kennsluáætlun fyrir 1.-4. bekk í ensku 2019- 2020 · ljúka viða verkefni sem eru eftir í...

29
Kennsluáætlun fyrir 1.-4. bekk í ensku 2019- 2020 Markmið: að fara eftir einföldum fyrirmælum á ensku að heilsa segja hvað við heitum og hvar við eigum heima. að læra um litina að læra um tölustafina. að læra um gæludýr að læra fjölskylduheiti að læra heiti yfir hluti í skólastofunni að læra um hátíðir, Halloween, jól. Kennslan fer fram mikið í gegnum tal, leiki, söngva og spil. Einnig eru unnin verkefni á blöðum. 1. bekkur Vika 1 Að heilsa og segja til nafns. Að geta heilsa og sagt til nafns á ensku læra orðin yfir kynin hlusta / skilja og fara eftir einföldum leikreglum. Sjá kennsluleiðbein. bls. 5 í Let‘s learn and play. Vika 2 Að heilsa og segja til nafns. Að geta heilsa og sagt til nafns á ensku læra orðin yfir kynin hlusta / skilja og fara eftir einföldum leikreglum. Þau mæta með mjúkdýr að heiman og æfa sig. Teikna mynd af sér á A4 blað og ég skrifa áður My name is……Þau fara ofan í stafina.( safnmappa) Vika 3 Tölurnar 1-10. Hlusta á tvo tölustafasöngva á youtube. Númera og doppuleikur – nota spjöld og kennaratyggjó. Efni: tölustafir, doppur, kennaratyggjó. Vika 4 Fara yfir tölustafina aftur með flettispjöldum og hlusta á söngvana – hvetja þau til að syngja með. Þau fá verkefni með tölustöfunum úr adventure Island lita og skrifa. Efni : Blöð með tölustöfum, litir

Upload: others

Post on 26-Jul-2020

5 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Kennsluáætlun fyrir 1.-4. bekk í ensku 2019- 2020 · Ljúka viða verkefni sem eru eftir í safnmöppu hafa aukaefni fyrir þau sem eru búin með allt. Janúar eða í desenber

Kennsluáætlun fyrir 1.-4. bekk í ensku 2019- 2020

Markmið:

að fara eftir einföldum fyrirmælum á ensku

að heilsa segja hvað við heitum og hvar við eigum heima.

að læra um litina

að læra um tölustafina.

að læra um gæludýr

að læra fjölskylduheiti

að læra heiti yfir hluti í skólastofunni

að læra um hátíðir, Halloween, jól.

Kennslan fer fram mikið í gegnum tal, leiki, söngva og spil. Einnig eru unnin verkefni á blöðum.

1. bekkur

Vika 1 Að heilsa og segja til nafns. Að geta heilsa og sagt til nafns á ensku læra orðin yfir kynin hlusta / skilja og fara eftir einföldum leikreglum. Sjá kennsluleiðbein. bls. 5 í Let‘s learn and play.

Vika 2 Að heilsa og segja til nafns. Að geta heilsa og sagt til nafns á ensku læra orðin yfir kynin hlusta / skilja og fara eftir einföldum leikreglum. Þau mæta með mjúkdýr að heiman og æfa sig. Teikna mynd af sér á A4 blað og ég skrifa áður My name is……Þau fara ofan í stafina.( safnmappa)

Vika 3 Tölurnar 1-10. Hlusta á tvo tölustafasöngva á youtube. Númera og doppuleikur – nota spjöld og kennaratyggjó. Efni: tölustafir, doppur, kennaratyggjó.

Vika 4 Fara yfir tölustafina aftur með flettispjöldum og hlusta á söngvana – hvetja þau til að syngja með. Þau fá verkefni með tölustöfunum úr adventure Island lita og skrifa. Efni : Blöð með tölustöfum, litir

Page 2: Kennsluáætlun fyrir 1.-4. bekk í ensku 2019- 2020 · Ljúka viða verkefni sem eru eftir í safnmöppu hafa aukaefni fyrir þau sem eru búin með allt. Janúar eða í desenber

1. bekkur

Vika 5 Tölustafir- fara yfir flettispjöld og fara í ásadansinn fá 2. bekk með okkur ef það er hægt.

Vika 6 Fjölskyldan – læra ensk heiti yfir fjölskyldumeðlimi. Fara yfir fjölskylduheiti á flettispjöldum. Segja og endurtaka. Fá í hendurnar blað með fingrabrúðum eiga að lita – klippa út og líma á fingur. Efni: blað með fingrabrúðum,skæri,liti, Límband, flettispjöld

Vika 7 Fara yfir fjölskyldumeðlimi á flettispjöldum. Setja fingrabrúður upp og syngja sönginn um fingurna og fjölskylduna. Efni: flettispjöld

Vika 8 Hugtök sem tengjast skólanum. Hafa hluti úr skólastofunni og vinna með nemendur í fyrirmælunum sem er á bls. 9 í ksl. Áætlun.

Page 3: Kennsluáætlun fyrir 1.-4. bekk í ensku 2019- 2020 · Ljúka viða verkefni sem eru eftir í safnmöppu hafa aukaefni fyrir þau sem eru búin með allt. Janúar eða í desenber

1. bekkur Vika 9 Halloween Sýna þeim flashcard og tala um Halloween – trick or treat and costumes 31. Oct. – write on the whiteboard. Vinna nokkur verkefni um Halloween. Pumpkin skrifa orð sem tilheyra Halloween Wordsearch með Halloween orðum.

