spenn- andi starf framundan - bæjarins bestabjóða upp á breiða flóru drykkj-arvara, m.a....

20
Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 400 m/vsk Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 400 m/vsk Fimmtudagur 25. nóvember 2010 47. tbl. · 27. árg. „Ég vildi óska að ég væri fjórtán ára núna, að byrja í golfi á Ísa- firði,“ segir Auðunn Einarsson kylfingur, sem nýlega gekk til liðs við Golfklúbb Ísafjarðar og tekur þátt í eflingu starfsins. Hann segir frá golflífinu, ævintýraþránni og árunum í Tælandi í miðopnu. Spenn- andi starf framundan

Upload: others

Post on 20-Feb-2021

3 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

  • Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 400 m/vskStofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 400 m/vsk

    Fimmtudagur25. nóvember 201047. tbl. · 27. árg.

    „Ég vildi óska að ég væri fjórtán ára núna, að byrja í golfi á Ísa-firði,“ segir Auðunn Einarsson kylfingur, sem nýlega gekk til liðsvið Golfklúbb Ísafjarðar og tekur þátt í eflingu starfsins. Hannsegir frá golflífinu, ævintýraþránni og árunum í Tælandi í miðopnu.

    Spenn-andi starfframundan

  • 22222 FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 2010

    Lýsa erfiðum samskiptum viðstarfsmenn Ísafjarðarbæjar

    Forsvarsmenn GámaþjónustuVestfjarða segjast ekki treysta þvíaf fenginni reynslu, að stöðvar-stjóri sorpbrennslustöðvarinnarFuna og sviðsstjóri rekstrar- og

    framkvæmdasviðs Ísafjarðarbæj-ar meti tilboð sem berist í sorp-hirðu- og sorpförgun í Ísafjarðarmeð hlutlausum og eðlilegumhætti. „Þessir aðilar hafa leynt

    og ljóst reynt að koma því þannigfyrir að haldið verði áfram rekstrisorpbrennslustöðvarinnar Funaog að öll sorphirða í sveitarfé-laginu verði felld undir reksturstöðvarinnar,“ segir í bréfi semforsvarsmenn Gámaþjónustunn-ar hafa sent bæjaryfirvöldum.

    „Reynt hefur verið eftir megniað ná verkefnum af fyrirtækinuog færa þau undir Funa eða sláþeim á frest. Allt er þetta gertundir yfirskini sparnaðar en oftaren ekki er verið að hlaða upp úr-gangi á borð við hjólbarða, timb-ur og plastker, sem síðan þarf aðfjarlægja með ærnum tilkostn-aði,“ segir í bréfinu. Þar segir jafn-framt að stöðugar stefnubreyt-ingar og geðþóttaákvarðanir valdi

    röskun á vinnu verktaka á borðvið Gámaþjónustuna.

    „Verksamningar við Ísafjarð-arbæ runnu út í októberlok ennýr verksamningur við verktakaá að taka gildi um nk. áramót. Ístað þess að framlengja samn-ingana tímabundið um tvo mán-uði eins og alsiða er, var farið aðstað með verðkönnun í miðjuútboðsferli en verksamningarnirvoru síðan framlengdir (með af-slætti) um tvo mánuði eftir aðþeir voru runnir út. Nýjasta út-spilið er síðan að fjarlægja nú ínóvember gáma af stöðum þarsem gámar hafa verið og eiga aðvera eftir áramót skv. útboðs-gögnum. Má nærri geta hversumikill sparnaður mun leiða af

    slíkum breytingum. Mörg önnurdæmi mætti rekja af þessumsamskiptum undanfarna mánuðien það hefði lítinn tilgang.“

    Nefnd um sorphirðu í Ísafjarð-arbæ tók bréf Gámaþjónustunnarfyrir á síðasta fundi og bókaðieftirfarandi: „Nefndin harmar aðGámaþjónusta Vestfjarða ehf.,telji sig eiga erfið samskipti viðstarfsmenn Ísafjarðarbæjar ogtelur að farsælt samstarf og trún-aður sé grundvallaratriði í allrisamvinnu. Nefndin mun leggjamat á innsend tilboð ásamt óháð-um aðila. Við þá vinnu mun húnnýta starfskrafa þeirra starfs-manna Ísafjarðarbæjar sem húntelur þurfa. Endanleg ákvörðuner síðan hjá bæjarstjórn.“

    BÍ/Bolungarvík og Vífilfell hf.hafa undirritað samstarfssamn-ing til þriggja ára. Vífilfell verðurmeð samningnum einn helstibakhjarl BÍ/Bolungarvíkur ogstyður þannig við öflugt starf fé-lagsins. Vífilfell hefur í gegnumárin starfað náið með íþrótta-hreyfingunni í landinu og er bak-

    hjarl fjölmargra íþróttafélaga og-hreyfinga. Vífilfell kappkostar aðbjóða upp á breiða flóru drykkj-arvara, m.a. fjölbreytt úrval vatns,safa og próteindrykkja, sem hentaeinkar vel íþróttafólki.

    Aðspurður segir Samúel Sam-úelsson, stjórnarformaður BÍ/Bolungarvíkur, að samningurinn

    við Vífilfell sé félaginu mjögmikilvægur. „Við erum virkilegaánægð með samninginn og ber-um miklar væntingar til sam-starfsins við jafn öflugt fyrirtækiog Vífilfell. Við erum viss umað samstarfið verður gæfuríktfyrir báða aðila.“

    [email protected]

    Vífilfell einn helsti bak-hjarl BÍ/Bolungarvíkur

    Bæjarstjórn Bolungarvíkur skor-ar á iðnaðarráðherra að falla fráhugmyndum um skerðingu á nið-urgreiðslum til húshitunar á fjár-lögum ársins 2011 og dreifa þeimálögum á réttlátari hátt á lands-menn alla. Þetta kemur fram íbókun bæjarstjórnar þar semvakin var athygli á svari iðnað-arráðherra við fyrirspurn EinarsK. Guðfinnssonar, alþingis-manns um húshitunarkostnaðheimila frá árinu 2000 til dagsinsí dag á núgildandi verðlagi. Í

    svarinu kemur m.a. fram að hús-hitunarkostnaður 250m² einbýl-ishúss í þéttbýli á Vestfjörðumhækkaði um 37% en um 60% ídreifbýli, á sama tíma og húshit-unarkostnaður í Reykjavík hefurlækkað um 7%.

    Kostnaður við kyndingu 250m²húss er nú ríflega tvöfaldur í þétt-býli á Vestfjörðum en tæplegaþrefaldur í dreifbýli sé miðaðvið samskonar hús í Reykjavík,þrátt fyrir nýlega hækkun Orku-veitu Reykjavíkur. „Í fjárlaga-

    frumvarpi fyrir árið 2011 er gertráð fyrir að skerða niðurgreiðslurtil húshitunar um 188 m.kr. semþýðir í raun sérstakan orkuskattá þá sem nú þegar greiða mestfyrir upphitun híbýla sinna. Viðnúverandi aðstæður ætti þessueinmitt að vera öfugt farið ogleggja ætti sérstaka áherslu á aðjafna húshitunarkostnað fremuren að auka mismunun á milliíbúa landsins eftir því hvora auð-lindina þeir nota til upphitunar,jarðhita eða fallvötn.“

    Skora á iðnaðarráðherra

  • FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 2010 33333

  • 44444 FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 2010

    Múkkinn og skúmurinn takast á um fæðuna.

    Svipmyndir af sjómannslífi

    FlateyringurinnEyþór Jóvinsson er

    arkítektúrmennt-aður háseti á HrafniGK 111, sem hefur íofanálag unun af að

    taka ljósmyndir.Hann hefur mynda-

    vélina alltaf með sérá sjóinn og birtir

    myndirnar á Face-book-síðu sinni, vin-

    um og vandamönn-um til mikillar

    ánægju. „Ég er Flat-eyringur í húð hár ogalveg uppalinn þar,“segir Eyþór, sem átti

    enn eftir tvær vikuraf fimm vikna túr

    þegar blaðamaðurhafði uppi á honum áhöfum úti. „Ég fluttií bæinn þegar ég var

    fimmtán, sextán ára.Ég var að spila fót-

    bolta og fékk samn-ing við Fram. Ég

    spilaði með þeim ínokkur ár og fór líka

    í framhaldsskóla íReykjavík, Fjöl-

    brautaskólann viðÁrmúla,“ útskýrir

    Eyþór, sem er 25 áragamall í dag.

    ara fyrir það svo ég hljóp baraundir bagga og myndaði meiraog minna allt fyrir skólann. Síðanþá hefur þetta verið aðaláhuga-málið, en ég hef líka selt ein-hverjar myndir og tekið að mérýmiss verkefni – tekið portrett-myndir, myndað allskonar uppá-komur, tónleika og fleira,“ segirEyþór.

    Hann var með þeim fyrstu semlögðu í ljósmyndunarleiðangurþegar gosið í Eyjafjallajökli hófstog þar með vöktu myndir hansathygli út fyrir landssteinana.„Það var alveg magnað að sjáþetta gos og ótrúlega gaman aðmynda það. Ég var með þeimfyrstu sem tóku einhverjar mynd-ir að ráði. Ég setti þær myndirsvo á netið og þær enduðu í blöð-um úti um allan heim. Það varmikið haft samband við mig ogblöð bæði í Evrópu og Asíu semkeyptu myndir af mér,“ segir Ey-þór, sem vill ekki kannast við aðhann sé þar með orðinn heims-

    Hann bendir á að íþróttastarf áVestfjörðum hafi margeflst síð-an. „Góður árangur í íþróttastarfier mjög mikils virði, og þá sér-staklega fyrir ungt fólk. Ég vilnú bara óska Vestfirðingum tilhamingju með frábæran árangurí fótboltanum. Það er alveg ljóstað ef fótboltinn hefði verið jafnöflugur þegar ég var fimmtánára hefði mér ekki dottið í hug aðfara til Reykjavíkur í framhalds-skóla, ég hefði verið áfram fyrirvestan og farið í Menntaskólanná Ísafirði,“ segir Eyþór.

    Seldi myndir afSeldi myndir afSeldi myndir afSeldi myndir afSeldi myndir afEyjafjallajökliEyjafjallajökliEyjafjallajökliEyjafjallajökliEyjafjallajökli

    Ljósmyndunaráhuginn kvikn-aði snemma og Eyþór prófaðisig bæði áfram með filmuvélarog framkallaði svarthvítar ljós-myndir á yngri árum. „Ég fékksvo stafræna vél árið 2005. Þávar ég að ritstýra skólablaðinu íÁrmúla. Það vantaði ljósmynd-

    mörg skemmtileg augnablik semþað hefði verið leitt að missa af,“segir Eyþór. Myndirnar hansfanga enda allt frá árásargjörnumsteinbítum, áhöfninni við vinnusína og átökum sjófuglanna yfirbráðinni, til sólstafa og tungl-skins yfir lygnum sjó.

    Enn sem komið er eru það helstvinir og kunningjar sem fá að sjámyndirnar hans, en Eyþór úti-lokar alls ekki framtíða útgáfu.„Það er aldrei að vita hvað mannidettur í hug. Þegar þetta er komiðupp í einhvern stafla væri þaðalveg framkvæmanlegt að komaþessu í eitthvað form,“ segir Ey-þór, sem finnst gaman að veitalandkröbbunum smá innsýn í sjó-mannslífið og féllst fúslega á aðleyfa myndbirtingu í blaðinu.„Það eru í raun mjög fáir semþekkja þetta líf í dag, en sjó-mennskan er samt svo rík í okkuröllum. Það þekkja allir, eða hafaeinhverja tengingu við, einhvernsjóara.“

    bæði í lengri túrum á frystitog-urum og styttri túrum á línubát-um. Hann segist alltaf taka mynda-vélina með sér, enda sé starfs-umhverfi sjómannsins mjögmyndrænt. „Ég reyni að myndasvona þegar eitthvað skemmti-legt gerist og það er engin vöntuná myndefnum hérna. Þetta hefurverið mjög gaman og komið

    frægur ljósmyndari. „Ég segi þaðnú ekki,“ segir hann og hlær við,„en það er náttúrulega mjög gam-an að þetta fari eitthvað. Ég bjóstnú engan veginn við því.“

    MyndræntMyndræntMyndræntMyndræntMyndræntstarfsumhverfistarfsumhverfistarfsumhverfistarfsumhverfistarfsumhverfi

    Eyþór er þessa dagana á sjó,

    Flateyringurinn Eyþór Jóvinsson.

  • FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 2010 55555

    Mynd Eyþórs af eldgosinu í Eyjafjallajökli birtist víða í bæði Evrópu og Asíu.

    langir túrar, en það er líka ágættað komast á sjóinn og kúpla sigfrá öllu öðru,“ segir Eyþór sembæði hefur verið háseti en einnigkokkur í nokkrum túrum. „Þaðbesta við sjómennskuna er samtað koma í land,“ bætir hann viðog kímir.

    Hyggur á fram-Hyggur á fram-Hyggur á fram-Hyggur á fram-Hyggur á fram-haldsnám í Japanhaldsnám í Japanhaldsnám í Japanhaldsnám í Japanhaldsnám í Japan

    Framundan er, sem áður segir,áframhaldandi nám í arkítektúrog Eyþór hefur ákveðnar skoð-anir á því hvar það mætti gjarnanfara fram. „Nákvæmlega núnaer ég mjög spenntur fyrir Japan.Það er reyndar svolítið stór biti,því það er allt kennt á japönsku,en það væri líka mjög gaman aðprófa eitthvað nýtt,“ segir Eyþórsem segir Japani afar framarlegaí arkítektúrnum. „Þeir eru meðþeim flottari og auðvitað mjögframarlega í öllum tækninýjung-um. Þeir eru svo fljótir að grípaallt nýtt. Svo það er mjög spenn-andi að fara þangað og örugglegaþess virði. Ætli ég ákveði migekki endanlega í sumar,“ segirEyþór.

    Þrátt fyrir mikinn áhuga á ljós-mynduninni segist Eyþór aldreihafa íhugað að leggja hana fyrirsig, heldur var það arkítektúrinnsem heillaði. „Ljósmyndunin erágætis hobbí og skemmtilegttækifæri, en arkítektúrinn á hugminn allan. Hins vegar kemurþað sér ágætlega að hafa ljós-myndunina með, þessar greinareru áþekkar að því leyti að ljós-myndari þarf líka að hafa gottauga. Hæfileikarnir eru þarna ásvipuðu sviði,“ segir Eyþór.

    hafa komið sér skemmtilega áóvart. „Hann sýnir að maður erað gera eitthvað rétt.“

    Forvitnir lesendur geta kynnt

    Einangrun í ÁstralíuEinangrun í ÁstralíuEinangrun í ÁstralíuEinangrun í ÁstralíuEinangrun í ÁstralíuAð stúdentsprófi loknu ákvað

    Eyþór að sækja um inngöngu íarkítektúrnám, en fyrst vildi hannþó leggja land undir fót.

    „Eftir stúdentsprófið fór ég tilPerth í Vestur-Ástralíu, þar sempabbi minn býr og á fjölskyldu.Ég hafði farið nokkrum sinnumáður í heimsóknir, en þarna lang-aði mig til að fara og vera í lengritíma,“ útskýrir Eyþór, sem héltutan og hóf nám í ensku. “Þettavar alþjóðlegt enskunám, Cam-bridge Advanced English, semer kennt víða um heim. Nám-skeiðinu lýkur svo með prófi semauðveldar manni að komast inn íenskumælandi háskóla.“

    Eyþór segir dvölina hafa veriðafar gefandi. „Ég hafði aldreiverið svona lengi í Ástralíu áður.Það var líka gaman að prófa bæðiað vera í skóla og að ferðast umog leika sér. Þetta var alveg magn-að. Landið er þrælskemmtilegtog menningin á sama tíma mjögólík okkar og samt svipuð. Ástr-alir eru mjög afslappaðir og vin-gjarnlegir og það er mikið spjall-að við mann hvert sem maðurfer, það er lítill hroki eða stælar íþeim. En stærðargráðan er auð-vitað dálítið önnur en hérna hjáokkur, þetta er náttúrulega heilheimsálfa. Perth er einangraðastaborg í heimi. Bróðir hans pabbabýr í næstu borg við hliðina, Ade-laide, og það eru tæpir 3.000kílómetrar þangað. Það er ekkibeint svona skottúr. Ég keyrðiþangað með pabba, og það varmögnuð lífsreynsla að keyrasvona langa leið og sjá ekkertnema gróðurlausa eyðimörk.Samt voru kengúrur, emúar ogdingó-hundar á hverju strái,“segir Eyþór.

    Teiknaði í bræluTeiknaði í bræluTeiknaði í bræluTeiknaði í bræluTeiknaði í brælu

    Eftir heimkomuna frá Ástralíufluttist Eyþór svo aftur vestur ogfór þá í fyrsta skipti á sjóinn. „Éghafði aldrei prófað sjómennskunaáður, en var nú kominn vesturaftur og réði mig á bát í heilavertíð. Ég þurfti líka aðeins aðsafna aur í baukinn aftur eftirferðalögin. Ég sótti svo um íhönnunar- og arkítektúrdeildListaháskóla Íslands, og var aðvinna í möppunni minni á sjón-um. Þeir hafa eflaust haldið aðég væri svona „artí“, en ég gatbara ekki teiknað almennilegafyrir brælu,“ segir Eyþór og hlær.

    Nú stígur hann aftur ölduna ogþað í þeim tilgangi að safna fyrirframhaldsnámi. „Ég kláraði arkí-tektúrnámið í vor og mig langarað komast út í framhaldsnám, tilað fá starfsréttindi. Draumurinner að komast út að læra næstavetur, svo ég ætla að vera núnaeina vertíð,“ segir Eyþór, semsegir sjómannslífið engu líkt.„Þetta er allt annað líf en í landi.Þetta getur auðvitað verið erfitt,mikil keyrsla og mikil læti og

    sér hönnun Eyþórs og ljósmyndirfrekar á síðunni http://nemi.is eðaFacebook, www.facebook.com/jovinsson. – Sunna Dís Másdóttir

    DraumurinnDraumurinnDraumurinnDraumurinnDraumurinnað snúa afturað snúa afturað snúa afturað snúa afturað snúa aftur

    Þegar fram líða stundir geturEyþór vel hugsað sér að snúaaftur vestur. „Ég reyni að komaeins oft til Flateyrar og ég get,núna þegar ég er búsettur íReykjavík, en það er því miðurallt of sjaldan. Það hefur líkaáhrif hversu ungur ég var þegarég flutti að heiman, við það misstimaður tengsl við æskufélaganaen fjölskyldan er þó alltaf til stað-ar og það er alltaf jafn gott aðkoma heim til hennar,“ segir Ey-þór. „Mér líður hvergi jafn velog á Flateyri og það hefur alltafverið draumurinn að flytja afturþangað eftir námið, að minnstakosti með annan fótinn. Arkitekt-úrinn er þannig vinna að hanamá í rauninni vinna hvar sem er.Ég gæti tekið að mér verkefni íTokyo en unnið það á Flateyri, ífaðmi fallegra fjalla og viðsjávarsíðuna,“ segir Eyþór, semlætur sig dreyma um stúdíó ogvinnuaðstöðu hér fyrir vestan.

    Hann er þegar farinn að takaað sér verkefni. „Ég nota frí-vaktirnar á sjónum til að vinnaað hönnun á húsi sem á að fara íbyggingu eftir áramót. Það sýnirað það má vinna þessa vinnuhvar sem er! Útskriftarsýningunaí vor höfðu þó nokkrir sambandog vildu fá mig í hin og þessiverkefni tengd arkitektúr. Ég erekki kominn með starfsréttindi,en ég leysi málið þannig að égvinn hugmyndavinnuna og svoútfæri ég hana í samráði við lærðaarkítekta, sem hafa réttindi til aðskrifa upp á teikningar,“ segirEyþór sem segir þennan áhuga

    Súlnasker, fyrir utan Vestmannaeyjar. Myndin er tekin útum kýraugað á SU 57, þar sem Eyþór var að kokka í vor.

  • 66666 FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 2010

  • FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 2010 77777

  • 88888 FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 2010

    Útgefandi: Gúttó ehf., kt. 680501-2620, Sólgötu 9, 400 Ísafjörður, sími 456 4560, fax 456 4564. Ritstjóri: Sigurjón J. Sigurðsson, sími 8925362, [email protected]. Blaðamenn: Thelma Hjaltadóttir, símar 456 4693 og 849 8699, [email protected]. · Kristján Torfi Einarsson, sími 456 4560,

    [email protected] · Ritstjóri netútgáfu bb.is: Sigurjón J. Sigurðsson. Ljósmyndari: Halldór Sveinbjörnsson, sími 894 6125, [email protected].Ábyrgðarmenn: Sigurjón J. Sigurðsson og Halldór Sveinbjörnsson. Lausasöluverð er kr. 400 eintakið með vsk. Veittur er afslátturtil elli- og örorkulífeyrisþega. Einnig sé greitt með greiðslukorti. Önnur útgáfa: Ferðablaðið Á ferð um Vestfirði. ISSN 1670 - 021X

    SpurninginErtu farin(n) að huga aðjólaundirbúningnum?

    Alls svöruðu 354.Já sögðu 202 eða 57%Nei sögðu 152 eða 43%

    Netspurningin er birt viku-lega á bb.is og þar geta

    lesendur látið skoðun sínaí ljós. Niðurstöðurnar eru

    síðan birtar hér.

    Ritstjórnargrein

    Fordæmum ekki skóginnMargir hafa spurt sig út á hvaða braut innbyrðis samskipti okkar,

    sem einstaklinga er teljast til sömu þjóðar, eru komin? Nægir þar tilað nefna orðfærið í hvers annars garð, sem nú viðgengst í æ ríkarimæli. Í rabbþáttum útvarpsstöðva kemst fólk upp með, í skjóli nafn-leyndar, að ausa óáreitt úr skálum reiði sinnar alls kyns óhróðri yfirfjarstadda, með orðbragði sem vægast sagt sæmir ekki nokkrummanni og hvergi er eftir hafandi.

    ,,Aðgát skal höfð í nærveru sálar.“ Fínt þykir að grípa til þessararmeitluðu setningar við siðapredikanir. Vísdómurinn vill þó fljóttgleymast þegar reiðin tekur yfir. Þá muna fáir, að: ,,Það smáa er stórtí harmanna heim, / höpp og slys bera dularlíki, / og aldrei er samasinnið hjá tveim, / þótt sama glysi þeir báðir flíki.“

    Þegar engu er skeytt um hvar skæðadrífa vígaspjóta lendir er vístað fyrir þeim verður fólk, sem hefur það eitt til unnið að tengjastskotmarkinu með einum eða öðrum hætti. Verst koma þessar van-hugsuðu atlögur við börnin. Margt hefur farið úrskeiðis í samfélaginu;mörgu þarf að henda fyrir róða og í mörgu þarf að innleiða ný gildi.En, hvað sem öllu þessu líður munum við vakna upp við enn verridraum ef við missum sjónar á réttu og röngu, tökin á lögum og rétti.Úti í hinum stóra heimi blasa hvarvetna við örlög samfélaga, sem

    orðið hafa slíkri innri upplausn að bráð. Gleymum aldrei, að:

    ,,Eitt bros getur dimmu í dagsljós breytt,sem dropi breytir veig heillar skálar.Þel getur snúist við atorð eitt.Aðgát skal höfð í nærveru sálar.Svo oft leyndist strengur í brjósti, sem brastvið biturt andsvar, gefið án saka.Hve iðrar margt líf eitt augnakast,sem aldrei verður tekið til baka.“

    Margir kvíða komu hátíðarinnar, sem aðventan boðar að sé ánæsta leyti. Fyrir því kunna að vera margar og misjafnar ástæður.Skylda samfélagsins er að gera allt sem hægt er til að breyta þeirridimmu sem nú umlykur marga í dagsljós.

    Það hriktir í mörgum gamalgrónum stoðum samfélagins.Föllum ekki í þá freistni að fordæma allan skóginn þótt þar finnist

    fölnað lauf.s.h.

    Tilvísun: Einar Ben. Einræður Starkaðar

    HelgarveðriðHorfur á föstudag:

    Norðaustan 5-13 m/s. Élaustanlands og einnigsyðst á landinu en létt-skýjað annars staðar.

    Frost 0-10 stig,kaldast í innsveitum.

    Horfur á laugardag:Hæg breytileg átt og

    þurrt. Áfram kalt í veðri.

    Horfur á sunnudag:Útlit fyrir sunnanátt og

    hlýnandi veður.

