skip án stefnu siglir í strand · kaup á nýjum jóni kjartanssyni júní höfuðstöðvar...

34
Skip án stefnu siglir í strand Páll Snorrason Framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs 26. september 2018

Upload: others

Post on 05-Jan-2020

11 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Skip án stefnu siglir í strandPáll Snorrason

Framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs

26. september 2018

Eskja „í hnotskurn“

Eskja „í hnotskurn”

EskifjörðurHöfuðstöðvar félagsinsFiskiðjuver og mjöl- og lýsisvinnsla

110stöðugildi

Hafnarfjörður

Skrifstofa

Hólmi hf. sameinað rekstri Eskju 19961940

Hraðfrystihús Eskifjarðar stofnað 1944

Vinnsla hefst 19471950

Aðalsteinn Jónsson verður forstjóri og nýtt hlutafé kemur inn

Félagið eignast sitt fyrsta skip 1959

20001960

Ný fiskimjöls-verksmiðja tekin í notkun 1952

Ný verksmiðja reist 1966

1970

Jón Kjartansson keyptur 1978

1980 1990 2010

Rækjuvinnsla hefst 1988 en var lögð af um áramótin 2002/2003

Tríton hf. sameinað Eskju að fullu

Allt hlutafé í Útgerðar-félaginu Vísi, Hópi ehf. og Strýthóli ehf. keypt 2001/2002

Aðalsteinn Jónsson keyptur 2006

Bolfiskvinnsla hefst á nýí Hafnarfirði og línubáturinn Hafdís gerður út

Fiskimjöls-verksmiðjan rafvædd 2012

Bolfiskvinnslu hætt og

Hólmatindur seldur 2007

Breyting á viðskiptamódeli uppsjávardeildar 2016

Stofnað 1944

2015

Eskja „í hnotskurn”

Aðalsteinn Jónsson SU 11 Uppsjávarskip byggt 2004 og keypt til Eskju 2016

Fjögur uppsjávarskip og einn línubátur

Jón Kjartansson SU 111Uppsjávarskip byggt 2003 og keypt til Eskju 2017

Guðrún Þorkelsdóttir SU 211Uppsjávarskip byggt 1999 og keypt til dótturfélags Eskju 2017

Hafdís SU 220Línubátur byggður 2000 og keypt til Eskju 2012

Jón Kjartansson SU 311Uppsjávarskip upphaflega byggt 1978 og er á söluskrá

Ytra umhverfi

Uppsjávariðnaðurinn á ÍslandiGreinin samanstendur af 10 útgerðum

Fryst á 8 stöðum og 3 frystiskipum11 mjöl og lýsisvinnslur

19 „virk“ skip

MarkaðshlutdeildEskja er með um 9% markaðshlutdeild

HLUTDEILD Í UPPSJÁVARTEGUNDUM

ÚTGERÐ LOÐNA KOLMUNNI MAKRÍLL NÍ SÍLD SÍLDHLUTFALL AF

HEILD

SVN 18,49% 29,92% 10,99% 21,37% 16,63% 19,5%

HB GRANDI 18,00% 20,93% 16,80% 14,10% 11,09% 16,2%

ÍSFÉLAG 19,99% 5,20% 11,11% 20,15% 13,13% 13,9%

SAMHERJI 9,19% 7,04% 11,35% 10,42% 13,31% 10,3%

ESKJA 8,81% 19,21% 6,57% 8,57% 0,00% 8,6%

STH 8,14% 0,20% 4,46% 8,97% 18,97% 8,1%

VSV 10,93% 3,69% 8,07% 6,82% 9,98% 7,9%

GJÖGUR 2,66% 4,76% 3,12% 4,49% 10,23% 5,1%

HUGINN 1,40% 4,21% 5,87% 4,65% 2,22% 3,7%

LVF 1,75% 4,84% 2,70% 0,45% 3,33% 2,6%

Aðrir 0,65% 0,01% 18,94% 0,00% 1,11% 4,1%

SAMTALS 100,00% 100,00% 100,00% 100,00% 100,00% 100,0%

UppsjávarafliMiklar sveiflur í heildarafla uppsjávartegunda

Heimild: Fiskistofa

0

200.000

400.000

600.000

800.000

1.000.000

1.200.000

2008/2009 2009/2010 2010/2011 2011/2012 2012/2013 2013/2014 2014/2015 2015/2016 2016/2017

