skuldir heimilanna innlegg á ársfundi ráðgjafarstofu

13
23. maí 2003 Markús Möller Hagfræðisviði Seðlabanka Íslands Kristjón Kolbeins á heiðurinn af mestöllu innlenda efninu Efnið er skoðanir flytjanda og ekki endilega Seðlabanka Íslands Skuldir heimilanna Skuldir heimilanna Innlegg á ársfundi Innlegg á ársfundi Ráðgjafarstofu Ráðgjafarstofu

Upload: ocean-young

Post on 15-Mar-2016

39 views

Category:

Documents


4 download

DESCRIPTION

Skuldir heimilanna Innlegg á ársfundi Ráðgjafarstofu. 23. maí 2003 Markús Möller Hagfræðisviði Seðlabanka Íslands Kristjón Kolbeins á heiðurinn af mestöllu innlenda efninu Efnið er skoðanir flytjanda og ekki endilega Seðlabanka Íslands. Efnisatriði. Skuldaþróun Erlendur samanburður - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Skuldir heimilanna Innlegg á ársfundi Ráðgjafarstofu

23. maí 2003Markús Möller

Hagfræðisviði Seðlabanka ÍslandsKristjón Kolbeins á heiðurinn af mestöllu innlenda efninu

Efnið er skoðanir flytjanda og ekki endilega Seðlabanka Íslands

Skuldir heimilannaSkuldir heimilannaInnlegg á ársfundi RáðgjafarstofuInnlegg á ársfundi Ráðgjafarstofu

Page 2: Skuldir heimilanna Innlegg á ársfundi Ráðgjafarstofu

2MM 23 maí 2003

EfnisatriðiEfnisatriði

1. Skuldaþróun2. Erlendur samanburður3. Skýringar 1: Aðgangur að lánsfé4. Skýringar 2: Bakhlaðið lánaform5. Skýringar 3: Lífeyrissjóðir6. Skýringar 5: Námslán7. Skýringar 6: Skattakerfi, vaxtabætur8. Er skuldastaðan hættuleg?9. Hvað er til ráða?

Page 3: Skuldir heimilanna Innlegg á ársfundi Ráðgjafarstofu

3MM 23 maí 2003

Þróun heimilaskuldaÞróun heimilaskulda

0255075

100125150175200

70 72 74 76 78 80 82 84 86 88 90 92 94 96 98 00 02

Skuldir heimilanna, % af ráðstöfunartekjum

Page 4: Skuldir heimilanna Innlegg á ársfundi Ráðgjafarstofu

4MM 23 maí 2003

66 68 73 76

105 105 111 113 114 115131 138

164 172

202

9144

0

50

100

150

200

250

Portúgal

Austurríki

Finnland

Belgía

Frakkland

Spánn

Bandaríkin

Svíþjóð

Kanada

Portúgal

Bretland

Þýskaland

Japan

Noregur

Ísland

Holland

Danm

örk

Skuldir, % af ráðst.tekjum (tölur)Ráðstöfunartekjur, % af VLF

Fylgnistuðull = -0,43

Skuldahlutföll heimilanna árið 2000

Heimildir: Eurostat Statistics in Focus 2002, OECD Economic Outlook og Seðlabanki Íslands

Alþjóðlegur samanburður

Page 5: Skuldir heimilanna Innlegg á ársfundi Ráðgjafarstofu

5MM 23 maí 2003

Skýring: Afturhlaðið lánaformSkýring: Afturhlaðið lánaform

Greidd árslaun virðast besti mælikvarði á skuldir og greiðslu-byrði.

Meðaltölin sýna hæsta meðalskuld fyrir verð-tryggð jafngreiðslulán

Nær tvöföld m.v. Leiða til nær tvö-faldrar skuldsetningar m.v. einföld lán 0,0

0,5

1,0

1,5

2,0

2,5

3,0

3,5

0 2 4 6 8 10 12 14 16 18 20 22 24 26 28 30 32 34 36 38 40

Verðtryggt jafngreiðslulán, mt. 1,7 árslaun

Verðtryggt, jafnar afborganir, mt. 1,3 árslaun

Óverðtryggt, jafnar afborganir, mt. 1,0 árslaun

Eftirstöðvar af 3 árslauna láni mælt í árslaunum m.v. 2,5% verðbólgu og 1,0% kaupmáttarauka á ári og 5,0% raunávöxtun

ár

árslaun

Page 6: Skuldir heimilanna Innlegg á ársfundi Ráðgjafarstofu

6MM 23 maí 2003

Afturhlaðið lánaform, frhAfturhlaðið lánaform, frh

Munar miklu minna á greiðslubyrði,

24% (14/12=1,24 m. nógu mörgum aukastöfum)

68% á meðal-skuld (1,69/1,01= 1,68 á fyrri glæru)

