skerpa 2 lausnir - svorin.weebly.com file©vallaskólaleiðin – skerpa 2 1 lausnir við skerpu 2...

51
©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1 Lausnir við Skerpu 2 Lota 1 Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan. no. fn. no. fn. no. lo. no. fn. Hugur hans er á hraðferð. Hann raðaði saman orðum í áhrifaríkar setningar. Hann var fn. no. no. no. byrjaður að yrkja. Kannski hann gæti með tímanum orðið stórskáld eins og Laxness og no. fn. fn. no. fn. fn. fn. Arnaldur. Hvað skyldu þeir hafa æft sig oft á dag? Eða æfðu þeir sig aldrei? Sumir eru no. fn. fn. fn. no. fn. fæddir skáld en það er ég örugglega ekki. Ég verð að bæta stafsetninguna, hún er mjög lo. no, lo. no. fn. no. léleg. Greinarmerki þurfa að vera rétt staðsett. Æ, nú er ég kominn langt frá sögunni aftur. 2. hugur kk. et. nf. áhrifaríkar kvk. ft. þf. tímanum kk. et. þgf. stórskáld hk. et. nf. sumir hk. ft. nf. stafsetninguna kvk. et. þf. léleg kvk. et. nf. sögunni kvk. et. þgf. 3. auga – glyrna mjöður – drykkur, öl yrkja – semja grípa-4. grípa – kasta ákafur – áhugalaus fleygiferð-hægferð fljóta-sökkva 5. mjöður, mjöð, miði, mjaðar sleif, sleif, sleif, sleifar auga, auga, auga, auga skán, skán, skán, skánar ker, ker, keri, kers sopi, sopa, sopa, sopa 6. veik beyging penni, penna, penna, penna sterk beyging strákur, strák, stráki, stráks 7. Nafnorð og lýsingarorð sem beygjast sterkt enda á samhljóða í eignarfalli eintölu. 8. Veik beyging Hér kemur ljúfa konan gangandi. Sterk beyging Hér er ljúf kona sem kemur gangandi. 9. Handlagni iðnaðarmaðurinn Handlögnu iðnaðarmennirnir Handlagna iðnaðarmanninn Handlögnu iðnaðarmennina

Upload: others

Post on 01-Sep-2019

122 views

Category:

Documents


1 download

TRANSCRIPT

Page 1: Skerpa 2 lausnir - svorin.weebly.com file©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1 Lausnir við Skerpu 2 Lota 1 Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan

©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1

Lausnir við Skerpu 2 Lota 1

Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan.

no. fn. no. fn. no. lo. no. fn. Hugur hans er á hraðferð. Hann raðaði saman orðum í áhrifaríkar setningar. Hann var fn. no. no. no. byrjaður að yrkja. Kannski hann gæti með tímanum orðið stórskáld eins og Laxness og no. fn. fn. no. fn. fn. fn. Arnaldur. Hvað skyldu þeir hafa æft sig oft á dag? Eða æfðu þeir sig aldrei? Sumir eru no. fn. fn. fn. no. fn. fæddir skáld en það er ég örugglega ekki. Ég verð að bæta stafsetninguna, hún er mjög lo. no, lo. no. fn. no. léleg. Greinarmerki þurfa að vera rétt staðsett. Æ, nú er ég kominn langt frá sögunni aftur. 2. hugur kk. et. nf. áhrifaríkar kvk. ft. þf.

tímanum kk. et. þgf. stórskáld hk. et. nf. sumir hk. ft. nf. stafsetninguna kvk. et. þf. léleg kvk. et. nf. sögunni kvk. et. þgf.

3. auga – glyrna mjöður – drykkur, öl yrkja – semja grípa-ná 4. grípa – kasta ákafur – áhugalaus fleygiferð-hægferð fljóta-sökkva

5. mjöður, mjöð, miði, mjaðar sleif, sleif, sleif, sleifar

auga, auga, auga, auga skán, skán, skán, skánar ker, ker, keri, kers sopi, sopa, sopa, sopa

6. veik beyging penni, penna, penna, penna

sterk beyging strákur, strák, stráki, stráks

7. Nafnorð og lýsingarorð sem beygjast sterkt enda á samhljóða í eignarfalli eintölu. 8. Veik beyging Hér kemur ljúfa konan gangandi.

Sterk beyging Hér er ljúf kona sem kemur gangandi.

9. Handlagni iðnaðarmaðurinn Handlögnu iðnaðarmennirnir Handlagna iðnaðarmanninn Handlögnu iðnaðarmennina

Page 2: Skerpa 2 lausnir - svorin.weebly.com file©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1 Lausnir við Skerpu 2 Lota 1 Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan

©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 2

Handlagna iðnaðarmanninum Handlögnu iðnaðarmönnunum Handlagna iðnaðarmannsins Handlögnu iðnaðarmannana

10. frumstig, miðstig, efsta stig rauður, rauðari, rauðastur stór, stærri, stærstur ákafur, ákafari, ákafastur

11. fáeinir, nokkrir, sumir, margir, ýmsir, enginn, neinn, annar, sérhver, hver

sumir, suma, sumum, sumra sérhver, sérhvern, sérhverjum, sérhvers fáeinir, fáeina, fáeinum, fáeinna

12. orð, -s, - . dúfa, -u, -ur. kálfur, -s, -ar. sýn, -ar, -ir. 13. Hér kemur margt til greina s.s. grátur, sorg, hatur, birta. 14. Hér kemur margt til greina s.s. öll sérnöfn. 15. Eintöluorð eru orð sem eingöngu eru til í eintölu og fleirtöluorð eingöngu til í

fleirtölu. 16. eintöluorð: sykur, kaffi, mjólk.

fleirtöluorð: tónleikar, skæri, buxur. 17. systir, systur, systur, systur faðir, föður, föður, föður

bróðir, bróður, bróður, bróður orðin beygjast eins í aukaföllunum

18. nafnorð: Í dalnum rennur lítil á sem þarf að komast yfir. sagnorð: Ég á ekki neina lopapeysu. forsetning: Ernir fór á hjóli í skólann.

19. nafnorð – kyn – tala – fall – beyging

lýsingarorð – kyn – tala – fall – stig – beyging töluorð – kyn – tala – fall greinir – kyn – tala – fall persónufornöfn – kyn – tala – fall afturbeygt fornafn – fall eignarfornöfn – kyn – tala – fall

20. no. lo. so.fs. no. st. so. nhm. so, no. fs. lo. no. fn. fs. lo. Stína litla sat í pollinum og reyndi að moka drullunni í bláu fötuna sína með lítilli no. no. so. no. fn. st. fn. so. ao. fs. fn. no. so. no. st. skóflu. Rigningin lamdi andlit hennar en hún tók ekki eftir því. Drullumall var líf og no. fn. to. no. no. yndi þessarar þriggja ára hnátu.

21. no. so. so. nhm. so. to no. fs. no. no. so. nhm.

Skáldið var beðið að yrkja tvö ljóð fyrir ljóðasamkeppnina. Umfjöllunarefnið átti að so, lo. no. fs. no. no. so. nhm. so. fs. no. st no. fn. tengjast fornum sögum um goðin. Skáldið ákvað að yrkja um Þór og hamarinn hans

Page 3: Skerpa 2 lausnir - svorin.weebly.com file©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1 Lausnir við Skerpu 2 Lota 1 Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan

©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 3

st. fs. no. no. og um hrafna Óðins.

22. ao. so. no. so. st. no. so. so. no. no. so. no. st.

Nú er sumarið liðið og haustið hefur tekið völdin. Rigningin lemur gluggarúðurnar og no. fs. no. so. ao. no. fs. no. so. no. st. no. so. ao. lo. trén í garðinum svigna undan rokinu. Á kvöldin er myrkur. En haustið er ekki alvont fleiryrt st. ao. so. no. no. því að þá er tími berjanna.

Stílabókin 1

23. þolfall, þágufall, eignarfall 24. Málsgrein hefst á stórum staf og endar á punkti. Efnisgrein eru nokkrar málsgreinar

sem fjalla um sama efni og eru greinarskil á milli þeirra sem afmarka þær. 25. Samheiti eru orð sem merkja það sama. strákur – piltur

Andheiti eru orð sem hafa gagnstæða merkingu. hiti – kuldi Fallbeyging samanstendur af fjórum föllum. nf. þf. þgf. ef. Óbeygjanlegt orð er orð sem ekki er hægt að fallbeygja. ekki, mjög, í.... Viðskeyttur greinir er greinir sem er áfastur nafnorði. hundurinn, stelpan

26. Hér kemur marft til greina s.s. ormur, orm, ormi, orms, gormur, hundur, strákur,

hvalur, pottur..... 27. Hér kemur margt til greina s.s. kk: strákur-inn, skúr-inn, himin-inn

kvk: stelp-an, mús-in, pann-an hk:hús-ið, band-ið, hár-ið

28. sá, þessi, hinn – þau notum við til að benda á eitthvað. 29. minn, þinn, sinn, vor – notum þau til að sýna eign. 30. Hér kemur margt til greina s.s. þessi maður hefur ekki tekið pokann sinn. 31. Hér kemur margt til greina s.s. gamli maðurinn er að lesa. 32. 1.p. ég, við 2.p. þú, þið 3.p. hann,hún, það-þeir, þær, þau 33. Hér kemur boðskort til okkar. Við komum bráðum til ykkar. Hann er með boltann

þeirra.

Page 4: Skerpa 2 lausnir - svorin.weebly.com file©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1 Lausnir við Skerpu 2 Lota 1 Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan

©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 4

34. raðtölur eru notaðar til að raða niður s.s. fyrsti, áttundi, sextándi, hér má ekki gleyma að þegar notaðir eru tölustafir þá er punktur settur á eftir, 1.(fyrsti). frumtölur eru tölurnar frá einum og svo áfram, einn, tveir, þrír...

Stafsetning 1 1. Mér finnst gott að liggja í myrkrinu og hlusta á þögnina. Öllum er hollt að láta

ímyndunaraflið hlaupa með sig út fyrir veggi hússins. ,,Hvað skyldi vera að gerast í Afríku“ hugsa ég. Áður en ég veit af er ég komin langt í burtu, flýg yfir Atlantshaf Evrópu og nem staðar sunnarlega í Afríku. Hitinn er óbærilegur. Ég fer úr úlpunni en finn að það er ekki nóg. Ég finn mér verkfæri og ríf neðan af buxunum svo úr verða fínar stuttbuxur. Umhverfið er mér framandi, sandauðnir allt um kring. ,,Hvar skyldi ég vera nákvæmlega“ hugsa ég. Tónlist berst mér úr fjarska og ég geng á hljóðið. Ég sé fólk dansa, syngja og spila. Hér ríkir greinilega mikil gleði. Áður en ég veit af er ég sjálf farin að dilla mér með og dansa loks eins og brjálæðingur. Allt í einu fæ ég framan í mig vatnsgusu. Andri bróðir minn stendur yfir mér og hlær, þetta var þá allt draumur.

2. Sérnöfn. Andri, Afríka, Evrópa o.s.frv. 3. Hér kemur til greina, Sverrir sagði: ,,Nú skulum við drífa okkur“.

4. Hér kemur marft til greina s.s. Vá! Þú ert rosalega heppinn. 5. Hér kemur margt til greina s.s. Nú er sumarið að baki; lauf fjúka um göturnar. 6. Hér fletta nemendur upp í orðabók.

7. Hér koma ýmsar útgáfur til greina. 8. Það á alltaf að skrifa lítinn staf í vikudögum og mánaðaheitum. Það á alltaf að skrifa

lítinn staf í hátíðaheitum nema þegar þær hefjast á nafni. Dæmi: Jónsmessa, Þorláksmessa.

9. Ýmis svör, t.d. Árnessýsla, Húnavatnssýsla.

10. Það er ætíð ritaður stór stafur í þjóðerni en lítill í tungumáli (-sk reglan). Dæmi:

Íslendingar tala íslensku.

11. viðurnefni fremst: Skalla - Grímur viðurnefni aftar: Grímur skalli

Page 5: Skerpa 2 lausnir - svorin.weebly.com file©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1 Lausnir við Skerpu 2 Lota 1 Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan

©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 5

Orðasúpa 1

Slátur

Grannur sérhljóði

Kyrrð Klár Blóðsuga Þrír eins

Fyrsta tvíhjóð í stafrófi

Tré Léleg bók

6 B

I

R

K

I

A

Á

1 S

L

Freyða Púka

3 Ó

L

G

A

Ekki nefnifall

K

Ó

Á

Binda Hestur

Ó

L

5 A

A

R

Ð

R

H

2 K

A

Ekur hratt

U

Árstíð Notað með so.

S

U

M

A

R

U

Nafn á konu

G

K

M

A

D

Ö

O

R

U

9 L

A

Ú

Ð

Stúlkuna

D

R

Ó

S

I

N

A

F

S

Spor Tveir eins

F

A

R

Sól Til staðar

S

U

N

N

A

7 A

Ð

8 L

E

S

A

U

N

L

Tvíhljóð

A

U

Heiðið goð

F

R

E

Y

R

I

4 L

Lausnarorð: SKÓLABALL

Orðtök Fara yfir ofan garð og neðan. Að eitthvað fari framhjá manni. Hafa eitthvað fyrir stafni. Að hafa eitthvað að gera. Vera daufur í dálkinn. Vera leiður. Hafa allar klær úti. Beita öllum brögðum.

Orð kokhraustur (lo.) montinn fífldirfska (no.) óráðlegt hugrekki ærumeiðingar (no.) móðganir heybrók (no.) ólöguleg hrúga glapræði (no.) áhætta gunga (no.) kjarklaus maður

Page 6: Skerpa 2 lausnir - svorin.weebly.com file©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1 Lausnir við Skerpu 2 Lota 1 Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan

©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 6

Orðasúpa 1

Trúðurinn(kk. et. nf.) sýndi mikla fífldirfsku(kvk. et. þf.) á línunni(kvk. et. þgf.) en heybrækurnar(kvk. ft. nf.) horfðu gapandi á. Trúður, -s,-ar brók, -ar, -ur Heybrók getur merkt, gunga, skræfa, ræfill o.fl. Þau eru tvö, fífldirfska og lína. Þau enda á sérhljóða í öllum föllum et. án greinis. mikill – meiri – mestur miklir – meiri - mestir Hér kemur margt til greina. Aðalmálið er að nemendur fari rétt með reglur um ritun mánaðarheita og sérnafna. Hér kemur margt til greina en þó aeðisn ein mynd af orðinu; bróður Þrjúhundruðsextugasti og fimmti. Áttaþúsundfjögurhundruðfertugasiti og fyrsti Hér þurfa þau að nota orðmyndirnar hverrar, hvorrar, hvaða, hvílíkrar Þau eru bæði óhlutstæð; ekki hægt að snerta.