    Félagsmálanefnd Ísafjarð-arbæjar telur sér ekki færtað verða við beiðni Félagseldri borgara á Ísafirði þessefnis að sveitarfélagið styrkieldri borgara til að hafa opnafélagsmiðstöð í húsnæði fé-lagsins í kjallara Hlífar, íljósi erfiðrar fjárhagsstöðusveitarfélagsins.

    Félagið óskaði eftir starfs-manni sem svarar til fjögurratíma á dag, fimm daga vik-unnar á árinu 2011. Nefndinbenti á að Ísafjarðarbærleggur nú þegar fram fé tilstarfsemi Félags eldri borg-ara á Ísafirði.

    Eldri borg-urum neitað

    Engin klögumál eða kærurhafa borist lögreglunni áÍsafirði vegna rjúpnaveiði-manna það sem af er veiði-tímabilinu. Embættið er tölu-vert víðfemt eða frá Ísafirðií Ísafjarðadjúpi að Hrafns-fjarðarheiði og má gera ráðfyrir að tugir rjúpnaveiði-manna gangi á fjöll um hverjahelgi.

    Gylfi Þór Gíslason hjálögreglunni á Ísafirði segirað nokkrar tilkynningar hafiborist um bílaumferð á fjall-vegum en engin mál hafiorðið vegna þeirra, endamenn haft bæði leyfi og til-skilin réttindi til veiðanna.

    Haga sér vel

    Mikill munur er á húshitunar-kostnaði milli landsvæða að þvíer fram kemur í svari iðnaðar-ráðherra við fyrirspurn EinarsKristins Guðfinnssonar, þing-manns NV-kjördæmis á Alþingi.Næst dýrast var að hita hús meðkyntri hitaveitu á Ísafirði í októ-ber í ár í þeim flokkum sem teknirvoru fyrir. Kostnaðurinn varreiknaður út fyrir íbúð í fjölbýli100m², raðhús 140m², einbýlis-hús 180m², einbýlishús 250m².„Þar sem hér á landi er að finnamargar litlar hitaveitur sem þjónafáum íbúum og þar með mjög

    mörg orkuveitusvæði, var aðhöfðu samráði við fyrirspyrjandaákveðið að í svarinu yrði verð áhúshitun einskorðað við færrisvæði,“ segir í svari ráðherra.

    Verðsamanburður nær yfirfjögur svæði þar sem raforka ernotuð til húshitunar, þ.e. hjá Rar-ik í þéttbýli og dreifbýli og hjáOrkubúi Vestfjarða í þéttbýli ogdreifbýli. Þá er skoðuð verðþróunhjá fjórum hitaveitum og þremurkyntum hitaveitum. Með því aðskoða þessa þrjá flokka er taliðað hægt sé að setja fram gottyfirlit yfir kostnað við húshitun

    hér á landi á umræddu tímabili.Ráðuneytið fékk aðstoð Orku-

    stofnunar við að svara fyrirspurn-inni. Í útreikningum stofnunar-innar er horft til heildarverðs tilneytenda með öllum sköttum oggert ráð fyrir niðurgreiðslum þarsem það á við. Hafa þarf í hugaað á þessu tímabili hefur heildar-fjöldi kWst. sem er niðurgreiddurekki alltaf verið sá sami. Árið2002 var hámark niðurgreiddrakWst. hækkað úr 30.000 kWst. áári í 50.000 kWst. Árið 2005 varhámarkið aftur lækkað og þá í35.000 kWst. Hámarkið var aftur

    hækkað árið 2006 og þá í 40.000kWst og hefur haldist óbreytt síð-an.

    Í tölunum er gert ráð fyrir sömuorkuþörf þrátt fyrir að mismiklaorku þurfi til að viðhalda samainnihitastigi, eftir því hvar á land-inu húsið er. Þá er gert ráð fyrirað ofnakerfi á svæðum þar semframrásarhiti heits vatns er lágur,sé stærra en ella og er því gertráð fyrir að hiti sé nýttur niður í35°C. Þá er kyndikostnaður oftafar mismunandi eftir aldri og ein-angrun húsa.

    [email protected]

    Næst dýrast að kynda á Ísafirði

    Ný verslun opnar á ÍsafirðiVestfirska forlagið og Minnsti

    kaupstaður opnuðu í síðustu vikuverslun í húsnæði því sem áðurhýsti verslunina Bimbó. „Þettaverður lagersala hjá Vestfirskaforlagsins og aðallinn af því semMinnsti kaupstaður leggur framer heimsins stærsta úrval af vest-firskri tónlist,“ segir Ómar SmáriKristinsson hjá Minnsta kaup-stað. Hann segir ekki langan að-draganda hafa verið að opnunverslunarinnar. „Þetta hófst ísumar þegar Hallgrímur Sveins-son forstöðumaður Vestfirskaforlagsins hélt lagersölu á Þing-eyri sem gekk vonum framar ogvið erum eiginlega framlengingá því hér á Ísafirði þar sem viðbætist tónlist og handvörur.“

    Um er að ræða tilraunaverkefnifram að jólum. „Svo kemur í ljósþegar tilrauninni lýkur hvort fram-hald verði á. Ef það er ánægja,

    kraftur og viðskiptalegur grund-völlur þá prófum við örugglegaað vera eitthvað áfram. Við vitumþó að janúar-mars eru dauðir mán-

    uðir svo það væri meira spenn-andi að taka þetta aftur upp aðvori, en það er bara alltof snemmtað spá um það núnar,“ segir Ómar.

  • FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 2010 99999

    „Ég tel að þessar tölu sýni mjögískyggilega þróun. Það sem erað gerast er að húshitunarkostn-aður utan höfuðborgarsvæðisinser að aukast, fyrst smám samanen síðustu árin hefur það gerstmjög hratt,“ segir Einar KristinnGuðfinnsson, þingmaður Norð-vesturkjördæmi um svar iðnað-arráðherra við fyrirspurn hansum húshitunarkostnað eftir svæð-um frá árinu 2000. Hann segirýmislegt vekja athygli við þærtölur sem fram koma í svari ráð-herra. „Mikið hefur verið talaðum húshitunarkostnaðinn á höf-uðborgarsvæðinu vegna hækk-unar hjá Orkuveitu Reykjavíkuren samkvæmt þessum tölum hef-ur húshitunarkostnaður á svæðiOrkuveitunnar lækkað um 7% áþessum tímabili,“ segir EinarKristinn.

    „Á sama tíma hefur það gerstá landsbyggðinni, til að mynda áVestfjörðum, að rafkyndinginhefur hækkað um 30-40% í þétt-býli en allt að 60% í dreifbýlinu.Þetta gerist þrátt fyrir það að

    Orkubú Vestfjarða sé að reynahalda niðri húshitunarkostnaðieins og það hefur möguleika á.Það sem hér er einfaldlega aðgerast er að það hefur dregið úrniðurgreiðslum til húshitunar-kostnaðar og þess vegna hittirþetta okkur svona illa fyrir,“ segirEinar Kristinn.

    Hann bendir á að staðan sé al-varlegust í dreifbýlinu. „Þar hefurhúshitunarkostnaður, sem er mis-jafn eftir húsastærð, hækkað um50-120 þúsund á ári þessu tíu áratímabili og um 30-100 þúsund íþéttbýlinu. Það er augljóst málað þetta tekur á hjá almenningiog gerir það að verkum að sam-drátturinn sem er í samfélaginukemur harðar niður á svæðumutan höfuðborgarsvæðisins,“ seg-ir Einar. „Ástandið er ekki einsslæmt þegar um er að ræða kyntarhitaveitur eins og t.d. á Ísafirði.Þar hefur húshitunarkostnaðurhækkað heldur minna en þaðbreytir því ekki að fyrir lands-byggðina er þetta staðfesting ávondum fréttum.“

    Aðspurður hvort hægt sé aðgera eitthvað til að sporna viðþessari þróun segir Einar Krist-inn: „Ég held í raun veru sé ekkiannað að reyna, þrátt fyrir erfið-leikana í ríkisrekstrinum ,að sjá

    til þess að þetta fylgi að minnstakosti verðlagi. Það er augljóstmál miðað við þessar tölur semiðnaðarráðherra reiðir fram aðþetta sé að síga á ógæfuhliðina.Framlegðin í húshitunarkostnaði

    hefur ekki fylgt verðlagi, þettavar miklu betra framan af tíma-bilinu en seinni árin hefur þaðmjög verið að færast í verri vegog sérstaklega núna síðustu árin.“

    [email protected]

    „Ískyggileg þróun í húshitunarkostnaði“

    Fjöldi hegningarlagabrotaá Vestfjörðum fækkaði umátta í október saman borið viðsama mánuð í fyrra. Fimm-tán brot voru framin í októ-ber síðastliðnum en þau voru23 á sama tímabili í fyrra. Þávoru þau fjórtán talsins íoktóber 2008. Umferðar-lagabrotum fjölgaði hinsvegar milli ára en þau voru32 í síðasta mánuði en 25árið áður og 34 árið 2008.Fíkniefnalagabrot voru tvö íoktóber í ár en ekkert slíktbrot kom inn á borð lögregl-unnar á Vestfjörðum í samamánuði undanfarin tvö ár.

    Rétt er að taka fram að sávarnagli er settur fram ískýrslunni að í þeim um-dæmum þar sem brot erufærri er þróun þeirra við-kvæmari milli ára og varastber að lesa mikið í þær breyt-ingar, sérstaklega ef þær erutilviljunarkenndar.

    [email protected]

    Hegningar-lagabrotum

    fækkar

    Margir lögðu leið sína á bókmenntavökuna Opna bók sem varhaldin í Edinborgarhúsinu á Ísafirði á laugardag. Góður rómurvar gerður að upplestri höfundanna. Bragi Ólafsson las upp úrbókinni „Handritið að kvikmynd Arnar Fetherby og Jóns Magn-ússonar um uppnámið á veitingahúsinu eftir Jenný Alexson“, Ei-ríkur Guðmundsson upp úr Sýrópsmánanum og Ævar Örn Jós-efsson upp úr „Önnur líf“. Sigrún Pálsdóttir, sagnfræðingur varfulltrúi ævisagnaritunar og las upp úr bók sinni „Þóra biskups ograunir íslenskrar embættismannastéttar.“ Þá flutti Illugi Jök-ulsson erindi um bókmenntir og fjallaði þar um fyrsta skáld ver-aldarinnar, sem svo vildi til að var kona. – [email protected]

    Margir hlýdduá upplestur

    Margir lögðu leið sína á Opna bók á laugardag.

    Illugi Jökulsson flutti erindi á bókmenntavökunni.

  • 1010101010 FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 2010

    Gott að koma heimAuðunn Einarsson hefur verið

    áberandi í íslenska golfheiminumsíðustu árin. Eftir margra ára starfhjá Golfklúbbnum Keili og keppn-ir á alþjóðvettvangi er hann núsnúinn aftur heim til GolfklúbbsÍsafjarðar, þar sem hann tókfyrstu skref sín á golfbrautinnifyrir margt löngu. Leið hans hef-ur legið víða frá því að hannkvaddi klúbbinn síðast, meðalannars í frumstætt þorp á Tælandiog í paradís ellilífeyrisþega íÁstralíu. Þá vinnur hann einnig aðverkefni sem hann telur að muniumbylta golfkennslu á Íslandi.

    Faðirinn kveiktiFaðirinn kveiktiFaðirinn kveiktiFaðirinn kveiktiFaðirinn kveiktiáhugannáhugannáhugannáhugannáhugann

    Auðunn Einarsson er sonurEinars Vals Kristjánssonar heit-ins, yfirkennara í Grunnskóla Ísa-fjarðar, og Guðrúnar Eyþórsdótt-ur. Einar Valur var einn af frum-kvöðlum golfstarfs á Ísafirði ogmikill íþróttamaður. Hann kepptitil að mynda fyrir Íslands hönd ávetrarólympíuleikunum á Ítalíuárið 1956, en auk skíðannastundaði hann fjölmargar aðraríþróttir. Golfið átti hins vegarhug hans allan þegar á leið ogþví varla skrýtið að hann hafismitað Auðunn af áhugamálinu.

    „Ég var náttúrulega eins ogallir aðrir Ísfirðingar, alltaf áskíðum,“ segir Auðunn og kímir.„Svo var ég aðeins að fikta ífótbolta, en ég festist nú aldreialmennilega í honum,“ bætirhann við. Eldri bróðir Auðuns,Atli Einarsson, lagði hins vegarfótboltann fyrir sig og lék meðlandsliði Íslands um tíma.

