vetrarferðaþjónusta aðalfundur saf / 24. mars, 2011 / hof, akureyri

20
Vetrarferðaþjónusta Aðalfundur SAF / 24. mars, 2011 / HOF, Akureyri Helgi Már Björgvinsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs

Upload: bat

Post on 25-Feb-2016

78 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Vetrarferðaþjónusta Aðalfundur SAF / 24. mars, 2011 / HOF, Akureyri Helgi Már Björgvinsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs. ICELANDAIR Rótgróið fyrirtæki með mikla reynslu og rætur aftur til 1937 1.300 starfsmenn Velta 55-60 milljarðar - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Vetrarferðaþjónusta Aðalfundur SAF  / 24. mars, 2011 / HOF, Akureyri

Vetrarferðaþjónusta

Aðalfundur SAF / 24. mars, 2011 / HOF, AkureyriHelgi Már Björgvinsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs

Page 2: Vetrarferðaþjónusta Aðalfundur SAF  / 24. mars, 2011 / HOF, Akureyri

ICELANDAIR+ Rótgróið fyrirtæki með mikla reynslu og rætur aftur til 1937+ 1.300 starfsmenn+ Velta 55-60 milljarðar+ 183 flug á viku til 31 áfangastaða – 9.000 farþegar á sólarhring+ 1,7 milljón farþega (75% útlendingar)+ 14 Boeing 757 flugvélar í áætlunarflugi+ Áætlun í flugi 2011: 5 nýjir áfangastaðir og 17% aukning í framboði (15%

aukning árið 2010)

Page 3: Vetrarferðaþjónusta Aðalfundur SAF  / 24. mars, 2011 / HOF, Akureyri

AA (American Airlines) - AB (Air Berlin) - AC (Air Canada) - AF (Air France) - AP (Air One) - AS (Alaska Air) - AY ( Finnair) - AZ ( Alitalia) - BA (British Airways) - BD (British Midland) - BT (Air Baltic) - CA (Air China) - CI (China Airlines) - CX (Cathay Pacific) - DL (Delta) - EK (Emirates) - EY (Etihad Airways) - FC (Finncom) - FV (Rossiya Airlines) - HR (Hahn Air) - IB (Iberia) - JK (Spanair) - JU (Jat Airways) - JZ (Skyways) - KA (Dragonair) - KF (Blue1) - KL (KLM) - LG (Luxair) - LH (Lufthansa) - LO (LOT) - LX (Swiss) - LY (EL AL ) - MA (Malev) - MI (Silkair) - NH (All Nippon) - NW (Northwest Airlines) - OA (Olympic Air) - OK (Czech Airlines) - OL (Olt Ostfriesische Lufttr) - OS (Austrian ) - OV (Estonian Air) - OZ (Asiana Airlines) - QF (Qantas Airways) - QI (Cimber) - QR (Qatar Airways) - QS (Smart Wings) – RC (Atlantic Airways ) - SA (South African Airways) - SK (SAS) - SN (Brussels Airlines) - SQ (Singapore Airlines) - SU (Aeroflot) - SY (Sun Country) - TG (Thai Airways) - TK (Turkish Airlines) - TP (TAP) - UA (United Airlines) - US (US Airways) - UX (Air Europa) - VS (Virgin Atlantic) - WF (Wideroe) - 0O (STA Travel) - F9 (Frontier Airlines) – Mar 21

INTERLINE

Page 4: Vetrarferðaþjónusta Aðalfundur SAF  / 24. mars, 2011 / HOF, Akureyri

CODE-SHARE

Page 5: Vetrarferðaþjónusta Aðalfundur SAF  / 24. mars, 2011 / HOF, Akureyri

+ Alaska Airlines – 8 áfangastaðir í gegnum SEA

Page 6: Vetrarferðaþjónusta Aðalfundur SAF  / 24. mars, 2011 / HOF, Akureyri

+ SAS – 8 áfangastaðir í Evrópu í gegnum CPH og ARN+ Finnair – KEF-HEL, KEF-STO, KEF-OSL