Page 7: Skerpa 2 lausnir - svorin.weebly.com file©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1 Lausnir við Skerpu 2 Lota 1 Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan

©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 7

Lausnir við Skerpu 2 Lota 2

Málfræði 2 1. Heilræðavísur Ungum er það allra best að óttast guð sinn herra. Þeim mun viskan veitast mest og virðing aldrei þverra. Hafðu hvorki háð né spott hugsa um ræðu mína, elska guð og gerðu gott, geym vel æru þína. 2. óttast, þeim, veitast, aldrei, háð, ræðu, geym

3. Forsetningarnar eru rauðar og orðin sem þær stýra eru blá. Á morgun ætla ég til Siggu. Við ætlum í gönguferð að gilinu við brúna. Undir brúnni rennur lækur að stöðuvatninu. Kringum vatnið vex skógur. Án hans ættu litlu fuglarnir ekki eins góða möguleika til hreiðurgerðar á vorin. 4. Ýmsar lausnir koma til greina. að Anna gengur að litla borðinu. til Nonni er að fara til hans Gunnars. hjá Þóra er að vinna hjá duglega smiðnum. með Ólína er oft með rauðhærðri stelpu. vegna Ég koma hérna vegna vinsælu veislunnar. um Arnar er að skrifa bók um feiminn strák. á Fannar er á gamla hjólinu. kringum Stella gekk kringum stóra vatnið. umhverfis Örn fer umhverfis grugguga tjörnina. meðfram Eyrún gengur meðfram draugalega skóginum. 5. Ég er [í góðu skapi] [í dag]. [Á morgun] mun ég sitja [hjá nýjustu stelpunni] [í

bekknum okkar]. Vegurinn nær [kringum fjallið]. Ég stikla [á steinunum] [yfir grunnt vatnið] og forðast að blotna [í fæturna]. Ert þú [á móti því] að ég færi borðið [að rauða veggnum]. Getur þú ekki lagað til [án mín]? Ekki fara [frá mér] [um næstu helgi]. Sitjum [undir háa trénu] og njótum sólarinnar [um stund].

6. í frá hjá á með vegna undir kringum að um móti án yfir fyrir til meðfram 7. Ýmis svör koma til greina. andspænis Hann situr andspænis vini sínum í skólastofunni. umhverfis Hún getur gengið umhverfis vatnið. milli Dísa gengur á milli borðanna og dreifir verkefnum.

Page 8: Skerpa 2 lausnir - svorin.weebly.com file©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1 Lausnir við Skerpu 2 Lota 1 Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan

©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 8

vegna Stefán kom hérna vegna prófsins. án Sverrir getur ekki verið án derhúfunnar. til Guðrún hlakkar til að fara í afmælið. við Karl er að tala við mömmu sína. í Hann er að fara í ferðalag. á Hún setur smjör á brauðið. sökum Hanna hætti við sökum veikinda. handa Lára keypti gjöf handa mömmu sinni. gagnvart Hann er afslappaður gagnvart verkefninu. 8. Ýmsar lausnir koma til greina.

9. [Í dag] er rétti tíminn til að horfa [á sjónvarpið] [af því] að það er rigning úti. [Vegna

mikillar umferðar] [á vegum landsins] fannst stjórnvöldum kominn tími til að grípa [til aðgerða]. Drengurinn sat [milli foreldra sinna] meðan þau ræddu [um árangur hans] [á íþróttamótinu]. [Andspænis gamla manninum] sat gömul kona [ásamt bröndóttum ketti]. Brauðið er [handa þér] en mjólkina keypti ég ekki [sökum auraleysis]. Reyndir þú ekki að hjóla [kringum Þingvallavatn] [í fyrradag]?

10. Stína þykir fær í langstökki(þgf.) Færðu stólinn að veggnum(þgf.) og settu jakkann á

hann(þf.) Pakkinn er frá afa(þgf.) Sólin skín á mig(þf.) og þig. Vatnið fossar úr krananum(þgf.). Brettu upp ermarnar(þf.) og farðu að vinna. Sittu hjá mér(þgf.) Brynja hlær að mér(þgf.). Varaðu þig á þessu(þgf.) bulli.

11. Ýmis svör koma til greina. og Hann hlær hátt og segir brandarann aftur. en Hún fær blöðrur en er ekkert að kveinka sér. eða Andri vill alltaf fara í fjósið eða moka úr hesthúsinu. enda Páll vill aldrei fara í sund enda á hann enga sundskýlu. ellegar Réttu mér mjólkina ellegar fer illa fyrir þér. 12. Þú átt hund og ég á kött. Við erum báðir ánægðir með dýrin og þykir mjög vænt um

þau enda eru þau búin að tilheyra fjölskyldum okkar í langan tíma. Mamma gaf mér kött enda er hún hrædd við hunda en mamma þín vildi frekar hundinn enda hefur hún ofnæmi fyrir köttum. Jóna frænka sagði að ég yrði að losa mig við köttinn ellegar myndi hún ekki koma í heimsókn til okkar. Ég sagði að hún réði því sjálf og þar við sat. Maður lætur ekki frá sér gæludýr vegna frænku sinnar sem hefur hvort sem er aldrei komið í heimsókn.

13. Ýmsar lausnir. Af því að hún hefur grætt mikið þá fær hún ekki ágóðann í þetta skiptið. Vegna þess að hann tapar alltaf er hann hættur að spila. Þó að hún sé ekki með nýja tösku þá er hún samt flott. Áður en Birgir kom í bekkinn voru stelpurnar fleiri. Eins og þú sérð eru allir með í leiknum. Hvort sem hann vill eða ekki þá er hann bestur í skák. Þar sem hún hefur alltaf séð um að skrifa jólakortin þá heldur hún því áfram.

Page 9: Skerpa 2 lausnir - svorin.weebly.com file©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1 Lausnir við Skerpu 2 Lota 1 Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan

©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 9

14. Vigdís og Guðrún eru góðir vinir en það eru Þór og Árni ekki. Þeir eru reyndar hvorki vinir né óvinir heldur skipta þeir sér ekki hvor af öðrum. Krakkarnir vita að það verður frí í skólanum á mánudag enda almennur frídagur. Guðrún ætlar annað hvort að fara til ömmu sinnar eða í sund. Vigdís sagðist hvorki vilja fara með henni né hanga heima. Hún ætlar að fara í Húsdýragarðinn eins og hún gerir svo oft. Bæði hún og Vigdís eru ákveðnar í að njóta frídagsins hvort sem sólin skín eða ekki.

15. Hæ, gaman að sjá þig. Vá, hvað þú ert í flottum buxum. Ha, varstu að tala við mig?

Úff, hvað ég er þreytt. Nei, ertu þú búinn að ljúka verkefninu. Sei, sei, nei, ég á eftir u.þ.b. helminginn. Uss, ekki hafa hátt. Stattu ekki eins og þvara, reyndu heldur að hjálpa mér. Æi, móðgaði ég þig?

16. Hvenær ætlar þú að fara með bílinn í skoðun. Mér finnst að þú ættir ekki að vera að

spyrja mig að þessu í tíma og ótíma var svarað að bragði. Þú hlýtur að sjá að ég er ekki búinn að gera við rúðuþurrkuna og á meðan svo er fer ég ekki að fara með hann í skoðun. Það yrði bara til þess að ég yrði sendur til baka með hálfa skoðun.

17. oft, oftar oftast vel, betra, best hægt, hægara, hægast

hátt, hærra, hæst illa, verra, verst mjög, meira, mest hratt, hraðara, hraðast austur, austara, austast fast, fastara, fastast

18. Ég er í mjög góðu skapi. Stelpan fer oft út að leika sér. Þú vinnur afar vel.

Krakkarnir eru sérstaklega duglegir að læra. Býrð þú hér. Mér gengur mjög vel að prjóna þenna sokk. Finnst þér gaman að vera úti að leika þér?

19. Atviksorðunum hér má skipta í háttaratviksorð (hvernig) staðaratviksorð (hvar) og

tíðaratviksorð (hvenær). Merktu þau eftir því hvaða flokki þau tilheyra. Á rigningardögum gengur okkur krökkunum oft t ágætlega h að finna okkur viðfangsefni við hæfi. Stundum t er gaman að vera uppi s á lofti og leika sér þar s . Það er að minnsta kosti aldrei h sérlega h leiðinlegt. Á morgun ætlum við að fara snemma t á fætur og fara þangað s og leika okkur. Tíminn líður jafnan h hratt h þegar við eru þarna s þótt hann líði annars frekar h hægt h. 20. Að leika sér er stundum gaman. Gaman er stundum að leika sér.

Oft hef ég fundið til með öðrum. Fundið til með öðrum hef ég oft. Hérna bý ég í stóra húsinu. Ég bý í stóra húsinu hérna.

Lýsti hvert atviksorð alltaf sama orðflokknum? Já, það lýsti alltaf sagnorði. Hvaða orði lýsti atviksorðið? stundum so. er oft so. hef hérna so. búa 21. fs. ao. nhm. fs. ao. ao. st.

Um daginn gekk mér vel að bera út blöðin. Ég vaknaði mjög snemma og dreif mig ao. fs. st. ao. st. st. st ao. ao fs. st strax af stað en var ekki að neinu drolli eins og stundum áður. Þetta varð til þess að ao. nhm. fs. ao. st. nhm. fs. ég hafði tíma til að lesa í nýju bókinni minni áður en ég þurfti að drífa mig í skólann. ao. fs. uh. st. fs.

Page 10: Skerpa 2 lausnir - svorin.weebly.com file©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1 Lausnir við Skerpu 2 Lota 1 Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan

©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 10

Ég gleymdi mér næstum því við lesturinn. Úff, hvað mér brá þegar ég leit á klukkuna st. st. ao. fs. st. nhm. og sá að hana vantaði aðeins fimmtán mínútur í átta. Já, það er eins gott að hafa fs. st. fs. st. ao. nhm. fs. athyglina í lagi og fylgjast með tímanum þegar enginn er til að minna mann á skyldur sínar.

22. fn. so. st. so. nhm. so. no. fs. no. fn. so. ao. so. fs. no. fn. so.

Ég sat og var að lesa bók um goðafræði. Ég er alveg heilluð af Freyju. Ég vildi ao. so. st. st. fn. st. ao. lo. st. no. so. fn. so. so. fn. no. st. so. gjarnan vera eins og hún en jafn sterk og Þór. Ætli ég geti fengið mér hár sem glitrar st. st. no. st. so. st. st. lo. no. fn. so. fn. lo. no. eins og gull en bragðast eins og ferskar plómur? Það væri minn stærsti draumur.

23. St. fn. so. fn. no. fn. lo. lo. no. so. fs. st. st. no. st. so.

En ég fékk engan frið. Minn leiðinlegi litli bróðir hagaði sér eins og skrímsli og sagði no. fn. fn. fn. so. nhm. so. no. lo. fs. fn. fn. kærastanum mínum hvað ég væri að velta goðafræðunum mikið fyrir mér. Hann so. ao. ao. st. so. ao. ao. fs. fn. fs. to. no. ao. fs. no. st. misskildi allt saman og bankaði upp á hjá mér fyrir fimm mínútum síðan í skikkju og fs. no. fs. no. st. st. no. fn. so. ao. fs. no. st. fn. so. fs. no. st. so. með hamar í hendinni eins og Þór. Ég er enn í hláturskasti en hann er í fýlu og situr fs. no. fn. fs. no. st. so. ao. lo. við skrifborðið mitt með hamarinn og er svo sætur.

Stílabókin 2 24. Ýmsar lausnir.

Þolfall: um, í, á,... þágufall. frá, fyrir, að eignarfall: til, 25. einyrtar að, þegar, enda, ellegar, og...

fleiryrtar annaðhvort eða, hvorki né, bæði og, eins og, til þess að..

26. Ýmsar lausnir. Hér eru nokkur dæmi.

Uss Uss, ekki hafa hátt. Já Já, ég vissi það. Svei Svei, hvað þú ert skítugur. Nei Nei, ekki gera þetta. Ha Hei, hvað ert þú að gera? Æ Æ, ég meiddi mig. Hó Hó, hó, hó segir jólasveinninn. Ó Ó, hvað barnið er sætt. Jæja Jæja, ég gefst þá upp. Úff Úff, hvað ég er þreytt.

27. Hér kemur margt til greina.

Rólega (lo.) stúlkan sat við borðið. Maðurinn hljóp rólega (ao.) í byrjun.

28. Ýmsar lausnir.

Page 11: Skerpa 2 lausnir - svorin.weebly.com file©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1 Lausnir við Skerpu 2 Lota 1 Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan

©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 11

hérna upp, frammi Ég er hérna uppi. Hún fór upp. (lýsa sagnorðum) núna, áðan, bráðum Ég fer núna. Hann kemur bráðum. (lýsa sagnorðum) þokkalega, vel, ýkt Hún skrifar vel. Hann syngur þokkalega. (lýsa sagnorðum)

Stafsetning 2

1. visk-an virðing-in ræð-an ær-an

2. Settu n eða nn í eyðurnar.

Drengurinn teiknaði hestinn sinn á blað. Þið þurfið að hvíla ykkur eftir langan og strangan skóladag. Hermann hljóp mestan part leiðarinnar. Héðinn þekkja allir af góðu einu, slíkan mann væri gott að dansa við. Skáldsagan sló Héðinn út af laginu. Hann horfði upp í himininn Þóru nn þeysti á hestinum. Jórunn sætti sig ekki við kuldann á Íslandi.

3. Karlkynsnafnorð sem enda á –ann, -inn, -unn eru með jafnmörg n og orðið steinn. Dæmi um þetta í stafsetningartextanum er orðið Héðinn og himinn.

4. Ef við getum sett minn fyrir aftan orðið þá eru tvö n í því en ef við getum sett mín fyrir aftan orðið þá er eitt n.

5. Þórunn, Þórunni, Þórunni, Þórunnar Jórunn, Jórunni, Jórunni, Jórunnar Ingunn, Ingunni, Ingunni, Ingunnar

6. Kvenkynsorð sem enda á –kunn eru rituð með tveimur n-um. Seinkun er ekki í þeim

flokki.