    Foreldrar Auðuns skildu aðskiptum þegar hann var níu áragamall, og fluttist hann þá fráÍsafirði til Sauðárkróks, á heima-slóðir móður hans. „Pabbi varfarinn að sýna mér golfið og sendimér golfsett þegar ég bjó á Sauð-árkróki. Ég vissi nú varla hvaðég átti að gera við það þá, en égbyrjaði svona aðeins að fikta íþessu,“ útskýrir Auðunn og hlærvið.

    Móðir Auðuns lést úr krabba-meini þegar hann var á tólftaaldursári og fluttist hann þá afturá Ísafjörð, til föðurs síns. „Þaðvar þá ákveðinn uppgangur ígolfinu, en aðallega hjá eldrikörlunum. Svo voru það svonastráklingar eins og ég, synir karl-anna, sem fylgdu með. Við vor-um ekki mjög margir, en þettavar verulega samheldinn hópur.Við vorum mjög duglegir í aðmæta og peppa hvorn annan uppog svona, sem er mjög mikilvægt.Þá er maður ekki alveg einn í þessu,“

    segir Auðunn.Starfið var þá ekki mjög langt

    á veg komið. „Þetta var svolítiðhrátt. Það var til dæmis enginnþjálfari á staðnum. Svo komukennarar einstaka sinnum, kann-ski einu sinni á sumri, og þá varreynt að nýta það. Maður var ígolfinu á sumrin, á skíðum áveturna og svo var fiktað í fót-bolta inn á milli,“ útskýrir Auð-unn.

    Missti áhugannMissti áhugannMissti áhugannMissti áhugannMissti áhugann

    Á unglingsárunum komst Auð-unn þó nærri því að missa áhug-ann á golfíþróttinni, en hann varþá farinn að spila fótbolta af meirikrafti en áður.

    „Ég datt alveg út í nokkur ár,svona á milli sextán og tvítugs,minnir mig. Ég var eitthvað ígolfinu jú, en gerði það svonameð hangandi hendi, datt barainn og út eftir hentisemi,“ út-skýrir Auðunn. Að því kom aðhann snéri sér aftur að golfinu,en það var þó varla meðvituðákvörðun.

    „Eitt vorið var ég að spila í þónokkrum kulda. Við vorum ekkibúnir að hita neitt voðalega velupp. Þegar boltinn barst til mannsvar alltaf kallað á mann að sækjahann, sem ég gerði náttúrulegaog setti alltaf í botn. Ég kannekkert annað. Þá tognaði ég semsagt í innra læri, sem var í fyrstaskipti sem ég meiddist eitthvað ííþróttum. Ég var þá frá fótbolt-anum í nokkrar vikur og hafðieiginlega ekkert annað að geraen að dunda mér í golfi, mérhundleiddist alveg. Svo ég fór útí garð að vippa og slá smá. Uppúr þessu hellti ég mér svo út ígolfið og sleppti fótboltanum,svo það er eiginlega meiðslunumað þakka,“ útskýrir Auðunn ogkímir.

    Í atvinnumennskuÍ atvinnumennskuÍ atvinnumennskuÍ atvinnumennskuÍ atvinnumennskuAuðunn hefur starfað við golf-

    kennslu undanfarin ár og segirstarfið afar gefandi. Hann hófgolfkennaranám eftir áskorun frávinnufélaga.

    „Ég var þá farinn að æfa meðlandsliðinu, þó ég væri ekki far-inn að keppa með þeim. Ég varað vinna í Reykjavík á þessumtíma, og í vinnunni voru einhverj-ir áhugasamir um golf. Ég varbúinn að leiðbeina þeim aðeinsum hvernig ætti að sveifla oghalda á kylfunni. Þá spurði einnþeirra af hverju ég væri ekki golf-kennari, sem var í fyrsta skiptisem ég var inntur eftir því. Égtók þetta svo inn á mig að nokkr-um dögum seinna hringdi ég í

    atvinnumannasamtökin, PGA,og spurði hvað ég þyrfti að gera.Svo fór þetta þannig að á nokkr-um dögum gerðist ég atvinnu-maður,“ segir Auðunn og hlærvið.

    Til að geta orðið atvinnumaðurí golfi gera PGA-samtökin, Sam-tök atvinnukylfinga, kröfu umákveðna forgjöf. Samtökin voruupphaflega stofnuð í London íbyrjun síðustu aldar, en nú erustarfandi fjölmörg þjóðarsamtökvíðsvegar um heim. PGA á Ís-landi fjalla um og samþykkja um-sóknir íslenskra kylfinga. „Áþessum tíma var ég með annanfótinn í landsliðinu, svo getanvar til staðar. Þeir þurftu nú svosem ekki að rannsaka mig mikiðfrekar,“ útskýrir Auðunn.

    Kennsla eða keppniKennsla eða keppniKennsla eða keppniKennsla eða keppniKennsla eða keppniAtvinnumenn í golfi hafa um

    tvennt að velja, að kenna íþróttinaeða keppa sem atvinnumenn. „Égsá fyrir mér að reyna að gerabæði,“ útskýrir Auðunn, semsegir það gríðarlega erfitt að ætlasér að einblína á keppnir semíslenskur atvinnumaður.

    „Það má segja að langflestiratvinnumenn á Íslandi séu kenn-arar. Til að hafa tekjur af vinn-unni verður maður eiginlega aðkenna. Það er bara Birgir Leifursem getur flokkast í þann hóp aðvera eingöngu í keppni, þó hannkenni reyndar líka aðeins á sumr-in þegar hann er á landinu,“ segirAuðunn.

    Keppnum á heimsgrundvellifylgir nefnilega gríðarlegur kostn-aður, sem leikmenn eru ekki allt-af meðvitaðir um. „Fólk þarf þáað vera mikið erlendis, halda séruppi og ferðast á milli keppna.Svo kostar alltaf eitthvað í mótin,stundum nánast annan handlegg-inn!“ segir Auðunn og hlær. Þáer ekki heldur sjálfsagt að at-vinnumenn öðlist þáttökurétt áþeim mótum sem þeir hafa hug áað taka þátt í.

    „Það er eiginlega enn erfiðarafyrir strákana en stelpurnar, þvíþeir eru fleiri og samkeppnin ermeiri. Þetta er algjört völundar-hús af alls kyns úrtökumótum,“segir Auðunn.

    DraumurDraumurDraumurDraumurDraumurrættist í Svíþjóðrættist í Svíþjóðrættist í Svíþjóðrættist í Svíþjóðrættist í Svíþjóð

    Eftir að hafa kennt golf árumsaman lét Auðunn slag standa ogtók þátt í sænsku mótaröðinniárið 2007.

    „Ég fjármagnaði sjálfan mig írauninni algjörlega. Ég og Sigur-páll Geir Sveinsson, vinur minn,fórum saman út árið 2006 í úr-

    að ef maður ætli að verða góðurgolfkennari verði maður að vitahvað það er að vera atvinnumað-ur, vera keppnismaður í greininnisem maður kennir,“ segir Auð-unn.

    Gefandi starfGefandi starfGefandi starfGefandi starfGefandi starfAuðunn segir hug sinn alltaf

    hafa staðið til kennslu. „Ég fæmikla ánægju úr því að kennafólki og að vera í samskiptumvið fólk. Það er það sem skiptirmig máli. Ekki tekjurnar, endaeru engar fúlgur í þessu. Maðurverður enginn auðkýfingur á þvíað vera golfkennari á Íslandi,“

    tökumótin. Við náðum báðir ígegn og höfðum þar af leiðandikeppnisrétt í mótaröðinni,“ út-skýrir Auðunn. „Við fórum svosaman út og ákváðum að verðasamferða, til að deila kostnaði.Við gistum meira að segja hjávinum þarna úti,“ segir Auðunn,sem segir gamlan draum þar meðhafa ræst.

    „Við kepptum á nokkrum mót-um. Það var alltaf einn af mínumæðstu draumum, að prófa að keppasem atvinnumaður. Ég setti mark-ið í rauninni aldrei neitt hærra enþað og mér finnst það líka mjögmikilvægt í kennslunni. Ég tel

  • FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 2010 1111111111

    segir hann og hlær við.Kennslutímabilið er, eins og

    liggur í augum uppi, helst yfirsumarið. „Það er reyndar búiðað vera að breytast dálítið. Álags-tíminn er núna mestur á vorin, ísvona apríl, maí, þegar fólk er aðkoma í kennslu fyrir sumarið.Það eru þarna nokkrir góður mán-uðir, en eins og gefur að skiljaeru vetrarmánuðirnir erfiðir.Langflestir golfkennarar á Íslandiþurfa að vera í annarri vinnu, ensvo eru menn með mismargakúnna og svona. Ég kvarta aðminnsta kosti ekki,“ segir Auð-unn og brosir við.

    Hann hefur þó ekki eingöngukennt golf í vetrarhörkum á Ís-landi. Eftir andlát föður hans árið1996 hélt hann fljótlega til Tæ-lands, þar sem hann dvaldistfimm vetur. Auðunn segir þaðhafa verið eina af skyndiákvörð-ununum sem hann hefur tekiðum ævina.

    Misskilið landMisskilið landMisskilið landMisskilið landMisskilið land

    „Ég fór fyrst til Tælands árið1998. Þá var ég ekki einu sinnibúinn að panta hótelherbergi. Égfór bara, með vegabréfið, golf-töskuna og eina litla ferðatösku,

    sem var nú ekki mikið stærri eníþróttataska. Svo stóð ég bara áflugvellinum,“ segir Auðunn oghlær við minninguna. „Fyrstu tvodagana úti skildi ég svo ekkerthvað ég var að gera og langaðibara heim! En ég ákvað nú samtað gefa þessu séns,“ bætir hannvið.

    Auðunn dvaldist mest í borg-inni Pattaya, þar sem mikið erum ferðamenn. „Það er kannskiekki skemmtilegasta svæðið ílandinu, en mikið túristasvæðiog þess vegna langákjósanlegastfyrir mig sem golfara. Þarna vorumargir golfvellir, auðvelt að

    komast að þeim og mikið afferðamönnum sem ég gat kennt,“segir Auðunn.

    Inn á milli lagðist hann svo íferðalög um Tæland, sem hannsegir hafa opnað nýja vídd fyrirsér. „Það er alveg ótrúleg fegurðí þessu landi. Landið skemmirhins vegar svolítið fyrir sér, meðþessum vændisiðnaði. Vegnahans líta menn stundum á Tælandöðrum augum en það er í raun,“segir Auðunn. Hann kveðst lítiðhafa umgengist Íslendinga, þóhann hafi á stundum komist íkynni við hópa og fararstjóra fráíslenskum ferðaskrifstofum.

    „Ég var meira og minna alltafmeð útlendingum, og í raun ekkimikið með tælendingunum sjálf-um. Ég fór samt á námskeið ítælensku, sem var mjög gaman,“segir Auðunn, sem vill þó ekkikannast við að hann sé vel mæl-andi á tælensku. „Ég man ennþánokkrar setningar, en ég er hætturað geta sett orðin almennilegasaman. Maður þarf að haldaþessu við, annars gleymist þaðsvo hratt. En þetta er mjög erfitttungumál, þeir tala svo mikið ítónum.“

    Yfirgefin um miðja nóttYfirgefin um miðja nóttYfirgefin um miðja nóttYfirgefin um miðja nóttYfirgefin um miðja nótt

  • 1212121212 FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 2010

    Auðunn segir það með ölluómögulegt að telja til allt þaðáhugaverða sem á daga hans dreifá meðan á dvölinni í Tælandi stóð.

    „Ein saga sem ég hef stundumsagt er af því þegar ég tók upp áað fara í ferðalag með þremurvinkonum. Þær voru allar aðvinna á veitingastað, þar sem égkynntist þeim, en voru á leiðinní heimabæinn sinn til að heim-sækja börnin sín. Þær sögðu mérþetta sama dag og þær voru aðfara, svo ég ákvað mig bara ástundinni og hoppaði upp í rútumeð þeim. Það var svona eins ogmaður sér í Indlandi, engin loft-kæling, fullt af fólki og allir meðhöfuðið út um gluggann,“ segirAuðunn og hlær.

