samr gla vær tónlistarkona af hánefsstaðaætt...matthías birgir nardeau, f. 23.4. 1982,...

2
26 ÍSLENDINGAR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 2016 É g var í grunnskóla í tíu ár og um leið og ég var laus þaðan keypti ég mér tæki og tól fyrir jarðvinnuna og hef unnið við það ðan,“ segir Tryggvi Valur Sæmundsson, jarðverktaki á Hálsum í Skorradal. „Síðan þá hefur verið nóg að gera. Ég keypti mér 150 fermetra ein- býlishús í Hafnarfirði þegar ég var átján ára gamall og flutti það að Hálsum, en ég hef búið þar alla tíð. Það var mikið ævintýri. Ég er alltaf með íhlaupamenn með mér í vinnunni allt árið. Svo keyrum við konan skólabílinn úr Skorradalnum og á Hvanneyri, ég keyri á morgnana og hún keyrir þau heim. Á veturna erum við í snjó- mokstri og ýmsu öðru og á sumrin sinni ég sumarhúsabyggðinni í dalnum, um 600 sumarhús eru í Skorradal svo þetta er engin smá byggð.“ Hvað með áhugamál? „Við fjölskyldan erum mikið á fjórhjólum og svo förum við á fjöll á veturna á jeppum. Ég er mikill tækjakarl. Vinn- an verður líka að vera mikið áhugamál, annars væri maður ekki að þessu. Ég vinn flesta daga, t.d. ef hitaveitan hjá Orkuveitunni bilar þá er ég stokkinn út.“ Eiginkona Tryggva er Kristín Jónsdóttir og börn þeirra eru Valur Snær 10 ára, Hlynur Blær 7 ára og Guðrún Ásta 1 árs. Hvað á að gera í tilefni dagsins? „Ég er ekki búinn að ákveða það. Ég hvorki drekk né reyki og ætli ég skemmti mér ekki bara í vinnunni. Svo hef ég það ðugt með fjölskyldunni um kvöldið.“ Á pallinum á Hálsum Tryggvi Valur með börnin sín þrjú en móðirin er ljósmyndari svo fatnaðurinn á vel við. Keypti sér einb ý lis- hús átján ára gamall Tryggvi Valur Sæmundsson er þrítugur í dag G uðrún fæddist í Kaup- mannahöfn 3.2. 1956 en fjölskyldan flutti til Reykjavíkur þegar hún var tveggja ára, sum- arið 1958. Hún ólst upp í Álfheimum og Laugarneshverfi, var í sveit á sumrin í Hólshúsum í Eyjafirði og gekk í Laugarnesskóla og Lauga- lækjarskóla: „Í Laugarnesskóla voru móðurmál og ættjarðarást kennd af festu, en eftirlætis- námsgrein mín var nú samt tón- mennt hjá Guðfinnu Dóru Ólafs- dóttur.“ Guðrún varð stúdent frá mála- braut MT árið 1976, stundaði tónlist- arnám, aðallega flautuleik, við Tón- listarskólann í Reykjavík hjá Jóni H. Sigurbjörnssyni og Manuelu Wiesl- er. Hún stundaði framhaldsnám í tónlist við Musikkhögskolen í Osló og við Ecole Normale de musique í París og naut þá námsstyrkja franska ríkisins 1979-82. Hún hefur auk þess sótt námskeið reglulega í sínu fagi og á fullorðinsaldri bætt við sig jógakennaranámi og námi í bar- okkflautuleik. Hún stundar nú mast- ersnám í menningarstjórnun við Há- skólann á Bifröst. Guðrún hefur verið flautukennari og deildarstjóri við Tónlistarskóla Kópavogs frá