menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars

21
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni: Reynsla og þróun í dreifmenntun og fjarnámi á grunnskólastigi Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir Erindi flutt 17.mars 2012 á ráðstefnu FUM

Upload: solveig-jakobsdottir

Post on 12-Jun-2015

120 views

Category:

Documents


8 download

TRANSCRIPT

Page 1: Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars

Menntun barna og unglinga á

landsbyggðinni:

Reynsla og þróun í dreifmenntun og

fjarnámi á grunnskólastigi

Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir

Erindi flutt 17.mars 2012 á ráðstefnu FUM

Page 2: Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars

Bakgrunnur – stefna MRN

• 2001 Forskot til framtíðar -

verkefnaáætlun í rafrænni menntun: Efling

dreifnáms svo nemendur geti stundað

fjölbreytt nám óháð búsetu.

• 2005 Áræði með ábyrgð - stefna um UT í

menntun, menningu og vísindum: stuðlað

verði að frekari þróun dreifmenntunar.

Page 3: Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars

Hugtakið dreifmenntun?

• Vísar til þess að nemendur sem leita sér

menntunar séu dreifðir um ákveðið svæði*

• Hugtakið dreifnám (distributed learning):

blanda af námi á staðnum og á neti eða

með fjarfundabúnaði.

• Algengara erlendis: blandað nám

(blended learning) eða samsett (hybrid)

*Trausti Þorsteinsson o.fl., (2006).

Page 4: Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars

Dreifmenntun á grunnskólastigi –

fyrri verkefni – fámennir skólar

• 1999-2000: Broddanesskóli á Ströndum

fékk fjarkennslu frá Grunnsk. á Hólmavík

(Rúnar Sigþórsson, 2000, 2003).

• 2003-2006: Dreifmenntunarverkefnið í

V-Barðastandarsýslu, góð reynsla

(Trausti Þorsteinsson o. fl., 2006).

Page 5: Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars

SnæVest – verkefnið 2008-2011

• Nemendur á Snæfellsnesi og Vestfjörðum

fengu fjarkennslu frá kennara í nágranna-

byggð gegnum fjarfundabúnað og náms-

umsjónarkerfi á netinu.

• Markmið: Að koma á samstarfi milli skóla á

svæðinu, móta fjölbreytta kennsluhætti og

efla grunnskóla á landsbyggðinni með

dreifmenntun.

Page 6: Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars

Úttekt á SnæVest 2011

• Byggð á:

– Fyrirliggjandi gögnum

– Viðtölum við lykilpersónur

• Skólastjóra í 5 skólum

• 2 kennara

• 2 verkefnisstjóra

• Forsvarsmann Netskólans

Page 7: Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Page 8: Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars

Markmið og árangur

Markmið 1

• Að koma á

samstarfi

grunnskóla í

dreifbýli um þróun

námsframboðs

Árangur

• Samstarf milli þátttökuskóla og

Grunnskóla Vesturbyggðar –

samningur um fjarkennslu í dönsku

og eðlisfr. Gekk vel – fyrstu tvö árin.

• Ekki frekari þróun, vantaði ekki

kennara

• Áhugi fyrir þróun samstarfs í

valgreinakennslu en varð ekki af

Page 9: Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars

Markmið og árangur

Markmið 2

• Að þróa náms- og

kennsluaðferðir,

námsgögn,

samskipti og tækni

fyrir dreifmenntun

sem nýst gæti

öðrum

grunnskólum í

framtíðinni

Árangur

• Kennsluaðferðir byggðu á reynslu í

fyrra verkefni.

• 1 kennari styrkt það módel sem hún

hafði þróað; annar fetaði í fótspor

hennar

• Hægt að byggja á í framtíðinni en

þarf að semja við viðkomandi

kennara um aðgengi að efni.

Page 10: Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars

Markmið og árangur

Markmið 3

• Að móta fjölbreytta

kennsluhætti í

námsgreinum,

einkum á efri

stigum grunnskóla,

sem krefjast

sérþekkingar sem

ekki er fyrir hendi í

öðrum skólum.

Árangur

• Ekki verið gert umfram það sem

áður er nefnt

• Tilraun með nemendur í lífsleikni

hittast og kynna verkefni lofaði góðu

í átt að fjölbreyttari kennsluháttum

Page 11: Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars

Styrkleikar

• Vel hægt að ná góðum árangri á

grunnskólastigi með því að blanda saman

stað- og fjar-/netnámi.