Vika 10 Halloween Sýna þeim flashcard og tala um Halloween – trick or treat and costumes 31. Oct. – write on the whiteboard. Vinna nokkur verkefni um Halloween. Athuga möppur.

Vika 11 Halloween – vinna með verkefnin og ljúka við þau.

Vika 12 Bls. 9-11 – Að læra ensku heitin yfir nokkra liti. Fara yfir myndirnar úr Adventure Island og læra litina. Hlusta á litasöngva og fara í litaleikinn. Einn er upp á töflu og kalla liti og við megum hreyfa okkur þegar okkar litur kemur. Síðan þegar allir eru komnir þá á sá sem er hann að reyna að ná einum.

1. bekkur

Vika 13 Bls. 9-11- að læra ensku heitin yfir nokkra liti. Fara yfir myndirnar úr Adventure Island og læra litina, syngja litasöngva. Búa til litaskífu sem er í möppunni Let‘s learn and play. Athuga með fleiri litaleiki til að þjálfa tal og hlustun. Litaleikur leyfa öllum að vera hann.

Vika 14 Bls. 9-11- að læra ensku heitin yfir nokkra liti. Fara yfir myndirnar úr Adventure Island og læra litina, syngja litasöngva. Búa til litaskífu sem er í möppunni Let‘s learn and play. Athuga með fleiri litaleiki til að þjálfa tal og hlustun. Litaleikur leyfa öllum að vera hann.

Vika 15 Christmas Hugtakakort –mind map what words come into your mind when I say christmas. Skrifa á A4 blað sem fer í möppu. Syngja og læra Santa claus is coming to town Lesa texta með þeim sem fer í möppu.

Vika 16 Christmas Lesa texta um festivals fyrir þau. Syngja Santa claus is coming to town. Vinna verkefni af booglesworld.

Page 4: Kennsluáætlun fyrir 1.-4. bekk í ensku 2019- 2020 · Ljúka viða verkefni sem eru eftir í safnmöppu hafa aukaefni fyrir þau sem eru búin með allt. Janúar eða í desenber

1. bekkur Vika 17 Klárutíma: Ljúka viða verkefni sem eru eftir í safnmöppu hafa aukaefni fyrir þau sem eru búin með allt. Janúar eða í desenber Number cat ef tími er til.

Vika 18 Að læra ensku heitin yfir pets. Fara yfir myndirnar í adventure Island. Where is the picture?- á bls. 9 í kls. Adventure Island. Syngja lög um pets.

Vika 19 Að læra ensku heitin yfir pets. Fara yfir myndirnar í adventure Island. Turn over the picture. Finna lög um pets nota dýrin í poka sem þau draga og segja frá.

Vika 20 Að læra ensku heitin yfir pets. Fara yfir myndirnar í adventure Island. Láta þau hafa myndir og ég segi nafn og þau sýna.Finna lög um pets. Fá blað ½ A4 velja sér dýr teikna og skrifa my favourite animal is..

1. bekkur Vika 21 Að læra ensku heitin yfir pets. Fara yfir myndirnar í adventure Island. Fela um stofuna þau finna myndirnar þegar ég segi heitið. Kynna dýrin sín fyrir framan hópinn.

Vika 22 Að læra ensku heitin yfir pets. Vinna vinnublöð úr Adventure Island sem fara í safnmöppu

Vika 23 Að læra ensku heitin yfir pets. Vinna vinnublöð úr Adventure Island sem fara í safnmöppu

Vika 24 Klárutíma: Ljúka við verkefni sem eru eftir í möppunni. Number cats.

1. bekkur

Vika 25 The very hungry Caterpillar. Markmiðið er að læra heiti á mat og fjölda. Sjá áætlun. Horfum á myndina sýna þeim bókina.

Vika 26 The very hungry Caterpillar. Markmiðið er að læra heiti á mat og fjölda. Sjá áætlun. Verkefni fiðrildi.

Vika 27 The very hungry Caterpillar. Markmiðið er að læra heiti á mat og fjölda. Sjá áætlun.

Vika 28 The very hungry Caterpillar. Markmiðið er að læra heiti á mat og fjölda. Sjá áætlun.

Page 5: Kennsluáætlun fyrir 1.-4. bekk í ensku 2019- 2020 · Ljúka viða verkefni sem eru eftir í safnmöppu hafa aukaefni fyrir þau sem eru búin með allt. Janúar eða í desenber

1. bekkur Vika 29 Vinna með stafrófið: Nota bækur frá Taran og pinterest og búa til kennsluáætlun út frá því. Nota líka stafaplastkubbana.

Vika 30 Vinna með stafrófið: Nota bækur frá Taran og pinterest og búa til kennsluáætlun út frá því. Nota líka stafaplastkubbana.

Vika 31 Vinna með stafrófið: Nota bækur frá Taran og pinterest og búa til kennsluáætlun út frá því. Nota líka stafaplastkubbana.

Vika 32 Ævintýri: Kenna þeim að hlusta á ævintýri á ensku í tölvunni. Setja verkefnið upp í Byrjendalæsisramma – sjá áætlun.

1. bekkur Hugmyndir: Spjaldtalva – enskuleikur Spil í ensku Hlusta á lög og syngja hreyfisöngvar.

