kaupmaðurinn á golfvellinum - bæjarins besta2017/03/11  · 2014 sé það vilji beggja aðila....

16
Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 400 m/vsk Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 400 m/vsk Fimmtudagur 15. mars 2012 11. tbl. · 29. árg. „Það var alltaf verið að spyrja mig hvers vegna ég færi ekki til Tælands en ég var bara ekki sérstaklega spenntur fyrir því. Fannst langt þangað,“ segir Finnur Magnússon. Í blaðinu í dag talar hann verslunarrekstur, golfið og Tæland sem hann er nú kolfallinn fyrir. Kaupmaðurinn á golfvellinum Kaupmaðurinn á golfvellinum

Upload: others

Post on 04-Feb-2021

0 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

  • Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 400 m/vskStofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 400 m/vsk

    Fimmtudagur15. mars 2012

    11. tbl. · 29. árg.

    „Það var alltaf verið að spyrja mig hvers vegna ég færi ekki til Tælands enég var bara ekki sérstaklega spenntur fyrir því. Fannst langt þangað,“segir Finnur Magnússon. Í blaðinu í dag talar hann verslunarrekstur,golfið og Tæland sem hann er nú kolfallinn fyrir.

    Kaupmaðurinn ágolfvellinumKaupmaðurinn ágolfvellinum

  • 22222 FIMMTUDAGUR 15. MARS 2012

    KFÍ deildar-meistarar

    Það voru sigurreifir leikmennKFÍ sem tóku á móti deildarbik-arnum í 1. deild á föstudag eftirhörkuleik við Skallagrím fráBorgarnesi í lokaleik deildarinn-ar á þessu tímabili. Það var greini-legt á fyrstu mínútum leiksins aðlið Skallagríms ætlaði að gefaallt í leikinn enda myndi sigurþýða heimaleik í umspili um sætií Iceland Express deildinni meðKFÍ. Heimamenn virtust ekkieins tilbúnir í átökin og fór þaðsvo að gestirnir leiddu leikinn íhálfleik 44:54. Craig Schoen,leikmaður KFÍ, fékk dæmda ásig þriðju villuna undir lok annarsleikhluta og eftir rökræðu viðdómarana fékk hann dæmda ásig eina villu til viðbótar og var

    sendur útaf og beint í sturtu.Liðsmenn KFÍ mættu mun

    ákveðnari til leiks í upphafi þriðjaleikhluta og náðu að minnka for-skotið niður í fjögur stig, 50:54,eftir tveggja mínútna leik. Gest-irnir voru þó alltaf nokkrum stig-um yfir þar til KFÍ náði að jafna,76:76, um miðbik fjórða leik-hluta. KFÍ komst í fyrsta skiptiyfir í næstu sókn, en eftir þaðskiptust liðin á því að leiða leik-inn með 1-2 stigum. Mikil spennavar í leiknum allt þar til á loka-mínútunum, en þegar upp varstaðið reyndist það vera KFÍ semleiddi með einu stigi í lokin,90:89. Edin Suljic átti stórleikmeð liði KFÍ og skoraði 30 stigog tók 13 fráköst. Þá var Chris

    Miller-Williams með 20 stig og8 fráköst í leiknum. Að öðru leytidreifðist stigaskor leikmannaKFÍ nokkuð vel.

    Stuðningsmenn KFÍ fjölmenntu

    þjálfara KFÍ sigurlaunin. KFÍsigraði 1. deildina með 34 stigumog var liðið með 17 sigra í deild-inni í vetur og aðeins eitt tap.

    [email protected]

    á leikinn og var fullt út úr dyrumog þröngt setinn bekkurinn. Eftirleikinn færðu þeir Hannes S.Jónsson formaður KKÍ og FriðrikIngi Rúnarsson leikmönnum og

    Deildarmeistarar KFÍ taka á móti sigurlaununum.

    Háfell tekurvið af KNHVerktakafyrirtækið Geir-

    naglinn ehf., á Ísafirði hefursamið við Háfell ehf., um aðþeir taki við byggingu snjó-flóðavarnargarðs í fjallinuKubba í Skutulsfirði af KNHehf., sem úrskurðað vargjaldþrota fyrir stuttu. Háfellehf., verður undirverktaki hjáGeirnaglanum. Framangreind-ar breytingar voru kynntarFramkvæmdasýslu ríkisinsog Ísafjarðarbæ í lok síðastamánaðar. Að sögn JóhannsGunnars Stefánssonar, fram-kvæmdastjóra Háfells, eruvélar og tæki að einhverjuleiti komin á staðinn og fleirimunu bætast við á næstudögum og vikum, en flest ölltæki koma frá Reykjavík. Þáfer efnisvinnsla í gang fljót-lega en sjálfur snjóflóðavarn-argarðurinn verður ekki byggð-ur fyrr en frost fer að leysa úrjörðu í vor.

    Jóhann segir að fyrirtækiðkomi til með að uppfylla allaröryggisráðstafanir þegarkemur að sprengingunum,mælar verða settir á fjölbýlis-hús á svæðinu og fylgst verð-ur vel með sprengingunumþegar þær hefjast. Jóhannsegir að margir hafi haft sam-band við sig til að forvitnastum störf hjá fyrirtækinu fyrirvestan. Fyrirtækið hefur þeg-ar ráðið til sín þrjá af fyrrumstarfsmönnum KNH til verks-ins í Kubba, en einnig komastarfsmenn fyrirtækisins fráReykjavík til að vinna viðframkvæmdirnar.

    Guðmundur M. Kristjánsson,hafnarstjóri Ísafjarðarbæjar, lagðiland undir fót í síðustu viku ogsótti árlega kaupstefnu og ráð-stefnu um siglingar skemmti-ferðaskipa á Miami á Flórída íBandaríkjunum. Að sögn Guð-mundar er um að ræða aðra aftveimur árlegum ráðstefnun þarsem fulltrúi Ísafjarðarbæjar sækirog kynnir Ísafjarðarhöfn en hiner í Evrópu. Undirbúningurstendur nú yfir af fullum kraftien bókaðar skipakomur til Ísa-fjarðar á komandi ári eru 33.

    „Þetta er allt á góðu róli hjá okkurog engar breytingar hafa orðiðenn sem komið er. Við erumbúnir að gefa út siglingadagatalsem við munum kynna á ráð-stefnunni. Þetta lítur bara allt velút.“

    Fulltrúar Ísafjarðarhafnar hafasótt ráðstefnuna í um áratug enþað er liður í erlendu markaðs-starfi hafnarinnar sem óhætt erað segja að hafi borið árangur enÍsafjarðarhöfn er þriðja stærstahöfn landsins er kemur að mót-töku skemmtiferðaskipa.

    Fjöldi farþega skemmtiferða-skipa sem heimsækir Vestfirðifer næsta sumar í fyrsta sinn yfir30.000 farþega. Bókaðar skipa-komur til Ísafjarðar á komandiári eru 33 og samanlögð stærð skip-anna er yfir ein milljón brúttó-tonn, en á árinu 2011 var heildar-stærð skipana 800.000 brúttótonnog farþegafjöldi rúmlega 21.000.Rétt er að geta að nokkuð skipkoma oftar en einu sinni til Ísa-fjarðar næsta sumar, til að myndakemur Le Boreal þrisvar sinnumog stærsta skip sumarsins Costa

    Pacifica kemur tvisvar.Meðal kunnugra gesta, eins og

    Prinsendam og MV Funchal, ereinnig að finna skip sem eru aðkoma í sína fyrstu heimsókn tilVestfjarða. Má þar nefna MVMarina sem er 66 þúsund tonnaskip sem siglir undir fána Mars-hall eyjanna, Ocean Countesssem er rúm 17.500 tonn frá Portú-gal, Arcadia sem siglir undir fánaBermuda og er tæplega 90.000brúttótonn og Polar Pioneer fráRússlandi sem er eingöngu rúm2.000 brúttótonn.

    Ísafjarðarhöfn kynnt í VesturheimiFjöldi skemmtiferðaskipa eykst með hverju ári. Á myndinni er Costa Pacifica sem kemur tvívegis til Ísafjarðar í sumar.

