rangárþing mýrdalur · 2013. 10. 16. · rangárþing mýrdalur power & purity kraftur...

1
Rangárþing Mýrdalur Power & Purity Kraftur fegurð ferskleiki Yfirlitskort, afþreying, þjónusta, þekktir ferðamannastaðir Visitor’s map, recreation, services, places of intrest 2013-2014 ÞITT EINTAK YOUR FREE COPY Upplýsingasíður fyrir Rangárþing og Mýrdal Information websites www.south.is Upplýsingamiðstöðvar Information centers Upplýsingamiðstöð Suðurlands Regional information centre Sunnumörk 2, 810 Hveragerði, Sími: 483 4601, Fax: 483 4604 [email protected], www.southiceland.is Upplýsingamiðstöðin Hvolsvelli District information centre Hlíðarvegi, 860 Hvolsvelli, Sími: 487 8043 [email protected], www.hvolsvollur.is Upplýsingamiðstöðin Vík District information centre 870 Vík, Sími: 487 1395 [email protected], www.visitvik.is Neyðarnúmer 112 In emergency call 112 Þjónustu- og upplýsingabæklingur Rangárþings og Mýrdals Ferðamannabæklingurinn er gefinn út í 30.000 eintökum. 11. útgáfa 2013 Útgefandi: Mýrdalshreppur, Rangárþing eystra, Rangárþing ytra og Áshreppur Þjónustulistar: Upplýsingamiðstöð Suðurlands, Mýrdalshreppur, Rangárþing eystra, Rangárþing ytra og Áshreppur Umsjón: Árný Lára Karvelsdóttir, markaðs- og kynningarfulltrúi Rangárþings eystra Umbrot og uppsetning: Prentmet, hönnun forsíðu og umbrot texta. Ólafur Valsson, kortagerðamaður Ljósmyndir: Mynd á forsíðu: Þórir Níels Kjartansson. Mynd af Eyjafjallajökli: Hrafn Óskarsson. Aðrar myndir úr safni sveitafélaganna Prentun: Prentmet - umhverfisvottuð prentsmiðja Rangárþing og Mýrdalur Fjöldi íbúa/Inhabitants: 3.908 Stærð svæðis/total land size: 8.721 km2 Stjórnsýsla/government offices: Ásahreppur, skrifstofa/office, Laugalandi, 851 Hella. Sími/tel: 487 6501, fax: 487 6504. E-mail: [email protected], www.asahreppur.is Rangárþing ytra, skrifstofa/office, Suðurlandsvegi 1, 850 Hella. Sími/tel: 488 7000. E-mail: [email protected], www.ry.is Rangárþing eystra, skrifstofa/office, Hlíðarvegi 16, 860 Hvolsvöllur. Sími/tel: 488 4200, fax: 488 4209. E-mail: [email protected], www.rangarthingeystra.is, www.hvolsvollur.is Mýrdalshreppur, skrifstofa/office, Austurvegi 17, 870 Vík. Sími/tel: 487 1210, fax: 487 1205. E-mail: [email protected], www.vik.is. 1. Kálfholt, Ásahreppur, 851 Hella. Sími/tel: 487 5176, 861 7385. E-mail: [email protected], www.kalfholt.is. 2. Miðás, Ásahreppur, 851 Hella. Sími/tel: 487 6668, 863 3199, 894 6566. E-mail: [email protected], www.midas.is. 3. Íþróttahúsið Þykkvabæ, 851 Hella.Road nr. 25. Sími/tel: 487 5459, 898 7680. E-mail: [email protected], www.ry.is. 3. Tjaldsvæði Þykkvabæ, 851 Hella. Sími/tel: 898 0356. E-mail: [email protected]. 4. Handverk frá Dóru, Hákoti, Þykkvabæ, 851 Hella. Road nr. 25. Sími/tel: 487 5618 5. Ás, Ásahreppur, 851 Hella. Sími/tel: 487 5064. E-mail: [email protected], www.as1-iceland.com. 6. Krókur, Ásahreppur, 851 Hella. Sími/tel: 587 5946, 862 9301. E-mail: [email protected]. 7. Herríðarhóll, Ásahreppur, 851 Hella. Sími/tel: 487 5252, 899 1759. E-mail: [email protected], www.herridarholl.is. 8. Hestheimar, Ásahreppur, 851 Hella. Sími/tel: 487 6666, 861 3738. E-mail: [email protected], www.hestheimar.is. 9. Gallerý Kambur, 851 Hella. Road nr. 284. Sími/tel: 487 6554, 899 1124 10. Söluskálinn Landvegamótum, 851 Hella. Sími/tel: 487 5970, 865 7374 11. Hellirinn, Ægisíðu 4, 851 Hella. Sími/tel: 487 5171, 868 3677, fax: 487 5171. E-mail: [email protected], www.hellirinn.is. 12. Sundlaugin Laugalandi, 851 Hella. Sími/tel: 487 6545. E-mail: [email protected], www.ry.is. 12. Tjaldsvæðið Laugalandi, 851 Hella. Sími/tel: 895 6543. E-mail: [email protected], [email protected] 13. Gallerý Guðfinna, Saurbæ, 851 Hella. Sími/tel: 487 6560, 896 6135 14. Toppferðir, Sími/tel: 487 5530, 861 1662. E-mail: [email protected], www.mmedia.is/toppbrenna. 14. Gistiheimilið Brenna, Þrúðvangi 37, 850 Hella. Sími/tel: 864 5531, 487 5532. E-mail: [email protected], www.mmedia.is/toppbrenna. 14. Hekla, handverkhús, Brennu, 850 Hella. Sími/tel: 487 1373, 864 5531. www.rang.is 15. Sundlaugin Hellu, Útskálum 4, 850 Hella. Sími/tel: 488 7040, 864 5747. E-mail: [email protected], www.ry.is. 16. Gistihúsið Mosfell-Fosshótel, Þrúðvangi 6, 850 Hella. Sími/tel: 487 5828, fax: 487 4001. E-mail: [email protected], www.fosshotel.is. 17. Árhús, Rangárbökkum, 850 Hella. Sími/tel: 487 5577, fax: 487 5477. E- mail: [email protected], www.arhus.is. 18. Kanslarinn, Dynskálum 10c, 850 Hella. Sími/tel: 487 5100, 487 5500. 19. Gistiheimilið Nonni, Guesthouse Nonni, Arnarsandi 3, 850 Hella, Sími/ tel: 894 9953. E-mail: [email protected], www.bbiceland.com. 20. Hekluferðir, Heiðvangur 18, 850 Hella. Sími/tel: 487 6611, 854 4991. E-mail: [email protected], www.simnet.is/hekluf. Sveitagrill Míu, v/Suðurlandsveg, 850 Hella. Sími/tel: 696 6542. Veiði í Ytri Rangá, 851 Hella. Sími/tel: 557 6100, 487 5720, fax: 557 6108. E-mail: [email protected], [email protected], www.lax-a.net. Veiðiþjónustan Strengir. Minnivallalækur í Landsveit, 851 Hella. Sími/tel: 567 5204, 660 6890. E-mail: [email protected], www.strengir.is. Verslun og önnur þjónusta á Hellu/ Shops and other services in Hella Flugbjörgunarsveitin Hellu, rescueteam, Dynskálum 34. Sími/tel: 487 5940 Arion banki/bank, Þrúðvangi 5. Sími/tel: 444 7000 Kökuval bakery, Suðurlandsvegi 3. Sími/tel: 487 5214 EET bílar Garage, Þrúðvangi 36a. Sími/tel: 487 5530 Bílaverkstæðið Rauðalæk, garage, 851 Hella. Sími/tel: 487 5402 Bílaþjónustan, garage, Dynskálum 24. Sími/tel: 487 5353 Bílaþjónustan Afl, garage, Suðurlandsvegur 2. Sími/tel: 771 4280 Fiskás, fish store, Dynskálum 50. Sími/tel: 546 1210. Mosfell, giftware and more, Þrúðvangi 6. Sími/tel: 487 5828. Doctor, Suðurlandsvegi 3. Sími/tel: 480 5330 Post Office, Þrúðvangi 10. Sími/tel: 487 5800 Pakkhúsið, farmers and builders store. Sími/tel: 487 7762 Söðlasmíðaverkstæðið Rauðalæk, saddle maker, 851 Hella. Sími/tel: 566 6693 Söluskáli Olís, gas station and car service store, Þrúðvangi 2. Sími/tel: 487 5180 Varahlutaverslun Björns, car parts store, Lyngási, 851 Hella. Sími/tel: 487 5995 Kjarval supermarket, Suðurlandsvegi 1. Sími/tel: 585 7585 Vörufell flowerstore, v/Suðurlandsveg. Sími/tel: 487 5470 Þvottahús og efnalaug, laundry and dry cleaning, Rauðalæk, 851 Hella. Sími/tel: 487 5900 21. Icelandic HorseWorld – visitor center, Skeiðvellir, 851 Hella. Sími/tel: 557 4041, 899 5619. E-mail: [email protected], www.iceworld. is. Merki: hestaleiga, kaffihús, klósett, handverk, safn, aðkoma fyrir fatlaða, ferðamannaverslun. 22. Grandavör, Hallgeirsey, 861 Hvolsvöllur. Road nr. 252. Sími/tel: 864 6486, 898 8888. E-mail: [email protected], www.grandavor.net. 23. Bergþórshvoll, 861 Hvolsvöllur. Road nr. 252. Sími/tel: 487 7715, 863 5901. E-mail: [email protected], www.bergthorshvoll.123.is. 24. Guesthouse Kaldakinn, 851 Hella. Road nr. 26 and 271. Sími/tel: 864 6571. E-mail: [email protected], www.kaldakinn.is. 25. Golfskálinn Strönd, 851 Hella, Sími/tel: 487 8208, Fax: 487 8757. E-mail: [email protected], www.ghr.is. 26. Hótel Rangá, 851 Hella. Sími/tel: 487 5700, Fax: 487 5701. E-mail: [email protected]. 27. Hekluhestar, Austvaðsholti, 851 Hella. Road nr. 272. Sími/tel: 487 6589, Fax: 487 6602. E-mail: [email protected], www. hekluhestar.is. 28. Hrossaræktarbúið Lækjarbotnum, 851 Hella. Sími/tel: 487 6889, 862 1954, Fax: 487 5498. E-mail: [email protected], www.laekjarbotn- ar.is. 29. Gistiheimilið Heimaland, 851 Hella. Road nr. 26. Sími/tel: 487 5787, Fax: 540 0610, E-mail: [email protected], www.heimaland.is. 30. Gistiheimilið Vestri-Garðsauki, 861 Hvolsvöllur. Sími/tel: 487 8078. E- mail: [email protected], www.gardsauki.is. 31. Sunnlenski Sveitamarkaðurinn, Austurvegi 4, 860 Hvolsvöllur. Sími/tel: 847 9888. E-mail: [email protected]. 32. Eldstó Art Café og Gistiheimili, Austurvegi 2, 860 Hvolsvöllur. Sími/tel: 487 1011, 691 3033. E-mail: [email protected], www.eldsto.is. 33. Hótel Hvolsvöllur, Hlíðarvegi 7, 860 Hvolsvöllur. Sími/tel: 487 8050, Fax: 487 8058. E-mail: [email protected], www.hotelhvolsvollur.is. 34. Gallerý Pizza, Hvolsvegi 29, 860 Hvolsvöllur. Sími/tel: 487 8440. http://gallerypizza.weebly.com/ 35a. Íþróttamiðstöð, Vallarbraut 16, 860 Hvolsvöllur. Sími/tel: 488 4295. E- mail: [email protected], www.hvolsvollur.is. 35. Sögusetrið á Hvolsvelli, Hlíðarvegi 14, 860 Hvolsvöllur. Sími/tel: 487 8781, 618 6143. E-mail: [email protected], www.njala.is. Menningarmiðstöð. Njálurefill, Hlíðarvegi 14, 860 Hvolsvöllur. Sími/tel: 861 8687, 892 6902. E- mail: [email protected], www.njalurefill.is. 36. Ásgarður, Stórólfshvoli, 860 Hvolsvöllur. Road nr. 261. Sími/tel: 487 1440, 896 1248. E-mail: [email protected], www.asgardur.is. 37. Njáluhestar, Miðhúsum, 861 Hvolsvöllur. Road nr. 262. Sími/tel: 487 8133, 865 4655, Fax: 487 8640. E-mail: [email protected]. 38. Tjaldsvæðið Hvolsvelli, v/Austurveg, 860 Hvolsvöllur. Sími/tel: 487 8078. E-mail: [email protected], www.hvolsvollur.is. Hvolsvöllur Guesthouse, Hlíðarvegur 17, 860 Hvolsvöllur. Sími/tel: 696 0459. E-mail: [email protected], www.hvolsvollurguesthouse.com. Veiðileyfi: Veiðifélag Eystri Rangár. Sími/tel: 487 7868 (í veiðihúsi frá júlí til sept.) E-mail: einar@rang Verslun og önnur þjónusta á Hvolsvelli/ Shops and other services in Hvolsvöllur Bílvellir Garage, Ormsvelli 7. Sími/tel: 487 8150 Hvolsdekk Garage, Hlíðarvegi 2. Sími/tel: 487 8005 Dagrenning Rescueteam, Dufþaksbraut 10. Sími/tel: 487 8302 Veterinary, Öldugerði 9. Sími/tel: 487 8788 Björkin, gas station,restaurant and sweet shop, Austurvegi 10. Sími/tel: 487 8670 Búaðföng, agriculture service shop, Stórólfsvöllum, 861 Hvolsvöllur. Sími/tel: 487 8888 N1 Hlíðarendi, gas station, restaurant and sweet shop, Austurvegi 3. Sími/tel: 487 8197 Doctor, v/ Öldubakka. Sími/tel: 480 5330. Post Office, Austurvegi 4. Sími/tel: 487 8100 Kjarval supermarket, Austurvegi 4. Sími/tel: 585 7590 Landsbankinn/bank, Austurvegi 6. Sími/tel: 410 4182 Lyf og heilsa/Pharmacy, Austurvegi 15. Sími/tel: 487 8630 Police, Hlíðarvegi 16. Sími/tel: 488 4110, 852 3265 Ylur snyrtistofa/beauty salon, Hvolsvegi 21. Sími/tel: 487 8680 Sýslumaður/District Commissioner, Austurvegi 6. Sími/tel: 488 4100 Vínbúðin (Liquer store), Austurvegi 1. Sími/tel: 487 8198 39. Sagnagarður Landgræðslunnar, Gunnarsholti, 851 Hella. Road nr. 264. Sími/tel: 488 3000. E-mail: [email protected]. 40. Hrólfsstaðahellir, 851 Hella. Road nr. 268. Sími/tel: 487 6590, 861 2290. E-mail: [email protected], www.hellir.is. 41. Hellar á landi, 851 Hella. Road nr. 26. Sími/tel: 487 6583, 861 1949 (Margrét). Áning tjaldstæði, Stóra Klofa, 851 Hella. Road nr.26. Sími/tel: 487 6611, 659 0905. 56. Skálakot, 861 Hvolsvöllur. Road nr. 246. Sími/tel: 487 8953, 866 4891. E-mail: [email protected], www.skalakot.is. 57. Country Hotel Anna og Café Anna, Moldnúpi, 861 Hvolsvöllur. Road nr. 246. Sími/tel: 487 8950, 899 5955, Fax: 487 8955. E-mail: [email protected], www.hotelanna.is. 58. Farfuglaheimlið Fljótsdalur, 861 Hvolsvöllur. Road nr. 261. Sími/tel: 487 8498, 487 8497. E-mail: [email protected], www.hostel.is. 59. Fjallaskálar í Rangárþingi eystra – www.rangarthingeystra.is Emstruskáli, 861 Hvolsvöllur. Pantanir: 488 4200 Fell, 861 Hvolsvöllur. Sími/tel: 487 8319, 863 8319 Bólstaður, 861 Hvolsvöllur. Sími/tel: 487 8407 Kvenfélagsbústaðurinn Birkihlíð, 861 Hvolsvöllur. Sími/tel: 898 7728, 487 7728 60. Gamla fjósið/Old cow house, Hvassafelli, 861 Hvolsvöllur. Road nr.1. Sími/ tel: 487 7788. E-mail: [email protected], www.gamlafjosid.is. 61. Eyjafjallajökull erupts/eldgos visitor center, Þorvaldseyri, 861 Hvolsvöllur. Road nr. 1. Sími/tel: 487 5757, 487 8815. E-mail: [email protected], www.icelanderupts.is. 62. Gistiheimilið Edinborg, Lambafelli, 861 Hvolsvöllur. Road nr. 242. Sími/tel 487 8011, 846 1384, 869 3387. E-mail: [email protected], www. internet.is/lambafell/edinborg.html. 63. Fjallaskálar – Foss og Hungurfit, 851 Hella. Sími/tel: 487 8888. E-mail: [email protected], www.fjallaskalar.is. 64. Áfangar ehf. Áfangagili. Road nr. F225. E-mail: [email protected], www. afangagil.org 65. Volcano Huts, Húsadalur, Þórsmörk, 861 Hvolsvöllur. Road nr. F249. Sími/ tel: 552 8300. E-mail: [email protected], www.volcanohuts.is. 66. Skálar í umsjá Ferðafélagsins Útivistar. Sími/tel: 562 1000, Fax: 562 1001. E-mail: [email protected], www.utivist.is. Strútur á Mælifellssandi, Básar í Goðalandi og Fimmvörðuskáli á Fimmvörðuhálsi. 67. Drangshlíð I, 861 Hvolsvöllur. Road nr. 1. Sími/tel: 487 8868, 860 8868, 863 8868. E-mail: [email protected], www.drangshlid.is. 68. Farfuglaheimilið Skógum, 861 Hvolsvöllur. Road nr. 244. Sími/tel: 487 8801, 899 5955. E-mail: [email protected], www.hostel.is. 69. Fossbúð, Skógum, 861 Hvolsvöllur. Road nr. 244. Sími/tel: 487 4880. E-mail: [email protected]. 85b. Ferðaþjónusta bænda Vellir, 871 Vík. Road nr. 219. Sími/tel: 487 1312, 894 9204. E-mail: [email protected]. 86. Gesthouse Steig, 871 Vík. Road nr. 264. Sími/tel: 487 1324, 868 7651. E-mail: [email protected], www.gesthousesteig.is. 87. Hótel Dyrhólaey, Brekkur 1, 871 Vík. Road nr. 256. Sími/tel: 487 1333. E-mail: [email protected], www.dyrholaey.is. 88. Dyrhólaeyjarferðir, Dyrhólar, 871 Vík. Road nr. 218. Sími/tel: 487 8500, 893 6800. E-mail: [email protected], www.dyrholahey.com. Grand Gesthouse Garðakot, Garðakot, 871 Vík. Road nr. 216. Sími/tel: 894 2877. E-mail: [email protected], www.ggg.is. 89. Volcano Hotel, Ketilsstöðum, 871 Vík. Sími/tel: 486 1200. E-mail: [email protected], www.volcanohotel.is Giljur, 871 Hella. Sími/tel: 866 0176. E-mail: [email protected]. Norður-Hvammur, 871 Vík. Sími/tel: 698 9381. 90. Gistihúsin Görðum, Garðar, 871 Vík. Road nr. 215. Sími/tel: 487 1260. E-mail: [email protected], www.reynisfjara-guesthouses.com 91. Félagsheimilið Eyrarland, 871 Vík. Road nr. 215. Sími/tel: 861 0294. E-mail: [email protected]. 