knattspyrnufélag fjarðabyggðar fjarðabyggð 2. deild karla

4
Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar Fjarðabyggð - Selfoss 2. deild karla Eskjuvöllur 20. júlí 2019

Upload: others

Post on 16-Oct-2021

1 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar Fjarðabyggð 2. deild karla

Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar

Fjarðabyggð - Selfoss

2. deild karla

Eskjuvöllur

20. júlí 2019

Page 2: Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar Fjarðabyggð 2. deild karla

Eftirtaldir aðilar styrkja liðið

Landsbankinn

Sparisjóður Norðfjarðar

TM

Olís

Hamar

Flugfélag Íslands

Bílaleiga akureyrar

Orkusalan

Launafl

Íslandsbanki

Efla, verkfræðistofa

Icelandair

Samhentir, umbúðalausnir

Saltkaup

Eimskip

Egersund

Arion banki

VHE

GP sónar

Samskip

Brammer

Rarik

Page 3: Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar Fjarðabyggð 2. deild karla

Fjarðabyggð - Selfoss

Það er leikdagur og það er gaman! Fjarðabyggð

hefur gengið mjög vel í sumar og er ekki útlit fyrir

að breyting verði á hér í dag. Í síðasta leik gerði

Fjarðabyggð 2-2 jafntefli við topplið Leiknis F.

Dragan þjálfari sagði í viðtali eftir leikinn að þetta

hefði verið skemmtilegasti leikur sumarsins á að

horfa. Tvennt óskemmtilegt gerðist engu að síður.

Eistnaflugsbarnið Júlíus Óli fékk rautt spjald þegar

hann var óheppinn að fá á sig víti. En stærsta

málið er meiðsli Jóa Ben en bein brotnuðu í andliti

og er óvíst hvenær hann snýr aftur á völlinn. Jói

hefur gengið í gegnum ýmislegt á sínum ferli og

vonumst við til þess að sjá hann aftur sem allra

fyrst á vellinum.

Selfyssingar eru í bullandi toppbaráttu rétt eins

og við en sitja í öðru sæti deildarinnar. Liðinu var

spáð góðu gengi á síðasta tímabili í Inkasso

deildinni en féll á einhvern ótrúlegan hátt. Þjálfari

liðsins er Dean Martin, sem margir þekkja frá KA

og ÍA árunum, og sá hann lið sitt vinna 4-0 í síðasta

leik gegn Kára.

Látum nú í okkur heyra og styðjum okkar menn.

Áfram Fjarðabyggð!

Fjarðabyggð

1. Milos Peric

2. Marinó Máni Atlason

3. Hafþór Ingólfsson

4. Milos Vasiljevic

5. Júlíus Óli Sefánsson

6. Nikola Kristinn Stojanovic

7. Guðjón Máni Magnússon

8. Jóhann Ragnar Benediktsson

9. Gonzalo Bernaldo Gonzalez

10. Ruben Ayuso Pastor

11. Jose Luis Vidal Romero

15. Hákon Huldar Hákonarson

16. Dusan Zilovic

17. Filip Marcin Sakaluk

18. Hafþór Berg Ríkarðsson

19. Oddur Óli Helgason

20. Bjartur Hólm Hafþórsson

21. Mikael Natan Róbertsson

22. Sveinn Marinó Larsen

23. Freysteinn Bjarnason

24. Hákon Þorbergur Jónsson

25. Stefán Bjarki Cekic

Þjálfari: Dragan Stojanovic

Selfoss

25. Stefán Þór Ágústsson (M)

4. Jökull Hermannsson

9. Hrvoje Tokic

10. Ingi Rafn Ingibergsson

17. Valdimar Jóhannsson

18. Arnar Logi Sveinsson

19. Þormar Elvarsson

20. Guðmundur Tyrfingsson

22. Adam Örn Sveinbjörnsson

23. Þór Llorens Þórðarson

24. Kenan Turudija

Varamenn:

1. Þorkell Ingi Sigurðsson

2. Guðmundur Axel Hilmarsson

7. Arilíus Óskarsson

8. Ingvi Rafn Óskarsson

12. Aron Einarsson

13. Reda Sami Mossa Ati Maamar

16. Magnús Hilmar Viktorsson

Þjálfari: Dean Martin

Ath. Miðað er við leikskýrslu síðasta leiks Selfoss.

Page 4: Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar Fjarðabyggð 2. deild karla

Leikmaður í nærmynd: Júlíus Óli Stefánsson

Júlíus bjó í Neskaupstað sem barn og er þekktur fyrir góðan húmor. Hann er samningsbundinn Breiðablik og var gleðilegt að hann skyldi snúa heim í nokkra leiki. Eistnaflugsbarnið mætti með kvelli í Fjarðabyggð, lék vel á móti Leikni þar til hann fékk rautt spjald og verður því í banni í dag. Það var aftur á móti ekki hægt annað en að taka drenginn tali.

Aldur: 21.

Staða á velli: Djúpur á miðju og hafsent.

Hvernig finnst þér að vera kominn í Fjarðabyggð? Ég er að elska það! Gott að vera kominn aftur á æskuslóðir.

Hvaða markmið ertu með í þeim leikjum sem þú spilar? Allt fyrir 3 punkta.

Af hverju klárarðu ekki tímabilið? Ég er að fara út í háskóla í Bandaríkjunum í byrjun ágúst og klára því miður ekki tímabilið.

Uppáhalds fótboltamaður? Megan Rapinoe er klárlega uppáhalds.

Ertu rokkari? Verð að vera það annars tæki faðir minn ekki við mér

Hvort er betra í fótbolta, mamma þín eða pabbi? Ég og mamma vorum alltaf dugleg að halda á lofti í Starmýrinni. Hún er með fínasta touch en hef heyrt það að pabbi sé alveg ömurlegur þannig allan daginn mamma.

Var þetta sanngjarnt rautt spjald sem þú fékkst í síðasta leik? Getum orðað það þannig ég var byrjaður að labba útaf áður en dómarinn spjaldaði mig!

Lífsmottó? Allt er vænt sem vel er grænt.

Vandræðaleg lífsreynsla: Kúkaði á mig í jólaboði með fjölskyldunni.

Eitthvað að lokum? Sjáumst ekki í næsta leik hehe.