skátavefurinn okkar! - ÁrsskÝrslaskatamal.is/wp-content/uploads/2016/03/arsskyrsla-bis...starfs...

44
BANDALAGS ÍSLENSKRA SKÁTA 2015 ÁRSSKÝRSLA

Upload: others

Post on 26-Jan-2021

9 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

  • B A N D A L A G S Í S L E N S K R A S K Á T A 2 0 1 5

    ÁRSSKÝRSLA

  • ÁrsskýrslaBandalags íslenskra skáta

    2015

    EFNISYFIRLIT

    Kveðja frá Skátahöfðingja ....................... 3

    Stjórn og starfslið BÍS ............................. 4

    Starfsemi Bandalags íslenskra skáta ....... 6

    Áritun stjórnar og framkvæmdastjóra ... 26

    Áritun óháðs endurskoðanda ................. 26

    Rekstrarreikningur ................................. 27

    Efnahagsreikningur ............................... 27

    Sjóðstreymisyfi rlit ................................. 28

    Skýringar ............................................... 29

    Ársskýrsla Úlfl jótsvatns 2015 ................ 33

    Ferðaskýrsla Jamboree Japan 2015....... 38

    Ársskýrsla Bandalags íslenskra skáta 2015 • Útgefandi: Bandalag íslenskra skáta • Hraunbær 123, 110 ReykjavíkSími: 550 9800 • Netf ang: [email protected] • Umsjón texta: Skátamiðstöðin, Sigríður Ágústsdótti r

    Ljósmyndir: Ýmsir • Ábyrgðarmaður: Hermann Sigurðsson • Umbrot: Margrét Kröyer

  • Ársskýrsla Bandalags íslenskra skáta 2015

    3

    Á rétt ri leið?

    Skátaþingi fyrir ári síðan samþykktum við skátar metnaðarfulla Stefnumörkun skátastarfs ti l ársins 2020 þar sem framtí ðarsýn okkar er sú að: Árið 2020

    verði skátahreyfi ngin á Íslandi orðin þekkt af stjórnvöldum og almenningi í landinu sem ein fremsta uppeldishreyfi ng á Íslandi með yfi r 5000 starfandi skátum í öllum helstu þétt býlis-kjörnum landsins, sem deila sameiginlegum gildum og hafa áhrif ti l góðs í samfélagi sínu og í heiminum öllum. Mælanlegt markmið okkar er þannig sett á umtalsverða fj ölgun skáta.

    Þó nú sé liðið heilt ár, þá hefur okkur ekki tekist að fj ölga skát-um á Íslandi og ekki hefur tekist að koma á fót skátastarfi á nýjum stað eða endurvekja sofandi skátafélag. Því hljótum við að spyrja okkur þessarar spurningar, erum við á rétt ri leið?Á þessu Skátaþingi þurfum við að leita skýringa á því hvers vegna okkur hefur ekki fj ölgað og af hverju skátastarfi ð sprett urekki upp á fl eiri stöðum. Við þurfum að spyrja okkur sjálf óþægilegra spurninga og vera óhrædd að gagnrýna allar hliðar starfs okkar á málefnalegan hátt .

    Meðal þeirra álitaefna sem við þurfum að velta fyrir okkur er hvort námskeið okkar svari þörfum skátanna, skátaforingjanna og skátafélaganna, hvort dagskrárefni okkar sé of fj ölbreytt þannig að starf skátasveita verði ómarkvisst og ti lviljanakennt, hvort ofuráhersla á það hvernig við gerum hluti na í stað þess að íhuga betur hvað við gerum, valdi leiða hjá þátt takendum, hvort við gerum útlífi ekki lengur nægjanlega hátt undir höfði í ljósi þess mikla áhuga sem er á útvist í samfélaginu, hvort afskipti fullorðinna af fl okkastarfi nu séu orðin of mikil þannig að ungir skátar fái ekki tækifæri ti l að þroska leiðtogahæfi leika sína, hvort miðstýring og fræðilegar áherslur hafi rænt sveitar-

    foringja frumkvæði og sköpunargleði, hvort vöntun á praktí sku stuðningsefni fyrir sveitarforingja og stjórnir skátafélaga valdi því að of mikill tí mi fari í óþarfa pappírsvinnu. Einnig þurfum við að spyrja okkur hvort of mikil orka stjórnar BÍS og starfsfólks Skátamiðstöðvarinnar fari í það að afl a fj ár fyrir bandalagið okkar. Einnig þurfum við að spyrja okkur hvort þjónusta Skátamiðstöðvar-innar standist vænti ngar skátafélaganna. Að lokum þurfum við svo að spyrja okkur hvort við séum of upptekin af því að eiga skátaheimili, í stað þess að skapa aðstöðu ti l skátastarfs og hvort við þurfum að leita aft ur ti l framtí ðar?

    Þessara svara ætlum við meðal annars að leita á Skátaþingi 2016 og ég veit að svörin er að fi nna hjá þeim ótrúlega fj ölda frábærra sjálfb oðaliða sem leggja á sig mikla vinnu ti l að halda úti gæðastarfi í skátafélögunum. Þann mannauð verðum við að virkja ti l að framtí ðarsýn okkar geti ræst.

    Með þau skýru markmið sem við sett um okkur á Skátaþingi 2015 að leiðarljósi, framkvæmdagleðina sem einkennir skáta og með bræðralagshugsjónina að vopni getum við láti ð framtí ðarsýn okkar rætast landi og þjóð ti l heilla.

    Ísland þarf á því að halda að tendrað verði líti ð skátaljós í hjörtum sem fl estra barna landsins, því nú sem aldrei fyrr er þörf á kynslóð sjálfstæðra, virkra, ábyrgra og hjálpsamra einstaklinga sem spyrja ekki hvað samfélagið geti gert fyrir þá, heldur hvað þeir geti gert fyrir það.

    Takist okkur skátum að láta framtí ðarsýn okkar rætast höfum við lagt okkar af mörkum ti l að gera gott samfélag enn betra og á þann hátt stuðlað að betri heimi.

    skátahöfðingi

  • 1.2 Fastaráð BÍS

    Eft irtaldir skipuðu fastaráð BÍS frá Skátaþingi 2015

    ı1.2.1 Alþjóðaráð:• Jón Þór Gunnarsson, MSc. verkfræðingur, formaður• Arnór Bjarki Svarfdal Arnarson, líff ræðingur• Árný Björnsdótti r, nemi• Berglind Lilja Björnsdótti r, háskólanemi• Liljar Már Þorbjörnsson, háskólanemi

    ı1.2.2 Dagskrárráð:• Una Guðlaug Sveinsdótti r, nemi og mótt ökustarfsmaður, formaður• Erika Eik Bjarkadótti r, nemi• Harpa Ósk Valgeirsdótti r, ljósmóðir• Ingólfur Már Grímsson, hárskeri• Þórhallur Helgason, forritari

    ı1.2.3 Félagsráð:• Fríður Finna Sigurðardótti r, læknir, formaður• Auðna Ágústsdótti r, hjúkrunarfræðingur• Elmar Orri Gunnarsson, nemi• Jóhann Malmquist, fornleifafræðingur

    ı1.2.4 Fjármálaráð:• Kristi nn Ólafsson, framkvæmdastjóri, formaður• Birna Dís Benjamínsdótti r, viðskiptafræðingur• Finnbogi Finnbogason, skrifstofustjóri• Guðfi nnur Þór Pálsson, framkvæmdastjóri• Jón Svan Sverrisson, viðskiptafræðingur

    ı1.2.5 Fræðsluráð:• Ólafur J. Proppé, fv. rektor, formaður• Björk Norðdahl, tölvunarfræðingur• Eygló Viðarsdótti r Biering, veiti ngastjóri• Guðrún Häsler, BA. sálfræðingur• Víking Eiríksson, BSc. tæknifræðingur

    4

    Ársskýrsla Bandalags íslenskra skáta 2015

    STJÓRN OG STARFSLIÐ BÍS11.1 Stjórn

    Eft irtaldir skátar skipuðu stjórn BÍS frá Skátaþingi 2015:

    • Skátahöfðingi: Bragi Björnsson, héraðsdómslögmaður, fyrst kjörinn 2010• Aðstoðarskátahöfðingi: Fríður Finna Sigurðardótti r, læknir, fyrst kjörin 2013• Gjaldkeri: Kristi nn Ólafsson, framkvæmdastjóri, fyrst kjörinn 2013• Formaður alþjóðaráðs: Jón Þór Gunnarsson, verkfræðingur, fyrst kjörinn 2014• Formaður dagskrárráðs: Una Guðlaug Sveinsdótti r, nemi og mótt ökustarfsmaður, fyrst kjörin 2015• Formaður fræðsluráðs: Ólafur J. Proppé, fyrrv. rektor, fyrst kjörinn 2011• Formaður ungmennaráðs: Bergþóra Sveinsdótti r, tómstunda- og félagsmálafræðingur, fyrst kjörin 2014• Formaður upplýsingaráðs: Gunnlaugur Bragi Björnsson, viðskiptafræðingur, fyrst kjörinn 2014

    Á Skátaþingi í apríl 2015 var Una Guðlaug Sveinsdótti r kjörin formaður dagskrárráðs ti l þriggja ára. Þá var Jón Þór Gunnarsson endurkjörinn formaður alþjóðaráðs ti l þriggja ára og Ólafur J. Proppé endurkjörinn formaður fræðsluráðs ti l þriggja ára. Einnig var Bergþóra Sveinsdótti r endurkjörin formaður ungmennaráðs ti l eins árs. Bergþóra var í leyfi hluta ársins og Fríður Finna Sigurðardótti r og Una Guðlaug Sveinsdótti r sinntu formennsku Ungmennaráðs í fj arveru hennar. Gunnlaugur Bragi óskaði lausnar frá störfum af persónulegum ástæðum í júni og var Heiður Dögg Sigmarsdótti r tengiliður upplýsingaráðs við stjórn frá þeim tí ma og sat stjórnarfundi.

    Stjórn BÍS frá Skátaþingi 2015Aft ari röð f.v.: Kristi nn Ólafsson, Ólafur J. Proppé, Jón Þór Gunnarsson, Bragi Björnsson.Fremri röð f.v.: Bergþóra Sveinsdótti r, Fríður Finna Sigurðardótti r, Una Guðlaug Sveinsdótti r og Heiður Dögg Sigmarsdótti r.

  • ı1.2.6 Ungmennaráð:• Berþóra Sveinsdótti r, tómstundafræðingur, formaður• Aníta Rut Gunnarsdótti r, nemi• Edda Anika Einarsdótti r, nemi• Hulda María Valgeirsdótti r, nemi• Jón Egill Hafsteinsson, nemi

    ı1.2. Upplýsingaráð:• Gunnlaugur Bragi Björnsson, viðskiptafræðingur, formaður• Harpa Halldórsdótti r, listmeðferðarfræðingur• Heiður Dögg Sigmarsdótti r, MA. fj ölmiðlafræðingur• Helga Stefánsdótti r, MSc. verkfræðingur og rekstrarfræðingur• Jón Halldór Jónasson, MSc. upplýsingafræðingur, upplýsingafulltrúi

    1.3 Skátamiðstöðin

    ı1.3.1 Starfsfólk:• Hermann Sigurðsson er framkvæmdastjóri BÍS. Hann ber ábyrgð á rekstri BÍS og dótt urfélaga þess gagnvart stjórn. Hermann situr í stjórnum Þjóðþrifa ehf, Skátamóta ehf, Skátabúðarinnar ehf, Úti lífsmiðstöðvar skáta á Úlfl jótsvatni og er formaður Æskulýðsvett vangsins.

    • Dagbjört Brynjarsdótti r er verkefnastjóri dagskrár- og fræðslu-mála. Hún sinnir einkum innleiðingu dagskrárgrunnsins og Gilwell-leiðtogaþjálfuninni.

    • Eva Rós Sveinsdótti r er þjónustufulltrúi BÍS. Hún sinnir öllum almennum skrifstofustörfum fyrir BÍS og Úlfl jótsvatn, sölu skátavara í Skátabúðinni og almennum samskiptum við skáta-félögin. Eva Rós lét af störfum í ársbyrjun 2016.

    • Hanna Guðmundsdótti r er bókari BÍS, Úlfl jótsvatns, Skátabúðarinnar, Skátamóta og Þjóðþrifa.

    • Helga Hallgrímsdótti r annast ræsti ngu.

    • Jón Ingvar Bragason er framkvæmdastjóri World Scout Moot 2017. Hann vinnur með mótsstjórn að undirbúningi ogkynningu mótsins.

    • Júlíus Aðalsteinsson er félagsmálastjóri BÍS. Hann sinnir einkum stuðningi við stjórnir skátafélaga og sinnir einnig ýmsum sam-skiptum BÍS við önnur samtök og stofnanir. Þá vinnur hann jafnframt með alþjóðaráði BÍS.

    • Linda Björk Hallgrímsdótti r er starfsmaður Landsmóts skáta 2016 og World Scout Moot 2017. Hún sinnir einkum samskiptum við erlenda þátt takendur.

    • Sigríður Ágústsdótti r er skrifstofustjóri BÍS. Hún ber ábyrgð á daglegum rekstri Skátamiðstöðvarinnar.

    • Sigurlaug Björk Jóhannesdótti r Fjeldsted er verkefnastjóri Landsmóts skáta 2016. Hún vinnur með mótsstjórn að undir-búningi og kynningu mótsins.

    • Sonja Kjartansdótti r annast greiðslu reikninga.