7. lögun, hönnun, bölvun, lömun o.fl.

8. au, ei / ey, æ, ó, á

9. ær baunir banani land tær fiskur ýta ásatrú tófa för

Page 12: Skerpa 2 lausnir - svorin.weebly.com file©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1 Lausnir við Skerpu 2 Lota 1 Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan

©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 12

Orðasúpa 2

Þraut Viður-kenning

Eignar-fornafn

Spyrja Hugsun-in

G

O

S

I

H

Tíma-bilinu Fiskur

Á

R

I

N

U

Þ

T

Ð

N

N

G

Þrífa Á heima

Þ

V

O

A

A

N

N

U

Bílar

B

I

F

R

E

I

Ð

A

R

Gera úfið

Ý

F

A

S

Skamm Veiðar-færi

S

V

E

I

Læra

R

E

I

K

N

A

Ekki með Tenging

Á

N

Smábiti

Ö

G

N

U

E

Hitari Sér-hljóði

O

F

N

Líffæri

H

J

A

R

T

A

G

Málshættir Dramb er falli næst. Hroki og mont getur unnið á móti þér, farið illa með þig. Oft kemur skin eftir skúr. Ef búið er að ganga illa þá fer aftur að birta til og ganga vel. Bragð er að ef sjálfur finnur. Börn finna ef eitthvað er að, þau eru næm, treystum þeim. Oft gleymir hún kusa því að hún var kálfur. Fullorðið fólk gleymir því að það var einu sinni ungt sjálft og gerðu sömu hlutina og mistökin og börnin þeirra.

Orð æra (no.) heiður spott (no.) glens háð (no.) grín, spott dyggð (no) mannkostir iðka (so) stunda lítillátur (lo) auðmjúkur spjátur (lo) mont iðja (no) vinna, starf

Page 13: Skerpa 2 lausnir - svorin.weebly.com file©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1 Lausnir við Skerpu 2 Lota 1 Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan

©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 13

Orðasúpa 2

Útskýrðu merkingu ljóðsins.

Hagaðu þér vel og hugsaðu um mannorð þitt. Gerðu það sem er rétt.

Finndu tvær samtenginar í ljóðinu. hvorki né og

Finndu eina forsetningu í ljóðinu. um

Finndu orð sem inniheldur tvíhljóð. æru

Heyrðu, ég skildi ekki alveg spottið þitt áðan, geturðu útskýrt það fyrir mér?

Gott og vel. Þau lýsa sagnorðunum að gera og geyma.

verkamaður, bílaþvottur, sólgleraugu....

Page 14: Skerpa 2 lausnir - svorin.weebly.com file©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1 Lausnir við Skerpu 2 Lota 1 Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan

©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 14

Lausnir við Skerpu 2

Lota 3

Málfræði 3

1. Persónur sagna eru þrjár.

1.persóna (ég, við) 2.persóna (þú, þið) 3.persóna (hann, hún það – þeir, þær, þau).

2. Skrifaðu sagnirnar í persónu, tölu og tíð eftir fyrirmælum. róa skíða senda grafa 1. p. ft. nt. róum skíðum sendum gröfum 3. p. et. þt. reri skíðaði sendi gróf 1. p. et. þt. reri skíðaði sendi gróf 2. p. ft. þt. reruð skíðuðuð senduð grófuð 3. p. ft. nt. róa skíða senda grafa 2. p. et. nt. rærð skíðar sendir grefur

3. Ég á 1.p.et.nt. þessa bók. Hópurinn kom 3.p.ft.nt. heim á miðnætti. Ferðin gekk

3.p.et.þt. vel töldu 3.p.ft.þt. þau. Ég ætla 1.p.et.nt. að gróðursetja mikið. Ekki voru 3.p.ft.þt. allir á sama máli. Ég hafði 1.p.et.þt. ekki komist með í þetta sinn en við hjónin förum 3.p.ft.nt. á hverju ári. Rigningin dundi 3.p.et.þt. á rúðunni. Rokið tók 3.p.et.þt. í trén og reif 3.p.et.þt. laufin af með ofsafengnum mætti sínum. Hjólhýsið okkar fauk 3.p.et.þt. ekki í þetta sinnið en það var 3.p.et.þt eingöngu vaskri framgöngu ykkar að þakka. Viltu 2.p.et.nt. ekki koma með okkur, við förum 1.p.ft.nt. fljótlega. Ykkur er 2.p.ft.nt. velkomið að nota aðstöðuna þegar enginn annar nýtir 3.p.et.nt. hana. Við skulum ekki synda 1.p.ft.nt. of langt út. Mér líður 1.p.et.nt. vel. Komdu 2.p.et.nt. Varstu 2.p.et.þt. með allt?

4. Erna róaði mannskapinn svo enginn færi sér að voða.

Við dveljumst lengi í Frakklandi og ferðumst mikið. Ég vildi lesa bók en börnin mín vildu fara í sund. Ég auglýsi í blaðinu og síminn stoppar ekki. Þetta gat ekki gengið svona lengur. Ég veit að þú ert lúinn en samt bið ég þig um greiðann.

5. Mér fannst best að koma í sveitina snemma vors. Þá fór ég gjarnan í langar göngur um tún og engi. Kyrrðin var engri lík í sveitinni. Fuglarnir sungu, kýrnar bauluðu og lömbin jörmuðu. Best var að leggjast niður og horfa upp í skýin. Allir voru lausir við stress og læti sem oft vildi fylgja stórborgunum.

6. Germynd, miðmynd og þolmynd. Í germynd er gerandinn í aðalhutverki. Í þolmynd er þolandinn í aðalhlutverki. Í miðmynd er enginn í aðalhlutverki og sagnir í miðmynd enda á –st og eru þá alltaf eins alveg sama þó skipt sé um persónu í málsgreininni.

Page 15: Skerpa 2 lausnir - svorin.weebly.com file©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1 Lausnir við Skerpu 2 Lota 1 Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan

©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 15

7. Greindu myndir sagnanna. Amma prjónar hlýja sokka. Germynd Mér var ýtt út í sundlaugina. þolmynd Hann klæddi son sinn í skó. Germynd Ég las bókina Bettý í gær. germynd Afmælið heppnaðist vel. Miðmynd Féð er rekið á fjall á sumrin. þolmynd Örn dvaldist lengi í sveitinni. germynd Þau borðuðu mikið af ávöxtum. germynd

8. Þú ólst G upp hjá frænku þinni. Beiðst M þú lengi eftir að fá svar. Nú dast G þú illa. Allir lögðust M gegn tillögunni. Fórst þú G í gær? Ég komst G ekki. Þér fórst G þetta vel úr hendi. Þeir tróðust M framhjá mér. Ég klæddist G rauðum kjól í veislunni.

9. Tvö glös og einn diskur var brotinn í dag af Ernu.

Ég er alltaf vakinn klukkan hálfsjö. Mér er boðð í mat um helgina. Fréttablaðið er borið út á hverjum morgni.

10. Sjálfstæðar eru rauðar og ósjálfstæðar eru bláar.

Þú lest hratt. Þórey sefur fast. Strútar eru skemmtilegir. Finnur brosir. Ég vil koma með. Ljósið þreytir mig. Búðin heitir Sirka. Myndin er ekki skemmtileg. Ég fór út að hjóla. Sigrún hlær hressilega. Mig vantar oft hugmyndir. Barnið grætur hátt.

11. Að sagnir geta stýrt fallorðum í aukafall. 12. Forsetningar og nafnorð geta einnit stýrt falli.

Forsetning Barnið hleypur á götunni. Nafnorð Hér er hundur húsbóndans.

13. Áhrifssögn er sögn sem stýrir falli. Það þýðir að orðið eða orðin á eftir henni eru í aukafalli.

14. Áhrifslaus sögn er sögn sem stýrir ekki falli. Það þýðir að orðið eða orðin sem á eftir

henni koma eru í nefnifalli. 15. Áhrifssagnir eru rauðar og orðin sem þær stýra eru blá.

Ég setti bókina á borðið. Ég get vel setið hest. Hann ýtti mér yfir strikið. Nú er nóg komið. Skelltu ekki skuldinni á aðra. Það eru ökumennirnir sem bera ábyrgðina. Hundar elta ketti en ná þeim sjaldan. Ég fékk nýjan síma í gær.

16. Þolfall taka, erfa, negla, elta Þágufall ýta, nenna, skemmta, stela, rigna

17. Áhrifssagnir eru rauðar og orðin sem þær stýra (andlög) eru blá.

Við grófum skurð í gær. Amma saumaði buxur á mig. Afi er hjátrúarfullur. Hann lemur tré sér til verndar. Ég byggi hús. Varst þú lasin? Viltu rétta mér tölvuna? Getur þú hjálpað mér? Mér líður illa. Mamma les sögu á hverju kvöldi. Þeir köstuðu bolta sín á milli.

Page 16: Skerpa 2 lausnir - svorin.weebly.com file©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1 Lausnir við Skerpu 2 Lota 1 Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan

©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 16

18. Áhrifslausar sagnir eru rauðar og orðin sem fylgja þeim (sagnfyllingar) eru blá.

Aron er góður sundmaður. Baldur verður góður skákmaður. Salvör þykist góð í frönsku en er það ekki. Hann studdi sig við skófluna. Ekki bregðast mér. Ernir er lélegur til heilsunnar. Dóttir hennar heitir Eva. Við vorum glaðar í bragði. Mamma varð svo glöð. Stína hlær. Eitt sinn ók ég bíl þvert yfir Evrópu.

19. Áhrifssagnir eru rauðar og áhrifslausar sagnir eru bláar.

Maðurinn heitir Jón. Hann á stóran hund sem heitir Tótó. Tótó veiðir aldrei rottur. Hann borðar alltaf hundamat. Tótó sefur úti í hlöðu. Hlaðan er hlý. Tótó elskar bælið sitt.

20. Platan er góð. ás Nú rignir. ás Þessi kona var læknir. ál Hann sýndi mér safnið. ás

Borðaðu matinn. ás Bókin heitir Sól í sinni. ál Hún virtist mjög glöð. ál Kýrin baular hátt. ál Lögreglan tók drenginn fastan. ás Arna óskaði mér til hamingju. ás Má ég nota bílinn. ás Treystu engum. ás Ég gaf henni bókina. ás Ég frysti afgangana. ás Ég bíð þín. ás Ég gaf safnið mitt. ás Sæktu bróður þinn. ás Ég beið þín lengi. ás Gerið Helga ekki illan. ás Rúnar hljóp niður brekkuna. ás Ari var mikið ánægður. ál Stúlkan greiðir sér. ás Bókin þykir auðveld aflestrar. ál

21. Fullgreindu textann. Orð Orðflokkur Kyn Tala Fall Börnin no hk ft nf hlakka so hk ft til fs vorsins. no hk et ef Fuglarnir no kk ft nf fara so kk ft á fs flug. no hk ft þf Þú fn et nf ferð so et brosandi so et í fs heitt lo hk et þf bað. no hk et þf

Stílabókin 3

22. Ýmsar lausnir.

23. Áhrifssagnir stýra falli og orðin sem þær stýra kallast andlög. Áhrifslausar sagnir

stýra ekki falli og orðin sem fylgja þeim eru í nefnifalli.

24. Ýmsar lausnir.

borðar, les, gengur, lærir, semja Óli borðar ís. Anna les sögu. Pétur gengur hratt. Siggi lærir mikið. Bríet semur ljóð.

Page 17: Skerpa 2 lausnir - svorin.weebly.com file©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1 Lausnir við Skerpu 2 Lota 1 Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan

©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 17

25. Ýmsar lausnir.

er, heitir, þykir, skrifar, málar Hann er stór. Hann heitir Snati. Hún þykir góð. Pálína skrifar vel. Hún málar mynd.

26. Sagnir eru sýndar í nafnhætti í orðabók. tala, -ði. s. skrifa, -aði. s. lesa, las. s.

27. kærulaus passasamur sóði snyrtipinni fullur tómur skemmtileg leiðinleg hávær lágvær heppinn óheppinn ljótur fallegur gáfa heimska

28. Ýmsar lausnir.

les-a, skrif-a, gang-a, hopp-a, tal-a, mál-a, hjól-a, lær-a, borð-a, teikn-a 29. eintala sykur, hatur, fólk reiði, kaffi, hveiti, fegurð, kæti

fleirtala buxur, jól, tíðindi, dyr, feðgar, mæðgur, börur

Stafsetning 3 1. Dögg Daggar Þórarinn Þórarins

Guðný Guðnýjar Egill Egils Hjörtur Hjartar Sif Sifjar Ýr Ýrar Birkir Birkis

2. Ýmsar lausnir. Ég hef átt langan dag. Það hefði nú engan grunað. Góðan dag!

Æi, áttu svona erfiðan hund. Þetta hafði margan grunað. 3. Þið hafið gengið í allan dag. Legðu nú frá þér þungan pokann. Hann var með

leiðan svip alla daga. Þennan kann enginn vel að meta. Ég var með rauðan poka hefur þú séð hann? Komdu með boltann Settu lok á kassann.

4. blessun mengun verslun

bölvun ritun ætlun borgun skoðun pöntun

5. Ingunn: kvenmannsnöfn sem enda á -unn eru skrifuð með tveimur n-um. miskunn: kvenmannsnöfn sem enda á –kunn eru skrifuð með tveiimur n-um. Þetta gildur um orðin einkunn, miskunn, forkunn, vorkunn. æfingunni: minn og mín reglan. Æfingunni minni – tvö n. 6. Dýrunn, Dýrunni, Dýrunni, Dýrunnar Iðunn, Iðunni, Iðunni, Iðunnar 7. Ýmsar lausnir.

Ég hef oft verið með Sæunni í liði.

Page 18: Skerpa 2 lausnir - svorin.weebly.com file©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1 Lausnir við Skerpu 2 Lota 1 Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan

©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 18

8. Ýmsar lausnir.

Bókmenntir 3 1. Ýmsar lausnir. 2. Skoðaðu ljóðið og leystu verkefnin. Hér getur ýmislegt komið til greina sem svör.

