orkusparnaður í iðnaði - orkustofnun€¦ · gauti hallsson - orkutæknifræðingur dexta...

10
1 Orkusparnað ur Orkusparnað ur í ið nað i ið nað i Gauti Hallsson Orkutæknifræðingur Dexta Orkutæknilausnir ehf. 2 Gauti Hallsson - Orkutæknifræðingur Dexta Orkutæknilausnir ehf. Orkusparnað ur Orkusparnað ur í ið nað i ið nað i Yfirlit Yfirlit Almennt Sjálfvirkni Lækkun afltopps. Orkubankar. Endurnýting orku og vatns PINCH greining 3 Gauti Hallsson - Orkutæknifræðingur Dexta Orkutæknilausnir ehf. Orkusparnað ur Orkusparnað ur í ið nað i ið nað i Almennt Almennt Fræðilega er hægt að draga úr orku- og vatnsnotkun um 20-70% 10-35% ER raunhæft. Það er hægt að endurnýta orku og vatn ! Breyta þarf viðhorfi og hugsunarhætti. Framkvæmd krefst vilja , þekkingar og fjármagns . Drifkraftur til breytinga er (verð)samkeppni, krafa um arðsemi og umhverfisímynd.

Upload: others

Post on 27-May-2020

10 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

1

Orkusparnað urOrkusparnað uríí ið nað iið nað i

Gauti HallssonOrkutæknifræðingur

Dexta Orkutæknilausnir ehf.

2

Gauti Hallsson - Orkutæknifræðingur Dexta Orkutæknilausnir ehf.

Orkusparnað ur Orkusparnað ur íí ið nað iið nað i

YfirlitYfirlit

•Almennt•Sjálfvirkni•Lækkun afltopps.•Orkubankar.•Endurnýting orku og vatns•PINCH greining

3

Gauti Hallsson - Orkutæknifræðingur Dexta Orkutæknilausnir ehf.

Orkusparnað ur Orkusparnað ur íí ið nað iið nað i

AlmenntAlmennt•Fræðilega er hægt að draga úr orku- og vatnsnotkun um 20-70%

•10-35% ER raunhæft.

•Það er hægt að endurnýta orku og vatn !

•Breyta þarf viðhorfi og hugsunarhætti.

•Framkvæmd krefst vilja, þekkingar og fjármagns.

•Drifkraftur til breytinga er (verð)samkeppni, krafa um arðsemi og umhverfisímynd.

2

4

Gauti Hallsson - Orkutæknifræðingur Dexta Orkutæknilausnir ehf.

Orkusparnað ur Orkusparnað ur íí ið nað iið nað i

SjSjáálfvirknilfvirkni•Stjórna kaldavatnsnotkun (reglun á kælingu)

•Stjórna heitavatnsnotkun (reglun hitastigs)

•Stjórna tímasetningum (flýta eða seinka)

•Nota iðntölvur / hússtjórnarkerfi til að hafa yfirumsjón með og samræma stýringar einstakra kerfa (loftræsting, kælikerfi, hitun, lýsing,..)

•Setja blendur, magn- eða þrýstistilla þar sem af/á stýring er á vatni án hitastigsreglunar (t.d. þvotta- og skolvatn).

•“Kann einhver á ÞESSA tölvu?”

5

Gauti Hallsson - Orkutæknifræðingur Dexta Orkutæknilausnir ehf.

Orkusparnað ur Orkusparnað ur íí ið nað iið nað i

LLæækkun afltopps.kkun afltopps.•Fækka ræsingum rafmótora.

•Nota fáa stóra mótora í stað margra minni.

•Nota lítinn mótor á fullu álagi í stað stórs áhlutaálagi.

•Nota hraðastýringar.

•Stýra tímasetningum gangsetninga/ - tíma.

•Nota orkubanka (ísbankar, þrýstiloftshylki,...).

6

Gauti Hallsson - Orkutæknifræðingur Dexta Orkutæknilausnir ehf.

