sunna guðmundsdóttir verkefnastjóri fallorku...sunna guðmundsdóttir verkefnastjóri fallorku...

15
Samorka – Fagþing rafmagns 24. mai 2019 Glerárvirkjun II - áhrif á dreifikerfi Norðurorku og rekstraröryggi Sunna Guðmundsdóttir Verkefnastjóri Fallorku

Upload: others

Post on 13-Nov-2020

2 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Sunna Guðmundsdóttir Verkefnastjóri Fallorku...Sunna Guðmundsdóttir Verkefnastjóri Fallorku Saga Fallorku •Fallorka var stofnað 2002 •Fyrsta verk var að byggja vatnsaflsvirkjun

Samorka – Fagþing rafmagns 24. mai 2019

Glerárvirkjun II - áhrif á dreifikerfi Norðurorku og rekstraröryggi

Sunna Guðmundsdóttir Verkefnastjóri Fallorku

Page 2: Sunna Guðmundsdóttir Verkefnastjóri Fallorku...Sunna Guðmundsdóttir Verkefnastjóri Fallorku Saga Fallorku •Fallorka var stofnað 2002 •Fyrsta verk var að byggja vatnsaflsvirkjun

Saga Fallorku • Fallorka var stofnað 2002

• Fyrsta verk var að byggja vatnsaflsvirkjun í Djúpadal• Djúpadalsvirkjun I - 2004 - 1,8 MW

• Djúpadalsvirkjun II - 2006 - 0,9 MW

• 2004 fer Fallorka að selja raforku í heildsölu til Norðurorku sem eignast hlut í félaginu

• Norðurorka eignast Fallorku að fullu 2006

• 2007 fær Fallorka leyfi til raforkusölu á almennum markaði og öll raforkusala Norðurorku var flutt til Fallorku

• 2013 hófst bygging Glerárvirkjunar II en hún var tekin í notkun 2018 - 3,3 MW

• 2018 kaupir Fallorka Glerárvirkjun I – 290 kW af Norðurorku

Page 3: Sunna Guðmundsdóttir Verkefnastjóri Fallorku...Sunna Guðmundsdóttir Verkefnastjóri Fallorku Saga Fallorku •Fallorka var stofnað 2002 •Fyrsta verk var að byggja vatnsaflsvirkjun

Fallorka

• Selur raforku til heimila, fyrirtækja og stofnana um allt land

• Tekur tillit til umhverfissjónarmiða

• Aðeins græn vottuð raforka

• Leitast við að bjóða góða þjónustu

• Framúrskarandi fyrirtæki síðan 2014 (viðurkenning CreditInfo)

Page 4: Sunna Guðmundsdóttir Verkefnastjóri Fallorku...Sunna Guðmundsdóttir Verkefnastjóri Fallorku Saga Fallorku •Fallorka var stofnað 2002 •Fyrsta verk var að byggja vatnsaflsvirkjun

Hvernig mætum við vaxandi eftirspurn eftir raforku?

• Endurbygging á flutningslínum til Akureyrar hefur ekki komist í framkvæmd

• Lítið um virkjunarkosti í nýtingarflokki á mið-Norðurlandi

• Við þurfum smávirkjanir!

Page 5: Sunna Guðmundsdóttir Verkefnastjóri Fallorku...Sunna Guðmundsdóttir Verkefnastjóri Fallorku Saga Fallorku •Fallorka var stofnað 2002 •Fyrsta verk var að byggja vatnsaflsvirkjun

Glerárvirkjun II• Formlega gangsett 5. október

2018

• Framleiðir raforku beint inn á dreifikerfi Norðurorku

• 3,3 MW – árleg framleiðsla um 22-25 GWst

• Samsvarar orkunotkun 6-7 þúsund heimila eða álíka margra rafbíla

• 240 m fallhæð, 6 km löng pípa

• Lítið inntakslón og því óveruleg vatnsmiðlun – hrein rennslisvirkjun

Page 6: Sunna Guðmundsdóttir Verkefnastjóri Fallorku...Sunna Guðmundsdóttir Verkefnastjóri Fallorku Saga Fallorku •Fallorka var stofnað 2002 •Fyrsta verk var að byggja vatnsaflsvirkjun

