tÓnleikar - nÁmskeiÐ - dansar  · 2019. 3. 26. · folk music, including ordinary folk songs,...

20
TÓNLEIKAR - NÁMSKEIÐ - DANSAR www.folkmusik.is Mógil Harmónikukvintett Reykjavíkur Visit www.folkmusik.is Steindór Andersen og Hilmar Örn Hilmarsson Klezmer Kaos, París Evan Fein og Bragi Bergþórsson Skuggamyndir frá Býzans Steinunn Arnbjörg Stefánsdottir Páll Palomares Unnur Sara Eldjárn Snorri Sigfús, Hlín og Ásdís Mandólín Villifé Sinfóníuhljómsveit unga fólksins Kristín Lárusdóttir Hundur í óskilum Tríóið Le Miroir de Musique Karlakórinn í Nólsey, Færeyjum Ævintýraóperan Baldursbrá NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐUR PÁLMA JÓNSSONAR STOFNANDA HAGKAUPS

Upload: others

Post on 06-Oct-2020

3 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: TÓNLEIKAR - NÁMSKEIÐ - DANSAR  · 2019. 3. 26. · folk music, including ordinary folk songs, rímur songs, tvísöngur (two part organum), folk dances and psalms. The course also

TÓNLEIKAR - NÁMSKEIÐ - DANSARwww.folkmusik.is

Mógil Harmónikukvintett Reykjavíkur

Visit www.folkmusik.is

Steindór Andersen og Hilmar Örn Hilmarsson

Klezmer Kaos, París

Evan Fein og Bragi Bergþórsson

Skuggamyndir frá Býzans

Steinunn Arnbjörg Stefánsdottir

Páll Palomares

Unnur SaraEldjárn

Snorri Sigfús, Hlín og Ásdís

MandólínVillifé

Sinfóníuhljómsveit unga fólksins

Kristín Lárusdóttir Hundur í óskilum

Tríóið Le Miroir de Musique

Karlakórinn í Nólsey,Færeyjum

Ævintýraóperan Baldursbrá

NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURPÁLMA JÓNSSONARSTOFNANDA HAGKAUPS

NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURPÁLMA JÓNSSONARSTOFNANDA HAGKAUPS

NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURPÁLMA JÓNSSONARSTOFNANDA HAGKAUPS

NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURPÁLMA JÓNSSONARSTOFNANDA HAGKAUPS

Page 2: TÓNLEIKAR - NÁMSKEIÐ - DANSAR  · 2019. 3. 26. · folk music, including ordinary folk songs, rímur songs, tvísöngur (two part organum), folk dances and psalms. The course also

13.00 RáðhústorgiðTown Square

FjallgangaHiking

Gönguleið tekur mið af veðri

20.00 SiglufjarðarkirkjaSiglufjord Church

RímnastrengirRimur and strings

Steindór Andersen kvæðamaðurHilmar Örn Hilmarsson hljómborð og útsetningarGeirþrúður Ása Guðjónsdóttir fiðlaGróa Valdimarsdóttir fiðlaÁsdís Hildur Runólfsdóttir víólaHildur Heimisdóttir selló

21.30 BátahúsiðBoat House, Herring Era Museum

Klezmer-tónlistKlezmer Kaos, París

Heiða Björg Jóhannsdóttir klarinett og söngurCharles Rapport fiðlaSylvian Plommet kontrabassiAdrian Iordan harmónikaSimon Valmort trommur

23.00 Bræðsluhúsið GránaMeal factory Grána

Krumminn á skjánumThe Raven on the Roof

Ný verk innblásin af íslenskri náttúru, sögu og tónlistararfiKristín Lárusdóttir selló og tölva

17.15 AllinnRestaurant Allinn

Hundur í óskilumDog missing

BarnatónleikarChildrens concert

20.00 Siglufjarðarkirkja Siglufjord Church

Lysting er sæt að söngIcelandic folk songs and new Icelandic music

Íslensk lög frumflutt og þjóðlög sunginHlín Pétursdóttir sópranÁsdís Hildur Runólfsdóttir víólaSnorri Sigfús Birgisson píanó

21.30 Bátahúsið Boat House, Herring Era Museum

Franskar dægurperlurKlezmer Kaos, ParísFrench Chansons

Heiða Björg Jóhannsdóttir klarinett og söngurCharles Rapport fiðlaSylvian Plommet kontrabassiAdrian Iordan harmónikaSimon Valmort trommur

23.00 Siglufjarðarkirkja Siglufjord Church

MógilExperimental music

Heiða Árnadóttir söngurHilmar Jensson gítarJoachim Badenhorst klarinettKristín Þóra Haraldsdóttir víólaEiríkur Orri Ólafsson trompet

17.00 RáðhústorgiðTown Square

Sungið og leikiðSinging and dancing

Hátíðargestir bregða á leik með þátttöku bæjarbúa

20.00 Siglufjarðarkirkja Siglufjord Church

Ný íslensk þjóðlögNew Icelandic Folk Songs

Tónlist eftir Evan Fein, BandaríkjunumLjóð eftir Þorvald Davíð Kristjánsson Bragi Bergþórsson tenórEvan Fein píanó

21.30 Bátahúsið Boat House, Herring Era Museum

Harmónikukvintett ReykjavíkurThe Reykjavik Accordeon Quintet

Álfheiður Gló EinarsdóttirHaukur HlíðbergHalldór Pétur DavíðssonFlemming Viðar ValmundssonJónas Ásgeir Ásgeirsson

23.00 Allinn Restaurant Allinn

VilliféLeikhústónlist eftir Árna HjartarsonWild-sheeps Theatrical music by Árni Hjartarson

Kristjana Arngrímsdóttir, Íris Ólöf SigurjónsdóttirKristján Hjartarson, Hjörleifur HjartarsonDaníel Þorsteinsson harmónikaEiríkur Stephensen kontrabassiKristján og Hjörleifur Hjartarsynir gítarLára Sóley Jóhannsdóttir fiðlaÁrni Hjartarson ásláttur

Þjóðlagahátíðin á Siglufirði 2. - 6. júlí 2014 - Dagskrá

Föstudagur 4. júlí

Miðvikudagur 2. júlí

Fimmtudagur 3. júlí

Page 3: TÓNLEIKAR - NÁMSKEIÐ - DANSAR  · 2019. 3. 26. · folk music, including ordinary folk songs, rímur songs, tvísöngur (two part organum), folk dances and psalms. The course also