Page 7: Vetrarferðaþjónusta Aðalfundur SAF  / 24. mars, 2011 / HOF, Akureyri

ICELANDAIR: TIL – FRÁ - GEGNUM

19992000200120022003200420052006200720082009201020110%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

90%

100%

GEGNUMFRÁTIL

Page 8: Vetrarferðaþjónusta Aðalfundur SAF  / 24. mars, 2011 / HOF, Akureyri

FERÐAÞJÓNUSTA BURÐARÁS ATVINNULÍFS+ Sjávarútvegur, áliðnaður og ferðaþjónusta þrír burðarásar+ Árið 2009: 10.000 störf í ferðaþjónustu, 7.900 í sjávarútvegi og 1.400 í áliðnaði+ Ferðaþjónusta 4,5% af VLF 2009, sjávarútvegur 6.3% og áliðnaður 3% + Ferðaþjónusta 20% í gjaldeyristekjum, álið 24% og sjávarafurðir 27% + Gjaldeyristekjur ferðamanna ca. 155 milljarðar á ári

Page 9: Vetrarferðaþjónusta Aðalfundur SAF  / 24. mars, 2011 / HOF, Akureyri

ÞRÓUN FERÐAMANNA 1980 - 2010

1980 1990 2000 20100

100,000

200,000

300,000

400,000

500,000

600,000Árið 2000: 302.000

ferðamenn

Árið 2008: 503.000 ferðamenn

+ 2001: Áætlaður fjöldi erlendra gesta+ Heimildir: Útlendingaeftirlitið. Komur erlendra gesta um millilandaflugvelli og hafnir 1972-2000. Ferðamálastofa. Brottfarir

erlendra gesta í Leifsstöð 2001-05. Austfar. Farþegar með Norrænu 2001-05.

Page 10: Vetrarferðaþjónusta Aðalfundur SAF  / 24. mars, 2011 / HOF, Akureyri

MEÐALFJÖLDI VIKULEGRA FLUGA Í KEF

Jan Feb Mar Apr May Jun Jul Aug Sep Oct Nov Dec0

50

100

150

200

250

300

350

Aðrir 2011Icelandair 2011

+ Winter: Icelandair ° Astreus ° SAS ° Air Greenland+ Summer: Icelandair ° GermanWings ° Astreus ° Air Berlin ° Delta ° Air Greenland ° Niki ° Lufthansa ° Austrian Airlines °

Atlantic Airways ° SAS ° Transavia

Page 11: Vetrarferðaþjónusta Aðalfundur SAF  / 24. mars, 2011 / HOF, Akureyri

MEÐALFJÖLDI VIKULEGRA FLUGA Í KEF

Jan Feb Mar Apr May Jun Jul Aug Sep Oct Nov Dec0

50

100

150

200

250

300

Aðrir 2010Icelandair 2010

Page 12: Vetrarferðaþjónusta Aðalfundur SAF  / 24. mars, 2011 / HOF, Akureyri

+

TÍÐNI S11 Á MILLI NORÐURLANDA OG NA

+ Fyrirhugaðar ferðir á viku í júlí 2011 milli Norður-Ameríku og höfuðborga norðurlandanna

Page 13: Vetrarferðaþjónusta Aðalfundur SAF  / 24. mars, 2011 / HOF, Akureyri

Sumar (jún - ágú) Axlir (apr-maí, sep-okt) Vetur (jan-mar, nóv-des)

20092011

FRAMBOÐSBREYTINGAR ICELANDAIR

Page 14: Vetrarferðaþjónusta Aðalfundur SAF  / 24. mars, 2011 / HOF, Akureyri

TÆKIFÆRI Í FJÖLGUN VETRARFERÐAMANNA + Fljótvirkasta og ódýrasta leiðin til atvinnusköpunar á Íslandi+ Leggja þarf til 700 milljóna nýja fjárfestingu í markaðsstarfi + Helmingur frá greininni, helmingur frá hinu opinbera+ Aðgerðaáætlun byggð á InspiredByIceland hugmyndafræðinni+ Stefna að fjölgun ferðamanna utan háannar um 50.000 veturinn 2011-2012+ Þýðir atvinnu fyrir um 1.000 manns+ Gæti þýtt 10-15 milljarða aukningu í gjaldeyristekjur