Orkusparnað ur Orkusparnað ur íí ið nað iið nað i

LLæækkun afltopps.kkun afltopps.•Rafmótorar nota um 70% raforku í iðnaði.

•Af líftímakostnaði rafmótora (6-12 ár) er stofn- og viðhaldskostnaður um 3%.

• Rekstrarkostnaður um 97%.

• “Rétt” val á búnaði og stýringum skiptir miklu máli.

•Gera “líftímagreiningu” !

3

7

Gauti Hallsson - Orkutæknifræðingur Dexta Orkutæknilausnir ehf.

Orkusparnað ur Orkusparnað ur íí ið nað iið nað i

LLæækkun afltopps.kkun afltopps.

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24

100

200

300

400

500

600

700

800

900

1.000

Tími (klst.)

Ork

unot

kun

(kW

)

LýsingHitunFrysti- og kælikerfiRa forkunotkun tækja

Dæmi 1)

8

Gauti Hallsson - Orkutæknifræðingur Dexta Orkutæknilausnir ehf.

Orkusparnað ur Orkusparnað ur íí ið nað iið nað i

LLæækkun afltopps.kkun afltopps.

Sparnaður:Orka: 875 kWh/dag= 875× 3,07× 365= 980.480 kr/ári

Toppur: 100 kW=100× 9.550= 955.000 kr/ári

Alls:1.935.480 kr/ári

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24

100

200

300

400

500

600

700

800

900

1. 000

Tími (klst.)

Ork

unot

kun

(kW

)

Lýsing

HitunFrysti- og kælikerfiRa forkunotkun tækja

-10%

Dæmi 1)

9

Gauti Hallsson - Orkutæknifræðingur Dexta Orkutæknilausnir ehf.

Orkusparnað ur Orkusparnað ur íí ið nað iið nað i

LLæækkun afltopps.kkun afltopps.

Sparnaður:Orka: 875 kWh/dag= 875× 3,07× 365= 980.480 kr/ári

Toppur: 200 kW=200× 9.550= 1.910.000 kr/ári

Alls:2.890.480 kr/ári

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24

100

200

300

400

500

600

700

800

900

1. 000

Tími (klst.)

Ork

unot

kun

(kW

)

Lýsing

HitunFrysti- og kælikerfiRa forkunotkun tækja

-20%

Dæmi 1)

4

10

Gauti Hallsson - Orkutæknifræðingur Dexta Orkutæknilausnir ehf.

Orkusparnað ur Orkusparnað ur íí ið nað iið nað i

Orkubankar.Orkubankar.

•Hægt er að geyma kulda t.d í ísbanka (0°C).

•Hægt er að geyma bæði hita og kulda íkúlum (“orkuboltum”) fylltum efnum sem hafa fasabreytingu við óskahitastig (-50°C....+60°C).

•Þrýstiloftshylki eru orkugeymslur.

•Með notkun orkubanka er hægt að lækka afltopp í fyrirtækjum.

11

Gauti Hallsson - Orkutæknifræðingur Dexta Orkutæknilausnir ehf.

Orkusparnað ur Orkusparnað ur íí ið nað iið nað i

Orkubankar.Orkubankar.Fiskvinnsla notar 250 l/mín. af vatni sem kælt er úr 8°C niður í 0,5°C, í 8 klst./dag.Kæliþörfin er 7,5×4,19×250/60 = 131 kW (3.773 MJ)Aflnotkun kælikerfisins er 45 kW

Skv. raforkutaxta (B1) greiðir fiskvinnslan 9.550 kr/ári/kWaf afltoppnum. Með því að keyra á ísbanka utan álagstíma (sama verð er greitt áfram fyrir orkunotkunina), þá sparar fiskvinnslan tæplega 430.000 kr/ári. (45×9.550)

Þar að auki gæti kælikerfið verið 66 kW í stað 131 kW !