Vika 33 Ævintýri: Kenna þeim að hlusta á ævintýri á ensku í tölvunni. Setja verkefnið upp í Byrjendalæsisramma – sjá áætlun. Nota Pinterest.

Vika 34 Ævintýri: Kenna þeim að hlusta á ævintýri á ensku í tölvunni. Setja verkefnið upp í Byrjendalæsisramma – sjá áætlun. Nota Pinterest

Vika 35 Ævintýri: Kenna þeim að hlusta á ævintýri á ensku í tölvunni. Setja verkefnið upp í Byrjendalæsisramma – sjá áætlun. Nota Pinterest

Vika 36 Frágangur á verkefnum Fara yfir möppuna raða blöðum og búa til forsíðu.

Page 6: Kennsluáætlun fyrir 1.-4. bekk í ensku 2019- 2020 · Ljúka viða verkefni sem eru eftir í safnmöppu hafa aukaefni fyrir þau sem eru búin með allt. Janúar eða í desenber

2. bekkur

Lita dýrin sín í ákveðnum litum. Segja síðan hvað dýrin heita og hvernig þau eru á litinn. Flettispjöld – My little animals.

Vika 1 Flettispjöld með dýrum á hlusta og endurtaka. Fá dýramyndir og eiga að lita þær. Setjast í hring og kynna dýrin sín eftir ákveðnum aðferðum í kennsluleiðbeiningum. Efni: flettispjöld,blöð með dýramyndum.

Vika 2 Flettispjöld með dýrum- pick up. Vinna vinnuheftið My little animals. Efni: flettispjöld,bókin My little animals.

Vika 3 Flettispjöld með dýrum – turn over. Vinna blöð úr efninu Adventure Island. Efni: flettispjöld, verkefnablöð um dýrin úr Adventure Island

Vika 4 Tölurnar frá 1-20.Hlusta á söng með tölunum frá 10-20 – hlusta 2x. Unnið með talnaspjöldin eftir ákv. Aðferð. Efni: Nota spjöldin úr efninu. Fara í talnabingó sem er í efninu. Sjá hugmyndir úr ksl.

2. bekkur

Vika 5 Tölurnar frá 1-20.Hlusta á söng með tölunum frá 10-20 – hlusta 2x. Unnið með talnaspjöldin eftir ákv. Aðferð. Efni: Nota spjöldin úr efninu. Fara í talnabingó sem er í efninu. Sjá hugmyndir úr ksl.

Vika 6 Læra nokkur orð yfir líkamshluti. Hlustað á lagið head, shoulder 2-3 x.Sýna þeim stóra tröllið og fara yfir líkamsheiti. Síðan fá þau minna blað og skrifa líkamsheiti og texti er á blaðinu. Syngja lagið aftur.

Vika 7 Vinna með orð yfir leikföng. Sýna þeim myndir af leikföngum í hring og fara yfir heitinn á þeim. Kenna þeim leikinn veiðimann og hvernig við segjum Do you have train…. Skipta þeim í hópa og þau spila.

Vika 8 Sýna þeim flashcard og tala um Halloween – trick or treat and costumes 31. Oct. – write on the whiteboard. Vinna nokkur verkefni um Halloween.

Page 7: Kennsluáætlun fyrir 1.-4. bekk í ensku 2019- 2020 · Ljúka viða verkefni sem eru eftir í safnmöppu hafa aukaefni fyrir þau sem eru búin með allt. Janúar eða í desenber

3. bekkur Nota bækurnar frá Taran og setja í byrjendalæsisramma

Vika 9 Sýna þeim flashcard og tala um Halloween – trick or treat and costumes 31. Oct. – write on the whiteboard. Vinna nokkur verkefni um Halloween.

Vika 10 Sýna þeim flashcard og tala um Halloween – trick or treat and costumes 31. Oct. – write on the whiteboard. Vinna nokkur verkefni um Halloween.

Vika 11 Ævintýri: Kenna þeim að hlusta á ævintýri á ensku í tölvunni. Setja verkefnið upp í Byrjendalæsisramma – sjá áætlun. Nota Pinterest

Vika 12 Ævintýri: Kenna þeim að hlusta á ævintýri á ensku í tölvunni. Setja verkefnið upp í Byrjendalæsisramma – sjá áætlun. Nota Pinterest

2 bekkur Nota bækurnar frá Taran og setja í byrjendalæsisramma

Vika 13 Ævintýri: Kenna þeim að hlusta á ævintýri á ensku í tölvunni. Setja verkefnið upp í Byrjendalæsisramma – sjá áætlun. Nota Pinterest

Vika 14 Ævintýri: Kenna þeim að hlusta á ævintýri á ensku í tölvunni. Setja verkefnið upp í Byrjendalæsisramma – sjá áætlun. Nota Pinterest

Vika 15 Hugtakakort –mind map what words come into your mind when I say christmas. Skrifa á A4 blað sem fer í möppu. Syngja og læra Santa claus is coming to town Lesa texta með þeim sem fer í möppu.

Vika 16 Lesa texta um festivals fyrir þau. Syngja Santa Claus is coming to town. Vinna verkefni af booglesworld.

Page 8: Kennsluáætlun fyrir 1.-4. bekk í ensku 2019- 2020 · Ljúka viða verkefni sem eru eftir í safnmöppu hafa aukaefni fyrir þau sem eru búin með allt. Janúar eða í desenber

2 bekkur Vika 17 Syngja Jingle bells læra textann. Vinna litlu snow bókina. Verkefni Booglesworld.

