gÁfnaljÓsin kynning á fagþingi samorku 24. maí …¡fnalj...•götulýsing er okkar hjartans...

23
Svanborg Hilmarsdóttir Kynning á fagþingi Samorku 22. – 24. maí 2019 GÁFNALJÓSIN -nýjungar í götulýsingu

Upload: others

Post on 27-May-2020

8 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: GÁFNALJÓSIN Kynning á fagþingi Samorku 24. maí …¡fnalj...•Götulýsing er okkar hjartans mál ! Helstu stærðir •Um 49.100 ljóspunktar •7,0 MW í aflnotkun •Logtími

Svanborg Hilmarsdóttir

Kynning á fagþingi Samorku22. – 24. maí 2019GÁFNALJÓSIN

-nýjungar í götulýsingu

Page 2: GÁFNALJÓSIN Kynning á fagþingi Samorku 24. maí …¡fnalj...•Götulýsing er okkar hjartans mál ! Helstu stærðir •Um 49.100 ljóspunktar •7,0 MW í aflnotkun •Logtími

Hlutverk ON í götulýsingu

• Heildarlausn í rekstri götuljósakerfa

• 24/7 þjónusta

• Áratuga reynsla

• Rafmagnsábyrgð

• Kerfisbundin skráning gagna

• Sérfræðiráðgjöf

• Innkaup og áætlanagerð

• Þróun og framtíðarsýn

• Götulýsing er okkar hjartans mál !

Page 3: GÁFNALJÓSIN Kynning á fagþingi Samorku 24. maí …¡fnalj...•Götulýsing er okkar hjartans mál ! Helstu stærðir •Um 49.100 ljóspunktar •7,0 MW í aflnotkun •Logtími

Helstu stærðir

• Um 49.100 ljóspunktar

• 7,0 MW í aflnotkun

• Logtími 3600-4000 klst/ári

• Yfir 400 viðskiptavinir• Reykjavíkurborg • Kópavogsbær• Garðabær• Mosfellsbær• Akranes• Seltjarnarnes• Vegagerðin• Faxaflóahafnir

• Yfir 300 tegundir af ljósum

Page 4: GÁFNALJÓSIN Kynning á fagþingi Samorku 24. maí …¡fnalj...•Götulýsing er okkar hjartans mál ! Helstu stærðir •Um 49.100 ljóspunktar •7,0 MW í aflnotkun •Logtími

Ljósgjafar – fjöldi og skipting þeirra

• Natríum um 23.600

• Kvikasilfur um 19.000

• Málmhalógen um 3.500

• LED um 2.400

• Aðrir ljósgjafar um 720

Natríum 48%

Kvikasilfur38%

Málmhalógen 7%

LED5%

Aðrir 2%

Natríum Kvikasilfur Málmhalógen LED Aðrir

Page 5: GÁFNALJÓSIN Kynning á fagþingi Samorku 24. maí …¡fnalj...•Götulýsing er okkar hjartans mál ! Helstu stærðir •Um 49.100 ljóspunktar •7,0 MW í aflnotkun •Logtími

Á að lýsa eða á ekki að lýsa ?

• Krafa um aukin myrkurgæði

• Mannleg nálgun við hönnun

• Auknar kröfur um orkunýtni

• Aukin þekking um áhrif lýsingar á fólk, dýr og plöntur

• Faglegri nálgun þegar kemur að hönnun

• Staðlar batnað

Virkni

Fagurfræði

Umhverfisáhrif

Page 6: GÁFNALJÓSIN Kynning á fagþingi Samorku 24. maí …¡fnalj...•Götulýsing er okkar hjartans mál ! Helstu stærðir •Um 49.100 ljóspunktar •7,0 MW í aflnotkun •Logtími

Hvernig skal lýsa og fyrir hvern ?

• Aukin krafa íbúa um upplifun og gæði lýsingar

• Ólíkar þarfir …• á mismunandi stöðum • við mismunandi aðstæður • á mismunandi tímum

sólarhringsins

• Áhrifaþættir• Samsetning umferðar breytist• Gangandi• Hjólandi• Bifreiðar

Page 7: GÁFNALJÓSIN Kynning á fagþingi Samorku 24. maí …¡fnalj...•Götulýsing er okkar hjartans mál ! Helstu stærðir •Um 49.100 ljóspunktar •7,0 MW í aflnotkun •Logtími

Myrkurgæði

• Aukin myrkurgæði nást m.a. með því að:• Takmarka það ljós sem lýsir upp í

næturhimininn.

• Stýra lýsingu á þeim svæðum sem

fáir fara um á vissum tímum, t.d.• bílastæðum verslana, fyrirtækja og

stofnana

• íþróttavöllum innan skólalóða eða hverfa

• hjóla-, göngu- og reiðstígum

Page 8: GÁFNALJÓSIN Kynning á fagþingi Samorku 24. maí …¡fnalj...•Götulýsing er okkar hjartans mál ! Helstu stærðir •Um 49.100 ljóspunktar •7,0 MW í aflnotkun •Logtími

Ný tækni – ljósdreifing

Page 9: GÁFNALJÓSIN Kynning á fagþingi Samorku 24. maí …¡fnalj...•Götulýsing er okkar hjartans mál ! Helstu stærðir •Um 49.100 ljóspunktar •7,0 MW í aflnotkun •Logtími

Ný tækni – innbyggð stýring

Innbyggð miðnæturljósdeyfing

Page 10: GÁFNALJÓSIN Kynning á fagþingi Samorku 24. maí …¡fnalj...•Götulýsing er okkar hjartans mál ! Helstu stærðir •Um 49.100 ljóspunktar •7,0 MW í aflnotkun •Logtími