Dæmi 2)

12

Gauti Hallsson - Orkutæknifræðingur Dexta Orkutæknilausnir ehf.

Orkusparnað ur Orkusparnað ur íí ið nað iið nað i

Orkubankar.Orkubankar.Keyrsla kælikerfis = kæling í vinnslu

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

Tími (klst.)

Ála

g (%

)

Keyrsla kælikerfisKæling í vinnslu

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

Tími (klst.)

Ála

g (%

)

Uppbyggingorku- eða ísbanka

Dæmi 2)

5

13

Gauti Hallsson - Orkutæknifræðingur Dexta Orkutæknilausnir ehf.

Orkusparnað ur Orkusparnað ur íí ið nað iið nað i

Orkubankar.Orkubankar.

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

Tími (klst.)

Ála

g (%

)

Keyrsla loftpressu = Loftnotkun í vinnslu

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

Tími (klst.)

Ála

g (%

)

Keyrsla loftpressuLoftnotkun í vinnslu

Þjöppun lofts áþrýstiloftshylki

14

Gauti Hallsson - Orkutæknifræðingur Dexta Orkutæknilausnir ehf.

Orkusparnað ur Orkusparnað ur íí ið nað iið nað i

Orkubankar.Orkubankar.

•Geymslugeta ísbanka er 55-60 kWh/m³

•Geymslugeta “orkubolta” er 40-50 kWh/m³

•Geymslugeta 30% glýkóls (? t 5K) er 5,4 kWh/m³

•Geymslugeta miðst. vatns (? t 15K) er 17,5 kWh/m³

15

Gauti Hallsson - Orkutæknifræðingur Dexta Orkutæknilausnir ehf.

Orkusparnað ur Orkusparnað ur íí ið nað iið nað i

Endurnýting orku og vatnsEndurnýting orku og vatns

•Þar sem þörf er á bæði hitun og kælingu er tækifæri til endurnýtingar á orku og/eða vatni.

•Hægt er nýta orku og vatn betur með því að endurbæta eða endurhanna alveg (iðn-)ferla.

•Hentug aðferð til þess er PINCH greining.

6

16

Gauti Hallsson - Orkutæknifræðingur Dexta Orkutæknilausnir ehf.

Orkusparnað ur Orkusparnað ur íí ið nað iið nað i

Endurnýting orku og vatnsEndurnýting orku og vatns

Fiskþurrkun þarf 1.850 kW af varma til að þurrka fisk. Nánast öllum þessum varma er hent út sem heitu, röku lofti.Með því að setja varmaendurnýtingu sem færir varma fráútblæstrinum yfir í ferskloftsinntak (run-around-coil) er hægt að endurvinna 35% af varmanum að jafnaði* – eða minnka aflkaup um 650 kW með viðbótar 9,9 kW hringrásardælum og 15 kW aukaálagi á viftur.

Sparnaður er (650-9,9-15)×24×365 = 5.475.876 kWh/árieða (m.v. 1,85 kr./kWh) = 10.130.370 kr/ári

*) meðal-útihiti +5°C

Dæmi 3)

17

Gauti Hallsson - Orkutæknifræðingur Dexta Orkutæknilausnir ehf.

Orkusparnað ur Orkusparnað ur íí ið nað iið nað i

Endurnýting orku og vatnsEndurnýting orku og vatns

Útkastheit t, rakt loft

Nýtt loft

Hringrásað loft,

Hefðbundinn þurrkferill.

Hitari og vifta

+

Dæmi 3)

18

Gauti Hallsson - Orkutæknifræðingur Dexta Orkutæknilausnir ehf.

Orkusparnað ur Orkusparnað ur íí ið nað iið nað i

Endurnýting orku og vatnsEndurnýting orku og vatns

Útkastheitt, rak t loft

Ný tt loft

Hringrásað loft ,

Hitari og vifta +

-

+

Þurrkferill með varmaendurnýtingu.

Dæmi 3)

7

19

Gauti Hallsson - Orkutæknifræðingur Dexta Orkutæknilausnir ehf.