92. Gistiheimilið Ársalir, 870 Vík. Sími/tel 487 1400. E-mail: [email protected] 93. Norður-Vík Hostel, 870 Vík. Sími/tel: 487 1106, 867 2389. E-mail: [email protected], www.hostel.is 94. Erika‘s Private Accomodation, Sigtún 5, 870 Vík. Sími/tel: 693 5891. E-mail: [email protected], www.erika.is 94a. Gallerí leirbrot og gler, Bakkabraut 6, 870 Vík. Sími/tel: 487 1231, 849 1224. E-mail: [email protected], www.leirbrotoggler.is LikeVík, Suðurvíkurvegi 8a, 870 Vík. Sími/tel: 898 8274. E-mail: [email protected]. Kötlusetur, Víkurbraut 28, 870 Vík, Sími/tel 487-1395, 852-1395, e-mail: [email protected], www.visitvik.is. Rangárþing og Mýrdalur - með magnaða náttúru og hrífandi sögur Ágæti gestur, um leið og við bjóðum þig velkomin í byggðina okkar eru nokkur at- riði sem við viljum segja þér frá sem eru okkur hjartfólgin. Svæðið allt; Rangárþing og Mýrdalur, er rómað fyrir kraftmikla og hrífandi náttúru og magnaðar sögur sem hér hafa gerst og verið færðar í letur. Náttúran er bæði stórbrotin og fögur og býð- ur uppá margs konar tækifæri til útivistar og afþreyingar. Náttúran getur um leið verið ógnandi og skelfileg en ógnir eins og eldgos verða í fjöllunum og gera boð á undan sér. Við þetta hafa kynslóðirnar lifað og komist vel af. Sögurnar okkar eru líka magnaðar og hafa margar af þeim verið færðar í letur. Að öðrum ólöstuðum er Íslendingasagan Njála þeirra þekktust enda gimsteinn í bókmenntasögu þjóðarinn- ar. Á kortinu getur þú fundið upplýsingar um nánast allt sem íslensk ferðaþjónusta hefur uppá að bjóða og þarf ekki annað en að nýta kortið til upplýsinga og hvetjum við þig til að hafa samband ef frekari upplýsinga er óskað. Hvata- og óvissuferðir, árshátíðar- og/eða starfsmannahópa sem vilja nýta sér það sem við höfum uppá að bjóða getum við aðstoðað við skipulagningu ferða um svæðið. Hjá okkur er gott úrval veitingastaða, gistiheimila og hótela sem bjóða þig velkominn. Afþreying, t.d. veiði, náttúruskoðun, jeppaferðir, heimsóknir til bónda og söfn svo nokkuð sé nefnt stendur þér til boða hjá okkur. Af því síðast talda státum við af Skógasafni sem stendur á sveitarmörkum Rangárþings og Mýrdals, en það er hvað merkast og mest lifandi íslenskra safna og Sögusetrið á Hvolsvelli er frumkvöðull á sínu sviði. Svæðið sem um ræðir nær frá Þjórsá í vestri að Hjörleifshöfða í austri. Rangárþing og Mýrdalur - where breathtaking nature is the backdrop to medieval sagas Dear guest, Welcome to our community. There is much to experience and enjoy and we would like to point out some of what the region has to offer. The districts of Rangárþing and Mýrdalur are renowned for its awesome landscapes, many of which have been the sites of historical events. The best known is Njáls Saga, the jewel in the crown of Iceland’s saga tradition. Today, these same beautiful landscapes offer numerous opportunities for outdoor leisure activities. The map provides detailed information about tourist services in the area, which is bordered by the powerful Þjórsá river in the west and Hjör- leifshöfði headland in the east. Between these two locations is an excellent selection of restaurants, guesthouses and hotels to choose from, while leisure activities include angling, sightseeing excursions and jeep trips among many others. The museums at Skógar and the Icelandic Saga Centre at Hvolsvöll- ur give visitors an exciting insight into the area’s culture and history. If needed, we also assist companies and groups in organizing many types of trips and social events in the area. For more information, please phone or send an email. Enjoy your stay! Rangárþing and Mýrdalur – something for everyone In der Mitte Südislands - Rangárþing und Mýrdalur, eine faszinierende Landschaft mit fesselnder Geschichte Liebe Gäste, wir begrüssen Sie herzlich in der Mitte Süsislands, im Gebiet Rangár- þing und Mýrdalur, welches im Westen am Fluss Þjórsá beginnt und im Osten bei Hjörleifshöfða endet. Wir freuen und darauf, Ihnen unsere wegen ihrer eindrucksvollen und auch rauhen Natur berühmte Region vor dem Hintergrund bewegender Sagen vor- stellen zu können. Die Naturkräfte stellen durch Vulkanausbrüche und Erd- beben eine ständige Bedrohung dar, mit der die Bewohner unserer Region schon seit Jahrhunderten leben müssen und auch gelernt haben zu leben. Die Landschaft ist wunderschön und faszinierend und bietet vielfältige Möglichkeiten zum Erleben und Entspannen an. Unsere Sagen sind fesselnd und beweg- end, die Njálssaga wird oft als Juwel der alten isländischen Sagen bezeichnet. Auf dieser Karte finden Sie alle Informationen über Angebote unserer Region, welche Ihnen bei der Planung Ihres Aufenthaltes helfen. Falls doch noch weitere Fragen offen stehen sollten, freuen wir uns über Ihren Anruf oder e-mail und helfen Ihnen gerne weiter – sei es bei der Durchführung Ihrer individuellen Reise, mit Gruppe, als Incentive oder als Alleinreisender. Bei uns besteht eine sehr breite und gute Auswahl an Restaurants, Gästehäusern und Hotels, die Sie als Gäste erwarten. Sie haben die Wahl zwischen Ausritten, Farmerlebnissen, Angeln, Fahrten zu Naturschönheiten, Jeepexkursionen oder Museumsbesichtigungen – um nur einige der vielfältigen Angebote zu nennen. Insbesondere ein Ausflug zum Museum in Skógar würden wir Ihnen gerne empfehlen, nahe des Skógarfoss – Wasserfalls in der Mite unserer Region gelegen. Dort erleben Sie die Faszination des Lebens vergangener Zeiten in einem lebendig gestalteten Museum der besonderen Art – unvergessliche Eindrücke werden Sie auf Ihren weiteren Wegen begleiten. Nutzen Sie die Zeit und geniessen Sie die Schönheit der Dinge! Rangárþing und Mýrdalur – unvergessliche Eindrücke! Katla Geopark Katla Geopark (Katla Jarðvangur) var stofnaður 2010 og nær yfir sveitarfélögin; Rangárþing eystra, Mýrdalshrepp og Skaftárhrepp. Með honum er stefnt að því að vernda og nýta jarðminjar svæðisins í þágu sjálfbærrar þróunar og eflingu byggðar- innar. Þróuð verður jarðfræðitengd ferðamennska á svæðinu (geotourism) sem bygg- ir á fræðslu um jarðminjar, samspil manns og náttúru, og útivist og unnið markvist í því að byggja upp aðgengi að náttúruperlum svæðisins og aðstöðu fyrir ferðamenn. Með aðild að European Geoparks Network og Global Geoparks Network, og því gæðaferli sem í henni felst, verður markaðsstarf á svæðinu eflt til muna með sérstakri áherslu á að auka atvinnustarfsemi og gjaldeyristekjur. Í Katla Geopark er unnið að markvissri uppbyggingu innviða og þróun fræðsluefnis í samstarfi við sveitarfélögin og aðra aðila á svæðinu. Katla Geopark Katla Geopark was established in 2010 and includes the three municipalities; Rangár- þing eystra, Mýrdalshreppur and Skaftárhreppur. The geopark intends to promote development by protecting the geological heritage of the area with a sustainable development strategy. Geotourism will be developed explaining the geological he- ritage and the interaction between nature and human settlement. Access will be provided to geological sites and tourist facilities developed. By joining the European Geoparks Network and UNESCO Global Geoparks Network marketing of the regi- on will increase considerably with an emphasis on increasing job opportunities and foreign income. In Katla Geopark infrastructure is being developed and educational material produced in cooperation with the municipalities and people in the area. Áhugaverðir staðir / Places of Interest 1. Fljótshlíð. Í Rangárþingi eystra eru flestir frægustu sögustaðir Njálssögu s.s. Hlíðarendi og Bergþórshvoll.Sögusetrið á Hvolsvelli gerir Njálssögu góð skil. Fljótshlíð district. Most of the celebrated sites in the 13th Century Njáls saga, such as Hlíðarendi and Bergþórshvoll, are in Eastern Rangárþing. The saga is comprehensively covered in the Saga Exhibition at Hvolsvöllur. 2. Hlíðarendi í Fljótshlíð er þekktur staður úr Íslendingasögunum. Skammt austan við Hlíðar- endakot er Merkjá. Með sínum fallega Gluggafossi Þar í grennd er einnig að finna Þorsteins- lund, minningar lund um Þorstein Erlingsson, en hann ólst upp í Hlíðarendakoti og orti um þann stað hið þekkta ljóð Fyrr var oft í koti kátt. Just east of the small Hlíðarendi farm is the river Merkjá. Along with its beautiful waterfall Gluggafoss, the Þorsteinslundur grove is to be found in the vicinity, in memory of Þorsteinn Erlingsson. He grew up on the Hlíðarendi farm and composed a famous poem about it: Fyrr var oft í koti kátt. 3. Þríhyrningur er móbergsfjall með þrem hyrnum og blasir við ofan Fljótshlíðar. Meðfram fjallinu láfjölfarin leið milli sveita eins og sagt er frá í Njálssögu. Tilvalin gönguleið er á Þríhyrning. Þríhyrningur is a tridentate mountain of palagonite, imposing on all of Fljótshlíð below. Beside themountain lay a well-trodden path between districts as described in the 13th Century Njáls saga. There isan excellent footpath leading onto Þríhyrningur. 4. Markarfljót sem á upptök sín inn undir Hrafntinnuskeri kemur fram úr hálendiskjarnanum í miklu gljúfri austan við Tindfjallajökul. Í fljótið falla margar vatnsmiklar þverár sem flestar koma úr jöklum. The river Markarfljót, whose origin lies beneath the mountain Hrafntinnusker, leaves the heart of the highlands via a large gorge east of the glacier Tindafjallajökull. The river has many tributaries, mostly glacial. 5. Þórsmörk er einn af rómuðustu ferðamannastöðum landsins. Þar hefur þrifist skógur allt frá landnámstíð. Landslagið í Þórsmörk er ægifagurt og litbrigði mikil á milli gróðursins, jöklanna, auðnarinnar og himinblámans. Í Þórsmörk hefst (eða endar) gönguleiðin til Land- mannalauga (Laugavegurinn). Þórsmörk (“Thór’s Forest”) is one of the country’s most renowned tourist attractions. Woods have thrived in Þórsmörk ever since the settlement period. The landscape in Þórsmörk is strikingly beautiful and the contrasts in colour among the plant life, glaciers, wasteland and blue skies are very great. The Laugavegur footpath to the Landmannalaugar hot springs starts or ends in Þórsmörk. 6. Sóttarhellir er skammt innan við Þuríðarstaði og uppblástursvæðið, í hamri rétt ofan við Markarfljótsaur og snýr hellisopið á móti vestri. Í tíð biskups Jón Gerickssonar skeði það inn í Mörk að 18 menn fóru á fjall og lágu í einum hellir um nóttina. Að morgni voru dauðir nema einn. Þann kölluð þeir Sóttarhellir og höfð þangað heitgöngur sínar. Biskup fór og þangað og var þar altari og messað og þar voru pípurnar til skammra stunda. Sóttarhellir cave is a short distance from Þuríðarstaður and the dust-bowl area, in the cliff just above Markarfljótsaur outwash. The cave’s opening faces west. In the time of Bishop Jón Gericksson in an area called Mörk, 18 men went to the mountains and spent the night in a cave. When morning came, all were dead but one. He called it Sóttarhellir cave and pledged an oath to make a pilgrimage there annually. The bishop went there and said mass at an altar. 7. Sagt er að Þorlákur biskup hafi vígt uppsprettu á norðurbakka Tungnaár skammt vest- ur af kofatóft sem þar er gengt svoköllu Haldi. Hald er gamall ferjustaður og lögferja á Tungnaá, þegar farinn var Sprengisandur. En um tíu tíma tók það ferjumanninn að fara inn að Haldi frá efstu bæjum í Landssveit. Afréttarfé á Holtamannaafrétt var ferjað yfir Tungnaá við Hald þar til bílakláfur sem borið getur bíla allt að 3,5 tonnum og sá eini sinnar tegundar á landinu, var settur á ána árið 1964. Sömuleiðis var fyrsti bíll sem fór yfir Sprengisand árið 1933 ferjaður þar yfir Tungnaá á báti. Síðasti ferjubáturinn við Hald er nú geymdur á Samgöngusafninu á Skógum. Obstacles. It is said that Bishop Þórlákur blessed the wellspring on the north bank of Tungnaár river, west of a shack that is opposite the so-called “Hald.” Hald is an old ferry site over Tungnaá river for those travelling the Sprengisandur highland route. It took the ferryman about 10 hours to reach Hald from the furthest farm in Landssveit district. Sheep that had been grazing in the Holtamannaafréttur highland pasture were ferried over Tungnaá river at Hald, until a ferry bridge with a capacity of 3.5 tons, and the only one of its kind in Iceland, was installed on the river in 1964. Around the same time, the first car to traverse the Sprengisandur route in 1933 was ferried over Tungnaá river on a boat. The last ferryboat at Hald is now stored at the Transportation Museum at Skógum. 8. Gljúfrabúa er að finna skammt frá Seljalandsfossi. Umhverfi hans er ægifagurt og fallegt myndefni í gljúfraþrönginni þar sem hann fellur niður. Gljúfrabúi is a waterfall a short distance from that of Seljalandsfoss. Its surroundings are extremely beautiful and there are attractive mineral deposits in the constriction down through which its ravine extends. 9. Seljalandsfoss er einn af hæstu fossum landsins eða um 40 metra hár. Hann blasir við ferðafólki sem leið á um héraðið. Manngengt er á bakvið fossinn. Seljalandsfoss, at around 40 m, is one of the country’s highest waterfalls. Those travelling through the district cannot help but notice it. It is possible to walk behind the falling water. 10. Paradísarhellir er að finna í bergstálinu austan við Seljalandsskóla. Hann er sérkennileg og vandfundin náttúrusmíð. Auk fegurðar á hellirinn frægð sína að þakka sögunni um Önnu frá Stóruborg. Paradísarhellir is to be found in the rock face east of Seljalandsskóla school. It is a rare and peculiar naturalcreation. Apart from its beauty, the cave owes its fame to a story about a woman called Anna from Stóraborg. 11. Seljavallalaug er gömul útilaug. Sundlaugin var fullgerð árið 1923. Laugin er mjög sérstæð þar sem ein hlið hennar er mynduð af klettavegg þar sem heitt vatn seytlar út úr berg- veggnum. Seljavallalaug is an old outdoor swimming pool. The pool was completed in 1923. It is very unusual inasmuch as a rock face serves as one side of it, where hot water trickles out from the rock. 12. Steinahellir, gamall þingstaður Eyfellinga langt fram á 19 öld. Um hundruð ára notuðu Steinabændur helli sinn sem fjárhús, en 1818 fékk hann hlutverk Þingsstaðar. Að vori var hellirinn jafnan hreinsaður út. Steinahellir was the old gathering place of the inhabitants of the Eyjafjöll area well into the 19th Century. For centuries the farmers here used their cave as a sheep shed but in 1818 it took on the rôle of gathering place. The cave was always cleaned out in the springtime. 13. Skógar undir Eyjafjöllum er vinsælt ferðamannastaður. Best þekktur er hann fyrir Skóg- afoss, sem af mörgum er talið einn af fegurstu fossum landsins. Þar er einnig byggðasafn, ferðamannaverslun, veitingastaðir og hótel. Frá Skógum hefst gönguleiðin um Fimmvörðu- háls. Skógar below the Eyjafjöll mountains is a popular tourist destination, mainly due to the magnificent Skógafoss waterfall. The site also comprises a district museum, a food store, restaurants, a youth hostel and two hotels. The Fimmvörðuháls hiking trail leads from Skógar to Þórsmörk. 14. Tindfjallajökull (1462) er lítill jökull upp af innanverðri Fljótshlíð. Þrír fjallaskálar eru við sunnanverðan jökulinn. Tindfjallajökull (1462 m) is a minor glacier leading up from the inner Fljótshlíð district. There are three mountain hollows at the south of the glacier. 15. Eyjafjallajökull (1666) er eldkeila sem er hulin jökli hið efra. Af efstu tindum jökulsins er ægifagurt útsýni í björtu veðri. Nokkrar gönguleiðir eru á jökulinn og má þar nefna leið af Fimmvörðuhálsi og leið upp hjá Grýtutindi um skerjaröðina norðvestan í jöklinum. Eyjafjallajökull (1666 m) is a “stratovolcano” or “composite cone volcano”, its summit hidden by glacier. In clear weather, there is a magnificent view from the highest peaks. Various footpaths lead onto the glacier, e.g. that from the hill Fimmvörðuháls and another up past the peak of Grýta around the chain of crags in the northwestern part of the glacier. 