umhverfi og efnahagur grein auðar h. ingólfs

19
Umhverfi og efnahagur Grein Auðar H. Ingólfs

Upload: lorne

Post on 14-Feb-2016

69 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Umhverfi og efnahagur Grein Auðar H. Ingólfs. Efnahagsþróun og umhverfisvernd er yfirleitt stillt upp sem andstæðum: A) Hagvöxtur og uppbygging atvinnulífs Fólk þarf að auka við eða viðhalda efnislegum gæðum B) Of hratt gengið á auðlindir. Auðlindaskortur blasir við - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Umhverfi og efnahagur Grein Auðar H. Ingólfs

Umhverfi og efnahagurGrein Auðar H. Ingólfs

Page 2: Umhverfi og efnahagur Grein Auðar H. Ingólfs

• Efnahagsþróun og umhverfisvernd er yfirleitt stillt upp sem andstæðum:A) Hagvöxtur og uppbygging atvinnulífs

• Fólk þarf að auka við eða viðhalda efnislegum gæðum

B) Of hratt gengið á auðlindir. Auðlindaskortur blasir við• Slaka þarf á kröfum um efnisleg gæði

Tvær raddir: 1. Bjartsýnin: tæknin reddar málum2. Svartsýnin: Jarðarbúar brátt uppiskroppa m auðlindir

Page 3: Umhverfi og efnahagur Grein Auðar H. Ingólfs

• Náttúruauðlindir hafa verið skilgreindar þröngt– Hráefni til framleiðslu

» Báxít, Kol, olía, jarðgas» Fiskur, villt dýr, skógar, beitilönd...

• Nýtum náttúruna á mun víðtækari hátt– uppspretta upplifunar og innblásturs– Afþreyingarmöguleikar– Vistfræðileg ferli sem gera okkur kleift að lifa á

þessari jörð– Sjá mynd á bls. 27 – Hagkerfið byggir á vistkerfinu

Page 4: Umhverfi og efnahagur Grein Auðar H. Ingólfs

Tengsl milli hagvaxtar og náttúruauðlinda

1. Ytri kostnaður Vara er framleidd og seld á frjálsum markaði Verð ræðst af eftirspurn og framleiðslukostnaði Hætta á að vissir kostnaðarliðir verði útundan

(Ytri kostnaðurinn) því samfélagið en ekki viðkomandi framleiðandi ber þann kostnað – t.d. úrgangsefni sem menga

Page 5: Umhverfi og efnahagur Grein Auðar H. Ingólfs

Tengsl milli hagvaxtar og náttúruauðlinda

2. Óskilgreindur eignaréttur Getur leitt til ofnýtingar og skaðlegrar umgengni Nýting fiskistofna við Ísland er dæmi. Eigandi verndar sína eign – ef enginn eigandi

hvað þá?

Page 6: Umhverfi og efnahagur Grein Auðar H. Ingólfs

Tengsl milli hagvaxtar og náttúruauðlinda

3. Erfitt að verðleggja sameiginleg náttúrugæði Andrúmsloftið Fallegt landslag Bergvatnslind

Komi þriðji aðili og vill nýta auðlindina á þann hátt að það hafi neikvæð áhrif á nýtingu hinna, - hvað þá?

Hver á þá að bera kostnaðinn af missi þeirra, sem áður nýttu auðlindina?

Page 7: Umhverfi og efnahagur Grein Auðar H. Ingólfs

Tengsl milli hagvaxtar og náttúruauðlinda

4. Framtíðarvermæti náttúruauðlindaÍ hefðbundnum markaðsbúskap ríkir nútíminn Verðmyndun tekur eingöngu tillit til framboðs og

eftirspurnar í nútíðMarkaðurinn sér ekki inní framtíðina og því ríkja

skammtíma sjónarmið

Page 8: Umhverfi og efnahagur Grein Auðar H. Ingólfs

Áherslur sjálfbærrar þróunar

• Sjálfbær þróun – Gro Harlem Brundtland 1987

• Þrír þættir sjálfbærrar þróunar: – efnahagsleg, félagsleg og vistfræðileg

Skilgreining: Þróun sem gerir okkur kleift að mæta þörfum okkar án þess að stefna í voða möguleikum komandi kynslóða á að mæta þörfum sínum.(efnahagslegi þátturinn)

Page 9: Umhverfi og efnahagur Grein Auðar H. Ingólfs

Áherslur sjálfbærrar þróunar

Auk áherslu á rétt komandi kynslóða, fylgja breyttar áherslur á hvaða þættir eru mikilvægir til að mannfólkið megi njóta sem mestra lífsgæða(Félagslegi þátturinn )

Ýmis félagsleg gæði, s.s. góð heilsa, aðgangur að menntun og menningu, aðgangur að óspilltri náttúru

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO (The World Health Organization) segir í skýrslu 2008 að „félagslegar aðstæður og óréttlæti drepi fólk í stórum stíl“. Drengur sem elst upp í fátækrahverfi Glasgow lifir 28 árum skemur en drengur sem elst upp í hverfi efnafólks í sömu borg.