Orkusparnað ur Orkusparnað ur íí ið nað iið nað i

Endurnýting orku og vatnsEndurnýting orku og vatns

DÆLAKSB ETABLOCGN 032-125/112 G11Q = 12,24 m³/hH = 14,79 m.V.s.n = 2.845 sn /mín .P = 1,1 kW (3f/400 V/50Hz)Dælu hjól 122mm

8,5

14,5°C

8,5

14,5°C

PI

S25

S25

SF1

5 -

4 b

ar

DN

32

DN

50

ÞENSLUKERFl amcoFl excon 18/118 lítrar / 1 bar

S50S50

S25

RT

26

0 A

S8 PDS

S8

6-8m

m

6-8m

m

PI

0-6 bar0-6 bar

DN50

DN50

Rakt l oft á l eið út: 18°C / 60%rh Nýtt loft á leið inn : 5°C / 65%rh

Áfy

lling

/Lo

fttæ

min

g

min

g /

Áfy

lling

TI

TI

Dæmi 3)

20

Gauti Hallsson - Orkutæknifræðingur Dexta Orkutæknilausnir ehf.

Orkusparnað ur Orkusparnað ur íí ið nað iið nað i

PINCH greiningPINCH greining

•PINCH þýðir að klípa eða klemma en líka að nurla og spara.

•Stöðluð aðferð við að lágmarka (aðföng) orku- og/eða vatnsnotkun, með hámörkun áendurnýtingu.

•Gerir kröfu um nákvæmar upplýsingar.

•Virðist lítið sem ekkert notuð á Íslandi.

21

Gauti Hallsson - Orkutæknifræðingur Dexta Orkutæknilausnir ehf.

Orkusparnað ur Orkusparnað ur íí ið nað iið nað i

PINCH greiningPINCH greining

0 40 80 120 160 200 240 280

20

40

60

80

100

120

140

160

Hita

stig

[°C

]

Varmaafl [kW]

20 60 100 140 180 220 260 300

PIN

CH*

?t =

9,6

K

Kæling 55 kW

Hitun 35 kW

*PINCH er sá staður þar sem minnsti hitastigsmunur er á milli "heita" og "kalda" flæðis.

8

22

Gauti Hallsson - Orkutæknifræðingur Dexta Orkutæknilausnir ehf.

Orkusparnað ur Orkusparnað ur íí ið nað iið nað i

PINCH reglur:PINCH reglur:

•1) Ekki skal færa orku yfir PINCH

•2) Ekki skal nota ytri kælingu ofan við PINCH

•3) Ekki skal nota ytri hitun fyrir neðan PINCH

23

Gauti Hallsson - Orkutæknifræðingur Dexta Orkutæknilausnir ehf.

Orkusparnað ur Orkusparnað ur íí ið nað iið nað i

PINCH greiningPINCH greining

75 kW

50°CFæðing

Upphaflegur ferill

82,5°C

35°C Afurð

120°C

100°C 150°C 70°C

60°CEndurnýting

100 kW

Utanaðkomandikæling95 kW

REACTOR

DISTILLATIONCOLUMN

130°C

Utanaðkomandihitun

75 kW

100°C

Fæðing

Frá REACTOR

Endurnýting

Afurð

T1[°C]

T2[°C]

Q[kW]

M×Cp[kW/°C] Gerð

kalt

hei tt

kalt

hei tt

1,50

1,25

2,50

2,00

75

100

175

170

100

70

130

35

50

150

60

120

Dæmi 4)

24

Gauti Hallsson - Orkutæknifræðingur Dexta Orkutæknilausnir ehf.

