project zero. project spectrum 1984 - 1993 kenning feldmans um að þroskaferli barna er ekki algilt...

33
Project Zero

Post on 21-Dec-2015

224 views

Category:

Documents


2 download

TRANSCRIPT

Page 1: Project Zero. Project Spectrum 1984 - 1993 Kenning Feldmans um að þroskaferli barna er ekki algilt – þroski er einstaklingsbundinn Kenning Gardners um

Project Zero

Page 2: Project Zero. Project Spectrum 1984 - 1993 Kenning Feldmans um að þroskaferli barna er ekki algilt – þroski er einstaklingsbundinn Kenning Gardners um

Project Spectrum1984 - 1993

• Kenning Feldmans um að þroskaferli barna er ekki algilt – þroski er einstaklingsbundinn

• Kenning Gardners um greindir mannsins

• Litróf greinda, námsstíla og tilhneiginga (hneigða) barna

Page 3: Project Zero. Project Spectrum 1984 - 1993 Kenning Feldmans um að þroskaferli barna er ekki algilt – þroski er einstaklingsbundinn Kenning Gardners um

Verksvið

• Þróuð voru 15 matsverkefni sem dreifðust sjö verksvið:– Móðurmál– Stærðfræði– Hreyfing– Tónlist– Félagsfærni– Vísindi– Myndlist

Page 4: Project Zero. Project Spectrum 1984 - 1993 Kenning Feldmans um að þroskaferli barna er ekki algilt – þroski er einstaklingsbundinn Kenning Gardners um

Verksvið

• Byggt á hugmyndum Gardners og Feldmanns um verksvið

• Verksviðin fela í sér ákveðna grunnfærni sem börnin verða að ráða yfir til að ná árangri á viðkomandi sviði.

• Skilgreining á grunnfærni sviðanna var sótt í kjarnastarfsemi og táknkerfi hverrar greindar.

• Hugmyndir Feldmanns um þroskaferil innan verksviða voru höfð til hliðsjónar þegar viðmið um árangur voru sett.

Page 5: Project Zero. Project Spectrum 1984 - 1993 Kenning Feldmans um að þroskaferli barna er ekki algilt – þroski er einstaklingsbundinn Kenning Gardners um

Verksvið – starfsvið - greinasvið

• Nýgræðingur • Lærlingur• Sérfræðingur

• Komast í tæri við, kynnast

• Nota, beita• Læra, mennta• Tileinka sér

Page 6: Project Zero. Project Spectrum 1984 - 1993 Kenning Feldmans um að þroskaferli barna er ekki algilt – þroski er einstaklingsbundinn Kenning Gardners um

Hreyfing og móðurmál

• Hreyfing• Tekið mið af dansi, íþróttum, látbragðsleik,

leikhúsi, handiðn og vélvirkjun.

• Móðurmál• Tekið var mið af störfum sem reyna bæði á

tjáningar- hæfni og hagnýta notkun málsins. Rithöfundar, skáld, málaflutningsmenn, blaðamenn, þulir og sagnfræðingar

Page 7: Project Zero. Project Spectrum 1984 - 1993 Kenning Feldmans um að þroskaferli barna er ekki algilt – þroski er einstaklingsbundinn Kenning Gardners um

Stærðfræði og Tónlist

• Stærðfræði

• Tekið mið af störfum endurskoðenda, bókhaldara, forritara og stærðfræðinga.

• Tónlist

• Tekið mið af söngvurum, hljóðfæraleikurum, tónskáldum og tónlistargagnrýnendum

Page 8: Project Zero. Project Spectrum 1984 - 1993 Kenning Feldmans um að þroskaferli barna er ekki algilt – þroski er einstaklingsbundinn Kenning Gardners um

Vísindi, félagsfærni, myndlist

• Vísindi• Tekið mið af náttúrufræðingum, vísindamönnum

sem fást við tilraunir og vélfræðingum.

• Félagsfærni • Tekið mið af störfum þerapista, leiðtoga, sáttasemjara og

umönnunaraðila

• Myndlist• Tekið mið af listmálurum, myndhöggvurum og arkitektum

Page 9: Project Zero. Project Spectrum 1984 - 1993 Kenning Feldmans um að þroskaferli barna er ekki algilt – þroski er einstaklingsbundinn Kenning Gardners um

SUMIT

Project SUMIT (Schools Using Multiple Intelligence Theory) is supported by the Geraldine R. Dodge Foundation and the Schwab Foundation for Learning.