Þjóðlagahátíðin á Siglufirði 2. - 6. júlí 2014 - Dagskrá

10.00-12.00

Efra skólahús, Hlíðarvegi 18Upper school house in Hlíðarvegur

Frítt námskeið í frönskum miðaldadönsumFrench medieval dances

Tríóið Le Miroir de Musique (Tónaspegill), FrakklandiTobie Miller blokkflautur, sveiflíra, söngurBabtiste Romain miðaldafiðla, sekkjapípurMathias Spoerry söngur, ásláttarhljóðfæriDanskennari: Ingibjörg Björnsdóttir

14.00 Þjóðlagasetrið Folk Music Centre, Norðurgata 1

Dansað við Þjóðlagasetrið Dances from the Faroe Islands

Þjóðdansafélagið í Nólsey, Færeyjum

14.00 LjóðasetriðTúngötu 5Centre of Poems, Túngata 5

Ljóðið kemur langt og mjótt The Poem comes along

Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir syngur eigin ljóð og lög og leikur með á selló

14.00 Kaffi RauðkaRestaurant Rauðka

Franska söngvaskáldið Serge Gainsbourg Music by Serge Gainsbourg

Unnur Sara Eldjárn söngurDaníel Helgason gítarAlexandra Kjeld kontrabassiHalldór Eldjárn slagverkHildur Holgersdóttir píanó

15.30 Þjóðlagasetrið Folk Music Centre

Kvæðamannakaffi með Steindóri AndersenRimur chanting

Kvæðamenn kveðast á

15.30 Allinn Restaurant Allinn

Til ástarguðsinsFranskir miðaldasöngvar To the God of LoveFrench medieval songs

Tríóið Le Miroir de Musique (Tónaspegill), FrakklandiTobie Miller blokkflautur, sveiflíra, söngurBabtiste Romain miðaldafiðla, sekkjapípurMathias Spoerry söngur, ásláttarhljóðfæri

15.30 Kaffi Rauðka Restaurant Rauðka

Hljómsveitin MandólínTregasöngvar og trylltur dansMusic of mourning and merry dances

Sigríður Ásta Árnadóttir harmónika og söngurÁstvaldur Traustason harmónikaElísabet Indra Ragnarsdóttir fiðla og söngurMagnús Pálsson klarinettÓskar Sturluson gítarAlexandra Kjeld kontrabassi og söngur

17.00 SiglufjarðarkirkjaSiglufjord Church

Ævintýraóperan Baldurs-brá - tónleikauppfærsla. FrumflutningurChildrens opera Baldursbrá (Daisy) Concert performance Premier

Eftir Gunnstein Ólafsson og Böðvar Guðmundsson. Baldursbrá: Fjóla Kristín Nikulásdóttir sópranSpói: Eyjólfur Eyjólfsson tenórRebbi: Ágúst Ólafsson baritónHrútur: Davíð Ólafsson bassiBarnakór og kammersveitSögumaður: Aðalsteinn Ásberg SigurðssonStjórnandi: Gunnsteinn Ólafsson

17.00 BátahúsiðBoat House, Herring Era Museum

Karlakórinn í Nólsey, Færeyjum Male Choir from Nólsey, Faroe Islands

Stjórnandi: Hilmar Joensen

20.30 Bátahúsið Boat House, Herring Era Museum

Uppskeruhátíð Final evening

Ásta Soffía Þorgeirsdóttir harmónikuleikariÞjóðlagasveitin French TouchListamenn af hátíðinni koma fram

23.00 Allinn Restaurant Allinn

DansleikurSkuggamyndir frá ByzansDancingByzantine Silhouette

Ásgeir Ásgeirsson gítarHaukur Gröndal klarinettBoris Zgurovsky harmónikaClaudio Spieler slagverk

14.00 Siglufjarðarkirkja Siglufjord Church

Sinfóníuhljómsveit unga fólksinsIceland Youth Symphony Orchestra, Ungfonia

Jón Leifs: Íslenskir rímnadansarEdouard Lalo: Fiðlukonsertinn Symphonie EspagnoleGeorges Bizet: Stúlkan frá Arles. Svíta nr. 2Einleikari: Páll Palomares fiðlaStjórnandi: Bjarni Frímann BjarnasonTónleikarnir verða endurteknir í Langholtskirkju 7. júlí kl. 20.00

Laugardagur 5. júlí

Sunnudagur 6. júlí

Ævintýraóperan verður endurtekin í Langholts kirkju 9. júlí kl. 20.00

Page 4: TÓNLEIKAR - NÁMSKEIÐ - DANSAR  · 2019. 3. 26. · folk music, including ordinary folk songs, rímur songs, tvísöngur (two part organum), folk dances and psalms. The course also

16.00 -17.00

20.00 -24.00

Námskeið um íslenska og erlenda þjóðlaga-tónlist - opið öllum almenningi.

Umsjónarkennarar: Örn Magnússon og Marta G. Halldórsdóttir.

Í Þjóðlagaakademíunni verða kennd íslensk þjóðlög, þ.á.m. rímnalög, tvísöngslög, sálmalög og druslur. Þá verða dansaðir miðaldadansar og kennt að leika á langspil og íslenska fiðlu.

Einnig verða haldin erindi um erlenda þjóðlaga-tónlist.

Kennslan fer fram í Siglufjarðarkirkju, nánar tiltekið á kirkjuloftinu.

Miðvikudagur 2. júlí

Þjóðlagaakademían 2.- 6. júlí 2014 - 8. starfsár

Fimmtudagur 3. júlí

9.00 - 11.00

11.00 -12.00

13.00 -14.00

14.00 -15.00

15.00 -16.00

20.00 -24.00

TvísöngurÖrn Magnússon

Sálmalög sem þjóðlögMarta G. Halldórsdóttir

Hljóðfæri miðaldaTobie Miller, Frakklandi

Indverskar takttegundirClaudio Spieler, Austurríki

Langspil og íslensk fiðlaÖrn Magnússon

Tónleikar á Þjóðlagahátíð

10.00 -11.00

11.00 -12.00

13.00 -14.00

14.00 -15.00

15.00 -16.00

20.00 -24.00

Föstudagur 4. júlí

MiðaldadansarKennari: Ingibjörg Björnsdóttir ásamt félögum í Le Miroir de Musique

Tónleikar á Þjóðlagahátíð

10.00 -12.00

14.00 - 24.00

Laugardagur 5. júlí

Tónleikar á Þjóðlagahátíð14.00 - 16.00

Sunnudagur 6. júlí

Sjá nánar um dagskrá Þjóðlagahátíðar 2014www.folkmusik.is

Móttaka í Þjóðlagasetri sr. Bjarna ÞorsteinssonarSagt frá þjóðlagasöfnun sr. Bjarna Þorsteinssonar. Gunnsteinn Ólafsson