árinu 1982 og er nú skipuleggjandi tónleikaraðarinnar „Líttu inn í Salinn í hádeginu“. Guðrún hefur verið virkur hljóð- færaleikari, heima og erlendis, á liðnum áratugum og gefið út ýmsa geisladiska, bæði hér heima á Ís- landi og í Póllandi. Hún hefur starf- að með mörgum þekktum tónlist- armönnum en nánasti samstarfs- maður hennar frá árinu 1979 er Martial Nardeau, eiginmaður henn- ar. Þau hafa komið fram saman víða í álfunni en einnig í Kína, í Banda- ríkjunum og Mexíkó. Þau hafa unnið hljóðritanir, leikið konserta með hljómsveitum og frumflutt fjölmörg verk sem tónskáld hafa tileinkað þeim í áranna rás. Auk áhuga á tónlist og tónlistar- kennslu hefur Guðrún áhuga á öðr- um listgreinum, ekki síst bók- menntum: „Hér er í raun af ýmsu að taka. Ég hef áhuga á ferðalögum, tungumálum, austurlenskri lífsspeki og margvíslegum pælingum um mannlega tilvist, hef m.a. pælt í ex- istensíalisma þeirra Jeans Pauls Sartres og Alberts Camus, en nú er maður að verða sextugur og þá hrynja af manni „ismarnir“ sem áð- ur áttu að skýra allt og bjarga heiminum. Guðrún Sigríður Birgisdóttir flautuleikari – 60 ára Ljósmynd/Kristín Bogadóttir Samrýnd hjón Guðrún Sigriður og Martial Nardeau á tónleikum en þau vinna mikið saman sem flautuleikarar. Gla ð vær tónlistarkona af Hánefssta ð aætt Hálsar í Skorradal Guðrún Ásta Tryggvadóttir fæddist 8. janúar 2015. Hún vó 3.730 g og var 54 cm. For- eldrar hennar eru Tryggvi Valur Sæ- mundsson og Kristín Jónsdóttir. Nýr borgari Íslendingar Kjartan Gunnar Kjartansson,Pétur Atli Lárusson [email protected] Ábendingar um brúðkaup, afmæli, barnsfæðingar og önnur tímamót í lífi fólks má senda á netfangi ð [email protected]. Einnig geta þeir, sem óska eftir því að nafn þeirra birtist ekki í þessum dálkum, sent bei ðni þar að lútandi á sama netfang. Unnið í samvinnu við viðmælendur. Með stuttri afmælisgrein sem birtist í blaðinu í gær um Þuríði Guðjónsdóttur urðu myndabrengl. Greinin er því birt aftur og viðkomandi beðnir velvirð- ingar á þessum leiðu mistökum. LEIÐRÉTTING Röng mynd birtist Á opnunni „Íslendingar“ í Morgunblaðinu er sagt frá merkum viðburðum í lífólks, svo sem stórafmælum, hjónavígslum, barnsfæðingum og öðrum tímamótum. Börn og brúðhjón Allir þeir sem senda blaðinu mynd af nýjum borgara eða mynd af brúðhjónum fá fría áskrift að Morgunblaðinu í einn mánuð. Hægt er að senda mynd og texta af slóðinni mbl.is/islendingar eð[email protected] Þegar þú ert að leita að gluggatjöldum er Luxaflex® augljós kostur. Með yfir 60 ára reynslu af markaðnum bíður Luxaflex® upp á mikil gæði og frábært úrval. Kíktu á okkur í Zenus og fáðu ðgjöf um réttu gluggatjöldin fyrir þitt heimili. Smiðjuvegi 9 • Sími: 554 2450 [email protected] • zenus.is Augljós kostur 5 ára ábyrgð