Page 15: Vetrarferðaþjónusta Aðalfundur SAF  / 24. mars, 2011 / HOF, Akureyri

VETRARFERÐÞJÓNUSTA+ Mikill efniviður er fyrir hendi til þess að vinna úr og nýta + Mörg sóknarfæri í menningu og náttúru+ Tækifæri til að styrkja stöðu Íslands sem ferðamannalands + Grundvallarbreyting frá sumarvertíð í heilsársatvinnuveg

Page 16: Vetrarferðaþjónusta Aðalfundur SAF  / 24. mars, 2011 / HOF, Akureyri

ÞEKKJUM VEL AÐFERÐAFRÆÐI OG LEIÐIR+ Bein flug á veturna

Kaupmannahöfn, Osló, Helsinki, Stokkhólmur, Frankfurt, Amsterdam, París, London,Manchester, Glasgow, New York, Boston og Seattle

+ Helstu markhópar vetrarferða eru drífandi einstaklingar og sambýlisfólk á aldrinum 25-49 ára, 50+ og eftirlaunafólk, áhuga- og hagsmunahópar, námsmenn og háskólafólk

+ Miðlar valdir sem skapa skjót áhrif – vefurinn, samfélagsmiðlar, prentauglýsingar, utanhússkilti, almannatengsl

+ Vetrarframboð að styrkjast - Harpa í Reykjavík, Hof á Akureyri, alþjóðlegum viðburðum fer fjölgandi, tónlist, matur og menning í sókn

Page 17: Vetrarferðaþjónusta Aðalfundur SAF  / 24. mars, 2011 / HOF, Akureyri

FRAMTÍÐ & TÆKIFÆRI ÍSLENSKRAR FERÐAÞJÓNUSTU

+ Góðum árangri hefur verið náð yfir sumartímann en þó með auknum árstíðarsveiflum+ Það er mikilvægt að ná jafnvægi milli sumars og veturs – tækifærin með veikri krónu+ Með sömu þróun verða árstíðarsveiflur of ýktar sem skapar óhagstæðan rekstrargrundvöll fyrir

mörg fyrirtæki í ferðaþjónustu+ Að Ísland veiti upplifun sem byggir á möguleikum ferðamanna að upplifa Ísland á tímum þegar

ferðamannastraumur er minni - finnska módelið + Þurfum meiri nýsköpun og vöruþróun í ferðaþjónustuna, helst fyrir sep-maí tímabilið. Fleiri

atburði (Iceland Airwaves, Food & Fun, Eve Onlin…), “Family Products”, Winter Products …+ Mikilvægt að auka dreifingu og fjölga söluaðilum sem selja Ísland + Uppbygging heilsárs áfangastaða styrkir ferðaþjónustuna til lengri tíma

Page 18: Vetrarferðaþjónusta Aðalfundur SAF  / 24. mars, 2011 / HOF, Akureyri

FJÖLDI FERÐAMANNA

jan feb mar apr maí jún júl ágú sep okt nóv des0

20,000

40,000

60,000

80,000

100,000

120,000

12,697

52,607

29,05819,985

82,220

42,463

200320092020

+ 2003 og 2009: Heimild: Ferðamálaráð Íslands, brottfarir erlendra farþega frá Keflavíkurflugvelli. Hér eru ekki taldir með farþegar Norrænu eða farþegar sem fara um aðra millilandaflugvelli en Keflavík

+ 2020: Draumsýn ferðaþjónustunnar

Page 19: Vetrarferðaþjónusta Aðalfundur SAF  / 24. mars, 2011 / HOF, Akureyri

+ Efnahagslífið á Íslandi og á erlendum mörkuðum+ Þróun vinnumarkaðar og opnir kjarasamningar+ Skattahækkanir yfirvalda+ Gjaldahækkanir og þjónustustig í Leifsstöð+ Þróun eldsneytisverðs+ Hryðjuverkaógn - eldgos

ÓGNANIR SEM HAFA ÁHRIF Á VÖXT

Page 20: Vetrarferðaþjónusta Aðalfundur SAF  / 24. mars, 2011 / HOF, Akureyri

TAKK FYRIR