Tónleikar á Þjóðlagahátíð

RímnalögSteindór Andersen kvæðamaður

Íslenskir þjóðdansarKolfinna Sigurvinsdóttir

Franskar dægurperlurHeiða Björg Jóhannsdóttir

BalkantónlistBorislav Zgurosky, Búlgaríu

Íslensk þjóðlögMarta G. Halldórsdóttir

Tónleikar á Þjóðlagahátíð

Page 5: TÓNLEIKAR - NÁMSKEIÐ - DANSAR  · 2019. 3. 26. · folk music, including ordinary folk songs, rímur songs, tvísöngur (two part organum), folk dances and psalms. The course also

Reception at the Folk Music Centre in Siglufjord, Norðurgata 1Folk Music Collector Bjarni Þorsteins-son and his work introduced. Gunnsteinn Ólafsson

Concerts

16.00 -17.00

20.00 -24.00

Course on Icelandic folk music. Tutors: Örn Magnússon and Marta G. Halldórsdóttir

The main topics of the Folk Music Academy in Siglufjord will be the different types of Icelandic folk music, including ordinary folk songs, rímur songs, tvísöngur (two part organum), folk dances and psalms.

The course also includes lectures on folk music from other countries, given by artists visiting the Folk Music Festival in Siglufjord which will take place at the same time.

Location: Church of Siglufjörður, 3rd floor.

Application: [email protected]

Wednesday July 2nd

The Folk Music Academy - July 2nd - 6th 2014

Thursday July 3rd

Rimur chantingSteindór Andersen rimur chanter

Icelandic Folk DancesKolfinna Sigurvinsdóttir

French chansonsHeiða Björg Jóhannsdóttir

Balkan musicBorislav Zgurosky, Bulgaria

Icelandic folk songsMarta G. Halldórsdóttir

Concerts

9.00 - 11.00

11.00 -12.00

13.00 -14.00

14.00 -15.00

15.00 -16.00

20.00 -24.00

Tvísöngur (Two part Organum)Örn Magnússon

Psalms as folk songsMarta G. Halldórsdóttir

Medieval instruments Tobie Miller, France

Indian rythms Claudio Spieler, Austria

Icelandic folk instrumentsÖrn Magnússon

Concerts

10.00 -11.00

11.00 -12.00

13.00 -14.00

14.00 -15.00

15.00 -16.00

20.00 -24.00

Friday July 4th

Medieval dancesInstructor: Ingibjörg Björns dóttir with medieval trio Le Miroir de Musique

Concerts

10.00 -12.00

14.00 - 24.00

Saturday July 5th

Concerts14.00 - 16.00

Sunday July 6th

For more information on The Folk Music Academy 2014 please visit www.folkmusik.is

Page 6: TÓNLEIKAR - NÁMSKEIÐ - DANSAR  · 2019. 3. 26. · folk music, including ordinary folk songs, rímur songs, tvísöngur (two part organum), folk dances and psalms. The course also

Klezmer-tónlist. Fyrir hljóðfæra-nemendur Kennarar: Félagar í Klezmer Kaos Efra skólahús við Hlíðarveg

Frönsk miðaldatónlistKennarar: Félagar í Le Miroir de Musique Efra skólahús við Hlíðarveg

Búlgörsk þjóðlagatónlist á harmóniku. Opið öllum áhuga-mönnum um harmónikutónlistKennari: Boris ZgurovskiEfra skólahús við Hlíðarveg

Slagverksnámskeið. Fyrir allt áhugafólk um ryþma Kennari: Claudio SpielerEfra skólahús við Hlíðarveg

Frönsk þjóðlagatónlistKennari: Dominique Plédel JónssonEfra skólahús við Hlíðarveg

Tónlist í nýlendum FrakkaKennari: Dominique Plédel JónssonEfra skólahús við Hlíðarveg

ÚtskurðarnámskeiðKennari: Konstantin BorsEfra skólahús við Hlíðarveg

Bæverskt heklKennari: Kristín Hólm HafsteinsdóttirEfra skólahús við Hlíðarveg

Stokkar og steinarNámskeið fyrir unglinga 12-15 ára Kennari: Arnljótur Sigurðsson Tónlistarskólinn við Aðalgötu

Barnanámskeið 5-11 áraKennari: Björg ÞórsdóttirStaðsetning auglýst í Þjóðlagasetri

9.00-12.00

14.00-17.00

9.00-12.00

14.00-17.00

9.00-12.00

14.00-17.00

9.00-12.00 og 14.00-17.00

14.00-17.00

9.00-12.00 og 14.00-17.00

9.00-12.00 og 14.00-17.00

Námskeið 3. og 4. júlí

Kristín Hólm Hafsteinsdóttir

Klezmer Kaos, París

Dominique Plédel Jónsson

Konstantin Bors Arnljótur Sigurðsson

Borislav Zgurovski

Claudio Spieler

Miðaldatríóið Le Miroir de Musique

Page 7: TÓNLEIKAR - NÁMSKEIÐ - DANSAR  · 2019. 3. 26. · folk music, including ordinary folk songs, rímur songs, tvísöngur (two part organum), folk dances and psalms. The course also

Netfang: [email protected]íða: www.folkmusik.is

Framkvæmdastjóri: Mónika Dís Árnadóttir 661 7801

Umsjón með miðasölu: María Rún Vilhelmsdóttir 663 0302

Umsjón með upptöku og hljóðkerfi: Sveinn Kjartansson/Sýrland

Harmónikuleikari á forsíðu: Steingrímur Guðmundsson. Mynd úr ljósmyndasafni Siglu fjarðar

Hátíðin þakkar þeim fjölmörgu sem styrkja hana með fjárframlögum eða eigin vinnuframlagi

Sérstakar þakkir fá Guðný Róbertsdóttir og Sigurður Hlöðvesson

Þjóðlagahátíðin á Siglufirði 2014 er sú fimmtánda sem Félag um Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar stendur fyrir á Siglufirði

Listrænn stjórnandi hátíðarinnar er Gunnsteinn Ólafsson

Almennar upplýsingar

Laugardaginn 5. júlí kl. 15.30 verður kvæðamannakaffi í Þjóðlagasetrinu. Kvæðamenn hittast og kveða hver fyrir annan. Steindór Andersen leiðir samkomuna. Í Þjóðlagasetrinu er einnig boðið upp á mynd-

bönd af fólki á öllum aldri sem syngur, kveður eða leikur á hljóðfæri.