    Um miðja nótt var hann svovakinn. „Þá var rútan stopp, ein-hvers staðar uppi á heiði. Rútu-bílstjórinn var þarna hálfur ofaní vélinni að klóra sér í höfðinu.Hún var greinilega biluð. Þaðsem gerðist í kjölfarið, í kolniða-myrkri um miðja nótt, var aðfólk húkkaði sér bara far í burtu,með rútum sem áttu þarna leiðhjá um nóttina. Bílstjórinn varfyrstur til að húkka sér far og svofór fólk eitt af öðru, þangað tilþað vorum bara við eftir, ég,stelpurnar og tveir strákar til við-bótar,“ segir Auðunn.

    Loks fengu þau far með, eðaöllu heldur á, pallbíl sem keyrðimeð þau inn í nóttina. „Ég gleymiþví ekki. Það var nótt og mjögkalt og svo sáum við sólina komaupp þar sem við hristumst á pall-bílnum. Við biðum spennt eftirþví að hún kæmist aðeins hærraupp, svo það hlýnaði smá,“ segirAuðunn og hlær.

    Hænur og chillípiparHænur og chillípiparHænur og chillípiparHænur og chillípiparHænur og chillípipar

    Eftir langa setu á pallbílnumkomust Auðunn og förunautarhans á áfangastað, þar sem hannsegist hafa verið eins og hvíturhrafn. „Það var horft á mann einsog í bíómynd. Þarna var ég kom-inn eins langt frá hinum vestrænaheimi og mögulegt var, held ég,“segir Auðunn.

    Þegar í bæinn var komið blastivið risastórt ker af vatni, ofan áhjólbörum, sem var sótt í brunn íkílómetra fjarlægð. Hænur hlupumilli fóta fólks og girðingar voruengar. „Ég man líka alltaf eftirþví að ég sá þarna konu, móðureinnar stelpunnar sem ég varmeð, sem sat á verönd að föndraeitthvað. Við hliðina á henni varkarfa sem hún stakk hendinnialltaf ofan í af og til og tók upprautt chillí, sem hún stakk svoupp í sig og smjattaði á eins ogvið borðum nammi,“ segir Auð-unn. „Þetta var mikil upplifunog svolítið sjokk – en þetta geristþegar maður tekur svona instantákvarðanir,“ bætir hann við ogbrosir.

    Ævintýraþráin hefur heldurekki eingöngu rekið hann inn ítælenskan frumskóg, heldur

    sömuleiðis til Ástralíu. Þangaðhélt hann fyrir ári síðan, ásamt unn-ustu sinni, Kristínu Rúnarsdóttur.

    Bæði ævintýra-Bæði ævintýra-Bæði ævintýra-Bæði ævintýra-Bæði ævintýra-manneskjurmanneskjurmanneskjurmanneskjurmanneskjur

    Löngunin til að sækja Ástralíuheim segir Auðunn að hafi vakn-að á árunum sem hann dvaldi íTælandi. „Ég horfði svolítiðþangað niðureftir þá – ekki þaðað það sé mjög stutt að fara,“segir hann og skellir upp úr. „Éghitti líka marga Ástrala í Tælandi,sem dásömuðu landið. Ég varbúinn að heyra mikið um það oghef einhverja svona þrá í mér aðkanna nýja staði. Evrópa heillarmig eiginlega ekki núna, ætli égfari ekki að skoða gömlu evróp-sku byggingarnar svona í kring-um sjötugt,“ segir Auðunn.

    Hann þurfti ekki heldur að hafamikið fyrir því að sannfæra unn-ustuna. „Það vill svo vel til aðhún er líka svona ævintýramann-eskja, svo við kýldum bara áþetta. Við leigðum íbúðina út,gistum hjá foreldrum hennar ísmá tíma og svo vorum við barafarin. Við vorum í hálft ár, enhéldum því opnu hvort við vild-um vera lengur eða ekki. Svofundum við að lokum að Ástralíaer fínt land, en Ísland er eiginlegabetra,“ segir hann kíminn.

    Auðunn og Kristín dvöldustmeðal annars um hríð í Sydneyog keyrðu um austurströndina,þar sem Auðunn spreytti sig ábrimbretti, eins og vinsælt er íÁstralíu. „Ég get nú ekki sagt aðég hafi verið góður. Þetta leit útfyrir að vera mjög auðvelt þegarmaður fylgdist með krökkunumgera þetta, en svo var nú barameira en að segja það að reynaað ná öldunum – hvað þá aðreyna að standa á brettinu. Maðurhefði haldið að þetta væri auðveltfyrir góðan skíðamann, en þaðvar misskilningur,“ segir hannog hlær.

    Atvinnutilboð í ÁstralíuAtvinnutilboð í ÁstralíuAtvinnutilboð í ÁstralíuAtvinnutilboð í ÁstralíuAtvinnutilboð í Ástralíu

    Á austurströndinni römbuðuþau sömuleiðis á bæinn Noosa,þar sem þau dvöldust í tvo mán-uði. Noosa er markaðssettur semnokkurs konar paradís ellilífeyr-isþeganna og hinna sterkefnuðu,enda segir Auðunn villurnarleysa hvor aðra af við strandlín-una.

    „Þetta var rétt um 30.000manna bær og ég held að þaðhafi verið ein umferðarljós þarna.Maður varð varla var við fólk,“segir hann. „Þetta var mjög af-slappandi andrúmsloft og svovoru margir golfvellir þarna. Viðbjuggum fimm kílómetra frá vell-inum, svo ég gat bara hjólaðþangað með golfsettið á bakinu,“segir Auðunn, sem fékk atvinnu-tilboð frá golfvellinum í kjölfardvalarinnar.

    „Þeir voru búnir að bjóða mér

    ekki sé litið á golfklúbbinn semhluta íþróttastarfs bæjarins aðöllu leyti. „Það hefur í rauninnialdrei verið litið á klúbbinn semíþróttafélag, heldur kannski frek-ar klúbb fyrir eldra fólkið. Endavantar í rauninni heila kynslóðþangað inn, það er svona eldrafólkið og svo ungir krakkar, enlítið þar á milli,“ útskýrir Auð-unn.

    Á döfinni er því að skipuleggjavetraræfingar í fyrsta sinn í söguklúbbins, sem upphaflega stóðtil að færu fram í íþróttahúsinu.„Ég sá nú ekki alveg fyrst fyrirmér að það myndi ganga vel, aðæfa með tíu, tuttugu manns ííþróttahúsi með parketi. Svofréttum við hins vegar af því aðþað væri möguleiki á að finnavaranlegt húsnæði, sem er mjögspennandi. Það er eitthvað semhefur drifið alla áfram Það ernefnilega varla hægt að haldauppi heilsársstarfi nema það séhægt að æfa innanhúss á veturnaog þá þannig að það þurfi ekkialltaf að vera að setja upp dót eðataka niður. Það er svo mikill bún-aður sem fylgir þessu,“ útskýrirAuðunn, sem segir reynsluna aðsunnan sýna að hermar og skot ínet hafi ekki gagnast mikið tillengdar.

    „Fólk vill fá að vippa og slá íholur. Það er leikurinn, og allaræfingar snúast um leiki til aðhalda í skemmtilegheitin og fé-lagsskapinn,“ bendir hann á.

    Gott fyrir bæinnGott fyrir bæinnGott fyrir bæinnGott fyrir bæinnGott fyrir bæinnAðspurður segist Auðunn hafa

    velt því fyrir sér að flytjast afturvestur. „Það hefur alveg hvarflaðað mér. En klúbburinn er þvímiður ekki nægilega stór til aðég geti bara verið í golfkennslu,ég þyrfti þá líka að vera meðeitthvað annað. Ég held að þaðsé nú oft ástæðan fyrir því aðfólk búi síður úti á landi, skorturá störfum við hæfi. Annars eruþað bara forréttindi að búa úti álandi og Ísafjörður er auðvitaðfrábært bæjarfélag að vera meðkrakkana sína í. Hér í bænum feralveg svakalegur tími í að skutlakrökkunum fram og til baka áæfingar,“ segir Auðunn, sem ásoninn Jakob Jens, sem er ellefuára. Kristín á hins vegar fyrirdótturina Eyrúnu Örnu, 8 ára ogsoninn Braga Örn. Þeir Jakoberu jafngamlir og því góðir vinir.

    Auðunn hlakkar til starfsinsframundan. „Það er virkilegagaman að vera í þessu og ég vildieiginlega óska að ég væri fjórtánára núna – að byrja í golfi áÍsafirði! Það er mikill uppgangurí golfinu sem er líka mikilvægtfyrir bæinn. Íþrótta- og afreks-starf í bæjarfélögum skiptir miklumáli,“ segir Auðunn, sem finnstgott að vera kominn með annanfótinn heim. „Ísafjörður er flotturbær. Þarna voru æskuárin mínog margir mínir vinir eru hérenn,“ segir hann.

    – Sunna Dís Másdóttir.

    að koma að kenna þarna. Ég fórsvona aðeins að kanna þetta enkomst að því að ferlið er mjöglangt. Atvinnuleyfið í sjálfu sérhefði ekki verið vandamál, en þóað ég sé PGA-golfkennari fráÍslandi er ég hins vegar ekki íPGA-félaginu í Ástralíu. Ég hefðiþá þurft að fara í gegnum um-sóknarferli hjá þeim, sem ég sáfram á að gæti tekið langan tíma,“útskýrir Auðunn.

    Aðspurður hvort vinnan íNoosa eða á sambærilegum staðsé eitthvað sem hann geti hugsaðsér í framtíðinni segist Auðunnvera að gera það upp við sig.Fyrst er það þó annað verkefnisem krefst athygli hans.

    Þróar nýjaÞróar nýjaÞróar nýjaÞróar nýjaÞróar nýjakennslutæknikennslutæknikennslutæknikennslutæknikennslutækni

    Auðunn vinnur nú að þróunhugmyndar sem hefur átt hughans allan síðustu ár. „Ég getekki sagt mikið frá þessu ennþá,en þetta verður nýtt á Íslandi. Éger að vinna það sem ég tel verabyltingarkennda aðferðafræði ígolfkennslu. Frá því að ég byrjaðiað kenna hef ég fundið fyrir þvíað stundum nær maður hreinlegaekki að miðla því sem maður villtil nemandans. Maður er að reynaað hjálpa einhverjum, en hannhreinlega nær ekki skilaboðun-um. Ég, sem kennari, get náttúru-lega ekkert annað gert en sýnt oghjálpað fólki að finna hlutina –nemandinn þarf hins vegar alltafað framkvæma þá, það er á hansábyrgð,“ segir Auðunn.

    Tæknin sem hann vinnur núað miðar að því að gera miðlunþekkingarinnar auðveldari.

    „Þetta byggist svolítið á þvíað geta miðlað mínum upplýs-ingum betur til nemendanna oggera þá sjálfbærari, ef svo má aðorði komast. Ég hef talað viðýmis fyrirtæki um að hjálpa mérað koma þessu á framfæri,“ út-

    skýrir Auðunn, sem segir vetur-inn fara í áframhaldandi þróunverkefnisins, en sumarið hinsvegar í prufukeyrslu. „Næsti vet-ur verður svo notaður til að fínis-sera ýmislegt. Þetta er mjögspennandi verkefni,“ segir Auð-unn, sem reiknar með því að út-koman líti dagsins ljós á næstutveimur árum.

    Aftur á heimaslóðirAftur á heimaslóðirAftur á heimaslóðirAftur á heimaslóðirAftur á heimaslóðir

    Þetta verkefni Auðuns er þóekki það eina sem hann vinnurað þessa dagana. Eins og sagthefur verið frá gekk Auðunn tilliðs við Golfklúbb Ísafjarðar ísumar og verður viðriðinn starfhans á ýmsan hátt í vetur. Hannsegir tilboð klúbbsins ekki hafagetað komið á betri tíma.

    „Þetta var hárréttur tími. Þettavar fyrsta árið sem ég keppti ekkií sveitakeppni fyrir neinn klúbb.Ég var í rauninni utan klúbbs ogspilaði ekki neitt í sumar. Sam-kvæmt PGA samtökunum verðurmaður hins vegar að tilheyraklúbbi,“ segir Auðunn, sem yfir-gaf Golfklúbbinn Keili þegarhann hélt til Ástralíu og var þvífarinn að líta í kringum sig eftirnýjum heimkynnum. „ÞegarEinar Gunnlaugsson frá Golf-klúbbi Ísafjarðar hringdi svo ímig hugsaði ég bara – já, auðvit-að! Auðvitað á ég að vera í gamlaklúbbnum,“ segir Auðunn bros-andi.