Þrýstipípa Glerárvirkjunar II er 6 km löng og stöðvarhúsið er í næstanágrenni við Rangárvelli og drefikerfi Norðurorku

-lægri tengikostnaður er ein af forsendum fyrir virkjuninni

Page 7: Sunna Guðmundsdóttir Verkefnastjóri Fallorku...Sunna Guðmundsdóttir Verkefnastjóri Fallorku Saga Fallorku •Fallorka var stofnað 2002 •Fyrsta verk var að byggja vatnsaflsvirkjun
Page 8: Sunna Guðmundsdóttir Verkefnastjóri Fallorku...Sunna Guðmundsdóttir Verkefnastjóri Fallorku Saga Fallorku •Fallorka var stofnað 2002 •Fyrsta verk var að byggja vatnsaflsvirkjun
Page 9: Sunna Guðmundsdóttir Verkefnastjóri Fallorku...Sunna Guðmundsdóttir Verkefnastjóri Fallorku Saga Fallorku •Fallorka var stofnað 2002 •Fyrsta verk var að byggja vatnsaflsvirkjun
Page 10: Sunna Guðmundsdóttir Verkefnastjóri Fallorku...Sunna Guðmundsdóttir Verkefnastjóri Fallorku Saga Fallorku •Fallorka var stofnað 2002 •Fyrsta verk var að byggja vatnsaflsvirkjun

• Fjórir rofar semtengjast dreifikerfiNorðurorku

• Sölumælir

• Vélarspennir ogstöðvarspennir

Page 11: Sunna Guðmundsdóttir Verkefnastjóri Fallorku...Sunna Guðmundsdóttir Verkefnastjóri Fallorku Saga Fallorku •Fallorka var stofnað 2002 •Fyrsta verk var að byggja vatnsaflsvirkjun

Glerárvirkjun II –áhrif á dreifikerfi NO• Virkjunin tengist beint inn á

11kV dreifikerfi NO alveg í næsta nágrenni

• Orkutöp vegna flutnings erusáralítil

• Tenging inn á fjóramismunandi strengi semeykur sveigjanleikadreifikerfisins

• Dregur úr þörf Norðurorkufyrir raforku af flutningskerfiLandsnets

Page 12: Sunna Guðmundsdóttir Verkefnastjóri Fallorku...Sunna Guðmundsdóttir Verkefnastjóri Fallorku Saga Fallorku •Fallorka var stofnað 2002 •Fyrsta verk var að byggja vatnsaflsvirkjun
Page 13: Sunna Guðmundsdóttir Verkefnastjóri Fallorku...Sunna Guðmundsdóttir Verkefnastjóri Fallorku Saga Fallorku •Fallorka var stofnað 2002 •Fyrsta verk var að byggja vatnsaflsvirkjun

Glerárvirkjun II – áhrif á rekstraröryggi• Getur keyrt sjálfstætt

• Virkjunin hjálpar til við að afgreiða rafmagn til þeirra sem eru í forgangi hjá NO

• Hita- og vatnsveita eru viðkvæmar fyrir rafmagnsleysi

• Landsnet hefur þurft að skerða raforku til svæðisins

• Aðgangur að rafmagni er grundvöllur fyrir áframhaldandi uppbyggingu

Page 14: Sunna Guðmundsdóttir Verkefnastjóri Fallorku...Sunna Guðmundsdóttir Verkefnastjóri Fallorku Saga Fallorku •Fallorka var stofnað 2002 •Fyrsta verk var að byggja vatnsaflsvirkjun
Page 15: Sunna Guðmundsdóttir Verkefnastjóri Fallorku...Sunna Guðmundsdóttir Verkefnastjóri Fallorku Saga Fallorku •Fallorka var stofnað 2002 •Fyrsta verk var að byggja vatnsaflsvirkjun

Takk fyrir