Upload: others

Post on 25-Jan-2021

1 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

  • 26 ÍSLENDINGARMORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 2016

    Ég var í grunnskóla í tíu ár og um leið og ég var laus þaðankeypti ég mér tæki og tól fyrir jarðvinnuna og hef unnið viðþað síðan,“ segir Tryggvi Valur Sæmundsson, jarðverktaki áHálsum í Skorradal.

    „Síðan þá hefur verið nóg að gera. Ég keypti mér 150 fermetra ein-býlishús í Hafnarfirði þegar ég var átján ára gamall og flutti það aðHálsum, en ég hef búið þar alla tíð. Það var mikið ævintýri.

    Ég er alltaf með íhlaupamenn með mér í vinnunni allt árið. Svokeyrum við konan skólabílinn úr Skorradalnum og á Hvanneyri, égkeyri á morgnana og hún keyrir þau heim. Á veturna erum við í snjó-mokstri og ýmsu öðru og á sumrin sinni ég sumarhúsabyggðinni ídalnum, um 600 sumarhús eru í Skorradal svo þetta er engin smábyggð.“

    Hvað með áhugamál? „Við fjölskyldan erum mikið á fjórhjólum ogsvo förum við á fjöll á veturna á jeppum. Ég er mikill tækjakarl. Vinn-an verður líka að vera mikið áhugamál, annars væri maður ekki aðþessu. Ég vinn flesta daga, t.d. ef hitaveitan hjá Orkuveitunni bilar þáer ég stokkinn út.“

    Eiginkona Tryggva er Kristín Jónsdóttir og börn þeirra eru ValurSnær 10 ára, Hlynur Blær 7 ára og Guðrún Ásta 1 árs.

    Hvað á að gera í tilefni dagsins? „Ég er ekki búinn að ákveða það.Ég hvorki drekk né reyki og ætli ég skemmti mér ekki bara ívinnunni. Svo hef ég það náðugt með fjölskyldunni um kvöldið.“

    Á pallinum á Hálsum Tryggvi Valur með börnin sín þrjú en móðirin erljósmyndari svo fatnaðurinn á vel við.

    Keypti sér einbýlis-hús átján ára gamall

    Tryggvi Valur Sæmundsson er þrítugur í dag

    Guðrún fæddist í Kaup-mannahöfn 3.2. 1956 enfjölskyldan flutti tilReykjavíkur þegar húnvar tveggja ára, sum-arið 1958. Hún ólst upp í Álfheimumog Laugarneshverfi, var í sveit ásumrin í Hólshúsum í Eyjafirði oggekk í Laugarnesskóla og Lauga-lækjarskóla: „Í Laugarnesskólavoru móðurmál og ættjarðarástkennd af festu, en eftirlætis-námsgrein mín var nú samt tón-mennt hjá Guðfinnu Dóru Ólafs-dóttur.“

    Guðrún varð stúdent frá mála-braut MT árið 1976, stundaði tónlist-arnám, aðallega flautuleik, við Tón-listarskólann í Reykjavík hjá Jóni H.Sigurbjörnssyni og Manuelu Wiesl-er. Hún stundaði framhaldsnám ítónlist við Musikkhögskolen í Osló

    og við Ecole Normale de musique íParís og naut þá námsstyrkjafranska ríkisins 1979-82. Hún hefurauk þess sótt námskeið reglulega ísínu fagi og á fullorðinsaldri bætt viðsig jógakennaranámi og námi í bar-okkflautuleik. Hún stundar nú mast-ersnám í menningarstjórnun við Há-skólann á Bifröst.

    Guðrún hefur verið flautukennariog deildarstjóri við TónlistarskólaKópavogs frá árinu 1982 og er núskipuleggjandi tónleikaraðarinnar„Líttu inn í Salinn í hádeginu“.

    Guðrún hefur verið virkur hljóð-færaleikari, heima og erlendis, áliðnum áratugum og gefið út ýmsageisladiska, bæði hér heima á Ís-landi og í Póllandi. Hún hefur starf-að með mörgum þekktum tónlist-armönnum en nánasti samstarfs-maður hennar frá árinu 1979 er

    Martial Nardeau, eiginmaður henn-ar. Þau hafa komið fram saman víðaí álfunni en einnig í Kína, í Banda-ríkjunum og Mexíkó. Þau hafa unniðhljóðritanir, leikið konserta meðhljómsveitum og frumflutt fjölmörgverk sem tónskáld hafa tileinkaðþeim í áranna rás.

    Auk áhuga á tónlist og tónlistar-kennslu hefur Guðrún áhuga á öðr-um listgreinum, ekki síst bók-menntum: „Hér er í raun af ýmsu aðtaka. Ég hef áhuga á ferðalögum,tungumálum, austurlenskri lífsspekiog margvíslegum pælingum ummannlega tilvist, hef m.a. pælt í ex-istensíalisma þeirra Jeans PaulsSartres og Alberts Camus, en nú ermaður að verða sextugur og þáhrynja af manni „ismarnir“ sem áð-ur áttu að skýra allt og bjargaheiminum.