16. Þykkvibær er elsta sveitaþorp á Íslandi. Þar byggja íbúarnir lífsafkomu sína að miklu leyti á kartöflurækt og ýmiss konar starfsemi sem henni fylgir. Þykkvibær is the oldest country village in Iceland. Its inhabitants support themselves largely by potato cultivation and various activities connected with it. 17. Gunnarsholt er vaxandi byggðakjarni. Þar eru m.a. höfuðstöðvar Landgræðslu ríkisins auk þess sem Rannsóknarstofnun landbúnaðarins er þar með vaxandi starfsemi. Gunnarsholt is a growing settlement. It houses the headquarters of the Soil Conservation Service of Iceland, besides which the nation’s Agricultural Research Institute is increasingly active here. A team of scientists and executives in Gunnarsholt is working to improve and restore land quality throughout the country. 18. Hekla, (1491 m.y.s.) eitt af frægustu eldfjöllum heims hefur verið virk eldstöð í þúsundir ára. Í gömlum sögnum er frá því sagt, að menn hafi trúað því, að sálir fordæmdra færu um gíg Heklu á leið sinni til vítis. Talið er að á sögulegum tíma hafa orðið yfir 20 gos í Heklu. Á tuttugustu öldinni hefur Hekla gosið fimm sinnum, síðast í febrúar árið 2000. Gott aðgengi er fyrir ferðamenn að Heklu um Skjólkvíar. Þaðan liggur merkt gönguleið á fjallið og er talið að gönguferð frá rótum fjallsins taki um 5 - 6 klst fram og til baka. Hekla, reaching 1,491 m above sea level, is one of the most famous volcanoes in the world and has been active for thousands of years. Old folk tales tell us the souls of the damned were once believed to pass through the crater of Hekla on their way to Hell. Hekla is thought to have erupted over 20 times since historical records began. There were 5 Hekla eruptions in the 20th Century, the last occurring in February 2000. 19. Landmannalaugar eru án efa einn af fegurstu og vinsælustu ferðamannastöðum á Íslandi. Aðgangur að Landmannalaugum er tiltölulega auðveldur á sumrin og liggja þangað þokka- legir sumarvegir. Umhverfi og landslag Landmannalaugasvæðisins mótast fyrst og fremst af háum svipmiklum fjöllum og þeirri litadýrð sem einkennir líparítsvæði. Jarðhiti er mikill á svæðinu. Laugarnar sjálfar eru undir hárri hraunbrún Laugahraunsins, en undan því streyma bæði heitar og kaldar lindir sem sameinast í heitan og lygnan læk þar sem vinsælt er að synda og baða sig í. Landmannalaugar hot spring site is without doubt one of the most beautiful and popular tourist attractions in Iceland. The site is reasonably accessible in the summer and there are quite good summer roads leading to it. 20. Landmannahellir er ágætur áningarstaður á hinni fornu Dómadalsleið. Hellirinn sjálfur var fyrrum notaður sem gististaður þeirra sem um afréttinn þurftu að ferðast. Í dag eru við Landmannahelli ágætir skálar sem ætlaðir eru til gistingar fyrir ferðamenn og ágæt aðstaða fyrir móttöku ferðahesta. Landmannahellir cave site is a good place for a break on the old Dómadalur pass. The cave itself was once used as accommodation for those who had to travel through the high- land pastures. At Landmannahellir today there are fine cabins designed to accommodate tourists and decent facilities await travel horses. 21. Veiðivötn er vatnaklasi á Landmannaafrétti norðan Tungnaár í 560 - 600 metra hæð yfir sjó. Fuglalíf er mikið og fjölskrúðugt í Veiðivötnum og í vötnunum er urmull af silungi. Silungsveiði hefur verið stunduð í Veiðivötnum frá fyrstu öldum Íslandsbyggðar. Veiðivötn is a lake cluster in the Landmannaafréttur highland pasture area to the north of the river Tungnaá, some 560-600 m above sea level. There is an abundance of colourful birdlife around the lakes, which are teeming with trout. Hrafntinnusker is a convex mountain reaching a height of about 1,128 m above sea level. The top of the mountain is covered in obsidian and glacial ice conceals the western face all year round. 22. Oddi á Rangárvöllum er merkur sögustaður. Frægð staðarins hefst um miðja 11. öld er kirkja reis á staðnum og er hann því einn af elstu kirkjustöðum Íslands. Árið 1078 varð Sæmundur fróði prestur í Odda, en hann hafði numið klerkleg fræði við Svartaskóla í Frakklandi (Sorbonne). Oddi, in the fields of the Rangá, is a major historic site. It first became famous around the middle of the 11th Century, when a church was built there, and thus is one of the oldest church sites in Iceland. In the year 1078, Sæmundur the Learned became priest of Oddi. He had studied for the clergy in France (at the Sorbonne). Sæmundur established a school at Oddi, which is believed to have stood for two centuries. 23. Snorraríki. Næst byggðaminjum og Sóttarhelli er Snorraríki merkastur minjastaður á Þórsmörk. Hellirinn er í háum hamri innan til í sunnanverðum Húsadal við götuna milli Langadals og Húsadals og vílar hellisopið á móti norðvestri. Hátt upp til þess er spor og handföng hafa verið höggvin í móbergshamarinn til að auðvelda uppgöngu. After local ruins and Sóttarhellir cave, the most notable site in Þórsmörk is Snorraríki. The cave is in a high cliff deep on the south side of Húsadalur, along the road between Langadalur and Húsadalur. The cave opening faces northwest. Foot and hand grooves have been cut into the palagonite cliff to make it easier to approach the cave. 24. Dyrhólaey og Reynisdrangar eru kennileiti sem eru öllum kunn. Fjöldi annarra áhuga- verðra staða eru á svæðinu svo sem Sólheimajökull, Heiðardalur, Gæsavatn, Hjörleifshöfði, Höfðabrekkuheiði og Höfðabrekkuafréttur. Fuglalíf er fjölbreytt í Mýrdal og aðgengi til fuglaskoðunar víða ágætt. Gönguleiðir eru margar og nokkrar merktar. The Dyrhólaey natural arch and Reynisdrangar rock stacks are protected landmarks known by everyone. There is an exciting range of other interesting places in the area, such as Sólheimajökull glacier, Heiðardalur valley, Gæsavatn lake, Hjörleifshöfði promontory, Höfðabrekkuheiði heath and Höfðabrekkuafréttur meadows.25. 25. Í Mýrdasljökli er Katla en hún hefur gosið yfir 20 sinnum samkvæmd heimildum. Mikill aur hefur borist frá henni. Heimildir eru til um gos í Kötlu langt aftur í aldir. Í síðasta gosi sem ver árið 1918 varð litið eignatjón. On average, Katla has erupted in intervals of 40-80 years, melting the glacial cap and caus- ing catastrophic floods that sweep glacial debris across the entire sands. Some 16 eruptions have been recorded in historical time, but there have probably bee been 20 in all. The last eruptions of Katla was in 1918, but did not cause significant damage. 26. Loftsalahellir, er móbergshellir fremst í Geitarfjalli, hjá Loftsölum í Mýrdal. Þar var þingstaður Mýrdælinga fram til aldamóta 1900. Loftsalahellir, is a palagonite cave near Loftsalir in the mountain Geitarfjall. The cave served as an assembly place for the farmers in Mýrdal until 1900. 27. Skiphellir, er staðsettur í hömrunum austan við bæinn Höfðabrekku en þaðan var stundað útræði fyrr á öldum. Þá náði sjórinn upp að hömrunum frá Vík og austur fyrir Höfðabrekku, en í Kötlugosinu 1660 færðist ströndin fram og opnaðist þá leið til austurs þar sem þjóð- vegur 1 liggur núna. Skiphellir(e.Ship cave), is located in the cliffs east of the farm Höfðabrekka. It was used as a base for fishermen‘s boats in past centuries. The sea level reached up to the cliffs all the way from Vík and eastwards past Höfðabrekka, but the coastline was pushed forwards in the eruption of Katla in 1660, so opening up the route past the cliffs where the main No. 1 road is now. 42. Ferðaþjónusta bænda Búðarhóli, 861 Hvolsvöllur. Road nr. 253. Sími/tel: 487 8578, 893 4578. E-mail: [email protected]. 43. Breiðabólstaður, 861 Hvolsvöllur. Road nr. 261. Sími/tel: 487 8010, 893 2526. E-mail: [email protected]. 44. Gistiheimilið Fagrahlíð, 861 Hvolsvöllur. Road nr. 261. Sími/tel: 863 6669. E-mail: [email protected], www.farmhousevacation.is. 45. Jónsbær, Hlíðarbakka, 861 Hvolsvöllur. Road nr. 261. Sími/tel: 898 2488. E-mail: [email protected], [email protected], www.jonsbaer.is. 46. Keldur, Rangárvellir, 851 Hella. Road nr. 264. E-mail: [email protected], www.thjodminjasafn.is. 47. Goðaland gistiheimili, 861 Hvolsvöllur. Road nr. 261. Sími/tel: 697 9280 (en/fr), 618 2400 (ísl). E-mail: [email protected], www.godaland-guesthouse.com. 48. Hótel Leirubakki/Heklusetur, 851 Hella. Road nr. 26. Sími/tel: 487 8700, 893 5046, Fax: 487 6692. E-mail: [email protected], [email protected], www.leirubakki.is. 49. Hellishólar, 861 Hvolsvöllur. Road nr. 261. Sími/tel: 487 8360, 660 7610, Fax: 487 8364. E-mail: [email protected], www.hellisholar.is. 49a. Óbyggðaferðir, Lambalæk, 861 Hvolsvöllur. Sími/tel: 661 2503. E-mail: [email protected], www.obyggdaferdir.is. 49b. Kaffi Langbrók, 861 Hvolsvöllur. Road nr. 261. Sími/tel: 487 8333, 863 4662. E-mail: [email protected], http://www.rang.is/langbrok/. 50. Tjaldsvæðið Hamragarðar, 861 Hvolsvöllur. Road nr. 249. Sími/tel: 867 3535, 863 4662. E-mail: [email protected], www.southadventure.is 50. Southcoast adventure. Sími/tel: 867 3535. E-mail: [email protected], www.southcoastadventure.is. 51. Galtalækur II, 851 Hella. Road nr. 26. Sími/tel: 487 6528, 861 6528. E- mail: [email protected], www.1.is/gl2. 51. Tangavatn, Galtalæk II, 851 Hella. Sími/tel: 487 6528, 861 6528. Silungs- veiði. 52. Hótel Fljótshlíð, Smáratúni, 861 Hvolsvöllur. Road nr. 261. Sími/tel: 487 8471, Fax: 487 8373. E-mail: [email protected], www.smaratun.is. 52. South Iceland Adventure. Sími/tel: 770 2030. E-mail: [email protected], www.siadv.is. 53. Stóra-Mörk III, ferðaþjónusta, 861 Hvolsvöllur. Road nr. 248. Sími/tel: 487 8903, 698 0824. E-mail: [email protected], www.storamork.is. 54. Rjúpnavellir, 851 Hella. Road nr. 26. Sími/tel: 892 0409 (Björn). E-mail: [email protected], http://rjupnavellir.123.is 55. Ásólfsskáli, 861 Hvolsvöllur. Road nr. 246. Sími/tel: 487 8989, 861 7489, 898 6189. Fax: 487 8989. E-mail: [email protected]. 70. Hestaleigan Ytri Skógum, 861 Hvolsvöllur. Road nr. 242. Sími/tel: 487 8832, 844 7132. E-mail: [email protected]. 71. Hótel Edda Skógum, 861 Hvolsvöllur. Road nr. 242. Sími/tel: 444 4830, Fax: 444 4831. E-mail: [email protected], www.hoteledda.is. 72. Hótel Skógar, Skógum, 861 Hvolsvöllur. Road nr. 244. Sími/tel: 487 4880, Fax: 487 5436. E-mail: [email protected], www. hotelskogar.is. 73. Tjaldsvæðið Skógum, 861 Hvolsvöllur. Sími/tel: 488 4200. E-mail: [email protected], www.hvolsvollur.is 74. Byggðasafnið á Skógum, 861 Hvolsvöllur. Road nr. 242. Sími/tel: 487 8845, Fax: 487 8858. E-mail: [email protected], www.skogasafn.is. 75. Skálar í umsjá Ferðafélags Íslands. Sími/tel: 568 2533, Fax: 568 2535. E- mail: [email protected], www.fi.is. Langidalur, Landmannalaugar, Hrafntinnusker, Álftavatn, Emstrur (Botnar), Hvanngil. 75. Langidalur Þórsmörk, 861 Hvolsvöllur. Road nr. F249. Sími/tel: 568 2535, 893 1191. E-mail; [email protected], www.fi.is. 75. Hvanngil, 851 Hella, Road nr. F210. Skáli Ferðafélags Íslands. Sími/tel: 568, 2533, 854 1191, 891 1191, Fax: 568 2535. E-mail: [email protected], www. fi.is. 76. Café Sólheimajökull, 871 Vík. Road nr. 221. Sími/tel: 852 2052, 852 2252. E-mail: [email protected], www.solheimajokull.is. 77. Hrauneyjar Hálendismiðstöð, við Sprengisandsveg, 851 Hella. Sími/tel: 487 7782, Fax: 487 7781. E-mail: [email protected], www.hrauneyjar.is. 78. Landmannahellir, Fjallabaksleið nyrðri (20 km frá Landmannalaugum). Road nr. F225. Sími/tel: 893 8405. E-mail: [email protected], www.landmannahellir.is. Veiði í vötnum sunna Tungnaár, 851 Hella. Sími/tel: 487 6580, 853 8407, 487 6532. www.veidivotn.is/sunnant 79. Arcanum ferðaþjónusta, Ytri Sólheimum, 871 Vík. Road nr. 222. Sími/tel: 487 1500, Fax: 487 1496. E-mail: [email protected], www.arcanum.is 80. Sólheimahjáleiga Gesthouse, 871 Vík. Road nr. 222. Sími/tel 487 1320, Fax: 487 1305. E-mail: [email protected], www.solheimahjaleiga.is 81. Ferðaþjónusta bænda Eystri Sólheimar, 871 Vík. Sími/tel: 487 1316. E-mail: [email protected], www.eystri-solheimar.is. 82. Þóristungur, við Sprengisandsveg, 851 Hella. Sími/tel: 487 6501, Fax: 487 6504. E-mail: [email protected], www.asahreppur.is. 83. Hótel Háland, við Sprengisandsveg, 851 Hella. Sími/tel: 487 7750, Fax: 487 7781, E-mail: [email protected], www.hotelhighland.is 84. Hraunhestar, Landmannalaugum, 851 Hella. Road nr. 26. Sími/tel: 566 6693, 868 5577. E-mail: [email protected], www.hnakkur.com 84. Fjallafang ehf, Landmannalaugum, 851 Hella. Road nr. 26. Sími/tel: 618 7822. E-mail: [email protected], www.facebook.com/fjallafang.mountainmall. 85a. Ferðaþjónusta bænda Pétursey, 871 Vík. Road nr. 219. Sími/tel: 487 1307, 893 9907, 845 9907. E-mail: [email protected]. 95. Halldórskaffi, Víkurbraut 28, 870 Vík, Sími/tel 487-1202. E-mail: [email protected], www.halldorskaffi.is. 95. Hótel Lundi, Víkurbraut 26. 870 Vík, Sími/tel: 487-1212, e-mail: [email protected], www.hotellundi.is. 96. Félagsheimilið Leikskálar, Víkurbraut 8, 870 Vík. Sími/tel: 487-1174. 97. Íþróttamiðstöðin Vík, Mánabraut 3, 870 Vík. Sími/tel: 487-1174. 98. Hótel Vík, Klettsvegur 1, 870 Vík. Sími/tel: 487-1480, 444-4000. www.hotel-vik.is. 99. Vík Campsite, við Klettsveg, 870 Vík. Sími/tel: 487-1345, 6622716. 100. Katlatrack, v/Víkurskála, 870 Vík. Sími/tel 849-4404. E-mail: [email protected], www.katlatrack.is. 100. Víkurskáli, Austurvegi, 870 Vík. Sími/tel 487-1230 101. Víkurprjón, Austurvegi 20, 870 Vík. Sími/tel 487-1250, e-mail: [email protected], www.vikurprjon.is 102. Vík Golfclub, 870 Vík. Sími/tel: 8611779. E-mail: [email protected], www.visitvik.is. Verslun og önnur þjónusta í Vík/ Shops and other services in Vík Framrás Garage, Smiðjuvegur 17. Sími/tel: 487-1330. Víkverji Rescueteam, Smiðjuvegi 16. Sími/tel: 487-1272 Fossís, Home made icecream, Suður-Foss. 871 Vík, Sími/tel: 861-0294, e-mail: [email protected]. Vík Pharmacy/Doctor, Hátún 2. Sími/tel: 480-5340. Post Office, Austurvegur 15. Sími/tel: 580-1000. Arion banki/bank, Ránarbraut 1. Sími/tel: 488-4050. Kjarval supermarket, Víkurbraut 4. Sími/tel: 487-1325 Police, Smiðjuvegur 15, Sími/tel: 488-4310. Vínbúðin (Liquer store), Ránarbraut 1, Sími/tel: 487-5730 104. Fagradalsbleikja, Fagridalur, 871 Vík. Sími/tel: 487-1105. E-mail: [email protected]. 105. Hótel Katla – Höfðabrekka, Höfðabrekka, 871 Vík. Road nr. 214. Sími/tel: 487-1208. E-mail: [email protected], www.hofdabrekka.is. 106. Þakgil Campsite, Þakgil, 871 Vík. Road nr. 214. Sími/tel: 487-1246, 893-4889, 853-4889. E-mail: [email protected], www.thakgil.is. 107. Hótel Lækur, Hróarslæk, 851 Hella. Road nr. 264. Sími/tel: 466 3930. E-mail: [email protected], www.hotellaekur.is, www.horserental.is. UM H V E R FIS M ER K I Prentgripur 141 858 BEINT FRÁ BÝLI BEINT FRÁ BÝLI