• http://pzweb.harvard.edu/SUMIT/

Page 10: Project Zero. Project Spectrum 1984 - 1993 Kenning Feldmans um að þroskaferli barna er ekki algilt – þroski er einstaklingsbundinn Kenning Gardners um

Project Sumit

• Rannsóknarhópur um skóla sem nota fjölgreindakenninguna

• Rannsóknin stóð í þrjú ár og náði til 41 skóla

• Tillögur og ábendingar - áttaviti

Page 11: Project Zero. Project Spectrum 1984 - 1993 Kenning Feldmans um að þroskaferli barna er ekki algilt – þroski er einstaklingsbundinn Kenning Gardners um

• Samræmd próf

• Agamál

• Foreldrasamstarf

• Nemendur með sérþarfir

Page 12: Project Zero. Project Spectrum 1984 - 1993 Kenning Feldmans um að þroskaferli barna er ekki algilt – þroski er einstaklingsbundinn Kenning Gardners um

Samræmd próf

Page 13: Project Zero. Project Spectrum 1984 - 1993 Kenning Feldmans um að þroskaferli barna er ekki algilt – þroski er einstaklingsbundinn Kenning Gardners um

Agamál

Page 14: Project Zero. Project Spectrum 1984 - 1993 Kenning Feldmans um að þroskaferli barna er ekki algilt – þroski er einstaklingsbundinn Kenning Gardners um

Foreldrasamstarf

Page 15: Project Zero. Project Spectrum 1984 - 1993 Kenning Feldmans um að þroskaferli barna er ekki algilt – þroski er einstaklingsbundinn Kenning Gardners um

Nemendur með námsörðugleika

Page 16: Project Zero. Project Spectrum 1984 - 1993 Kenning Feldmans um að þroskaferli barna er ekki algilt – þroski er einstaklingsbundinn Kenning Gardners um

Áttaviti

• Menning: stuðningur við ólíka nemendur. Skólaandi– Öll börn hafa sína styrkleika og geta lært– Umhyggja og virðing ríkjandi meðal starfsfólks– Nám á að vera áhugavert– Fullorðnir leggja á sig mikla vinnu til að skapa

og viðhalda slíku umhverfi

Page 17: Project Zero. Project Spectrum 1984 - 1993 Kenning Feldmans um að þroskaferli barna er ekki algilt – þroski er einstaklingsbundinn Kenning Gardners um

Áttaviti

• Hvenær tilbúinn: styrkja hugmyndir og vitund kennara

• Tekur oft ár eða lengur

Page 18: Project Zero. Project Spectrum 1984 - 1993 Kenning Feldmans um að þroskaferli barna er ekki algilt – þroski er einstaklingsbundinn Kenning Gardners um

Áttaviti

• Tæki: fjölgreindakenningin fremur notuð sem tæki en markmið– Nám í fyrirrúmi, kenningin að baki– Í öllum skólunum, hvort sem nem. lærðu um

FG eða ekki, var sú hugmynd ríkjandi að nota kenninguna til að þróa viðurkennda þekkingu og færni.

– Ekki kenna allt á átta vegu

Page 19: Project Zero. Project Spectrum 1984 - 1993 Kenning Feldmans um að þroskaferli barna er ekki algilt – þroski er einstaklingsbundinn Kenning Gardners um

Áttaviti

• Samstarf: óformlegt og formlegt– Hver kennari hefur sínar sterku hliðar– Samvinna kennara skiptir sköpum

Page 20: Project Zero. Project Spectrum 1984 - 1993 Kenning Feldmans um að þroskaferli barna er ekki algilt – þroski er einstaklingsbundinn Kenning Gardners um

Áttaviti

• Val: námsefni og námsmat – stýrt val

• Listgreinar: gegna mikilvægu hlutverki

Page 21: Project Zero. Project Spectrum 1984 - 1993 Kenning Feldmans um að þroskaferli barna er ekki algilt – þroski er einstaklingsbundinn Kenning Gardners um

Hagnýting fjölgreindakenningarinnar

• 1. Upplýsa alla sem hlut eiga að máli

• 2. Meta allar greindirnar

• 3. Byggja upp samstarfsanda

• Hoerr 2000

Page 22: Project Zero. Project Spectrum 1984 - 1993 Kenning Feldmans um að þroskaferli barna er ekki algilt – þroski er einstaklingsbundinn Kenning Gardners um

SamstarfsandiAð læra og þroskast saman

• Enginn einn hefur lausnina

• Allir hafa sínar sterku og veiku hliðar

• Hver hefur sinn „greindaprófíl ”

• Sérfræðiþekking og áhugasvið hvers og eins er nýtt.