Loðna Síld NÍ-Síld Kolmunni Makríll

OlíuverðHeimsmarkaðsverð á olíu (USD / tunna)

94

61

109

70

0

20

40

60

80

100

120

2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018

Heimild: OPEC

Rafvæðing mjöl og lýsisvinnslu

Launakostnaður

0

100

200

300

400

500

600

700

2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017

Launavísitala í íslenskum krónum

Heimild: Hagstofa Íslands

GjaldmiðlarSveiflur í gengi íslensku krónunnar gagnvart helstu viðskiptamyntum

0

5

10

15

20

25

0

20

40

60

80

100

120

140

160

2010 2012 2013 2014 2016 2017

USD/ISK NOK/ISK (hægri ás)Heimild: Seðlabanki Íslands

AfurðaverðMjöl og lýsi

137

161

258

237

8495

131

100

0

50

100

150

200

250

300

2010 2011 2012 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018

Lýsi FiskimjölHeimild: Index mundi

AfurðaverðHelstu uppsjávarafurðir (USD/tonn)

0

500

1.000

1.500

2.000

2.500

2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018

Síld Loðna Makríll

Rússar setja viðskiptabann á vörur frá Íslandi

Stefnumiðuð fjárfesting

Stefnumiðaðar fjárfestingarLykilspurningar (e. key strategic questions)

HVERNIG SKÖPUM VIÐ SEM MEST VERÐMÆTI

HVERNIG HÖLDUM VIÐ SEM MESTU EFTIR AF ÞEIM VERÐMÆTUM

HVERNIG VIÐHÖLDUM VIÐ ÞVÍ TIL FRAMTÍÐAR

HVERNIG TRYGGJUM VIÐ SAMKEPPNISFÆRNI OKKAR

Stefnumiðuð fjárfestingFramleiðni jaðarinn (e. productivity frontier)

VE

TA

SK

ÖP

UN

KOSTNAÐURHÁR LÁGUR

LÁG

Uppsjávarfrystiskip og mjöl og lýsisvinnsla

Staða Eskju fyrir breytingar

Stefnumiðuð fjárfestingMótun stefnu (e. strategy stages)