Ljóðasetur Íslands er opið alla daga kl. 14.00 - 17.30 að Túngötu 5. Lifandi viðburðir kl. 16.00.Í setrinu er sögu íslenskrar ljóðlistar gerð skil.

Kvæðamannakaffi í Þjóðlagasetri sr. Bjarna Þorsteinssonar

Ljóðasetur Íslands

Götumarkaður opinn laugardag kl. 11.00 -17.00 við Kaffi Rauðku

Alþjóðlegt samstarf skapandi fólks á Siglufirði 2. -14. júlí. Listamenn vinna víðsvegar um bæinn

og við Alþýðuhúsið.

Markaður Reitir

Raddir Íslands kr. 1.500

Eldhugi við ysta haf Ævisaga sr. Bjarna Þorsteinssonar

kr. 2.500

Saman á kr. 3.000 Bolur Þjóðlagahátíðar kr. 2.014

Þjóðlagahátíðin á Sigluf irði

Page 8: TÓNLEIKAR - NÁMSKEIÐ - DANSAR  · 2019. 3. 26. · folk music, including ordinary folk songs, rímur songs, tvísöngur (two part organum), folk dances and psalms. The course also

Skráning á námskeið [email protected]. Námskeiðsgjöld greiðist inn á reikning 1102-26-57, kt. 621299-2719 með nafni og kennitölu greiðanda. Vinsamlegast sendið kvittun á netfangið [email protected]

Ábendingar um gististaði veitir framkvæmdastjóri hátíðar í síma 661 7801. Upplýsingamiðstöð ferðamanna er á bókasafni Siglufjarðar. Opið virka daga 13.00 - 17.00 og um helgar 11.00 -15.00.

Tjaldstæði SiglufirðiTjaldsvæði Siglufjarðar er staðsett í miðbænum við torgið og smábátabryggjuna. Öll þjónusta, afþreying og söfn eru í 5-10 mínútna göngufæri. Sunnan við snjóflóðavarnagarðinn (Stóra bola) er annað svæði fyrir þá sem kjósa ró og frið og þaðan er stutt á golfvöllinn, í hesthúsabyggð og fuglavarp. Um 10 mínútna gangur er niður í miðbæ og þar er hús með salernum og aðstöðu fyrir ferðamenn.

Tjaldstæði ÓlafsfirðiTjaldsvæðið í Ólafsfirði er við Íþróttamiðstöðina. Þar er lítil tjörn með miklu fuglalífi og smásílum sem yngri krökkum þykir gaman að veiða.

Skrifstofa Þjóðlagahátíðar er í Þjóðlagasetri sr. Bjarna Þorsteinssonar, Norðurgötu 1. Opnunartímar: 2. júlí 12.00 - 22.00, 3.-4. júlí 12.00 - 20.00, 5.-6. júlí 12.00 - 18.00. Sími 467 2300. Þar eru seldir miðar á tónleika og námskeið sem og veittar upplýsingar um hátíðina.

Námskeið:Námskeið hálfsdags með tónleikaskírteini: kr. 19.500/16.500*Námskeið hálfsdags án tónleikaskírteinis: kr. 12.500/10.500*Námskeið heilsdags með tónleikaskírteini: kr. 25.500/22.500*Námskeið heilsdags án tónleikaskírteinis: kr. 19.500/16.500*Tvö hálfsdags námskeið á sama nafni með tónleikaskírteini: kr. 25.500/22.500*Tvö hálfsdagsnámskeið á sama nafni án tónleikaskírteinis: kr. 19.500/16.500*

Þjóðlagaakademían: kr. 25.500/8.500*

Tónleikaskírteini gildir á alla tónleika Einstaklingsskírteini: kr. 14.500/12.500* Hjónaskírteini: kr. 21.500/17.000*

Stakir miðar á tónleika: kr. 2.500/2.000* nema á ævintýraóperuna BaldursbráMiðar á ævintýraóperuna Baldursbrá kr. 3.500/2.500*

* Námsmenn í fullu námi (16 ára og eldri), atvinnulausir, öryrkjar og 67 ára og eldri.Ókeypis er fyrir börn 15 ára og yngri á alla tónleika hátíðarinnar í fylgd með fullorðnum.

Börn þátttakenda á námskeiðum yngri en 16 ára fá ókeypis aðgang að barna- og unglinganámskeiðum. Önnur börn greiða kr. 7.000 fyrir námskeiðið.

Skráning og upplýsingar um þátttöku

Skrifstofa

Aðgangseyrir

Gisting á Siglufirði

Styrktaraðilar:

AllinnAndrés Stefánsson rafverktakiÁgúst og Hjálmar bygginga-meistararBás ehfByggingarfélagið BergEfnalaugin Lind

Egils sjávarafurðir ehf.Fiskbúð SiglufjarðarHvanndalir bókhaldssþjónustaHrímnir hár og skeggsnyrtistofaJE vélaverkstæðiKLMMálaraverkstæðið ehf

MerkismennRARIKRaffóSiglunes ehfSiglósportSíldarvinnslan hfSimVerk.is

SjóváSlippfélagiðTannlæknastofur FjallabyggðarTunnanVideoval ehfÞrír Frakkar - hjá Úlfari

Page 9: TÓNLEIKAR - NÁMSKEIÐ - DANSAR  · 2019. 3. 26. · folk music, including ordinary folk songs, rímur songs, tvísöngur (two part organum), folk dances and psalms. The course also

Klezmer Kaos er ein besta hljómsveit á sviði klezmer-tónlistar í Evrópu. Hún hefur komið fram um alla álfuna, tekið þátt í alþjóðlegum keppnum og samið tónlist fyrir ljósvakamiðla í Frakklandi. Hljóm sveitina skipa fimm tónlistarmenn úr gjörólíkum áttum - með bakgrunn í m.a. klassískri tónlist, þjóðlaga tónlist, djassi og spuna, poppi og rokki. Úr hrærigrautnum brjótast fram eldfimar útsetningar á hefðbundinni klezmer-tónlist, jiddískum og íslenskum þjóðlagaarfi, í bland við frumsamin lög.

Hljómsveitin heldur einnig tónleika með franskri tónlist þar sem aðaldriffjöður hennar, Heiða Björg Jóhanns-dóttir klarinettuleikari og söngkona, syngur. Hún stundaði nám við Tónlistarskólann í Reykjavík og hélt síðan til Frakklands þar sem hún heillaðist af franskri menningu og klezmer-tónlistinni. Hún kemur nú í fjórða sinn með félaga sína heim til Íslands.