Upload: others

Post on 18-Nov-2020

11 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Rangárþing Mýrdalur · 2013. 10. 16. · Rangárþing Mýrdalur Power & Purity Kraftur fegurð ferskleiki Yfirlitskort, afþreying, þjónusta, þekktir ferðamannastaðir Visitor’s

RangárþingMýrdalur

Power & PurityKraftur fegurð ferskleiki

Yfirlitskort, afþreying, þjónusta, þekktir ferðamannastaðir

Visitor’s map, recreation, services, places of intrest

2013-2014Þitt eintak

Your free copY

Upplýsingasíður fyrir Rangárþing og MýrdalInformation websites

www.south.is

UpplýsingamiðstöðvarInformation centers

Upplýsingamiðstöð SuðurlandsRegional information centre

Sunnumörk 2, 810 Hveragerði, Sími: 483 4601, Fax: 483 [email protected], www.southiceland.is

Upplýsingamiðstöðin HvolsvelliDistrict information centre

Hlíðarvegi, 860 Hvolsvelli, Sími: 487 [email protected], www.hvolsvollur.is

Upplýsingamiðstöðin VíkDistrict information centre

870 Vík, Sími: 487 [email protected], www.visitvik.is

Neyðarnúmer 112In emergency call 112

Þjónustu- og upplýsingabæklingur Rangárþings og MýrdalsFerðamannabæklingurinn er gefinn út í 30.000 eintökum. 11. útgáfa 2013

Útgefandi: Mýrdalshreppur, Rangárþing eystra, Rangárþing ytra og Áshreppur

Þjónustulistar: Upplýsingamiðstöð Suðurlands, Mýrdalshreppur,

Rangárþing eystra, Rangárþing ytra og Áshreppur

Umsjón: Árný Lára Karvelsdóttir, markaðs- og kynningarfulltrúi Rangárþings eystra

Umbrot og uppsetning: Prentmet, hönnun forsíðu og umbrot texta.