    • Torfi Jóhannsson er framkvæmdastjóri Þjóðþrifa ehf og Skátabúðarinnar ehf. Hann ber ábyrgð á rekstri þessara fyrirtækja gagnvart stjórn þeirra og framkvæmdastjóra BÍS.

    1.4 Skátabúðin ehf

    Að ráði endurskoðanda BÍS var ákveðið að færa virðisaukaskatt skylda starfsemi BÍS í sérstakt dótt urfélag, Skátabúðina hf. Sú starfsemi sem færðist yfi r var verslunar-rekstur Skátabúðarinnar, Tjaldaleiga skáta og sala á Sígræna jólatrénu.

    1.5 Skátamót ehf

    Að ráði endurskoðanda BÍS og með sérstöku ti lliti ti l mikillar áhætt u sem óhjákvæmilega fylgir undirbúningi og framkvæmd World Scout Moot 2017 var ákveðið að stofna einkahlutafé-lagið Skátamót ehf ti l þess að halda utan um undirbúning og framkvæmd stærri viðburða á vegum BÍS eins og Landsmóts skáta og World Scout Moot.

    1.6 Þjóðþrif - Grænir skátar

    Hjá Þjóðþrif ehf störfuðu að jafnaði 13 starfsmenn í um 8 stöðugildum á árinu. Flesti r starfsmenn Þjóðþrifa búa við skerta starfsgetu og veiti r þessi starfsemi þeim kærkomið tækifæri ti l þess að sinna launaðri vinnu.

    HermannSigðursson

    Jón IngvarBragason

    DagbjörtBrynjarsdótti r

    Júlíus Aðalsteinsson

    Hanna Guðmundsdótti r

    Linda BjörkHallgrímsdótti r

    SigríðurÁgústsdótti r

    Sigurlaug Björk Jóhannesdótti r Fjeldsted

    5

    Ársskýrsla Bandalags íslenskra skáta 2015

  • 6

    STARFSEMI BANDALAGSÍSLENSKRA SKÁTA2

    Meginþunginn í starfsemi Bandalags íslenskra skáta á árinu 2015 var tengdur innleiðingu starfsgrunns fyrir dreka-, fálka- og drótt skáta. Starfsgrunnur róverskáta kom út á árinu og unnið var að ritun starfsgrunns rekkaskáta. Áfram var haldið með Gilwell-leiðtogaþjálfunina og byrjað að vinna samkvæmt sjálfsmatskerfi ti l styrkingar stjórna skátafélaganna. Þá er undirbúningur fyrir Landsmót skáta 2016 á Úlfl jótsvatni og World Scout Moot 2017, sem haldið verður á Íslandi, kominn á góðan skrið.

    2.1 Stefnumótun BÍS

    Á Skátaþingi 2015 var samþykkt ti llaga að Stefnumótun skátastarfs á Íslandi ti l 2020 sem unnin var undir forystu stjórnar BÍS og byggir á samþykktum heimsþinga WAGGGS og WOSM sumarið 2014.

    Megimarkmið:Meginmarkmið skátahreyfi ngarinnar er að veita ungu fólki tækifæri ti l að verða sjálfstæðir, virkir og ábyrgir einstaklingar í samfélaginu með því að stuðla að uppeldi og menntun með lífsgildum sem byggja á skátaheiti nu og skátalögunum. Leitast er við að skapa betri heim þar sem hver einstaklingur hefur ti lgang og gegnir mikilvægu hlutverki ti l uppbyggingar samfélagsins.

    Framtí ðarsýn BÍS:Árið 2020 verði skátahreyfi ngin á Íslandi orðin þekkt af stjórnvöldum og almenningi í landinu sem ein fremsta uppeldis-hreyfi ng á Íslandi með yfi r 5000 starfandi skáta í öllum helstu þétt býliskjörnum landsins, sem deila sameiginlegum gildum og hafa áhrif ti l góðs í samfélagi sínu og í heiminum öllum.

    Sex fl okkar undirmarkmiða:• Efl ing ungs fólks ti l virkrar þátt töku og áhrifa• Uppeldis- og menntunaraðferðir• Fjölmenning og aðild minnihlutahópa• Samfélagsleg áhrif• Samskipti og almannatengsl• Stjórnskipulag og stjórnsýsla

    2.2 GSAT Alþjóðleg gæðaútt ekt Skátahreyfi ngarinnar

    Gerð var alþjóðleg gæðaútt ekt á starfi Bandalags íslenskra skáta (BÍS) í nóvember síðastliðnum. GSAT (Global Support Assessment Tool) gæðaútt ekti nni er ætlað að sýna hversu vel starfsemi BÍS samræmist alþjóðlegu skátastarfi WOSM (World Organisati on of the Scout Movement). Undirbúningur útt ektarinnar hafði staðið um nokkurra mánaða skeið og fólst að mestu í því að safna saman gögnum sem sýndu fram á með hvaða hætti unnið væri hér innan bandalagsins. Útt ekti nni er ætlað að spegla hvar BÍS er statt miðað við skátastarf í öðrum löndum, sýna styrkleika BÍS og hvar má bæta starfi ð og leggja ti l hugmyndir um aðgerðir í þeim efnum. Útt ekti n styður BÍS í að samræma starfi ð alþjóðlegu skátastarfi . BÍS hefur í nokkur ár unnið að því að efl a gæði skátastarfsins, m.a. með öfl ugri forvarnastefnu, sett upp ferla sem taka á einelti , kynferðisbrotum og boðið upp á ýmis námskeið þessu tengt.Alþjóða skátahreyfi ngin WOSM er í samstarfi við SGS (Société Générale de Surveillance) með gæðaútt ekti r en SGS er leiðandi á sviði gæðaútt ekta í heiminum. Nú þegar hafa 20-25 útt ekti r verið gerðar á skátahreyfi ngum víðs vegar um heim. Það eru 91 atriði alls sem eru skoðuð í eft irfarandi tí u fl okkum:

    1. BÍS-WOSM stofnanasamningur 2. Stjórnskipulag BÍS 3. Rammi stefnumörkunar 4. Heiðarleiki og siðferði stjórnunar 5. Samskipti , málsvörn og ímynd 6. Fullorðnir í skátastarfi 7. Fjármögnun og úthlutun fj ármagns 8. Dagskrá ungs fólks 9. Möguleiki á fj ölgun og aukningu í skátastarfi 10. Stöðugar umbætur

    Niðurstöður útt ektarinnar eru þær að BÍS er í hópi 10% bestu landa í útt ektum á skátahreyfi ngunni í heiminum, með 76,9% niðurstöðu. Rekstrarkröfum WOSM er fullnægt á öllum sviðum. Útt ektaraðilar hrósuðu BÍS sérstaklega fyrir heiðarlegt starf og gegnsæi í rekstri.

    Sóknarfæri BÍS liggja í tveimur síðustu liðum útt ektarinnar, þ.e. möguleika á fj ölgun og aukningu í skátastarfi og að vinna að stöðugum umbótum í starfi . BÍS hefur lagt mikla vinnu í stefnu-mótun á undanförnum misserum eins og lesa má í liðnum hér fyrir ofan. Leiðir ti l að vinna að þessum markmiðum eru komnar inn í framkvæmdaáætlun fyrir næstu ár.

    Niðurstaða gæðaútt ektarinnar sýnir skýrt að skátastarf á Íslandi er á rétt ri leið og nýti r vel alla miðla ti l að hlúa að starfi ungs fólks í þessari stærstu friðarhreyfi ngu heims. BÍS hefur því hloti ð gæðaviðurkenningu WOSM ti l næstu þriggja ára.

    2.3 Samskipti við skátafélögin

    Áfram var unnið í samræmi við stefnumörkun BÍS að því að styðja við starf skátafélaganna. Félagsforingjafundur var haldinn í febrúar og í haust heimsótt u fulltrúar stjórnar BÍS og Skátamiðstöðvarinnar fl est öll skátafélögin og kynntu sér aðstæður þeirra. Þá var haldið áfram beinum stuðningi við innleiðingu skátadagskrárinnar í skátafélögunum og einnig voru félögin aðstoðuð við samskipti þeirra við sveitarstjórnir.

    2.4 Helstu viðburðir sem BÍS stóð fyrir voru:

    Janúar 2015 1. Þrett ándagleði Gilwellskáta 10. Opinn fundur Ungmennaráðs á Akureyri 12. Endurfundir skáta 17.-18. Gilwell-leiðtogaþjálfun skref 1 og 2 í Vestmannaeyjum 22. Gilwell-leiðtogaþjálfun skref 3 – Upphafsfundur 24. Gilwell-framhaldsþjálfun – Markþjálfun 26. Opinn fundur Ungmennaráðs á Selfossi

    Febrúar 2015 7. Félagsforingjafundur á Úlfl jótsvatni 9. Endurfundir skáta 13.- 20. Vetraráskorun Crean 14. Gilwell-framhaldsþjálfun – Markþjálfun, seinni hluti 14. Þingakademía rekka- og róverskáta 18.-22. Góðverkadagar 19. Fræðslukvöld – Að pakka rétt 22. Fæðingardagur Roberts og Olave Baden-Powell 27. Stefnumót við formann heimsstjórnar WOSM

    Mars 2015 1. Drekaskátadagur 9. Endurfundir skáta 13.-15. Leiðtogavítamín - Skátapepp 19. Fræðslukvöld – Úti eldun 20.-22. Skátaþing

    Ársskýrsla Bandalags íslenskra skáta 2015

  • 7

    Apríl 2015 11. Gilwell-leiðtogaþjálfun skref 4 13. Endurfundir skáta 16. Fræðslukvöld – Markaðssetning á neti nu 20. Verndum þau námskeið 22. Gilwell-leiðtogaþjálfun skref 4 – kvöldnámskeið, fj arnám 23. Sumardagurinn fyrsti 27. Gilwell-leiðtogaþjálfun skref 4 – kvöldnámskeið, fj arnám 28. Opinn fundur upplýsingaráðs um búningamál 29. Gillwell-leiðtogaþjálfun skref 4 – kvöldnámskeið, fj arnám

    Maí 2010 14.-17. Norrænt skátaþing, Hörpu, Reykjavík 23.-24. Skyndihjálparnámskeið fyrir rekkaskáta og eldri 30.-31. Gilwell-leiðtogaþjálfun skref 5

    Júní 2015 6.-7. Drekaskátamót 8.-10. Námskeið fyrir sumarstarfsfólk 8.-9. Skyldur stjórnenda sumarnámskeiða 12.-14. Vormót Hraunbúa 19. Fjölskylduvarðeldur – Víðistaðatún 26.-28. Landnemamót í Viðey 26.-28. Jónsmessumót Klakks 26.-28. Landsmót 40+, Smiðjuhópurinn

    Júli 2015 28.-8. ágúst Heimsmót skáta í Japan

    Ágúst 2015 12.-16. Leiðtogavítamín – Skátapepporee 21.-23. Sumar-Gilwell 28.-30. Lost in the Lava – Hraunbúar

    September 2015 1.-13. Kynningardagar skátastarfs 14. Endurfundir skáta 17. Fræðslukvöld – Emil fór í smiðjukrókinn

    Október 2015 2.-4. Bland í poka – Laugum í Sælingsdal 11. Afh ending Forsetamerkisins – Bessastaðir 12. Endurfundir skáta 14. Mini Adventure Scout Race 15. Vinnufundur stjórnar BÍS og fagráða 16.-18. JOTA-JOTI 23.-25. Leiðtogavítamín – Skátapepp, Grundarfi rði

    Nóvember 2015 1. Fálkaskátadagurinn 6.-8. RUS – Rödd ungra skáta 9. Endurfundir skáta 10. Roverway – Kynningarkvöld 19. Fræðslukvöld – Stjörnurnar og notalegur nóvember 20.-22. Vetraráskorun Crean 20.-22. NOPOLK 21. Gilwell-leiðtogaþjálfun skref 4 26. Fararstjórafundur Landsmóts skáta 2016 26. Afh ending Friðarlogans 28.-29. Aðventuhelgi 1 á Úlfl jótsvatni 30. Skipulagsfundur Úlfl jótsvatns

    Desember 2014 5.-6. Aðventuhelgi 2 á Úlfl jótsvatni 14. Endurfundir skáta - Jólafundur 20. Jólakakókvöld rekka- og róverskáta 27.-29. Á norðurslóð – Úlfl jótsvatni

    FUNDIR33.1 Stjórnarfundir

    Stjórn Bandalags íslenskra skáta hélt 22 bókaða fundi á árinu 2015 og auk þess vinnufundi með ráðum og nefndum og óformlega fundi. Reglulegir stjórnarfundir voru haldnir í Skátamiðstöðinni Hraunbæ 123.

    3.2 Skátaþing 2015

    Skátaþing árið 2015 var haldið í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi dagana 20.-22. mars.Í lögum BÍS segir: „Skátaþing fer með æðstu stjórn í málefnum Bandalags íslenskra skáta. Þingið skal halda ár hvert í mars- eða aprílmánuði, eft ir ákvörðun stjórnar BÍS”.

    Helstu mál á dagskrá Skátaþings 2015 voru:• Skýrsla stjórnar BÍS fyrir árið 2014 var rædd• Reikningar BÍS fyrir árið 2014 voru ræddir og samþykkti r• Árgjald fyrir 2015-2016 var samþykkt• Fjárhagsáætlun BÍS fyrir árið 2015-2016 var rædd og samþykkt• Starfsáætlun BÍS 2015-2019 var rædd og samþykkt• Lagabreyti ngar. Samþykkt voru ný lög og grunngildi BÍS• Skátaheit. Samþykkt var breyti ng á skátaheiti nu• Landsmót skáta 2016, kynnt• Hvernig geta skátar verið grænni? Kynnt• Stuðningur BÍS við stjórnir skátafélaga, kynning félagaráðs

    3.3 Félagsforingjafundur

    Félagsforingjafundur var haldinn á Úlfl jótsvatni 7. febrúar.Helstu mál fundarins voru kynningar á lagafrumvarpi laganefndar BÍS og stefnumörkun BÍS. Góðar umræður voru á fundinum og tókst hann vel.