    Guðrún Sigríður Birgisdóttir flautuleikari – 60 ára

    Ljósmynd/Kristín Bogadóttir

    Samrýnd hjón Guðrún Sigriður og Martial Nardeau á tónleikum en þau vinna mikið saman sem flautuleikarar.

    Glaðvær tónlistarkonaaf Hánefsstaðaætt

    Hálsar í Skorradal Guðrún ÁstaTryggvadóttir fæddist 8. janúar 2015.Hún vó 3.730 g og var 54 cm. For-eldrar hennar eru Tryggvi Valur Sæ-mundsson og Kristín Jónsdóttir.

    Nýr borgari

    Íslendingar Kjartan Gunnar Kjartansson,Pétur Atli Lárusson [email protected]Ábendingar um brúðkaup, afmæli, barnsfæðingar og önnur tímamót í lífi fólks másenda á netfangið [email protected]. Einnig geta þeir, sem óska eftir því að nafnþeirra birtist ekki í þessum dálkum, sent beiðni þar að lútandi á sama netfang.

    ! Unnið í samvinnu við viðmælendur.

    Með stuttri afmælisgrein sem birtist í blaðinu í gær um Þuríði Guðjónsdóttururðu myndabrengl. Greinin er því birt aftur og viðkomandi beðnir velvirð-ingar á þessum leiðu mistökum.

    LEIÐRÉTTING

    Röng mynd birtist

    Á opnunni „Íslendingar“ í Morgunblaðinuer sagt frá merkum viðburðum í lífi fólks,svo sem stórafmælum, hjónavígslum,barnsfæðingum og öðrum tímamótum.

    Börn og brúðhjón

    Allir þeir sem senda blaðinu mynd af nýjum borgara eða myndaf brúðhjónum fá fría áskrift að Morgunblaðinu í einn mánuð.

    Hægt er að senda mynd og texta af slóðinnimbl.is/islendingar eða á [email protected]

    Þegar þú ert að leita að gluggatjöldum erLuxaflex® augljós kostur. Með yfir 60 ára reynsluaf markaðnum bíður Luxaflex® upp á mikil gæðiog frábært úrval. Kíktu á okkur í Zenus og fáðuráðgjöf um réttu gluggatjöldin fyrir þitt heimili.

    Smiðjuvegi 9 • Sími: 554 [email protected] • zenus.is

    Augljós kostur

    5 áraábyrgð

  • Frakkland og frönsk menninghafa haft umtalsverð áhrif á líf mitt,afstöðu mína til listarinnar og al-menna lífshætti og líklega fas mittog matargerð að ógleymdri blóma-ræktinni sem ég stunda á sumrinmér til ánægju eftir því sem að-stæður leyfa hér við marbakkann íKópavogi.“

    FjölskyldaEiginmaður Guðrúnar er Martial

    Nardeau, f. 5.8. 1957, flautuleikari.Foreldrar hans: Monique Popovici-Nardeau, f. 16.2. 1934, d. 23.2. 1978,menntaskólakennari í Frakklandi,og Jean-Claude Nardeau, f. 4.3.1932, kjötiðnaðarmaður í Frakk-landi.

    Synir Guðrúnar og Martials eruMatthías Birgir Nardeau, f. 23.4.1982, óbóleikari í Kópavogi, en konahans er Eydís Ýr Rosenkjær við-skiptafræðingur og er sonur þeirraMarkús Már Nardeau, og JóhannMár Nardeau, f. 23.12. 1987, tromp-etleikari í París, en sambýliskonahans er Aurélia Marchais mennta-skólakennari.