Klezmer Kaos verður með námskeið í klezmer-tónlist á þjóðlagahátíðinni og Heiða Björg heldur fyrirlestur um franska tónlist.

Heiða Björg Jóhannsdóttir klarinett og söngurCharles Rapport fiðlaSylvian Plommet kontrabassiAdrian Iordan harmónikaSimon Valmort trommur

Steindór Andersen og Hilmar Örn Hilmars-son gáfu árið 2012 út diskinn Stafnbúa þar sem Steindór kveður stemmur í útsetningu Hilmars Arnar. Á tónleikunum verða lögin af diskinum flutt við undirleik strengja-kvartetts. Þá verða nýjar útsetningar á öðrum kvæðalögum leiknar.

Steindór Andersen er einn kunnasti kvæðamaður þjóðarinnar. Hann var lengi formaður Kvæðamanna-félagsins Iðunnar. Honum hefur tekist að glæða áhuga þjóðarinnar á kvæðalagaarfinum með því að koma fram með tónlistarmönnum á borð við hljómsveitina Sigur Rós, Erp Eyvindarson og Hilmar Örn Hilmarsson.

Rímnastrengir

EFNISSKRÁ

Siglufjarðarkirkja Miðvikudaginn 2. júlí kl. 20.00

Klezmer Kaos

Bátahúsið Miðvikudaginn 2. júlí kl. 21.30

Geirþrúður Ása Guðjónsdóttir fiðlaGróa Valdimarsdóttir fiðlaÁsdís Hildur Runólfsdóttir víólaHildur Heimisdóttir selló

Steindór Andersen kvæðamaðurHilmar Örn Hilmarsson hljómborð og útsetningar

Page 10: TÓNLEIKAR - NÁMSKEIÐ - DANSAR  · 2019. 3. 26. · folk music, including ordinary folk songs, rímur songs, tvísöngur (two part organum), folk dances and psalms. The course also

Kristín Lárusdóttir sellóleikari og tónskáld flytur eigin tónsmíðar. Verk hennar eru inn-blásin af íslenskri náttúru, sögu þjóðarinnar og tónlistararfi.

Hún er klassískt menntaður sellóleikari og hefur að auki menntað sig í barokktónlist, gömbuleik og djassi. Í apríl 2012 frumflutti Kristín á Íslandi, ásamt Kammerkór Suður-lands, verkið Svyati eftir John Tavener fyrir einleiksselló og blandaðan kór og hlaut mikið lof fyrir.

Kristín lauk framhaldsprófi í raftónlist vorið 2013 og gaf út um haustið sína fyrstu sólóplötu Hefring. Hún sá einnig sjálf um upptökur og hljóðblöndun.

Tvímenningarnir sem þykjast vera Hundur í óskilum eru þeir Hjörleifur Hjartarson og Eiríkur G. Stephensen. Félagarnir leika á mörg einkennileg hljóðfæri og syngja enn skringilegri texta við stórskrýtin lög. Þeir hafa haldið tónleika fyrir grunnskólabörn um allt land og alls staðar vakið furðu og hneykslan.

Frægð heimilislausu rakkanna tveggja hefur þrátt fyrir það aukist stöðugt ár frá ári og má helst rekja hana til blásturs í skúringahanska og misnotkunar á ryksugum. Þótt ótrúlegt megi virðast fengu þeir félagar Grímuverðlaunin fyrir tónlist sína í Íslandsklukkunni sem sýnd var í Þjóðleik-húsinu árið 2010 og aftur árið 2012 fyrir Sögu þjóðar sem þeir fengu að sýna hjá Leikfélagi Akureyrar og í Borgar-leikhúsinu þrátt fyrir hávær mótmæli.

Það er til marks um ótrúlegan klíkuskap og vinavæðingu að Hundur í óskilum skuli nú fá að koma fram á Þjóðlagahátíðinni á Siglufirði að skemmta saklausum börnum. Ungviðinu verður þó varla meint af, því félagarnir ku vera meinlausir með öllu og jafnvel hinir mestu æringjar.

Hundur í óskilumBarnatónleikar

Bræðsluverksmiðjan Grána Miðvikudaginn 2. júlí kl. 23.00

Allinn Fimmtudaginn 3. júlí kl. 17.15

Krumminn á skjánum

Page 11: TÓNLEIKAR - NÁMSKEIÐ - DANSAR  · 2019. 3. 26. · folk music, including ordinary folk songs, rímur songs, tvísöngur (two part organum), folk dances and psalms. The course also

Fransk-íslenska hljómsveitin Klezmer Kaos leikur á tónleikunum franskar dægurperlur. Heiða Björg Jóhanns-dóttir syngur með hljómsveitinni lög eftir frægustu lagahöfunda Frakka á 20. öld, á borð við Jaque Brel, Claude Nougaro, Francis Cabrel, Charles Trenet og fleiri.

Heiða Björg stundaði nám við Tónlistarskólann í Reykjavík í klarinettuleik og hélt síðan til Frakklands til framhaldsnáms. Þar heillaðist hún af franskri menningu í sinni fjölbreyttustu mynd, stofnaði hljómsveitina Klezmer Kaos og hefur komið fram með henni um alla Evrópu auk þess að sækja Ísland heim.

Franskar dægurperlur

Bátahúsið Fimmtudaginn 3. júlí kl. 21.30

Á tónleikunum flytja Hlín Pétursdóttir Behrens, Ásdís Hildur Runólfsdóttir og Snorri Sigfús Birgisson verk eftir íslensk tónskáld fyrir sópran, víólu og píanó. Tríóið kafar djúpt í þjóðlagaarfinn og flytur útsetningar Snorra á tónlist úr íslenskum hand ritum og þjóðlagaútsetningar sem Oliver Kentish og Veroníque Jaques skrifuðu sérstaklega fyrir tríóið. Einnig verður flutt tónlist eftir Jóhann G. Jóhannsson við ljóð eftir Þórarin Eldjárn sem og perlur úr enskum þjóðlagaarfi.

Hlín Pétursdóttir sópranÁsdís Hildur Runólfsdóttir víólaSnorri Sigfús Birgisson píanó

Lysting er sæt að söng

Siglufjarðarkirkja Fimmtudaginn 3. júlí kl. 20.00

Félagarnir í hljómsveitinni Mógil hafa starfað saman í 6 ár og farið nokkrum sinnum í tónleikaferðir um Ísland, Belgíu, Holland, Svíþjóð og Danmörku. Mógil gaf út diskana Ró árið 2008 (sem var tilnefndur til Íslensku tónlistar verðlaunanna) og Í stillunni hljómar árið 2012. Báðir diskarnir fengu mjög góða dóma, hérlendis og erlendis. Hljómsveitin hefur spilað á ýmsum tónlistarhátíðum, m.a. á Djasshátíð Reykjavíkur, Iceland Airwaves, WOMEX-heimstónlistarhátiðinni og tekur nú í þriðja sinn þátt í Þjóðlagahátíðinni á Siglufirði.

