norðurslóðaáætlun 2000-2006 Ísland hóf þátttöku í áætluninni á miðju ári 2002

15
Verkefnastefnumót NPP Höfn Hornafirði 21.-22. september 2009 Norðurslóðaáætlun með áherslu á þátttöku Íslands Þórarinn Sólmundarson Byggðastofnun

Upload: guido

Post on 07-Jan-2016

55 views

Category:

Documents


6 download

DESCRIPTION

Verkefnastefnumót NPP Höfn Hornafirði 21.-22. september 2009 Norðurslóðaáætlun með áherslu á þátttöku Íslands Þórarinn Sólmundarson Byggðastofnun. Norðurslóðaáætlun 2000-2006 Ísland hóf þátttöku í áætluninni á miðju ári 2002 Alls 47 aðalverkefni og þar af tók Ísland þátt í 27 verkefnum - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Norðurslóðaáætlun 2000-2006 Ísland hóf þátttöku í áætluninni á miðju ári 2002

Verkefnastefnumót NPP Höfn Hornafirði

21.-22. september 2009

Norðurslóðaáætlun með áherslu á þátttöku Íslands

Þórarinn Sólmundarson Byggðastofnun

Page 2: Norðurslóðaáætlun 2000-2006 Ísland hóf þátttöku í áætluninni á miðju ári 2002

Norðurslóðaáætlun 2000-2006

Ísland hóf þátttöku í áætluninni á miðju ári 2002

Alls 47 aðalverkefni og þar af tók Ísland þátt í 27 verkefnum

62 forverkefni (þar af 15 er stefndu á umsókn í nýrri áætlun)

> 400 þátttakendur í verkefnum.

Að meðaltali voru þátttakendur í aðalverkefnum 9 talsins.

Í 68 % allra verkefna voru fyrirtæki þátttakendur.

Page 3: Norðurslóðaáætlun 2000-2006 Ísland hóf þátttöku í áætluninni á miðju ári 2002

Aðdragandi - umsókn til Evrópusambandsins

Vinna við gerð umsóknar til EU hófst í desember 2005. Vinnunefndir skipaðar CDT (Content Drafting Team) og AMDT (Administration & Management

Drafting Team).

Nýtt regluverk um svæðaáætlanir EU samþykkt 2006. Mikil gagnaöflun meðal þátttökuþjóða m.a. vegna SEA (Strategic Environmental

Assessment ).

Norðurslóðaáætlun samþykkt af PMC í desember 2006. Aðildarlönd samþykktu formlega þátttöku í desember 2006. Gerð árangursmælikvarða fyrir EU, Norðurslóðaáætlun og einstök verkefni lokið í

apríl 2007 (Indicator Drafting Team).

Umsókn send af stjórn áætlunarinnar (Managing Authority) til EU í apríl 2007. Kynningarfundur um NPP í Reykjavík 25.09.2007 > 50 þátttakendur Norðurslóðaáætlun formlega samþykkt af EU 28. september 2007. Fyrsti umsóknarfrestur 30. október 2007

Page 4: Norðurslóðaáætlun 2000-2006 Ísland hóf þátttöku í áætluninni á miðju ári 2002

Helstu breytingar

Nýjar áherslur 1. Nýsköpun og samkeppnishæfni 2. Sjálfbær nýting náttúruauðlinda og samfélags

Ný og einfölduð umsóknarform Skipulag eftirlits- og endurskoðunarkerfis í hverju þátttökulandi í samræmi

við reglur Evrópusambandsins og reglur viðkomandi þátttökulands. First Level Control System (incl. “On The Spot Checks”)

Framkvæmd í höndum Byggðastofnunar Kostnaður greiðist af viðkomandi verkefni.

Second Level Control – Group of Auditors Framkvæmd í höndum Ríkisendurskoðunar.

Kostnaður greiðist af iðnaðarráðuneyti Breytt starfssvæði

Nýtt RAG skipað – breytt fyrirkomulag þ.e. Ísland heldur ekki lengur sameiginlegt RAG með Grænlandi og Færeyjum.

Page 5: Norðurslóðaáætlun 2000-2006 Ísland hóf þátttöku í áætluninni á miðju ári 2002
Page 6: Norðurslóðaáætlun 2000-2006 Ísland hóf þátttöku í áætluninni á miðju ári 2002

NPP verkefni

1. Forverkefni

Tilgangur að stuðla að gerð sterkra aðalverkefna. að stuðla að góðu jafnvægi á milli þátttakenda af svæðinu. að stuðla að sameiginlegri verkefnisáætlun.

Lágmark eru 2 þátttakendur frá 2 þátttökulöndum, að verkefni falli að áherslum áætlunarinnar og að mótframlag til verkefnisins sé tryggt.

2. Aðalverkefni

Lágmark 3 þátttakendur frá 3 þátttökulöndum og eitt þeirra verður að vera aðildarríki Evrópusambandsins.