  • FIMMTUDAGUR 15. MARS 2012 33333

  • 44444 FIMMTUDAGUR 15. MARS 2012

    Aðalfundir í félögum sjálf-stæðismanna í Ísafjarðarbæ

    Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Ísafjarðar-bæ heldur aðalfund sinn á skrifstofu flokksinsað Hafnarstræti 8, fimmtudaginn 29. marskl. 20:00.Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.

    Sjálfstæðisfélag Ísafjarðar heldur aðalfund sinn fimmtudaginn 22.mars kl. 20:00.Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Lagðir fram reikningar. 3. Kosningar.

    4. Lagabreytingar. 5. Önnur mál.

    ÚTBOÐÍsafjarðarbær óskar eftir tilboðum í verkið„Tjaldsvæðið í Tungudal“. Verkið felur ísér að sjá um rekstur tjaldsvæðisins íTungudal. Samningstími hefst 1. maí 2012og lýkur 1. október 2012. Heimilt verðurað framlengja samninginn til 1. október2014 sé það vilji beggja aðila.Útboðsgögn eru til sölu á kr. 3.000.- hjáÍsafjarðarbæ, Hafnarstræti 1, 400 Ísafirði.Tilboðin verða opnuð í sal bæjarstjórnarÍsafjarðarbæjar, Stjórnsýsluhúsinu, þriðju-daginn 3. apríl nk. kl. 11:00 að viðstödd-um þeim bjóðendum sem þess óska.

    Tæknideild Ísafjarðarbæjar.

    Steingrímsfjarðarheiði notuð semtilraunasvæði fyrir skafrenningsspár

    ið en Vegagerðin veitti jafnframtstyrk á árinu 2011 vegna þróun-arvinnu, sem snýr að áherslumstofnunarinnar í tengslum viðverkefnið. Sótt var um fram-halds-styrk til Vegagerðarinnarvegna áframhaldandi vinnu áárinu 2012 með sérstaka áhersluá reglulega gerð snjókorta byggðá gervitunglagögnum og nýtingkorta við snjóflóðaspár, snjólíkönog skafrenningsspár og þróunskafrenningslíkana.

    Snaps verkefnið(Snow, Iceand Avalanche Applications)hófst á síðasta ári en og snýst umþróun afurða og þjónustu fyrirvegi þar sem snjór, skafrenningurog/eða snjóflóð eru vandamál.

    Um er að ræða samvinnuverk-efni undir stjórn SnjóflóðasetursVeðurstofu Íslands, sem staðsetter á Ísafirði, með þátttöku stofn-ana í Noregi, Svíþjóð og Finn-landi. Norðurslóðaáætlun Evr-ópusambandsins styrkir verkefn-

    til væri í framhaldinu hægt aðyfirfæra slíka spá á aðra fjallvegi(t.d. Hellisheiði syðri), þar semskafrenningur er vandamál.Miðlun slíkra spáa til vegfarendaværi mikilvægt innlegg fyrirákvarðanatöku og undirbúningþeirra sem hyggjast keyra umfjallvegi að vetrarlagi, og einnigmyndu niðurstöður nýtast þeimsem skipuleggja vetrarþjónustuá vegum,“ segir á vef Vegagerð-arinnar þar sem verkefniu er lýst.

    nýlega styrk úr rannsóknarsjóðiVegagerðarinnar en hluti upphæð-arinnar verður nýttur í að útvegagögn og upplýsingar frá Stein-grímsfjarðarheiði í þeim tilgangiað laga líkanið að íslenskum að-stæðum í samvinnu við FMI.

    „Markmiðið yrði þá að þróaskafrenningsspá fyrir veginn sembyggir á veðurgögnum og veður-líkönum en einnig snjólíkönumog snjókortum sem framleiddverða innan SNAPS. Ef vel tekst

    Vegurinn um Steingrímsfjarð-arheiði er notaður sem tilrauna-svæði fyrir skafrenningsspár áÍslandi í tengslum við SNAPSverkefnið svokallaða. FinnskaVeðurstofan (FMI) hefur ásamtfinnsku Vegagerðinni þróaðvegaveðurlíkan sem er í rekstrifyrir vegakerfi Finnlands. InnanSNAPS verkefnisins munu sér-fræðingar FMI vinna að því aðbæta skafrenningslíkani inn ífinnska líkanið. Verkefnið hlaut

    Bæjarráð Ísafjarðarbæjarhefur lagt til að Lista- og menn-ingarhátíðin Veturnætur, semhaldin er í Ísafjarðarbæ árhvert, verði í ár haldin dagana1.-4. nóvember. Hátíðin hefurverið haldin í kringum fyrstavetrardag sem verður laugar-daginn 27. október þetta árið,að því er fram kemur í minnis-blaði upplýsingafulltrúa Ísa-fjarðarbæjar, Hálfdáns Bjarka

    Hálfdánssonar.Hálfdán Bjarki bendir á að

    leik- og grunnskólar í Ísafjarð-arbæ hafi vetrarfrí föstudaginn26. október og starfsdag mánu-daginn 29. október, en reynslansýnir að margir íbúar nýti þessalöngu helgi til ferðalaga oghefur það orðið til þess að þátt-taka í viðburðum verður erfið-ari.

    [email protected]

    Veturnætur verði1.-4. nóvember

    Rokkhátíðin Aldrei fór ég suð-ur verður á nýjum stað í ár. „Eig-endur Skipanausts ehf., á Ísafirðihafa lánað Aldrei fór ég suðurhúsnæði sitt til að halda hátíðina.Aðstandendur hátíðarinnar hafaí mörg ár horft á Slippinn meðdreymandi augum og því er þaðokkur mikil gleði að færa þessarfréttir,“ segir Jón Þór Þorleifsson,rokkstjóri. Hann segir að aðalhindrunin hingað til á því að veraí Skipanausti hafi verið sú stað-

    reynd að þetta er slippur og þvíer húsið ekki með gólf sem hentartil tónleikahalds.

    „Á þessu vandamáli fannst góðlausn og hefur Eimskip tekið aðsér að flytja vestur á Ísafjörðgámafleti og lána hátíðinni til aðútbúa gólf í Skipanaust. Þessilausn og rausnarlegt framlagtEimskip til hátíðarinnar gerirokkur mögulegt að vera í Skipa-nausti.“

    Gólfflötur tónleikanna í þetta

    sinn verður um 500 fermetrar.„Mikill kostur við húsnæðið okk-ar nýja er aðgengi tónleikagestaog aðstaða í kringum húsið ogvonum við að nýtt hús hátíðar-innar eigi eftir að gleðja ykkurjafn mikið og okkur,“ segir JónÞór og bætir við. „Enn og afturviljum við þakka aðstandendumSkipanausts og Eimskip fyrirrausnarlegt framlag til hátíðar-innar okkar!“

    [email protected]

    Nýr tónleikastaður AFESRokkhátíðin verður haldin haldin í húsnæði Skipanausts í ár.

  • FIMMTUDAGUR 15. MARS 2012 55555

  • 66666 FIMMTUDAGUR 15. MARS 2012

    Útgefandi: Gúttó ehf., kt. 680501-2620, Sólgötu 9, 400 Ísafjörður, sími 456 4560, fax 456 4564. Ritstjóri: Sigurjón J. Sigurðsson, sími 8925362, [email protected]. Blaðamenn: Thelma Hjaltadóttir, símar 456 4693 og 849 8699, [email protected]. · Ásta María Sverrisdóttir, sími 824 0644,

    [email protected] · Ritstjóri netútgáfu bb.is: Sigurjón J. Sigurðsson. Ljósmyndari: Halldór Sveinbjörnsson, sími 894 6125, [email protected].Ábyrgðarmenn: Sigurjón J. Sigurðsson og Halldór Sveinbjörnsson. Lausasöluverð er kr. 400 eintakið með vsk. Veittur er afslátturtil elli- og örorkulífeyrisþega. Einnig sé greitt með greiðslukorti. Önnur útgáfa: Ferðablaðið Á ferð um Vestfirði. ISSN 1670 - 021X

    SpurninginViltu að Ólafur RagnarGrímsson sitji áframsem forseti Íslands?

    Alls svöruðu 931.Já sögðu 429 eða 46%Nei sögðu 436 eða 47%

    Hlutlausir voru 66 eða 7%

    Netspurningin er birt viku-lega á bb.is og þar geta

    lesendur látið skoðun sínaí ljós. Niðurstöðurnar eru

    síðan birtar hér.