    3.4 Heimsóknir ti l skátafélaganna

    Í stað hefðbundins félagsforingjafundar að hausti ákvað stjórn BÍS að fulltrúar dagskrárráðs og félagaráðs ásamt starfsmönnum Skátamiðstöðvarinnar myndu heimsækjaforystu skátafélaganna í sinni heimabyggð. Heimsóknir þessar hófust í september og gengu mjög vel. Gert er ráð fyrir að í framtíðinni heimsæki dagskrárráð og félagaráð skátafélögin reglulega.

    3.5 Laganefnd

    Í samræmi við samþykkt Skátaþings 2014 skipuðu skátafélögin og stjórn BÍS fulltrúa í laganefnd vorið 2014 sem fór yfi r lög BÍS, lagafrumvarp stjórnar BÍS sem lagt var fram á Skátaþingi 2014 og vann í kjölfarið ti llögur ti l breyti nga á lögum BÍS. Nefndin hélt um 25 fundi og gera má ráð fyrir að nefndarmenn hafi notað um 500 klukkustundir í þett a verkefni. Lagafrumvarp nefndarinnar var samþykkt á Skátaþingi 2015.

    Ársskýrsla Bandalags íslenskra skáta 2015

  • 8

    ALÞJÓÐAMÁL4Stærstu verkefni ársins voru undirbúningur, framkvæmd og þátt taka í Norræna skátaþinginu sem haldið var í Reykjavík í maí, auk undirbúnings fyrir heimsmóts róverskáta á Íslandi 2017, World Scout Moot.

    Alþjóðastarf skáta er fl eira en ferðalög. Samskipti skáta og skátahópa, t.d. í gegnum neti ð, geta verið mjög skemmti legur kostur. Svo geta þess hátt ar samskipti þróast í verkefni þar sem hóparnir hitt ast og fá ti l þess styrki frá t.d. Erasmus+. Um áramóti n 2013-2014 var ýtt úr vör nýrri styrkjaáætlun ESB sem kallast Erasmus+ og leysir áætlunina Youth in Acti on (Evrópu unga fólksins) af hólmi. Nýja áætlunin býður skátum fj ölbreytt a möguleika ti l verkefnavinnu í samstarfi við skáta í öðrum löndum og vill alþjóðaráð hvetja íslenska skáta ti l þess að nýta sér þessa styrki sem mest.

    Alþjóðaráð sinnir einkum samskiptum BÍS við erlend skáta-bandalög og samtök, erlenda skáta sem óska eft ir upplýsingum um íslenskt skátastarf og ekki síst eru íslenskum skátum veitt ar upplýsingar um erlent skátastarf og erlend ti lboð svo sem skátamót og námskeið. Þá eru einnig skipulagðir fj ölþjóðlegir viðburðir hér á landi.

    4.1 Erlent samstarf

    ı4.1.1 Samstarfsnefnd norrænu skátabandalagannaNefndin heldur fund a.m.k. einu sinni á ári, venjulega fyrstu helgina í september. Nefndin vinnur úr samþykktum Norræna skátaþingsins og fylgist með framkvæmd þeirra samstarfsverkef-na sem þar eru ákveðin. Fulltrúar BÍS í samstarfsnefndinni,og jafnframt formenn hennar, árið 2014 voru Jón Þór Gunnars-son og Fríður Finna Sigurðardótti r. Formennska og skrifstofu-hald norrænu samstarfsnefndarinnar fl utti st frá Finnlandi um áramóti n 2012-2013, en þá tóku Íslendingar við og önnuðust formennsku og skrifstofuhald nefndarinnar ti l ársloka 2015.Sjá nánar á heimasíðu nefndarinnar www.speidereinorden.org.Umsjón með formennsku Norrænu samstarfsnefndarinnar höfðu Dagmar Ýr Ólafsdótti r, Dagbjört Brynjarsdótti r og Guðrún Sigríður Ólafsdótti r.

    ı4.1.2 Starfsnefndir á vegum Evrópustjórna WAGGGS og WOSMFyrir nefndir og vinnuhópa Evrópustjórna WAGGGS og WOSM störfuðu á árinu þau Hulda Sólrún Guðmundsdótti r og Jón Ingvar Bragason.

    Bragi Björnsson var skipaður formaður Consti tuti onal Commit-tee WOSM á árinu og Fríður Finna Sigurðardótti r hefur starfað með vinnuhóp WOSM.

    ı4.1.3 UpplýsingamiðlunSegja má að bylti ng hafi orðið í upplýsingamiðlun frá Evrópu- og heimsskrifstofunum, því á heimasíðum og Facebooksíðum skrifstofanna má fi nna ýmis gögn sem áður fyrr voru aðeins send bandalagsstjórnum, en eru nú aðgengileg hverjum sem er. Sjá nánar www.scout.org og www.euroscouti nfo.com og www.wagggs.org og www.europe.wagggsworld.org, og www.www.europak-online.neteuropak-online.net. Einnig eru margvíslegar upplýsingar um alþjóðlegt skátastarf á heimasíðu BÍS www.skatamal.is Á vefriti nu skátamál voru á árinu opnaðar kynningarsíður á íslensku skátastarfi á bæði ensku og frönsku sem eru opinber tungumál WOSM.

    4.2 Námskeið, ráðstefnur og fundir

    ı4.2.1 Norræna skátaþingiðNorræna skátaþingið er haldið þriðja hvert ár, til skiptis á Norðurlöndunum. Þingið var haldið á Íslandi 14.-17. maí 2015 og tóku 150 þátttakendur frá 6 löndum. Þingið heppnaðist mjög vel og niðurstöður þingsins voru á þá leið að efla samstarf Norðurlandanna enn frekar. Fulltrúar BÍS: Bragi Björnsson, Fríður Finna Sigurðardótti r, Jón Þór Gunnarsson, Hermann Sigurðsson, Ólafur Proppé, Una Guðlaug Sveins-dóttir, Elmar Orri Gunnarsson, Liljar Már Þorbjörnsson, Guðrún Häsler, Berglind Lilja Björnsdótti r, Árný Björnsdótti r, Aníta Rut Gunnarsdóttir, Jón Egill Hafsteinsson, Hulda María Valgeirsdóttir, Edda Anika Einarsdóttir, Jóhann Malmquist, Guðfinna Harðardóttir, Anna G. Sverrisdóttir, Hrönn Pétursdóttir, Guðrún Ása Kristleifsdóttir, Dagmar Ýr Ólafsdóttir, Dagbjört Brynjarsdóttir, Guðrún Sigríður Ólafsdótti r, Linda Björk Hallgrímsdótti r, Júlíus Aðalsteins-son, Sonja Kjartansdóttir, Hanna Guðmundsdóttir, Eygló Viðarsdóttir-Biering, Björk Norðdahl, Hulda Sólrún Guðmundsdóttir, Ólöf Jónasdóttir og Jón Ingvar Bragason.

    ı4.2.2 Evrópuþing WAGGGS og WOSMEvrópuþing heimsbandalaganna WAGGGS og WOSM voru haldin 2013. Þing þessi eru haldin á þriggja ára fresti og verða næst haldin dagana 16.-22. júní 2016 í Noregi.

    ı4.2.3 Heimsþing WAGGGS og WOSMHeimsþing heimsbandalaganna WAGGGS og WOSM voru haldin 2014. Þing þessi eru haldin á þriggja ára fresti og verða næst haldin árið 2017.

    ı4.2.3.1 Heimsþing WAGGGS var haldið í Hong Kongí júlí 2014.

    Kjarnastarfsemi BÍSStarfsemi BÍS skipti st í sjö meginsvið. Hvert svið er undir forystu stjórnarmanns BÍS sem jafnframt er formaður eins af sex fastaráðum BÍS. Verður nú gerð nokkur grein fyrir helstu verkefnum hvers sviðs fyrir sig.

    Ársskýrsla Bandalags íslenskra skáta 2015

  • 9

    ı4.2.3.2Heimsþing WOSM var haldið í Ljubliana í Slóveníu í ágúst 2014.

    ı4.2.3.3Ungmennaþing WOSM var haldið í Riga í Slóveníu í ágúst 2014.

    4.3 Erlendir fundir, námskeið og ráðstefnur sem fulltrúar BÍS sótt u á árinu 2015

    • 12.-15. apríl: Partnership event, Soes, Hollandi, fulltrúar BÍS: Jón Ingvar Bragason og Sölvi Melax.

    • 15.-17. apríl: AGORA, Jambville, Frakklandi, fulltrúar BÍS: Edda Anika Einarsdótti r og Tómas Guðmundsson.

    • 4.-10. maí: Educati onal Method Forum, Antalya, Tyrklandi, fulltrúar BÍS: Guðrún Ása Kristleifsdótti r, Guðrún Häsler og Dagbjört Brynjarsdótti r.

    • 14.-17. maí: Norrænt skátaþing, Reykjavík, Íslandi. Sjá nánar 4.2.1.

    • 6.-7. júní: LGBTI round table, Brussel, Belgíu, fulltrúi BÍS: Gunnlaugur Bragi Björnsson.

    • 3.-6. september: Youth Empowerment Study Session, Clue, Rúmeníu, fulltrúar BÍS: Edda Anika Einarsdótti r og Liljar Már Þorbjörnsson.

    • 4.-6. september: Ársfundur Samstarfsnefndar norrænu skátabandalaganna, Malmö, Svíþjóð, fulltrúar BÍS: Jón Þór Gunnarsson og Fríður Finna Sigurðardótti r.

    • 26. september: „Superfriends“ fundur Friends of Scouti ng in Europe, Kýpur. Fulltrúi BÍS: Júlíus Aðalsteinsson.

    • 1.-2. október: fundur heimsstjórnar WOSM, Baku, Azerbajan, fulltrúi BÍS: Hrönn Pétursdótti r.

    • 15.-18. október: Interamerica Scout Summit, Cancun, Mexíkó, fulltrúar BÍS: Jón Ingvar Bragason og Sölvi Melax.

    • 16.-18. október: Roverway Head of Conti ngent fundur, París, Frakklandi, fulltrúar BÍS: Hrönn Pétursdótti r og Marta Magnúsdótti r.

    • 22.-24. október: Internati onal Day CNE, Porto, Portúgal, full-trúar BÍS: Heiður Dögg Sigmarsdótti r og Jón Þór Gunnarsson.

    • 24.-26. október: Network meeti ng, Porto, Portúgal, fulltrúar BÍS: Heiður Dögg Sigmarsdótti r og Jón Þór Gunnarsson.

    • 26.-30. október: Scout Academy, Porto, Portúgal, fulltrúar BÍS: Björk Norðdahl, Jón Þór Gunnarsson, Rakel Ýr Sigurðardótti r og Una Guðlaug Sveinsdótti r.

    • 28.-30. október: Fundur Skátahöfðingja í Evrópu, Porto, Portúgal, fulltrúi BÍS: Bragi Björnsson.

    • 1-3. nóvember: Fundur framkvæmdastjóra Evrópskra skáta-bandalaga, Porto, Portúgal, fulltrúi BÍS Hermann Sigurðsson.

    • 3.-8. nóvember: Asia-Pacifi c Regional Scout Conference, Gwangju, Kóreu, fulltrúar BÍS: Davíð S. Snorrason og Hrönn Pétursdótti r.

    • 27.-29. nóvember: Refugee Response Seminar, Kaupmanna-höfn, Danmörku, fulltrúi BÍS: Hjalti Hrafn Hafþórsson.

    • 3.-6. desember: European Scout Symposium, Skopje, Makedóníu, fulltrúar BÍS: Bragi Björnsson, Jón Ingvar Bragason og Jón Þór Gunnarsson.

    Ársskýrsla Bandalags íslenskra skáta 2015

  • 10

    4.4 Skátamót og höfðingjar

    Á hverju ári berast BÍS boð frá fj ölmörgum löndum um þátt töku í skátamótum. Tekinn er saman listi yfi r þessi mót og hann kynntur. Ef íslenskir skátar hafa áhuga á að sækja skátamót erlendis eru þeir aðstoðaðir við það.Þau ár sem Landsmót skáta eru haldin, stendur BÍS að jafnaði ekki fyrir ferðum á erlend skátamót.

    ı4.4.1 The Crean Challenge Expediti onLeiðangur fyrir írska og íslenska drótt skáta sem haldinn var á Úlfl jótsvatni og Hellisheiði dagana 13.-20. febrúar. Íslendingar fóru einnig í undirbúningsúti legu 10.-12. janúar. Þátt takendur voru 30. Aðaláherslan var á úti líf.

    ı4.4.2 Ýmis skátamótIMWe, skapandi smiðjur fyrir listaskáta, Rieneck, Þýskalandi, 29. mars - 6. apríl: 6 íslenskir skátar tóku þátt . Jón Ingvar Bragason er hluti af IMWe team.

    ı4.4.3 JOTA/JOTIJOTA er alþjóðlegt skátamót á öldum ljósvakans þar sem radíóskátar skip-tast á skeytum við félaga sína um allan heim með hjálp loft skeytatækja. JOTI er alþjóðlegt skátamót þar sem sam-skipti milli skáta fara fram með hjálp tölvutækninnar. Móti ð er haldið árlega, þriðju helgina í október.