Vika 18 Klárutími: Fara yfir verkefni og klára það sem er eftir. Desember eða byrjun janúar

Vika 19 Farm animals What farm animals do you know? Make a mind card on a blank paper. Setja dýr í poka setjast í hring og þau draga dýr segja hvað þau heita á ensku og síðan hvað dýrið heitir. Syngja söngva. Gera þau málsgrein um dýrið aftan á mind cardið. Held áfram í næstu viku.

Vika 20 Farm animals – pick up the picture. Youtube-hlusta á Old Macdonald had a farm og farm animals for children. Vinna vinnublöð úr Adventure Island

2 bekkur

Vika 21 Farm animals – find the picture – nota myndirnar. Syngja Old Macdonald had a farm. Vinna vinnublöð úr Adventure Island

Vika 22 Wild animals – Walking through the jungle- hlusta á bókina og syngja með . Fara yfir myndir úr Adventure Island. Mind card about Wild animals – þau skrifa kortið.

Vika 23 Wild animals - Walking through the jungle- hlusta á bókina og syngja með. Fara í myndirnar – pick up. Láta þau velja sér dýr og vinna verkefnið walking through the jungle.

Vika 24 Ljúka við verkefnin sem eru í safnmöppunni þeirra. Fara fyrst í leikinn I spy .

Page 9: Kennsluáætlun fyrir 1.-4. bekk í ensku 2019- 2020 · Ljúka viða verkefni sem eru eftir í safnmöppu hafa aukaefni fyrir þau sem eru búin með allt. Janúar eða í desenber

2 bekkur Vika 25 Vinna með verkefnið My Zoo sem tengist Wild animals.

Vika 26 Fara í leikinn Í kennslustofunni bls. 11 adventure island.

Vika 27 Vinna með Right on!

Vika 28 Vinna með Right on!

2 bekkur

Vika 29 Vinna með Right on!

Vika 30 Vinna með Right on!

Vika 31 Vinna með Right on!

Vika 32 Spring: vinna þemaverkefni um vorið og þau orð sem tengjast vorinu. Undirbúa og athuga bækur.

2 bekkur

Vika 33 Spring: vinna þemaverkefni um vorið og þau orð sem tengjast vorinu. Undirbúa og athuga bækur.

Vika 34 Spring: vinna þemaverkefni um vorið og þau orð sem tengjast vorinu. Undirbúa og athuga bækur.

Vika 35 Spring: vinna þemaverkefni um vorið og þau orð sem tengjast vorinu. Undirbúa og athuga bækur.

Vika 36 Klárutími: Ljúka við verkefni sem eru eftir.

Page 10: Kennsluáætlun fyrir 1.-4. bekk í ensku 2019- 2020 · Ljúka viða verkefni sem eru eftir í safnmöppu hafa aukaefni fyrir þau sem eru búin með allt. Janúar eða í desenber

3.bekkur Aukaverkefni f. 3. Bekk Syngja stafrófssönginn á youtube. Búa til stafabók fyrir þau fyrir 26 stafi sem þau vinna í í tímanum. Finna orð með stafnum og teikna mynd við. Nota orðabók

Vika 1. Vinna með verkefnið Words I know. Lita myndir og skrifa orð við.

Vika 2. Vinna með verkefnið Words I know. Nota strimla með orðunum og lesa 2x2 saman og skrifa við myndirnar.

Vika 3. Föt og upprifjun á líkamsheitum. Syngja sönginn Head shoulder.. Þau fá stílabók sem þau nota til að skrifa orð og verkefni í. Skrifum helstu líkamsheitinn og þau teikna myndir við.

Vika 4. Syngja sönginn head shoulder.. Búnir til tveir stórir líkamar strákur og stelpa. Bakgrunnurinn málaður og á hann síðan festir miðar með heiti líkamshlutanna á ensku Efni: maskínupappír,málning, Penslar,miðar( held síðan áfram með þetta verkefni.

3.bekkur Skipta þeim í þrjá hópa í þessu verkefni. Þau kynna verkefnið í lokin fara yfir hvað persónan heitir og segja í hverju persónan klæðist.

Vika 5. Syngja sönginn head shoulder.. Búnir til tveir stórir líkamar strákur og stelpa. Bakgrunnurinn málaður og á hann síðan festir miðar með heiti líkamshlutanna á ensku Efni: maskínupappír,málning, Penslar,miðar( held síðan áfram með þetta verkefni.

Vika 6. Syngja sönginn head shoulder.. Búnir til tveir stórir líkamar strákur og stelpa. Bakgrunnurinn málaður og á hann síðan festir miðar með heiti líkamshlutanna á ensku Efni: maskínupappír,málning, Penslar,miðar( held síðan áfram með þetta verkefni

Vika 7. Syngja sönginn head shoulder.. Búnir til tveir stórir líkamar strákur og stelpa. Bakgrunnurinn málaður og á hann síðan festir miðar með heiti líkamshlutanna á ensku Efni: maskínupappír,málning, Penslar,miðar( held síðan áfram með þetta verkefni

Vika 8 Horfa á Winnie the witch nota skjávarpann. Þau vinna í vinnubók um Winnie the witch.