    Hann mun liðsinna félags-mönnum með vetrarstarfið. „Þeirvoru svo rausnarlegir að þeirbuðu mér bara að ganga í klúbb-inn, en báðu mig að aðstoða sigsvolítið við að efla starfið. Mérfannst það alveg tilvalið og gam-an að fá að hjálpa klúbbnum að-eins. Hann gaf mér mikið á sínumtíma,“ segir Auðunn.

    Spennandi starfSpennandi starfSpennandi starfSpennandi starfSpennandi starfAð hans sögn er það miður að

  • FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 2010 1313131313

    Frá tónleikum Kvennakórs Ísafjarðar í Ísafjarðarkirkju.

    Sungið á sjö tungumálumGóð aðsókn var á tónleika

    Kvennakórs Ísafjarðar í Ísafjarð-arkirkju á laugardag. Kórinnsöng á sjö tungumálum en efnis-skráin samanstóð af lögum semkórinn lærði og söng á kórastefn-unni á Mývatni á síðasta ári og2007. „Þetta gekk ljómandi velog við fengum fínar móttökur,“

    segir Bjarney Ingibjörg Gunn-laugsdóttir kórstjóri. „Það vargaman að geta flutt lög sem eruekki oft sungin fyrir fólk þó svoað þau séu þekkt kórverk. Einnigvar gaman að flytja þessi lögsem tilheyra ekki okkar vestrænaheimi en til dæmis voru sunginlög á japönsku og filippínsku.

    Það er gaman að geta boðið uppá eitthvað nýtt og við fórum þarnaheimsálfanna á milli.“

    Kórinn var stofnaður árið 2006og á þessum fjórum árum hefurhann haldið ýmsa tónleika í bæj-arfélaginu og utan þess, ásamtþví að koma fram við margvíslegtækifæri.

    Annríki er framundan hjá kór-um á Ísafirði á aðventunni. „Þaðer alltaf nóg að gera á aðventunni.T.d. mun Stúlknakór Tónlistar-skóla Ísafjarðar syngja meðFrostrósum í Ísafjarðarkirkjufimmtudaginn 2. desember. Þákoma Kvenna-, Stúlkna- ogBarnakórinn fram á árvissu að-

    ventukvöldi og Barna- og Stúlkna-kórinn halda tónleika í Ísafjarð-arkirkju kl. 18 þann 16. desem-ber. Menntaskólakórinn ætlar aðheimsækja öldrunardeild sjúkra-hússins þegar nær dregur jólumauk þess sem hann syngur viðútskrift MÍ og á jólastund í skól-anum,“ segir Bjarney Ingibjörg.

    Gengið til samninga vegna lóð-arskerðingar á Hnífsdalsvegi

    Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefurfalið bæjarstjóra og bæjartækni-fræðingi að ganga til samningavið fulltrúa fyrirtækis við Hnífs-dalsveg á Ísafirði vegna skerð-ingar lóðar í kjölfar lagningargangbrautar milli Hnífsdals ogÍsafjarðar. Í bréfi Þrastar Marzell-íussonar, eiganda fyrirtækisins,til bæjaryfirvalda segir að þóttframkvæmdir við lagningu gang-brautar hafi verið ánægjulegarog aukið öryggi vegfarenda, hafiþær valdið fyrirtæki hans óþæg-indum á meðan þeim stóð, en tilframbúðar hafi orðið mikil skerð-ing á athafnasvæði fyrirtækisins,sérstaklega með gangbrautinnisem liggur meðfram húsinu og ígegnum svæðið norðan og sunn-

    an við það.Nú sé ekki hægt að leggja bíl-

    um eða tækjum á þessum svæð-um, hvorki sjávarmegin né ann-ars staðar þar sem áður var venjaað þjónusta þau tæki sem komutil viðgerðar. Vegna breyting-anna þurfti að ráðast í stækkunlóðarinnar og var fenginn verk-taki til að grafa út viðbótar lóð,sunnan og ofan við húsið, í staðþess lands sem tapaðist, með til-heyrandi kostnaði.

    „Það er ljóst að mjög mikilumferð hefur verið og verðurvafalaust um gangstíginn og þvíafar mikilvægt að hann verðiauður og aðgengilegur um fyrr-nefnt svæði. Við myndum aðsjálfsögðu hafa þetta í huga, svo

    sem kostur er, þrátt fyrir þá stað-reynd að gengið hafi verið á réttfyrirtækisins varðandi lóðarmál.Gott væri ef Ísafjarðarbær myndi

    koma fyrir skiltum báðum meginvið húsið sem varar við því aðfólk sé að koma inn á vinnu-svæði,“ segir jafnframt í bréfinu.

    Þar fór Þröstur einnig fram á aðbærinn greiði kostnaðinn semhlaust af gerð nýju lóðarinnar.

    [email protected]

    Frá lagningu göngustígsins. Mynd: ruv.is.

  • 1414141414 FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 2010

    Fjölmenni ákonukvöldi

    Fjöldi kvenna sótti svokallað konukvöld í Blómavali á Ísafirðiá fimmtudag í síðustu viku. „Það var meiriháttar góð aðsókn ogallt gekk upp þannig að það er ekki hægt að segja annað en aðkvöldið hafi heppnast mjög vel,“ segir Jóhannes Kristjánssonverslunarstjóri Húsasmiðjunnar og Blómavals. Meðal annarsfór fram á kvöldinu kynning á vörum verslunarinnar auk þesssem boðið var upp á léttar veitingar, s.s. jólabland, kökur, kon-fekt og hangikjöt frá Kjötseli. Jón Hallfreð Engilbertsson spilaðitónlist fyrir gesti. Að sögn Jóhannesar er um árlegan viðburð aðræða hjá Blómavali á þessum árstíma en útibú frá versluninniopnaði á Ísafirði nú fyrr í ár.

    Þjóðkirkjan hefur farið fram áað kirkjuþing veiti sér heimild tilað óska eftir tilboðum í tuttuguog sex eignir sínar til að mætaáætlaðri 8,6% tekjuskerðingumiðað við fjárlög 2010. Meðalþeirra eigna kirkjunnar sem stefnter að sölu á eru jörðin Árnes I íTrékyllisvík og Túngata 6 á Suð-ureyri. Einnig er lagt til að eigninBakkatún á Bíldudal verði seldog keypt verði hentugt húsnæðiþess í stað sem prestssetur.Ástæðan er sú að leggja þarf ítöluverðan kostnað við nauðsyn-legar endurbætur á eigninni eigihún að teljast íbúðarhæf. Taliðer rétt að kanna hvort hagkvæm-ara geti verið að kaupa aðra fast-eign.

    Þá hefur jafnframt verið lagt

    til að jörðin Prestbakki í Hrúta-firði verði seld en hún tilheyrirBæjarhreppi. Með sölu einstakraeigna ætlar kirkjan að brúa 120milljóna króna bil í rekstri sínum.Miklar umræður voru um fjármálkirkjunnar í gær á kirkjuþingi aðþví er fram kemur á mbl.is, enkirkjan þarf að mæta 330 milljónkróna niðurskurði.

    Í greinargerð með tillögunnisegir að um sé að ræða eignirsem fyrirsjáanlegt er að ekkiverði not fyrir í þjónustu kirkj-unnar og ekki sérstök önnur rökmæla með að þeim sé haldið íeigu kirkjunnar, svo sem vegnakirkju-, eða menningarsögulegraástæðna. Einnig eignir sem ekkier lengur talin þörf fyrir í þjónustukirkjunnar vegna breyttra að-

    stæðna í þjóðfélaginu og þrengrifjárhags kirkjunnar. Þótt eign-irnar skili viðunandi arðsemiþykir rétt að óska söluheimildarí því skyni að bjóða þær til sölutil að losa fé sem í þeim er bundið.

    Þá er að auki lagt til að prests-setur verði seld þar sem lagt er tilað leggist af við starfslok prestseða að hann flytji í annað hús-næði í prestakallinu og eignirsem fyrirsjáanlega verða ekki notfyrir í þjónustu kirkjunnar og þarsem kostnaður kirkjumálasjóðsaf áframhaldandi eignarhaldi erað líkindum meiri en hugsanlegartekjur af eignunum auk prests-setra í prestaköllum sem búið erað sameina öðrum og þar með aðleggja niður annað prestssetrið ísameinaða prestakallinu.

    Kirkjan vill selja eignir

    Dynjandi í Arnarfirði er álista hjá Umhverfisstofnun yfirsvæði sem stofnunin telur aðséu undir töluverðu álagi og þurfiað fylgjast vel með og bregðastvið á ýmsan hátt. Svæðið dreg-ur að sér mikið af ferðamönn-um enda stærsti og tilkomu-mesti foss Vestfjarða eins ogsegir í yfirlitinu. Veikleikar eruað innviðir svæðisins er ábóta-vant ef miðað er við þann fjöldafólks sem þangað kemur. Þónokkur átroðningur er á svæð-inu. Ógnir sem steðja að svæð-inu eru þær að mikill fjöldifólks sem gengur um svæðiðog takmarkaðir innviðir til aðtaka á móti fólkinu. Eftirlit meðsvæðinu er afar lítið.

    Hætta er á að svæðið verðitraðkað út og að fólk gangieftir óskipulögðum hætti umsvæðið. Öryggismálum erábótavant. Þá telur Umhverfis-stofnun að tækifæri svæðisinsfelist í gerð verndaráætlunarog gerð viðvörunar- og fræð-sluskilta. Auk þess sem efla

    þarf landvörslu en landvörðurí Vatnsfirði fer aðeins einstakaferðir að Dynjanda.

    Umhverfisstofnun tók sam-an að beiðni umhverfisráðu-neytisins yfirlit um ástand frið-lýstra svæða sem eru undirmiklu álagi og hlúa þarf að.Níu svæði eru sett á svonefnd-an rauðan lista og átta svæði áappelsínugulan. Aðferðar-fræðin sem notuð er við aðbyggja listann upp er svoköll-uð SVÓT aðferðarfræði þarsem greindir eru styrkleikar,veikleikar, ógnir og tækifæriviðkomandi svæðis.

    Með styrkleika er átt viðverndargildi/verndarandlagviðkomandi svæðis, með veik-leika er átt við hvaða þættireða svæði innan svæðisins ermest hætta á að verndargildiskerðist, með ógnum er átt viðþær ógnir sem steðja að við-komandi svæði og að síðustueru tækifærin eða hvernigbregðast megi við viðkomandiógnum. – [email protected]

    Töluvert álag á Dynjanda

  • FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 2010 1515151515

    Kennarar við Grunnskóla Ön-undarfjarðar eru sammála um aðgera þurfi átak til að tryggja eftirföngum að nemendur haldi sín-um raðeinkunnum í gegnum skóla-gönguna. Helst vilja kennararnirað nemendur sýni æ betri árang-ur, þ.e. að raðeinkunn þeirra í sam-ræmdum könnunarprófum í ís-lensku og stærðfræði haldist hinsama eða hækki. Þetta kemur framí sjálfsmatsskýrslu skólans.

    Kennarar komust að þessari nið-urstöðu í kjölfar þess að ákveðið

    var á kennarafundi í mars aðbeina sjónum að einkunnum nem-enda skólans á samræmdum próf-um til að geta áttað sig á hvortnemendurnir sýni sömu eða svip-aða kunnáttu í íslensku og stærð-fræði (raðeinkunn) í samræmd-um prófum í 4., 7. og 10. bekk,þ.e. hvort þeir haldi stöðu sinnimiðað við aðra nemendur ár-gangsins á landsvísu í þessumþremur prófum.

    Kom fram í athuguninni aðþrír nemendur a.m.k. af tíu hafa

    heldur verið að sækja í sig veðriðeftir því sem á skólagönguna hef-ur liðið. Þrír nemendur af tíu hafanokkurn veginn haldið sinni röðeða ósamræmis gætir milli náms-greina hvað framfarir varðar, t.d.framför í stærðfræði með hærriraðeinkunn en lægri í íslensku.Fjórir nemendur hafa ekki staðistþær væntingar sem fyrri einkunn-ir gefa tilefni til, þ.e. raðeinkunnþeirra lækkar eftir því sem áskólagönguna hefur liðið. „Í um-ræðu kennara kom fram að þessar

    niðurstöður væru ekki viðunandifyrir skólann. Þótt finna megijákvæðar breytingar þá væru hin-ar neikvæðu því miður fleiri,“segir í skýrslunni.

