múffur í hvert mál

25
MÚFFUR Í HVERT MÁL NANNA RÖGNVALDARDÓTTIR

Upload: forlagid

Post on 17-Mar-2016

239 views

Category:

Documents


3 download

DESCRIPTION

Gómsætar, einfaldar og fljótlegar Múffur í hvert mál morgunmúffur, hádegismúffur, kvöldverðarmúffur

TRANSCRIPT

Page 1: Múffur í hvert mál

www.forlagid.is Múffur í hvert Mál

N a N N a R ö g N v a l d a R d ó t t i R

Na

NN

a R

ög

Nv

al

da

Rd

ót

tiR

Það er einfalt, auðvelt og fljótlegt að baka góðar og girnilegar múffur sem henta við hvert tækifæri, frá morgni til kvölds:

• Hollarogorkuríkarmorgunmúffur,grófarogtrefja- ríkar,sykur-ogfitulitlar.

• Hádegismúffurtilaðhafaínestið,borðameðsúpunni eðaberaframsemhádegissnarleðahelgarbröns.

• Ljúffengarmúffurfyrirkaffiboðiðeðaveisluna –meðávöxtum,súkkulaðiogallskonargóðgæti.

• Kvöldverðarmúffursemfjölskyldankannaðmeta, tildæmispylsumúffurogskinkumúffur,frábærar meðsalati–eðaeinarsér.

• Hversdagsmúffurmeðkvöldkaffinueðaáeftirgrill- matnum.

• Múffurfyrirhundogkött.

Nanna Rögnvaldardóttir er löngu orðin landsþekkt fyrir

skrif sín um mat og matargerð. Hún hefur sent frá sér

á annan tug vinsælla matreiðslubóka, meðal annars

Matarást og Matreiðslubók Nönnu.

ff

uR

í Hv

eR

t M

ál

Page 2: Múffur í hvert mál

Múffur í hvert Mál

N a N N a R ö g N v a l d a R d ó t t i R

Page 3: Múffur í hvert mál

efnisyfirlit

Múffur fr á Morgni til kvöldsog hvað er svo múffa?nafnið og saganer þetta einhver kúnst?hafðu þær eins og þú viltlyfting og topparí fínu formiAð kynda ofninn sinnMúffur úti um allt

MorgunMúffurorkuskot inn í daginn

hádegisMúffur í nestið eða brönsinn

Múffur í k Affibo ði ðþegar eitthvað stendur til

kvöldverðArMúffur létt og gott fyrir fjölskylduna

Múffur Með kvöldk Affinu hversdagsbakkelsi og kósíheit

ÓMennsk Ar Múffur þær fara í hund og kött

uppskriftAskr á

4–134578

10101213

14–29

30–45

46–71

72–87

88–103

102–109

111

Page 4: Múffur í hvert mál

13

Múffur úti uM AlltMúffureruafbragðsgottnestiívinnunaeða

skólann,oglíkaeinstaklegaþægilegtbakkelsi

fyrirútilegur,lautarferðirogsumarbústaða-

ferðir,bæðisemnestiogsvolíkatilaðbakaí

bústaðnum.Þaðeróþarfiaðtakamúffuformið

meðaðheiman,kauptuódýrtálform,fóðraðu

þaðmeðpappírsformumogbakaðuaðlyst.Ef

ekkierofnástaðnumervelhægtaðbakamúff-

urálokuðugrilli(sjábls.103).

Þaðermjögþægilegtaðtakatilöllþurrefnin,

hveiti,sykur,lyftiefniogannað,áðurenfariðer

aðheiman,vigtaþaueðamælaogblandasaman

íboxieðaplastpoka(munduaðmerkjapokann).

Þáþarftubaraaðhrærasamanegg,olíu,jógúrt

oge.t.v.bragðefniíbústaðnum,sturtaþurrefnun-

umsamanvið,blandalauslega,skellaíforminog

baka–ogekkertvesen.Enefþúþarftaðmælaí

bústaðnumogertekkimeðvigt,þáerhérsmá-

taflayfiralgengustuþurrefninsemgætikomið

sérvel–ogauðvitaðlíkafyrirþásemeigaekki

vigtheimahjásér:

100 g hveiti – tæpir 2 dl, 4/5 bollar

200 g hveiti – 3 3/4 dl, rétt rúmlega 11/2 bolli

250 g hveiti – 4 3/4 dl, 2 bollar

300 g hveiti – 51/2 dl, tæplega 2 1/2 bolli

Heilhveiti er ögn léttara í sér svo að 100 g

eru rétt um 2 dl.