Mógil

Siglufjarðarkirkja Fimmtudaginn 3. júlí kl. 23.00

Joachim Badenhorst klarinettKristín Þóra Haraldsdóttir víólaEiríkur Orri Ólafsson trompet

Heiða Árnadóttir söngurHilmar Jensson gítar

Page 12: TÓNLEIKAR - NÁMSKEIÐ - DANSAR  · 2019. 3. 26. · folk music, including ordinary folk songs, rímur songs, tvísöngur (two part organum), folk dances and psalms. The course also

Sönglagaflokkurinn Ný íslensk þjóðlög (2009) varð til í samvinnu þeirra Evans Fein og Þorvaldar Davíðs Kristjánssonar á meðan þeir voru saman við nám í Juilliard-listaháskólanum í New York. Lögin túlka viðbrögð tveggja einstaklinga þegar þeir líta sama

staðinn augum: annar sér landslagið í fyrsta sinn en hinn, sem gjörþekkir staðinn, sér hann skyndilega í nýju ljósi fyrir tilstilli gestsins. Þorvaldur orti ljóðin á ferð þeirra Evans um Ísland á meðan þeir unnu að óperunni The Raven’s Kiss sem gerist á Vestfjörðum. Óperan var frumflutt í Juilliard árið 2011 og endursýnd í Scandinavia House í New York árið 2012.

Evan Fein er bandarískt tónskáld, fæddur árið 1984 í Cleveland í Ohio-ríki. Hann kennir við tónlistardeild Juilliard-listaháskólans auk þess að sinna tónsmíðum.

Bragi Bergþórsson tenór stundaði söngnám hjá Þórunni Guðmundsdóttur við Tónlistarskólann í Reykjavík og hélt síðan til framhaldsnáms í Guildhall School of Music and Drama hjá Rudolf Piernay. Þaðan lauk hann meistaranámi í söng og síðar prófi frá óperudeild skólans. Hann var um tíma fastráðinn við óperuhúsið í Stralsund í Þýskalandi en er nú að flytja heim til Íslands.

Þorvaldur Davíð Kristjánsson leikari og ljóðskáld hefur átt skjótan frama á sviði leiklistarinnar. Árið 2012 vakti hann mikla athygli fyrir leik sinn í myndinni Svartur á leik og nú í vor í myndinni Vonarstræti.

Tónlist eftir Evan Fein, BandaríkjunumLjóð eftir Þorvald Davíð Kristjánsson leikara og ljóðskáldBragi Bergþórsson tenórEvan Fein píanó

Ný íslensk þjóðlög

Siglufjarðarkirkja Föstudaginn 4. júlí kl. 20.00

Harmóníkukvintett Reykjavíkur var stofnaður árið 2011. Hann er skipuður fimm ungum og upprennandi harmónikuleikurum sem allir hafa verið nemendur Guðmundar Samúelssonar, stjórnanda og leiðbeinanda kvintettsins.

Kvintettinn býr að fjölbreyttri efnisskrá og hefur það markmið að kynna fyrir Íslendingum hinar ýmsu hliðar harmónikunar og harmónikutónlistar.

Kvintettinn tók þátt í uppskeruhátíð tónlistarskólanna, Nótunni, árið 2011 og bar þar sigur úr býtum í samspilsflokki.

Harmónikukvintett Reykjavíkur

Bátahúsið Föstudaginn 4. júlí kl. 21.30

Halldór Pétur DavíðssonFlemming Viðar ValmundssonJónas Ásgeir Ásgeirsson

Álfheiður Gló EinarsdóttirHaukur Hlíðberg

Page 13: TÓNLEIKAR - NÁMSKEIÐ - DANSAR  · 2019. 3. 26. · folk music, including ordinary folk songs, rímur songs, tvísöngur (two part organum), folk dances and psalms. The course also

Árni Hjartarson hefur árum saman fengist við laga- og textagerð. Hér verður flutt úrval laga hans sem mörg hafa orðið til í tengslum við leikrit leikfélagsins Hugleiks. Textarnir spanna allt frá alvörulausu gamni yfir í hádramatísk tregaljóð.

Músíkin er fjölbreytt og þar bregður fyrir skandinavískum fiðluvölsum, finnskum tangótakti, pólskum polka, sveitasöngvum í Skagastrandarstíl, baráttusöngvum, harmkvæðum og hetjuljóðum. Allt er þetta fléttað saman með þjóðlagakenndu ívafi eins og vera ber.

Árni Hjartarson er jarðfræðingur að mennt. Hann hefur unnið að jarðfræðirannsóknum og kortlagningu innanlands og utan.

Villifé

Daníel Þorsteinsson harmónika Eiríkur Stephensen kontrabassiLára Sóley Jóhannsdóttir fiðlaÁrni Hjartarson ásláttur

Kristjana Arngrímsdóttir söngur Íris Ólöf Sigurjónsdóttir söngurKristján Hjartarson söngur og gítarHjörleifur Hjartarson söngur og gítar

AllinnFöstudaginn 4. júlí kl. 23.00

Dansarar frá Nólsey í Færeyjum leiða gesti hátíðarinnar í færeyskan dans.

Þjóðlagasetrið Laugardaginn 5. júlí kl. 14.00

Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir er sellóleikari, tónskáld og ljóðskáld. Efnisskrá hennar byggir á frumortum ljóðum sem eru ýmist lesin eða sungin. Lesnu ljóðin eru nokkurs konar lím sem tengja sönglögin saman. Hún leitar víða fanga í ljóðum sínum; bregður fyrir sig rímnakveðskap og syngur jafnvel á frönsku í stíl við franskan chanson – sem er hin eiginlega þjóðlagahefð Frakka á 20. öld.

Steinunn hóf sellónám hjá Hauki Hannessyni, lærði síðar hjá Gunnari Kvaran og lauk einleikaraprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík árið 2000. Þá hélt hún til náms í París hjá Michel Strauss. Frá haustinu 2003 hefur hún lagt stund á barokksellónám hjá Christoph Cion og Bruno Cocset sem og kammer tónlist, Gregorsöng, barokkdans og sitthvað fleira. Ytra leikur hún með ýmsum hópum, sér í lagi barokk og spunatónlist. Hér heima hefur hún m.a. leikið með Sinfóníuhljómsveit Íslands, Sinfóníuhljómsveit Norður-lands og kammersveitinni Ísafold.