    ı4.4.4 World Scout Jamboree í Japan80 íslenskir skátar tóku þátt í heimsmóti skáta í Yamaguchi í Japan dagana 28. júlí ti l 12. ágúst. Um 35 þúsund skátar frá 159 löndum tóku þátt í móti nu. Fara-rstjórn skipuðu Helgi Jónsson fararstjóri, Birgir Þór Ómarsson og Guðrún Þórey Sigurbjörns-dótti r. Að auki mynduðu þau Dagmar Ýr Ólafsdótti r, Guðfi nna Harðardótti r, Hrönn Pétursdótti r og Jón Ingvar Bragason World Scout Moot kynningarteymi á móti nu og voru hluti af teymi WOSM. Sérstök skýrsla um ferðina er í viðauka.

    4.5 Alþjóðlegir starfsviðburðir á næstunni

    • Landsmót skáta, Ísland, 2016• Roverway, Frakklandi, 2016• Euro Mini Jam, Monaco, 2016• Evrópuþing WOSM og WAGGGS, Noregur, 2016• World Scout Moot, Ísland, 2017• Heimsþing WOSM, Azerbajan, 2017• Heimsþing, WAGGGS, 2017• Roverway, Hollandi, 2018• World Scout Jamboree, Bandaríkin, 2019• Nánar á www.scout.org og www.wagggs.org og www.skatamal.is.

    Ársskýrsla Bandalags íslenskra skáta 2015

  • 11

    DAGSKRÁRMÁL5Í upphafi ársins 2015 var lögð áhersla á að ljúka við gerð handbókar fyrir Róverskáta og kom hún út í mars. Á haust-mánuðum starfaði vinnuhópur að því að ljúka við starfsgrunn rekkaskáta og er stefnt að útgáfu hans í janúar 2016. Á árinu var áfram unnið að endurskoðun á dagskrárviðburðum og þróun þeirra þannig að þeir séu í takti við skátadagskrána og þarfi r skátanna. Haldnir voru stuðnings- og kynningarfundir ti l að fylgja eft ir uppbyggingu starfsgrunnsins og handbókum fyrir sveitarforingja drekaskáta, fálkaskáta og drótt skáta. Á haustmánuðum hófst svo kynning dagskrárráðs á hvatakerfi starfsgrunnsins sem liður í heimsóknum dagskrárráðs ti l stjórna og foringjaráða skátafélaganna. Leiðtogavítamín – Skátapepp fyrir drótt - og rekkaskáta var einnig þróað enn frekar þar sem unnið var sérstaklega með starfshætti nýja starfsgrunnsins. Afrakstur þess er þrískiptur námskeiðapakki, sumar-, vetrar- og haustnámskeið. Leiðtogavítamíni – Skáta-peppi er ætlað að leysa af hólmi eldri foringjanámskeið, auk þess að efl a leiðtogahæfni allra þátt takenda. Stefnan í dagskrármálum er að styrkja hið almenna skátastarf með því að tengja viðburði enn betur við starfshætti hins nýja starfsgrunns og bjóða upp á góðan stuðning við skátastarfi ð almennt ti l að leiðtogahæfni hins almenna skáta þjálfi st einnig í hefðbundnu starfi .

    5.1 Viðburðir

    Alls tóku um 913 skátar þátt í viðburðum á vegum dagskrár-ráðs BÍS á árinu. Það er um þriðjungsaukning frá fyrra ári.

    ı5.1.1 Crean leiðangur – Vetraráskorun drótt skátaViðburður sem haldinn er í samstarfi við Scouti ng Ireland. Þátt taka er takmörkuð við 15 íslenskra drótt skáta og sama fj ölda írskra skáta. Markmiðið er að kynna skátana fyrir þeirri áskorun sem felst í ferðamennsku að vetri ti l á Íslandi og samvinnu ungmenna frá ólíkum þjóðum. Umsjón: Guðmundur Finnbogason, Finnbogi Jónasson og Silja Þorsteinsdótti r.

    ı5.1.2 DrekaskátadagurVar haldinn í Garðabæ 1. mars í samvinnu við Skátafélagið Vífi l. Dagurinn heppnaðist vel og tóku 135 drekaskátar þátt í dagskránni.Umsjón: Gilwell-nemar í Vífl i, Arnar Páll, Fanndís Eva, Halldór Fannar, Hjördís Þóra, Jón Egill, Kristján Andri, Snorri Magnús og Urður Björg.

    ı5.1.3 DrekaskátamótMóti ð var haldið á Úlfl jótsvatni 6.-7. júní. Þátt tóku 307 skátar: 246 drekaskátar og 61 foringi.. Sjálfb oðaliðar við framkvæmd mótsins voru átján. Megináhersla var lögð á ævintýrið. Mótsstjórn: Maríanna Wathne Kristjánsdótti r mótsstjóri, Aníta Ósk Sæmundsdótti r, Brynjar Bragason, Gréta Unnarsdótti r, Grímur Kristi nsson og Tryggvi Bragason.

    ı5.1.4 FálkaskátadagurVar haldinn í Reykjavík 1. nóvember í samvinnu við Skáta-félagið Mosverja. Dagurinn heppnaðist vel og tóku 76 fálkaskátar þátt í dagskránni.Umsjón: Snorri Magnús Elefsen og Ævar Aðalsteinsson ásamt rekkasveit Mosverja.

    ı5.1.5 Leiðtogavítamín drótt skáta og rekkaskáta - SkátapeppÁ árinu var haldið áfram þróun á Leið-togavítamíni fyrir drótt - og rekkaskáta þar sem unnið var sérstaklega með og kenndir starfshætti r nýja starfsgrunnsins. Leiðtoga-vítamíni er ætlað að leysa af hólmi eldri foringjanámskeið, auk þess að efl a leiðtogahæfni allra þátt takenda. 147 þátt tak-endur sótt u Leiðtogavítamín árið 2015, en haldin voru þrjú námskeið. Námskrá Leiðtogavítamíns og námskeiðslýsing var einnig kynnt og samþykkt af ráðum og stjórn BÍS á haust-mánuðum:

    • 13.-15. mars á Úlfl jótsvatni, 33 þátt takendur• 12.-16. ágúst á Úlfl jótsvatni, 34 þátt takendur• 23.-25. október í Grundarfi rði, 80 þátt takendur

    ı5.1.6 SkyndihjálparnámskeiðSkyndihjálparnámskeið var haldið helgina 23.-24. maí í Skátamiðstöðinni og voru 23 þátt takendur. Leiðbeinandi var Sigrún Jónatansdótti r.

    ı5.1.7 Námskeið fyrir sumarstarfsfólk og stjórnendur sumarnámskeiðaNámskeiðið var haldið í Skátamiðstöðinni dagana 8.-10. júní og voru 86 þátt takendur. Haldin voru 6 námskeið: Verndum þau, Mann-auðsstjórn, Börn með sérþarfi r, Leikjastjórnun, Slysavarnir og öryggi, Viðbrögð við einelti og Fyrsta hjálp/Skyndihjálp. Umsjón: Dagbjört Brynjarsdótti r ogBryndís Björnsdótti r. Leiðbeinendur: Þorbjörg Sveinsdótti r frá Barnahúsi, Bergþóra Sveinsdótti r, Hulda Sólrún Guðmunds-dótti r, Sigrún Jónatansdótti r, Guðrún Þórey Sigurbjörnsdótti r, Elmar Orri Gunnarsson, Unnur Flygenring ásamt stjórnendum.

    5.2 Forsetamerkið

    Forsetamerkið var afh ent við hátí ðlega athöfn þann 11. október á Bessastöðum af forseta Íslands hr. Ólafi Ragnari Grímssyni.

    Eft irtaldir skátar fengu Forsetamerkið:Aníta Ósk Guðnadótti r, EilífsbúumEdda Anika Einarsdótti r, HamriEiríkur Egill Gíslason, Vífl iErik Hafþór Pálsson Hillers, Vífl iErika Eik Bjarkadótti r, HamriErla Björk Kristjánsdótti r, skf. AkranessEva Lára Einarsdótti r, Vífl iHafdís Ósk Jónsdótti r, skf. AkranessHalldóra Aðalheiður Ólafsdótti r, skf. BorgarnessHilmar Már Gunnlaugsson, Vífl iHjalti Rafn Sveinsson, Vífl iHrönn Óskarsdótti r, skf. AkranessHulda María Valgeirsdótti r, ÆgisbúumKatrín Lilja Pétursdótti r, KópumKristí n Helga Sigurðardótti r, Vífl iKristófer Lúðvíksson, Vífl iSigurður Pétur Markússon, Vífl iSnorri Magnús Elefsen, Vífl i og MosverjumStefán Gunnarsson, Vífl i Sæbjörg Einarsdótti r, SvönumVédís Helgadótti r, ÆgisbúumÞórey Lovísa Sigurmundsdótti r, Skjöldungum

    Ársskýrsla Bandalags íslenskra skáta 2015

  • 12

    FÉLAGSMÁL6Á árinu 2015 hefur áhersla verið lögð á styrkingu stjórna skáta-félaganna. Starfshópur félagaráðs hefur unnið með aðstoðar-skátahöfðingja að endurskoðun og uppbyggingu stuðningsefnis sem Skátamiðstöðin býður stjórnum skátafélaga og einnig erunnið að endurskoðun gæðamatsins „Á rétt ri leið“.

    6.1 Sjálfsmat skátafélaganna

    Útbúið hefur verið sjálfsmat fyrir stjórnir skátafélaga, byggt á rannsóknum sem unnar voru fyrir dönsku skátabandalögin. Með því að fara í gegnum slíkt sjálfsmat geta stjórnir skáta-félaga átt að sig á ýmsum þátt um í starfsemi félagsins. Fyrstu félögin nýtt u sér þett a sjálfsmat í janúar og er samdóma álit að þett a sé áhugavert verkfæri og gagnist skátafélögunum vel. Níu skátafélög fóru í gegnum sjálfsmat á árinu með stuðningi félagaráðs.

    6.2 Heimsóknir

    Einn þátt ur í stuðningi BÍS við stjórnir skátafélaganna voru heimsóknir fulltrúa félagaráðs BÍS og starfsmanna Skátamiðstöðvarinnar ti l 10 skátafélaga á árinu. Þær voru nýtt ar ti l þess að fara yfi r þau mál sem helst brunnu á forystu félaganna.

    6.3 Stuðningsefni fyrir stjórnir skátafélaga

    Félagaráð og vinnuhópar á vegum þess hafa á árinu unnið að uppbyggingu gagnabanka þar sem aðgengilegt verður fj ölbreytt efni sem styður við starf stjórna skátafélaganna. Verkefni þessu miðar vel áfram og eru vonir bundnar við að efni þett a verði aðgengilegt að miklu leyti á árinu 2016.

    Ársskýrsla Bandalags íslenskra skáta 2015

    FJÁRMÁL77.1 Fjárhagsstaðan

    Það sem vegur þyngst í niðurstöðu rekstrarreiknings BÍS er einkum tvennt. Annars vegar að við frágang á kaupum á hlut Skátasambands Reykjavíkur í Skátamiðstöðinni kom bakreikningur frá seljendum vegna fasteignagjalda sem hljóðaði upp á um 2 milljónir. Ekki var gert ráð fyrir þessum útgjöldum í fj árhagsáætlun BÍS þar sem fasteignagjöldin hafa verið hluti af styrkveiti ngum Reykjavíkurborgar ti l skáta-hreyfi ngarinnar í gegnum árin. Hins vegar kom í ljós á haust-mánuðum að 5 milljónir af sérstakri 10 milljón króna fj árveit-ingu Alþingis ti l BÍS voru eyrnamerktar World Scout Moot og því ekki hluti af hefðbundnum rekstri BÍS.

    Endurskipulagning dótt urfyrirtækja hefur gengið eft ir og markmiðið um að einfalda rekstur BÍS, aðskilja samkeppnis-hæfan rekstur og minnka fj árhagsáhætt u BÍS náðist. Ráðinn hefur verið framkvæmdastjóri ti l að sjá um allan fj áröfl unar-rekstur og samfélagsverkefni BÍS.

    Stuðningur ríkisvaldsins við rekstur landshreyfi ngar skáta er sérlega mikilvægur og hefur stjórn BÍS lagt á það þunga áherslu að ríkisvaldið standi veglega við bakið á skátahreyfi ngunni. Ávallt er send inn greinargerð og styrkumsókn á ti lskyldum tí mamörkum. Henni er síðan fylgt eft ir með mismunandi hætti .

  • 13

    Okkur ber að standa vörð um þennan stuðning og tryggja að hreyfi ngin haldi þessum styrkjum og fái hækkanir í takti við verðlagsþróun. Ljóst er að gæta þarf mikillar varkárni í meðferð fj ármuna BÍS á komandi ári og þarf hreyfi nginvæntanlega að ganga á lausafé sitt ti l að ná endum saman.

    ı7.1.1 FélagsstarfGefi nn var út starfsgrunnur fyrir róverskáta, skáta á aldrin-um 19-22 ára og lokið var við að skrifa starfsgrunn fyrir rek-kaskáta, skáta á aldrinum 16-18 ára. Þar með lýkur gerð starfs-grunns fyrir öll aldursti g og hægt verður að fara af fullum kraft i í innleiðingu hans. Mjög mikið fé hefur verið sett í þett a verkefni á undanförnum árum og erum við þess fullviss að það muni skila sér í öfl ugra skátastarfi á komandi árum. Full-orðinsfræðsla skáta, Gilwell – leiðtogaþjálfun, gengur vel og eru stétt arfélög farin að meta hana í auknum mæli, en það þýðir að skátar á vinnu-markaðnum geti sótt um styrki vegna þátt tökugjalda.

