Þjöppufótur lt 5000/6000/7000 notkun & umhirða …...aðgerðum, t.d. að nota...

24
Þjöppufótur Notkun & umhirða Vél: Leiðbeiningarnar gilda frá PIN (S/N): Með fyrirvara um mögulegar breytingar. Prentað í Svíþjóð. GEYMDU HANDBÓKINA TIL NOTKUNAR SÍÐAR LT 5000/6000/7000 ILT6000IS3, Janúar 2004 Honda GX100 (LT5000) Honda GX100 (LT6000) Honda GX120 (LT7000) LT5000 PIN (S/N) *75100020* LT6000 PIN (S/N) *76100020* LT7000 PIN (S/N) *77100020* Dynapac LT5000/6000/7000 þjappararnir eru hentugir til að þjappa jarðveg í skurðum, í kringum staura og á þröngum svæðum. Þeir hafa verið hannaðir til að uppfylla ströngustu kröfur verktaka hvað varðar skilvirkni, einfaldleika og þægindi fyrir stjórnandann. LT-fótþjöppur má aðeins nota í vel loftræstum rýmum eins og önnur tæki með sprengivél.

Upload: others

Post on 25-Dec-2019

6 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Þjöppufótur LT 5000/6000/7000 Notkun & umhirða …...aðgerðum, t.d. að nota hlífðarhanska og að þjappa ekki efni sem þegar hefur verið þjappað nægjanlega. Vertu vakandi

Þjöppufótur

Notkun & umhirða

Vél:

Leiðbeiningarnar gilda frá PIN (S/N):

Með fyrirvara um mögulegar breytingar.Prentað í Svíþjóð.

GEYMDU HANDBÓKIN

A

TIL N

OTKUNAR SÍÐ

AR

LT 5000/6000/7000

ILT6000IS3, Janúar 2004

Honda GX100 (LT5000)Honda GX100 (LT6000)Honda GX120 (LT7000)

LT5000 PIN (S/N) *75100020*LT6000 PIN (S/N) *76100020*LT7000 PIN (S/N) *77100020*

Dynapac LT5000/6000/7000 þjappararnir eru hentugir til að þjappa jarðveg í skurðum, í kringumstaura og á þröngum svæðum. Þeir hafa verið hannaðir til að uppfylla ströngustu kröfur verktaka

hvað varðar skilvirkni, einfaldleika og þægindi fyrir stjórnandann.

LT-fótþjöppur má aðeins nota í vel loftræstum rýmum eins og önnur tæki með sprengivél.

Page 2: Þjöppufótur LT 5000/6000/7000 Notkun & umhirða …...aðgerðum, t.d. að nota hlífðarhanska og að þjappa ekki efni sem þegar hefur verið þjappað nægjanlega. Vertu vakandi

2 LT5000/6000/7000 ILT6000IS3

VIÐVÖRUN! Táknar hættu eða hættulega með-ferð sem leitt getur til alvarlegra og lífhættule-gra slysa sé viðvörun ekki sinnt.

VARKÁRNI! Táknar hættu eða hættulega meðferðsem leitt getur til tjóns á vél eða fólki sé viðvörunekki sinnt.

Lestu alla handbókina áður en vélin er ræst ogumhirða hefst.

Tryggðu að loftræsting sé nægileg (lofti blásiðburt) sé vélin látin ganga innanhúss.

Stjórnandi er hvattur til að lesa nákvæmlega þæröryggisleiðbeiningar sem er að finna í þessarihandbók. Farðu alltaf nákvæmlega eftir öryg-gisleiðbeiningum og geymdu handbókina áaðgengilegum stað.

EFNISYFIRLIT

VIÐVÖRUNARTÁKNMYNDIR

ÖRYGGISLEIÐBEININGAR

BlaðsíðaAlmennt ............................................................................ 3Vélarskilti .......................................................................... 3Öryggisleiðbeiningar (með öllum Light-tækjum) ............ 4-6Öryggismerkingar, staðsetning/lýsing .......................... 7, 8Eldsneyti og smurolíur...................................................... 9Tæknilýsingar ................................................................. 10Tæknilýsingar – mál ....................................................... 11Notkun....................................................................... 12-14Leiðbeiningar um að lyfta ................................................ 15Langtímageymsla ........................................................... 15Umhirða – Þjónustuþættir ......................................... 16, 17Umhirða – Eftir 10 tíma notkun ....................................... 18Umhirða – Eftir 100 tíma notkun ..................................... 19Blöndungur – LT5000/6000 ............................................ 20Blöndungur – LT7000 ..................................................... 21Umhirða – Eftir 500 tíma notkun ..................................... 22Villuleit ............................................................................ 23

Page 3: Þjöppufótur LT 5000/6000/7000 Notkun & umhirða …...aðgerðum, t.d. að nota hlífðarhanska og að þjappa ekki efni sem þegar hefur verið þjappað nægjanlega. Vertu vakandi

3LT5000/6000/7000 ILT6000IS3

ALMENNT

Fylltu inn allar upplýsingar í tengslum viðafhendingu og ræsingu vélarinnar.