Ólafur Valsson, kortagerðamaður

Ljósmyndir: Mynd á forsíðu: Þórir Níels Kjartansson. Mynd af Eyjafjallajökli: Hrafn

Óskarsson. Aðrar myndir úr safni sveitafélaganna

Prentun: Prentmet - umhverfisvottuð prentsmiðja

Rangárþing og MýrdalurFjöldi íbúa/Inhabitants: 3.908Stærð svæðis/total land size: 8.721 km2

Stjórnsýsla/government offices:

Ásahreppur, skrifstofa/office, Laugalandi, 851 Hella. Sími/tel: 487 6501, fax: 487 6504. E-mail: [email protected], www.asahreppur.is

Rangárþing ytra, skrifstofa/office, Suðurlandsvegi 1, 850 Hella. Sími/tel: 488 7000. E-mail: [email protected], www.ry.is

Rangárþing eystra, skrifstofa/office, Hlíðarvegi 16, 860 Hvolsvöllur. Sími/tel: 488 4200, fax: 488 4209. E-mail: [email protected], www.rangarthingeystra.is, www.hvolsvollur.is

Mýrdalshreppur, skrifstofa/office, Austurvegi 17, 870 Vík. Sími/tel: 487 1210, fax: 487 1205. E-mail: [email protected], www.vik.is.

1. Kálfholt, Ásahreppur, 851 Hella. Sími/tel: 487 5176, 861 7385. E-mail: [email protected], www.kalfholt.is.

2. Miðás, Ásahreppur, 851 Hella. Sími/tel: 487 6668, 863 3199, 894 6566. E-mail: [email protected], www.midas.is.

3. Íþróttahúsið Þykkvabæ, 851 Hella.Road nr. 25. Sími/tel: 487 5459, 898 7680. E-mail: [email protected], www.ry.is.

3. Tjaldsvæði Þykkvabæ, 851 Hella. Sími/tel: 898 0356. E-mail: [email protected].

4. Handverk frá Dóru, Hákoti, Þykkvabæ, 851 Hella. Road nr. 25. Sími/tel: 487 5618

5. Ás, Ásahreppur, 851 Hella. Sími/tel: 487 5064. E-mail: [email protected], www.as1-iceland.com.

6. Krókur, Ásahreppur, 851 Hella. Sími/tel: 587 5946, 862 9301. E-mail: [email protected].

7. Herríðarhóll, Ásahreppur, 851 Hella. Sími/tel: 487 5252, 899 1759. E-mail: [email protected], www.herridarholl.is.

8. Hestheimar, Ásahreppur, 851 Hella. Sími/tel: 487 6666, 861 3738. E-mail: [email protected], www.hestheimar.is.

9. Gallerý Kambur, 851 Hella. Road nr. 284. Sími/tel: 487 6554, 899 1124

10. Söluskálinn Landvegamótum, 851 Hella. Sími/tel: 487 5970, 865 7374

11. Hellirinn, Ægisíðu 4, 851 Hella. Sími/tel: 487 5171, 868 3677, fax: 487 5171. E-mail: [email protected], www.hellirinn.is.

12. Sundlaugin Laugalandi, 851 Hella. Sími/tel: 487 6545. E-mail: [email protected], www.ry.is.

12. Tjaldsvæðið Laugalandi, 851 Hella. Sími/tel: 895 6543. E-mail: [email protected], [email protected]

13. Gallerý Guðfinna, Saurbæ, 851 Hella. Sími/tel: 487 6560, 896 6135

14. Toppferðir, Sími/tel: 487 5530, 861 1662. E-mail: [email protected], www.mmedia.is/toppbrenna.

14. Gistiheimilið Brenna, Þrúðvangi 37, 850 Hella. Sími/tel: 864 5531, 487 5532. E-mail: [email protected], www.mmedia.is/toppbrenna.

14. Hekla, handverkhús, Brennu, 850 Hella. Sími/tel: 487 1373, 864 5531. www.rang.is

15. Sundlaugin Hellu, Útskálum 4, 850 Hella. Sími/tel: 488 7040, 864 5747. E-mail: [email protected], www.ry.is.

16. Gistihúsið Mosfell-Fosshótel, Þrúðvangi 6, 850 Hella. Sími/tel: 487 5828, fax: 487 4001. E-mail: [email protected], www.fosshotel.is.

17. Árhús, Rangárbökkum, 850 Hella. Sími/tel: 487 5577, fax: 487 5477. E-mail: [email protected], www.arhus.is.

18. Kanslarinn, Dynskálum 10c, 850 Hella. Sími/tel: 487 5100, 487 5500.

19. Gistiheimilið Nonni, Guesthouse Nonni, Arnarsandi 3, 850 Hella, Sími/tel: 894 9953. E-mail: [email protected], www.bbiceland.com.

20. Hekluferðir, Heiðvangur 18, 850 Hella. Sími/tel: 487 6611, 854 4991. E-mail: [email protected], www.simnet.is/hekluf.

Sveitagrill Míu, v/Suðurlandsveg, 850 Hella. Sími/tel: 696 6542.

Veiði í Ytri Rangá, 851 Hella. Sími/tel: 557 6100, 487 5720, fax: 557 6108. E-mail: [email protected], [email protected], www.lax-a.net.

Veiðiþjónustan Strengir. Minnivallalækur í Landsveit, 851 Hella.Sími/tel: 567 5204, 660 6890. E-mail: [email protected], www.strengir.is.

Verslun og önnur þjónusta á Hellu/ Shops and other services in Hella

Flugbjörgunarsveitin Hellu, rescueteam, Dynskálum 34. Sími/tel: 487 5940

Arion banki/bank, Þrúðvangi 5. Sími/tel: 444 7000

Kökuval bakery, Suðurlandsvegi 3. Sími/tel: 487 5214

EET bílar Garage, Þrúðvangi 36a. Sími/tel: 487 5530

Bílaverkstæðið Rauðalæk, garage, 851 Hella. Sími/tel: 487 5402

Bílaþjónustan, garage, Dynskálum 24. Sími/tel: 487 5353

Bílaþjónustan Afl, garage, Suðurlandsvegur 2. Sími/tel: 771 4280

Fiskás, fish store, Dynskálum 50. Sími/tel: 546 1210.

Mosfell, giftware and more, Þrúðvangi 6. Sími/tel: 487 5828.

Doctor, Suðurlandsvegi 3. Sími/tel: 480 5330

Post Office, Þrúðvangi 10. Sími/tel: 487 5800

Pakkhúsið, farmers and builders store. Sími/tel: 487 7762

Söðlasmíðaverkstæðið Rauðalæk, saddle maker, 851 Hella. Sími/tel: 566 6693

Söluskáli Olís, gas station and car service store, Þrúðvangi 2. Sími/tel: 487 5180

Varahlutaverslun Björns, car parts store, Lyngási, 851 Hella. Sími/tel: 487 5995

Kjarval supermarket, Suðurlandsvegi 1. Sími/tel: 585 7585

Vörufell flowerstore, v/Suðurlandsveg. Sími/tel: 487 5470

Þvottahús og efnalaug, laundry and dry cleaning, Rauðalæk, 851 Hella. Sími/tel: 487 5900

21. Icelandic HorseWorld – visitor center, Skeiðvellir, 851 Hella. Sími/tel: 557 4041, 899 5619. E-mail: [email protected], www.iceworld.is. Merki: hestaleiga, kaffihús, klósett, handverk, safn, aðkoma fyrir fatlaða, ferðamannaverslun.

22. Grandavör, Hallgeirsey, 861 Hvolsvöllur. Road nr. 252. Sími/tel: 864 6486, 898 8888. E-mail: [email protected], www.grandavor.net.

23. Bergþórshvoll, 861 Hvolsvöllur. Road nr. 252. Sími/tel: 487 7715, 863 5901. E-mail: [email protected], www.bergthorshvoll.123.is.

24. Guesthouse Kaldakinn, 851 Hella. Road nr. 26 and 271. Sími/tel: 864 6571. E-mail: [email protected], www.kaldakinn.is.

25. Golfskálinn Strönd, 851 Hella, Sími/tel: 487 8208, Fax: 487 8757. E-mail: [email protected], www.ghr.is.

26. Hótel Rangá, 851 Hella. Sími/tel: 487 5700, Fax: 487 5701. E-mail: [email protected].

27. Hekluhestar, Austvaðsholti, 851 Hella. Road nr. 272. Sími/tel: 487 6589, Fax: 487 6602. E-mail: [email protected], www.hekluhestar.is.

28. Hrossaræktarbúið Lækjarbotnum, 851 Hella. Sími/tel: 487 6889, 862 1954, Fax: 487 5498. E-mail: [email protected], www.laekjarbotn-ar.is.

29. Gistiheimilið Heimaland, 851 Hella. Road nr. 26. Sími/tel: 487 5787, Fax: 540 0610, E-mail: [email protected], www.heimaland.is.

30. Gistiheimilið Vestri-Garðsauki, 861 Hvolsvöllur. Sími/tel: 487 8078. E-mail: [email protected], www.gardsauki.is.

31. Sunnlenski Sveitamarkaðurinn, Austurvegi 4, 860 Hvolsvöllur. Sími/tel: 847 9888. E-mail: [email protected].

32. Eldstó Art Café og Gistiheimili, Austurvegi 2, 860 Hvolsvöllur. Sími/tel: 487 1011, 691 3033. E-mail: [email protected], www.eldsto.is.

33. Hótel Hvolsvöllur, Hlíðarvegi 7, 860 Hvolsvöllur. Sími/tel: 487 8050, Fax: 487 8058. E-mail: [email protected], www.hotelhvolsvollur.is.

34. Gallerý Pizza, Hvolsvegi 29, 860 Hvolsvöllur. Sími/tel: 487 8440. http://gallerypizza.weebly.com/

35a. Íþróttamiðstöð, Vallarbraut 16, 860 Hvolsvöllur. Sími/tel: 488 4295. E-mail: [email protected], www.hvolsvollur.is.

35. Sögusetrið á Hvolsvelli, Hlíðarvegi 14, 860 Hvolsvöllur. Sími/tel: 487 8781, 618 6143. E-mail: [email protected], www.njala.is. Menningarmiðstöð.

Njálurefill, Hlíðarvegi 14, 860 Hvolsvöllur. Sími/tel: 861 8687, 892 6902. E-mail: [email protected], www.njalurefill.is.

36. Ásgarður, Stórólfshvoli, 860 Hvolsvöllur. Road nr. 261. Sími/tel: 487 1440, 896 1248. E-mail: [email protected], www.asgardur.is.

37. Njáluhestar, Miðhúsum, 861 Hvolsvöllur. Road nr. 262. Sími/tel: 487 8133, 865 4655, Fax: 487 8640. E-mail: [email protected].

38. Tjaldsvæðið Hvolsvelli, v/Austurveg, 860 Hvolsvöllur. Sími/tel: 487 8078. E-mail: [email protected], www.hvolsvollur.is.

Hvolsvöllur Guesthouse, Hlíðarvegur 17, 860 Hvolsvöllur. Sími/tel: 696 0459. E-mail: [email protected], www.hvolsvollurguesthouse.com.

Veiðileyfi: Veiðifélag Eystri Rangár. Sími/tel: 487 7868 (í veiðihúsi frá júlí til sept.) E-mail: einar@rang

Verslun og önnur þjónusta á Hvolsvelli/ Shops and other services in Hvolsvöllur

Bílvellir Garage, Ormsvelli 7. Sími/tel: 487 8150

Hvolsdekk Garage, Hlíðarvegi 2. Sími/tel: 487 8005

Dagrenning Rescueteam, Dufþaksbraut 10. Sími/tel: 487 8302

Veterinary, Öldugerði 9. Sími/tel: 487 8788

Björkin, gas station,restaurant and sweet shop, Austurvegi 10. Sími/tel: 487 8670

Búaðföng, agriculture service shop, Stórólfsvöllum, 861 Hvolsvöllur. Sími/tel: 487 8888

N1 Hlíðarendi, gas station, restaurant and sweet shop, Austurvegi 3. Sími/tel: 487 8197

Doctor, v/ Öldubakka. Sími/tel: 480 5330.