    ı7.1.2 Stórmót skátaÁ árinu 2015 fékkst tveggja milljón króna styrkur úr sjóði Mennta- og menningamálaráðuneyti sins ti l uppbyggingar á landsmótsstöðum og erum við þakklát fyrir það. Var féð nýtt ti l að búa ti l aðstöðu fyrir matarúthlutun og birgðir á Úlfl jóts-vatni. Einungis náðist að ljúka um 1/3 af framkvæmdinni. Nokkuð ljóst er að skátahreyfi ngin þarf meiri fj ármuni ti l upp-byggingar fyrir þessi tvö stóru mót sem framundan eru árin 2016 og 2017. Því þótti okkur miður að Skátarnir hlutu ekki sambærilega styrki og önnur félagasamtök úr þessum sjóði á árinu 2016. Landsmót hestamanna fékk 57 milljónir og Ung-lingalandsmót UMFÍ 20 milljónir á meðan Skátarnir fengu 8 milljónir. Aðstaðan fyrir mótahald á Úlfl jótsvatni er gjörbreytt eft ir framkvæmdir fyrir þá fj ármuni sem hafa komið úr þessum sjóði og mun létt a allan undirbúning fyrir Landsmót skáta 2016 og World Scout Moot 2017. Margt er þó enn ógert og þurfum við að leita leiða ti l að fj ármagna þær framkvæmdir.

    Landsmót skáta 2016 fékk ekki styrk á fj árlögum Alþingis líkt og önnur sambærileg mót s.s. Unglingalandsmót UMFÍ og Landsmót hestamanna. Þett a þýðir að þátt tökugjöld á Landsmót skáta 2016 verða hærri fyrir vikið. Mótsgjald fyrir þátt takendur á Landsmóti skáta 2016 verður 54.000 kr og er töluvert hærra en á áðurnefnd mót og sú hætt a skapast að svo há þátt tökugjöld komi niður á þátt töku skáta í móti nu. Skátarnir sitja heldur ekki við sama borð þegar kemur að Ferðasjóði íþrótt afélaga sem hefur fengið árlegt framlag á fj árlögum Alþingis frá árinu 2007 vegna keppnisferða. Við lítum svo á að ferðir á Landsmót skáta séu sambærilegar ferðum á keppnismót íþrótt afélaga.

    Að undirbúa og framkvæma viðburði eins og Landsmót skáta og World Scout Moot er mjög kostnaðarsamt, sérstaklega í ljósi þess að undirbúningur móta af þessari stærðargráðu getur tekið tvö ti l fj ögur ár, en tekjur mótanna koma ekki inn fyrir en á því ári sem móti ð er haldið. Það þýðir að sjóðsstreymi líti llar einingar eins og BÍS og dótt urfélaga er rekið á lánsfé. Fjárþörf vegna þessara móta í undirbúningsfasa er hátt í 100 milljónir króna.

    7.2 Styrkir frá hinu opinbera

    Mikil vinna fór í það hjá stjórn og fram-kvæmdastjóra BÍS, samhliða fj árlagavinnu Alþingis undir lok árs 2014, að reyna að tryggja að ekki yrði frekari lækkun á almenna rekstrarstyrknum á fj árlögum. Einnig var unnið að því að reyna fá aukastyrkveiti ngar

    í önnur verkefni. Heildarstyrkur ti l BÍS á fj árlögum 2015 var 41,1 milljón kr. Rekstrarstyrkur stóð í stað á árinu og kom það ti l vegna 10 milljón króna tí mabundinnar fj árveiti ngar á fj árlögum og ti l viðbótar kom 3ja milljóna króna fj árveiti ng ti l World Scout Moot. Við undirbúning fj árlaga 2016 kom fram hjá Mennta- og menn-ingarmálaráðuneyti nu að 5 milljónir, af þeirri 10 milljón króna viðbótarfj árveiti ngu sem fékkst árið 2015, væru eyrnamerktar World Scout Moot. Þett a gerir það að verkum að endar nást ekki saman á rekstrarári BÍS 2015 þrátt fyrir niðurskurð. Það er ljóst að þeir fj ármunir sem ríkisvaldið veiti r ti l rekstrar Skátanna eru engan veginn fullnægjandi.

    Ljóst er að BÍS fær nærri 30% minna fé ti l rekstrar frá ríkis-valdinu á árinu 2016 en árið 2015 þar sem þessi 10 milljón króna fj árveiti ng var tí mabundin og ekki endurnýjuð fyrir árið 2016. Af þeim landssamtökum sem þiggja fé af fj árlögum Alþingis höfum við dregist mest aft ur úr. Aft ur á móti hefur Mennta- og menningarmálaráðuneyti ð styrkt World Scout Moot dyggilega um 23 milljónir fyrir árið 2016 og erum við afskaplega þakklát fyrir þann stuðning.

    Stefnt er að því að gera heildarsamning við Mennta- og menningar-málaráðuneyti ð ti l 3ja ára. Auk framlaga á fj álögum Alþingis fékk BÍS 2ja milljón króna styrk úr Landsmótssjóði Mennta- og menningarmálaráðuneyti sins. Skulu þessar styrkveiti ngar sérstaklega þakkaðar hér og bent á að þær munu skila sér ti l baka árin 2016 og 2017 í á öðrum milljarði íslenskra króna í gjaldeyristekjum ti l íslensks samfélags.

    Skátarnir þakka veitt an stuðning á árinu.

    7.3 Aðrir styrkir

    Árlega næst að afl a styrkja ti l ýmissa verk-efna á vegum hreyfi ngarinnar, og gekk sú fj áröfl un vel árið 2015. Skátahreyfi ngin hefur lagt mikið upp úr því að gera gagnkvæma samninga sem byggja á því að eiga viðskipti við styrktaraðila og er þeirra styrkur fólginn í auknum afslætti ti l skátahreyfi ngarinnar. Aðrir styrkir frá innlendum fyrirtækjum tengjast nánast undantekningalaust sérstökum verkefnum sem unnið er að og eru oft ast nær í formi styrktarlína og því mikilvægt að undirbúningur sé vandaður og unninn tí manlega. Dæmi um verkefni sem fj ármögnuð voru á slíkan hátt voru tvö tölublöð af Skátablaðinu. Helsti styrktaraðili verkefnisins „Íslenska fánann í öndvegi“ árið 2015 var Eimskip. Þá fékk BÍS góðan styrk frá Evrópustjórn WOSM og Eric Frank Trust Fund vegna vinnu við starfsgrunn fyrir rekka og róvera. Einnig fékkst 2,5 milljón króna styrkur frá Erasmus+ vegna ungmennaþings í tengslum við Norræna skátaþingið.

    Skátarnir þakka veitt an stuðning á árinu.

    Ársskýrsla Bandalags íslenskra skáta 2015

  • 14

    7.4 Styrktarsjóður skáta

    Á Skátaþingi 1998 var stofnsett ur Styrktarsjóður skáta og skal árlega renna í sjóðinn hluti félagsgjalda skátafélaganna ti l BÍS, andvirði sölu minningarkorta og almenn framlög. Sérstök stofnskrá er ti l um sjóðinn og fl okkast styrkhæf verkefni í eft irtalda fl okka:

    • 1. Fræðslumál innan skátahreyfi ngarinnar• 2. Útgáfa innan skátahreyfi ngarinnar• 3. Nýjungar í starfi skátafélaganna• 4. Stofnstyrkir vegna nýrra skátaheimila eða skátaskála

    Styrkhafar eru fyrst og fremst skátafélög landsins. Umsóknar-frestur um styrki úr sjóðnum er ti l 22. febrúar ár hvert og út-hlutað er úr honum á Skátaþingi. Árlegar styrkveiti ngar mega ekki vera hærri en sem nemur 80 prósent af ávöxtun sjóðsins. Haldið er sérstaklega utan um fj árreiður sjóðsins. Árið 2015 var ávöxtun sjóðsins ekki mikil umfram verðlagsbreyti ngar og samþykkti stjórn BÍS því að leggja sjóðnum ti l fé ti l úthlutnar. Úthlutað var ti l eins aðila úr sjóðnum á Skátaþingi 2015:Fræðasetur skáta, Undralandið blátt við Úlfl jótsvatnið blátt með augum Björgvins Magnússonar, að upphæð 100 þús. Eft ir Skátaþing var ákveðið að endurskoða fyrirkomulag Styrktar-sjóðsins og úthlutunarreglur hans. Vegna lélegar ávöxtunar undanfarin ár og með vaxandi sjóðsstreymisþörf BÍS vegna mótahalds næstu tveggja ára samþykkti stjórn að lána BÍS og dótt urfélögum höfuðstól sjóðsins með 8% ávöxtun.

    7.5 Fjárafl anir

    Eins og fyrr segir hafa fj árafl anir BÍS verið mjög hefðbundnar síðustu ár og var svo einnig árið 2015. Reynt var að sækja styrki í fl esta sjóði sem bjóðast og oft ast var um lágar upphæðir að ræða sem fengust á þann hátt . Flest verkefnin voru unnin á svipaðan hátt og gert hefur verið. Hér á eft ir er aðeins fj allað um helstu verkefnin.

    ı7.5.1 Styrktarpinni skátaStyrktarpinninn var gefi nn út í febrúar 2015. Hann var sendur ti l skáta eldri en 25 ára og ti l 5000 stærstu fyrirtækja landsins. Styrktarpinnanum var vel tekið og er öllum styrktaraðilum þakkaður stuðningurinn.

    7.6 Dótt urfélög

    ı7.6.1 Skátabúðin ehfAð ráði endurskoðanda BÍS var ákveðið að færa virðisaukaskatt s-skylda starfsemi BÍS í sérstakt dótt urfélag, Skátabúðina ehf. Sú starfsemi sem færðist yfi r var verslunarrekstur Skátabúðarinnar, Tjaldaleiga skáta og sala á Sígræna jólatrénu. Auk þess heldur fyrirtækið utan um helstu samfélagsverkefni BÍS.

    ı7.6.1.1 SkátabúðinSkátabúðin var rekin með hefðbundnum hætti . Unnið var að því að opna vef-verslun fyrir sölu á skátamunum og öðrum varningi og sérstaka vefverslun fyrir minjagripi Landsmóts skáta og World Scout Moot. Vöruþróun hefur verið í lágmarki en framleiðsla á hátí ðarskyrtu BÍS hefur verið hætt þar sem fram-leiðandi hætti rekstri og leitað er hagkvæmari leiða í kaupum á nýrri skyrtu. Upplýsingaráð vinnur að því að uppfæra reglugerð um skátabúninginn og einkennismerki skáta þannig að hægt verði að halda áfram þróun á skátavörum.

    ı 7.6.1.2 Tjaldaleiga skátaTjaldaleiga skáta lauk sínu tutt ugasta starfsári sumarið 2015. BÍS á nokkur stór samkomutjöld, fj ölmörg minni sam-komutjöld, hljóðkerfi , svið, tjaldborð, bekki og stóla. Búnaður þessi kemur sér vel og setur mikinn svip á stærri viðburði hreyfi ngarinnar. Tjaldaleiga skáta leigir búnað sinn út ti l almennings á sumrin og með þessum tekjum hefur rekstur Tjaldaleigu skáta ávallt skilað fj árhagslegum hagnaði. Sumarið 2014 fl utti Tjaldaleiga skáta í húsnæði að Hvaleyrarbraut 22, Hafnarfi rði. Þett a skapar tækifæri ti l að byggja fyrirtækið upp ti l framtí ðar. Í sumar var ráðist í viðhald og viðgerðir á eldri tjöldum þannig að allur tjaldafl oti nn verði ti lbúinn árið 2017. Ekki var ráðist í frekari fj árfesti ngar á búnaði í ár heldur var húsnæðið endurbætt og milliloft smíðað.

    ı7.6.1.3 Sígræna jólatréðHaldið var áfram á þeirri braut, sem var fyrst fetuð árið 1993, að selja Sígræna jólatréð í desember. Þessi fj áröfl un hefur verið færð undir Skátabúðina ehf. og hefur því ekki áhrif á þjónustu BÍS við skátafélögin. Salan er skátahreyfi ngunni mikil og góð kynning og fj áröfl un.

    ı7.6.2 Þjóðþrif ehf - Grænir skátarBandalag íslenskra skáta á dótt ur-fyrirtækið Þjóðþrif ehf. (Grænir skátar) sem hélt á árinu áfram sinni uppbyggingarstarfsemi og hefur reksturinn gengið vel. Meirihluti ágóðans fer í að byggja upp og styrkja stoðir núverandi starfsemi á meðan verið er að hasla sér völl á nýjum mörkuðum.

    Ársskýrsla Bandalags íslenskra skáta 2015

  • 15

    Þjóðþrif rekur nú nokkrar deildir: a) Söfnun gjafaumbúða skilagjaldskyldra umbúða á yfi r 100 söfnunarstöðum á höfuðborgarsvæðinu. b) Rekstur úti bús frá Endurvinnslunni í Skátamiðstöðinni, Hraunbæ 123, þar sem viðskiptavinir geta komið með umbúðirnar og fengið greitt fullt skilagjald fyrir. Skátarnir fá sérstakt umsýslugjald á hverja dós sem síðan stendur undir húsaleigu og launakostnaði. c) Samstarf við fyrirtæki, félagasamtök og stofnanir þar sem gerður er sérstakur þjónustusamningur um að Grænir skátar sæki, fl okki og skili umbúðunum og leggi andvirðið inn á viðkomandi samstarfsaðila, gegn ákveðinni þóknun.