100 g hvítur sykur – rétt rúmlega 1 dl,

tæplega 1/2 bolli

100 g púðursykur – um 11/4 dl, um 1/2 bolli

100 g maísmjöl – rúmlega 11/2 dl, 2/3 bolli

100 g hafragrjón – um 2 1/2 dl, rúmlega 1 bolli

100 g kókosmjöl – um 2 1/2 dl, rúmlega 1 bolli

Þettaerþóaðeinstilleiðbeiningarogofter

óþarfiaðmælanákvæmlegaímúffur,öfugtvið

margaraðrarkökur.„Muffinsareveryforgiving,“

sagðibandarískkunningjakonamín–ogþaðer

alvegrétt,maðurgeturleyftsérýmislegtmeð

múffur.

Page 5: Múffur í hvert mál

MorgunMúffuroRkuskot iNN í dagiNN

Page 6: Múffur í hvert mál

16

Page 7: Múffur í hvert mál

M o R g u N M ú f f u R 17

MúslíMúffur

Hitaðuofninní200°C.Hrærðusamanegg,AB-mjólk,epla-

maukogolíuískál.Blandaðuhveiti,lyftiefnum,salti,sykriog

múslíblönduíannarriskáloghrærðuþvílauslegasamanvið

eggjablöndunameðsleikju.Skiptudeiginujafntátólfmúffu-

form(sílikonformeðaklæddmeðbökunarpappírsferningum).

Blandaðusaman1mskafpúðursykriog3mskafmúslíblöndu

ogstráðuyfirdeigið.Bakaðumúffurnaránæstneðsturimí

18–20mínútur.

1 egg250 ml aB-mjólk eða hrein jógúrt150 ml eplamauk (t.d. barnamatur úr krukku)75 ml olía200 g hveiti2 tsk lyftiduft1/2 tsk matarsódi1/2 tsk salt50 g púðursykur eða hrásykur + 1 msk150 g múslíblanda + 3 msk

Hollar og trefjaríkar múffur, góðar með morgunkaffinu.

Það má borða þær eins og þær koma fyrir en það er líka gott

að kljúfa þær og borða til dæmis með smjöri, rjómaosti, epla-

mauki eða hunangi. Ég nota múslíblöndu úr lífrænt ræktuðu

hráefni en það er svosem ekki skilyrði – en best er að múslí-

blandan sé ekki mjög sæt. Múffurnar eru langbestar nýbakað-

ar en það má líka frysta þær og nota eftir þörfum.

Page 8: Múffur í hvert mál

20

Page 9: Múffur í hvert mál

24

Page 10: Múffur í hvert mál

hádegisMúffurí Nestið eða BRöNsiNN

Page 11: Múffur í hvert mál

34

Page 12: Múffur í hvert mál

H á d e g i s M ú f f u R 37

Page 13: Múffur í hvert mál

Múffur í kAffiboðiðþegaR eittHvað steNduR til

Page 14: Múffur í hvert mál

50

Page 15: Múffur í hvert mál

M ú f f u R í k a f f i B o ð i ð 53

Page 16: Múffur í hvert mál

kvöldverðAr- Múffurlétt og gott fyRiR fjölskylduNa

Page 17: Múffur í hvert mál

k v ö l d v e R ð a R M ú f f u R 83

Page 18: Múffur í hvert mál

84

Page 19: Múffur í hvert mál

Múffur Með kvöldkAffinuHveRsdagsBakkelsi og kósíHeit

Page 20: Múffur í hvert mál

M ú f f u R M e ð k v ö l d k a f f i N u 93

Page 21: Múffur í hvert mál

94

Page 22: Múffur í hvert mál

ÓMennskAr MúffurþæR faRa í HuNd og kött

Page 23: Múffur í hvert mál
Page 24: Múffur í hvert mál

ó M e N N s k a R M ú f f u R 109

Page 25: Múffur í hvert mál

www.forlagid.is Múffur í hvert Mál

N a N N a R ö g N v a l d a R d ó t t i R

Na

NN

a R

ög

Nv

al

da

Rd

ót

tiR

Það er einfalt, auðvelt og fljótlegt að baka góðar og girnilegar múffur sem henta við hvert tækifæri, frá morgni til kvölds:

• Hollarogorkuríkarmorgunmúffur,grófarogtrefja- ríkar,sykur-ogfitulitlar.

• Hádegismúffurtilaðhafaínestið,borðameðsúpunni eðaberaframsemhádegissnarleðahelgarbröns.

• Ljúffengarmúffurfyrirkaffiboðiðeðaveisluna –meðávöxtum,súkkulaðiogallskonargóðgæti.

• Kvöldverðarmúffursemfjölskyldankannaðmeta, tildæmispylsumúffurogskinkumúffur,frábærar meðsalati–eðaeinarsér.

• Hversdagsmúffurmeðkvöldkaffinueðaáeftirgrill- matnum.

• Múffurfyrirhundogkött.

Nanna Rögnvaldardóttir er löngu orðin landsþekkt fyrir

skrif sín um mat og matargerð. Hún hefur sent frá sér

á annan tug vinsælla matreiðslubóka, meðal annars

Matarást og Matreiðslubók Nönnu.

ff

uR

í Hv

eR

t M

ál