Post Office, Austurvegi 4. Sími/tel: 487 8100

Kjarval supermarket, Austurvegi 4. Sími/tel: 585 7590

Landsbankinn/bank, Austurvegi 6. Sími/tel: 410 4182

Lyf og heilsa/Pharmacy, Austurvegi 15. Sími/tel: 487 8630

Police, Hlíðarvegi 16. Sími/tel: 488 4110, 852 3265

Ylur snyrtistofa/beauty salon, Hvolsvegi 21. Sími/tel: 487 8680

Sýslumaður/District Commissioner, Austurvegi 6. Sími/tel: 488 4100

Vínbúðin (Liquer store), Austurvegi 1. Sími/tel: 487 8198

39. Sagnagarður Landgræðslunnar, Gunnarsholti, 851 Hella. Road nr. 264. Sími/tel: 488 3000. E-mail: [email protected].

40. Hrólfsstaðahellir, 851 Hella. Road nr. 268. Sími/tel: 487 6590, 861 2290. E-mail: [email protected], www.hellir.is.

41. Hellar á landi, 851 Hella. Road nr. 26. Sími/tel: 487 6583, 861 1949 (Margrét).

Áning tjaldstæði, Stóra Klofa, 851 Hella. Road nr.26. Sími/tel: 487 6611, 659 0905.

56. Skálakot, 861 Hvolsvöllur. Road nr. 246. Sími/tel: 487 8953, 866 4891. E-mail: [email protected], www.skalakot.is.

57. Country Hotel Anna og Café Anna, Moldnúpi, 861 Hvolsvöllur. Road nr. 246. Sími/tel: 487 8950, 899 5955, Fax: 487 8955. E-mail: [email protected], www.hotelanna.is.

58. Farfuglaheimlið Fljótsdalur, 861 Hvolsvöllur. Road nr. 261. Sími/tel: 487 8498, 487 8497. E-mail: [email protected], www.hostel.is.

59. Fjallaskálar í Rangárþingi eystra – www.rangarthingeystra.isEmstruskáli, 861 Hvolsvöllur. Pantanir: 488 4200Fell, 861 Hvolsvöllur. Sími/tel: 487 8319, 863 8319Bólstaður, 861 Hvolsvöllur. Sími/tel: 487 8407Kvenfélagsbústaðurinn Birkihlíð, 861 Hvolsvöllur. Sími/tel: 898 7728, 487 7728

60. Gamla fjósið/Old cow house, Hvassafelli, 861 Hvolsvöllur. Road nr.1. Sími/tel: 487 7788. E-mail: [email protected], www.gamlafjosid.is.

61. Eyjafjallajökull erupts/eldgos visitor center, Þorvaldseyri, 861 Hvolsvöllur. Road nr. 1. Sími/tel: 487 5757, 487 8815. E-mail: [email protected], www.icelanderupts.is.

62. Gistiheimilið Edinborg, Lambafelli, 861 Hvolsvöllur. Road nr. 242. Sími/tel 487 8011, 846 1384, 869 3387. E-mail: [email protected], www.internet.is/lambafell/edinborg.html.

63. Fjallaskálar – Foss og Hungurfit, 851 Hella. Sími/tel: 487 8888. E-mail: [email protected], www.fjallaskalar.is.

64. Áfangar ehf. Áfangagili. Road nr. F225. E-mail: [email protected], www.afangagil.org

65. Volcano Huts, Húsadalur, Þórsmörk, 861 Hvolsvöllur. Road nr. F249. Sími/tel: 552 8300. E-mail: [email protected], www.volcanohuts.is.

66. Skálar í umsjá Ferðafélagsins Útivistar. Sími/tel: 562 1000, Fax: 562 1001. E-mail: [email protected], www.utivist.is. Strútur á Mælifells sandi, Básar í Goðalandi og Fimmvörðuskáli á Fimmvörðuhálsi.

67. Drangshlíð I, 861 Hvolsvöllur. Road nr. 1. Sími/tel: 487 8868, 860 8868, 863 8868. E-mail: [email protected], www.drangshlid.is.

68. Farfuglaheimilið Skógum, 861 Hvolsvöllur. Road nr. 244. Sími/tel: 487 8801, 899 5955. E-mail: [email protected], www.hostel.is.

69. Fossbúð, Skógum, 861 Hvolsvöllur. Road nr. 244. Sími/tel: 487 4880. E-mail: [email protected].

85b. Ferðaþjónusta bænda Vellir, 871 Vík. Road nr. 219. Sími/tel: 487 1312, 894 9204. E-mail: [email protected].

86. Gesthouse Steig, 871 Vík. Road nr. 264. Sími/tel: 487 1324, 868 7651. E-mail: [email protected], www.gesthousesteig.is.

87. Hótel Dyrhólaey, Brekkur 1, 871 Vík. Road nr. 256. Sími/tel: 487 1333. E-mail: [email protected], www.dyrholaey.is.

88. Dyrhólaeyjarferðir, Dyrhólar, 871 Vík. Road nr. 218. Sími/tel: 487 8500, 893 6800. E-mail: [email protected], www.dyrholahey.com.

Grand Gesthouse Garðakot, Garðakot, 871 Vík. Road nr. 216. Sími/tel: 894 2877. E-mail: [email protected], www.ggg.is.

89. Volcano Hotel, Ketilsstöðum, 871 Vík. Sími/tel: 486 1200. E-mail: [email protected], www.volcanohotel.is

Giljur, 871 Hella. Sími/tel: 866 0176. E-mail: [email protected].

Norður-Hvammur, 871 Vík. Sími/tel: 698 9381.

90. Gistihúsin Görðum, Garðar, 871 Vík. Road nr. 215. Sími/tel: 487 1260. E-mail: [email protected], www.reynisfjara-guesthouses.com

91. Félagsheimilið Eyrarland, 871 Vík. Road nr. 215. Sími/tel: 861 0294. E-mail: [email protected].

92. Gistiheimilið Ársalir, 870 Vík. Sími/tel 487 1400. E-mail: [email protected]

93. Norður-Vík Hostel, 870 Vík. Sími/tel: 487 1106, 867 2389. E-mail: [email protected], www.hostel.is

94. Erika‘s Private Accomodation, Sigtún 5, 870 Vík. Sími/tel: 693 5891. E-mail: [email protected], www.erika.is

94a. Gallerí leirbrot og gler, Bakkabraut 6, 870 Vík. Sími/tel: 487 1231, 849 1224. E-mail: [email protected], www.leirbrotoggler.is

LikeVík, Suðurvíkurvegi 8a, 870 Vík. Sími/tel: 898 8274. E-mail: [email protected].

Kötlusetur, Víkurbraut 28, 870 Vík, Sími/tel 487-1395, 852-1395, e-mail: [email protected], www.visitvik.is.

Rangárþing og Mýrdalur - með magnaða náttúru og hrífandi sögur

Ágæti gestur, um leið og við bjóðum þig velkomin í byggðina okkar eru nokkur at-riði sem við viljum segja þér frá sem eru okkur hjartfólgin. Svæðið allt; Rangárþing og Mýrdalur, er rómað fyrir kraftmikla og hrífandi náttúru og magnaðar sögur sem hér hafa gerst og verið færðar í letur. Náttúran er bæði stórbrotin og fögur og býð-ur uppá margs konar tækifæri til útivistar og afþreyingar. Náttúran getur um leið verið ógnandi og skelfileg en ógnir eins og eldgos verða í fjöllunum og gera boð á undan sér. Við þetta hafa kynslóðirnar lifað og komist vel af. Sögurnar okkar eru líka magnaðar og hafa margar af þeim verið færðar í letur. Að öðrum ólöstuðum er Íslendingasagan Njála þeirra þekktust enda gimsteinn í bókmenntasögu þjóðarinn-ar. Á kortinu getur þú fundið upplýsingar um nánast allt sem íslensk ferðaþjónusta hefur uppá að bjóða og þarf ekki annað en að nýta kortið til upplýsinga og hvetjum við þig til að hafa samband ef frekari upplýsinga er óskað. Hvata- og óvissuferðir, árshátíðar- og/eða starfsmannahópa sem vilja nýta sér það sem við höfum uppá að bjóða getum við aðstoðað við skipulagningu ferða um svæðið. Hjá okkur er gott úrval veitingastaða, gistiheimila og hótela sem bjóða þig velkominn. Afþreying, t.d. veiði, náttúruskoðun, jeppaferðir, heimsóknir til bónda og söfn svo nokkuð sé nefnt stendur þér til boða hjá okkur. Af því síðast talda státum við af Skógasafni sem stendur á sveitarmörkum Rangárþings og Mýrdals, en það er hvað merkast og mest lifandi íslenskra safna og Sögusetrið á Hvolsvelli er frumkvöðull á sínu sviði. Svæðið sem um ræðir nær frá Þjórsá í vestri að Hjörleifshöfða í austri.

Rangárþing og Mýrdalur - where breathtaking nature is the backdrop to medieval sagas

Dear guest, Welcome to our community. There is much to experience and enjoy and we would like to point out some of what the region has to offer.The districts of Rangárþing and Mýrdalur are renowned for its awesome landscapes, many of which have been the sites of historical events. The best known is Njáls Saga, the jewel in the crown of Iceland’s saga tradition. Today, these same beautiful landscapes offer numerous opportunities for outdoor leisure activities. The map provides detailed information about tourist services in the area, which is bordered by the powerful Þjórsá river in the west and Hjör-leifshöfði headland in the east. Between these two locations is an excellent selection of restaurants, guesthouses and hotels to choose from, while leisure activities include angling, sightseeing excursions and jeep trips among many others. The museums at Skógar and the Icelandic Saga Centre at Hvolsvöll-ur give visitors an exciting insight into the area’s culture and history. If needed, we also assist companies and groups in organizing many types of trips and social events in the area. For more information, please phone or send an email. Enjoy your stay! Rangárþing and Mýrdalur – something for everyone

In der Mitte Südislands - Rangárþing und Mýrdalur,eine faszinierende Landschaft mit fesselnder Geschichte

Liebe Gäste, wir begrüssen Sie herzlich in der Mitte Süsislands, im Gebiet Rangár-þing und Mýrdalur, welches im Westen am Fluss Þjórsá beginnt und im Osten bei Hjörleifshöfða endet.Wir freuen und darauf, Ihnen unsere wegen ihrer eindrucksvollen und auch rauhen Natur berühmte Region vor dem Hintergrund bewegender Sagen vor-stellen zu können. Die Naturkräfte stellen durch Vulkanausbrüche und Erd-beben eine ständige Bedrohung dar, mit der die Bewohner unserer Region schon seit Jahrhunderten leben müssen und auch gelernt haben zu leben. Die

Landschaft ist wunderschön und faszinierend und bietet vielfältige Möglichkeiten zum Erleben und Entspannen an. Unsere Sagen sind fesselnd und beweg-end, die Njálssaga wird oft als Juwel der alten isländischen Sagen bezeichnet. Auf dieser Karte finden Sie alle Informationen über Angebote unserer Region, welche Ihnen bei der Planung Ihres Aufenthaltes helfen. Falls doch noch weitere Fragen offen stehen sollten, freuen wir uns über Ihren Anruf oder e-mail und helfen Ihnen gerne weiter – sei es bei der Durchführung Ihrer individuellen Reise, mit Gruppe, als Incentive oder als Alleinreisender. Bei uns besteht eine sehr breite und gute Auswahl an Restaurants, Gästehäusern und Hotels, die Sie als Gäste erwarten. Sie haben die Wahl zwischen Ausritten, Farmerlebnissen, Angeln, Fahrten zu Naturschönheiten, Jeepexkursionen oder Museumsbesichtigungen – um nur einige der vielfältigen Angebote zu nennen. Insbesondere ein Ausflug zum Museum in Skógar würden wir Ihnen gerne empfehlen, nahe des Skógarfoss – Wasserfalls in der Mite unserer Region gelegen. Dort erleben Sie die Faszination des Lebens vergangener Zeiten in einem lebendig gestalteten Museum der besonderen Art – unvergessliche Eindrücke werden Sie auf Ihren weiteren Wegen begleiten.Nutzen Sie die Zeit und geniessen Sie die Schönheit der Dinge!

Rangárþing und Mýrdalur – unvergessliche Eindrücke!

Katla GeoparkKatla Geopark (Katla Jarðvangur) var stofnaður 2010 og nær yfir sveitarfélögin; Rangárþing eystra, Mýrdalshrepp og Skaftárhrepp. Með honum er stefnt að því að vernda og nýta jarðminjar svæðisins í þágu sjálfbærrar þróunar og eflingu byggðar-innar. Þróuð verður jarðfræðitengd ferðamennska á svæðinu (geotourism) sem bygg-ir á fræðslu um jarðminjar, samspil manns og náttúru, og útivist og unnið markvist í því að byggja upp aðgengi að náttúruperlum svæðisins og aðstöðu fyrir ferðamenn. Með aðild að European Geoparks Network og Global Geoparks Network, og því gæðaferli sem í henni felst, verður markaðsstarf á svæðinu eflt til muna með sérstakri áherslu á að auka atvinnustarfsemi og gjaldeyristekjur. Í Katla Geopark er unnið að markvissri uppbyggingu innviða og þróun fræðsluefnis í samstarfi við sveitarfélögin og aðra aðila á svæðinu.

Katla GeoparkKatla Geopark was established in 2010 and includes the three municipalities; Rangár-þing eystra, Mýrdalshreppur and Skaftárhreppur. The geopark intends to promote development by protecting the geological heritage of the area with a sustainable development strategy. Geotourism will be developed explaining the geological he-ritage and the interaction between nature and human settlement. Access will be provided to geological sites and tourist facilities developed. By joining the European Geoparks Network and UNESCO Global Geoparks Network marketing of the regi-on will increase considerably with an emphasis on increasing job opportunities and foreign income. In Katla Geopark infrastructure is being developed and educational material produced in cooperation with the municipalities and people in the area.

