matjurtasmiðja grunnskólans á drangsnesi 2015-16

9
SM IÐJA MATJURTA Efni í bl aðinu Kartöflurækt í Sandvík Kirsuber í Bjarnarfirði Uppskriftir

Upload: grunnskolinn-a-drangsnesi

Post on 30-Jul-2016

227 views

Category:

Documents


3 download

DESCRIPTION

 

TRANSCRIPT

Page 1: Matjurtasmiðja Grunnskólans á Drangsnesi 2015-16

SMIÐJAMATJURTA

Efni í blaðinuKar töfluræk t í Sandvík

Kir suber í Bjarnar fi r ði

Uppsk r i ft i r

Page 2: Matjurtasmiðja Grunnskólans á Drangsnesi 2015-16

FINNUR ÓLAFSSON OG KIRSUBERIN

BLS. 8

yfirl itEfnis

MATJURTASMIÐJA Í GÁD

BLS. 3

KARTÖFLURÆKT Í SANDVÍK

BLS. 6

Page 3: Matjurtasmiðja Grunnskólans á Drangsnesi 2015-16

MATJURTASMIÐJA

Vor ið 2016 stóð nem endum Grunnskólans á Drangsnesi t i l boða að taka þátt í m atjur tasm iðju. Nem endur 2.-7. bekk jar hófu sm iðjuna á því að for ræk ta ým sar tegundir m atjur ta hér í skólanum sem síðar áttu að enda í gróðurhúsi skólans. M eðal þess sem var sáð voru baunir , st júpur , grænkál , sk jaldflétta, spínat, basi l ika, steinsel ja og di l l . For ræk tunin gekk vonum fram ar og það var ákaflega spennandi að l íta n iður í k jal lara

þar sem for ræk tunin fór fr am og sjá fræin verða að stærðar plöntum . Nú hafa m argar þessara plantna ratað inn í gróðurhús og m unu nem endur geta náð sér í salat þegar l íða tekur á sum ar ið og uppskera vonandi f lei r i m atjur t i r í haust þegar skól i hefst að nýju. Við m atjur t i r nar sem við höfum ver ið að ræk ta bættust svo tóm atplöntur sem Sigrún í Fisk inesi gaf okkur og aldrei að vi ta nem a flei r a gott bætist í ör t vaxandi f lóru m atjur ta í gróðurhúsi skólans. Við höfum fræðst um ræk tun í hreppnum ; tek ið viðtöl við þá Jón á Bæ sem

fræddi okkur um kar töl furæk t í Sandvík og Finn Ólafsson sem dei ldi m eð okkur gleðinn i sem fylgir því að ræk ta eigin m atjur t i r. Það er m argt í náttúrunni sem nýta m á t i l m atar og kenndi Jón okkur m .a. að t ína söl sem við síðar m atreiddum og buðum upp á þegar nem endur við Listaháskóla Íslands dvöldu hér h já okkur. Það er hægt að læra

m argt af því að ræk ta sér t i l m atar og læra að þekk ja þær vi l l tu jur t i r í um hver fi okkar sem nýta m á í m atargerð eins og ker f i l l , hundasúra og ætihvönn. Við þekk jum það öl l hversu góður m atur bragðast sem við höfum sjál f ræk tað og svo er einn ig m ik i lvægur lærdóm ur fólginn í því f inna stystu leiðina m i l l i m oldar , handa og m unns.

Fræ, fróðleikur, mold og alls konar gróður; villtur og ræktaður, ræktun í Kaldrananeshreppi og nýting matjurta.

3

Page 4: Matjurtasmiðja Grunnskólans á Drangsnesi 2015-16

UPPSKRIFTIR

3 dl volgt vatn

2 tsk . þur rger

1 m sk . f l jótandi hunang

275 g hvei t i

50 g hei lhvei t i

50 g n iðursneidd hvannarblöð og eða ým is korn eða fræ að eigin val i

Aðfer ðLeysið ger ið upp í volgu vatn i . (lát ið standa í þr jár m ínútur )

Bætið hunanginu út í og blandið sam an.