....................................... ...................................... Vélargerð Vélarnúmer

Mikilvægt er að hirða um þjöppuna á réttan hátt þannig aðhún starfi eins og til er ætlast. Halda þarf þjöppunni þaðhreinni að mögulegur leki og lausar skrúfur og tengingarkomi sem fyrst í ljós.

Gerðu það að vana þínum að fara yfir vélina daglega áðuren vinna hefst til að koma auga á mögulegan leka og önnurvandamál.

HAFÐU UMHVERFIÐ Í HUGA!Gættu þess að olía, eldsneyti og önnur spilliefnimengi ekki. Skilaðu alltaf notuðum síum, olíu semtappað er af þjöppunni og mögulegumeldsneytisafgangi inn til förgunar.

Í þessari handbók er að finna leiðbeiningar um skipulagtviðhald sem notandi ber yfirleitt ábyrgð á.

Nánari upplýsingar er að finna í leiðbeiningabókframleiðanda um vélina.

VÉLARSKILTI

L000564A

Page 4: Þjöppufótur LT 5000/6000/7000 Notkun & umhirða …...aðgerðum, t.d. að nota hlífðarhanska og að þjappa ekki efni sem þegar hefur verið þjappað nægjanlega. Vertu vakandi

4 LT5000/6000/7000 ILT6000IS3

ÖRYGGISLEIÐBEININGAR (MEÐ ÖLLUM LIGHT-TÆKJUM)

TáknTáknorðin VIÐVÖRUN og VARKÁRNI hafamerkingu sem hér segir í þessum texta:

VIÐVÖRUN! Táknar hættu eðahættulega meðferð sem leitt getur tilalvarlegra og lífhættulegra slysa séviðvörun ekki sinnt.

VARKÁRNI! Táknar hættu eða hættule-ga meðferð sem leitt getur til tjóns á véleða fólki sé viðvörun ekki sinnt.

Mikilvægar reglur um öryggi þitt

Ekki má breyta vélinni án leyfisframleiðanda. Notaðu aðeins uppru-nalega varahluti. Notaðu einungisfylgihluti sem hlotið hafa meðmæliDynapac. Sé þjöppunni breytt ánsamþykkis Dynapac getur það leitt tilalvarlegra slysa á bæði notanda ogöðrum.

• Þessi tilmæli byggjast á alþjóðlegumöryggisviðmiðum. Athugaðu einnig hvort fariðsé eftir staðbundnum öryggisákvörðunum.Lestu upplýsingarnar áður en þú tekurþjöppuna í notkun og geymdu þær á vísumstað.

• Með öllum tækjum fylgja skilti og merkingarum mikilvæga öryggisþætti og umhirðu.Gættu þess að þau séu læsileg. Hægt er aðpanta nýja merkimiða með tilvísan tilvarahlutalýsingar.

• Einungis má nota þjöppuna og fylgihlutihennar til þess sem hún er ætluð.

• Af öryggisástæðum má ekki breytaþjöppunni.

• Skiptu um skemmda og slitna hluti meðgóðum fyrirvara.

Vertu vakandiHugsaðu um það sem þú gerir. Beittuheilbrigðri skynsemi.Notaðu ekki þjöppuna þegar þú ert þreyttureða undir áhrifum lyfja, áfengis eða annarssem getur haft áhrif á sjón þína, viðbragðsflýtieða dómgreind.

Hlífðarbúnaður

Sé unnið lengi í miklum hávaða ánheyrnarhlífa getur það valdið tjóni áheyrn.

Sé unnið lengi í miklum titringi geturþað valdið tjóni á höndum, fingrumeða úlnliðum. Notaðu ekki þjöppunaef þú finnur til óþæginda, ónotah-rolls eða sársauka. Hafðu sambandvið lækni áður en verkið hefst aðnýju.