    Bræður Guðrúnar eru Snorri Sig-fús Birgisson, f. 29.4. 1954, tónskáldog píanóleikari í Reykjavík; og Þór-hallur Birgisson, f. 10.7. 1960, fiðlu-leikari og eigandi Sólarfilmu ehf.Reykjavík

    Foreldrar Guðrúnar: AnnaSnorradóttir, f. 16.9. 1920, d. 22.12.2009, dagskrárgerðarkona og ljóð-skáld, og Birgir Þórhallsson, f. 24.10.1925, framkvæmdastjóri.

    Úr frændgarði Guðrúnar Sigríðar Birgisdóttur

    Guðrún SigríðurBirgisdóttir

    Vilhjálmur Hjálmarssonútvegsb. á Hánefsstöðum

    Björg Sigurðardóttirhúsfr. á Hánefsstöðum

    Þórhallur Vilhjálmssonskipstj. á Seyðisfirði og í Keflavík

    Sigríður Jónsdóttirhúsfr.á Seyðisfirði og í Keflavík

    Birgir Þórhallssonframkvæmdastj. í Rvík

    Jón Austdal Jónssonb. á Seyðisfirði

    Guðrún Margrét Einarsdóttirhúsfr. á Seyðisfirði

    Örn Snorrasonbarnakennari á

    Akureyri

    Anna Sigríður Björnsdóttirhúsfr. í Brekku

    Sigfús Jónssonskipstj. og b. í Brekku í

    Svarfaðardal

    Snorri Sigfússonskólastj. á Flateyri og Akureyri

    Guðrún Jóhannesdóttirhúsfr. á Flateyri og Akureyri

    Anna Sigrún Snorradóttirdagskrárgerðarkona og

    ljóðskáld í RvíkJóhannes Reykjalín Jónsson

    pr. í Fjörðum

    Guðrún Sigríður Hallgrímsdóttirhúsfr. í Fjörðum

    Kristín Hauksdóttirsýningarstj.

    Þjóðleikhússins

    Snorri Jóhannessonb. og refaskytta í Borgarfirði

    Vilhjálmur Hjálmarssonarkitekt

    Lilja Þórisdóttirleikkona

    Rúnar Vilhjálmssonprófessor

    Tómas Árnason alþm.,ráðherra og seðlabankastj.

    Þorvarður Árnason forstjóri

    Eiríkur Tómassonhæstaréttardómari

    Guðbjörg Vilhjálmsd.prófessor í náms-

    ráðgjöf við HÍ

    Valgeir Guðjónssontónlistarmaður

    Snorri Haukssonljósmyndari

    Hjördís Jóhannesdóttirhjúkrunarfr. á hjartadeild LSH

    Helgi Hjálmarsson arkitekt

    HermannÞórissonstærðfræðingur

    Einar Vilhjálmssonalþjóðaviðskiptafr.

    og margf. Íslandsm.í spjótkasti

    Vilhjálmur Árnasonhrl. og framkvæmdastj.

    Margrét Árnadóttir fram-kvæmdastj. og fatahönnuður

    Haukur Snorrasonritstj. Tímans

    JóhannesSnorrasonyfirflugstj.

    Hjálmar Vilhjálmssonráðuneytisstjóri

    Björg Hermannsdóttirhúsfr. í Rvík

    Vilhjálmur Einarsson fyrrv.skólastj. ME og Norðurlandam.

    og silfurmethafi í þrístökki áÓlympíuleikunum 1956

    Hermann Vilhjálmssonerindreki Fiskifélags Íslands

    SigríðurVilhjálmsdóttir

    húsfr. á Hafranesivið Reyðarfjðrð og

    á Egilsstöðum

    Árni Vilhjálmssonútgerðarm. og

    erindreki Fiski-félags Íslands, áHánefsstöðum

    Björn Zóphónías Sigfússonsjóm. í Tjarnargarðshorni í Svarfaðardal

    Valgerður BjörgBjörnsdóttirhúsfr. í Rvík

    HelgaHannesdóttir

    geðlæknir

    Í Normandie 1991 Guðrún, JóhannMár og Matthías Birgir.