    Vegna aukinna umsvifa var farið í að skilja að söfnunardeild Grænna skáta og úti bú Endurvinnslunnar í H123. Söfnunar-deild Grænna skáta fl utti í húsnæði á vegum verslunarkeðju Haga. Þar fengu Grænir skátar afnot af húsnæðinu í eitt ár endurgjaldslaust og er Högum þakkað vel fyrir. Þjóðþrif ehf. eru enn í dag öfl ugasta fj áröfl un BÍS og þarf því að hlúa vel að rekstrinum í náinni framtí ð. Nokkrar hugmyndir eru um enn frekari tekjuöfl un og munu þær vonandi líta dagsins ljós á komandi misserum.

    Endurvinnslan sagði í byrjun árs upp samningi sem var í gildi um að Grænir skátar fengju sérstakt umsýslugjald af skila-gjaldsskyldum umbúðum í söfnunarhluta Grænna skáta. Við þett a urðu Grænir skátar fyrir töluverðu tekjutapi. Reynt var að fá þessu hnekkt en án árangurs og tók breyti ngin gildi1. október. Ljóst er að Grænir skátar verða að grípa ti l mót-vægisaðgerða ti l að reksturinn gangi áfram s.s. uppsagnir og almennur niðurskurður í rekstri. Þegar mest var voru 12 aðilar með skerta starfsgetu í vinnu hjá Grænum skátum, í misstóru starfshlutf alli, ásamt þremur leiðbeinendum. Þrátt fyrir þett a er barátt uhugur í að efl a starfssemina enn frekar og leitað leiða ti l að auka þjónustuna.

    ı7.6.3 Skátamót ehfAð ráði endurskoðanda BÍS var ákveðið að færa starfsemi stærri viðburða BÍS í sérstakt dótt urfélag, Skátamót ehf. Meginverkefni Skátamóta ehf á árinu var undirbúningur og framkvæmd Landsmóts skáta á Úlfl jótsvatni 2016 og undirbúningur World Scout Moot 2017. Reksturinn gekk samkvæmt áætlun.

    ı7.6.4 Úlfl jótsvatnBandalag íslenskra skáta á helm-ingshlut í Úti lífsmiðstöð skáta á Úlfl jótsvatni á móti SkátasambandiReykjavíkur. Framtí ðarhorfur rekstrar Úti lífsmiðstöðvar skáta á Úlfl jótsvatni eru góðar og það má helst þakka þeim skátamótum sem framundan eru. Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni hlaut ekki fjárveitingu á fjárlögum Alþingis að þessu sinni og er það miður. Bandalag íslenskra skáta styrkti Úlfljóts-vatn með beinum fjárframlögum á móti. ÚSÚ situr ekki við sama borð og Ungmennabúðirnar á Laugum í Sælings-dal og Skólabúðirnar á Reykjum í Hrútafirði sem fá styrki ýmist frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga og/eða beina styrki af fjárlögum.

    ı7.6.5 Úlfljótsvatn sfBandalag íslenskra skáta á fjórðungshlut í jörðinni Úlfljóts-vatni á móti fjórðungshlut Skátasambands Reykjavíkur og helmingshlutar Skógræktarfélags Íslands. Hlutverk félagsins er að annast skipulagningu á jörðinni. Á árinu lauk mála-ferlum milli Orkuveitu Reykjavíkur og Starfsmannafélags Reykjavíkur með sátt þar sem afmarkað var það svæði sem er eign Starfsmannafélags Reykjavíkur og liggur því ljóst fyrir hvaða land tilheyrir eignarhluta skáta og Skógræktar-félagsins. Í framhaldinu var gengið frá afsali og gert er ráð fyrir að þinglýsingu ljúki á árinu 2016.

    Ársskýrsla Bandalags íslenskra skáta 2015

  • 16

    FRÆÐSLUMÁL8Á árinu 2015 hefur verið unnið mikið og gott starf í fræðslumálum skátahreyfi ngarinnar og margvíslegar breyti ngar komið ti l fram-kvæmda. Fyrirkomulagi fræðslumála var breytt með breyti ngu starfssviða starfsmanna skrifstofu BÍS þ.a. nú er auðveldara fyrir félög að nálgast fræðsluefni á neti nu ti l notkunar í félögunum og sem stuðning við faglega uppbyggingu.

    8.1 Fræðsla og þjálfun

    ı8.1.1 FræðslukvöldFræðslukvöld eru hugsuð sem kynningarkvöld í hagnýtum lausnum sem gagnast skátafélögum beint inn í starfi ð og styðja þau í að vinna að markmiðum skátahreyfi ngarinnar. Námskeiðin eru ætluð 16 ára og eldri, starfandi skátum, for-ingjum, stjórnum, baklandi og öðrum áhugasömum tengdum félögunum. Alls mætt u 100 skátar á fræðslukvöld á árinu.

    Eft irtalin fræðslukvöld voru haldin á árinu:• Að pakka rétt , 19. febrúar - 20 þátt takendur• Úti eldun, 19. mars - 14 þátt takendur• Markaðssetning á neti nu, 16. apríl - 27 þátt takendur• Emil fór í smiðjukrókin, lærum að tálga, 17. september - 19 þátt takendur• Stjörnurnar og notalegur nóvember, 19. nóvember - 20 þátt takendur

    ı8.1.2 Verndum þau námskeiðVerndum þau námskeiðið var haldið út um allt land og á mörgum stöðum á höfuðborgarsvæðinu hjá mismunandi aðildarfélögum Æskulýðsvett vangsins. Í Skátamiðstöðinni voru haldin 3 námskeið á árinu og sótt u 78 skátar námskeiðin. Að auki sótt u skátar námskeið sem önnur aðildafélög héldu, enda ætlast ti l þess frá BÍS að allir þeir sem vinna með börnum að skátastarfi hafi farið á barnaverndarnám-skeið (sjá nánar tölur úr ársskýrslu Æskulýðsvett vangsins). Varlega áætlað má þannig segja að 100 þátt takendur hafi sótt barnaverndarnámskeiðið Verndum þau á vegum skátahreyfi ngar-innar árið 2015.

    ı8.1.3 Foringjaþjálfun Á árinu 2015 var haldið áfram átaki við innleiðingu á nýjum starfsgrunni og kynningu á nýútgefnum handbókum sveitar-foringja. Starfsgrunnur Róverskáta var gefi nn út um vorið. Á haustmánuðum var svo unnið í innleiðingu á fyrstu skrefum í hvatakerfi starfsgrunns dreka-, fálka- og drótt skáta.

    Fræðsluefni sem hugsað er sem stuðningur við vinnu félaganna í uppbyggingu gæða skátastarfsins og endurmenntun sveitar-foringja er hægt að nálgast á www.skatamal.is. Þannig geta skátafélög greint hvað þau þurfa fræðslu um og einnig er hægt að óska eft ir námskeiðum í öllum þessum fl okkum frá starfs-fólki Skátamiðstöðvarinnar.

    Efnisþætti rnir eru eft irtaldir: 1. Skátaaðferðin 2. Flokkakerfi ð 3. Sveitarráð og störf þess 4. Dagskrárhringurinn 5. Að fj ölga fullorðnum sjálfb oðaliðum – ferli mönnunar 6. Fjölgun fullorðinna – að nálgast mismunandi hópa 7. Hvatakerfi ð og merkin í skátunum 8. Markmiðakerfi ð og notkun leiðarbóka skáta 9. Táknræn umgjörð, ævintýrið og notkun jákvæðra fyrirmynda 10. Gildagrunnur skátastarfs - skátalög og skátaheit

    Stefnan í dagskrármálum er að styrkja hið almenna skátastarf með því að tengja viðburði enn betur við starfshætti hins nýja starfsgrunns og skátastarfi ð almennt og að þannig þjálfi st leiðtogahæfni skátanna einnig í hefðbundnu starfi .

    8.2 Leiðtogaþjálfun fullorðinna sjálfb oðaliða innan skátahreyfi ngarinnar

    Fræðsluráð BÍS er kosið af Skátaþingi og er, samkvæmt lögum BÍS, formanni fræðsluráðs ti l ráðgjafar um fræðslumál fullorðinna sjálfb oðaliða. Gera má ráð fyrir að þeir sem kosnir eru í fræðslu-ráð á Skátaþingi séu jafnframt í Gilwell-teyminu og þar með hluti af Gilwell-skólanum. Skipuð er fi mm manna stjórn Gilwell-skólans ti l þriggja ára í samræmi við nýja skipulagsskrá samþykkta af stjórn BÍS í maí 2014, sjá yfi rlit yfi r stjórnarmeðlimi í kafl a 11.9.

    Ársskýrsla Bandalags íslenskra skáta 2015

  • 17

    Árið 2015 funduðu fræðsluráð og stjórn Gilwell-skólans oft ast saman, enda þrír fræðsluráðsmenn í skólastjórninni og megin-verkefnið að koma nýrri skipulagsskrá skólans í framkvæmd. Dagbjört Brynjarsdótti r vinnur með fræðsluráði og stjórn Gilwell-skólans fyrir hönd Skátamiðstöðvarinnar.

    8.3 Gilwell-skólinn

    Gilwell-skólinn á Íslandi er rekinn af Bandalagi íslenskra skáta (BÍS). Gilwell-skólinn býður leiðtogaþjálfun fyrir fullorðna einstaklinga sem vilja vinna skátahreyfi n-gunni gagn, ýmist sem leiðtogar ungra skáta eða á annan hátt . Gilwell-skólinn býður bæði grunnþjálfun, í samræmi við ramma alþjóðasamtaka skáta, og símenntun, þ.e. bæði endurmenntun og framhaldsþjálfun á fj ölmörgum sviðum leiðtogafræða. Gilwell-skólinn hefur höfuðbækistöðvar sínar í Skátamiðstöðinni að Hraunbæ 123 í Reykjavík.Gilwell-skólinn starfar undir yfi rstjórn og á ábyrgð stjórnar og framkvæmdastjóra BÍS. Fjárhagsáætlun Gilwell-skólans er hluti af fj árhagsáætlun BÍS og allt starf skólans heyrir undir framkvæmdastjóra BÍS eins og önnur verkefni bandalagsins, t.d. Landsmót skáta og ferðir stórra skátahópa á erlend skátamót.

    ı8.3.1 Uppbygging Gilwell-leiðtogaþjálfunar Skátahreyfi ngin er uppeldishreyfi ng. Markmið hreyfi ngarinnar er að veita ungu fólki raunhæf tækifæri ti l að verða sjálfstæðir, virkir og ábyrgir einstaklingar í samfélaginu. Fullorðnir skátar eru kjölfestan í góðu skátastarfi þar sem þeir eru ábyrgir fyrir uppeldishlutverki hreyfi ngarinnar. Gilwell-leiðtogaþjálfuninni er ætlað að byggja ofan á reynslu þátt takenda og gera þeim kleift að marka sér stefnu og setja sér markmið ti l enn frekari þroska, átaka og sigra í skátastarfi og í lífi nu yfi rleitt . Markmið BÍS og Gilwell-skólans er að sem fl esti r fullorðnir sjálf-boðaliðar innan skátahreyfi ngarinnar ljúki Gilwell-grunnþjálfun fyrir leiðtoga í skátastarfi . Að lokinni Gilwell-leiðtogaþjálfun hafi þátt takendur öðlast dýpri skilning á skáta-hreyfi ngunni sem uppeldishreyfi ngu, grunngildum hennar – samfélagslegum, siðferðilegum og aðferðafræðilegum – og hlutverkumfullorðinna og leiðtoga í skátastarfi og auk þess öðlasteinlægan áhuga á að leggja skátahreyfi ngunni lið við mikil-vægt uppeldisstarf ti l að „gera heiminn betri“.

    ı8.3.2 Gilwell-grunnþjálfunÞó að allir sem ljúka Gilwell-leiðtogaþjálfun fái sömu grunnsýn í hugmynda- og aðferðafræði skátahreyfi ngarinnar býðst hverjum og einum að velja um tvær námsleiðir, aðra fyrir þá sem vilja vinna sem sveitarforingjar eða aðstoðarsveitarforingjar með skátum á aldrinum 7 ti l 22 ára og hina fyrir þá sem hafa áhuga á að vinna skátahreyfi ngunni gagn með því að vinna ýmis stjórnunarstörf innan skátafélags eða á sameiginlegum vett vangi skátastarfs, t.d. á vegum skátasambands eða BÍS. Við köllum þessar tvær námsbrauti r sveitarforingjaleið og stjórnunar-leið. Þeir sem velja sveitarforingjaleiðina geta að sjálfsögðu valið sér ti ltekið aldurssti g ti l að vinna með, t.d. dreka-, fálka-, drótt -, rekka- eða róverskáta.

    ı8.3.3 Símenntun og framhaldsþjálfun Gilwell-skólansAuk grunnþjálfunarinnar býður Gilwell-skólinn upp á fram-haldsþjálfun á fj ölmörgum sviðum sem að gagni geta komið við ýmiss konar leiðtogastörf innan skátahreyfi ngarinnar og utan. Með því að ljúka, á fullnægjandi hátt , nokkrum

    framhaldsnámskeiðum samkvæmt persónulegri áætlun og námssamningi fær viðkomandi Gilwell-skáti þriðju og fj órðu „skógarperluna“ og þar með aðild að Gilwell-teyminu sem er ábyrgt fyrir Gilwell-leiðtogaþjálfuninni.