Vaxtabætur auka enn afturhleðslu greiðslna

0,0

0,1

0,2

0,3

0,4

00 02 04 06 08 10 12 14 16 18 20 22 24 26 28 30 32 34 36 38 40

Verðtryggt jafngreiðslulán, mt. = 0,14Verðtryggt, jafnar afborganir, mt. = 0,13Óverðtryggt, jafnar afborganir, mt = 0,12

ár

Árleg greiðslubyrði 3 árslauna láns mæld í árslaunum m.v. 2,5% verðbólgu og 1,0% árl. kaupmáttaraukningu og 5,0% raunávöxtun

árslaun

Page 7: Skuldir heimilanna Innlegg á ársfundi Ráðgjafarstofu

7MM 23 maí 2003

Skýringar á þróun: AðgengiSkýringar á þróun: Aðgengi

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

72 74 76 78 80 82 84 86 88 90 92 94 96 98 00 020

5

10

15

20

25

Heildarútlán íbúðalánasjóða, % af ráðst.tekjum (vinstri)

Einstaklingslán innlánsstofnana, % af ráðst.tekjum (vinstri)

Sjóðfélagalán lífeyrissjóða, % af ráðst.tekjum (hægri)

Page 8: Skuldir heimilanna Innlegg á ársfundi Ráðgjafarstofu

8MM 23 maí 2003

Skýringar á þróun: SkattkerfiSkýringar á þróun: Skattkerfi

• Skattkerfið hvetur til skulda

• Vaxtaafsláttur fyrir 1988

• Vaxtabætur eftir 1990

• Húsnæðisbætur 1988-1989 undantekning– Studdu eiginfjármyndun, ekki skuldir

Page 9: Skuldir heimilanna Innlegg á ársfundi Ráðgjafarstofu

9MM 23 maí 2003

Skýringar á þróun: LífeyrissjóðirSkýringar á þróun: Lífeyrissjóðir

• Því meiri og tryggari lífeyrir • því minni ástæða til annars sparnaðar• m.a. minni sparnaður í steypu• þ.e. hægt að skulda lengur fram eftir ævinni

100

150

200

250

300

350

70 72 74 76 78 80 82 84 86 88 90 92 94 96 98 00 02

án lífeyrissjóðameð lífeyrissjóðum

Eigið fé heimila með / án lífeyrissjóða - % af RST

ATH: án hlutabréfa og innbús!!!

Með lífeyrissjóðum sést miklu minni breyting á hegðun kringum 1980

Betri lífeyrisstaða í stað skuldleysis!

Page 10: Skuldir heimilanna Innlegg á ársfundi Ráðgjafarstofu

10MM 23 maí 2003

Skýringar á þróun: NámslánSkýringar á þróun: Námslán

•Stuðningur við námsmenn: •Sömuleiðis aðallega skilyrtur skuldum•Hefur þó rétt haldið í við tekjur nýverið

0%2%4%6%8%

10%12%14%16%18%

71 73 75 77 79 81 83 85 87 89 91 93 95 97 99 01

Heildarútlán LÍN, hlutfall af ráðstöfunartekjum

Page 11: Skuldir heimilanna Innlegg á ársfundi Ráðgjafarstofu

11MM 23 maí 2003

Er skuldastaðan orðin hættuleg?Er skuldastaðan orðin hættuleg?

• Fleiri þjóðir á líku reki án vandræða

• Greiðslubyrði viðráðanleg (???)

• Mikil lántaka á háu verði varasöm

• Ef verð lækkar, bíta veðmörk og of mikil lántaka

Page 12: Skuldir heimilanna Innlegg á ársfundi Ráðgjafarstofu

12MM 23 maí 2003

Er skuldastaðan orðin hættuleg, frhEr skuldastaðan orðin hættuleg, frh

80

90

100

110

120

130

140

81 83 85 87 89 91 93 95 97 99 01 032

3

4

5

6

7

8

Raunvirt íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu (vinstri ás)

Íbúðafjárfesting, % af landsframleiðslu (hægri ás)Hátt verð,

frægt misgengi og erfiðleikar

Einnig erfitt upp úr geggjaða

árinu

Stefnir í sama far núna???

Erfitt að finna byggingargetu í

þessari uppsveiflu!

Page 13: Skuldir heimilanna Innlegg á ársfundi Ráðgjafarstofu

13MM 23 maí 2003

Hvað er til ráða? Nokkrir punktarHvað er til ráða? Nokkrir punktar

• Bæta greiðslumat, - langtímahugsun/upplýsingar• Hugsa í árslaunum og minnkandi vaxtabótum• Innprenta fólki kaupa lágt, selja dýrt (teygni)• Starfa á framboðshliðinni

– Byggingasamvinnufélög sem samningatæki?• Endurbæta stuðningskerfi v. íbúða og náms• Ekki keyra upp útlán á þenslutímum