    Ritstjórnargrein

    Orð skulu standa

    Sýning á verkum ísfirskusystranna Söru og Svanhild-ar Vilbergsdætra verðuropnuð í Safnahúsinu á Ísa-firði laugardaginn 17. mars.Systurnar hafa síðan áMenningarnótt 2010 stund-að „dúettmálun“ eins ogþær kalla það og hafa til aðmynda sýnt myndir í Lista-safni ASÍ á Safnanótt í byrj-un síðasta mánaðar. Þærsegjast afar spenntar fyrirþví að sýna á heimaslóðum.

    „Við erum fullar tilhlökk-unar og finnst mjög spenn-andi að koma með Systra-sögur heim í faðm fjallablárra, svona skömmu eftirað sýningunni í ListasafniASÍ lauk. Ekki spillir fyrirað opnunin verður á afmæl-isdegi mömmu okkar svoþað er næsta víst að káttverður í koti, hvernig sem áþað er litið,“ segir Sara. Sýn-ingin stendur til 21. apríl.

    Systur sýna íSafnahúsinu

    Sara og Svanhildurstunda dúettmálun.

    Þrjátíu hljómsveitir koma framá rokkhátíðinni Aldrei fór ég suð-ur sem haldin verður á Ísafirði íníunda sinn um páskana. „Þettaverður góð blanda af hljómsveit-um og höfum við passað upp áað blanda saman fjölbreyttumlista af hljómsveitum. Þetta verð-ur góð blanda af heimaböndumog aðkomuböndum,“ segir JónÞór Þorleifsson rokkstjóri hátíð-arinnar. Tilkynnt hefur verið umfyrstu tíu böndin en þau eru:Klysja, Dúkkulísur, Sykur, Polla-pönk, Gudrid Hansdóttir, JónJónsson, Muck, Mugison, RetroStefson og Skálmöld. Rokkstjór-inn segir að valið hafi verið afarerfitt að vanda. „Við fengumrosalega mikið af umsóknum enþað eru auðvitað forréttindi.“

    Í þetta sinn verður hátíðin hald-in í húsnæði Skipanausts á Ísa-firði en Jón Þór segir aðstand-endur hátíðarinnar hafi lengi litiðhúsnæðið hýru auga. Til aðdraumurinn gæti orðið að veru-leika tók Eimskip að sér að flytjagámafleti vestur og lána hátíðinnitil að útbúa gólf í naustinu þarsem það hentaði vitanlega ekkitil tónleikahalda eins og það erfyrir. „Við erum rosa ánægðir aðhafa fengið húsið og mjög þakk-látir fyrir að þeir séu tilbúnir aðtæma húsið fyrir okkur. Eins erþað að Eimskip væri tilbúið aðflytja þessa gáma fyrir okkur ereinfaldlega snilld,“ segir Jón Þór.

    Eins og undanfarin ár, er eng-inn aðgangseyrir að hátíðinni ogþví um einstakan viðburð að ræða.

    „Allt tónlistarfólkið sem kemurfram gefur vinnu sína og gerirþað okkur kleift að sleppa því aðrukka aðgangseyri. Dyggilegaðkoma fyrirtækja hefur tryggthátíðinni fjármagn til þess aðhalda hátíðina. Í ár hefur hátíðineignast nýjan hóp foreldra ogerum við mjög stolt af þessumhópi. Þetta eru Flugfélag Íslands,Landsbankinn, Eimskip, N1 ogOrkusalan ásamt MenningarráðiVestfjarða,“ segir Jón Þór ogbætir við. „Án þeirra væri þettaekki möguleiki eins og við vitumog erum við alltaf svo rosa þakk-látir þegar við náum að komasaman þessum hópi „foreldra“okkar.

    Að vanda verður hátíðin haldinum páskahelgina og munu tón-

    leikarnir fara fram föstudaginnlanga 6. apríl og laugardaginn 7.apríl. Skírdaginn 5. apríl verðursérstök upphitun í Ísafjarðarbíóiþar sem munu koma frá lands-frægir skemmtikraftar og tónlist-armenn. Undirbúningur stendurþví yfir af fullum krafti. „Það erí ansi mörg horn að líta og efeinhverjir sjálfboðaliðar viljabætast við þá er alltaf pláss fyrirfleiri sjálfboðaliða. Nú eru hóparsjálfboðaliðar að vinna alveg áfullu til að hátíðin verði sem best.“

    Von er á fjölda manns vesturtil að sækja hátíðina en fyrir þásem ekki eiga heimangengt mábenda á að Inspired by Icelandmun taka að sér að sýna beint fráhátíðinni líkt og í fyrra.

    [email protected]

    Jón Jónsson, Pollapönk ogRetro Stefson rokka á Ísafirði

    Vera má að tilgangslaust þyki að rifja upp loforð forsætisráðherra,í hátíðarræðu á Hrafnseyri, 17. júní, um prófessorsstöðu tengda nafniJóns Sigurðssonar: ,,Sá sem gegna mun stöðunni skal hafa fasta bú-setu á Ísafirði eða nágrenni“. Sama er að segja um ákall Fjórðungssam-bands Vestfirðinga í kjölfar auglýsingar Háskóla Íslands, þar semvilji Alþingis var sniðgengin og því lýst yfir, með svörtu á hvítu, aðviðkomandi ætti að hafa búsetu í Reykjvík, að æðsta menntastofnunþjóðarinnar ætlaði sér að ræna Háskólasetrið á Vestfjörðum stöðu,sem Vestfirðingar höfðu fagnað heilshugar og biðu eftir. Þetta er alltsaman búið og gert. Þar af leiðandi skipti samþykkt Fjórðungssam-bandsins engu máli lengur og sveitarstjórnarmönnum á landsbyggð-inni ætti ekki að koma neitt á óvart í stríðinu við kerfið, sem í tværaldir hefur markvisst sogað allt sem hugsast getur til höfuðborgarinnar,í nafni ,,hagræðingar stærðarinnar.“ Og auðvitað þótti spurning BBí leiðara 6. okt. s.l.: Ætlar forsætisráðherra, ríkisstjórn og þingheimurupp til hópa að sætta sig við þennan yfirgang ráðamanna Háskólans?,ekki svaraverð. Viðbrögðin eru kunnugleg; þögn með axlayppingu,sem á táknmáli stjórnmálanna merkir; þetta er bara svona!

    Skýrt og skorinort skal tekið fram, að með framansögðu er ekkiverið að leggja stein í götu Guðmundar Hálfdanarsonar, sagnfræðings,sem skipaður hefur verið í umrætt embætti; manns sem kveður sér

    mikinn heiður að taka við stöðunni og hefur trú á að embættið verðilyftistöng, bæði fyrir fræðslu- og rannsóknarstarf á Vestfjörðum ogHáskóla Íslands, þetta verði ögrandi verkefni. Þvert á móti óskar BBhonum til hamingju með starfið og velfarnaðar í einu og öllu, að starfhans styrki stöðu Háskólasetursins og varði veg Vestfjarða með eftir-minnilegum og áhrifaríkum hætti, sem efni standa frekast til.

    Eitt sinn var svo að orði komist, að sjóndeildarhringur ráðamannaþjóðarinnar takmarkaðist við útsýnið til Esjunnar, fjallsins sem ís-firski klerkurinn, séra Örn Bárður, skrifaði um einhverja áhrifamestuog afdrifaríkustu smásögu, sem skráð hefur verið á íslenska tungu,sem skók í senn andleg og veraldleg máttarvöld landsins. Sjónsviðiðvirðist lítið breytt hvað áhrærir ráðamenn Háskóla Íslands. Nær ekkiút fyrir póstnúmer Reykjavíkurumdæmis. Vilji Alþingis skiptir engu.Elítan ræður og enginn lyftir litla fingri, eða svo mikið sem ræskirsig, í viðleitni til andmæla. Hvað segja þingmenn kjördæmisins?

    Prófessorsembætti tengt nafni Jóns Sigurðssonar skiptir ekki sköp-um um framtíð vestfirskra byggða. Afgreiðsla málsins, er hins vegaralvarlegt mál, sem opinberar átakanlegan eymdarskap og máttleysiframkvæmdavaldsins gagnvart embættismannakerfinu, þegar á reynir.