    8.4 Námskeið Gilwell-skólans 2015

    ı8.4.1 GrunnþjálfunEft irfarandi námskeið í grunnþjálfun Gilwell-leiðtogaþjálfunar-innar voru haldin á árinu 2015:

    • Gilwell 1. og 2. skref / 16.-18. jan. Skátastykki, Vestmannaeyjum.........................................15 átt t.• Gilwell 3. skref / 22. jan. Skátamiðstöðinni, Hraunbæ og fj arkennsla.........................45 þátt t.• Gilwell 4. skref / 11. apr. Skátamiðstöðinni Hraunbæ.............................................16 Þátt t.• Gilwell 4. skref / 22. apr. Skátamiðstöðinni Hraunbæ.............................................12 þátt t.• Gilwell 4. skref / 29. apr. Skátamiðstöðinni Hraunbæ...............................................6 þátt t.• Gilwell 5. skref / 29. -30. maí Úlfl jótsvatni.......................................................................30 þátt t.• Gilwell 1. og 2. skref / 21.-23. ág. Úlfl jótsvatni.......................................................................12 þátt t.• Gilwell 4. skref / 21. nóv. Skátamiðstöðinni Hraunbæ...............................................8 þátt t.

    ı8.4.2 Gilwell-skátar útskrifaðir í maí 2015 á Úlfl jótsvatniAgnes Reykdal, KlakkurArnar Páll Jóhannsson, Vífi llArnór Bliki Hallmundsson, KlakkurÁrni Már Árnason, KlakkurÁsdís Styrmisdótti r, FossbúarBjarnheiður Hauksdótti r, FossbúarBríet Finnsdótti r, HéraðsbúarBryndís Hafþórsdótti r, KlakkurDaníel Bergur Ragnarsson, FossbúarElsa Sigurðardótti r, FossbúarFanndís Eva Friðriksdótti r, Vífi llGlúmur Björnsson, HéraðsbúarHalldór Fannar Sveinsson, Vífi llHaraldur Júlíusson, Einherjar/ValkyrjanHarpa Methúsalemsdótti r, MosverjarHjördís Þóra Elíasdótti r, Vífi llJón Egill Hafsteinsson, Vífi llLaufey Bragadótti r, KlakkurMaria Danielsdótti r Vest, HéraðsbúarÓlöf Jónasdótti r, KlakkurSelma Margrét Reynisdótti r, MosverjarSigrún Gestsdótti r, FossbúarSnorri Magnús Elefsen, MosverjarSunna Celeste Ross, HéraðsbúarSædís Ósk Helgadótti r, GarðbúarTómas Tjörvi Guðmundsson, SvanirUnnur Líf Kvaran, FossbúarUrður Björg Gísladótti r, Vífi llVigdís Fríða Þorvaldsdótti r, FossbúarÞórey Björk Þórisdótti r, Stí gandi Upplýsingar um Gilwell-leiðtogaþjálfun – grunnþjálfun, símennt-un og framhaldsþjálfun – er einnig að fi nna á www.skatamal.is

    Ársskýrsla Bandalags íslenskra skáta 2015

  • 18

    UNGMENNAMÁL9 Meginþungi starfs ungmennaráðs fyrst um sinn er að hlusta eft ir hugmyndum ungra skáta um hlutverk ráðsins og hvaða breyti ngar ungir skátar vilja sjá á uppbyggingu BÍS og skáta-félaganna.

    9.1 Fundir með rekka- og róverskátum

    Undirbúnir voru fundir með rekka- og róverskátum sem halda átti í skátafélögunum. Erfi ðlega gekk að koma þeim á og var einungis einn fundur haldinn hjá Klakki og tókst mjög vel.

    9.2 Ungmennaþing

    Að teknu ti lliti ti l þess hve illa gekk að halda fundi í einstökum skátafélögum var ákveðið að boða Ungmennaþing sem haldið var 14. febrúar 2015 í Árbúaheimilinu í Reykjavík. Á þinginu var fj allað um hvernig ungt fólk geti haft áhrif í skátahreyfi ng-unni og var sérstaklega fj allað um Skátaþing.

    9.3 Komdu þínu á framfæri

    Á starfsárinu fór einnig fram verkefnið „Komdu þínu á fram-færi“ á vegum Æskulýðsvett vangsins þar sem einn fulltrúi frá hverju aðildarfélagi tók þátt . Bergþóra Sveinsdótti r, formaður ungmennaráðs, var fulltrúi BÍS. Markmiðið með verkefninu var að gefa ungu fólki tækifæri ti l að koma skoðunum sínum

    á framfæri við þá sem bera ábyrgð á málefnum ungs fólks í sveitarfélögum. Verkefnið varði frá byrjun október 2014 ti l lok febrúar 2015. Haldnir voru 8 fundir vítt og breitt um landið þar sem saman komu ungt fólk og fulltrúar sveitarstjórna.

    9.4 Rödd ungra skáta

    Í nóvember var haldinn viðburðurinn „Rödd ungra skáta“ á Akranesi. Markmið viðburðarins var að gefa skátum á rekka- og róveraldri tækifæri ti l að hitt a aðra skáta á sama aldri og hafa gaman saman, en einnig ti l að hitt a meðlimi úr ungmenna-ráði og stjórn BÍS og koma sínum skoðunum og hugmyndum á framfæri. Tæplega 20 skátar sótt u viðburðinn og var mikil ánægja með hvernig ti l tókst.

    Ársskýrsla Bandalags íslenskra skáta 2015

  • 19

    UPPLÝSINGA-, KYNNINGAR- OG ÚTGÁFUMÁL10

    10.1 Útgáfumál

    Árið 2010 hófst vinna við að þýða og staðfæra bækur og efni frá WOSM sem styðja skátaforingja við störf sín. Á árinu 2011 komu út 2 bækur, auk stoðefnis. Á árinu 2012 komu út 2 handbækur fyrir skátaforingja og leiðarbækur fyrir drekaskáta og drótt skáta. Á árinu 2013 komu út Leiðarbók fyrir fálkaskáta og Kjarni skátastarfs, heft i sem er ætlað öllum þeim sem hafa áhuga á að kynna sér hugmynda- og aðferðafræði skáta-hreyfi ngarinnar. Á árinu 2014 var gefi nn út starfsgrunnur fyrir róverskáta. Á árinu 2015 var kláraður starfsgrunnur fyrir rekka-skáta og hvatakerfi innleitt fyrir fyrstu þrjú aldurssti gin. Það sér fyrir endann á útgáfu starfsgrunns fyrir öll aldursti gin og í framhaldinu verði hægt að fara af fullum þunga í innleiðingu á þessu efni.

    ı10.1.1 SkátamálHeimasíðunni www.skatamal.is var stýrt af stýrihópi upplýsinga-mála. Þriðjudagspósturinn fékk góðar viðtökur og Facebook fékk stærra hlutverk í útbreiðslu og kynningarstarfi Skátanna. Fyrstu skrefi n voru tekin á Instagram, Snapchat og Twitt er. Stýrihópur vefmála lét af störfum í júní eft ir þriggja ára sam-starf og er honum þakkað fyrir vel unnin störf. Í stað stýrihóps upplýsingamála var stofnuð vefritstjórn, og voru meðlimir skipaðir ti l eins árs. Markmið hópsins: Sjá um áframhaldandi þróun og vinnu við vefi na skatarnir.is og skatamal.is. Einnig hefur hópurinn yfi rumsjón með Skátunum á Facebook og Twitt er.

    ı10.1.2 Skátavefurinnwww.skatarnir.is er almenn upplýsingasíða um Skátana, segir ti l um ti lgang og markmið skátahreyfi ngarinnar og hjálpar foreldrum og styrktaraðilum að fi nna skátastarf í sinni heima-byggð.

    www.skatamal.is er almenn frétt aveita Skátamiðstöðvarinnar og skátastarfs í landinu. Vefurinn er einkum ætlaður starfandi skátum. Starfsmenn Skátamiðstöðvarinnar annast daglega frétt aveitu og uppfærslu upplýsinga á síðunni.

    ı10.1.3 SamfélagsmiðlarFacebook: Skátarnir hafa í auknum mæli verið að nýta sér samskiptamiðilinn Facebook ti l þess að koma skilaboðum á framfæri við félagsmenn sína og almenning. Áætlað er að aukin áhersla verði lögð á þennan þátt í miðlun upplýsinga á komandi mánuðum. Í desembermánuði 2015 komst tala fylgjenda Skátanna á Facebook yfi r 6000.

    Snapchat og Instagram: Fyrsta Skáta snappið var sent út í tengsl-um við Rödd ungra skáta þann 6.-8. nóvember 2015. Insta-gram Skátanna var stofnað árið 2014. Upplýsingaráð stofnaði ti l samstarfs við Ungmennaráð um að sjá um umsjón og útbreiðslu á samfélagsmiðlunum tveimur og hefur það byrjað vel. Áætlað er að aukin áhersla verði lögð á þessa samfélagsmiðla í miðlun upplýsinga ti l drótt -, rekka-, og róverskáta á komandi árum.

    ı10.1.4 SkátablaðiðSkátablaðið var gefi ð út tvisvar sinnum á árinu 2015. Blaðið var gefi ð út og sent á heimili skáta og í fyrirtæki. Hvort upplag var 15.000 eintök. Umsjón og ritstjórn fyrra blaðs: Jón Halldór

    Jónasson. Uppsetning/umbrot: Guðmundur Pálsson. Umsjón og ritstjórn seinna blaðs: Heiður Dögg Sigmarsdótti r og Jón Halldór Jónasson. Uppsetning/umbrot: Guðmundur Pálsson.

    ı10.1.5 Veggspjaldið Skátastarf 2015Veggspjald með upplýsingum um viðburði sem BÍS og einstök skátafélög standa fyrir á árinu 2015 og fyrrihluta 2016 kom út um áramóti n 2014/2015. Útgáfa þessi hefur mælst mjög vel fyrir og auðveldar alla skipulagningu starfsins. Jafnframt er dagatal á www.skatamal.is sem er uppfært reglulega.

    ı10.1.6 MinningarkortMinningarkort hafa verið ti l sölu í Skátamiðstöðina í mörg ár. Hringt er í Skátamiðstöðina eða farið inn á heimasíðuna www.skatamal.is og lögð inn pöntun. Starfsmaður gengur síðan frá minningarkorti nu og sendir. Sendandi greiðir síðan valfrjálsa fj árhæð í Styrktarsjóð skáta.

    ı10.1.7 Skátaskeyti BÍS gefur út þrjár gerðir af skátaskeytum sem skátafélögin geta nýtt sér ti l fj áröfl unar gegn vægu gjaldi. Einnig er hægt að hringja í Skátamiðstöðina, eða senda tölvupóst og láta senda heillaóskaskeyti í pósti ti l vina og ætti ngja fyrir ákveðna fj árhæð. Skátamiðstöðin sendir einnig skátum heillaóskir frá skátahreyfi ngunni á stórafmælum þeirra.

    ı10.1.8 SkátaskírteiniBÍS hóf útgáfu nýrra félagsskírteina árið 2005, skátaskírteina, sem eru í sömu stærð og greiðslukort. Af þessu ti lefni var samið við helstu úti vistarverslanir landsins um afslátt arkjör ti l skáta sem framvísa skátaskírteini við vörukaup og var því samstarfi haldið áfram árið 2015. Það er mikilvægt að skáta-félög tryggi að félagar þeirra njóti þessara afslátt arkjara með því að skila félagatali og árgjaldi ti l BÍS með reglubundnum hætti . Nánari upplýsingar um afslátt arkjör má fi nna áwww.skatamal.is/afslatt ur

    ı10.1.9 KynningarvikaÍ byrjun september stóð BÍS fyrir almennri kynningu á skátastarfi undir yfi rskrift inni ,,Komdu í skátana”. Gefi ð var út veggspjald og kynningarbæklingur auk þess sem auglýst var í helstu fj ölmiðlum og Facebook. Stutt u kynningarmyndbandi var dreift á Facebook.

    ı10.1.10 Landsmót skáta 2016Mótsmerki fyrir Landsmót skáta 2016 var hannað af Birgi Ómarssyni. Það tekur mið af þema Landsmótsins: Leiðang- urinn mikli.

    Ársskýrsla Bandalags íslenskra skáta 2015

  • 20

    10.2 Ýmis önnur verkefni

    ı10.2.1 Endurfundir skátaEndurfundir skáta hófust árið 1998 og eru hádegisfundir haldnir í Skátamiðstöðinni við Hraunbæ annan mánudag í mánuði yfi r vetrartí mann. Að jafnaði mæta um 50 skátar í hvert sinn. Átt a endurfundir voru á árinu. Á hverjum fundi er eitt málefni tekið ti l kynningar og umræðu. Endurfundirnir eru mikilvæg leið ti l þess að halda tengslum við þá sem áður hafa verið virkir í hreyfi ngunni.

    ı10.2.2 ForvarnadagurinnHann var haldinn í sjöunda sinn 2. október. Verkefnið er samstarfsverkefni fj ölmargra sem sinna æskulýðsmálum og forvörnum undir forystu Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands. Einn liður í verkefninu er netratleikur þar sem þátt -takendur fara inn á heimasíður samtakanna sem að deginum standa (BÍS, ÍSÍ, UMFÍ) og fi nna þar svör við spurningum.

    ı10.2.3 FriðarloginnBÍS og Landsgildið standa fyrir dreifi ngu Friðarlogans frá Betlehem á aðventunni. Friðarloginn logar í klaustrinu í Hafnarfi rði árið um kring og þangað verður hann í framtí ðinni sótt ur í byrjun aðventu ti l dreifi ngar meðal landsmanna.