Page 7: Norðurslóðaáætlun 2000-2006 Ísland hóf þátttöku í áætluninni á miðju ári 2002

Fjármagn verkefna

Lágmarksstærð aðalverkefna er 250 000 € og hámarksstærð 1.5 milljón €. Í undantekningar tilfellum getur PMC samþykkt aðalverkefni

sem eru að 3 milljónum €.

Framlag til verkefna er 60% fyrir aðildarríki EU og 50% fyrir þátttökulönd utan EU. PMC getur ákveðið 75% framlag í undantekningartilfellum.

Hámarksstærð forverkefna eru 30.000 € og framlag getur orðið allt að 60% eða 18 000 €.

Page 8: Norðurslóðaáætlun 2000-2006 Ísland hóf þátttöku í áætluninni á miðju ári 2002

Fjármagn áætlunarinnar

Fjármögnun samanstendur af:

Framlagi svæðaþróunarsjóðs Evrópusambandsins (ERDF). 35.115 milljónir € ERDF til ráðstöfunar

Framlagi þátttökulanda utan sambandsins 10.155 milljónir € til ráðstöfnunar

Mótframlögum þátttökulanda

Áætlað heildarfjármagn áætlunarinnar með mótframlögum verkefna eru um 60 milljónir € (9 milljarðar á genginu 150)

Page 9: Norðurslóðaáætlun 2000-2006 Ísland hóf þátttöku í áætluninni á miðju ári 2002

Þátttaka Íslands

Mikill og vaxandi áhugi. Sveitarfélög og samtök þeirra, atvinnuþróunarfélög, háskólar og

rannsóknarstofnanir og fyrirtæki. Ísland fjármagnar eigin þátttöku í verkefnum. Vaxandi erfiðleikar með mótfjármögnun verkefna Hlutfallslega aukin verkefnisþátttaka frá fyrri áætlun.

Virk og metnaðarfull þátttaka – stærri verkefnishlutur Íslands. Reynsla af fyrri áætlun skilar sér í auknu áræði.

Ánægja með að endurskoðun fari fram í viðkomandi landi. Markmið að bæta greiðsluflæði til verkefna. Bætt og aukin tengsl við einstök verkefni.

Mikilvægt að efla tengslanet og stuðningskerfi Þátttakendur oft á tíðum afar smáir – lítil fyrirtæki, sveitarfélög eða

örstofnanir/útibú á landsbyggðinni.

Page 10: Norðurslóðaáætlun 2000-2006 Ísland hóf þátttöku í áætluninni á miðju ári 2002

Yfirlit umsókna og árangur

Fjöldi forverkefna 56 (NPP 2007-2013) og þar af hafa 20 verið samþykkt – Ísland þátttakandi í 10 forverkefnum ( að auki 15 forverkefni frá fyrri áætlun)

Heildarfjöldi umsókna

Samþykkt verkefni Árangur

Heildarfjöldi umsókna

Samþykkt verkefni Árangur

Umsóknarfrestur 1 12.2007 22 12 54,5% 9 4 44,4%

Umsóknarfrestur 2 05.2008 14 5 35,7% 7 3 42,9%

Umsóknarfrestur 3 12.2008 9 4 44,4% 5 2 40,0%

Umsóknarfrestur 4 06.2009 9 6 66,7% 7 5 71,4%

Samtals 54 27 50,0% 28 14 50,0%

Page 11: Norðurslóðaáætlun 2000-2006 Ísland hóf þátttöku í áætluninni á miðju ári 2002

Fjármögnun verkefna

€ ISKR Hlutfall

Heildarkostnaður verkefna með íslenskri þátttöku 21.494.208 3.224.131.200 100,0%

Heildarframlag NPP til verkefna með íslenskri þátttöku 12.075.196 1.811.279.400 56,2%

Heildarkostnaður íslenska hluta verkefnannna 3.133.538 470.030.700 14,6%

Mótframlag íslenskra verkefna 1.734.165 260.124.750 55,3%

NPP framlag 1.399.373 209.905.950 44,7%

Gengi 150 kr/€

Page 12: Norðurslóðaáætlun 2000-2006 Ísland hóf þátttöku í áætluninni á miðju ári 2002
Page 13: Norðurslóðaáætlun 2000-2006 Ísland hóf þátttöku í áætluninni á miðju ári 2002

Skipting fjármagns á áherslur

Áhersla Heildarfjármagn Hlutfall

1. Nýsköpun og samkeppnishæfni 11.704.673 54,5%

2. Sjálfbær nýting náttúruauðlinda og samfélags 9.789.535 45,5%

21.494.208 100,0%

Af 14 íslenskum verkefnum eru 8 verkefni tilheyrandi áherslu 1 og 6 verkefni áherslu 2

Formlegir þátttakendur > 50 auk fjölda tengdra aðila.

Page 14: Norðurslóðaáætlun 2000-2006 Ísland hóf þátttöku í áætluninni á miðju ári 2002
Page 15: Norðurslóðaáætlun 2000-2006 Ísland hóf þátttöku í áætluninni á miðju ári 2002