Ljóðið kemur langt og mjótt

Dansað við Þjóðlagasetrið

Ljóðasetrið Laugardaginn 5. júlí kl. 14.00

Page 14: TÓNLEIKAR - NÁMSKEIÐ - DANSAR  · 2019. 3. 26. · folk music, including ordinary folk songs, rímur songs, tvísöngur (two part organum), folk dances and psalms. The course also

Serge Gainsbourg var franskur söngvari, textahöfundur, píanóleikari, tónskáld, leikari og leikstjóri, fæddur árið 1928 og lést árið 1992. Hann var mjög vinsæll en jafnframt umdeildur. Tónlist hans er svo fjölbreytt að útilokað er að setja hana undir einn ákveðinn hatt. Hún er sögð geta verið djass, mambó, heimstónlist, franskar ballöður eða popp, stundum jafnvel rokk, reggý, raftónlist, diskó eða nýbylgja. Gainsbourg var einstakur í sinni röð meðal franskra söngvaskálda. Textar hans voru einstaklega hugvitsamlega ortir, fyndnir og morandi í orðaleikjum sem gengu stundum fram af fólki.

Á tónleikunum leika ungir tónlistarmenn lög eftir franska meistarann í djassútsetningum.

Franska söngvaskáldið Serge Gainsbourg

Kaffi Rauðka Laugardaginn 5. júlí kl. 14.00

Tríóið Le Miroir de Musique eða Tónaspegill er skipað frábærum tónlistarmönnum sem kynntust við hinn fræga Schola Cantorum í

Basel í Sviss. Hljómsveitin leikur á upprunanleg hljóðfæri og flytur tónlist eftir tónskáld sem gerðu garðinn frægan á dögum Snorra Sturlusonar, þar á meðal eftir Gace Brulé, Perotinus og Rudel.

Tobie Miller leikur á blokkflautur, sveiflíru og syngur, Mathias Spoerry syngur og leikur á ásláttarhljóðfæri og Babtiste Romain strýkur miðaldafiðlu og blæs í sekkjapípur. Mathias er búsettur hér á landi.

Tobie Miller blokkflautur, sveiflíra, söngurBabtiste Romain miðaldafiðla, sekkjapípurMathias Spoerry söngur og ásláttarhljóðfæri

Til ástarguðsinsFranskir miðaldasöngvar

Allinn Laugardaginn 5. júlí kl. 15.30

Alexandra Kjeld kontrabassiHalldór Eldjárn slagverk

Hildur Holgersdóttir píanóUnnur Sara Eldjárn söngurDaníel Helgason gítar

Tónlistararfur gyðinga spannar allt tilfinningarófið: Frá ljúfustu vöggu-vísum og tregasöngvum yfir í villtustu og trylltustu dansmúsík. Á tónleikunum ætlar hljómsveitin Mandólín að gera þessari fjöl-breytni skil og takast á við klarinetthlátur, fiðlugrát, jiddískan söng og gyðinglega nýjaheimssveiflu, músík sem fær taugarnar til að titra og hjörtun til að slá örar.

Tregasöngvar og trylltur dans

Kaffi Rauðka Laugardaginn 5. júlí kl. 15.30

Magnús Pálsson klarinettÓskar Sturluson gítarAlexandra Kjeld kontrabassi og söngur

Sigríður Ásta Árnadóttir harmónika og söngurÁstvaldur Traustason harmónika Elísabet Indra Ragnarsdóttir fiðla og söngur

Page 15: TÓNLEIKAR - NÁMSKEIÐ - DANSAR  · 2019. 3. 26. · folk music, including ordinary folk songs, rímur songs, tvísöngur (two part organum), folk dances and psalms. The course also

Ævintýraóperan Baldursbrá er óður til íslenskrar náttúru. Hún fjallar um óbilandi vináttu og kjark til að láta drauma sína rætast, jafnvel þótt það kosti mann lífið. Baldursbrá tekst það erfiða verkefni á hendur að fara úr skjólsælli lautu sinni upp á kaldranalegan fjallakamb þar sem ekkert vatn er að fá, aðeins til þess að mega njóta útsýnisins og sjá sólina setjast í allri sinni dýrð. Spói fær Rebba vin sinn til þess að aðstoða blómið svo draumur þess megi rætast. Hætturnar leynast samt við hvert fótmál: vindurinn gnauðar og hættulegur hrútur situr um viðkvæman gróður. Þegar hrúturinn gerir árás virðast yrðlingar Rebba þeir einu sem geta komið Baldursbrá til bjargar.

Margskonar stílbrigði koma fyrir í tónlistinni, jafnvel rapp og íslensk þjóðlög, rímnalög, þulur og dansar.

Ævintýraóperan verður endurtekin í Langholtskirkju miðvikudaginn 9. júlí kl. 20.00.

Baldursbrá: Kristín Fjóla Nikulásdóttir sópranSpói: Eyjólfur Eyjólfsson tenórRebbi: Ágúst Ólafsson baritónHrútur: Davíð Ólafsson bassiYrðlingar: Ásta Arnardóttir, Fanný Lísa Hevesi, Guðrún Ýr Guðmundsdóttir, Rrezarta Jónsdóttir, Benedikt Gylfason, Jóhann Egill Svavarsson, Kjartan Örn Styrkársson og Tryggvi Pétur Ármannsson.KammersveitSögumaður: Aðalsteinn Ásberg SigurðssonStjórnandi: Gunnsteinn Ólafsson

Óperan er styrkt af Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar, Reykjavikurborg, Lista- og menningarráði Kópavogs, Tónskáldasjóði 365-miðla og starfsmenntasjóði FÍH. Hún er flutt í samvinnu við Vonarstrætisleikhúsið.