• Hoerr 2000

Page 23: Project Zero. Project Spectrum 1984 - 1993 Kenning Feldmans um að þroskaferli barna er ekki algilt – þroski er einstaklingsbundinn Kenning Gardners um

Hvernig er fjögreindakenningin notuð?

• Í fyrsta lagi

• með því að kenna þær hefðbundnu námsgreinar sem höfða til samsvarandi greinda, t.d. stærðfræði, mál, myndmennt og íþróttir.

Page 24: Project Zero. Project Spectrum 1984 - 1993 Kenning Feldmans um að þroskaferli barna er ekki algilt – þroski er einstaklingsbundinn Kenning Gardners um

Hvernig er fjögreindakenningin notuð?

• Í öðru lagi

• með því að gefa nemendum kost á því að nota greind eða greindir sem þeir eru sterkir í til að læra ýmis viðfangsefni, t.d. tónlistargreind til að læra stærðfræði, hreyfigreind til að læra mál o.sfrv.

Page 25: Project Zero. Project Spectrum 1984 - 1993 Kenning Feldmans um að þroskaferli barna er ekki algilt – þroski er einstaklingsbundinn Kenning Gardners um

Hvernig er fjögreindakenningin notuð?

• Í þriðja lagi

• með því að kenna nemendum um greindirnar og hjálpa þeim við að þróa og þroska þær allar.

Page 26: Project Zero. Project Spectrum 1984 - 1993 Kenning Feldmans um að þroskaferli barna er ekki algilt – þroski er einstaklingsbundinn Kenning Gardners um

Fjögur stig (Lazear 1999)

• Vekja greindina

• Styrkja greindina

• Kenna greindina eða nota greindina

• Yfirfæra

Page 27: Project Zero. Project Spectrum 1984 - 1993 Kenning Feldmans um að þroskaferli barna er ekki algilt – þroski er einstaklingsbundinn Kenning Gardners um

Leiðir til útfærslu

• Misjafnar eftir skólum en nauðsynlegt er:

• Að mennta starfsfólk

• Að meta það sem hefur gildi

• Að þróa samstarf á meðvitaðan hátt

Page 28: Project Zero. Project Spectrum 1984 - 1993 Kenning Feldmans um að þroskaferli barna er ekki algilt – þroski er einstaklingsbundinn Kenning Gardners um

Fjölbreytt vinnubrögð – til hvers?

• Styrkja sjálfsmynd nemenda

• Vekja og viðhalda áhuga

• Styrkja jafnrétti

• Styrkja sterk svið nemenda

• Efla veik svið nemenda

• Veita fjölbreyttari og fleiri verkfæri til náms og kennslu

Page 29: Project Zero. Project Spectrum 1984 - 1993 Kenning Feldmans um að þroskaferli barna er ekki algilt – þroski er einstaklingsbundinn Kenning Gardners um

Hvar liggur styrkur nemenda?

• Hvernig sýna nemendur “óþekkt”?

• Söfnun gagna um nemendur

• Hvað fást þeir við utan skólans?

• Hvaða upplýsingar eru til í skólanum?

• Samanburður við álit annarra kennara

• Álit foreldra og nemenda

Page 30: Project Zero. Project Spectrum 1984 - 1993 Kenning Feldmans um að þroskaferli barna er ekki algilt – þroski er einstaklingsbundinn Kenning Gardners um

Greindarsvið kennara - umræða um fagmennsku

• Leita sér aðstoðar

• Nýta nemendur

• Nýta tæknina

• Fagleg þróun

• Kennsluhættir höfða til fleiri nemenda

• Þróunarstarf í skólum og starfsmannastefna

Page 31: Project Zero. Project Spectrum 1984 - 1993 Kenning Feldmans um að þroskaferli barna er ekki algilt – þroski er einstaklingsbundinn Kenning Gardners um

Erfiðleikar

• Tími

• Orka

• Frumleiki

• Viðurkenna veikleika

• Upplýsa foreldra

• Takast á við breytt viðhorf

Page 32: Project Zero. Project Spectrum 1984 - 1993 Kenning Feldmans um að þroskaferli barna er ekki algilt – þroski er einstaklingsbundinn Kenning Gardners um

Ávinningur

• Starfið fagmannlegra

• Vaxa og læra með félögum

• Fleiri leiðir til að efla þroska nemenda

Page 33: Project Zero. Project Spectrum 1984 - 1993 Kenning Feldmans um að þroskaferli barna er ekki algilt – þroski er einstaklingsbundinn Kenning Gardners um

Fjölgreindakenningin hefur áhrif á viðhorf kennara til:

• Greinda nemenda

• Kennslu og kennsluaðferða

• Námsárangurs nemenda

• Campel og Campel, 1999