1. – 5. hluti gildistaka – ákvæði til bráðabirgða

14
1. – 5. hluti Gildistaka – ákvæði til bráðabirgða

Upload: triage

Post on 17-Jan-2016

60 views

Category:

Documents


6 download

DESCRIPTION

1. – 5. hluti Gildistaka – ákvæði til bráðabirgða. 1. HLUTI Almenn ákvæði. 1.1. Markmið og gildissvið 1.2. Skilgreiningar, staðlar og viðmið. Markmið: Öryggi og heilnæmi Ending og hagkvæmni Sjálfbær þróun Tæknilegar framfarir Aðgengi fyrir alla Orkunýting. 2. HLUTI - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: 1. – 5. hluti Gildistaka – ákvæði til bráðabirgða

1. – 5. hlutiGildistaka – ákvæði til bráðabirgða

Page 2: 1. – 5. hluti Gildistaka – ákvæði til bráðabirgða

1. HLUTI Almenn ákvæði

1.1. Markmið og gildissvið1.2. Skilgreiningar, staðlar og viðmið

Markmið:

• Öryggi og heilnæmi • Ending og hagkvæmni• Sjálfbær þróun• Tæknilegar framfarir• Aðgengi fyrir alla• Orkunýting

Page 3: 1. – 5. hluti Gildistaka – ákvæði til bráðabirgða

2. HLUTIStjórn mannvirkjamála

2.1. Almennt um stjórn mannvirkjamála2.2. Gagnasafn og rannsóknir2.3. Byggingarleyfisskyldar framkvæmdir2.4. Byggingarleyfið2.5. Skilti2.6. Stöðuleyfi2.7. Ábyrgð eiganda mannvirkis2.8. Leyfisveitandi2.9. Þvingunarúrræði og viðbrögð við brotum

Page 4: 1. – 5. hluti Gildistaka – ákvæði til bráðabirgða

2.3 Byggingarleyfisskyldar framkvæmdir

• Nánast öll mannvirki eru byggingarleyfisskyld

• Undantekningar:

• Hafnir, varnargarðar, vegir og önnur samgöngumannvirki

• Fráveitumannvirki og dreifi- og flutningskerfi hitaveitna, vatnsveitna, rafveitna og fjarskipta.

• Minniháttar framkvæmdir (gr. 2.3.5)• Viðhald innanhúss og utan• Breytingar/endurnýjun á léttum innveggjum íbúða• Uppsetning móttökudiska (allt að 1,2 m²)• Minniháttar framkvæmdir á lóð • Skjólveggir og girðingar innan tiltekinna marka• Smáhýsi á lóð (10 m² eða minni)

Page 5: 1. – 5. hluti Gildistaka – ákvæði til bráðabirgða

2.4 Byggingarleyfið

• Ferli byggingarleyfisumsókna – gögn sem leggja þarf fram

• Samþykkt byggingaráforma• Aðaluppdrættir• Tilkynning um hönnunarstjóra• Ofl.

• Útgáfa byggingarleyfis• Séruppdrættir• Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara• Yfirlit hönnunarstjóra• Ofl.

• Í undantekningartilvikum heimilt að gefa út leyfi fyrir einstökum þáttum mannvirkjagerðar

Page 6: 1. – 5. hluti Gildistaka – ákvæði til bráðabirgða

2.5 Skilti – 2.6 Stöðuleyfi

• Hvenær sækja þarf um byggingarleyfi fyrir skiltum - öryggiskröfur

• Lausafjármunir sem þurfa stöðuleyfi - öryggi og hollustuhættir

Page 7: 1. – 5. hluti Gildistaka – ákvæði til bráðabirgða

3. HLUTIFaggilding, eftirlit og úttektir

3.1. Aðgangur að mannvirki, gögn á byggingarstað og umsagnir3.2. Faggilding leyfisveitanda3.3. Faggiltar skoðunarstofur3.4. Skoðunarmenn3.5. Skoðunarhandbækur o.fl.3.6. Yfirferð hönnunargagna o.fl.3.7. Úttektir á mannvirkjum3.8. Öryggisúttekt3.9. Lokaúttekt3.10. Eftirlit með byggðu umhverfi

Page 8: 1. – 5. hluti Gildistaka – ákvæði til bráðabirgða

3.3 Faggiltar skoðunarstofur

• Heimilt að fela skoðunarstofum tiltekna þætti eftirlits:

• yfirferð hönnunargagna• framkvæmd úttekta

• Starfsleyfi og faggilding

• Skoðunarmenn og tæknilegur stjórnandi

Page 9: 1. – 5. hluti Gildistaka – ákvæði til bráðabirgða

3.5. Skoðunarhandbækur o.fl.3.6. Yfirferð hönnunargagna o.fl.3.7. Úttektir á mannvirkjum3.8. Öryggisúttekt3.9. Lokaúttekt3.10. Eftirlit með byggðu umhverfi