    Orð eru réttilega sögð til alls fyrst. Ein og sér eru þau einskis virði.Efndir verða að fylgja. s.h.

    HelgarveðriðHorfur á föstudag:

    Fremur hæg norðlægeða breytileg átt og bjart

    með köflum, en sumsstaðar él við ströndina.

    Frost 0-10 stig, kaldast íinnsveitum. Horfur álaugardag: Útlit fyrir

    suðvestanátt með éljum,en úrkomulítið austan-

    lands. Fremur kalt í veðri.Horfur á sunnudag:

    Útlit fyrir áframhaldandisuðvestanátt með éljum.

  • FIMMTUDAGUR 15. MARS 2012 77777

  • 88888 FIMMTUDAGUR 15. MARS 2012

    lenduvöruverslanir.“- Voru samskiptin við kúnnana

    öðruvísi þá en í dag?„Þau voru miklu persónulegri.

    Reyndar held ég að Jón Bárðarhafi verið einn fyrsti kaupmað-urinn á landinu til að opnasvokallaða sjálfsafgreiðsluversl-un. En í til dæmis Björnsbúð varallt afgreitt yfir borðið. Kex,kornvara og fleira kom í kössumen svo var þetta vigtað og pakkaðá staðnum. Mér er líka alltaf minn-isstætt þegar ég var í landlegu áþessari einu vetrarvertíð sem égfór á og gekk upp Hafnarstrætiðmeð skipsfélaga mínum. Þáheilsuðu allar konurnar mérkumpánlega. Þegar við vorumkomnir upp að kirkjugarði varfélaga mínum nóg boðið ogspurði hvernig það eiginlega værimeð mig. En allar þessar konurvoru auðvitað fyrrverandi kúnn-arnir mínir í Björnsbúð og hjá

    þau í Hafnarstræti 1 þar sem Stjórn-sýsluhúsið stendur í dag og síðarí Aðalstræti 22 en það hús hefurlíka verið rifið,“ segir Finnur.

    „Í dag eru skólafélagarnirgömlu líka flestir farnir. Ég á 50ára fermingarafmæli í vor en afyfir sextíu manna árgangi erumvið aðeins sex eftir hérna. Af hópn-um eru ekki nema fimm dánir,hinir eru bara allir fluttir.“

    VerslunarmaðurVerslunarmaðurVerslunarmaðurVerslunarmaðurVerslunarmaður

    Finnur fór að vinna í gömluBjörnsbúð aðeins fjórtán áragamall.

    „Þá byrjaði ég sem verslunar-maður og hef nánast ekki gertneitt annað alla mína ævi, nemaað ég var eina vetrarvertíð á sjó.Hér var mikil verslunarmenningog kaupmenn á mörgum hornum.Björnsbúð, Finnsbúð, Jónas Maggog fleiri litlar matvöru- og ný-

    Finnur Magnússon var ekki nemafjórtán þegar hann hóf afgreið-slustörf í gömlu Björnsbúð enverslunarrekstur átti svo eftir aðverða ævistarfið. BlaðamaðurBB hitti Finn á heimili hans ogspjallaði við hann um kaup-mennsku, möndludropa, landbrossins og kúluna hvítu.

    Sex af sextíuSex af sextíuSex af sextíuSex af sextíuSex af sextíu

    „Ég er fæddur á Ísafirði árið1948 og bjó hér mín fyrstu 21 ár.Þá flutti ég suður, eða „skrapp íburtu“ í 24 ár, en kom aftur hing-að 1995. Þegar ég snéri afturreyndust lítil ummmerki um verumína hér áður fyrr. Öll heimilisem ég hafði átt á Ísafirði voruhorfin. Ég fæddist í Norðurtanga-húsinu en síðan fluttu foreldrarmínir í lágreist hús sem stóð ábakvið Ásbyrgi við Skipagötu,það var horfið. Því næst fluttu

    Jóni Bárðar.“- Hvernig líkaði þér á sjónum?„Ágætlega, þótt ég hafi verið

    hræðilega sjóveikur til að byrjameð. Ég var kokkur, við vorum álínu og bara fimm um borð. Þegarég hafði losnað við sjóveikinavarð þetta fínt.“

    FinnsbúðFinnsbúðFinnsbúðFinnsbúðFinnsbúð

    Eftir viðkomu í Keflavík starf-aði Finnur sem verslunarstjóri íHagabúðinni á Hjarðarhaga,keypti síðan sína fyrstu verslun.

    „Já, sú hét Finnsbúð. Ég keyptieina af svokölluðu Kiddabúðun-um, mat- og nýlenduvöruverslunsem stóð á horni Bergstaðastrætisog Baldursgötu. En Kiddabúð-irnar voru í samkeppni við Sillaog Valda búðirnar á sínum tíma.Mér fannst auðvitað mjög spenn-andi að vera kominn í eigin rekst-ur. Það var mitt lán að þegar ég

    fór í Verslunarbankann til aðbiðja um fyrirgreiðslu var þarbankastjóri Höskuldur Ólafssonsem hafði verslað í Hagabúðinniog því þekktumst við. Ég varstaðráðinn í að breyta búðinni,innréttingum og öðru, enda varhún orðin barn síns tíma. Og égfékk fyrirgreiðsluna sem ég þurftitil þess.

    Þetta voru skemmtilegir tímarog margir þekktir landsmenn semmaður kynntist í Hagabúðinniog í Finnsbúð. Þar verslaði tildæmis sonur Sveins Björnssonar,Guðni kjaftur, Ármann Snævarrog Húsameistari ríkisins. Enþarna í kringum Bergstaðastrætiðvar líka eitthvað af óyndisfólkisem var mikið í víni og þesshátt-ar. Ég keypti mikið inn fráMatkaup sem var þekkt heild-verslun en þeim þótti undarlegthvað konurnar í hverfinu væruduglegar að baka. Finnsbúð var

  • FIMMTUDAGUR 15. MARS 2012 99999

    Maðurskyldialdreisegja

    aldreistærsti kúnninn í möndludropum.Það bjuggu nefnilega tvær fjöl-skyldur þarna í hverfinu semkomu daglega og keyptu heilankassa af möndludropum,“ segirFinnur og brosir.

    FjárhagsörðugleikarFjárhagsörðugleikarFjárhagsörðugleikarFjárhagsörðugleikarFjárhagsörðugleikarEftir sex ár við Bergstaða-

    strætið ákvað Finnur að snúa sérað öðru.

    „Þá keypti ég verslunina Hreið-rið sem stóð lengst af við Smiðju-veg í Kópavogi. Ég keypti hanaaf kunningja mínum sem hafðiverið verslunarstjóri minn á Hafn-argötu í Keflavík. Hann hafðifarið út í húsgögn og opnað þessaverslun ásamt þeim sem rak Lín-una á sínum tíma. En Hreiðriðvar sérverslun með rúm.“

    - Hvernig var að skipta úr mat-vöru í húsgögn?

    „Það voru eiginlega rosaleg

    viðbrigði og mér hreinlega kross-brá fyrst. Í matvörunni er maðurað selja allan daginn, smátt ogsmátt. En í húsgagnaversluninnisat maður kannski og gerði nán-ast ekkert allan daginn og seldiekkert. Svo síðasta klukkutímannkomu 2-3 kúnnar og allt í einuvar maður kannski búinn að seljameira á þessum eina klukkutímaen maður hefði gert frá níu tilsex í matvörunni. Þetta voru þvístærri tölur en mun færri.“

    Finnur rak Hreiðrið í níu ár enþá hallaði undan fæti.