Page 10: Umhverfi og efnahagur Grein Auðar H. Ingólfs

Áherslur sjálfbærrar þróunar

• Þriðji þátturinn er Vistfræðilegi þátturinnÞað þarf að virða þolmörk náttúrunnar, draga úr

úrgangi og vernda líffræðilega fjölbreytni

Page 11: Umhverfi og efnahagur Grein Auðar H. Ingólfs

Hnattvæðingin

• Frelsi í flæði fjármagns getur leitt til þess að fyrirtæki flytji starfsemi sína annað til að forðast reglur og eftirlit varðandi umhverfisþætti– Dæmi: heimildamyndin um bómullariðnaðinn

• Umhverfisvandinn er hnattrænn – mengun á sér engin landamæri

Page 12: Umhverfi og efnahagur Grein Auðar H. Ingólfs

Plasthöf

Page 13: Umhverfi og efnahagur Grein Auðar H. Ingólfs

Lýðræðið og upplýst ákvörðunartaka

• Ofuráhersla hefur verið á hagvöxt og efnahagslega þróun

• Víkur fyrir nýjum hugmyndum um sjálfbæra þróun

• Þarf lýðræði og upplýstar ákvarðanir hjá þjóðum heims

• Opið og gagnsætt ferli við ákvörðunartöku

Page 14: Umhverfi og efnahagur Grein Auðar H. Ingólfs

Þróun umhverfisvísa

• Efnahagslegir mælikvarðar ekki nægileg viðmið

• Félagslegir og umhverfislegir þættir þurfa að fá jafn mikið vægi í ákvarðanatöku– Nauðsynlegt að þróa töluleg viðmið til að mæla félagsleg

og umhverfisleg gæði– Byrjað er að safna tölulegum uppl um t.d. lífslíkur,

menntunarstig, ungbarnadauða og aðgang að hreinu vatni– Þessum upplýsingum síðan breytt í umhverfisvísa

Page 15: Umhverfi og efnahagur Grein Auðar H. Ingólfs

Mat á umhverfisáhrifum

• Annað tæki eins og umhverfisvísar sem sýnir hvaða afleiðingar ákvarðanir okkar hafa á umhverfið áður en farið er í framkvæmdir– Mögulega er hætt við frakvæmdir eftir

umhverfismat– Oftar er þó haldið áfram en neikvæð áhrif

lágmörkuð með því að aðlaga framkvæmdir þannig að meira tillit sé tekið til framkvæmda

Page 16: Umhverfi og efnahagur Grein Auðar H. Ingólfs

Náttúrugæði

• Erfitt að setja verðmiða á náttúrugæði– Umdeilt• Margir álíta siðferðilega rangt að meta náttúruna í

peningum• Mótrökin eru að ef það er ekki gert verða þeir einskis

metnir þegar kemur að ákvarðanatöku. Því skárri kostur af tveimur illum.

Page 17: Umhverfi og efnahagur Grein Auðar H. Ingólfs

Upplýsingasöfnun

• Allt þrennt sem á undan fór: Umhverfisvísar, Mat á umhverfisáhrifum og Efnahagslegt mat á náttúrugæðum þjóna þeim tilgangi að hægt sé að taka upplýsta ákvörðun

• Samt ágreiningur– Hagsmunir í húfi– Mismunandi gildismat

Page 18: Umhverfi og efnahagur Grein Auðar H. Ingólfs

Gagnleg stjórntæki

• Boð og bönn eru algeng• Hagræn stjórntæki einnig gagnleg– Hægt að nýta sér lögmál markaðarins– Eiga að draga úr sóun, auka nýtni og hvetja til

umhverfisvænna nýjunga– T.d. Skattar á ákv framleiðslu til að sk ,,Ytri

kostnaður” sem áður féll á samfélagið verði hluti af framleiðslukostnaði

Page 19: Umhverfi og efnahagur Grein Auðar H. Ingólfs

Gagnleg stjórntæki• Vandi– virka ekki alltaf eins og reiknað hafði verið með– Félagsleg áhrif þeirra geta verið neikvæð

• Dæmi: Kvótinn seldur og bæjarfélagið missir stærsta atvinnurekandann

• Umhverfisvernd og bætt lífsskilyrði eru ekki andstæður– En þurfum að endurskoða hugmyndir okkar um lífsgæði