Page 11: Kennsluáætlun fyrir 1.-4. bekk í ensku 2019- 2020 · Ljúka viða verkefni sem eru eftir í safnmöppu hafa aukaefni fyrir þau sem eru búin með allt. Janúar eða í desenber

3.bekkur

Vika 9. Halloween If you were going to a Halloween party. What would you wear? They make paper doll and dress it in a costume. Efni : karton brúðu og pappír í föt. Vinnubók Winnie….

Vika 10. Halloween Write down a text about your doll – what‘s it wearing and interduce it. Vinnubók Winnie..

Vika 11. Unnið áfram með líkamsheiti og föt. Hlustað á tvö myndbönd. Þau hlusta eftir heitum á fötum í myndbandi og skrifa saman tvö og tvö niður heiti á fötunum í gulu bókina sína. Síðan skrifum við heitin á blað á töflunni. Skrifum síðan niður frasana sem við notum á tískusýningu í gulu bókina. Þau eiga að mæta með föt að heiman í næsta tíma láta foreldra vita. Sjá kennsluleiðbeiningar við Let‘s learn and play

Vika 12. Unnið áfram með líkamsheiti og föt. Hlustað á tvö myndbönd. Þau hlusta eftir heitum á fötum í myndbandi og skrifa saman tvö og tvö niður heiti á fötunum í gulu bókina sína. Síðan skrifum við heitin á blað á töflunni. Skrifum síðan niður frasana sem við notum á tískusýningu í gulu bókina. Þau eiga að mæta með föt að heiman í næsta tíma láta foreldra vita. Sjá kennsluleiðbeiningar við Let‘s learn and play

Page 12: Kennsluáætlun fyrir 1.-4. bekk í ensku 2019- 2020 · Ljúka viða verkefni sem eru eftir í safnmöppu hafa aukaefni fyrir þau sem eru búin með allt. Janúar eða í desenber

3.bekkur

Vika 13. Unnið áfram með líkamsheiti og föt. Hlustað á tvö myndbönd. Þau hlusta eftir heitum á fötum í myndbandi og skrifa saman tvö og tvö niður heiti á fötunum í gulu bókina sína. Síðan skrifum við heitin á blað á töflunni. Skrifum síðan niður frasana sem við notum á tískusýningu í gulu bókina. Þau eiga að mæta með föt að heiman í næsta tíma láta foreldra vita. Sjá kennsluleiðbeiningar við Let‘s learn and play

Vika 14. Hugtakakort –mind map what words come into your mind when I say christmas. Skrifa í gulu bókina. Syngja og læra Santa claus is coming to town. Vinna word search um jólin

Vika 15. Lesa texta um jólin. Syngja og læra Santa claus is coming to town. Þau skrifa bréf til jólasveinsins hvað þau vilja í jólagjöf – booglesworld.

Vika 16. Lesa texta um jólin. Syngja og læra Santa claus is coming to town. Þau skrifa bréf til jólasveinsins hvað þau vilja í jólagjöf – booglesworld.

Page 13: Kennsluáætlun fyrir 1.-4. bekk í ensku 2019- 2020 · Ljúka viða verkefni sem eru eftir í safnmöppu hafa aukaefni fyrir þau sem eru búin með allt. Janúar eða í desenber

Vorönn 3.bekkur

Vika 17 Klárutíma ljúka við þau verkefni sem eru eftir.

Vika 18 Right on ! vinna bókina eftir kennsluleiðbeiningum

Vika 19 Right on ! vinna bókina eftir kennsluleiðbeiningum

Vika 20 Right on ! vinna bókina eftir kennsluleiðbeiningum

Page 14: Kennsluáætlun fyrir 1.-4. bekk í ensku 2019- 2020 · Ljúka viða verkefni sem eru eftir í safnmöppu hafa aukaefni fyrir þau sem eru búin með allt. Janúar eða í desenber

3.bekkur Þau eru 15 skipta þeim í 4 hópa í verkefninu um draumaherbergið. Hafa 4 skókassa. Þau verða að skipta kassanum í 4 hluta og gera hver sitt herbergi. Þau búa líka til pappabrúður sem þau gefa nafn- aldur og einkenni. Nota brúðurnar til að segja frá herberginu sínu á ensku.

Vika 21 Valentinesday koma með konfektkassann og segja stuttlega frá deginum. Hlusta og horfa á video á youtube um fatnað. Nem. vinna saman í hóp og klippa út myndir af fötum og skófatnaði og líma á A3. Skrifa orðin á ensku við fötin.Kennari gengur á milli og talar við þau. Biðja þau að koma með föt að heiman til að nota í tískusýningu-skipta þeim í hópa 3 í hóp og þau skrifa upp kynninguna í gulu bókina. Allir í hópnum verða að skrifa. þau geta verið 2-3 saman í hóp og koma fram fyrir hina og kynna og lýsa fatnaðinum. Kennarinn er kynnir ef eitthver vill vera kynnir þá biðja um það.

Vika 22 Heimili og húsmunir: Læra orð yfir herbergi heimilisins og algenga húsmuni og heimilishluti. Setja á glæru hús og fara yfir heiti á einstökum hlutum hússins. Þau fá teikningu af húsi og færa inn á sitt blað eftir glærunni minni. Gera þetta líka af grunnteikningu af húsi fara fyrst á glæru og síðan færa þau inn á sitt hús. Nem. fá síðan autt blað og teikna herbergið sitt og merkja hlutina. Þrjú verkefni sem fara inn í safnmöppu.