Setjið hvei t i , hei lhvei t i og fræ í skál og hrær ið.

H noðið al l t hráefn i sam an í skál .

Breiðið k lút yf i r skál ina og lát ið deigið lyfta sér að m innsta kost i í hál ft ím a.

M ótið bol lur og raðið þeim á pappír sk lædda ofnplötu, lát ið bol lurnar lyfta sér í hál ft ím a.

Það kom a um það bi l 6 - 8 bol lur úr ein faldr i uppsk r i ft .

Písk ið ei t t egg og pensl ið bol lurnar m eð eggjablöndunni, sáldr ið gjarnan fræjum yfi r.

Bak ið við 200°C í 30 - 35 m ínútur.

Ber ið str ax fr am og n jót ið.

Í bókinni Úr Ætigarðinum - handbók grasnytjungsins, eftir H ildi H ákonardóttur er sagt frá alls konar uppskr iftum með hvönn t.d. að setja hvannarblað inn í fyllt horn.

Hvannabol lur

Ætihvönn (fræðiheiti: Angelic aarchangelica) vex hjá skólanum og hana má nota í mat og lyf. Þið getið búið til uppáhaldsbollurnar ykkar og sett niðursneidd hvannablöð í deigið eða farið eftir þessari uppskrift.

GINSENG NORÐURSINS" "

4

Page 5: Matjurtasmiðja Grunnskólans á Drangsnesi 2015-16

Tín ið m innst 40-50 lauf af ker f l i .

Sjóðið 2 l ít r a af vatn i m eð 1 k ílói af syk r i (gæti t .d ver ið helm ingur hvítur og helm ingur brúnn eða m inna unninn sykur ).

3-4 sítr ónur (helst l ífrænar , annars vel sk rúbbaðar ) í sneiðum .

Leggið blöðin og sítr ónur í skál eða pott í lög eins og lasagna - hel l ið síðan sykurvatn inu yfi r.

Lát ið kólna n iður í stofuhi ta á m eðan að hrær t er var lega í m jöðnum .

Setjið skál á kaldan stað í f jóra sólarhr inga og passið að hræra vel að m innsta kost i tvisvar sinnum á dag.

Síið vökvann í gegnum sigt i og gr isju og set jið á f löskur

Ef að þið not ið gler f löskur þur f ið þið að halda þeim í kæl ingu - annars plastf löskur.

Njót ið útþynnts dr ykk jar ins m eð kolsýrðu vatn i og k laka eða k ranavatn i .

Ker fi l l

Rabarbar i

100 g l ífrænar kasjúhnetur

2 vænar lúkur af hundasúrum

6-8 sólþur r kaðir tóm atar í ól ífuol íu

1 m sk sítr ónusafi

1 tsk sjávarsal t , f lögur

1 hvít lauksr i f

1 - 1 ½ dl kaldpressuð l ífræn jóm frúaról ífuol ía

- Rist ið kasjúhneturnar og m auk ið síðan al l t sam an í m atvinnsluvél

5Sípíra

Hundasúra (fræðiheiti: Rumex acetosella)

Hundasúrur getur maður notað í salat. Sumir hafa notað hundasúrur í pesto hér er ein uppskrift.

Hundasúrupestó

Skógarkerfill (Anthriscus sylvestris) er slæðingur sem borist hefur hingað frá útlöndum. Hans er fyrst getið í nágrenni Akureyrar á 3. áratug síðustu aldar. Hann er farinn að dreifa sér ört upp á eigin spýtur meðal annars hér á Drangsnesi.

Kerfladjús

Page 6: Matjurtasmiðja Grunnskólans á Drangsnesi 2015-16

KARTÖFLURÆKT Í SANDVÍKviðtal við jón magnússon í bæ

Vindasam an en sólr íkan dag í apr íl tók Jón á m óti okkur og fylgdi okkur í Sandvík þar sem er m argt að sjá m .a. forn lei far fr á landnám söld.

Við skem m tum okkur vel í f jörunni , Jón sýndi okkur söl sem við t índum og tókum m eð okkur heim t i l þess að skoða betur en söl hafa ver ið notuð lengi t i l m atargerðar.