• Ítarlegri ákvæði en áður um skoðun og samþykkt hönnunargagna (rökstuðningur, greinargerðir)

• Ítarlegri ákvæði en áður um áfangaúttektir • Heimild byggingarstjóra til eigin úttekta

• Öryggisúttekt – ný

• Lokaúttekt – ítarlegri ákvæði en áður

Page 10: 1. – 5. hluti Gildistaka – ákvæði til bráðabirgða

4. HLUTIHönnuðir, byggingarstjórar og

iðnmeistarar4.1. Hönnuðir4.2. Hönnunargögn4.3. Aðaluppdrættir og byggingarlýsing4.4. Aðrir uppdrættir4.5. Aðrir þættir hönnunargagna4.6. Gæðastjórnunarkerfi hönnuða og hönnunarstjóra

• Hönnunarstjóri í stað samræmingarhönnuðar• Skráning ábyrgðarsviðs hönnuða – nýtt• Skýrari ákæði um hönnunargögn, s.s. greinargerðir,

útreikninga ofl.• Gæðastjórnunarkerfi hönnuða – nýtt• Reglur um starfsábyrgðartryggingar hönnuða og

byggingarstjóra verða í sérstakri reglugerð

Page 11: 1. – 5. hluti Gildistaka – ákvæði til bráðabirgða

4.7. Byggingarstjórar4.8. Gæðastjórnunarkerfi byggingarstjóra4.9. Samningur byggingarstjóra og eiganda4.10. Iðnmeistarar4.11. Byggingarvinnustaðurinn

4.7 Byggingarstjórar

• Skýrara ábyrgðarsvið• Starfsleyfi - gæðastjórnunarkerfi• Flokkun - byggingarstjóri I-III• Nánari skýringar á reglunni um að byggingarstjóri megi

ekki vera einn af hönnuðum/iðnmeisturum mannvirkisins – gr. 4.7.2:

• Ítarlegri ákvæði um undantekningar• Ef fyrirtæki ber ábyrgð sem byggingarstjóri• Byggingarstjóri, hönnuðir og iðnmeistarar mega starfa

hjá sama fyrirtæki – einungis skilyrði að sami starfsmaður sé ekki í tveimur hlutverkum í einu og sama verkinu

Page 12: 1. – 5. hluti Gildistaka – ákvæði til bráðabirgða

4.7. Byggingarstjórar4.8. Gæðastjórnunarkerfi byggingarstjóra4.9. Samningur byggingarstjóra og eiganda4.10. Iðnmeistarar4.11. Byggingarvinnustaðurinn

4.10 Iðnmeistarar

• Lítið breytt ákvæði um ábyrgðarsvið

• Gæðastjórnunarkerfi

• Í lögum um mannvirki er aukin áhersla á faglega ábyrgð iðnmeistara.

Page 13: 1. – 5. hluti Gildistaka – ákvæði til bráðabirgða

5. HLUTIByggingarvörur

5.1. Sannprófun eiginleika byggingarvöru

• Sérstök reglugerð um viðskipti með byggingarvörur

• Byggingarvörur á markaði – CE-merking, umsagnir

• Notkun byggingarvöru í mannvirkjum

• Skýrari ákvæði um umsagnir og vottanir byggingarvöru

• Ábyrgð eiganda

Page 14: 1. – 5. hluti Gildistaka – ákvæði til bráðabirgða

Gildistaka

1. tölul ákvæðis til bráðabirgða

• Reglugerðin tekur gildi við birtingu í Stjórnartíðindum

• 1. tölul. ákvæðis til bráðabirgða:

• Að fenginni skriflegri ósk umsækjanda um byggingarleyfi er leyfisveitanda heimilt við útgáfu byggingarleyfa, til 1. janúar 2013, að ákveða að um viðkomandi mannvirkjagerð gildi ákvæði eldri byggingarreglugerðar, nr. 441/1998, með síðari breytingum varðandi þá þætti er falla undir ákvæði 6. til 16. hluta þessarar reglugerðar, að því leyti sem slíkt samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010 um mannvirki. Í umsókn um byggingarleyfi skal gera ítarlega grein fyrir því á hvern hátt og varðandi hvaða þætti óskað er eftir að eldri reglum sé beitt. Sé heimild þessi veitt skal það koma fram við samþykkt byggingaráforma, í byggingarleyfi og á aðaluppdráttum og efni hennar tilgreint eftir atvikum nánar í sérstöku fylgiskjali með aðaluppdrætti.