Orkusparnað ur Orkusparnað ur íí ið nað iið nað i

PINCH greiningPINCH greining

0 40 80 120 160 200 240 280

20

40

60

80

100

120

140

160

Hita

stig

[°C

]

Va rmaa fl [kW]

20 60 100 140 180 220 260 300

0 40 80 120 160 200 240 280

20

40

60

80

100

120

140

160

Hita

stig

[°C

]

Va rmaa fl [kW]

20 60 100 140 180 220 260 300

0 40 80 120 160 200 240 280

20

40

60

80

100

120

140

160

Hita

stig

[°C

]

Va rmaa fl [kW]

20 60 100 140 180 220 260 300

0 40 80 120 160 200 240 280

20

40

60

80

100

120

140

160

Hita

stig

[°C

]

Va rmaa fl [kW]

20 60 100 140 180 220 260 300

Dæmi 4)

9

25

Gauti Hallsson - Orkutæknifræðingur Dexta Orkutæknilausnir ehf.

Orkusparnað ur Orkusparnað ur íí ið nað iið nað i

PINCH greiningPINCH greining

0 40 80 120 160 200 240 280

20

40

60

80

100

120

140

160

Hita

stig

[°C

]

Varmaafl [kW]

20 60 100 140 180 220 260 300

PIN

CH*

?t =

9,6

K

Kæling 55 kW

Hitun 35 kW

*PINCH er sá staður þar sem minnsti hitastigsmunur er á milli "heita" og "kalda" flæðis.

Dæmi 4)

26

Gauti Hallsson - Orkutæknifræðingur Dexta Orkutæknilausnir ehf.

Orkusparnað ur Orkusparnað ur íí ið nað iið nað i

PINCH greiningPINCH greining

0 40 80 120 160 200 240 280

20

40

60

80

100

120

140

160

Hita

stig

[°C

]

Varmaafl [kW]

20 60 100 140 180 220 260 300

PIN

CH

*

15 kW

160 kW

40 kW

Dæmi 4)

27

Gauti Hallsson - Orkutæknifræðingur Dexta Orkutæknilausnir ehf.

Orkusparnað ur Orkusparnað ur íí ið nað iið nað i

PINCH greiningPINCH greining

15 kW

50°CFæðing

Endurbættur ferill

62,5°C

35°C Afurð

120°C

100°C 150°C 118°C

60°C

Endurnýting

60 kW

Utanaðkomandikæling55 kW

REACTOR

DISTILLATIONCOLUMN

130°C

Utanaðkomandihitun

35 kW

116°C

40 kW

60°C

100 kW

70°

70°

Niðurstaða:Ytri hitun fer úr 75kW í 35kW

eða minnkar um 40 kW (53,3%)

Ytri kæling fer úr 95kW í 55 kWeða minnkar um 40 kW (42,1%)

Dæmi 4)

10

28

Gauti Hallsson - Orkutæknifræðingur Dexta Orkutæknilausnir ehf.

Orkusparnað ur Orkusparnað ur íí ið nað iið nað i

Orkuverð vatns.Orkuverð vatns.•Reikna má út verð á kWh á heitu og köldu vatni með eftirfarandi

formúlu:

Verð [kr/kWh] = 0,859×Verð [kr/m³] / Hitastigsbreyting [K]

•Heitt vatn á Akureyri: 0,859×95 / (70-25) = 1,81 kr/kWh (2,4 kr/kWh)

•Heitt vatn í Reykjavík: 0,859×65,23 / (75-25) = 1,12 kr/kWh

•Heitt vatn á Dalvík: 0,859×43,39 / (60-25) = 1,06 kr/kWh

•Kalt vatn: 0,859×13,5 / (15-7) = 1,45 kr/kWh

•Kalt vatn: 0,859×13,5 / (25-7) = 0,64 kr/kWh

29

Gauti Hallsson - Orkutæknifræðingur Dexta Orkutæknilausnir ehf.

Orkusparnað ur Orkusparnað ur íí ið nað iið nað i

Takk fyrirTakk fyrirFrekari upplýsingar:

Dexta Orkutæknilausnir ehf.Glerárgötu 34600 Akureyri

Símar: 461-5710 / 894-4721Fax: 461-5711

[email protected]