Ég bið að heilsa

Nú andar suðrið sæla vindum þýðum. Á sjónum allar bárur smáar rísa og flykkjast heim að fögru landi Ísa, að fósturjarðar minnar strönd og hlíðum. Ó, heilsið öllum heima rómi blíðum um hæð og sund í drottins ást og friði. Kyssið þið, bárur, bát á fiskimiði. Blásið þið, vindar, hlýtt á kinnum fríðum. Vorboðinn ljúfi, fuglinn trúr sem fer, með fjaðrabliki háa vegaleysu í sumardal að kveða kvæðin þín, Heilsaðu einkum, ef að fyrir ber engil með húfu og rauðan skúf, í peysu. Þröstur minn góður, það er stúlkan mín.

Hvað er persónugert í ljóðinu? Bárurnar, þær geta kysst. Hver er engillinn og hvernig er hann klæddur? Stúlka sem er með húfu og er í peysu. Búðu til viðlíkingu í anda ljóðsins um bárurnar og vindinn. Bárurnar eru eins og há fjöll. Vindurinn hvín eins og gamalt þvottabretti. Búðu til tvær myndhverfingar tengdar ljóðinu og settu þær í málsgreinar. Ýmsar lausnir. Bárurnar eru fjallháar og ógnandi. Stúlkan fer um sem rósrautt ský. Ljóðstafir í fyrsta erindi suðrið sæla sjónum flykkjast, fögru, fósturlandi

Page 19: Skerpa 2 lausnir - svorin.weebly.com file©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1 Lausnir við Skerpu 2 Lota 1 Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan

©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 19

Orðasúpa 3

Orðaleit – samheiti

ARKA DEILA FÚLLYNDUR

GAMALL HUGULSAMUR KLÓKUR

KUKL KÝR LEISTI

LEMJA LÖPP MATAST

RISSA SKAMMIR SPIK

STELA SÓMI TALA

VOFA ÁRLA VORBOÐI

Hvað merkir að: sitja með hendur í skauti – að gera ekkert standa upp í hárinu á einhverjum – að mótmæla einhverjum, vera ósammála drúpa höfði – lúta höfði, beygja höfuð fram á við (eins og þegar verið er að hneigja) standa á eigin fótum – vera sjálfstæður, sjá um sig sjálfur reyta hár sitt – vera pirraður

Orð: knékrjúpa (so.) krjúpa á kné mælgi (no.) innihaldslítill orðaflaumur daunn (no.) fýla hláka (no.) hálka granni (no.) nágranni makk (no.) leynilegir samningar ávæningur (no.) lauslegur orðrómur skorningur (no.) mjótt far eftir eitthvað

Orðasúpa 3 - upprifjun

Óli heyrði ávæning af makki stelpnanna. Sögnin að heyra er áhrifssögn. Það sést á því að fallorðið sem kemur á eftir sögninni er í aukafalli. Sögnin að heyra er ósjálfstæð. Hún getur ekki staðið ein með frumlaginu. Óli heyrði. Það gengur ekki, verður að vera útskýring. Sögnin knékraupst er í germynd. Ýmsar lausnir. Óli gekk frá borvélinni. Sögnin að vera því hún útskýrir svo margt hvað sé hægt að gera, margir orðflokkar geta staðið með henni. Dýrunn Sif, Dýrunni Sif, Dýrunni Sif, Dýrunnar Sifjar Ýmsar lausnir. samheiti: tylla andheiti: standa

Page 20: Skerpa 2 lausnir - svorin.weebly.com file©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1 Lausnir við Skerpu 2 Lota 1 Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan

©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 20

Lausnir við Skerpu 2 Lota 4

Málfræði 4 1. Sterkar sagnir eru endingarlausar í þátíð.

Veikar sagnir enda á –ði, -di, -ti í þátíð. Ri-sagnir eru endingarlausar í þátíð. Núþálegar sagnir eru endingarlausar í þátíð.

2. lita, litaði, litað

spýta, spýtti, spýtt borða, borðaði, borðað skemma, skemmdi, skemmt erfa, erfði, erft gróa, gréri, gróið snúa, sneri, snúið

3. bíta, beit, bitum, bitið

lesa, las, lásum, lesið velta, valt, ultum, oltið brenna, brann, brunnum, brunnið skera, skar, skárum, skorið

4. eiga, á, átti, átt

mega, má, mátti, mátt þurfa, þarf, þurfti, þurft

5. gjalda, galt, guldum, goldið sterk skáka, skákaði, skákað veik kyssa, kyssti, kysst veik eiga, á, átti, átt núþáleg sjóða, sauð, suðum, soðið sterk greina, greindi, greint veik líta, leit, litum, litið sterk kynna, kynnti, kynnt veik róa, reri, róið blönduð (ri-sögn) vefa, óf, ófum, ofið sterk þegja, þagði, þagað veik hlæja, hló, hlógum, hlegið sterk

6. líta (í-ei-i-i) grípa, líða, síga, skína, stíga, þrífa, rísa, lesa (e-a-á-e) reka, meta, drepa, gefa smjúga (jú/jó-au-u-o) hrjóta, sjóða, þjóta

7. Ef ein sögn er í setningu er hún aðalsögn. Aðalsögn ber sjálfstæða merkingu.

Page 21: Skerpa 2 lausnir - svorin.weebly.com file©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1 Lausnir við Skerpu 2 Lota 1 Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan

©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 21

8. Hjálparsagnir eru hjálparorð aðalsagnar. Hjálparsögn getur aldrei staðið ein og ber

ekki sjálfstæða merkingu. 9. Ég get verið lengi í sparifötunum. Ég hafði ekki hjólað lengi þegar annað dekkið

sprakk. Þrösturinn mun hafa búið sér til hreiður. Ég mun seint gleyma þessum degi. Ég vil fara oftar á skíði. Þú munt vera þreyttur eftir ferðina. Ég hef aldrei komið til Ísafjarðar. Húsið mun rísa í sumar. Stjórnmálamenn munu hafa heyrt fréttirnar.

10. Ég var lengi í sparifötunum. Ég hjólaði ekki lengi þegar annað dekkið sprakk.

Þrösturinn bjó sér til hreiður. Ég gleymi seint þessum degi. Ég fer oftar á skíði. Þú ert þreyttur eftir ferðina. Ég kom aldrei til Ísafjarðar. Húsið rís í sumar. Stjórnmálamenn heyra fréttirnar.

11. Finndu í textanum:

a. Forsetningu sem stýrir þolfalli. á (afa) b. Forsetningu sem stýrir þágufalli. með (Ásdísi) c. Forsetningu sem stýrir eignarfalli. til (vandræða) d. Greindu kyn, tölu og fall allra fallorða í fyrstu tveimur málsgreinunum. orðið kyn tala fall Grímur kk et. nf. Ásdísi kvk. et. þgf. skemmtunina kvk. et. þf. boltaleikirnir kk. ft. nf. vandræða hk. ft. ef. flestir kk. ft. nf. ættingja kk. ft. nf. þeirra kk. ft. nf. leikjunum kk. ft. þgf.

e. sb Grímur, Ásdís, skemmtun vb vandræði, ættingjar f. Finndu nafnorð sem eingöngu eru til í fleirtölu. Vandræði. g. Sterkar fara, fór, fórum, farið er, var, vorum, verið

Veikar hafa, hafði, haft henda, henti, hent 12. a.

Það hvessti veik sífellt. María hafði veik vindinn í bakið og henni fannst sterk hún fljúga sterk áfram. Það var sterk föstudagur, besti dagur vikunnar og helgin framundan. María var sterk næstum því komin sterk heim að raðhúsinu þegar hún sá sterk lágvaxinn mann í bláum frakka með stóra svarta tösku. Hún rétt náði veik að stöðva veik sig áður en hún rakst sterk á manninn. Hann hélt sterk á regnhlíf og María skildi veik ekkert í því. María kunni núþáleg vel að meta sterk rokið, henni fannst sterk hún eins og fugl sem hefði veik sloppið úr búrinu sínu.

b. Veik hafa, hafði, haft sterk halda, hélt, haldið Núþáleg kunna, kann, kunni, kunnað

c. var (næstum því komin)

Page 22: Skerpa 2 lausnir - svorin.weebly.com file©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1 Lausnir við Skerpu 2 Lota 1 Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan

©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 22

13. Hún hafði haldið á umslagi og gat rýnt í utanáskriftina.

14. Klósett-salerni strákur-drengur stelpa -stúlka lykt-ilmur 15. Ýmsar lausnir.

Sérnöfn Akureyri, Egilsstaðir Samnöfn stóll, borð 16. Eintala peysa, auga

Fleirtala tónleikar, buxur, neglur, skæri 17. Ýmsar lausnir. 18. Fullgreindu sagnirnar í setningunum.

Tala Pers Tíð Mynd Beyging Við stungum saman nefjum.

ft 1p þt. gm sterk

Hverjum þykir sinn fugl fagur.

ft 3p nt. gm veik

Eftir höfðinu dansa limirnir.

ft 3p nt. gm veik

Þér líst ekki á blikuna.

et 2p nt. gm sterk

Þeir heltust að lokum úr lestinni.

ft 3p þt. gm sterk

Við snúum bökum saman.

ft 1p nt. gm blönduð (ri-sögn)

Ég gæti hófs í þessu máli.

et 1p nt. gm veik

Þú tækir víst seint í taumana.

et 2p nt. gm sterk

Page 23: Skerpa 2 lausnir - svorin.weebly.com file©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1 Lausnir við Skerpu 2 Lota 1 Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan

©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 23

Stílabókin 4 19. Ýmsar lausnir.

20. Ýmsar lausnir. Óli borðar pylsu (þf.) með öllu. Þú nærð mér (þgf.) aldrei. 21. Sterkar Líta, leit, litum, litið liggja, lá, lágum, legið

bjóða, bauð, buðum, boðið detta, datt, duttu, dottið nema, nam, námum, numið sitja, sat, sátum, setið

Veikar Skrifa, skrifaði, skrifað prjóna, prjónaði, prjónað lita, litaði, litað vilja, vildi, viljað Ri-sagnir gróa, greri, gróið róa, reri, róið Núþálegar unna, ann, unni, unnað þurfa, þarf, þurfti, þurft

22. Hlutstæð fíll, ljósapera, almanak, veski, epli, kaffi, sundlaug

Óhlutstæð þögn, elli, vinátta, lögfræði, ár, lykt, heiðarleiki, vinna, bragð

Stafsetning 4

1. Skrifaðu hvaða hljóðbreytingar eru á ferðinni.

Orð Hljóðbreyting Orð Hljóðbreyting Á – ær i-hljóðvarp Mjúkur – mýkri i-hljóðvarp Auga – eygja i-hljóðvarp Rjúka – rauk hljóðskipti Bati – bót hljóðskipti Segl – sigla i-hljóðvarp Fell – fjall klofning Síga – seig hljóðskipti Gefa – gjöf klofning Blautur – bleyta i-hljóðvarp Klífa - klif hljóðskipti Drepa – dráp hljóðskipti 1. Moldvarpan rak trýnið trjóna upp úr holunni. Ykkur syfjar sofa oft. Gyða goð

lyfti loft þyngsta þungur steininum. Þið hafið lært um lýsingarorð ljós og kunnið þau prýðilega. prúð Hvenær lýkur ljúka skólanum? Sonur formannsins heitir Njörður.

2. bíta beita drífa dreifa fara færa

fljóta fleyta fjúka feykja sjóða seyða

3.

Sonur – synir

i-hljóðvarp Fell – fjall Klofning

Þráður - þræðir

i-hljóðvarp Bíta, beit, bitum, bitið

Hljópskipti

Barn - börn

u-hljóðvarp aumur - eymd i-hljóðvarp

Page 24: Skerpa 2 lausnir - svorin.weebly.com file©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1 Lausnir við Skerpu 2 Lota 1 Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan

©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 24

4. Engar hljóðbreytingar verða í stofninum. 5. Ýmsar lausnir.

Úti er þíða, það er allt að bráðna. Hvað á þetta að þýða, eruð þið að rífast?

6. Ýmsar lausnir. Orð merking orð merking bíður að bíða býður að bjóða kirkja guðshús kyrkja kverk ríf að rífa rýf að rjúfa hlít til hlítar hlýt að hljóta tína tína e-ð upp týna týna einhverju, tjón ríma ríma saman rýma samrýma 7. Í Árlandsskóla eru skemmtilegir krakkar. Þeir fara stundum til Reykjavíkur,

sérstaklega Erla, Gunnar og Ásdís. Fyrir jólin fara þau að kaupa jólagjafir. Einnig fyrir páskana að kaupa fermingarföt. Flestir kjósa þó að versla heima. Í júní tvístrast hópurinn, þá fara margir í sumarbúðir í Vatnaskógi eða með skátunum á Úlfljótsvatn.

Orðasúpa 4

Björn tekinn í karphúsið Angantýr leikstjóri var aldrei með hýrri há á æfingum hjá 8.bekk. Strax á fyrsta degi átti hann í höggi við Björn. Björn getur aldrei setið á strák sínum og er kjaftar á honum hver tuska. Hann spurði Angantýr spjörunum úr og vildi gera flest öðruvísi en Angantýr lagði til. Angantýr var í lófa lagið að svara Birni eða segja honum að hafa hljóð, þess í stað fór hann undan í flæmingi. Eftir þetta var Birni mjög uppsigað við Angantý leikstjóra og sagði að hann færi á hundavaði yfir æfingarnar. Orð útistöður (no.) deilur drossía (no.) bifreið, bíll elliglöp (no.) gleymska, ellihrumleiki gantast ( so.) fíflast, grínast gáski (no.) kæti, glens lánast (so.) heppnast, takast

Orðasúpa 4 - upprifjun Í fyrri málsgreininni er Jón að gefa fuglunum korn (núna) en í þeirri seinni hefur hann gefið þeim korn (það er liðið). Í fyrri málsgreininni er ein aðalsögn (gefur) en í þeirri seinni er hjálparsögn og aðalsögn (hefur gefið).

Page 25: Skerpa 2 lausnir - svorin.weebly.com file©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1 Lausnir við Skerpu 2 Lota 1 Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan

©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 25

Lausnir við Skerpu 2 Lota 5

Málfræði 5 1. Víðtæk orð hafa víðtæka merkingu, þ.e. víða merkingu. Sértæk orð hafa sértæka

merkingu, þ.e. þrönga merkingu.