Ævintýraóperan BaldursbráEftir Gunnstein Ólafsson og Böðvar Guðmundsson

Siglufjarðarkirkja Laugardaginn 5. júlí kl. 17.00

Kristín Fjóla Nikulásdóttir

EyjólfurEyjólfsson

ÁgústÓlafsson

DavíðÓlafsson

Böðvar Guðmundsson

Gunnsteinn Ólafsson

NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURPÁLMA JÓNSSONARSTOFNANDA HAGKAUPS

NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURPÁLMA JÓNSSONARSTOFNANDA HAGKAUPS

NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURPÁLMA JÓNSSONARSTOFNANDA HAGKAUPS

NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURPÁLMA JÓNSSONARSTOFNANDA HAGKAUPS

Page 16: TÓNLEIKAR - NÁMSKEIÐ - DANSAR  · 2019. 3. 26. · folk music, including ordinary folk songs, rímur songs, tvísöngur (two part organum), folk dances and psalms. The course also

Á dansleiknum á laugardagskvöld leikur hljóm-sveitin Skuggamyndir frá Býsans. Hún var stofnuð um mitt ár 2010 og leikur einkum grísk, makedónísk, búlgörsk og tyrknesk lög. Tónlistin ólgar af tilfinningahita í bland við austurlenska dulúð. Ósamhverfar takttegundir, tónsveigjur og virtúósítet er fléttað saman svo úr verður eldfimur kokkteill.

DansleikurSkuggamyndir frá Býzans

Karlakórinn í Nólsey í Færeyjum sækir Þjóðlagahátíðina á Siglufirði heim í fyrsta sinn. Nólsey er skammt suður af Straumey og ferðast stór hluti eyjaskeggja daglega með ferju yfir til Þórshafnar til vinnu sinnar. Íbúar

þar eru 250. Eyjan er lægst Færeyja, hæsti tindurinn Högoyggj rís aðeins 371 metra yfir sjávarmál. Á Nólsey eru tveir frægir vitar sem reistir voru á 18. öld til aðstoðar smygglurum sem vildu hrista af sér verslunar-einokun Dana. Annar vitanna prýðir 20 króna mynt sem gefin var út í Danmörku árið 2005.

Á Nólsey er haldin hátíð í byrjun ágústmánaðar ár hvert til minningar um Ove Joensen sem fyrstur manna reri færeyskum báti frá Færeyjum til Danmerkur árið 1986. Ove fórst ári síðar og var þá hátíðinni komið á fót. Hagnaði af henni var varið til þess að byggja sundlaug fyrir börn í Nólsey, en Ove var fyrsti hvatamaður að byggingu hennar.

Stjórnandi: Hilmar Joensen

Karlakórinn í Nólsey Færeyjum

Bátahúsið Laugardaginn 5. júlí kl. 17.00

Allinn Laugardaginn 5. júlí kl. 23.00

Boris Zgurovsky harmónikaClaudio Spieler slagverk

Ásgeir Ásgeirsson gítarHaukur Gröndal klarinett

Page 17: TÓNLEIKAR - NÁMSKEIÐ - DANSAR  · 2019. 3. 26. · folk music, including ordinary folk songs, rímur songs, tvísöngur (two part organum), folk dances and psalms. The course also

Jón Leifs var frumkvöðull í íslensku tón-listarlífi í upphafi 20. aldar. Hann safnaði íslenskum þjóðlögum og útsetti fyrir einsöngvara, kóra og hljómsveitir. Íslensk rímnalög opus 11 fyrir hljómsveit eru meðal kunnustu útsetninga hans á þessu sviði.

Georges Bizet samdi tónlist við leikritið Stúlkuna frá Arles eftir Alphonse Daudet. Tónlistina byggði hann að hluta á frönskum þjóðlögum. Í kjölfarið samdi hann tvær svítur sem byggðu á tónlistinni í leikritinu og hafa þær notið mikilla vinsælda.

„Spænska sinfónían“ er tvímælalaust eitt vinsælasta verk franska tónskáldsins Edouards Lalo. Hún er í raun fiðlukonsert þar sem spænsk mótíf fara ljósum logum í öllum fimm þáttum verksins.

Sinfóníuhljómsveit unga fólksins er styrkt af Tónlistarsjóði og Reykjavíkurborg.

Jón Leifs: Íslenskir rímnadansar op. 11Georges Bizet: Stúlkan frá Arles. Svíta nr. 2Edouard Lalo: Symphonie Espagnole

Einleikari: Páll Palomares fiðlaStjórnandi: Bjarni Frímann Bjarnason

Sinfóníuhljómsveit unga fólksins

Siglufjarðarkirkja Sunnudaginn 7. júlí kl. 14.00

StjórnandiBjarni Frímann Bjarnason

Páll Palomares fiðla

Matur og drykkur

Page 18: TÓNLEIKAR - NÁMSKEIÐ - DANSAR  · 2019. 3. 26. · folk music, including ordinary folk songs, rímur songs, tvísöngur (two part organum), folk dances and psalms. The course also

Bylgjubyggð 2 | 625 Ólafsfjörður | Tel. 466 2400 | [email protected] | www.brimnes.is

We offer en-suite rooms and Cabins by Lake Ólafsfjörður. Rent a bike or a kayak and explore the scenic surroundings in this beautiful fjord. You can go whale watching, hike or just relax and play golf.

Visit our website for more information: www.brimnes.is

Brimnes Hotel & Cabins

Opið á virkum dögum frá 07:00 -17:00 Laugardaga frá 09:00 -14:00 Aðalgötu 28 580 Siglufirði S: 467 1720

Aðalbakarinn býður gesti Þjóðlagahátíðar velkomna

Nýbakað brauð og bakkelsi alla daga.

Léttir réttir í hádeginu á virkum dögum.

Veitingastaðurinn Torgið auglýsirVið bjóðum gesti Þjóðlagahátíðar velkomna í bæinn og tökum vel á

móti þeim í mat og drykk eftir þörfum.

Við erum með opið frá hádegi og fram eftir kvöldi og bjóðum upp á fjölbreyttan matseðil.

Bjóðum upp á heimsendingu frá kl.17.00 - 21.00

Verið velkomin á veitingastaðinn Torgið – sími 467 2323

Page 19: TÓNLEIKAR - NÁMSKEIÐ - DANSAR  · 2019. 3. 26. · folk music, including ordinary folk songs, rímur songs, tvísöngur (two part organum), folk dances and psalms. The course also

Aðalgötu 34 580 Siglufirði Sími 467-2222 Fax 467-1905

Sími: 466 1551 www.birdland.is

FRIÐLAND FUGLANNA SVARFAÐARDAL

ERU ENGLAR SPENDÝR EÐA FUGLAR?

Sýningin Friðland Fuglanna á

Húsabakka opin 12-17 alla daga

ÞAR SEM FUGLARNIR KOMA

ÚT ÚR SKÁPNUM!

Page 20: TÓNLEIKAR - NÁMSKEIÐ - DANSAR  · 2019. 3. 26. · folk music, including ordinary folk songs, rímur songs, tvísöngur (two part organum), folk dances and psalms. The course also