    „Ég hafði farið út í það aðbyggja og á sama tíma fór ég út íþað að kaupa húsnæði fyrir versl-unina. En þetta var á þeim tímasem kaupgjaldsvísitalan var tekinúr sambandi, 1984. Eftir á hafastjórnmálamenn lýst því yfirhversu mikil mistök það hafi ver-ið, enda yfir 80% verðbólga áþessum tíma. Allt í einu hafði

    fólk miklu minna á milli hand-anna og maður sá verðbólgunaéta upp eignirnar. Og sjálfur fórég mjög illa fjárhagslega út úrþessum tíma.“

    Austur svo vesturAustur svo vesturAustur svo vesturAustur svo vesturAustur svo vesturSpurður hvernig Ísfirðingnum

    hafi liðið í borginni á þessumárum, svarar Finnur:

    „Ég kunni mjög vel við mig.Var meira að segja búinn að segjaá þeim tíma að ég ætti aldrei eftirað koma aftur hingað vestur,nema bara í heimsóknir. En mað-ur skyldi aldrei segja aldrei.“

    Eftir stutta viðkomu sem versl-unarstjóri hjá Plúsmarkaðnum íGrafarvogi tók Finnur næst uppverslunarrekstur austur á fjörð-um.

    „Já, mig langaði til að breytatil og fór austur á Breiðdalsvíktil að reka kaupfélagið þar. Þeir

    voru að tölvuvæða hjá sér og éghafði orðið mér út um einhverjaþekkingu á því hjá Plúsmarkaðn-um. Þarna var ég í tvö ár ogkunni mjög vel við mig. Þóttstarf væri ekki umsvifamikið varþað skemmtilega fjölbreytt.“

    Árið 1995 snéri Finnur svoaftur á Ísafjörð.

    „Ég var nýskilinn við þáver-andi sambýliskonu mína og faðirminn var háaldraður í Bolungar-vík. Þannig að ég ákvað að komahingað vestur í smátíma. Ég réðimig í Bókhlöðuna, þangað semég hafði horft sem lítill drengurúr glugganum á Hafnarstræti 1,og er þar enn. Eftir að ég komhingað sökkti ég mér í félagslífaftur og er til dæmis einn af stofn-endum Litla leikklúbbsins. Égkynntist líka hvítu kúlunni ogsökkti mér í golfið. Það var baravirkilega gott að vera kominnaftur,“ segir Finnur.

    „Þótt ég hefði kunnað vel viðmig í Reykjavík þann tíma semég bjó þar þá er ég orðinn þannigí dag að ég stoppa ekki þar lenguren ég nauðsynlega þarf. Ég þarfað komast heim sem fyrst aftur.“

    Hvíta kúlanHvíta kúlanHvíta kúlanHvíta kúlanHvíta kúlan

    Finnur er öflugur golfari ogsegist hvergi líða betur en úti ávelli.

    „Það var samt aldrei meininginað fara út í golfið. Þegar mennsem ég þekkti spurðu mig hvortég ætlaði ekki að fara að kíkjameð þeim á völlinn hélt ég núekki. Ég hefði aldrei snert á golf-kylfu og hygðist ekki gera það.En svo af tilviljun fór ég á golf-námskeið haustið 1995 og baragjörsamlega féll fyrir þessu. Þaðmá segja að ég nánast flytji lög-heimili mitt inn í Tungudal ávorin og til baka á haustin. Maðurer þarna öllum mögulegumstundum en hef líka rekið veit-ingasöluna í skálanum undanfar-in ár.“

    - Hvað er svona heillandi viðgolf?

    „Það er svo margt. Þetta ermikil útivera, góð hreyfing ogsvo er félagsskapurinn frábær.Við hér á Ísafirði erum svo lán-samir að geta nánast alltaf gengiðbeint á teig. Í flestum tilfellumhittir maður þá einhvern sem erað hefja hring. Þetta er ekki einsog í Reykjavík þar sem maðurþarf að taka ákvörðun um aðspila með tveggja daga fyrirvaraog svo framvegis.“

    Finnur tekur reglulega þátt ímótum og er með 19,3 í forgjöf.

    „Hér fyrir vestan erum við með27 holur, þrjá níu holu golfvelli,það telst bara mjög gott. Fyrirsunnan hef ég farið svolítið íLeiruna, líklega vegna þess aðbróðir minn býr í Keflavík, enmér finnst líka skemmtilegt aðspila á Keilisvellinum. Eitthvaðsumarið tók ég þátt í landsmótieldri kylfinga sem var haldið áAkranesi. Hélt svo áfram og fór

    um bæði Norður- og Austurlandtil að spila. Ég er því búinn aðprófa marga velli á landinu.“

    Land brossinsLand brossinsLand brossinsLand brossinsLand brossinsFinnur hefur gert töluvert af

    því að skreppa út fyrir landstein-ana til að spila golf.

    „Frá því 1996 hef ég farið áhverju ári í golfferð erlendis.Fyrst fór ég til Skotlands, síðanmikið til Spánar og Portúgal. Þaðvar alltaf verið að spyrja mighvers vegna ég færi ekki til Tæ-lands en ég var bara ekki sérstak-lega spenntur fyrir því. Fannstlangt þangað. En svo ákvað égað gefa sjálfum mér golfferð tilTælands þegar ég yrði sextugur,árið 2008. Síðan hef ég eiginlegaekki séð annað, búinn að fara áhverju ári og er mjög heillaður aflandinu og þjóðinni.“

    - Hvernig er Tæland?„Mannlífið er skemmtileg og

    menningin, auk þess sem landiðer geysilega fagurt. Og golfvell-irnir eru náttúrlega frábærir. ÁPattaya ströndinni eru 22 golf-vellir, hverjir öðrum ólíkir enallir skemmtilegir. Pattaya er mik-ið ferðamannasvæði en Banda-ríkjamenn uppgötvuðu þessaströnd í Víetnamstríðinu. Þeirvoru með herflugvöll stutt fráhenni og ströndin byggðist uppút frá því. Til dæmis hitti EarlWoods, faðir Tiger Woods, kon-una þarna á Pattaya þegar hannvar í Víetnamstríðinu,“ segirFinnur.

    „Að vísu er orðið svolítið dýr-ara að dvelja þarna en þegar égfór fyrst árið 2008. Þá var tæ-lenska battið um 2 krónur ís-lenskar en hefur verið nær 4 krón-um undanfarin ár. Því hefur mað-ur ekki verið að spila dýrustuvellina upp á síðkastið. Á þeimer rásgjaldið yfirleitt um 2000bött en við höldum okkur yfirleittvið velli þar sem rásgjald er nærþví að vera 1000 bött. Maðurverður að ráða til sín kylfusveinog leigja golfbíl og þannig bætastvið 600 bött. Að spila þokkaleganvöll með öllu kostar því 1600bött, eða 6400 krónur.“

    Finnur er tiltölulega nýkominnheim frá Tælandi.

    „Ég kom heim fyrir um mánuðieftir sex vikna dvöl. Þetta er ífyrsta skipti sem ég hef verið yfiráramót. Það var mjög skemmti-leg reynsla að liggja á ströndinnium áramótin og horfa á flug-eldahafið. Annars sýndist mérTælendingar halda upp á ára-mótin með svipuðum hætti ogÍslendingar.“

    Finnur bætir við:„Þrátt fyrir hækkunina á batt-

    inu er landið enn mjög ódýrt. Tildæmis geturðu hæglega borðaðþrjár góðar máltíðir á dag á veit-ingastað fyrir þúsund krónur ís-lenskar.“

    - Finnst þér mikill munur álífsstíl og viðhorfum Íslendingaog Tælendinga?

  • 1010101010 FIMMTUDAGUR 15. MARS 2012

    „Mjög mikill. Almenningur íTælandi berst ekki jafn mikið á,enda launin ekki há. Í síðustuferð heimsótti ég vinkonu mínasem býr norðarlega í landinu.Þar er fólk sjálfu sér nægt meðallt saman og stöðugt brosandiog hlæjandi. Enda er Tæland kall-að land brossins.“

    Strangt eftirlitStrangt eftirlitStrangt eftirlitStrangt eftirlitStrangt eftirlit

    Vinkona Finns hafði áðurheimsótt hann á Ísafjörð.

    „Hún kunni mjög vel við sighér. Tælenskar konur sækja í aðkynnast mönnum frá hinum vest-ræna heimi til að geta bjargaðsér og sínum fjárhagslega. Húnkom hingað og ég fór svo út ogheimsótti hana núna um áramót-in. En það er erfitt fyrir Tælend-inga að koma hingað. Hún varðað fá boðsbréf frá mér í gegnumÚtlendingastofnun og í framhald-inu varð ég að sýna fram á að éggæti framfleytt henni þann tímasem hún dveldi hér, en hámarkiðer þrír mánuðir. Þetta er þaðstrangt og maður þarf helst aðgifta sig til að þetta liðkist. Enum daginn heyrði ég reyndar afmanni sem er giftur tælenskrikonu og ætlaði að bjóða tengda-

    foreldrum sínum hingað í heim-sókn til að hitta barnabörnin. Þaðtók níu mánuði að koma því í gegn.“

    - Gætirðu hugsað þér að búa íTælandi?