    ÍSLENDINGAR 27MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 2016

    90 áraGyða Örnólfsdóttir

    85 áraBrynhildur GísladóttirErna Guðjónsdóttir

    80 áraGeir HreiðarssonJóna SnælandÓsk Jónsdóttir

    75 áraElke StahmerIngibjörg ÁrnadóttirÖrn Finnbogi Jónsson

    70 áraÁsa KristjánsdóttirÁsgerður PálsdóttirBirgitta PálsdóttirBjörgúlfur AndréssonGrétar Sveinn PéturssonGuðrún AlexandersdóttirLilja ÖlvirsdóttirÓskar ÁrnasonSvandís ÓskarsdóttirSvavar Baldursson

    60 áraArngrímur Friðrik Pálmason

    Ásta SveinbjörnsdóttirEinar ÁrnasonEinar Emil EinarssonHelgi S. ÞorsteinssonIngibjörg SigurðardóttirJóhanna S. SveinsdóttirKetill ElíassonMagnea S. GuttormsdóttirMargrét Bára EinarsdóttirÓlafur Hvanndal JónssonRagnar Gunnarsson

    50 áraBenteinn Hörður BragasonBjörg ValsdóttirBjörn Páll AngantýssonGuðrún I. GunnlaugsdóttirHannes HaukssonHelga Þuríður ÁrnadóttirHrefna AradóttirMargrét Á. BoschÓlöf Ásta ÞorsteinsdóttirSigurður ArnarsonUnnur SkúladóttirVilhelm Einar EiðssonÞorsteinn Halldórsson

    40 áraAneta DuruojiakuAnna Lilja StefánsdóttirÁsta Kristín Ástráðsdóttir

    Birgir Örn HalldórssonEyjólfur Kristinn JónssonHelena SveinbjarnardóttirHulda Hlín SigurðardóttirJón Óskar Jónsson WheatKarl Kristberg JenssonKristján Geir SteinarssonOlga K. BaldvinsdóttirÓlafur H. GuðmundssonRagnar KjartanssonSigríður B. HalldórsdóttirStephanie NindelTorfi KristjánssonValgerður Þ. BjarnadóttirÞórey Arna Árnadóttir

    30 áraAndri GuðmundssonAndrzej PietruszkaAram Majid Saeed SaeedBirte BröerBrynja B. HalldórsdóttirElín JóhannsdóttirHafsteinn J. HaraldssonHarpa Björk EinarsdóttirKristján B.K. ÞorsteinssonKristján HaukssonMichaela DvorákováÓsk KristjánsdóttirSæunn Hafdís OddsdóttirViktor Höskuldsson

    Til hamingju með daginn

    80 ára í gær Þuríður ólstupp í Reykjavík, býr þar,lauk prófum frá KsRv1954 og var lengst afstjórnarráðsfulltrúi.Maki: Páll Ólafsson, f.1935, verkfræðingur.Börn: Ólafur Steinn, f.1962; Helga Rún, f. 1964,og Matthías Geir, f. 1966.Foreldrar: Matthea Jóns-dóttir, f. 1908, d. 1978,húsfreyja, og GuðjónGuðbjörnsson, f. 1897, d.1976, skipstjóri.

    Þuríður Guðjónsdóttir

    30 ára Sandra ólst upp íReykjavík, býr á Seyð-isfirði, lauk prófum semsjúkraliði og er í fæðing-arorlofi.Maki: Örvar Jóhannsson,f. 1984, rafvirki.Börn: Katrín Embla, f.2006; Adam Vilbergur, f.2014, og Alma Ósk, f.2015.Foreldrar: GuðmundaHallgeirsdóttir, f. 1961, ogGuðmundur Valtýsson, f.1960.

    Sandra Guðmundsdóttir

    30 ára María býr í Stokk-hólma í Skagafirði, laukstúdentsprófi frá FG, iðju-þjálfaraprófi frá HA og er ífæðingarorlofi.Maki: Gunnar Óli Há-konarson, f. 1969, bóndiog verktaki.Börn: Katrín Von, f. 2003(fósturdóttir), Garpur Loki,f. 2005 (fóstursonur), ogEinar Freyr, f. 2015.Foreldrar: Einar Ólafsson,f. 1951, og Anna Sig-mundsdóttir, f. 1954.