2. Tumi. 3. Fatnaður. 4. farartæki, bíll, fólksbíll, sportbíll, Ferrari

5. Converse, strigaskór, gönguskór, skór, fótabúnaður 6. Orðabók.

a. písl, -ar, -ir kv. Písl er kvenkyns nafnorð sem hefur sterka beygingu því það endar á samhljóða í eignarfalli eintölu. Orðabókin sýnir kenniföllin þrjú; nf.et. ef.et. nf.ft. b. þorri, -a k. Þorri er karlkyns nafnorð sem hefur veika beygingu því það endar á sérhljóða í eignarfalli eintölu. Orðabókin sýnir tvö af kennifölllunum. c. forlög ft., h. Forlög er hvorugkyns fleirtöluorð.

7. Skrifaðu setningar með eftirfarandi lýsingarorðum í kvk, et, efsta stigi.

háll Sérðu götuna þarna, hún er hálust af þeim öllum. stór Ég tók stærstu bókina á bókasafninu. hár Alexandra er hæst í bekknum. Vondur Þetta er versta mjólk sem ég hef drukkið.

8. Gildishlaðin orð eru stundum kölluð huglæg orð. Þau orð eru háð huglægu mati hvers

og eins. Það er hægt að vera ósammál um hvort einhver bíll sé drusla eða ekki. Hlutlaus orð eru þá óháð persónulegu mati.

9. Ýmsar lausnir. Í bókarskruddunni eru fimm smásögur. Ein þeirra fjallar um konugrey sem ...

10. Fullur tómur þögull hávær traustur ótraustur

byrja enda hátt lágt saddur svangur 11. Ópersónulegar sagnir taka með sér frumlag í aukafalli. Þær breytast ekki þó skipt sé

um persónu í setningunni. Dæmi: Gunnhildi langar í snúð. Þær langar í snúð.

Page 26: Skerpa 2 lausnir - svorin.weebly.com file©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1 Lausnir við Skerpu 2 Lota 1 Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan

©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 26

12. Mig langar í sund. Ég kvíði ekki prófinu. Sólrún þykir frekar sniðug. Jón dreymdi sérkennilegan draum. Kjarval málaði glæsilegar myndir. Páli finnst skemmtilegt að læra. Dóru syfjar oft snemma á kvöldin. Mér blöskrar verðlagið. Guðmundi skortir þolinmæði til að takast á við verkefnið. Þér ætti að hlýna á höndunum ef þú ferð í vettlingana. Mig munar ekki um að lesa eina bók á viku. Rámar þig í að hafa hryllt við myndinni í gær? Gunnari líður illa í maganum. Hvað hrjáir þig annars? Jónas brast kjark þegar hann átti að hoppa yfir lækinn.

13. Frumlag í nefnifalli (ég) kvíða, blána, hlakka, vera, stinga

Frumlag í þolfalli (mig) langa, klæja, vanta, hungra, svima, skorta, verkja Frumlag í þágufalli (mér) liggja, finnast, blæða, leiðast, kólna, hlýna

14. Mig minnti að þú værir góður í sundi.

Mér sárnar þegar þú tekur hjólið mitt. Mig brestur kjark þegar á reynir. Mér leið ákaflega illa. Mig grunaði að þú mættir ekki fara út í kvöld.

15. Sara hlakkar til jólanna. Söru dreymir fallegan draum. Söru sárnar við Nonna.

16. Sögnin að hlakka er ekki ópersónuleg því hún tekur með sér frumlag í nefnifalli.

Hinar sagnirnar taka með sér frumlag í aukafalli. 17. fn. no. no. fn. fn. lo. no. no.

Þegar ég var skólapiltur á Akureyri tók það mig langan tíma að skilja tungumálið sem fn. no. no. fn. fn. no. fn. er talað í þeim landshluta. Harðmæli er það kallað. Ég tala linmæli þannig að ég skildi no. fn. fn. no ekki alltaf hvað var að gerast. Að lokum hafði ég tileinkað mér talsmátann og var lo. fn. no. fn. fn. afar ánægður með það. Þegar ég kom heim í jólafrí skildi mig hins vegar enginn.

18. ao. st. ao. st. .

Námið mitt hefur gengið vel. Ég er námsfús drengur og afar forvitinn. Það sem ég hef ao ao. st. ao. þó mestan áhuga á er ljóð og stelpur. Ég hef þó einbeitt mér að ljóðunum því þau eru st. ao. fs. St st. st auðveldari en stelpurnar. Ljóðin eru alltaf ánægð með það sem ég segi og geri og ao. st. uh. ao. ao. nhm. mistúlka ekkert af þeim orðum sem ég læt falla um þau. Vá, hvað það er gott að vera fs. laus við vandamálin.

Page 27: Skerpa 2 lausnir - svorin.weebly.com file©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1 Lausnir við Skerpu 2 Lota 1 Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan

©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 27

19. uh. ao. so. fn. so. fn. fs. no. fn. so so nhm. so. no. fs. no.fs.no. fn. so.

Jæja, nú hef ég komið mér í vandræði. Ég er búinn að bjóða Lísu í bíó í kvöld. Ég er ao. nhm. so. no. st. fn. st. so. fs. no. so. no. st. núna að skoða bíóauglýsingarnar og það sem er í boði eru hryllingsmyndir og no. fn. so. no. ao. st. fn. so. nhm. so. fs no. ao. st. no. so. ástarmyndir. Ég hef grun um að ég verði að fara á ástarmynd þar sem Lísa er lo. st. lo. no. fn. so. ao. fs. no. st. fn. so. fn. ao. fs.fn. st. viðkvæm og góð stúlka. Við hittumst utan við bíóið og ég hitna allur inni í mér þegar kemur í ljós að Lísa elskar hryllingsmyndir. Mér líst vel á þetta kvöld en þó enn betur fs. lo. no. st. fn. so. ao. nhm. so. ao. á fallegu stúlkuna sem ég þorði loks að bjóða út.

Stílabókin 5

20. Þá notar fólk orð í þágufalli í staðinn fyrir þolfalli. Dæmi: Mér langar... í staðinn fyrir mig langar.

21. Ýmsar lausnir. Langa, dreyma, finnast.... Söru langar í bíó. Söru dreymir blöðrur. Söru finnst snúðar góðir.

22. mig langar – okkur langar þig langar – ykkur langar hann langar – þá langar

mig rámar – okkur rámar þig rámar – ykkur rámar hann rámar – þá rámar mér hlýnar – okkur hlýnar þér hlýnar – ykkur hlýnar honum hlýnar–þeim hlýnar

Stafsetning 5 1. Stofn nafnorða finnst í þolfalli eintölu. Stofn lýsingarorða finnst í kvenkyni

nefnifalli eintölu. Stofn sagnorða finnst í nafnhætti.

2. Páll Pál settist sitj hestur hest rósóttur rósótt bleikur bleik tunna tunn Ingunn Ingunn sandalar sandal sófi sóf gulrætur gulrót himinn himin Trausti Traust

3. Mikið rigndi í september. Jóna fylgdi mér til dyra. Jón sprengdi flugeldana í gær. Jón sigldi skipinu milli landa. Storminn lygndi undir morgun. Jóna styrktist við æfingarnar. Jón gegndi aldrei.

4. Gott er að finna stofn sagna þegar vafi leikur á hvernig á að rita þær því stofninn

segir til um rithátt þeirra. 5. Hann kyngdi matnum. 6. Það hefur rignt mikið undanfarið.

Page 28: Skerpa 2 lausnir - svorin.weebly.com file©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1 Lausnir við Skerpu 2 Lota 1 Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan

©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 28

7. negla, negldi, neglt efna, efndi, efnt 8. Veðrið (þt.) olli því að ekki var hægt að fljúga. Hún sagði að hálkan hefði

valdið því að hesturinn hrasaði. Erfiðleikarnir (þt.) ullu því að þau þurftu að selja húsið. Veðrið (nt.) veldur mér ekki vonbrigðum. Snjókoman (þt.) olli því að menn komust ekki milli bæja. Þau (nt.) valda engum óþægindum.

9. Ég veit ekki hvort nokkurt /einhvert barnanna þorði að segja sannleikann.

Foreldrar þeirra höfðu eitthvað heyrt en létu sem þeir vissu ekkert. Fæstir vissu eitthvað um málið en lögreglan varðist frétta. Eitthvert slúður hafði þó borist um bæinn og enginn vissi hvað var til í því.

10. Sigurlaug var græn af öfund. Systkinin voru blá af kulda. Hann var rauður af

reiði. 11. frumstig miðstig efsta stig

góður betri bestur fullkominn fullkomnari fullkomnastur stór stærri stærstur þögull þögulli þöglastur dýr dýrari dýrastur hár hærri hæstur ungur yngri yngstur

Orðasúpa 5 Hvað kallast skyldleiki fólks? Móðir og sonur mæðgin Faðir og sonur feðgar Móðir og dóttir mæðgur Faðir og dóttir feðgin Börn systkina systkinabörn Karlar sem giftir eru systrum svilar Systir maka mágkona Foreldrar maka tengdaforeldrar Orðtök: Fallast hendur. Gefast upp, miklar hlutina fyrir sér. Hafa bein í nefinu. Þora að svara fyrir sig, lætur ekki vaða yfir sig. Ná ekki upp í nefið á sér. Vera hneykslaður. Renna á rassinn. Hætt við eitthvað, ná ekki að klára eitthvað. Það er seint í rassinn gripið. Of seinn að vinna verkið.

Page 29: Skerpa 2 lausnir - svorin.weebly.com file©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1 Lausnir við Skerpu 2 Lota 1 Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan

©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 29

Orð: ásjóna (no.) andlit pétursspor (no.) skarð í miðri höku brýn (no.) augnabrún slúbbert (no.) ómerkilegur (karl) maður moð (no.) rusl, leifar af mat umvefja (so.) vefja utan um verma (so.) að hlýja yfirnáttúrulegt (lo.) atburður sem virðist óháð lögmálum náttúrunnar

Orðasúpa 5 - upprifjun

Þegar öllu er á botninn hvolft er þá ekki frábært að hafa vermt botninn?

Miðjumoðið allt á sínum stað, toppurinn orðinn botninn og ég orðinn fullkominn.

Vallaskólagengið Ýmsar lausnir. Þetta er um einhvern sem er ekkert sérstaklega góður að læra og er vanur að vera á botninum. Hann ímyndar sér að þetta myndi snúast við, hann væri allt í einu orðinn á toppnum og þeir sem væru í miðjunni væru bara á sínum stað. Þá væri allt gott og hann orðinn fullkominn. Hér er mikilvægt að nemendur átti sig á að hér er botninn ekki afturendi heldur ílát. Hún breytist ekki þó skipt sé um persónu. Mig langar, hann langar, þá langar ... Tefla, tefldi, teflt hefna, hefndi, hefnt Leigubíll – drossía – farartæki

Page 30: Skerpa 2 lausnir - svorin.weebly.com file©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1 Lausnir við Skerpu 2 Lota 1 Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan

©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 30

Lausnir við Skerpu 2 Lota 6

Málfræði 6 1. Sagnir í persónuhætti breytast ef skipt er um persónu í setningu en sagnir í fallhætti

breytast ekki. Ég skipti alltaf um persónu þegar ég er að athuga þetta. Ef persónan er í eintölu set ég hana í fleirtölu og öfugt.

2. Ég ætla P að fara F heim að sofa. F Pilturinn er P veikur. Blöðin verða P ekki borin

F út á morgun. Ferðamaðurinn skoðaði P landið. Jónas kom P gangandi. P Þú átt P að vanda P þig. Betra þykir P að vakna P snemma en fara P seint á fætur. Blómin þurfa P vatn og næringu. Rúna sópaði P saman laufinu í garðinum. Ragnar pælir P kartöflugarðinn. Vaskurinn hefur P verið F stíflaður í marga daga. Jörundur er P syngjandi F frá því hann vaknar P á morgnana þar til hann fer P að sofa F á kvöldin. Réttu P mér handklæðið. Farangurinn varð P fyrir skakkaföllum.

3. fara far (þú) farðu farið

hoppa hoppa (þú) hoppaðu hoppið hlaupa hlaup (þú) hlauptu hlaupið stíga stíg (þú) stígðu stigið vökva vökva (þú) vökvaðu vökvið

4. 1.p. et. ég vil 1.p. ft. við viljum

2.p. et. þú vilt 2.p. ft. þið viljið 3.p. et. hann vill 3.p. ft. þeir vilja

1.p. et. ég les 1.p. ft. við lesum 2.p. et. þú lest 2.p. ft. þið lesið 3.p. et. hann les 3.p. ft. þeir lesa

1.p. et. ég skrifa 1.p. ft. við skrifum 2.p. et. þú skrifar 2.p. ft. þið skrifið 3.p. et. hann skrifar 3.p. ft. þeir skrifa

5. Sögnin að vilja er með fleiri beygingarendingar en sagnirnar að lesa og skrifa.

6. 1.p. et. nt vilji 1.p. ft. nt. viljum

2.p. et. nt viljir 2.p. ft. nt. viljið 3.p. et. nt vilji 3.p. ft. nt. vilji

1.p. et. þt. vildi 1.p. ft. þt. vildum 2.p. et. þt. vildir 2.p. ft. þt. vilduð 3.p. et. þt. vildi 3.p. ft. þt. vildu

1.p. et. nt skrifi 1.p. ft. nt. skrifum 2.p. et. nt skrifir 2.p. ft. nt. skrifið 3.p. et. nt skrifi 3.p. ft. nt. skrifi

Page 31: Skerpa 2 lausnir - svorin.weebly.com file©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1 Lausnir við Skerpu 2 Lota 1 Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan

©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 31

1.p. et. þt. skrifaði 1.p. ft. þt. skrifuðum 2.p. et. þt. skrifaðir 2.p. ft. þt. skrifuðuð 3.p. et. þt. skrifaði 3.p. ft. þt. skrifuðu

7. Fuglinn flaug úr hreiðrinu. Unnar lá ekki á liði sínu heldur hjálpaði til við heyskapinn.

Þráinn barði lengi höfðinu við steininn og neitaði að viðurkenna mistökin. Vindurinn smaug í gegnum gisna peysuna. Þú brást fyrir mig fæti. Hverjum fólst þú verkefnið. Það gladdi mig mjög að sjá kettlinginn stækka og dafna. Fingurinn kól í mesta frostinu í vetur. Hljómsveitin naut mikillar hylli.