Hreyfiskynjarar – Elliðaárdalur

Page 11: GÁFNALJÓSIN Kynning á fagþingi Samorku 24. maí …¡fnalj...•Götulýsing er okkar hjartans mál ! Helstu stærðir •Um 49.100 ljóspunktar •7,0 MW í aflnotkun •Logtími

Hreyfiskynjarar – Elliðaárdalur

Page 12: GÁFNALJÓSIN Kynning á fagþingi Samorku 24. maí …¡fnalj...•Götulýsing er okkar hjartans mál ! Helstu stærðir •Um 49.100 ljóspunktar •7,0 MW í aflnotkun •Logtími

Snjöll kerfi

• Safna gögnum• Umferðarteljarar, til dæmis

• Forsendur• Við skilgreinum hvaða þörf er til staðar á hverjum tíma eða við ákveðnar aðstæður

• Sjálfvirkni• Kerfið sér um að framkvæma þessar skipanir út frá mældri þörf

Page 13: GÁFNALJÓSIN Kynning á fagþingi Samorku 24. maí …¡fnalj...•Götulýsing er okkar hjartans mál ! Helstu stærðir •Um 49.100 ljóspunktar •7,0 MW í aflnotkun •Logtími

Ljósbúnaður – “Future Ready”

• Zhaga tengi á toppi ljósbúnaðar• Zhaga Book 18

• “System Ready” SR straumfestur

• Innbyggð miðnætur ljósdeyfing

Page 14: GÁFNALJÓSIN Kynning á fagþingi Samorku 24. maí …¡fnalj...•Götulýsing er okkar hjartans mál ! Helstu stærðir •Um 49.100 ljóspunktar •7,0 MW í aflnotkun •Logtími

Snjöll götulýsing

• Snjöll lýsing eða snjallir stólpar? • Gagnasöfnun

• Hreyfiskynjarar

• Mælingar á fjölda vegfarenda

• Umhverfisskynjun t.d veðurstöð

• Forsendur• kl. 00:00 – 03:00 er lýsingin 3lúx – P5

• kl. 03:00 – 06:00 er lýsingin 5lúx – P4

• kl. 06:00 – 10:00 er lýsing 7,5lúx – P3

• Sjálfvirkni• Ljósdeyfing á LED ljósbúnaði með

DALI straumfestu

Page 15: GÁFNALJÓSIN Kynning á fagþingi Samorku 24. maí …¡fnalj...•Götulýsing er okkar hjartans mál ! Helstu stærðir •Um 49.100 ljóspunktar •7,0 MW í aflnotkun •Logtími

LED væðing Kársness

Page 16: GÁFNALJÓSIN Kynning á fagþingi Samorku 24. maí …¡fnalj...•Götulýsing er okkar hjartans mál ! Helstu stærðir •Um 49.100 ljóspunktar •7,0 MW í aflnotkun •Logtími

LED væðing Kársness

• Skipt um 335 ljósbúnaði• 117 kvikasilfur

• 203 natríum

• 3 málmhalógen

• Aflnotkun fyrir: 47,77 kW

• Aflnotkun eftir: 14,90 kW• Breyting um 32,80 kW

69 % lækkun

Page 17: GÁFNALJÓSIN Kynning á fagþingi Samorku 24. maí …¡fnalj...•Götulýsing er okkar hjartans mál ! Helstu stærðir •Um 49.100 ljóspunktar •7,0 MW í aflnotkun •Logtími

LED væðing Vesturbær

• 2019 skipt um 320 stk• 241 kvikasilfur

• 27 natríum

• 52 málmhalógen

• Aflnotkun fyrir: 39,75 kW

• Aflnotkun eftir: 8,05 kW• Breyting um 31,70 kW

80 % lækkun

Page 18: GÁFNALJÓSIN Kynning á fagþingi Samorku 24. maí …¡fnalj...•Götulýsing er okkar hjartans mál ! Helstu stærðir •Um 49.100 ljóspunktar •7,0 MW í aflnotkun •Logtími

LED væðing Vesturbær

Page 19: GÁFNALJÓSIN Kynning á fagþingi Samorku 24. maí …¡fnalj...•Götulýsing er okkar hjartans mál ! Helstu stærðir •Um 49.100 ljóspunktar •7,0 MW í aflnotkun •Logtími

LED væðing Vesturbær

Page 20: GÁFNALJÓSIN Kynning á fagþingi Samorku 24. maí …¡fnalj...•Götulýsing er okkar hjartans mál ! Helstu stærðir •Um 49.100 ljóspunktar •7,0 MW í aflnotkun •Logtími

LED væðing Vesturbær

Page 21: GÁFNALJÓSIN Kynning á fagþingi Samorku 24. maí …¡fnalj...•Götulýsing er okkar hjartans mál ! Helstu stærðir •Um 49.100 ljóspunktar •7,0 MW í aflnotkun •Logtími

LED væðing Vesturbær

Page 22: GÁFNALJÓSIN Kynning á fagþingi Samorku 24. maí …¡fnalj...•Götulýsing er okkar hjartans mál ! Helstu stærðir •Um 49.100 ljóspunktar •7,0 MW í aflnotkun •Logtími

Áætluð skipti framundan

• Reykjavíkurborg • 2000-3000

• Kópavogsbær • 1000

• Akranes • 150

• Garðabær • 300

• Mosfellsbær• 250

Samtals um 4.500

Page 23: GÁFNALJÓSIN Kynning á fagþingi Samorku 24. maí …¡fnalj...•Götulýsing er okkar hjartans mál ! Helstu stærðir •Um 49.100 ljóspunktar •7,0 MW í aflnotkun •Logtími

Takk fyrir