Vika 23 Verða mér úti um skókassa fyrir hverja fjóra nemendur. Þau fá að hanna sitt draumaherbergi. Styðjast við teikninguna sína. Efni: blöð, karton og efni til að búa til húsgögn, gardínur, mottur og það sem vera á í herberginum. Gerður síðan listi yfir innanstokksmuni sem eru í kassanum og sá listi er festur á kassann. Búa til litlar dúkkulísur og nota þær til samtala á ensku. Má búast við að þetta taki 2-5 kennslustundir.

Vika 24 Verða mér úti um skókassa fyrir hverja fjóra nemendur. Þau fá að hanna sitt draumaherbergi. Styðjast við teikninguna sína. Efni: blöð, karton og efni til að búa til húsgögn, gardínur, mottur og það sem vera á í herberginum. Gerður síðan listi yfir innanstokksmuni sem eru í kassanum og sá listi er festur á kassann. Búa til litlar dúkkulísur og nota þær til samtala á ensku. Má búast við að þetta taki 2-5 kennslustundir.

Page 15: Kennsluáætlun fyrir 1.-4. bekk í ensku 2019- 2020 · Ljúka viða verkefni sem eru eftir í safnmöppu hafa aukaefni fyrir þau sem eru búin með allt. Janúar eða í desenber

3.bekkur Mat: félagamat í draumaherberginu – finna form sem gott er að nota.

Vika 25 Verða mér úti um skókassa fyrir hverja tvo nemendur. Þau fá að hanna sitt draumaherbergi. Styðjast við teikninguna sína. Efni: blöð, karton og efni til að búa til húsgögn, gardínur, mottur og það sem vera á í herberginum. Gerður síðan listi yfir innanstokksmuni sem eru í kassanum og sá listi er festur á kassann. Búa til litlar dúkkulísur og nota þær til samtala á ensku. Má búast við að þetta taki 2-5 kennslustundir.

Vika 26 Verða mér úti um skókassa fyrir hverja tvo nemendur. Þau fá að hanna sitt draumaherbergi. Styðjast við teikninguna sína. Efni: blöð, karton og efni til að búa til húsgögn, gardínur, mottur og það sem vera á í herberginum. Gerður síðan listi yfir innanstokksmuni sem eru í kassanum og sá listi er festur á kassann. Búa til litlar dúkkulísur og nota þær til samtala á ensku. Má búast við að þetta taki 2-5 kennslustundir.

Vika 27 Matur : Fara yfir matseðilinn og skoða hvað þar er að finna. Vinna í veitingahúsaleiknum þar sem bara er töluð enska- sjá kennsluleiðbeiningar – þessi leikur gæti tekið tvær kennslustundir reikna með vikunni á eftir. Þau skiptast á að leika stöðu þjóns og viðskiptavina. Vinna í tvær kennslustundir.

Vika 28 Matur : Fara yfir matseðilinn og skoða hvað þar er að finna. Vinna í veitingahúsaleiknum þar sem bara er töluð enska- sjá kennsluleiðbeiningar – þessi leikur gæti tekið tvær kennslustundir reikna með vikunni á eftir. Þau skiptast á að leika stöðu þjóns og viðskiptavina. Vinna í tvær kennslustundir.

Page 16: Kennsluáætlun fyrir 1.-4. bekk í ensku 2019- 2020 · Ljúka viða verkefni sem eru eftir í safnmöppu hafa aukaefni fyrir þau sem eru búin með allt. Janúar eða í desenber

3.bekkur

Vika 29 Right on !

Vika 30 Right on !

Vika 31 Spring: vinna þemaverkefni um vorið og þau orð sem tengjast vorinu. Undirbúa – nota kennslubókina um Spring og líka sögubækur athuga með útfærslu þegar nær dregur. Fara þrjár kennslustundir í þetta verkefni.

Vika 32 Spring: vinna þemaverkefni um vorið og þau orð sem tengjast vorinu. Undirbúa – nota kennslubókina um Spring og líka sögubækur athuga með útfærslu þegar nær dregur. Fara þrjár kennslustundir í þetta verkefni.

Page 17: Kennsluáætlun fyrir 1.-4. bekk í ensku 2019- 2020 · Ljúka viða verkefni sem eru eftir í safnmöppu hafa aukaefni fyrir þau sem eru búin með allt. Janúar eða í desenber

Vika 34 Spring: vinna þemaverkefni um vorið og þau orð sem tengjast vorinu. Undirbúa – nota kennslubókina um Spring og líka sögubækur athuga með útfærslu þegar nær dregur. Fara þrjár kennslustundir í þetta verkefni.

Vika 35 Right on!

Vika 36 Right on!

Page 18: Kennsluáætlun fyrir 1.-4. bekk í ensku 2019- 2020 · Ljúka viða verkefni sem eru eftir í safnmöppu hafa aukaefni fyrir þau sem eru búin með allt. Janúar eða í desenber

4.bekkur Við byrjum fyrstu tímana á því að klára draumaherbergið og kynninguna á því. Gæti tekið eina til tvær kennslustundir. Reikna með 6 kennslustundum í Monster story þar sem markmiðið er að kenna þeim um líkamann. Áhersla á ritun, hlustun, tjáningu og listsköpun.