Áhugaverðir staðir / Places of Interest1. Fljótshlíð. Í Rangárþingi eystra eru flestir frægustu sögustaðir Njálssögu s.s. Hlíðarendi og

Bergþórshvoll.Sögusetrið á Hvolsvelli gerir Njálssögu góð skil. Fljótshlíð district. Most of the celebrated sites in the 13th Century Njáls saga, such as Hlíðarendi and Bergþórshvoll, are in Eastern Rangárþing. The saga is comprehensively covered in the Saga Exhibition at Hvolsvöllur.

2. Hlíðarendi í Fljótshlíð er þekktur staður úr Íslendingasögunum. Skammt austan við Hlíðar-endakot er Merkjá. Með sínum fallega Gluggafossi Þar í grennd er einnig að finna Þorsteins-lund, minningar lund um Þorstein Erlingsson, en hann ólst upp í Hlíðarendakoti og orti um þann stað hið þekkta ljóð Fyrr var oft í koti kátt. Just east of the small Hlíðarendi farm is the river Merkjá. Along with its beautiful waterfall Gluggafoss, the Þorsteinslundur grove is to be found in the vicinity, in memory of Þorsteinn Erlingsson. He grew up on the Hlíðarendi farm and composed a famous poem about it: Fyrr var oft í koti kátt.

3. Þríhyrningur er móbergsfjall með þrem hyrnum og blasir við ofan Fljótshlíðar. Meðfram fjallinu láfjölfarin leið milli sveita eins og sagt er frá í Njálssögu. Tilvalin gönguleið er á Þríhyrning. Þríhyrningur is a tridentate mountain of palagonite, imposing on all of Fljótshlíð below. Beside themountain lay a well-trodden path between districts as described in the 13th Century Njáls saga. There isan excellent footpath leading onto Þríhyrningur.

4. Markarfljót sem á upptök sín inn undir Hrafntinnuskeri kemur fram úr hálendiskjarnanum í miklu gljúfri austan við Tindfjallajökul. Í fljótið falla margar vatnsmiklar þverár sem flestar koma úr jöklum. The river Markarfljót, whose origin lies beneath the mountain Hrafntinnusker, leaves the heart of the highlands via a large gorge east of the glacier Tindafjallajökull. The river has many tributaries, mostly glacial.

5. Þórsmörk er einn af rómuðustu ferðamannastöðum landsins. Þar hefur þrifist skógur allt frá landnámstíð. Landslagið í Þórsmörk er ægifagurt og litbrigði mikil á milli gróðursins, jöklanna, auðnarinnar og himinblámans. Í Þórsmörk hefst (eða endar) gönguleiðin til Land-mannalauga (Laugavegurinn). Þórsmörk (“Thór’s Forest”) is one of the country’s most renowned tourist attractions. Woods have thrived in Þórsmörk ever since the settlement period. The landscape in Þórsmörk is strikingly beautiful and the contrasts in colour among the plant life, glaciers, wasteland and blue skies are very great. The Laugavegur footpath to the Landmannalaugar hot springs starts or ends in Þórsmörk.

6. Sóttarhellir er skammt innan við Þuríðarstaði og uppblástursvæðið, í hamri rétt ofan við Markarfljótsaur og snýr hellisopið á móti vestri. Í tíð biskups Jón Gerickssonar skeði það inn í Mörk að 18 menn fóru á fjall og lágu í einum hellir um nóttina. Að morgni voru dauðir nema einn. Þann kölluð þeir Sóttarhellir og höfð þangað heitgöngur sínar. Biskup fór og þangað og var þar altari og messað og þar voru pípurnar til skammra stunda. Sóttarhellir cave is a short distance from Þuríðarstaður and the dust-bowl area, in the cliff just above Markarfljótsaur outwash. The cave’s opening faces west. In the time of Bishop Jón Gericksson in an area called Mörk, 18 men went to the mountains and spent the night in a cave. When morning came, all were dead but one. He called it Sóttarhellir cave and pledg ed an oath to make a pilgrimage there annually. The bishop went there and said mass at an altar.

7. Sagt er að Þorlákur biskup hafi vígt uppsprettu á norðurbakka Tungnaár skammt vest-ur af kofa tóft sem þar er gengt svoköllu Haldi. Hald er gamall ferjustaður og lögferja á Tungnaá, þegar farinn var Sprengisandur. En um tíu tíma tók það ferjumanninn að fara inn að Haldi frá efstu bæjum í Lands sveit. Afréttarfé á Holtamannaafrétt var ferjað yfir Tungnaá við Hald þar til bílakláfur sem borið getur bíla allt að 3,5 tonnum og sá eini sinnar tegundar á landinu, var settur á ána árið 1964. Sömuleiðis var fyrsti bíll sem fór yfir Sprengisand árið 1933 ferjaður þar yfir Tungnaá á báti. Síðasti ferjubáturinn við Hald er nú geymdur á Samgöngusafninu á Skógum. Obstacles. It is said that Bishop Þórlákur blessed the wellspring on the north bank of Tungnaár river, west of a shack that is opposite the so-called “Hald.” Hald is an old ferry site over Tungnaá river for those travelling the Sprengisandur highland route. It took the ferryman about 10 hours to reach Hald from the furthest farm in Landssveit district. Sheep that had been grazing in the Holta mannaafréttur highland pasture were ferried over Tungnaá river at Hald, until a ferry bridge with a capacity of 3.5 tons, and the only one of its kind in Iceland, was installed on the river in 1964. Around the same time, the first car to traverse the Sprengisandur route in 1933 was ferried over Tungnaá river on a boat. The last ferryboat at Hald is now stored at the Transportation Museum at Skógum.

8. Gljúfrabúa er að finna skammt frá Seljalandsfossi. Umhverfi hans er ægifagurt og fallegt myndefni í gljúfraþrönginni þar sem hann fellur niður. Gljúfrabúi is a waterfall a short distance from that of Seljalandsfoss. Its surroundings are extremely beautiful and there are attractive mineral deposits in the constriction down through which its ravine extends.

9. Seljalandsfoss er einn af hæstu fossum landsins eða um 40 metra hár. Hann blasir við ferðafólki sem leið á um héraðið. Manngengt er á bakvið fossinn. Seljalandsfoss, at around 40 m, is one of the country’s highest waterfalls. Those travelling through the district cannot help but notice it. It is possible to walk behind the falling water.

10. Paradísarhellir er að finna í bergstálinu austan við Seljalandsskóla. Hann er sérkennileg og vandfundin náttúrusmíð. Auk fegurðar á hellirinn frægð sína að þakka sögunni um Önnu frá Stóruborg. Paradísarhellir is to be found in the rock face east of Seljalandsskóla school. It is a rare and peculiar naturalcreation. Apart from its beauty, the cave owes its fame to a story about a woman called Anna from Stóraborg.

11. Seljavallalaug er gömul útilaug. Sundlaugin var fullgerð árið 1923. Laugin er mjög sérstæð þar sem ein hlið hennar er mynduð af klettavegg þar sem heitt vatn seytlar út úr berg-veggnum. Seljavallalaug is an old outdoor swimming pool. The pool was completed in 1923. It is very unusual inasmuch as a rock face serves as one side of it, where hot water trickles out from the rock.

12. Steinahellir, gamall þingstaður Eyfellinga langt fram á 19 öld. Um hundruð ára notuðu Steinabændur helli sinn sem fjárhús, en 1818 fékk hann hlutverk Þingsstaðar. Að vori var hellirinn jafnan hreinsaður út. Steinahellir was the old gathering place of the inhabitants of the Eyjafjöll area well into the 19th Century. For centuries the farmers here used their cave as a sheep shed but in 1818 it took on the rôle of gathering place. The cave was always cleaned out in the springtime.

13. Skógar undir Eyjafjöllum er vinsælt ferðamannastaður. Best þekktur er hann fyrir Skóg-afoss, sem af mörgum er talið einn af fegurstu fossum landsins. Þar er einnig byggðasafn, ferða manna verslun, veitingastaðir og hótel. Frá Skógum hefst gönguleiðin um Fimmvörðu-háls. Skógar below the Eyjafjöll mountains is a popular tourist destination, mainly due to the magnificent Skógafoss waterfall. The site also comprises a district museum, a food store, restaurants, a youth hostel and two hotels. The Fimmvörðuháls hiking trail leads from Skógar to Þórsmörk.

14. Tindfjallajökull (1462) er lítill jökull upp af innanverðri Fljótshlíð. Þrír fjallaskálar eru við sunnanverðan jökulinn. Tindfjallajökull (1462 m) is a minor glacier leading up from the inner Fljótshlíð district. There are three mountain hollows at the south of the glacier.

15. Eyjafjallajökull (1666) er eldkeila sem er hulin jökli hið efra. Af efstu tindum jökulsins er ægi fagurt útsýni í björtu veðri. Nokkrar gönguleiðir eru á jökulinn og má þar nefna leið af Fimmvörðu hálsi og leið upp hjá Grýtutindi um skerjaröðina norðvestan í jöklinum. Eyjafjallajökull (1666 m) is a “stratovolcano” or “composite cone volcano”, its summit hidden by glacier. In clear weather, there is a magnificent view from the highest peaks. Various footpaths lead onto the glacier, e.g. that from the hill Fimmvörðuháls and another up past the peak of Grýta around the chain of crags in the northwestern part of the glacier.

16. Þykkvibær er elsta sveitaþorp á Íslandi. Þar byggja íbúarnir lífsafkomu sína að miklu leyti á kartöflurækt og ýmiss konar starfsemi sem henni fylgir. Þykkvibær is the oldest country village in Iceland. Its inhabitants support themselves largely by potato cultivation and various activities connected with it.

17. Gunnarsholt er vaxandi byggðakjarni. Þar eru m.a. höfuðstöðvar Landgræðslu ríkisins auk þess sem Rannsóknarstofnun landbúnaðarins er þar með vaxandi starfsemi. Gunnarsholt is a growing settlement. It houses the headquarters of the Soil Conservation Service of Iceland, besides which the nation’s Agricultural Research Institute is increasingly active here. A team of scientists and executives in Gunnarsholt is working to improve and restore land quality throughout the country.

18. Hekla, (1491 m.y.s.) eitt af frægustu eldfjöllum heims hefur verið virk eldstöð í þúsundir ára. Í gömlum sögnum er frá því sagt, að menn hafi trúað því, að sálir fordæmdra færu um gíg Heklu á leið sinni til vítis. Talið er að á sögulegum tíma hafa orðið yfir 20 gos í Heklu. Á tuttugustu öldinni hefur Hekla gosið fimm sinnum, síðast í febrúar árið 2000. Gott aðgengi er fyrir ferðamenn að Heklu um Skjólkvíar. Þaðan liggur merkt gönguleið á fjallið og er talið að gönguferð frá rótum fjallsins taki um 5 - 6 klst fram og til baka. Hekla, reaching 1,491 m above sea level, is one of the most famous volcanoes in the world and has been active for thousands of years. Old folk tales tell us the souls of the damned were once believed to pass through the crater of Hekla on their way to Hell. Hekla is thought to have erupted over 20 times since historical records began. There were 5 Hekla eruptions in the 20th Century, the last occurring in February 2000.

19. Landmannalaugar eru án efa einn af fegurstu og vinsælustu ferðamannastöðum á Íslandi. Aðgangur að Landmannalaugum er tiltölulega auðveldur á sumrin og liggja þangað þokka-legir sumarvegir. Umhverfi og landslag Landmannalaugasvæðisins mótast fyrst og fremst af háum svipmiklum fjöllum og þeirri litadýrð sem einkennir líparítsvæði. Jarðhiti er mikill á svæðinu. Laugarnar sjálfar eru undir hárri hraunbrún Laugahraunsins, en undan því streyma bæði heitar og kaldar lindir sem sameinast í heitan og lygnan læk þar sem vinsælt er að synda og baða sig í. Landmannalaugar hot spring site is without doubt one of the most beautiful and popular tourist attractions in Iceland. The site is reasonably accessible in the summer and there are quite good summer roads leading to it.

20. Landmannahellir er ágætur áningarstaður á hinni fornu Dómadalsleið. Hellirinn sjálfur var fyrrum notaður sem gististaður þeirra sem um afréttinn þurftu að ferðast. Í dag eru við Land manna helli ágætir skálar sem ætlaðir eru til gistingar fyrir ferðamenn og ágæt aðstaða fyrir móttöku ferðahesta. Landmannahellir cave site is a good place for a break on the old Dómadalur pass. The cave itself was once used as accommodation for those who had to travel through the high-land pastures. At Landmannahellir today there are fine cabins designed to accommodate tourists and decent facilities await travel horses.

21. Veiðivötn er vatnaklasi á Landmannaafrétti norðan Tungnaár í 560 - 600 metra hæð yfir sjó. Fugla líf er mikið og fjölskrúðugt í Veiðivötnum og í vötnunum er urmull af silungi. Silungsveiði hefur verið stunduð í Veiðivötnum frá fyrstu öldum Íslandsbyggðar. Veiðivötn is a lake cluster in the Landmannaafréttur highland pasture area to the north of the river Tungnaá, some 560-600 m above sea level. There is an abundance of colourful bird life around the lakes, which are teeming with trout. Hrafntinnusker is a convex mountain reaching a height of about 1,128 m above sea level. The top of the mountain is covered in obsidian and glacial ice conceals the western face all year round.

