lífdísilframleiðsla á Íslandi - notkun og...

5
Lífdísilframleiðsla á Íslandi - notkun og möguleikar Ráðstefna Grænu orkunnar í Reykjavík 17. september 2014

Upload: others

Post on 06-Oct-2020

6 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Lífdísilframleiðsla á Íslandi - notkun og möguleikargraenaorkan.is/wp-content/uploads/2014/09/11... · 17. september 2014 . Orkey •Orkey ehf. var stofnað á Akureyri í febrúar

Lífdísilframleiðsla á Íslandi - notkun og möguleikar

Ráðstefna Grænu orkunnar í Reykjavík 17. september 2014

Page 2: Lífdísilframleiðsla á Íslandi - notkun og möguleikargraenaorkan.is/wp-content/uploads/2014/09/11... · 17. september 2014 . Orkey •Orkey ehf. var stofnað á Akureyri í febrúar

Orkey

• Orkey ehf. var stofnað á Akureyri í febrúar árið 2007 og hefur síðan þá kannað ýmsa möguleika á framleiðslu lífdísils – jafnt úr erlendu sem innlendu hráefni.

• Tilgangur Orkeyjar er að: • stuðla að sjálfbærri framleiðslu og notkun endurnýjanlegra orkugjafa og mun fyrirtækið leitast við að taka þátt í

framförum á því sviði.

• Verksmiðja Orkeyjar á Akureyri var gangsett í nóvember 2010.

• Frá því 2011 hefur Orkey framleitt um 300.000 lítra af lífdísli. Lífdísillinn hefur verið notaður á strætó í vegagerð en stærsti hlutinn hefur verið seldur til Samherja sem brennsluhvati á skipavélar.

• Orkey hefur því minnkað CO2 útblástur á Íslandi um 800 tonn.

• Hluthafar Orkeyjar eru 26 en 5 stærstu eiga um 70%: • Mannvit • Samherji • Norðurorka • Tækifæri • N1

Page 3: Lífdísilframleiðsla á Íslandi - notkun og möguleikargraenaorkan.is/wp-content/uploads/2014/09/11... · 17. september 2014 . Orkey •Orkey ehf. var stofnað á Akureyri í febrúar

Hráefni

Steikingarolía

Gámþjónustan og Efnamóttakan sjá

um söfnun á notaðri steikingarolíu frá

veitingahúsum, bakaríum og

mötuneytum

Samkvæmt starfsleyfum þessara aðila

skal allur úrgangur þeirra fara á

viðurkennda móttökustöð.

Dýrafita

Kjötvinnslur eins og Norðlenska,

Kjarnafæði og B.Jensen senda mör og

fitu til Orkeyjar.

Annað

Súrlýsi, hvalalýsi, olía og fita frá

heimilum, og annar olíu- og fituríkur

úrgangur t.d. verið að skoða mögulega

nýtingu á fitu úr fitugildrum og frá

skólphreinsun.

Innflutningur: kanólafræ / repjuolia

Orkey ehf. / Njarðarnesi 10 / 603 Akureyri / Kt. 4405070690 / GSM 894 5353 / [email protected]

Page 4: Lífdísilframleiðsla á Íslandi - notkun og möguleikargraenaorkan.is/wp-content/uploads/2014/09/11... · 17. september 2014 . Orkey •Orkey ehf. var stofnað á Akureyri í febrúar

Vörur

LD-X Lífdísill

Afurðin er lífdísill sem ætlaður er til

nota á stærri dísilknúin ökutæki, s.s.

strætisvagna, sorpbíla, hópferðabíla

og flutningabíla.

ME-7030 Íblöndunarefni

Afurðin er lífdísill sem ætlaður er sem

umhverfis- og heilsuvænt

íblöndunarefni í bik við lagningu

vegklæðingar og getur komið í stað

hefðbundinna lífrænna leysiefna

(einkum terpentínu).

LD-30F Brennsluhvati

Afurðin er lífdísill sem ætlar er sem

brennsluhvati á skipavélar.

Samanburður á 1,5% íblöndun LD-30F

og öðrum brennsluhvötum bendir til að

LD-30F hafi a.m.k. sömu áhrif og þeir

á bruna eldsneytisins.

Orkey ehf. / Njarðarnesi 10 / 603 Akureyri / Kt. 4405070690 / GSM 894 5353 / [email protected]

Page 5: Lífdísilframleiðsla á Íslandi - notkun og möguleikargraenaorkan.is/wp-content/uploads/2014/09/11... · 17. september 2014 . Orkey •Orkey ehf. var stofnað á Akureyri í febrúar

w w w . o r k e y . i s

Orkey ehf. / Njarðarnesi 10 / 603 Akureyri / Kt. 4405070690 / GSM 894 5353 / [email protected]