GREINING

FRAMKVÆMD ÁKVÖRÐUN

Úr sjófrystingu yfir í landfrystingu

Breytingar á viðskiptamódeli

Ágúst

Undirbúningur lóðarinnarNóvember

Undirritun samninga um byggingu fiskiðjuvers

Apríl

Framkvæmdir hefjast

September

Kaup á nýjum Aðalsteini JónssyniNóvember

Fiskiðjuver tekið í notkun

Mars

Bolfiskvinnsla í Hafnarfirði seldApríl

Frystiskipið Aðalsteinn seldurKaup á Guðrúnu Þorkelsdóttur

Júlí

Kaup á nýjum Jóni Kjartanssyni

Júní

Höfuðstöðvar færðar í fiskiðjuveriðSeptember

Undirbúningur lóðar undir frystiklefa

Mestu fjárfestingarnar á tímabilinu 2016 - 2017

2015

2016

2018

2017

Áhersla á uppsjávarveiðar og vinnsluSterkir innviðir

• Mjöl og lýsisvinnsla til staðar

• Stór lóð sem hentar fyrir uppsjávarvinnslu

• Nálægð við helstu uppsjávarmið

• Mikil afkastageta eða um 800 tonn á sólarhring – möguleikar á stækkun

• Samstarfsmöguleikar

• Kaup á hráefni af erlendum skipum

Áhersla á uppsjávarveiðar og vinnsluAðrir styrkleikar

• Sterkur byggðakjarni í Fjarðabyggð

• Alcoa Fjarðarál stór vinnuveitandi á svæðinu

• Önnur öflug sjávarútvegsfyrirtæki

• Ein stærsta útflutningshöfn landsins í aðeins 8 km fjarlægð

• Önnur fyrirtæki sem styðja við hafsækna starfsemi

Eskja eftir breytingarÁhersla á veiðar og vinnslu uppsjávarfisks

„Strategic fit“

Bolfisksdeild

Uppsjávardeild

Stjórnun

Bolfiski skipt fyrir uppsjávartegundir

Hafdís

Nýtt fiskiðjuver

Jón Kjartansson

Aðalsteinn Jónsson

Fiskimjöls-verksmiðja

Guðrún Þorkelsdóttir

„Framleiðni jaðarinn“

0

200

400

600

800

1.000

1.200

1.400

0 50 100 150 200 250 300 350

Tekju

r (k

r.)

/ ÞÍG

EBIT (kr.) / ÞÍG

2014Eskja rak frystiskip og mjöl & lýsisvinnslu

0

200

400

600

800

1.000

1.200

1.400

0 50 100 150 200 250 300 350

Tekju

r (k

r.)

/ ÞÍG

EBIT (kr.) / ÞÍG

2015Áreiðanleikakönnun og undirritun samninga

0

200

400

600

800

1.000

1.200

1.400

0 50 100 150 200 250 300 350

Tekju

r (k

r.)

/ ÞÍG

EBIT (kr.) / ÞÍG

2016Framkvæmdir við byggingu fiskiðjuvers

0

200

400

600

800

1.000

1.200

1.400

0 50 100 150 200 250 300 350

Tekju

r (k

r.)

/ ÞÍG

EBIT (kr.) / ÞÍG

2017Fyrsta heila starfsár fiskiðjuvers Eskju

Hvert stefnum við

Stefnumiðað samstarf í sjávarútvegiAukið samstarf skynsamlegt

TVÖ MARKMIÐ:

AUKA VERÐMÆTASKÖPUN

AUKA TEKJUR ÞJÓÐARBÚSINS

Rannsóknir og þróun

Hagkvæm nýting rekstrarfjármuna

Sala og markaðsetning

Birgðahald og dreifing

VirðissköpunHversu mikið af virðissköpuninni náum við að klófesta?

VERÐ VÖRU

VIR

ÐIS

SK

ÖP

UN

FRAMLEGÐ FYRIRTÆKIS

KOSTNAÐUR

VIRÐI SKAPAÐ

VIRÐI ANNARRA

VirðssköpunMarkmiðið að stækka kökuna og ná sem mestu af henni

KOSTNAÐUR

VERÐ VÖRU

R&Þ

SAMSTARF

S&M

VIR

ÐIS

SK

ÖP

UN

FRAMLEGÐ

FRAMLEGÐ FYRIRTÆKIS

Meiri fjárfestingar á EskifirðiFrystiklefi og hafnarframkvæmd framundan

Eskja hyggst byggja 20 þús. tonna frystiklefa á lóð félagsins

Fjarðabyggð mun stórbæta hafnaraðstöðuna á Eskifirði og byggja 200 metra viðlegukant

Verður ein aðgengilegasta og hagkvæmasta aðstaða til vinnslu á uppsjávarfiski á Íslandi

Video

Takk fyrir

DisclamerThe following applies to all information contained in this document, unless stated otherwise. The information,figures, data and plans shall be treated as confidential and all disclosure or discussion is unauthorized unless themanagement of Eskja has authorised it. This document has been delivered under the restriction that neitherowners, management or other Eskja employees can be held responsible for any material contained in thedocument, regardless of whether the information was presented inaccurate or wrongly by accident or otherreasons, nor for any damages that were directly or indirectly caused by mistake, negligence or inaccuracy whenthe document was prepared. This document is only prepared for the presentation of the company Eskja hf. andthe company‘s plans.

Páll SnorrasonFramkvæmdastjóri fjármála og rekstrarsviðs

[email protected]+354 470 6007 / +354 891 6409