    Í umbótaáætlun skólans kemurfram að eftir að einkunnir hafaborist úr samræmdum könnunar-prófum verði vandlega athugaðhvaða þættir það eru sem nem-endur hafa ekki náð góðum tök-um á. Þetta verði skráð og gerðarnáms- og kennsluáætlanir semkynntar eru forráðamönnum.

    Leitað yrði eftir samvinnu heim-ilis og skóla um námsátakið. Íáætlunum kæmu fram veikirhlekkir í kunnáttu eða leikni nem-andans og hvaða markmiðumþurfi að reyna að ná og tími til þessáætlaður. Eftir samræmt könnun-arpróf í 7. bekk verði vandlegafarið yfir stöðu hvers nemandaog hún borin saman við rað-frammistöðu hans í 4. bekk. Efum er að ræða neikvæðar breyt-ingar þarf að kanna ítarlega hvaðgeti legið að baki.

    Nemendur haldi raðeinkunnum

  • 1616161616 FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 2010

    Fullveldi og stjórnlagaþing

    Stakkur hefur ritað vikulega pistla í Bæjarins besta í mörg ár. Skoðanir hans á mönnum og málefnumhafa oft verið umdeildar og vakið umræður. Þær þurfa alls ekki að fara saman við skoðanir útgefenda blaðsins.

    Þrátt fyrir það bera ábyrgðarmenn blaðsins ábyrgð á skrifum Stakks á meðan hann notar dulnefni sitt.

    Stakkur skrifar Eftir tvo daga verður kosiðtil Stjórnlagaþings. Það er hugmynd

    sem lítið hefur verið rædd opinberlega á vitrænum forsendum.Enginn hefur velt því fyrir sér til hvers það leiðir í raun. Allir tals-menn Stjórnlagaþings hafa verið ákafir í því að sýna og sanna fyrirsjálfum sér hver stórkostleg þessi hugmynd er og hve hún munigagnast Íslendingum vel. Engu líkara er en að hún eigi að bjargaþví að Íslendingar leiði hugann um of að þeim fjárhagsvanda semríki og þegnar búa við um þessar mundir. Ljóst er að hún jafnarekki stöðu fólks. Ríkisskattstjóri hefur í blaði sínu Tíund, tíundaðað þeir ríku verði ríkari í kreppunni og þeim fjölgi jafnframt.Kemur þetta fram í tölfræði sem unnin er upp úr framtölum, aðþeir sem eiga yfir 100 milljónir króna hafi ávaxtað sitt pund vel ogsem fyrr segir hafi þeim einnig fjölgað. Vissulega er það gleðiefniað einhverjum hundruðum eða jafnvel þúsundum manna takist aðsjá við niðursveiflunni, en bara gleði fárra.

    Minnir áróðurinn fyrir Stjórnlagaþingi nokkuð á stjórnviskuRómarkeisara þegar illa gekk að stjórna ríkinu? Brauð og leikirvoru boðskapurinn. Lýðurinn skyldi um annað hugsa en hverniggengi að stýra ríkinu og halda uppi hernaði. Það gekk vel. Margirvildu sjá fólki kastað fyrir ljónin og þræla berjast upp á líf ogdauða. Auðvitað var það meira spennandi en slæmar fréttir afstjórnun og töpuðum stríðum. En Rómarveldi leið undir lok þráttfyrir að leikar væru haldnir og fólki og dýrum fórnað til að halda

    uppi gleðinni. Aftur að nútímanum. Erlendir sérfræðingar erufengnir til vitna um hversu stórkostleg tilraun til lýðræðis kosningtil Stjórnlagaþings er. Ekki dugar neitt minna en vanalega. Því aðvenju kemur upphefðin að utan. Lengra höfum við ekki náð áþroskabrautinni enn, þjóð á norðurhjara veraldar.

    Skoðum þessa forvitnilegu tilraun, sem tilkallaðir erlendir sér-fræðingar halda vart vatni yfir. Alls eru 522 menn í framboði.Karlar eru miklu fleiri en konur sem óneitanlega vekur upp spurn-ingu um það hvort konur séu ekki bara betur gefnar en karlar.Sennilega er það raunin. Þær vita sem er, að jöfn atkvæðadreifingskilar hverjum frambjóðanda 4,79% atkvæða. Af því má draga þáályktun að atkvæðadreifing geti legið á bilinu 0,3 til 15%. Skoðana-könnun hefur leitt í ljós að líklegt sé að milli 50 og 60% kjósendataki þátt í kosningu til Stjórnlagaþings. Á kjörskrá standa nú225.930 menn. Kjósi 60% þeirra, sem líkast til verður að teljastnokkuð gott, eru það 135.558. Gera má ráð fyrir því að margirslysist til að ógilda seðlana sína. Að því slepptu gæti meðaltalsfylgiframbjóðanda orðið um 6.493 atkvæði eða frá 407 atkvæðum ogallt að 20.334 miðað við prósentuhlutfallið hér að ofan. Verðiþátttakan verður minni lítur niðurstaðan verr út. Það er athyglisverðtilraun til lýðræðis á Íslandi.

    Við því má búast að flestir verði kjörnir úr póstnúmeri 101 ognæstu númerum við. Er það glæsileg afmælisgjöf til fullveldisinsá Íslandi?

    smáarÓskum eftir kommóðu gefinseða fyrir lítinn pening. Uppl. ísíma 866 8856.

    Til sölu er borðstofuborð úreik (123x96) á kr. 50 þús. Uppl.í síma 698 6198.

    Til sölu er Suzuki Vitara árg.2005, ekinn 55 þús. km. upp-hækkaður. Ný nagladekk fylgja.Verð kr. 2,1 millj. Uppl. á [email protected].

    Kosningar til stjórnlagaþings 2010

    Kjörfundur í Bolungarvík

    Kjörfundur vegna kosninga til stjórnlagaþingsverður haldinn í fundarsal Ráðhúss Bolungar-víkur, Aðalstræti 12, laugardaginn 27. nóvem-ber 2010.

    Kjörfundur hefst kl. 10:00 árdegis og stendurtil kl. 22:00 síðdegis.

    Kjörstjórn hvetur kjósendur til að mæta velundirbúna á kjörstað og muna eftir hjálparkjör-seðlinum sem allir eiga að hafa fengið senda.

    Bolungarvík, 17. nóvember 2010Yfirkjörstjórn Bolungarvíkurkaupstað;

    Sólrún Geirsdóttir,Pálína Jóhannsdóttir,Ingibjörg Vagnsdóttir.

    Stefna í sókn á innréttingamarkaðiInnréttingafyrirtækið TH ehf.,

    á Ísafirði og á Akranesi hefur und-irritað samstarfssamning við inn-réttingaverslunina Eldaskálannsem mun taka að sér sölu á inn-réttingum og innihurðum frá TH.„Samningurinn gerir það að verk-um að framleiðsla og sala á heim-ilismarkaði verða aðskilin á þann

    hátt að söluþátturinn færist tilEldaskálans sem hefur miklareynslu og gott orðspor á þeimmarkaði. Þetta hefur umtalsverðahagræðingu í för með sér hvaðvarðar nýtingu starfsfólks aukþess sem þjónustan verður betriþegar sölumálin eru komin í hend-urnar á fagmönnum á því sviði.

    Einnig þýðir þetta að vörur okkarverða mun sýnilegri á höfuðborg-arsvæðinu, “segir Steinþór BjarniKristjánsson, framkvæmdastjóriog bætir við að TH muni eftirsem áður sjá um sitt nær umhverfiá Vestfjörðum. „Þá munum viðáfram starfa undir eigin merkjumog gera tilboð í stærri verk, einireða með yfirverktökum eins ogvið höfum gert hingað til.“

    „Það er niðursveifla í þjóðfé-laginu og áskoranir margar, envið teljum að sókn á markaði sénú vænleg til árangurs. Við fallkrónunnar mynduðust tækifærifyrir innlenda framleiðslu til aðná aukinni markaðshlutdeild ogþegar leiðin fer að liggja upp ávið í framkvæmdum í þjóðfélag-inu verða Eldaskálinn og TH til-búin í þann slag,“ segir Steinþór.

    Eldaskálinn er 30 ára fyrirtækiog hefur frá upphafi sérhæft sig íhönnun og lausnum fyrir heimili,verslanir og skrifstofur. Fyrir-tækið hefur í gegnum tíðina seltinnréttingar frá danska fyrirtæk-inu Invita en með samstarfssamn-ingnum við TH mun Eldaskálinnsnúa sér alfarið að innlendri fram-leiðslu. Erlingur Friðriksson,framkvæmdastjóri Eldaskálans,segir þjóðfélagsbreytingar síð-ustu ára liggja að baki nýrri stefnufyrirtækisins.

    „Fljótlega eftir gengishrunið áfyrri hluta ársins 2008 hrundi íraun innflutningsmarkaðurinn ogsíðan þá hefur salan hjá okkurverið mjög takmörkuð. Við stóð-um þá frammi fyrir vali um hvortvið vildum fara að selja ódýrarinnréttingar undir merki Invita

    en ákváðum að gera það ekki þarsem við höfum selt Invita inn-réttingar í 30 ár sem gæða inn-réttingar og breyting á þeirristefnu hefði verið mjög ósann-gjörn gagnvart okkar viðskipta-vinum. Í kjölfarið fórum við aðskoða innlenda framleiðendur ográkust þá fljótlega á TH og eftirað hafa kynnt okkur fyrirtækiðrækilega stungum við upp á sam-starfi. Það er trú okkar að THgeti fyllilega staðið undir þeimgæðum sem Eldaskálinn hefurstaðið fyrir hingað til. Auk mik-illa gæða þá getur TH einnigboðið upp á ódýrar lausnir þannigvið erum bjartsýnir og bindumvonir við að þetta sé upphafið aðlöngu og farsælu samstarfi,“ seg-ir Erlingur.

    [email protected]

    Steinþór Bjarni Kristjánsson, framkvæmdastjóri TH, og Erlingur Frið-riksson, framkvæmdastjóri Eldaskálans, skrifuðu undir samstarfssamninginn.

  • FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 2010 1717171717

    Auglýsing um kjörfund vegna kosningatil stjórnlagaþings 27. nóvember 2010Kjörfundur vegna kosninga til stjórnlagaþings

    hefst kl. 09:00 þann 27. nóvember nk., og stendurtil kl. 20:00 í öllum kjördeildum. Kosið verður áeftirtöldum stöðum:

    1.-3. kjördeild í íþróttahúsinu á Torfnesi.4. kjördeild í Grunnskólanum á Suðureyri.5. kjördeild í Grunnskóla Önundarfjarðar á Flateyri.6. kjördeild í Félagsheimilinu á Þingeyri.Kjörskrá liggur frammi til kjördags á skrifstofu

    Ísafjarðarbæjar í Stjórnsýsluhúsinu, Hafnarstræti

    1, Ísafirði. Kjósendur eru minntir á að hafa meðsér persónuskilríki á kjörstað.

    Aðsetur yfirkjörstjórnar á kjördag verður ííþróttahúsinu á Torfnesi. Sími yfirkjörstjórnar er450 8090.

    Yfirkjörstjórn ÍsafjarðarbæjarHildur Halldórsdóttir,

    Kristján G. Jóhannsson,Aðalbjörg Sigurðardóttir.

    Bifreiðastöður verða bannaðar í UrðarvegsbrekkuBannað verður að leggja

    ökutækjum í Urðarvegsbrekk-unni innan skamms. JóhannBirkir Helgason, bæjartækni-fræðingur Ísafjarðarbæjar,segir að unnið sé að því í sam-starfi við Vegagerðina að út-búa skilti sem verði fljótlegasett upp. Íbúi á Urðarvegi sendií síðasta mánuði bréf til bæj-aryfirvalda þar sem hann ósk-

    aði eftir því að bifreiðastöður yrðubannaðar í brekkunni.

    Umhverfisnefnd tók máliðfyrir og féllst á röksemdir íbúans.„Brekkan er ekki það breið aðhún beri bæði tvístefnu umferðog bifreiðastöður. Á veturnaskapast mikil hætta þegar hálkaer í brekkunni og þegar bílar þurfaað mætast hefur oft legið viðslysi,“ stóð m.a. í bréfi íbúans.