8. bendi að benda blaðrar blaðra skilið skilja kann kunna

má að mega flýt fljóta lofað að lofa reyni reyna brann að brenna stóð standa klæði klæða sneið sneiða rétti að rétta brá bregða gleddi gleðja á eiga

9. Sólin er farin að skína og nú ætti að fara að hitna í veðri að nýju. Veturinn hefur sagt

skilið við okkur að sinni og enn er langt þangað til hann lætur á sér kræla á ný. Ekki svo að skilja að ég sakni hans mjög mikið. Nei, reyndar sakna ég hans hreint ekki neitt. Að sitja í sólinni, láta hlýja golu leika um vangann, anda að mér gróðurilmi og finna að ég slappa vel af í sumrfríinu er það besta sem ég get hugsað mér. Ég er sem sagt sumarbarn og ætla að sleppa því að hugsa um það næstu mánuði að veturinn muni eftir fáeina mánuði sýna á sér klærnar á ný.

10. lesa lesandi-nn syngja syngjandi

leigja leigjandi-nn hlaupa hlaupandi kaupa kaupandi-nn reyna reynandi borða borðandi selja seljandi-nn gefa gefandi-nn þýða þýðandi-nn

11. Hundurinn er að snuðra. Hann er snuðrandi. 12. 1km 2km 3km 4km

að.. ég þt við þt. ég hef nafnháttur framsöguháttur lýsingarháttur þátíðar

13. gabba gabbað rataði ratað

vandi vandað rigni rignt fara farið lét látið

14. Barninu var gefinn bangsi. Stelpunni var gefið vatn. Drengum var gefin bók.

Konunni var gefinn vandaður trefill. Bókin var gefin á safn.

Gjöfin. 15. 1.p.et.fh.nt (ég) kaupi 1.p.ft.fh.nt. (við) kaupum

bh. et. kauptu lh.nt. kaupandi nh. kaupa lh.þt. (hef) keypt 3.p.et.vh.þt. keypti 3.p.et.vh.nt. kaupi

Page 32: Skerpa 2 lausnir - svorin.weebly.com file©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1 Lausnir við Skerpu 2 Lota 1 Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan

©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 32

16. 3.p.et.fh.þt (hann)skaut 2.p.ft.fh.nt. (þið) skjótið

bh. et. skjóttu lh.nt. skjótandi nh. skjóta lh.þt. (hef) skotið 3.p.et.vh.þt. skyti 3.p.et.vh.nt. skjóti

17. 1.p.et.fh.nt. bít 2.p.ft.hf.nt. bítið

bh. ft. bítiði lh.nt. bítandi nh. bíta lh.þt. (hef) bitið 3.p.et.vh.þt. biti 1.p.ft.vh.nt. bítum

18. Ýmsar lausnir.

19. 2.p.et.fh.nt. finnur 2.p.ft.fh.þt. funduð

bh. ft. finniði lh.nt. finnandi nh. finna lh.þt. (hef) fundið 1.p.ft.vh.þt. fyndum 3.p.et.vh.nt. finni

20. Myndast með hjálparsögn lýsingarháttur þátíðar Táknar skipun boðháttur Venjuleg nútíð og þátíð framsöguháttur Bein spurning boðháttur Einn af persónuháttunum framsöguháttur,

viðtenginarháttur, boðháttur Einn af fallháttunum nafnháttur, lýsingarháttur

nútíðar, lýsingarháttur þátíðar Endar alltaf á –andi lýsingarháttur nútíðar Orðabókarmynd nafnháttur Síðasta kennimynd allra sagna er í þessum hætti lýsingarháttur þátíðar Fyrsta kennimynd allra sagna er í þessum hætti framsöguháttur Tengist vafa viðtengingarháttur Eingöngu til í 2.persónu boðháttur 2. kennimynd allra sagna er í þessum hætti framsöguháttur 21. Greindu hætti rauðu sagnanna.

fh. fh. bh. Bh. Barnið týndi bangsanum sínum. Hjólið bilaði í gær. Hættu þessu voli og reyndu frekar fh. fh. að bera þig vel. Frændi minn keypti sér grænan bíl í gær. Ég sýndi þér málverkið vh. bh. fh. væri það tilbúið. Gleymdu ekki að fara snemma í rúmið. Jónas fór í myndatöku þegar fh. fh. fh. hann endurnýjaði vegabréfið. Rósin blómstraði oft í sumar. Brennt barn forðast fh. fh. bh. fh. eldinn, segir máltækið. Kannski gleymdi Nonni sundinu. Hoppið hærra. Kýrnar hlaupa um hagann.

Page 33: Skerpa 2 lausnir - svorin.weebly.com file©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1 Lausnir við Skerpu 2 Lota 1 Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan

©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 33

22. st. fn. so. ao. ao. no. st. so. lo. no. no. no. st. En það eru ekki bara föt sem eru háð tískusveiflunum. Hárgreiðsla, snyrting og no. no. no. no. no. no. no. st. no. snyrtivörur, tónlist, dansar, skemmtanahald, mannanöfn, vaxtarlag, hús og híbýli, no. st. lo. lo. lo. fn. so. fn. lo. no. no. matur og margt, margt fleira – allt er þetta háð duttlungum tískunnar.

23. no. so. to. no. no. fs. no. fn. fs. fs. no. st no. lo.

Færeyjar eru átján eyja klasi í Atlantshafi – mitt á milli Skotlands og Íslands. Norskir no. so. no. st. lo. so. fn. fs. no. fs. fn. no. no. menn námu landið og færeyska er því að stofni til þeirra mál. Aðalatvinnuvegur no. so. no. st. no. lo. no. st. no. no. Færeyinga eru fiskveiðar og fiskiðnaður. Stærsti bærinn er höfuðstaðurinn Þórshöfn fs. no. lo. lo. st. to. no so. ao. no. fn. so. so. fs. no. fs. á Straumey. Flestir eldri en tíu ára kunna líka dönsku, hún er kennd í skólum frá to. no. no. so. ao. fs. fn. no. so. no. þriðja námsári. Ritmál hefur fram á þessa öld verið danska.

Stílabókin 6 24. Ýmsar lausnir. Lesa, brjóta, finna, hlaupa, ganga ...

25. Ýmsar lausnir. hljóp, gekk, talaði, bakaði, fléttaði ...

26. ríma – líma, síma... þátíð: rímaði – límdi, símaði...hérna rímar annað orðið

baka – kaka, haka... bakaði – hakaði...þetta rímar líta – flýta, kýta... leit – flýtti, kýtti...hér ríma orðin ekki í þátíð

27. framsöguháttur horfi, syndi, hringi, ek, mynda

viðtengingarháttur horfi, synti, hringi, aki, myndi 28. et fh. nt. ert fh. þt. varst

vh. nt. sért vh. þt. værir ft. fh. nt. eruð fh. þt. voruð

vh. nt. séuð vh. þt. væruð

Page 34: Skerpa 2 lausnir - svorin.weebly.com file©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1 Lausnir við Skerpu 2 Lota 1 Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan

©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 34

Stafsetning 6 1. Ýmsar lausnir. Kápurnar eru hlýjar. 2. Ýmsar lausnir.

Hér eru margir Svíar í heimsókn. Ég fékk bréf frá Svíanum í gær.

3. Ýmsar lausnir.

Hér í búðarglugganum er nýr penni. Ég fékk nýjan penna í gær.

4. Þetta er langur gangur. Þess vegna var ég svona lengi að finna þig. Það hefur

engan tilgang að skamma mig. Ég sé um mína drengi. Ganga skal hægt um gleðinnar dyr piltar mínir. Kvöldið er fagurt og tungl á himni. Þá eru gjarnan varúlfar á kreiki í Rúmeníu. Kóngurinn kemur í heimsókn og bankar á hurðina. Frankenstein er ekki íslenskur.

5. Ýmsar lausnir.

Ég fer í afmæli til drengsins. 6. Ýmsar lausnir.

Augað hefur ætíð verið blátt eða svo lengi sem Ólaf rekur minni til. 7. Ýmsar lausnir. Kóngurinn er hræddur við sængur. 8. Ýmsar lausnir. Félög: Íþróttafélag Fáskrúðsfjarðar, Ungmennafélag Íslands, Félag

rafiðnaðarmanna Örnefni: Apavatn, Esjan, Höfn Mánuðir: júní, ágúst, september Námsgreinar: íslenska, stærðfræði, náttúrufræði 9. Ýmsar lausnir.

v.b. tunnan, gardína, tölvan s.b. bókin, músin, táin 10. Ýmsar lausnir.

v.b. pennann, pokann, bolann s.b. strákinn, skápinn, hringinn 11. Ýmsar lausnir.

v.b. nýranu, auganu, hjartanu s.b. hárinu, húsinu, brauðinu

Page 35: Skerpa 2 lausnir - svorin.weebly.com file©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1 Lausnir við Skerpu 2 Lota 1 Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan

©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 35

Bókmenntir 6 1. Stuðlar og höfuðstafir. Stuðlar í fyrstu og þriðju braglínu og höfuðstafur í annarri og

fjórðu braglínu. 2. Karlrím eru eins atkvæða orð og kvenrím eru tveggja atkvæða orð. 3. Víxlrím og runurím er í enda braglína. Víxlrím er þegar orð ríma í annarri hvorri línu.

Runurím er þegar orð ríma í tveimur eða fleiri línum í röð.

4. Kveða er bragfræðileg eining vísuorðs, kallast bragliður. Tvö atkvæði eru í hverri kveðu.

5.-10. Ýmsar lausnir.

11.Auður – eygja, auga,

12. Taktur í ljóðinu.

13. Hún er fjórar braglínur, ljóðstafir og víxlrím.

Page 36: Skerpa 2 lausnir - svorin.weebly.com file©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1 Lausnir við Skerpu 2 Lota 1 Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan

©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 36

Orðasúpa 6

Sléttur Hangir Skelin

S Lág-vaxinn Pílan

F

I

Ð

L

A

T 1 Ó

Fatlaður

L

A

M

A

Ð

U

R

Belja Tveir eins Óhljóð

A

A Íláti Tónlist

F

A

T

I

Glaður Systir

5 K

Á

T

U

R

I 8 N

T

N

Innyfli

N

Ý 2 R

U Notað með ljá

O 4 R

F

U Angan

Sarg

U

R

G

R Krafsi

K

L

Ó

R

I

Fékk

N

Á

Ð 6 I

Band Kyrrð

K

A

Ð

A

L

Kulda-legum

N

Ö

T

U

R

L

E

G

U

M

Elska

A 7 N

N Órólegu Sam-hljóð

Ó

K 3 Y

R

R

U

Deil-urnar

Þ

R

Æ

T

U

R

N

A

R

R

Lausnarorð ÖRYRKINN

Orðtök: Leggja orð í belg. Taka þátt í umræðum. Færa sig upp í bekkinn. Verða ágengari. Bera upp á sker. Lenda í klípu, fjárþröng. Böndin berast að einhverjum. Grunur beinist að einhverjum ákveðnum.

Orð iðjulaus (lo.) sá sem vinnur lítið, gerir ekkert sinnulaus (lo.) sá sem hefur ekki hug á því að vinna, sinnir fáum hlutum skeytingarlaus (lo.) þeim sem er alveg sama um alla hluti framtakslaus (lo.) sá sem framkvæmir lítið, kemur litlu í verk snoppufríður (lo.) sá sem er snotur í andliti en sviplaus einrænn (lo.) þeim sem líður best með sjálfum sér silalegur (lo.) sá sem hreyfir sig hægt gloppóttur (lo.) sá sem gleymir sumum hlutum, man einungis hluta þess sem gerist

Page 37: Skerpa 2 lausnir - svorin.weebly.com file©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1 Lausnir við Skerpu 2 Lota 1 Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan

©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 37

Orðasúpa 6 - upprifjun

Laxinn stekkur strauminn á og stiklar á hörðu grjóti. Illt er að leggja ást við þá er engva kann á móti.

Þjóðvísa Það er eins með ástina og laxinn – laxinn fer á móti straumnum og það gerir einnig sá sem elskar þegar hann elskar einhvern sem ekki elskar hann á móti. Það er endarím og víxlrím í ferskeytlunni. Karlrím á – þá Kvenrím grjóti - móti Framsöguhætti (stekkur) og nafnhætti (að leggja) Sagnir í persónuhætti breytast þegar skipt er um persónu sem geranda. Sagnir í fallhætti eru alltaf eins þó skipt sé um persónu geranda í setningu. Ást, móti, strauminn ... Stökktu – stiklaðu – vertu Þá þarf að semja seinni helming hennar.

Page 38: Skerpa 2 lausnir - svorin.weebly.com file©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1 Lausnir við Skerpu 2 Lota 1 Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan

©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 38

Lausnir við Skerpu 2 Lota 7

Málfræði 7

1. Stofn sagnorða finnst í nafnhætti. Þá set ég að fyrir framan sagnorðið.

Stofn nafnorða finnst í þolfalli eintölu. Þá set ég um fyrir framan nafnorðið. Stofn lýsingarorða finnst í kvenkyni, nefnifalli, eintölu. Þá set ég hún er fyrir framan lýsingarorðið. Ég þarf að muna að ég tek alltaf aftasta sérhljóðann.

2. hest-ur him-in-n til-hneig-ing mis-skiln-ing-ur R B R V B F R V F R V B sil-ung-s-á borð-stof-a peys-a borð-stof-u-stól-ar R V B R R R B R B R R B R B ó-hugn-að-ur stelp-a ó-hreinn af-ger-and-i F R V B R B F R F R V B

3. góð-ur sag-a flott-ar stól-l bjrót-a lit-ur

jökul-l reið-i pott-ur aug-u sval-i lækni-r nál-ar pall-ur finn-a falleg-t lím-a ill-t

4. kennari smiður ýta torfæra

bækurnar húsþak brauðin vinnuvélaskúrinn

5. Ýmsar lausnir.

misskilningur, misþroska ... vankunnátta, vanfær ... óviti, óþroskaður ...

6. Ýmsar lausnir. doppóttur, kringlótt ... kettlingur, vettlingur ... kennari, bakari ...