    „Já, ég gæti það. Enda hittirmaður fullt af Íslendingum semeru ýmist búsettir þar hálft eðaallt árið. Allir mjög ánægðir. Þaðværi því ágætt að setjast í helganstein þarna þar sem meira verðurúr eftirlaununum.“

    Golfæfingar íGolfæfingar íGolfæfingar íGolfæfingar íGolfæfingar ísundlauginnisundlauginnisundlauginnisundlauginnisundlauginni

    Nú er sól farin að hækka álofti, hvað er framundan?

    „Ætli maður eyði ekki megn-inu af vorinu og sumrinu á golf-vellinum. Nú erum við golfararkomnir með fína æfingaaðstöðuá loftinu á sundlauginni. Þarnaer net til að slá í, fínn púttvöllurog Auðunn Einarsson er aðkenna. Það er boðið upp á sér-staka tíma fyrir karla, konur,unglinga og börn. Fólk ætti þvíað geta mætt í hörkuformi á völl-inn í vor. Enda sumarið stutt hérog leiðinlegt að missa kannski heil-an mánuð í að komast almenni-lega af stað,“ segir Finnur að lok-um. - Huldar Breiðfjörð.

    Húsfyllir var á Hlífarsam-sætinu sem haldið var í Frí-múrarasalnum á Ísafirði ásunnudag. „Samsætið gekkvonum framar, eins og alltaf.Ætli það hafi ekki verið um170-180 manns sem sóttuþað,“ segir Anna Karen Krist-jánsdóttir, formaður Kvenfé-lagsins Hlífar. Að venju varboðið upp á skemmtidagskráen þar var m.a. að finna tón-listaratriði frá nemendumTónlistarskólans á Ísafirðiauk þess krakkar frá Leikfé-lagi Menntaskólans á Ísafirðifluttu atriði frá söngleiknum.Þá var Morfíslið MÍ með atriðiog Halldóra Björnsdóttir leik-stjóri var með upplestur. Aðdagskrá tæmdri var stiginndans.

    „Við Hlífarkonur viljumþakka öllum þeim sem hjálp-uðu til við að samsætið heppn-aðist svona vel en að venjuvoru margir sem aðstoðuðu,“segir Anna Karen. Hlífarsam-sætið hefur verið fastur liðurí starfsemi KvenfélagsinsHlífar í rúma öld. En það varfyrst haldið árið 1907 er konurbuðu, gömlu fólki og þeim semáttu bágt, til matarveislu.Hlífarsamsætið er í raun upp-hafið að stofnun félagins árið1910. – [email protected].

    Eldri borgararskemmta sér

  • FIMMTUDAGUR 15. MARS 2012 1111111111

  • 1212121212 FIMMTUDAGUR 15. MARS 2012

    Stakkur skrifar >

    Stakkur hefur ritaðvikulega pistla í Bæjarinsbesta í mörg ár. Skoðanir

    hans á mönnum og mál-efnum hafa oft verið um-

    deildar og vakið umræður.Þær þurfa alls ekki að

    fara saman við skoðanirútgefenda blaðsins. Þrátt

    fyrir það bera ábyrgðar-menn blaðsins ábyrgð áskrifum Stakks á meðanhann notar dulnefni sitt.

    Er Íslandi borgið?Á flokksráðsfundi Vinstri grænna lýsti formaðurinn Steingrímur

    J. Sigfússon því að hann hefði bjargað Íslandi með þátttöku flokksinsí ríkisstjórn með Samfylkingunni, þar sem megin áhersla hefurverið lögð á að semja Ísland inn í Evrópusambandið með öllumráðum. Það gengur svo vel að ítrekað hrósa samningamenn ogábyrgðarmenn samninga af hálfu Evrópusambandsins vinstri grænumfyrir störf þeirra. Nú síðast var ágætum ráðherra þeirra hrósað fyrirað vilja flýta kosningum um málið. Er eitthvað rangt í minni þeirrasem töldu að þeir hefðu verið að kjósa gegn samningum við Evr-ópusambandið þegar þeir greiddu Vinstri grænum atkvæði sitt? Að-eins tveir kostir eru í stöðunni. Sá fyrri að minni þeirra kjósenda semsvo hugsa hafi brugðist eða hinn kosturinn að Vinstri grænir hafi kú-vent stefnu sinni. Því verður engan veginn neitað að samningamáliðer kynnt sem mál ríkisstjórnarinnar. Flóknara er það ekki.

    En hefur Íslandi verið bjargað eftir efnahagshrunið? Hve mikið féhefur runnið úr ríkissjóði til að bjarga gjaldþrota sparisjóðum ogbönkum. Skyldi það vera að nálgast 1000 milljarða? Var nauðsynlegtað bjarga sparisjóðunum, Byr, SPRON og Sparisjóði Keflavíkur,sem gleypti þá sem áður höfðu starfað á samfélagsgrunni á Vest-fjörðum? Hagfræðingar framtíðarinnar munu væntanlega skrifa

    lærðar ritgerðir um þessi mál öll, sem duga allmiklum fjöldaháskóla-nema sem ritgerðar- og námsefni við meistara- ogdoktorspróf næstu ár og áratugi. Þrátt fyrir að það bíði alltskoðunar má ekki gleyma því að neyðaraðgerðir til fjármálakerfiðgæti starfað áfram voru viðbrögð fyrri ríkisstjórnar, sem vék frá1. febrúar 2009. Enn bíður þjóðin þess að loforð núverandiríkisstjórnarflokka um norræna velferð og upprisu atvinnu ogþjóðar verði efnd.

    En hverju hefur verið bjargað? Ekki bensínverðinu, sem er núí hæstu hæðum og nærri þrefalt hærra en fyrir hrun. Skuldamáleru óleyst, enda má velta því fyrir sér hvort það misvægi sem ernú blákaldur veruleiki með því þeir sem tóku gengistryggð láneru að fá til baka mikið fé á sama tíma og þeir sem höguðu sérskynsamlega og tóku venjubundin vísitölutryggð lán sitja í súp-unni. Ekki má gleyma því að verðbólgan er umtalsvert meiri enað var stefnt eða um 6%. Ekki hefur atvinnunni verið bjargað.Tækifærin eru ónotuð og ekki má virkja. Hópur Íslendinga lifirverbúðarlífi í útlöndum auk hinna sem flúðu ástandið. Hvorkimeira né minna en sjö prósent hjúkrunarfræðinga hafa tekjursínar erlendis. Er Íslandi borgið? Varla.

    smáarVantar íbúð til leigu á meðanAldrei fór ég suður stenduryfir. Erum nokkur í bænumsem langar að leigja íbúð eðaherbergi gegn greiðslu. Endi-lega hafið samband á netfang-ið [email protected] eðaí síma 823 5137.

    Viðbragðsáætlun vegna snjó-flóða á skíðasvæðum, fyrir sam-göngur og dreifbýli á Vestfjörð-um, er meðal þátta í umdæmilögreglunnar á Vestfjörðum þarsem aðgerða er þörf strax en hætt-an er metin gífurleg vegna þessa,að því er fram kemur í áhættu-skoðun almannavarna, sem unninvar á árunum 2008-2011. Í áhættu-

    skoðun almannavarna er leitastvið að skilgreina og kortleggjahættur, sem almannavarnir gætuþurft að takast á við í framtíðinni.Þessar hættur eru af ýmsumstærðum, gerðum og uppruna,með mismunandi líkur, tíðni ogalvarleika. Helstu niðurstöðurbenda til að auka þurfi verulegaviðbúnað í almannavarnakerfinu.