22. Oddi á Rangárvöllum er merkur sögustaður. Frægð staðarins hefst um miðja 11. öld er kirkja reis á staðnum og er hann því einn af elstu kirkjustöðum Íslands. Árið 1078 varð Sæmundur fróði prestur í Odda, en hann hafði numið klerkleg fræði við Svartaskóla í Frakklandi (Sorbonne). Oddi, in the fields of the Rangá, is a major historic site. It first became famous around the middle of the 11th Century, when a church was built there, and thus is one of the oldest church sites in Iceland. In the year 1078, Sæmundur the Learned became priest of Oddi. He had studied for the clergy in France (at the Sorbonne). Sæmundur established a school at Oddi, which is believed to have stood for two centuries.

23. Snorraríki. Næst byggðaminjum og Sóttarhelli er Snorraríki merkastur minjastaður á Þórsmörk. Hellirinn er í háum hamri innan til í sunnanverðum Húsadal við götuna milli Langadals og Húsadals og vílar hellisopið á móti norðvestri. Hátt upp til þess er spor og handföng hafa verið höggvin í móbergshamarinn til að auðvelda uppgöngu. After local ruins and Sóttarhellir cave, the most notable site in Þórsmörk is Snorraríki. The cave is in a high cliff deep on the south side of Húsadalur, along the road between Langadalur and Húsadalur. The cave opening faces northwest. Foot and hand grooves have been cut into the palagonite cliff to make it easier to approach the cave.

24. Dyrhólaey og Reynisdrangar eru kennileiti sem eru öllum kunn. Fjöldi annarra áhuga-verðra staða eru á svæðinu svo sem Sólheimajökull, Heiðardalur, Gæsavatn, Hjörleifshöfði, Höfða brekku heiði og Höfðabrekkuafréttur. Fuglalíf er fjölbreytt í Mýrdal og aðgengi til fuglaskoðunar víða ágætt. Gönguleiðir eru margar og nokkrar merktar. The Dyrhólaey natural arch and Reynisdrangar rock stacks are protected landmarks known by everyone. There is an exciting range of other interesting places in the area, such as Sólheimajökull glacier, Heiðardalur valley, Gæsavatn lake, Hjörleifshöfði promontory, Höfðabrekkuheiði heath and Höfðabrekkuafréttur meadows. 25.

25. Í Mýrdasljökli er Katla en hún hefur gosið yfir 20 sinnum samkvæmd heimildum. Mikill aur hefur borist frá henni. Heimildir eru til um gos í Kötlu langt aftur í aldir. Í síðasta gosi sem ver árið 1918 varð litið eignatjón. On average, Katla has erupted in intervals of 40-80 years, melting the glacial cap and caus-ing catastrophic floods that sweep glacial debris across the entire sands. Some 16 eruptions have been recorded in historical time, but there have probably bee been 20 in all. The last eruptions of Katla was in 1918, but did not cause significant damage.

26. Loftsalahellir, er móbergshellir fremst í Geitarfjalli, hjá Loftsölum í Mýrdal. Þar var þingstaður Mýrdælinga fram til aldamóta 1900. Loftsalahellir, is a palagonite cave near Loftsalir in the mountain Geitarfjall. The cave served as an assembly place for the farmers in Mýrdal until 1900.

27. Skiphellir, er staðsettur í hömrunum austan við bæinn Höfðabrekku en þaðan var stundað útræði fyrr á öldum. Þá náði sjórinn upp að hömrunum frá Vík og austur fyrir Höfðabrekku, en í Kötlugosinu 1660 færðist ströndin fram og opnaðist þá leið til austurs þar sem þjóð-vegur 1 liggur núna. Skiphellir(e.Ship cave), is located in the cliffs east of the farm Höfðabrekka. It was used as a base for fishermen‘s boats in past centuries. The sea level reached up to the cliffs all the way from Vík and eastwards past Höfðabrekka, but the coastline was pushed forwards in the eruption of Katla in 1660, so opening up the route past the cliffs where the main No. 1 road is now.

42. Ferðaþjónusta bænda Búðarhóli, 861 Hvolsvöllur. Road nr. 253. Sími/tel: 487 8578, 893 4578. E-mail: [email protected].

43. Breiðabólstaður, 861 Hvolsvöllur. Road nr. 261. Sími/tel: 487 8010, 893 2526. E-mail: [email protected].

44. Gistiheimilið Fagrahlíð, 861 Hvolsvöllur. Road nr. 261. Sími/tel: 863 6669. E-mail: [email protected], www.farmhousevacation.is.

45. Jónsbær, Hlíðarbakka, 861 Hvolsvöllur. Road nr. 261. Sími/tel: 898 2488. E-mail: [email protected], [email protected], www.jonsbaer.is.

46. Keldur, Rangárvellir, 851 Hella. Road nr. 264. E-mail: [email protected], www.thjodminjasafn.is.

47. Goðaland gistiheimili, 861 Hvolsvöllur. Road nr. 261. Sími/tel: 697 9280 (en/fr), 618 2400 (ísl). E-mail: [email protected], www.godaland-guesthouse.com.

48. Hótel Leirubakki/Heklusetur, 851 Hella. Road nr. 26. Sími/tel: 487 8700, 893 5046, Fax: 487 6692. E-mail: [email protected], [email protected], www.leirubakki.is.

49. Hellishólar, 861 Hvolsvöllur. Road nr. 261. Sími/tel: 487 8360, 660 7610, Fax: 487 8364. E-mail: [email protected], www.hellisholar.is.

49a. Óbyggðaferðir, Lambalæk, 861 Hvolsvöllur. Sími/tel: 661 2503. E-mail: [email protected], www.obyggdaferdir.is.

49b. Kaffi Langbrók, 861 Hvolsvöllur. Road nr. 261. Sími/tel: 487 8333, 863 4662. E-mail: [email protected], http://www.rang.is/langbrok/.

50. Tjaldsvæðið Hamragarðar, 861 Hvolsvöllur. Road nr. 249. Sími/tel: 867 3535, 863 4662. E-mail: [email protected], www.southadventure.is

50. Southcoast adventure. Sími/tel: 867 3535. E-mail: [email protected], www.southcoastadventure.is.

51. Galtalækur II, 851 Hella. Road nr. 26. Sími/tel: 487 6528, 861 6528. E-mail: [email protected], www.1.is/gl2.

51. Tangavatn, Galtalæk II, 851 Hella. Sími/tel: 487 6528, 861 6528. Silungs-veiði.

52. Hótel Fljótshlíð, Smáratúni, 861 Hvolsvöllur. Road nr. 261. Sími/tel: 487 8471, Fax: 487 8373. E-mail: [email protected], www.smaratun.is.

52. South Iceland Adventure. Sími/tel: 770 2030. E-mail: [email protected], www.siadv.is.

53. Stóra-Mörk III, ferðaþjónusta, 861 Hvolsvöllur. Road nr. 248. Sími/tel: 487 8903, 698 0824. E-mail: [email protected], www.storamork.is.

54. Rjúpnavellir, 851 Hella. Road nr. 26. Sími/tel: 892 0409 (Björn). E-mail: [email protected], http://rjupnavellir.123.is

55. Ásólfsskáli, 861 Hvolsvöllur. Road nr. 246. Sími/tel: 487 8989, 861 7489, 898 6189. Fax: 487 8989. E-mail: [email protected].

70. Hestaleigan Ytri Skógum, 861 Hvolsvöllur. Road nr. 242. Sími/tel: 487 8832, 844 7132. E-mail: [email protected].

71. Hótel Edda Skógum, 861 Hvolsvöllur. Road nr. 242. Sími/tel: 444 4830, Fax: 444 4831. E-mail: [email protected], www.hoteledda.is.

72. Hótel Skógar, Skógum, 861 Hvolsvöllur. Road nr. 244. Sími/tel: 487 4880, Fax: 487 5436. E-mail: [email protected], www.hotelskogar.is.

73. Tjaldsvæðið Skógum, 861 Hvolsvöllur. Sími/tel: 488 4200. E-mail: [email protected], www.hvolsvollur.is

74. Byggðasafnið á Skógum, 861 Hvolsvöllur. Road nr. 242. Sími/tel: 487 8845, Fax: 487 8858. E-mail: [email protected], www.skogasafn.is.

75. Skálar í umsjá Ferðafélags Íslands. Sími/tel: 568 2533, Fax: 568 2535. E-mail: [email protected], www.fi.is. Langidalur, Landmannalaugar, Hrafntinnusker, Álftavatn, Emstrur (Botnar), Hvanngil.

75. Langidalur Þórsmörk, 861 Hvolsvöllur. Road nr. F249. Sími/tel: 568 2535, 893 1191. E-mail; [email protected], www.fi.is.

75. Hvanngil, 851 Hella, Road nr. F210. Skáli Ferðafélags Íslands. Sími/tel: 568, 2533, 854 1191, 891 1191, Fax: 568 2535. E-mail: [email protected], www.fi.is.

76. Café Sólheimajökull, 871 Vík. Road nr. 221. Sími/tel: 852 2052, 852 2252. E-mail: [email protected], www.solheimajokull.is.

77. Hrauneyjar Hálendismiðstöð, við Sprengisandsveg, 851 Hella. Sími/tel: 487 7782, Fax: 487 7781. E-mail: [email protected], www.hrauneyjar.is.

78. Landmannahellir, Fjallabaksleið nyrðri (20 km frá Landmannalaugum). Road nr. F225. Sími/tel: 893 8405. E-mail: [email protected], www.landmannahellir.is.

Veiði í vötnum sunna Tungnaár, 851 Hella. Sími/tel: 487 6580, 853 8407, 487 6532. www.veidivotn.is/sunnant

79. Arcanum ferðaþjónusta, Ytri Sólheimum, 871 Vík. Road nr. 222. Sími/tel: 487 1500, Fax: 487 1496. E-mail: [email protected], www.arcanum.is

80. Sólheimahjáleiga Gesthouse, 871 Vík. Road nr. 222. Sími/tel 487 1320, Fax: 487 1305. E-mail: [email protected], www.solheimahjaleiga.is

81. Ferðaþjónusta bænda Eystri Sólheimar, 871 Vík. Sími/tel: 487 1316. E-mail: [email protected], www.eystri-solheimar.is.

82. Þóristungur, við Sprengisandsveg, 851 Hella. Sími/tel: 487 6501, Fax: 487 6504. E-mail: [email protected], www.asahreppur.is.

83. Hótel Háland, við Sprengisandsveg, 851 Hella. Sími/tel: 487 7750, Fax: 487 7781, E-mail: [email protected], www.hotelhighland.is

84. Hraunhestar, Landmannalaugum, 851 Hella. Road nr. 26. Sími/tel: 566 6693, 868 5577. E-mail: [email protected], www.hnakkur.com

84. Fjallafang ehf, Landmannalaugum, 851 Hella. Road nr. 26. Sími/tel: 618 7822. E-mail: [email protected], www.facebook.com/fjallafang.mountainmall.

85a. Ferðaþjónusta bænda Pétursey, 871 Vík. Road nr. 219. Sími/tel: 487 1307, 893 9907, 845 9907. E-mail: [email protected].

95. Halldórskaffi, Víkurbraut 28, 870 Vík, Sími/tel 487-1202. E-mail: [email protected], www.halldorskaffi.is.

95. Hótel Lundi, Víkurbraut 26. 870 Vík, Sími/tel: 487-1212, e-mail: [email protected], www.hotellundi.is.

96. Félagsheimilið Leikskálar, Víkurbraut 8, 870 Vík. Sími/tel: 487-1174.

97. Íþróttamiðstöðin Vík, Mánabraut 3, 870 Vík. Sími/tel: 487-1174.

98. Hótel Vík, Klettsvegur 1, 870 Vík. Sími/tel: 487-1480, 444-4000. www.hotel-vik.is.

99. Vík Campsite, við Klettsveg, 870 Vík. Sími/tel: 487-1345, 6622716.

100. Katlatrack, v/Víkurskála, 870 Vík. Sími/tel 849-4404. E-mail: [email protected], www.katlatrack.is.

100. Víkurskáli, Austurvegi, 870 Vík. Sími/tel 487-1230

101. Víkurprjón, Austurvegi 20, 870 Vík. Sími/tel 487-1250, e-mail: [email protected], www.vikurprjon.is

102. Vík Golfclub, 870 Vík. Sími/tel: 8611779. E-mail: [email protected], www.visitvik.is.

Verslun og önnur þjónusta í Vík/ Shops and other services in Vík

Framrás Garage, Smiðjuvegur 17. Sími/tel: 487-1330.

Víkverji Rescueteam, Smiðjuvegi 16. Sími/tel: 487-1272

Fossís, Home made icecream, Suður-Foss. 871 Vík, Sími/tel: 861-0294, e-mail: [email protected].

Vík Pharmacy/Doctor, Hátún 2. Sími/tel: 480-5340.

Post Office, Austurvegur 15. Sími/tel: 580-1000.

Arion banki/bank, Ránarbraut 1. Sími/tel: 488-4050.

Kjarval supermarket, Víkurbraut 4. Sími/tel: 487-1325

Police, Smiðjuvegur 15, Sími/tel: 488-4310.

Vínbúðin (Liquer store), Ránarbraut 1, Sími/tel: 487-5730

104. Fagradalsbleikja, Fagridalur, 871 Vík. Sími/tel: 487-1105. E-mail: [email protected].

105. Hótel Katla – Höfðabrekka, Höfðabrekka, 871 Vík. Road nr. 214. Sími/tel: 487-1208. E-mail: [email protected], www.hofdabrekka.is.

106. Þakgil Campsite, Þakgil, 871 Vík. Road nr. 214. Sími/tel: 487-1246, 893-4889, 853-4889. E-mail: [email protected], www.thakgil.is.

107. Hótel Lækur, Hróarslæk, 851 Hella. Road nr. 264. Sími/tel: 466 3930. E-mail: [email protected], www.hotellaekur.is, www.horserental.is.

UMHVERFISMERKI

Prentgripur

141 858

BEINT FRÁBÝLI

BEINT FRÁBÝLI