upplysingar og samskipti2

15
Samskipti við nærsamfélag og upplýsingaveitur skóla Skólastjórafélag Íslands Námskeið fyrir nýja skólastjórnendur Seinni hluti 16.-17. mars 2015 Ingileif Ástvaldsdóttir, skólastjóri Þelamerkurskóla

Upload: ingileif2507

Post on 14-Aug-2015

89 views

Category:

Education


2 download

TRANSCRIPT

Page 1: Upplysingar og samskipti2

Samskipti við nærsamfélag og upplýsingaveitur skóla

Skólastjórafélag ÍslandsNámskeið fyrir nýja skólastjórnendur

Seinni hluti 16.-17. mars 2015Ingileif Ástvaldsdóttir,

skólastjóri Þelamerkurskóla

Page 2: Upplysingar og samskipti2

Samtaka að sama markmiði

Ingileif Ástvaldsdóttir

Page 3: Upplysingar og samskipti2

Ingileif Ástvaldsdóttir

Þátttakendur skólastarfsAf hverju liðsheild?

• Nemendur• Starfsfólk• Foreldrar• Samfélagið

nær og fjær

Nám

Þroski, menntun, samkennd

Page 4: Upplysingar og samskipti2

Ingileif Ástvaldsdóttir

Viðhorf

Venjur

Reynsla

Viðhorf

Venjur

Reynsla

Page 5: Upplysingar og samskipti2

Ingileif Ástvaldsdóttir

Skóli, hvað er nú það?

• Staður þar sem fer fram nám– En nám hverra?

• Ég vil líta á skólann sem lærdómssamfélag allra sem þar starfa– bæði barna og fullorðinna

• Að skólinn sé staður þar sem vakin hefur verið löngun allra sem að starfinu koma til þess að vera sífellt að bæta við sig þekkingu og færni. – í hverju því sem þeir taka sér fyrir hendur

Page 6: Upplysingar og samskipti2

Ingileif Ástvaldsdóttir

Orðaval, umræða og orðspor • Orðaval okkar hefur áhrif á umræðuna um skólann og

einnig innan hans: – Umræða (okkar og annarra) skapar orðspor

– Orðspor skapar ímynd

– Ímynd skapa væntingar

– Væntingar hafa áhrif á frammistöðu

• Þess vegna veljum við af kostgæfni:– hvað við segjum,

– hvernig við segjum það

– hvenær við segjum það

– og hverjum við segjum það

Page 7: Upplysingar og samskipti2

Orðaval, umræða og orðspor

Orðspor

Væntingar

Umræða

Ímynd

frammistaða

Page 8: Upplysingar og samskipti2

Ingileif Ástvaldsdóttir

Miðlun á stefnu og starfsemi• Stefnunni þarf að koma til skila

– Þannig að hægt sé að stilla kúrsinn og að vængjatakturinn sé samstillur– Stefnan þarf að vera skýr, aðgengileg og sýnileg

• Skólanámskrá• Heimasíða

• Starfseminni þarf að segja frá – Fréttir: miðla upplýsingum, byggja upp þátttöku, byggja undir öryggi, stolt og ábyrgð – Endurtekningin (7x7 aðferðin)

• Framtíðarfréttir • Rauntímafréttir• Eftiráfréttir

• Að koma upplýsingum á framfæri eru samskipti– Traust– Virðing– Skilvirkni

Page 9: Upplysingar og samskipti2

Sjö súlur/undirstöður stafrænnar forystu

Page 10: Upplysingar og samskipti2

Ingileif Ástvaldsdóttir

Miðlun á stefnu og starfsemi“branding”

Heimasíðan http://thelamork.is

Twitter

Tölvupóstur og Mentor

Þytur rafrænt

fréttabréf Facebook

Dagskráin

SMS

Page 11: Upplysingar og samskipti2

Ingileif Ástvaldsdóttir

Sögukorn af sjálfum mér

Það er árshátíð skólans í febrúar

Fyrirframfréttirnar – gefa upplýsingar• Nýárs Þytur minnist á það í upphafi árs• Kemur fram á prentaðri dagskrá í janúar og febrúar• Þorra Þytur og heimasíða flytja nákvæma dagskrá og upplýsingar fyrir foreldra• Tölvupóstar til foreldra

Rauntímafréttirnar – tryggja þátttöku, væntingar og spennu• Fréttaskot með myndum af undirbúningi á Facebook og Twitter

Eftiráfréttirnar – byggja upp stolt á og ánægju með eigin frammistöðu• Frétt af því að árshátíðinni sé lokið og myndir á myndasíðu skólans• Góu Þytur segir einnig fréttir og setur inn hlekki á myndasíðuna

Page 12: Upplysingar og samskipti2

Ingileif Ástvaldsdóttir

Sýnishorn af sögukorninu

http://www.thelamork.is/

https://www.facebook.com/telamork

https://twitter.com/thelamork

https://madmimi.com/p/6175f5

Page 13: Upplysingar og samskipti2

Ingileif Ástvaldsdóttir

Niðurstaða• Samskipti einstaklinga byggja m.a. á:

– Hlustun– Næmni– Hæfni– Reynslu

• Samskipti skólans við nærsamfélag byggja til viðbótar á:– Stefnu og markvissu starfi – Vitund um stefnu og starf

Page 14: Upplysingar og samskipti2

Ingileif Ástvaldsdóttir

Niðurstaða

Skólinn á að segja söguna af sjálfum sér • Nútíminn býður fleiri möguleika en áður til

skráningar og miðlunar á stefnu og starfsemi• Og vegna starfsemi sinnar eiga skólar að miðla, sýna

og kenna hvernig upplýsingum og samskiptum er háttað nú á dögum

Það er mat mitt að þetta skapar þekkingu, þéttir samfélag skólans og þar með styrkist hlutverk hans sem lærdómssamfélags.

Page 15: Upplysingar og samskipti2

Orðspor

Væntingar

Umræða

Ímynd

frammistaða

Umræða