    Auk snjóflóða á Vestfjörðumer áhættan talin gífurleg á aur-skriðum, vegna hópslysa í um-ferð og á sjó. Skoða þarf gerð við-bragðsáætlana vegna snjóflóðaá skíðasvæðum og fyrir sam-göngur og dreifbýli á Vestfjörð-um. Nú þegar hafa verið gerðarrýmingaráætlanir á 16 þéttbýlis-stöðum þar sem snjóflóðahættahefur verið skilgreind og áhætta

    metin af Veðurstofu Íslands.Mörg mannskæð snjóflóð hafafallið á Vestfjörðum, bæði í þétt-býli og dreifbýli. Rýmingaráætl-anir hafa verið gerðar fyrir Patr-eksfjörð, Tálknafjörð, Bíldudal,Þingeyri, Flateyri, Suðureyri,Bolungarvík, Súðavík og Ísa-fjörð. Þá hefur verið gert hættu-mat fyrir Drangsnes.

    Víða er hætta á aurskriðum áVestfjörðum, bæði í þéttbýli ogdreifbýli, t.d. féllu 40 skriður íÓshlíð á árunum 1900 til 2000og 17 á Ísafirði, aðeins féllu fleiriskriður í Hvalfirði samkvæmtkorti Náttúrufræðistofnun Ís-lands. Skriðuföll hérlendis ermargskonar t.d. vegna grjót-hruns, aurskriður og aurblandinkrapahlaup. Orsakir skriðufalla

    geta verið miklar rigningar ogleysingar, skyndilegt úrhelli, asa-hláka, aukið grunnvatnsrennsliog undangröftur. Fjölmörg dæmieru um tjón af völdum aurskriða,næst á eftir snjóflóðum eruskriðuföll þau ofanföll sem mestumanntjóni hafa valdið á landinu.

    Á Vestfjörðum hafa orðið hóp-slys eins og víða annars staðar álandinu. Vindar þar eru oft háðirlandslagi og hafa dalir og fjöllmikil áhrif á það hvernig vindurnær að magnast upp. Vindur ermeiri á vissum stöðum á Vest-fjörðum og skapast til dæmisstundum miklir vindstrengir í ná-grenni fjalla. Á árunum 1997 til2004 urðu a.m.k. 20 umferðar-óhöpp vegna þess að ökutækifuku. Allmargir farþegar í hóp-

    ferðabifreiðum hafa slasast alvar-lega í umferðarslysum á liðnumárum. Mörg umdæmi hafa óskaðeftir viðbragðsáætlun vegna hóp-slysa og þjálfun þar að lútandi.

    Þá þarf að gera viðbragðsáætl-un fyrir ferjuna Baldur í sam-vinnu við Snæfellsnesumdæmivegna hópslysa á sjó. Þó slysumá sjó hafi fækkað mjög hin síð-ustu ár þá hefur siglingar meðferðamenn hafa aukist verulegasíðustu ár, sérstaklega í hvala-skoðun, sjóstangveiði og öðrumskemmtiferðum.

    Umferð smábáta og skemmti-ferðaskipa á Vestfjörðum hefuraukist, sérstaklega við Látra-bjarg, Hornstrandir, Ísafjarðar-djúp og Flatey.

    [email protected]

    Auka þarf viðbúnað íalmannavarnarkerfinu

    Viðbragðsáætlun vegna snjóflóða á skíðasvæðum er meðal þátta í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum þar sem aðgerða er þörf strax.

  • FIMMTUDAGUR 15. MARS 2012 1313131313

  • 1414141414 FIMMTUDAGUR 15. MARS 2012

    Tveir kaupmenn á Vestfjörð-um hafa gert athugasemdir viðframkvæmd verðkönnunar Verka-lýðsfélags Vestfirðinga sem fram-kvæmd var á dögunum og greinter frá hér að ofan. Annar þeirraer Eyvindur Magnússon kaup-maður í Hólakaupum á Reyk-hólum. Hann segist vera mjöghlynntur verðkönnunum en réttskuli vera rétt. Hann segir sjöatriði vera röng varðandi verð-könnun hjá hans verslun og þaðgeti ekki verið klaufamistök. „Égætla að taka það fram strax að éger mjög hlynntur verðkönnunum.En að því sögðu er það mín krafaað vandað sé til verka svo að upp-lýsingar komist réttar til neyt-enda. Að slá fram niðurstöðumeins og er gert þarna er engum tilgagns og líka eru greinileg merkium óvandvirkni í öðrum verslun-um, Bónus er til dæmis með tvö-falt hærra verð á súrmjólk enaðrir sem ég efast um að sé rétt,“segir Eyvindur en hann hefur sentformlega athugasemd til félags-ins.

    Eyvindur segir að könnunin í

    verslun hans hafi tekið 105mínútur og reiknaði hann meðað það væri merki um vandvirkni.Þá gerir hann athugasemd viðnokkur atriði. „Eftirtalin atriðivoru til í versluninni en eru skráðmeð e sem þýðir væntanlega ekkitil: KEA skyrdrykkur með jarða-berjabragði, Frón pólo kex,Homeblest kex, þurrkaðar sveskj-ur, túrtappar OB en þau voru til.Síðan er ég skráður með ódýrastakílóverð Kellogs kornflex semværi gaman en ég hef ekki haftKellogs í rúmt ár (bara Coop).Síðan er ég skráður með lang-hæsta verð á strásykri en þetta erverðið á 2 kg pk DDS sykri hér íbúðinni í stað kílóaverðs annarsstaðar.“ Hann segir jafnframt aðekkert hafi verið minnst á 100%verðmerkingar í búðinni.

    Eyvindur segist vona að önnurkönnun verði gerð fljótlega enað meira samráð verði haft viðstarfsmenn verslananna. „Verð-kannanir á að gera í samstarfi viðverslunarfólk svo að rétta upp-lýsingar komist til skila, þ.e.a.s.að fylgja könnunarfólki um búð

    og finna vörur fyrir það. Vona égað meiri vandvirkni verði höfð ínæstu könnun sem ég vona aðverði fljótlega,“ bætir Eyvindurvið.

    Finnbogi Sveinbjörnsson, for-maður Verkalýðsfélags Vestfirð-inga, segir að verið sé að kannaathugasemdina. Hann segir aðkönnunin hafa verið unnin í sam-starfi við Alþýðusamband Ís-lands og unnið eftir verklags-reglum þeirra. „Ástæðan fyrir þvíað við birtum hana undir okkarformerkjum en ekki þeirra er súað annars hefðum við þurft aðhenda helmingnum af verslunumút, því samkvæmt verklagsregl-um þeirra þurfa að vera ákveðiðmargar vörutegundir til í versl-unum annars má ekki birta sam-anburðinn. Við erum nú ekki meðmargar stórverslanir hér á Vest-fjörðum. Við höfum fengið óskirfrá íbúum á minni stöðunum umað gerð yrði verðkönnun í þess-um búðum því fólk sem ekkihefur greiðan aðgang að stór-verslunum, notast við þær. Varþví ákveðið að fara í verslanir

    víða um Vestfirði og birta þærundir okkar formerkjum.“

    Finnbogi segir að margt hafikomið í ljós við gerð könnunar-innar og nefnir í því sambandi aðsumar vörur hafi ekki verið sömutegundar og í öðrum búðum. Íeinni verslun hafi brauð verið á1.100 krónur. „Ég ákvað að birtakönnunina með þessum hætti fre-kar en að birta könnun sem sýndieingöngu þrjár til fjórar stærstuverslunarinar en þannig hefði þaðverið ef við hefðum farið ná-kvæmlega eftir reglum Alþýðu-sambandsins.

    Annar kaupmaður gerir athuga-semd við það sem stendur í fréttVerkalýðsfélagsins að einn versl-unareigandi hafi neitað þátttökuí könnuninni. Verslunum hafiekki staðið til boða að neita þátt-töku. Finnbogi segir vinnuregl-urnar vera þær að viðkomandiskoðunarmaður fer á staðinn ánþess að gera boð á undan sér.„Hann á að fara og finna vörurnaren ef hann finnur þær ekki á hannað spyrja starfsmenn. Ef starfs-maður eða verslunareigandi vísar

    skoðunarmanninum á dyr þá lýk-ur könnuninni þar og gefið uppað fyrirtækið hafi hafnað að takaþátt. Öllum var þó frjálst að neitaað taka þátt.“ Hann bætir við aðhvergi hafi verið tekið illa á mótiskoðunarmönnum fyrir utan áeinum stað þar sem neitað var aðtaka þátt.