Vika 1 -að rifja upp orð sem tengjast líkamanum og læra fleiri Adventure Island- rifja upp líkamshlutana með myndunum þau hlusta og endurtaka. Vinna með mixed up monster story úr Bookless beginner. Efni: lítil blöð, A3 blað,mynd af clown body sem þau lita og setja merkingu við. Hafa enskubækur tilbúnar ef þau eru búin til að setjast og lesa eða skoða

Vika 2 -að rifja upp orð sem tengjast líkamanum og læra fleiri Adventure Island- rifja upp líkamshlutana með myndunum þau taka upp myndirnar. Vinna með mixed up monster story úr Bookless beginner. Efni: lítil blöð, A3 blað,mynd af clown body sem þau lita og setja merkingu við. Hafa enskubækur tilbúnar ef þau eru búin til að setjast og lesa eða skoða.

Vika 3 - að rifja upp orð sem tengjast líkamanum og læra fleiri Adventure Island- rifja upp líkamshlutana með myndunum fá myndirnar og lyfta upp þegar ég nefni myndirnar. Vinna með mixed up monster story úr Bookless beginner. Þau skrifa öll monster story blaðið til að setja á safnmöppuna sína. Fá bók til að lesa ef þau eru búin. Efni: lítil blöð, A3 blað,mynd af clown body sem þau lita og setja merkingu við. Hafa enskubækur tilbúnar ef þau eru búin til að setjast og lesa eða skoða

Vika 4 -að rifja upp orð sem tengjast líkamanum og læra fleiri Adventure Island- rifja upp líkamshlutana með myndunum þau taka upp myndirnar. Vinna með mixed up monster story úr Bookless beginner. Efni: lítil blöð, A3 blað,mynd af clown body sem þau lita og setja merkingu við. Hafa enskubækur tilbúnar ef þau eru búin til að setjast og lesa eða skoða

Page 19: Kennsluáætlun fyrir 1.-4. bekk í ensku 2019- 2020 · Ljúka viða verkefni sem eru eftir í safnmöppu hafa aukaefni fyrir þau sem eru búin með allt. Janúar eða í desenber

.

Page 20: Kennsluáætlun fyrir 1.-4. bekk í ensku 2019- 2020 · Ljúka viða verkefni sem eru eftir í safnmöppu hafa aukaefni fyrir þau sem eru búin með allt. Janúar eða í desenber

4. bekkur Tek Story line verkefnið Bom from Bommyland vinn með það í 5 vikur . Rammi er í appelsínugulu möppunni.

Vika 5 -að rifja upp orð sem tengjast líkamanum og læra fleiri Adventure Island- rifja upp líkamshlutana með myndunum þau taka upp myndirnar. Vinna með mixed up monster story úr Bookless beginner. Efni: lítil blöð, A3 blað,mynd af clown body sem þau lita og setja merkingu við. Hafa enskubækur tilbúnar ef þau eru búin til að setjast og lesa eða skoða.

Vika 6 - að rifja upp orð sem tengjast líkamanum og læra fleiri Hóparnir kynna skrímslið sitt nota punktana sem þau skrifuðu niður á monster story blaðið og sýna myndirnar.

Vika 7 Bom from Bommyland- Story line

Vika 8 Bom from Bommyland- Story line

Page 21: Kennsluáætlun fyrir 1.-4. bekk í ensku 2019- 2020 · Ljúka viða verkefni sem eru eftir í safnmöppu hafa aukaefni fyrir þau sem eru búin með allt. Janúar eða í desenber

4.bekkur Vika 9 Bom from Bommyland- Story line

Vika 10 Bom from Bommyland- Story line

Vika 11 Bom from Bommyland- Story line

Vika 12 Halloween What are you going to wear when you go to a Halloween party? Búa til búning á pappírsbrúðu úr pappír og líma á harðan A4 skrifa texta um brúðuna á lítið hvítt blað og líma við hliðina á . Æfa sig og lesa fyrir bekkinn í hring.

Page 22: Kennsluáætlun fyrir 1.-4. bekk í ensku 2019- 2020 · Ljúka viða verkefni sem eru eftir í safnmöppu hafa aukaefni fyrir þau sem eru búin með allt. Janúar eða í desenber

4. bekkur Vika 13 Halloween What are you going to wear when you go to a Halloween party? Búa til búning á pappírsbrúðu úr pappír og líma á harðan A4 skrifa texta um brúðuna á lítið hvítt blað og líma við hliðina á . Æfa sig og lesa fyrir bekkinn í hring

Vika 14 Halloween What are you going to wear when you go to a Halloween party? Búa til búning á pappírsbrúðu úr pappír og líma á harðan A4 skrifa texta um brúðuna á lítið hvítt blað og líma við hliðina á . Æfa sig og lesa fyrir bekkinn í hring

Vika 15 Hugtakakort –mind map what words come into your mind when I say christmas. Skrifa í gulu bókina. Syngja og læra Santa claus is coming to town Vinna word search

Vika 16 Lesa texta um jólin. Syngja og læra Santa claus is coming to town. Þau skrifa bréf til jólasveinsins hvað þau vilja í jólagjöf – booglesworld.

Page 23: Kennsluáætlun fyrir 1.-4. bekk í ensku 2019- 2020 · Ljúka viða verkefni sem eru eftir í safnmöppu hafa aukaefni fyrir þau sem eru búin með allt. Janúar eða í desenber
Page 24: Kennsluáætlun fyrir 1.-4. bekk í ensku 2019- 2020 · Ljúka viða verkefni sem eru eftir í safnmöppu hafa aukaefni fyrir þau sem eru búin með allt. Janúar eða í desenber

Fjórði bekkur

Vika 17 Syngja Jingle bells. Þau búa til jólakort á ensku og gefa þeim hugmyndir hvernig þau geta byggt upp kortið.