    ı10.2.4 Íslenski fáninn í öndvegiÁrlega í aprílmánuði sendir skátahreyfi ngin öllum börnum í öðrum bekk grunnskóla, íslenska fánaveifu að gjöf ásamt bæklingi um meðferð íslenska fánans. Meginti lgangur verkefnisins er að upplýsa börn og foreldra þeirra um sögu íslenska fánans, meðferð hans og síðast en ekki síst að hvetja ti l almennrar notkunar fánans undir slagorðinu „Flöggum á fögrum degi“. Verkefni þett a hófst árið 1994 og hefur verið unnið í góðu samstarfi við skólastjórnendur og kennara og er orðinn fastur liður í starfi margra grunnskóla.

    ı10.2.5 StyrktarpinninnStyrktarpinninn, sem er árleg gjöf ti l eldri skáta, var sendur út í febrúar. Verkefnið er bæði fj áröfl un og einnig tengir hún gamla skáta við starfi ð. Í ár var einnig leitað ti l fyrirtækja í tengslum við þett a verkefni og gekk það vel.

    ı10.2.6 Sumardagurinn fyrsti BÍS og SSR stóðu sameiginlega fyrir skátamessu á Sumardag-inn fyrsta í Hallgrímskirkju, sem útvarpað var á Rás 1. Ræðu-maður var Eva Björk Valdimarsdótti r guðfræðingur.

    ı10.2.7 Verkefni um skátaheitTilkynnt var á Skátaþingi 2015, í framhaldi af nýsamþykktum breyti ngum á skátaheiti , að stjórn BÍS hefði samþykkt að skipa vinnuhóp sem var ætlað að búa ti l dagskrárefni fyrir foringja ti l að vinna með skátaheit.

    NEFNDIR OG STJÓRNIRÁ VEGUM BÍS11

    11.1 Minjanefnd

    Minjanefnd er samstarfsnefnd Bandalags íslenskra skáta, Skátasambands Reykjavíkur og Landsgildis St. Georgsgildanna á Íslandi um varðveislu og skráningu skátaminja. Á árinu náðist mikill árangur í fl okkun skjala og má það þakka sam-starfsverkefni skáta og Þjóðskjalasafns sem gerði það kleift að einn starfsmaður sinnti þessu verkefni í hlutastarfi , var það Sigrún Sigurgestsdótti r. Flokkun og skráning skjala er nú á lokasti gi. Fulltrúar BÍS í nefndinni eru Fanney Kristbjarnardótti r og Guðmundur Pálsson.

    11.2 Úlfl jótsvatnsráð

    BÍS og SSR skipa sjö manna stjórn Úlfl jótsvatns er nefnist Úlfl jótsvatnsráð. Tveir aðilar eru skipaðir af hvorri stjórn fyrir sig og þriðji er kosinn á aðalfundum beggja aðila. BÍS og SSR koma sér saman um formann. Jónatan Smári Svavarsson lét af störfum sem formaður ÚVR á aðalfundi í mars og við tók Grímur Valdimarsson. Fulltrúar BÍS í ÚVR árið 2015 voru Hermann Sigurðsson framkvæmdastjóri, Laufey Elísabet Gissurardótti r og Jón Ingi Sigvaldason. Ráðið gefur út sérstaka skýrslu um starfsemi sína.

    11.3 Úlfl jótsvatn sf

    Félagið var stofnað til þess að halda utan um eignarhald jarðarinnar og eru eigendur þess Bandalag íslenskra skáta (25%), Skátasamband Reykjavíkur (25%) og Skógræktar-félag Íslands (50%). Fulltrúi BÍS í stjórn félagsins er Friðrik Sophusson. Hlutverk félagsins er að stýra landnýtingu jarðarinnar.

    11.4 Mótsstjórn Landsmóts skáta 2016

    Eft irtaldir eru í mótsstjórn Landsmóts skáta 2016. Rakel Ýr Sigurðardótti r, mótsstjóri, aðrir í mótsstjórn eru: Ragnheiður Guðjónsdótti r, Sigmar Örn Arnarson, Jón Ingvar Bragason og Sigurlaug Björk J. Fjeldsted. Guðmundur Sigurðsson lét af störfum í lok nóvember.

    Ársskýrsla Bandalags íslenskra skáta 2015

  • 21

    11.5 Mótsstjórn World Scout Moot 2017

    Eft irtaldir eru í mótsstjórn World Scout Moot 2017: Hrönn Pétursdótti r, Guðrún Ása Kristleifsdótti r, Dagmar Ýr Ólafsdótti r, Björn Hilmarsson, Davíð S. Snorrason, Þórólfur Kristjánsson, Halldór S. Magnússon, Vala Dröfn Hauksdótti r, Hermann Sig-urðsson og Jón Ingvar Bragason. Helgi Grímsson lét af störfum í ágúst og Halldór S. Magnússon tók við hans stöðu.

    11.6 Stýrihópur vefmála

    Stýrihópur vefmála skilaði stjórn ti llögum sínum í júní og lét þá af störfum. Hópinn skipuðu: Jón Halldór Jónasson, Guðmundur Pálsson, Benjamín Axel Árnason, Gunnlaugur Bragi Björnsson og Hermann Sigurðsson.

    11.7 Vefritstjórn

    Verkefni vefritstjórnar er að sjá um áframhaldandi þróun og vinnu við vefi na www.skatarnir.is og www.skatamal.is. Einnig hefur hópurinn yfi rumsjón með Skátunum á Facebook og Twitt er. Hópinn skipa: Heiður Dögg Sigmarsdótti r, Guðmundur Pálsson og Jón Halldór Jónasson.

    11.8 Félagaráð

    Starfshópurinn félagaráð vinnur með aðstoðarskátahöfðingja að endurskoðun og uppbyggingu stuðningsefnis fyrir stjórnir skátafélaga. Á Skátaþingi 2016 verður kjörið fastaráðið félaga-ráð skv. lögum BÍS sem samþykkt voru á Skátaþingi 2015. Vinnuhópinn skipa: Fríður Finna Sigurðardótti r, aðstoðar-skátahöfðingi, formaður, Elmar Orri Gunnarsson, Auðna Ágústsdótti r og Jóhann Malmquist. Júlíus Aðalsteinsson, félagsmálastjóri BÍS vinnur með hópnum.

    11.9 Stjórn Gilwell skólans

    Ólafur Proppé, skólastjóri Gilwell-skólans; Benjamín Axel Árna-son, mannauðsmál, Björk Norðdahl, rekstrarmál, Guðmundur Pálsson, markaðsmál og Víking Eiríksson, gæðamál.

    11.10 Vinnuhópur um Leiðtogavítamín- SkátapeppÍ vinnuhópnum eru: Harpa Ósk Valgeirsdótti r formaður, Anna Marta Söebech, Berglind Lilja Björnsdótti r, Egill Erlingsson, Elínborg Ágústsdótti r, Kári Gunnlaugsson, Marta Magnús-dótti r, Ragnheiður Ásta Valgeirsdótti r, Sif Pétursdótti r ogSigurgeir Bjartur Þórisson.

    11.11 Verkefnahópur um skátaheit

    Hópinn skipuðu: Eva Björk Valdimarssdótti r, Sigurður Viktor Úlfarsson, Haukur Haraldsson, Þórhallur Helgason, Árný Björns-dótti r ásamt Fríði Finnu Sigurðardótt ur aðstoðarskátahöfðingja sem leiddi hópinn.

    11.12 Stjórn Þjóðþrifa ehf

    Kristi nn Ólafsson, stjórnarformaður, Bragi Björnsson, Hermann Sigurðsson, Fríður Finna Sigurðardótti r. Framkvæmdastjóri er Torfi Jóhannsson.

    11.13 Stjórn Skátabúðarinnar ehf

    Kristi nn Ólafsson, stjórnarformaður, Bragi Björnsson, Hermann Sigurðsson, Fríður Finna Sigurðardótti r og Sigrún Jónsdótti r. Framkvæmdastjóri er Torfi Jóhannsson.

    11.14 Stjórn Skátamóta ehf

    Kristi nn Ólafsson, stjórnarformaður, Bragi Björnsson.Framkvæmdastjóri er Hermann Sigurðsson.

    Ársskýrsla Bandalags íslenskra skáta 2015

  • 22

    ÚTILÍFSMIÐSTÖÐVAR SKÁTA1212.1 Úlfl jótsvatn

    Starfsemi skáta á Úlfl jótsvatni hófst árið 1941 með sumardvöl undir forystu Jónasar B. Jónssonar og félaga. Síðan hefur starfsemin á Úlfl jótsvatni verið að aukast jafnt og þétt eft ir því sem aðstaðan hefur stækkað og batnað. Í dag má fullyrða að Úti lífsmiðstöð skáta Úlfl jótsvatni sé eitt best búna úti vistarsvæði á Íslandi.Í desember 2011 keyptu Skógræktarfélag Íslands (50%), Bandalag íslenskra skáta (25%) og Skátasamband Reykjavíkur (25%) jörðina, auk þess sem Skógræktarfélag Íslands keypti bæjarhúsin sérstaklega. Skátar eiga eft ir sem áður öll þau mannvirki og aðstöðu sem þeir hafa byggt upp. Stjórn BÍS lítur á þessi kaup sem stórkostlegt tækifæri ti l frekari uppbyggingar á starfseminni á Úlfl jótsvatni og lítur á Skógræktarfélag Íslands sem mjög heppilegan samstarfsaðila við þá uppbyggingu. Stöðugt er unnið að því að bæta aðstöðuna ti l þess að geta tekið við stórum skátamótum samhliða því sem aðstaða fyrir ferðamenn og fundi og ráðstefnur hefur verið aukin og bætt .Skýrsla Úlfl jótsvatnsráðs fylgir með í viðauka.

    12.2 Hamrar

    Úti lífsmiðstöð skáta að Hömrum á Akureyri tók formlega ti l starfa sumarið 2000. Uppbygging og rekstur svæðisins er á vegum sérstaks rekstrarfélags, Hamrar úti lífs- og umhverfi smiðstöð skáta á Akureyri, í eigu Skátafélagsins Klakks sem annast uppbyggingu svæðisins í samvinnu við Akureyrarbæ. Félagið annast einnig daglegan rekstur starfseminnar að Hömrum og á tjaldsvæðinu á Akureyri. Félagið starfar í nánu sambandi við skátafélagið en hefur sjálfstæða stjórn, aðalfund og fj árhag. Þriggja manna stjórn er kosin á aðalfundi Hamra. Starfsemin að Hömrum er í gangi allt árið þótt meginhluti starfseminnar sé rekstur tjaldsvæðanna samkvæmt sérstökum rekstrarsamningi við Akureyrarbæ. Einnig annast félagið daglega umsjón með húsnæði og skálum Klakks.

    Ársskýrsla Bandalags íslenskra skáta 2015

  • 23

    SKÁTAMIÐSTÖÐIN HRAUNBÆ 12313Skátamiðstöðin Hraunbæ 123 er í eigu Bandalags íslenskra skáta. Á haustmánuðum var gengið frá kaupum á hlut Skátasam-bands Reykjavíkur í sameign H123. Í húsnæðinu er rekin þjónustumiðstöð BÍS, skrifstofa SSR, skátaheimili skátafélags-ins Árbúa og aðstaða fyrir Landsgildi St. Georgsgildanna á Íslandi. Í húsinu eru auk þess fundarsalir, skátavöruverslunin Skátabúðin, mótt ökustöð Endurvinnslunnar og geymslur. Skátamiðstöðin var tekin í notkun vorið 2003. Dósasöfnun Grænna skáta hefur fl utt í tí mabundið lánshúsnæði á vegum Haga.

    AFREKS- OG HEIÐURSMERKI14Stjórn BÍS samþykkti vorið 2006 reglugerð um heiðursmerki. Samkvæmt henni eru eft irtalin heiðursmerki í notkun hjá BÍS: Silfurúlfurinn, Skátakveðjan úr gulli, Skátakveðjan úr silfri, Skátakveðjan úr bronsi, Þórshamarinn úr gulli, Þórshamarinn úr silfri og Þórshamarinn úr bronsi og auk þess merki BÍS úr gulli, silfri og bronsi. Eft irtalin hetjudáðamerki eru í notkun hjá BÍS: Gullkrossinn, Silfurkrossinn og Bronskrossinn. Eft irtalin þjónustumerki eru í notkun hjá BÍS: Gyllta liljan og smárinn og Silfraða liljan og smárinn.

    Eft irtaldir hlutu heiðursmerki BÍS á árinu 2015:

    14.1 Skátakveðjan úr gulli

    • Atli Smári Ingvarsson, Dalbúum/Landnemum, 20. mars• Benjamín Axel Árnason, Árbúum, 20. mars• Haukur Haraldsson, Landnemum, 20. mars• Tryggvi Marinósson, Klakki, 20. mars

    14.2 Skátakveðjan úr silfri

    • Þjóðbjörn Hannesson, Skátafélagi Akraness, 23. apríl

    14.3 Þórshamarinn úr gulli

    • Jörgen Guldborg Rasmussen, formaður Friends of Scouti ng in Europe, 17. maí

    14.4 Þórshamarinn úr silfri

    • Jónatan Smári Svavarsson, Vífl i, fráfarandi formaður Úlfl jótsvatnsráðs, 19. mars • Unnur Flygenring, Vífl i/stjórn BÍS, 20. mars

    14.5 Þórshamarinn úr bronsi

    • Aðalbjörg E. Halldórsdótti r, Svanir, 22. febrúar• Auður Björgvinsdótti r, Svanir, 22. febrúar • Sigþrúður Jónasdótti r, Svanir, 22. febrúar • Eva Mjöll Sigurbjörnsdótti r, Vífl i, 24. apríl• Guðbjörg Þórðardótti r,