• Getur haft jákvæð áhrif á viðhorf skólafólks

og foreldra hjálpað til að leggja grunn að

áframhaldandi þróun

• Vel haldið utan um upplýsingar og gögn

Page 12: Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars

Veikleikar

• Verkefni viðkvæmt fyrir utanaðkomandi

aðstæðum, efnahagsmálum og

breytingum á vinnumarkaði

• Mikil áhersla á kaup á dýrum búnaði

Page 13: Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars

Niðurstöður í stórum dráttum

• Vegna kreppu, verkefni ekki framkvæmt

eins og til stóð

– Dró úr þörf á fjar- og dreifmenntun,

kennaraskortur ekki lengur vandamál

– Tækjakostur kom seint (fjarfundabúnaður)

eða ekki (fartölvur)

• Tæknivandamál allnokkur – of mikil orka í

tæknimál á kostnað þróunar kennsluhátta

Page 14: Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars

Niðurstöður í stórum dráttum

• Kennsla í dönsku og eðlisfræði þótti takast

mjög vel að mati kennara og

skólastjórnenda

– Góður námsárangur, nemendur yfirleitt

ánægðir

– Verkefni og námsefni virkaði vel og þótti vel

unnið en ekki samið um nýtingu

Page 15: Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars

Niðurstöður í stórum dráttum

• Markmið um samstarf gengu eftir að

nokkru leyti en ekki í þeim mæli sem

áætlað var.

• Aðstandendur áhugasamir um

áframhaldandi þróun

Page 16: Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars

Þróun fjarnáms og blandaðs náms

á grunnskólastigi, Staker (2011)

• Nauðsyn að finna leiðir til að spara, sífellt yfirvofandi

kennaraskortur hvati fyrir skóla, fara nýjar leiðir í að ráða

fagfólk til starfa í (e. creative staffing alternatives).

• Aukinn þrýstingur á skóla að standast samanburð, gert

mikilvægt að leita leiða til að styrkja nemendur í að ná

betri árangri.

• Þróun fjarnáms á framhaldsskóla- og háskólastigi bendir

til að nemendur muni taka hluta þess náms í fjarnámi.

Page 17: Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars

Þróun fjarnáms og blandaðs náms

á grunnskólastigi, Staker (2011)

• Blandað nám: nám þar sem nemandi læri a.mk. að hluta

til á stað (í skólahúsnæði eða öðru húsnæði utan síns

heimilis) og a.m.k. að hluta á neti.

• Gert ráð fyrir að nemandinn hafi einhverja stjórn á

námstíma, staðsetningu, námsleið og/eða námshraða.

• Flokkað út frá staðsetningu (sýnt á x-ás frá ákveðnu

húsnæði með fullorðinn í forsvari „supervised/brick- and

mortar“; í „fjar“ „remote) og út frá því hvernig námsefni er

sett fram (sýnt á y-ás frá því að vera ekki á neti „offline“,

eða á neti „online“)

Page 18: Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars

Þróun fjarnáms og blandaðs náms

á grunnskólastigi, Staker (2011)

Greining á 40 dæmum frá Bandaríkjunum – 6 líkön

1. Stað-stýrt (Face-to-face driver)

2. Víxlað (Rotation)

3. Sveigjanlegt (Flex)

4. Net-stofa (Online lab)

5. Sjálfblandað (Self-blend)

6. Net-stýrt (Online driver)

Page 19: Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars

Möguleikar til þróunar – tækifæri

• Sérhæfðir kennarar geti kennt í fleiri en einum skóla

• Starfsþróun kennara og þróun náms- og

kennsluhátta

• Námsefni á netinu

• Tækifæri sem felast í þróun upplýsinga- og

samskiptatækni

• Nýting tækninnar í öðru skólastarfi en kennslu

• Þróun almennt

Page 20: Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars

Netskóli Íslands?

Page 21: Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars

Heimildir

• Þuríður Jóhannsdóttir og Sólveig Jakobsdóttir. (2011). Dreifmenntarverkefnið

SnæVest 2008-2011: Efling grunnskóla á landsbyggðinni með dreifmenntun - úttekt.

Reykjavík: Menntavísindastofnun og RANNUM.

http://skrif.hi.is/rannum/files/2011/09/ThuridurJohannsdottir_SolveigJakobsdottir_Snæ

Vest_mat_2011.pdf

• Trausti Þorsteinsson, Tryggvi Guðjón Ingason og Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir.

(2006). Dreifmenntun í grunnskólum V-Barðastrandasýslu. Akureyri:

Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri.

http://www.rha.is/static/files/Rannsoknir/2006/Dreifmenntun.pdf

• Staker, H. (2011). The Rise of K-12 blended learning: profiles of emerging models:

InnoSight Institute & Charter School Growth Fund.

http://www.innosightinstitute.org/innosight/wp-content/uploads/2011/05/The-Rise-of-

K-12-Blended-Learning.pdf

• iNACOL. The International Association for K-12 Online Learning.

http://www.inacol.org