    Aðspurður hvort framhaldverði á slíkum könnunum segistFinnbogi vonast til þess. „Þettaer fyrst og fremst gert í því skyniað vera á neytendavakt og égvonast til að við getum gert þettaaftur. Þetta er náttúrulega heljar-innar útgerð að framkvæmasvona könnun. Við vorum meðmenn á öllum stöðunum sem fóruút á sama tíma fyrir utan einaundantekningu en sami maðurinnfór bæði á Flateyri og Suðureyri.En vonandi getum við gert þaðfljótlega aftur en svona stór könn-un hefur ekki verið gerð á svæð-inu mjög lengi. Þetta hefur þegarhaft góð áhrif en bætt hefur veriðúr verðmerkingum á Suðurfjörð-unum sem var ábótavant þegarkönnunin var gerð.“

    Gera athugasemdir við verðkönnun

    Yfir 100% verðmunur hjáverslunum á Vestfjörðum

    Bónus var oftast með lægstaverðið þegar VerkalýðsfélagVestfirðinga kannaði verð á ýms-um dagvörum í fimmtán mat-vöruverslunum á Vestfjörðum.Mikill verðmunur var á hæsta oglægsta verði nær allra vöruteg-unda, en skoðuð var ein lágvöru-verðsverslun og 14 aðrar versl-anir. Af þeirri 81 vörutegund semkönnuð var, var yfir 100% verð-munur á næstum helmingi þeirra,en í þriðjungi tilvika var á milli50-100% verðmunur á hæsta oglægsta verði. Af þeim vörum semskoðaðar voru og voru verð-merktar, var verslunin Hólakaupá Reykhólum með hæsta verðið í17 tilvikum af 81 og versluninAlbína á Patreksfirði í 15 tilvik-um. Bónus á Ísafirði var oftastmeð lægsta verðið eða á 61 vöru-tegund af 81 sem skoðaðar voru,Kaupfélag Strandamanna á Hólma-vík í átta tilvikum og Samkaupstrax í Bolungarvík í fimm til-vikum.

    Flestar vörurnar sem skoðaðarvoru í könnuninni voru fáanlegarí Bónus og Samkaupum og næstflestar fengust í Kaupfélagi Stranda-manna á Hólmavík og hjá Sam-

    kaupum strax í Bolungarvík.Áberandi var hve illa verðmerktvar í sumum verslunum. Af þeim57 vörum sem verslunin Tálkna-kjör á Tálknafirði átti til voru 29ekki verðmerktar. Í versluninniVegamótum Bíldudal voru til 30vörur sem skoðaðar voru í könn-uninni en 28 þeirra voru ekkiverðmerktar. Hjá BakkabúðinniFlateyri voru til 34 vörur en 21þeirra var óverðmerkt og Bjarna-búð í Bolungarvík átti 34 vöru-tegundir en 14 þeirra voru óverð-merktar.

    Af þeim 17 mjólkurvörum, ostiog viðbiti sem skoðaðar voru,var verðmunurinn undir 50% í11 tilvikum. Minnstur verðmun-ur var á Fjörmjólk og var verð-munurinn 14% milli lægsta verðssem var hjá Bónus og hæsta hjáHamónu á Þingeyri. Mestur verð-munur var á E.F. pítusósu og varverðmunurinn 80% milli lægstaverðs sem var hjá Bónus og hæstasem var hjá Albínu á Patreksfirði.Áberandi mestur verðmunur vará ávöxtum, grænmeti, dósamatog þurrvörum. Í öllum tilvikumnema þremur var yfir 100% mun-ur á hæsta og lægsta verði.

    Mestur verðmunur var á maís-baunum eða 347%. Þær ódýrustufengust hjá Bónus á Ísafirði enþær dýrustu hjá Bjarnabúð í Bol-ungarvík.

    Könnunin var gerð á sama tímaí eftirtöldum verslunum: Vega-

    mót Bíldudal, Bakkabúðin Flat-eyri, Hamraborg Ísafirði, Bjarna-búð Bolungarvík, N1 Ísafirði,Tálknakjör Tálknafirði, HamónuÞingeyri, Víkurbúðin Súðavík,Fjölvali Patreksfirði, HólakaupReykhólum, Albínu Patreksfirði,

    Samkaupum Strax Bolungarvík,Kaupfélagi Strandamanna Hólma-vík, Samkaupum Úrval Ísafirðiog Bónus Ísafirði. VersluninFisherman Suðureyri neitaði þátt-töku í könnuninni.

    [email protected]

    Bónus á Ísafirði var oftast með lægsta verðið.

  • FIMMTUDAGUR 15. MARS 2012 1515151515

    Sælkeri vikunnar er Drífa Hrund Guðmundsdóttir frá Ísafirði

    Bragðmikil fiskisúpa og eplamulningur með ísBragðmikil fiskisúpa og eplamulningur með ísBragðmikil fiskisúpa og eplamulningur með ísBragðmikil fiskisúpa og eplamulningur með ísBragðmikil fiskisúpa og eplamulningur með ísSælkeri vikunnar býður les-

    endum BB upp á bragðgóðafiskisúpu þar sem notast mávið nánast hvaða sjávarfangsem er. Einnig lætur hún fylgjameð uppskrift að einfaldri kökusem gerð er úr hveitimulningiog grænum eplum og er ein-staklega góð með ís.

    Bragðmikil fiskisúpa1 laukurHandfylli blaðlaukur

    1 rauð paprika1 gulrót½ grænmetiskraftur1 tsk karrý1 lítil dós tómatpúrra½ dl sweet chilli sósa1 l vatn1 lítill peli rjómiSalt og svartur piparÝsa, skötuselur, rækjur eðaannað sjávarfang

    Grænmetið er skorið niður og

    svissað í olíu ásamt karrýinu. Þáer vatni, krafti, tómatpúrru ogsweet chilli sósu bætt útí. Látiðsjóða þar til grænmetið er soðiðen stökkt. Þá er rjóma og salt ogpipar bætt útí og fiskurinn setturútí í lokinn. Ef þið viljið hafasúpuna sterkari þá má setja meirasweet chilli sósu. Borið fram meðgóðu brauði.

    Ótrúlega einfaldureplamulningur með ís

    150 g smjör150 g sykur150 g hveiti3-5 græn epliEplin eru afhýdd, skorin smátt

    og sett í eldfast mót. Kanil stráðyfir eftir smekk. Smjör, sykur oghveiti er hrært og hnoðað samanog mulið yfir eplin. Bakað við175°C í 20-30 mín. Kakan erbest volg með vanilluís.

    Ég skora á vinkonu mína LiljuGísladóttur Ísfirðing í Reykjavík.

    Fjöldi manns skemmti sérá grímuballi Ísfólksins,

    stuðningsfólks Körfuknatt-leiksfélags Ísafjarðar sem

    haldið var í fjórtánda sinn álaugardagskvöld. Ballið fór

    fram í Krúsinni og hinirþrautreyndu skífuþeytar

    Rúnar Örn Rafnsson og VíðirArnarson héldu uppi stuð-

    inu. Meirihluti ballgesta varklæddur í hina ýmsu bún-inga en meðal gesta mátti

    sjá djöfullinn, Kurt Cobainog Courtney Love, viktorískahefðarfrú, Katy Perry, HexíuDe Trix og félagana Kaftein

    Kolbein og Tinna.Þriggja manna dómnefnd

    ákvað hver væri í flottastabúningnum og að þessu

    sinni var það Pálmi Árnasonsem varð í fyrsta sæti sem

    galni vísindamaðurinn. Íöðru sæti var Marsibil Krist-

    jánsdóttir sem Medúsa ogMatthildur Helgadóttir

    Jónudóttir var í þriðja sætisem Björk í svanskjólnumfræga. Fjórða sætið hlaut

    Jakob Einar Úlfarsson semBósi Ljósár og Eygló Jóns-

    dóttir fékk verðlaun fyrirfrumlegasta búninginn sem

    silfurkonan. Allur ágóðiballsins rennur til styrktarbarnastarfs KFÍ. Meðfylgj-andi myndir voru teknar á

    ballinu. – [email protected]

    Grímuball KFÍ

  • 1616161616 FIMMTUDAGUR 15. MARS 2012