7. Tengdu. __4_ stofn 1 breytist þegar orð eru beygt __5_ rót 2 bætist aftan við rót og tilheyrir stofni __1_ beygingarending 3 tvö eða fleiri orð sem hafa sömu rót __2_ viðskeyti 4 sá hluti sem ekki breytist í beygingu __6_ forskeyti 5 sá kjarni orðsins sem ber merkinguna __3_ samstofna orð 6 bætist framan við rót orðs

Page 39: Skerpa 2 lausnir - svorin.weebly.com file©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1 Lausnir við Skerpu 2 Lota 1 Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan

©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 39

8. Gissur er glíttur gaur.

Hvaða orðflokki tilheyrir orðið glíttur? lýsingarorð Hver er stofn orðsins glíttur? glítt Búðu til veika sögn af þessum stofni. glítta, glítti, glítt Búðu til sterka sögn af þessum stofni. glítta, gleit, glitum, glitið Ýmsar lausnir.

9. Ég verð sótt.

Þá langar að lesa bókina. Ég kvíði fyrir. Ég fór á tvenna tónleika í sumar. Spáðu í þetta! Við hlökkum ekki til. Kauptu einn lítra af mjólk. Guðmundur hlakkar til helgarinnar.

10. Gott mál eða vont.

Rétt Rangt Mig dreymdi skemmtilegan draum í nótt. __X__ ____ Ég steldist til að fá mér köku úr boxinu. ____ __X__ Jóna elti lífsgæðakapphlaupið. ____ __X__ Sigrún kom eins og skrattinn úr sauðarleggnum. __X__ ____ Mig langar svo að fá frí á föstudögum. __X__ ____ Barrið laufgaðist á trjánum. ____ __X__ Sagt var að hann færi til föðurs síns í vor. ____ __X__

11. Knattspyrnumaðurinn sparkaði í afturendann á dómaranum.

Sverrir og Kjartan baktöluðu hvor annan. Veiðimaðurinn hlóð byssuna og skaut rjúpuna. Óhreinindin í vatninu stífluðu pípulögnina. Hún Auðbjörg blessunin stal mörgu.

12. Velþóknun umburðarlyndur, aðsjáll, gæðingur

Vanþóknun nískur, óþolinmóður, trunta 13. a.m.k. að minnsta kosti m.a. meðal annars

m.ö.o. með öðrum orðum nk. Næstkomandi, nokkurs konar f. Kr. fyrir Krist e.t.v. ef til vill f.h. fyrir hádegi, fyrir hönd o.fl. og fleira o.s.frv. og svo framvegis o.þ.h. og þess háttar

14. so. no. fn. lo. no. so. no. fs. no. no. fn. st. fn. so.

Sýndu syni þínum meiri þolinmæði, sagði mamma við karl föður minn þegar hann sá st. fn. so. fs. fn. nhm. so. ao. fs. no. fs. lo. no. fn. st. ao. so. að hún var við það að gefast upp á uppeldinu á yngsta bróður mínum sem aldrei vildi so. nhm. so. fs. lo. no. no. so. so. to. st. no. ao. st. so. fara að hátta á réttum tíma. Klukkan var orðin átta og snáðinn ekki enn háttaður.

Page 40: Skerpa 2 lausnir - svorin.weebly.com file©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1 Lausnir við Skerpu 2 Lota 1 Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan

©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 40

15. fn. so. no,. fs. no. fn. st. so. ao. fs. fn. fs. no. so. ao. nhm. so. Allir eiga rétt á virðingu. Þeim sem koma fram við aðra af ókurteisi ætti ekki að líðast fn. fn. so. nhm. so. fn. fs. fn. no. st. fn. so. st. fn. so. það. Við eigum að umgangast alla á þann hátt sem við viljum að þeir umgangist fn. fn. so. no. fs lo. no. fs. fn. no. okkur. Þetta er grundvallaratriðið í mannlegum samskiptum að mínu mati.

16. no. so. fs. no. fn. no. st. so. fn. so. fn. ao. fs.

Kötturinn liggur undir teppinu hennar ömmu og malar. Hann lagðist þar snemma í no. st. so. so. nhm. so. fs. lo. no. fn. fs. fn. no. fn. so. ao. lo. fs. morgun og virðist ætla að liggja í hlýju bólinu hennar í allan dag. Ég er mjög hissa á fn. nhm. so fn. ao ao fn. st. fn. so. lo. fs. no. st. no. fn. so. henni að reka hann ekki burt þar sem hann fer mikið úr hárum og rúmið hennar er fn. so. lo. allt orðið loðið.

Stílabókin 7 17. Ýmsar lausnir.

að skreyta (so) skraut (no) skrautleg (lo) stofninn er skraut

18. eintala stolin stund, stolna stund, stolinni stund, stolinnar stundar

fleirtala stolnar stundir, stolnar stundir, stolnum stundum, stolinna stunda 19. Forskeyti kemur fyrir framan rótina. Viðskeyti kemur fyrir aftan rótina og er hluti af

stofni. 20. Ýmsar lausnir. Eitt atkvæði: búr, skúr, mús, ker, mál

Þrjú atkvæði: bílskúrinn, Latibær, koddaver, grilltangir, blómabeð 21. Ýmsar lausnir. ó – bæt – and – i

F R V B

Page 41: Skerpa 2 lausnir - svorin.weebly.com file©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1 Lausnir við Skerpu 2 Lota 1 Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan

©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 41

Stafsetning 7 1. Bróðir Þorkels var Frímannsson. Rignt hefur í allan morgun. Páli og Steini voru

veittar orður. Himininn var blár þegar Gunnhildur hvolfdi úr tunnunni. 2. Ýmsar lausnir.

rót + viðskeyti virðing rót + rót + viðskeyti ökukennari forskeyti + rót + viðskeyti + beygingarending óvirðingin

3. Ýmsar lausnir.

einhljóða. ananas, unnur tvíhljóða: auga, ás samhljóða: safi, refur 4. et hávært hljóðfæri, hávært hljóðfæri, háværu hljóðfæri, háværs hljóðfæris

ft hávær hljóðfæri, hávær hljóðfæri, háværum hljóðfærum, háværra hljóðfæra

stofn orðanna: hávært = hávær hljóðfæri = hljóð og fær 5. Ýmsar lausnir. Ég fór að veiða lax. Ég fékk alla vini mína til lags við mig. 6. Ýmsar lausnir. Ég hugsa að blómin vaxi vel í sumar. 7. Ýmsir lausnir. Þarna kemur loks bíllinn sem ég pantaði. 8. Axel hugsun félags

buxur vöxtur öxl tekst flaksaðist laxveiði

9. brennt kennt þandi sendi

Page 42: Skerpa 2 lausnir - svorin.weebly.com file©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1 Lausnir við Skerpu 2 Lota 1 Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan

©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 42

Orðasúpa 7 Orðavísa Kaffi, bolli, diskur, dós drekka, gráta, syngja. stelpa, dama, drottning, drós, detta, sulla, hringja. Málshættir: Allt er vænt sem vel er grænt. Græni liturinn táknar grósku. Þar sem eru græn svæði er von á uppskeru. Oft fer logn á undan stormi. Oft hefur verið rólegt áður en allt verður vitlaust. Árinni kennir illur ræðari. Þegar einhver kennir öðrum um mistök sín í staðinn fyrir að taka ábyrgð á því sjálfur hve illa gengur. Enginn er annars bróðir í leik. Í keppni eru allir á móti öllum og þá skiptir ekki hvort einhver þekkir einhvern, nú á bara að keppa. Orð: boðungur (no.) kantur á jakka nett (lo.) fínleg gjá (no.) gil drusla (no.) tuska und (no.) sár auðsveipni (no.) auðmýkt, undirgefni rekaviður (no.) viður forlög (no.) örlög

Orðasúpa 7 - upprifjun virð - þekk - líf - gleð Ýmsar lausnir. óvirðing, vanþekking, vanvirðing, ógleði ... Ýmsar lausnir. Virða, þekkja, lifa, gleðja ... virð-ing þekk-ing líf—s-gleð-i R V R V R B R B Ýmsar lausnir. húsþak, bílskúr, gleraugu ... Viðskeyti. Ef viðskeyti er tekið getur orðið breyst í t.d. sagnorð. kenn-ar-i kenni

Page 43: Skerpa 2 lausnir - svorin.weebly.com file©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1 Lausnir við Skerpu 2 Lota 1 Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan

©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 43

Lausnir við Skerpu 2 Lota 8

Málfræði 8 1. Útskýrðu hugtökin.

Andlag fallorð í aukafalli Forsetningarliður forsetning og orð eða orðin sem hún stýrir Frumlag gerandi í setningu Umsögn sagnorð Sagnfylling fallorð í nefnifalli Tengiliður samtenging Atviksliður atviksorð Einkunn lýsingarorð

2. Ýmsar lausnir.

Prakkari gaur, drengstauli, vösólfur, óþekktarangi, strákormur Nákvæmlega einmitt, akkúrat, algerlega Kuldalegur hranalegur, kaldranalegur, hrokafullur Kurteis almennilegur, prúður, stilltur Ósvífinn ókurteis, dónalegur, ópassandi

3. Greindu í setningarhluta (frl, us, andl, sf, fl). Jón frl Stelpan frl Ljósin frl á us heitir us blikka. us hest. andl Jóna. sf Um Barnið frl Er us áramótin

fl

borðar us Þór frl skaut us us snúð. andl duglegur? sf fólk frl Gunna frl Börnin frl flugeldum andl æfir us hlæja. us á fótbolta. andl Mamma frl loft.

fl

Bókin frl keypti us Tónleikarnir frl þykir us köku andl þóttu us skemmtileg. sf fyrir góðir. sfus Í helgina.

fl Hundurinn frl

dag fl

Atli frl beit us er us skoraði us konuna. andl mánudagur. frl

mark. andl

Hættu! Frl+us

Page 44: Skerpa 2 lausnir - svorin.weebly.com file©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1 Lausnir við Skerpu 2 Lota 1 Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan

©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 44

4. Greindu í setningarliði (frl, us, andl, sf, fl, al, tl, eink).

Tölvan frl Finnst us Ég frl bilar us þér frl á us aldrei. Ao mjög ao hest. andl Guðrún Frl gaman? sf Hann frl og Tl Þráinn frl langar us Guðmundur frl málaði us í fl sungu us körfuna andl hamstur fl tvísöng Andl brúna. eink eða tl á Fl Bókin frl kött. andl ballinu. Fl liggur us Bráðum ao Ekki ao ekki Ao lýkur us skella us á Fl verkefninu. frl hurðinni. andl

borðinu. fl

Geispaðu! Frl+us

5. Ýmsar lausnir. Andrea strýkur kanínunni. Hundurinn heitir Lappi. Þykir Gunnvör skemmtileg? Kristófer grillaðii hamborgara í gær Geirmundur kaupir ekki tölvuleiki. Garðar og Klara þrífa fiskibúr. Róbert og Birna eru hjón.

6. Í beinni ræðu er ritað orðrétt það sem einhver segir og er það þá afmarkað með

gæsalöppum. Í óbeinni ræðu er sagt frá því sem einhver segir og engar gæsalappir notaðar.

7. Maðurinn hrópaði að gólfið væri blautt. Konan hvíslaði að Jóhann syngi fallega.

8. Lögreglan sagði: ,,Þjófurinn er fundinn“.

Skólastjórinn segir: ,,Jón á að mæta á morgun“. Konan spurði: Er útsölunni lokið“?

9. Að bloffa er sögn sem ekki er til í málinu.

a. Hver er stofn sagnarinnar? bloff

b. Kk bloffaður, bloffaðri, bloffaðastur Kvk bloffuð, bloffaðri, bloffuðust Hk bloffað, bloffaðra, bloffaðrast

c. bloff, bloff, bloffi, bloffs bloffin, bloffin, bloffunum, bloffanna

d. Hvert er kyn nafnorðsins? hvorugkyn e. Nafnorðið hefur sterka beygingu, það endar á samhljóði í eignarfalli eintölu.

f. bloff, -s, -in. H.

Page 45: Skerpa 2 lausnir - svorin.weebly.com file©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1 Lausnir við Skerpu 2 Lota 1 Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan

©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 45

g. Ýmsar lausnir.

h. Ýmsar lausnir. Sagnorð Nemandinn bloffaði kennarann og allir fóru að hlæja. Nafnorð Sara var með bloffið í töskunni og sýndi vinkonum sínum það. Lýsingarorð Sunnu fannst stærsti strákurinn í bekknum alveg rosalega bloffaður.

10. lo. no. so. no. no. st. no. so. no. no. st. Undarlegi maðurinn keypti harðfisk. Bryndís og Þórunn eru tvíburar. Boxið er lo. no. so. so. no. no. fn. no. st. lo. no. röndótt. Síminn hringir. Pantaðu pizzu. Hesturinn hennar Stínu er mikill gæðingur. fn. st. fn. so. lo. st. no. fs. no. fn. so. nhm. so. Ég og þú þykjum duglegri en börnin á Brekku. Við kunnum að orðflokkagreina.

11. fn. no. so. fs. no. fs. no. so. no. no. fs. lo. Hann Nonni syngur í kór. Á föstudögum byrjar helgarfríið. Skipstjórinn á ryðgaða no. so. so. no. so. fs. no. fs. no. fn. no. bátnum er fiskinn. Arfinn vex meðfram furutrénu í garðinum hennar ömmu. no. so. to. no. fs. to. so. lo. no. fs. lo. no. Klukkuna vantar fimmtán mínútur í þrjú. Settu græna borðann á stærri pakkann.

12. no. so. ao.fs. no.fs. no. st. fs. no. so. fn. no. fs. no. fn. Þröstur fer oft í sund í hádeginu en á kvöldin æfir hann bakkamon af kappi. Öllum so. fs. no. fs. fn. st. fn. so. ao. lo. fn. so. fs. no. líkar við Guðmund af því að hann er svo skemmtilegur. Fáir komast á Norðurpólinn fs. no. st. no. ao. nhm. so. ao. fn. so. lo. so. vegna fjarlægðar og vandræða við að komast þangað. Allt er fertugum fært.

Stílabókin 8 13. Á ábendingarfornöfn sá, þessi, hinn

S spurnarfornöfn hver, hvor, hvaða A afturbeygt fornafn sig, sér, sín P persónufornöfn ég, þú, hann, hún, það, þeir, þær, þau Ó óákveðin fornöfn margir, fáir, nokkrir, sumir, ýmsir E eignarfornöfn minn, þinn, okkar, þeirra, hennar, hans

14. Það er ekki hægt að setja greini við tía og tíundi og þess vegna eru þau töluorð. Nafnorð geta bætt við sig greini og þar sem við getum sett greini á tía (tían) og tugur (tugurinn) þá eru þau nafnorð.