    Áætluð staðgreiðsla á Vest-fjörðum fyrir tekjuárið 2010 er2.215 milljónir króna sem er 66milljónum minna en árið 2009,að því er kemur fram í staðgreið-sluáætlun sveitarfélaganna semHag- og upplýsingasvið Sambandsíslenskra sveitarfélaga gefur út.Gert er ráð fyrir að útsvarsstofn-inn hækki að meðaltali á öllulandinu um c.a. 3% á milli áranna

    2010 og 2011 og er þá gert ráðfyrir að staðgreiðslan á næsta áriverði sú sama og árið 2009 eða2.281 milljónir króna. Staðgreið-slan dróst saman í öllum sveitar-félögum á Vestfjörðum að Stranda-byggð og Vesturbyggð undan-skildum. Í Strandabyggð hækk-aði hún úr tæpum 135 milljónumkróna í 143 milljónir og í Vest-urbyggð fór hún úr tæpum 284

    milljónum í ríflega 285 milljónir.Staðgreiðsla í Ísafjarðarbæ var1.234 milljónir árið 2009 en eráætluð 1.222 milljónir króna í áreða sem nemur lækkun upp á 12milljónir króna. Fyrir árið 2011er áætlað að hún hækki og verði1.256 milljónir króna.

    Á landinu öllu er áætlað aðstaðgreiðslan lækki lítillega ogfari úr 98.853 milljónum króna í

    97.646 milljónir. Einnig er birtáætluð staða (inneign eða skuld)sveitarfélaga við uppgjör útsvarsí júlí 2011, en stuðst er viðhlutföll stöðu af staðgreiðslutekj-um síðastliðinna ára. Gerður erþó sá fyrirvari að nánast ógerlegtsé að áætla skuld fyrir hvert sveit-arfélag fyrir sig og því beri aðvarast að styðjast mikið við þessafjárhæð hjá einstökum sveitarfé-

    lögum. Samkvæmt þessum töl-um er skuldastaða vestfirskrasveitarfélaga neikvæð um 13.479milljónir. Staðan í Ísafjarðarbæer áætluð neikvæð um 2.000milljónir króna, hjá Tálknafjarð-arhreppi er hún áætluð neikvæðum 2.710 milljónir króna og íVesturbyggð neikvæð um 2.825milljónir.

    [email protected]

    Staðgreiðsla dregst saman á VestfjörðumStaðgreiðsla á Vestfjörðum drógst saman um 66 milljónir milli ára. Myndin er af miðbæ Ísafjarðar.

  • 1818181818 FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 2010

    Krossgáta og Vestfirðinga.Höfundur: Hafliði Magnússon frá Bíldudal.

    BG gefur út hljómdisk

    Næst elsti Vestfirðingurinn,Herdís Albertsdóttir, varð 102ára á föstudag. Herdís hafði allatíð búið í húsi sínu við Sundstrætiþar til hún fór á öldrunardeildFjórðungssjúkrahússins á Ísafirðifyrir tveimur árum.

    Í lok síðasta árs höfðu aldreiverið fleiri Íslendingar hundrað

    ára eða eldri, en þeir voru þá 44talsins, samkvæmt langlifi.is.Torfhildur Torfadóttir á Ísafirðier elst Íslendinga, 106 ára, enhún er einmitt góð vinkona Her-dísar. Ekki er vitað um neinaíbúa Vestfjarða sem náð hafahærri aldri en Torfhildur, sam-kvæmt langlifi.net.

    Dísa Alberts 102 áraSkötuveislur Herdísar eru orðnar víðfrægar.

    Myndin var tekin á Þorláksmessu í fyrra.

    Bókin Rakarinn minn sagði erkomin út en í henni er að finnasögur frá Ísafirði og nágrennisem Samúel Jón Einarsson, rak-ari á Ísafirði, hefur tekið saman.Er þetta önnur bók höfundar ogframhald af þeirri fyrri. Sú heitirRakarinn minn þagði og kom útá síðasta ári við góðar undirtektir.

    Um er að ræða sögur semsagðar hafa verið á rakarastof-unni í áranna rás, sögur af fólkisem setur svip sinn á samfélagið

    með hnyttnum tilsvörum ogskemmtilegum uppátækjum. Að-spurður hvort hann lumi á þaðmörgum sögum að það gæti fylltmargar bækur segir höfundurhlæjandi: „Nei ég segi það núekki, en það er aldrei að vitahvað kemur frá manni.“

    Bókin er til sölu í helstu versl-unum Eymundsson, þar á meðalá Ísafirði, í Bónus og Bjarnabúðí Bolungarvík.

    [email protected]

    Sögur af rakarastofunniSamúel Jón Einarsson.

    UmboðsaðiliAVIS bílaleiga leitar eftir umboðsaðila á Ísa-

    firði. Í starfinu felst að leigja út og taka á mótibílaleigubílum AVIS á Ísafirði ásamt þrifum.

    Getur hentað vel með öðrum rekstri.Áhugasömum er bent á að senda umsókn á

    [email protected]. Nánari upplýsingar veitir Snorrií síma 591 4032.

    Nýr hljómdiskur sem inniheld-ur fjórtán lög eftir tónlistarmann-inn ástsæla, Baldur Geirmunds-son, kemur í verslanir um miðjandesember. „Þetta eru allt lög eftirsjálfan mig sem hafa safnast sam-an í gegnum árin,“ segir Baldursem er betur þekktur sem BG.Honum til fulltingis eru SamúelEinarsson sem spilar á bassa, JónHallfreð Engilbertsson á gítar ogsonur hans Hólmgeir á trommurauk þess sem Baldur spilar sjálfurá hljómborð og harmónikku. Þáfær hann einvalalið söngvara tilað flytja lögin en það eru þauMargrét Geirsdóttir, IngibjörgGuðmundsdóttir, Benedikt Sig-urðsson og Karl Geirmundsson.Á disknum verða að finna fjórtán

    lög og stefnt er að því að hannkomi út um miðjan desember.

    Baldur Björn Geirmundssonfæddist að Látrum í Aðalvík15.október 1937. Á sjötugsaf-mæli hans fyrir þremur árum varhann útnefndur bæjarlistamaðurÍsafjarðarbæjar en hann hefur í

    árafjöld verið áberandi á tónlist-arsviði Ísafjarðar og nágrenni ogspilað með ótal tónlistarmönn-um. Þá hafa mörg lög hans orðiðmjög þekkt og má sem dæmigeta lagið Góða ferð sem um11.000 manns hafa nú séð á you-tube.com. – [email protected]

    Baldur ásamt Margréti Geirsdóttir.

  • FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 2010 1919191919

    Karitashandverksmarkaður

    Það er alltaf markaður hjá okkur! Opið alladaga frá kl. 13-18. Í desember verður opið ásama tíma og hjá verslunum í miðbænum.

    Gefum ísfirskt listaverk í jólagjöf!Mikið úrval af prjónavörum, hand-

    máluðu postulíni, glerverki og margt fleira.

    Sælkeri vikunnar er María Hrönn Valberg á Flateyri

    Þrjár góðar frá MaríuÞrjár góðar frá MaríuÞrjár góðar frá MaríuÞrjár góðar frá MaríuÞrjár góðar frá MaríuSælkeri vikunnar býður upp

    á þrjár ólíkar en ljúffengaruppskriftir. Fyrst er það grafinlúða en María Hrönn bendir áað einnig má nota ýsu í réttinn.Næst er það lambakjöt meðíslenskum hætti eða Lamb ala Islandia. Og þegar gera ásér virkilega dagamun er svouppskrift að Pipptertu.

    Grafin lúða800 g lúða1 lítri sítrónusafi2 msk salt10 msk strásykur3 stk laukur3 stk paprika

    Sykurinn og saltið er hrærtvel saman við sítrónusafannog skerið laukinn og paprikunaog setjið svo saman við sítr-ónusafann og fiskinn og hrær-ið í við og við. Þetta er tilbúið

    eftir 3 til 4 tíma en allt í góðu aðláta það liggja lengur en eftir svonaca. 2 daga er orðið of yfirgnæf-andi sítrónubragð.

    SósaMajonesDijon sinnepPúðursykurDill og matarolía eftir smekk.

    Set engin hlutföll af hráefnun-um, heldur er þetta frekar smekks-atriði hvað fólk vill mikið afhverju. Gott með ristuðu brauði!

    Lamb a la IslandiaLambahryggurLamb Islandia frá PottagöldrumHvítlauksrifEf til vill ferskar kryddjurtir,t.d. rósmarín, timjan.

    Skerið hrygginn eftir hryggsúl-

    unni og losið aðeins um, ekkiskera alla leið niður. Kryddið ogsetjið hvítlauksrif ofan í sárið oglokið svo kjötinu, ef það tollirilla þá er hægt að nota snæri.

    Pippterta3 dl hveiti2 ½ dl sykur½ dl kakó2 tsk lyftiduft½ tsk matarsódi1 tsk vanilludropar100 g mjúkt smjör2 egg1 ½ dl súrmjólk½ dl sterkt kaffi

    Hitið ofninn í 180°C. Setjiðallt saman í skál og hrærið vel ístutta stund. Bakið í 35-40 mín íeinu formi en í 15-20 í tveimurformum.

    Fylling150 mjúkt smjör

    1 dl flórsykur4 stk Pippsúkkulaði (ca. 160g)

    Þeytið saman smjörið ogflórsykurinn. Saxið súkkulaðiðog blandið því saman við oghrærið vel í og smyrjið því síðaná milli botnana.

    Krem1 ½ dl síróp½ vatn½ mjúkt smjör300 g Siríus suðusúkkulaði1 tsk piparmyntudropar

    Setjið sírópið í pott ásamtvatninu og smjörinu. Látiðsuðuna koma upp og sjóðiðkröftuglega í 2 ½ mín. Takiðpottinn af hitanum og látiðmesta hitann rjúka úr. Brytjiðsúkkulaðið og setjið samanvið, hrærið og bætið pipar-myntudropunum út í. Helliðkreminu yfir kökuna og látiðhana standa í kæli á meðankremið stífnar.

    Ég skora á Róslaugu Agn-arsdóttur á Flateyri að veranæsta sælkeri vikunnar.

    Heston Blumenthalfór á steinbítsveiðar og víkingablót

    Heimsókn breska sjónvarps-kokksins Hestons Blumenthal tilVestfjarða heppnaðist mjög vel.„Þau voru mjög ánægð og náðumikið af góðu efni,“ segir GústafGústafsson, forstöðumaður Mark-aðsstofu Vestfjarða. „Það einasem gekk ekki upp var að þaukomust ekki inn í Heydal vegnatímaskorts.“ Stefnt er að því aðþátturinn verði sýndur á breskusjónvarpsstöðinni Channel 4snemma á nýju ári.

    „Þetta verður sérstakur þátturm.a. um sjálfbærni fiskveiða. Bú-ið er að gera nokkra þætti í þessariseríu en ég veit ekki hversu mikiðkemur frá Vestfjarðaferðinni íþættinum, það kemur í ljós.“Heston og tökuliðið fór til Suð-ureyrar á steinbítsveiðar á HrefnuÍS en þaðan var haldið í Tjöru-húsið í Neðstakaupstað á Ísafirðiþar sem fiskurinn var matreiddur.

    Um kvöldið var svo haldið til vík-ingablóts í Arnardals í Skutuls-firði.

    „Mikill metnaður var hjá þeimÞórði Sigurvinssyni á Hrefnu,Jóni Mýrdal í Tjöruhúsinu ogÖnnu Sigríði Ólafsdóttur í Arnar-dal, sem tóku á móti honum, aðallt yrði sem best úr garði gert ogþetta var allt mjög flott hjá þeim,“segir Gústaf. „Það var sérstaklegaáhugavert að fylgjast með þess-um snillingi gera að steinbítnumí Tjöruhúsinu en hann nýtti allanfiskinn, meira að segja hálsvöðv-ann. Eins var mjög gaman á vík-ingablótinu og frábær stemmn-ing.“

    Heston Blumenthal er eigandiveitingastaðarins The Fat Duck,eða Feita öndin, sem var valinnbesti veitingastaðurinn í Bret-landi af The Good Food Guideárin 2007 og 2009. Hann hefur

    gefið út fjölda matreiðslubókaog verið með nokkra sjónvarps-þætti en nú sýnir hann snilli sína

    á Stöð 4 sem einnig hefur sýntþætti með kokkunum Jamie Oli-ver og Gordon Ramsey. Hann hef-

    ur nú valið að sýna frá Vestfjörð-um og hvað þeir hafa upp á að bjóðaí matargerð, þá sér í lagi fiski.

    Heston Blumenthal ásamt Jóni Mýrdal kokki í Tjöruhúsinu.

  • 2020202020 FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 2010