Vika 18 Fara aftur yfir vikudaga og mánuði . Þau skrifa í einni málsgrein hvenær þau eiga afmæli. Vinna blöðin með samtölunum og úr Adventure Island. Þau fara í safnmöppuna.

Vika 19 Hickory –vinna verkefni í bókunum

Vika 20 Hickory –vinna verkefni í bókunum

Page 25: Kennsluáætlun fyrir 1.-4. bekk í ensku 2019- 2020 · Ljúka viða verkefni sem eru eftir í safnmöppu hafa aukaefni fyrir þau sem eru búin með allt. Janúar eða í desenber

4.bekkur Öll áætlun um Jack and the beanstalk er í möppunni.

Vika 21 Jack and the beanstalk Sjá áætlun í möppu

Vika 22 Jack and the beanstalk Sjá áætlun í möppu

Vika 23 Jack and the beanstalk Sjá áætlun í möppu

Vika 24 Jack and the beanstalk Sjá áætlun í möppu

Page 26: Kennsluáætlun fyrir 1.-4. bekk í ensku 2019- 2020 · Ljúka viða verkefni sem eru eftir í safnmöppu hafa aukaefni fyrir þau sem eru búin með allt. Janúar eða í desenber

4.bekkur Hafa Hickory alltaf með ef tími er til að vinna í hana.

Vika 25 Jack and the beanstalk Sjá áætlun í möppu

Vika 26 Jack and the beanstalk Þau lesa sínar málsgreinar og kynna efnið fyrir sínum félögum. Athuga með félagamat fyrir þessa kynningu.

Vika 27 Enda þessa vinnu á þvi að vinna Fairy tale verkefni úr Adventure Island

Vika 28 Vinna með bókina Seasons úr Connect efninu ath. pg 2 and 3. kennsluleiðbeiningar og nams.is. Set bók upp á skjávarpa þau hlusta á texta og fylgjast með. fara yfir nokkur orð sem ég skrifa á töfluna hvernig þau eru sögð og hvað þau þýða. Nota spurningar úr KLS. Við svörum því og skrifum á töfluna og í stílabók. Skrifa vikudagana. Horfa á veðurfréttir á ensku

Page 27: Kennsluáætlun fyrir 1.-4. bekk í ensku 2019- 2020 · Ljúka viða verkefni sem eru eftir í safnmöppu hafa aukaefni fyrir þau sem eru búin með allt. Janúar eða í desenber

4.bekkur Hafa Hickory alltaf með ef tími er til að vinna í hana.

Vika 29 Vinna með bókina Seasons úr Connect. Hlusta á bls. 4-5 summer. Tala um mörgæsirnar og um leið um áttirnarnorth, south,east and west. Tala um Iceland / Australia og litina í fánunum.Þau skrifa þessi heiti og litina undir orðið summer og líma fánana í stílabók. Nota hnöttinn til að athuga hvar Australia er og Iceland. Koma með sumarhluti að heiman og segja frá hlutunum á ensku. Þau skrifa setningar um hlutina og teikna mynd við . Til dæmis hvernig notum við þennan hlut.

Vika 30 Vinna með bókina Seasons úr Connect. Hlusta á bls. 4-5 summer. Tala um mörgæsirnar og um leið um áttirnarnorth, south,east and west. Tala um Iceland / Australia og litina í fánunum.Þau skrifa þessi heiti og litina undir orðið summer og líma fánana í stílabók. Nota hnöttinn til að athuga hvar Australia er og Iceland. Koma með sumarhluti að heiman og segja frá hlutunum á ensku. Þau skrifa setningar um hlutina og teikna mynd við . Til dæmis hvernig notum við þennan hlut.

Vika 31 Five senses – finna hluti í kennslu sem eru af mism . stærð og lögun og fara í stigbreytingu lo. Setja hluti í kassa með mism áferð reyna að finna 16 hluti þau eiga að draga hlut og lýsa hlutnum í litlum hóp á ensku skrifa svo um hlutinn í gulu bókina.

Vika 32 Þemaverkefni með bók Rainbow fish – athuga verkefni á Pinterest og booglesworld

Page 28: Kennsluáætlun fyrir 1.-4. bekk í ensku 2019- 2020 · Ljúka viða verkefni sem eru eftir í safnmöppu hafa aukaefni fyrir þau sem eru búin með allt. Janúar eða í desenber

4.bekkur Hafa Hickory alltaf með ef tími er til að vinna í hana.

Vika 33 Þemaverkefni með bók Rainbow fish – athuga verkefni á Pinterest og booglesworld

Vika 34 Þemaverkefni með bók Rainbow fish – athuga verkefni á Pinterest og booglesworld

Vika 35 Vinna í Hickory og ljúka við verkefni.

Vika 36 Vinna í Hickory og ljúka við verkefni.

Page 29: Kennsluáætlun fyrir 1.-4. bekk í ensku 2019- 2020 · Ljúka viða verkefni sem eru eftir í safnmöppu hafa aukaefni fyrir þau sem eru búin með allt. Janúar eða í desenber