    María Einarsdóttir

    Marteinn Þór Snæbjörnsson hefurvarið doktorsritgerð sína í líf- oglæknavísindum við Háskóla Íslands.Ritgerðin ber heitið Mögulegt stjórn-unarhlutverk glýkólýsu í fóstur-þroskun (A potential regulatory roleof glycolysis during mouse embryonicdevelopment – Analyzing the moon-lighting function of Aldolase A).

    Leiðbeinandi var dr. AlexanderAulehla, hópstjóri við þroskunar-líffræðideild European Molecular Bio-logy Laboratory (EMBL), og tengiliðurvið Háskóla Íslands var dr. Pétur H.Petersen, dósent við læknadeildskólans.

    Framan af hefur verið talið að einahlutverk sykurrofs eða glýkólýsu semog annarra efnaskiptaferla sé að út-vega orku og byggingarefni fyrirfrumuna. Margar nýlegar rannsóknirbenda þó til þess að þetta sé ekki til-fellið, ýmsir efnaskiptaferlar geta haftbein áhrif á aðra ferla í frumum. Efna-skipti geta haft áhrif á aðra frumu-ferla m.a. í gegnum svokölluð „moon-lighting“ ensím en það eru ensímsem hafa hlutverk ótengd efnaskipt-um, t.d. sem umritunarþættir til við-bótar við þeirra hefðbundu hlutverk

    sem ensím.Niðurstöður íþessu verkefnisýna að milliefniðF1,6bP en ekkiönnur milliefni íglýkólýsu hefursvæðisbundináhrif á þroskunPSM. Þar sem glý-kóýsa á sér einungis stað í umfrym-inu var skoðuð innanfrumustaðsetn-ing nokkurra ensíma í glýkólýsu meðþað að markmiði að bera kennsl áhugsanleg „moonlighting“ ensím. Þaðfannst að nokkur ensím í glýkólýsu,þar á meðal ensímið Aldolase A semnotar F1,6bP sem hvarfefni, eru stað-sett í frumukjarnanum. Þegar PSM erræktað í æti sem inniheldur F1,6bPhverfur AldoA úr kjarnanum á hraðanog afturkræfan hátt. Einnig er mögu-legt að hafa áhrif á innanfrumu-staðsetningu AldoA með því að virkjaflæðistakmarkandi lykilensím í glýkó-lýsu á allósterískan hátt. Þessar nið-urstöður benda til þess að AldoAferðist á milli kjarna og umfrymis oggæti verið leið frumunnar til aðskynja flæði í glýkólýsu.

    Marteinn Þór Snæbjörnsson

    Marteinn Þór Snæbjörnsson er fæddur árið 1981. Hann lauk stúdentsprófi fráFjölbrautaskólanum í Breiðholti árið 2003 og BSc-prófi í lífefnafræði frá HáskólaÍslands árið 2007. Árið 2010 lauk hann MSc-prófi í líf- og læknavísindum viðlæknadeild HÍ. Sama ár hóf Marteinn sameiginlegt doktorsnám við EMBL í Hei-delberg og Háskóla Íslands. Hann er núna nýdoktor við háskólann í Würzburg þarsem rannsóknarefnið er efnaskipti í krabbameinsfrumum og æxlum. Marteinn ergiftur Wally Bluhm og eiga þau soninn Snæbjörn Kára Marteinsson.

    Doktor

    Smáratorgi 1, 201 Kóp., s. 588 6090, [email protected]æralagerinnMán.-fim. kl. 9-18, fös. kl. 9-18:30, lau. kl. 10-18, sun. kl. 12-17

    Kolibri trönurí miklu úrvali, gæða-vara á góðu verði

    Ný sending afKolibri penslumHandgerðir þýskir penslarí hæsta gæðaflokki á afar hagstæðu verði

    Ennþá meira úrval aflistavörum

    Vorum aðtaka innfullan gám afSara&Almastrigum

    WorkPlusStrigar frá kr. 195