Við vorum kom in t i l Sandvíkur t i l þess að fræðast um kar töfluræk t þarna við f jöruna og hér á eft i r fylgir viðtal sem við tókum við Jón.

6

Page 7: Matjurtasmiðja Grunnskólans á Drangsnesi 2015-16

Photo Caption Photo Caption

Photo Caption

H vað og hvar r æk tar þú?

Ég ræk ta kar töflur hér í Sandvík .

H ver n i g gen gur að r æk ta?

Það hefur gengið vel bara en einu sinn i var svo m ik i l l þur r kur að það var ekk i nóg væta og þá urðu kar töflurnar ekk i nógu stórar.

Af hver ju er tu að r æk ta?

Það eru bara góðar kar töflur , þær eru m ik lu betr i sem m aður ræk tar sjál fur.

Fi n n st þér gam an að r æk ta?

Já já al l taf gam an af því.

H efu r þú r æk tað ei t thvað an n að?

Nei, annars er ég í skógrækt

H vað r æk tar þú m i k i ð?

Bara svona sem dugar fr am á vor ið

H ven ær er uppsk er u t ím i ?

H ann er á haust in

H ven ær er sáð?

Í m aí / júní

Sel u r þú k ar töf l u r n ar ?

Þetta er nú aðal lega fyr i r heim i l ið.

ÞÆR ERU MIKLU BETRI SEM MAÐUR RÆKTAR SJÁLFUR.

"

"

7

Page 8: Matjurtasmiðja Grunnskólans á Drangsnesi 2015-16

Við sendum Finni Ólafssyni, oddvita og matjur taáhugamanni nokkrar spurningar um hvor t honum finnist gaman að rækta og hvað honum finnist gaman að rækta.

Er tu að r æk ta?

Já ég er m ik i l l m atjur ta- og ávaxtaræk tandi.

Ef þú r æk tar hvað er tu að r æk ta?

Ég ræk ta al ls konar grænm eti og síðan baunir. Síðan er ég m eð al ls konar ávaxtatré, t .d. epl i , perur , plóm ur og k ir suber. Svo er ég l íka m eð ber jarunna; bláber , sólber , h indber , gojiber ásam t m örgu f lei r u.

H var r æk tar þú?

Ég ræk ta al l t á Svanshól i í Bjarnar fi r ði , m est inn i í stóru gróðurhúsi þar en l íka ei t thvað út i .

H vað er tu bú i n að r æk ta l en gi ?

Ein af fyr stu m inningunum m ínum var þegar ég var út í gróðurhúsi m eð m öm m u m inni að stússa í ræk tun og því m á segja að ég hafi al l taf ver ið ræk tandi en byr jaði af fu l l r i alvöru fyr i r þrem ur árum sjál fur.

8

FINNUR ÓLAFSSON OG KIRSUBERIN

Page 9: Matjurtasmiðja Grunnskólans á Drangsnesi 2015-16

Fi n n st þér gam an að r æk ta?

Já m ér f innst gam an að ræk ta.

Af hver ju f i n n st þér gam an að r æk ta?

M ér f innst gam an að ræk ta vegna þess að m ér f innst spennandi að sjá hver útkom an verður á hver ju ár i , hvað tekst og hvað ekk i . Það er l íka rosalega gefandi að sjá ei t thvað sem byr jar m eð fræi breytast í m at sem m aður getur borðað. Svo er l íka gott að vi ta hvaðan m atur inn kem ur.

H vað f i n n st þér sk em m t i l egast að r æk ta?

M ér f innst skem m ti legast að ræk ta ber japlöntur vegna þess að ber eru í uppáhaldi h já m ér.

H vað l an gar þi g að ger a m eð ju r t i r á Dr an gsn esi ?

M ig langar að kom a upp m atjur tagörðum svo fólk get i ræk tað sjál ft fyr i r sig og sína og haft gam an af því eins og ég hef.

H vað er uppáhaldið þitt a f því sem þú r æktar ?

Kirsuber enda ROOOOSALEGA góð! :)