15. Ýmsar lausnir.

Flost. Það er flost í herbergingu mínu og ég þoli það ekki. Flost, flost, flosti flosts Orðið frost hefur sömu beygingu.

Page 46: Skerpa 2 lausnir - svorin.weebly.com file©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1 Lausnir við Skerpu 2 Lota 1 Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan

©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 46

Stafsetning 8 1. barn hróp stærð afi öfund ljóð

safi eiginlega hestur handriði ískur æfur

2. Ýmsar lausnir. æska, ormur, ímyndunarafl, óskaplega, indæll, ávextir, und ... 3. Ýmsar lausnir. rúm, safi, tún, vindur, búð, dýna, haf, gúrka, kýr, lím ... 4. Ýmsar lausnir.

(1) mús (2) lopi (3) bílskúrar (4) bílaþvottur (5) mjólkursamsalan (6) bananahristingu (7) skógræktarforkólfurinn (8) skegghárasnyrtifræðingur (9) bílalyklakippuhringurinn (10) sólarstrandahandklæðastandurinn

5. Farðu í skóna þína. Hann býr í nágrenninu. Krakkarnir biðu spennt eftir því að

sjá spennumyndina. Kvenskörungurinn hún Jórunn er hávaxin. Skemmtuninni var frestað til morguns. Hún var hér lengstan hluta dags.

6. janúar, Jónsmessa, jól, fimmtudagur, hvítasunna, Þorláksmessa, Týsdagur, páskar

7. lágur lág ragur rög tunna tunn himinn himin

spegill spegil morgunn morgun fótur fót jökull jökul

8. Það er aldrei skrifaður breiður sérhljóði á undan ng og nk. Við skrifum gangur en ekki gángur.

9. Tíndu litina upp svo þú týnir þeim ekki. Systkinin eru óttalegar píslir. Finnur er mjög flinkur við smíðarnar. ímyndaðu þér ýmsar leiðir til að sýna myndirnar. Það er alger firra að gleyma heimanáminu. Í fyrra yfirgaf ég grunnskólann en ég á margar góðar minningar þaðan. Sólskin og blíða einkenndu sumarið.

10. Það er krakki á ganginum með lampa í hendinni. Stúlkan sem gengur eftir götunni drekkur mjólk á morgnana. Hún vill ekki kók í bauk eins og aðrir hér fyrir Norðan. Amma bakar kökur og snúða. Hún ætlar að taka í lurginn á mér þegar ég kem heim.

Page 47: Skerpa 2 lausnir - svorin.weebly.com file©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1 Lausnir við Skerpu 2 Lota 1 Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan

©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 47

Orðasúpa 8

Settu inn í ævintýrið rétt orð. Einu sinni var falleg prinsessa sem hét Rósa Hún bjó í stórri höll undir háu fjalli. Prinsessan var mjög leið þar sem faðir hennar hélt henni fanginni í háum turni þar sem ekki naut sólar. Dag einn átti ungur prins á gráum asna leið þar framhjá. Hann heyrði grát hennar og ákvað að bjarga henni. Hann bað hana um að láta flétturnar síga. Hún gerði eins og hann bað. Þá batt hann kaðal í þær. Þegar hún hafði bundið hann í gluggann gat hún sloppið úr fangelsinu. Prinsinn flutti hana heim í höll sína. Þau lifðu vel og lengi og eignuðust börn og buru. Orðtök: Leika lausum hala. Vera laus, geta farið þangað sem manni sýnist. Leika tveimur skjöldum. Þykjast vera annar en maður er. Leika tvö hlutverk. Það hallar undir fæti. Það fer að ganga illa. Orð sæmd (no.) heiður, æra heimalningur (no.) móðurlaust lamb atgeir (no.) spjót sporðrenna (so.) gleypa í heilu lagi vamm (no.) galli harðsvíraður (lo.) þrár, forhertur heljarþröm (no.) hel rælni (no.) handæði, fitl, fikt

Orðasúpa 8 - upprifjun Ýmsar lausnir. Þegar vinnumaðurinn hafði verið latur í langan tíma sagði húsbóndinn við hann: ,,Nú fer að halla undir fæti hjá þér“. Ýmsar lausnir. Þorgeir var búinn að fylgjast með vini sínum leika tveimur skjöldum í langan tíma og blekkja fólk. Andlag er fallorð í aukafalli. Sagnfylling er fallorð í nefnifalli. Ýmsar lausnir. Jóhann borðaði ís. Ýmsar lausnir. Jóhann Jónsson borðaði grænan ís. Ýmsar lausnir. Jóhann Jónsson borðaði grænan ís í morgun. Ýmsar lausnir. Borðaði Jóhann Jónsson grænan ís í morgun. Ég þurfti að færa sögnina. Þannig varð til spurning.

Page 48: Skerpa 2 lausnir - svorin.weebly.com file©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1 Lausnir við Skerpu 2 Lota 1 Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan

©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 48

Lausnir við Skerpu 2 Lota 9

Málfræði 9 16. Fullgreindu. Orð Orðflokkur Kyn Tala Fall Beyging Háttur Tíð Stig Sumarmorgun no. kk. et. Þf. sterk nokkurn fn. kk. et. Þf. þegar st. Jón no. kk et nf sterk Jónsson no. kk et nf sterk var so. et sterk fh þt ungur lo. kk et nf sterk f drengur No kk et nf sterk átti so. et blönduð fh þt hann fn. kk et nf ferð No kvk et þf sterk um fs. bæinn. No kk et þf sterk Við fn. ft þf förum so. ft sterk fh nt líklega ao. bráðum ao. til fs. Spánar. no kk. et. ef. sterk

17. Ýmsar lausnir. nágrenni (no), grönn (lo), grennast (so) 18. Útskýrðu rithátt eftirfarandi orða með því að tiltaka viðeigandi hljóðbreytingar.

dreymt komið af draumur au>ey i-hljóðvarp áhyggjufullur hyggja komið af hugga u>y i-hljóðvarp þyrping þyrping komið af þorp o>y i-hljóðvarp háttprýði prýði komið af prúð ú>ý i-hljóðvarp

19. á - b y r g ð – a r – f u l l – u r byrgðarstaða

F R B R B fulltrúi 20. Ýmsar lausnir.

orð með y orð með i kyrkja kirkja gyrða girða syn sin

21. Hann benti á þessa menn. eignarfall Lýsingin á Halldóri Hugasyni. Þágufall

Page 49: Skerpa 2 lausnir - svorin.weebly.com file©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1 Lausnir við Skerpu 2 Lota 1 Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan

©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 49

22. stát, -s. H 1. prjál, glys. 2. dramb. Stát er hvorugkynsorð, endar á –s í eignarfalli eintölu og er ekki til í fleirtölu. Stát þýðir bæði glys og dramb.

23. 1 sorta, -u, -ur. KV svart litarefni.

2 sorta, -aði s lita dökkan. Í lið 1 er sorta nafnorð, kvenkyns og þýðir litarefni. Í lið 2 er sorta sagnorð með veika beygingu (endar á –ði í þátíð) og þýðir að lita. 24. no. so. so. fs. no. fn. so. so. lo. no. fs. no. fs.

Smári var límdur við tölvuskjáinn. Hann hafði fundið frábæra heimasíðu á Netinu. Á fn. so. nhm. so. no. fs. fn. no. st. no. no. so. lo. ao.nhm. so. henni var að finna bíla af öllum stærðum og gerðum. Smári var ákveðinn í að safna fn. fs. to. no fn. so. fn. so. lo. no. fn. so. fs. no. st. sér fyrir einum sportbíl. Hvað ætli það taki langan tíma? Hann reiknaði í huganum og fs. fn. no. st. fn. so. ao. ao. so. fn. to. no. st. fn. so. með þeim vasapeningum sem hann hafði núna þá yrði hann 489 ára þegar hann ætti fs. fn. fyrir honum.

25. uh. fn. so. ao. fs. fn. fn. ao. no. so. st. so. fs. fn. st. fn. so. nhm

Æi, ég veit ekki með þetta allt saman. Stína lá og hugsaði um það sem hún þyrfti að so ao. fs. no. fs. no. fn. so. nhm. so. no, fs. no. st. vinna heima fyrir skólann á morgun. Hún átti að skrifa hugleiðingu um skömmina og fn. so. so. fs. fn. st. so. fn. nhm. so. fs. no. fs. fn. fn. so. hún var búin að því. Einnig þurfti hún að koma með mynd af henni. Þetta fannst no. so. ao. so. no. ao. ao. so. fn. lo. no. fn. so. Stínu ómögulegt. Hvernig lítur skömmin út? Þá fékk hún góða hugmynd. Hún myndi ao, so. no. fs. no. fn. bara sýna mynd af bróður sínum!

Stílabókin 9 11. Það þarf að stýra því í aukafall og þeir orðflokkar sem gera það eru oftast

forsetningar og sagnorð.

12. Fótanna, handanna, fingranna, kviðanna og hnakkanna. 13. Ýmsar lausnir.

kk penni penni, penna, penna, penna kvk karfa karfa, körfu, körfu, körfu hk nýra nýra, nýra, nýra, nýra

14. Ýmsar lausnir.

staðaratviksorð inni, úti, þarna, frammi tíðaratviksorð núna, aldrei, strax, oft

Page 50: Skerpa 2 lausnir - svorin.weebly.com file©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1 Lausnir við Skerpu 2 Lota 1 Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan

©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 50

15. Ýmsar lausnir. Örnólfur borðar ís. Pála klappar kisunni. 16. Ýmsar lausnir. Rauðhærða konan semur oft falleg ljóð í bókina.

Gamli hundurinn nagaði ekki hart bein í dag.

17. Ýmsar lausnir. vanþekking, torskilin, misskilningur, andstæðingur

Stafsetning 9 1. Herjólfur sigldi til Vestmannaeyja eftir að lygndi. Silungurinn hrygndi í

Þingvallavatni. Nemandinn skelfdi sessunaut sinn þegar hann gegndi ekki kennaranum og hegndist illilega fyrir það. Það var um kvöldmatarleytið sem ég las um Gróu á Leiti. Jónas sagði að enginn tryggði eftirá. Ég signdi mig þegar ég vaknaði í morgun.

2. Nágrenni þgf. et. m gr nágrenninu Þátttakendur ef.ft. m gr þátttakendanna Skoðanakönnun þgf. ft. m gr skoðanakönnununum Piparmey ef. et. m gr.. piparmeyjarinnar Dagrenning ef.et. m gr. dagrenningarinnar

3. Njarðargata Arnarsonur Dagnýjarvellir læknaráð

fjárréttir álftartungur bræðrabönd 4. Himintungl morgunsöngur Tindfjall gómfylla staðhættir

5. Haukur Týr, Hauk Tý, Hauki Tý, Hauks Týs

Njörður Freyr, Njörð Frey, Nirði Frey, Njarðar Freys Þórunn Björt, Þórunni Björt, Þórunni Björt, Þórunnar Bjartar Dagný Brá, Dagnýju Brá, Dagnýju Brá, Dagnýjar Bráar Ingunn Ýr, Ingunni Ýr, Ingunni Ýr, Ingunnar Ýrar Þráinn Baldur, Þráin Baldur, Þráni Baldri, Þráins Baldurs Arnar Örn, Arnar Örn, Arnari Erni, Arnars Arnar Diljá Hlíf, Diljá Hlíf, Diljá Hlíf, Diljáar Hlífar Sverrir Páll, Sverri Pál, Sverri Páli, Sverris Páls

6. gígur gjá gýgur skessa firra fjarstæða glýja ofbirta kynstur undur keipur til að halda árinni

7. Ýmsar lausnir. Draugalegt. Jóhann gekk inn dimman ganginn. Hann staðnæmdist er hann heyrði hræðilegt hljóð sem barst innan úr innsta herberginu. Hann leit á svörtu dyrnar og sá grænleita birtu frá herberginu. Það heyrðist marrandi ískur er hann ýtti upp hurðinni að skörðóttum veggnum. Sér til skelfilegrar undrunar sá hann illa lyktandi mann steinsofandi í mygluðu rúminu.

Page 51: Skerpa 2 lausnir - svorin.weebly.com file©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 1 Lausnir við Skerpu 2 Lota 1 Málfræði 1 1. Greindu fallorðin í undirflokka og skráðu fyrir ofan

©Vallaskólaleiðin – Skerpa 2 51

Blíðlegt. Jóhann gekk inn bjartan ganginn. Hann staðnæmdist er hann heyrði undurblítt hljóð sem barst innan úr barnaherberginu. Hann leit á fallegu dyrnar og sá ofurlitla birtu frá herberginu. Það heyrðist stríðnislegt ískur er hann ýtti upp hurðinni að blómaskreyttum veggnum. Sér til lítillar undrunar sá hann ilmandi mann steinsofandi í barnarúminu.

Orðasúpa 9 - upprifjun Lóðrétt 1. núþálegar 2. atviksorð 3. sagnfylling 7. gang 9. Akureyjarinnar 11. kenniföll 13. hljóp

Lárétt 4. frumlag 5. áhrifssögn 6. andlag 8. eintala 10. frumstig 12. persónuhættir 14. þrjár 15. viðskeyttur 16. hvorugkyn 17. aukaföll

Orðtök: Skammta einhverjum (skít) úr hnefa. Gefa einhverjum eitthvað í smáskömmtum. Standa á herðum einhvers. Njóta stuðnings einhvers. Leiða saman hesta sína. Kappræða, deila, berjast. Orð eyktamörk (no) skil eða mörk milli eykta, á 3 klst fresti hundslappadrífa (no) mikil og stórflygsótt snjókoma í logni lagni (no) vandvirkni, það að vera laginn, lipurð útsynningur (no) vindur að suðvestri strekkingur (no) kappsemi að komast áfram, talsverður vindur kula (so) blása hægt, kvöldgustur Skráðu orðin inn á sólarhringsklukkuna. miðaftann klukkan 18 lágnætti miðnætti, klukkan 24 nón klukkan 15 hádegi klukkan 12 ótta klukkan 3 miðnætti lágnætti, klukkan 24 rismál klukkan 6 dagmál klukkan 9 náttmál klukkan 21