Notaðu alltaf viðurkenndan hlífðarbúnað.Eftirfarandi kröfur eiga við um stjórnanda eðafólk í næsta nágrenni við vinnustað.• Öryggishjálmur• Öryggisgleraugu• Heyrnarhlífar• Gríma í röku umhverfi• Hlífðarfatnaður• Öryggishanskar• ÖryggisskórForðastu lausan fatnað sem getur fest ívélinni. Ef þú ert með sítt hár skaltu taka þaðupp í hárnet. Titringur frá handstýrðum tækjumberst til handanna um handfangið. Þjöppurnarfrá Dynapac eru búnar handföngum meðtitringsvörn. Það fer eftir stjórnanda, undirlagiog vinnslutíma hvort hægt er að leggja meirititring á hendurnar en viðmiðunartölur segja tilum. Það ætti eftir þörfum að beita viðeigandiaðgerðum, t.d. að nota hlífðarhanska og aðþjappa ekki efni sem þegar hefur verið þjappaðnægjanlega.Vertu vakandi fyrir hljóðmerkjum frá öðrumtækjum á sama vinnusvæði.

VinnusvæðiðNotaðu ekki þjöppuna í nágrenni við eldfim efnieða þar sem sprengihætta er. Neistar getaskotist út um púströrið og kveikt í eldfimumefnum. Gættu þess að láta ekki vélina standavið eldfim efni á meðan hún er í hvíld.Púströrið verður mjög heitt og getur kveikt íákveðnum efnum. Gættu þess að enginnannar sé staddur á vinnusvæðinu. Haltuvinnusvæðinu hreinu og gættu þess að þarséu engir aðskotahlutir.Geymdu þjöppuna á öruggum stað semóviðkomandi hafa ekki aðgang að, helst ílæstri geymslu.

Page 5: Þjöppufótur LT 5000/6000/7000 Notkun & umhirða …...aðgerðum, t.d. að nota hlífðarhanska og að þjappa ekki efni sem þegar hefur verið þjappað nægjanlega. Vertu vakandi

5LT5000/6000/7000 ILT6000IS3

ÖRYGGISLEIÐBEININGAR (MEÐ ÖLLUM LIGHT-TÆKJUM)

Að fylla á eldsneyti (bensín/dísil)

Bensín er með mjög lágt blossamarkog getur skapað sprengihættu.Reyktu ekki. Gættu þess að loftræs-ting sé góð.

Komdu í veg fyrir eldsvoða með því að haldaþig langt frá öllum búnaði sem er heitur eðagefur frá sér neista. Bíddu þar til vélin er orðinköld. Fylltu eldsneytistankinn í að minnstakosti þriggja metra fjarlægð frá þeim stað semá að nota þjöppuna til að koma í veg fyrireldsvoða. Varaðu þig á að hella bensíni, olíueða dísilolíu á jörðina.Forðastu að fá bensín á hendurnar. Opnaðueldsneytistanklokið varlega og hleyptumögulegum yfirþrýstingi út. Gættu þess vand-lega að setja rétta tegund eldsneytis á tankinn.Yfirfylltu ekki tankinn. Fylgstu reglubundiðmeð mögulegum leka.

Notaðu ekki þjöppu sem lekur eldsneyti.

Fyrir ræsingu

Lestu leiðbeiningabókina, kynntuþér vel alla virkni þjöppunnar áðuren þú ræsir hana og athugaðuhvort:

• handföng séu laus við fitu, olíu ogóhreininda,

• nokkrir sjáanlegir gallar séu á þjöppunni,• allur öryggisbúnaður sé tryggilega festur og

á sínum stað,• öll stjórntæki séu í hlutlausri stöðu.

Ræstu vélina eins og lýst er íleiðbeiningabókinni.

Akstur

Haltu fótunum frá þjöppunni.

Ekki vinna með þjöppuna í illa loft-ræstum rýmum. Hætta er á koltvísý-ringseitrun.

Einungis má nota þjöppuna til þess sem húner ætluð. Gættu þess að vita hvernig á aðstöðva hana við neyðaraðstæður.

Sýndu ætíð fyllstu aðgætni þegar þúekur þjöppunni í brekku. Gættu þessætíð að allir í grennd við þjöppunaséu fyrir ofan hana í brekkunni. Aktuhenni alltaf beint upp eða niður.Láttu hana aldrei vera í meira enhámarkshalla samkvæmt leiðbeining-abókinni. Vertu aldrei alveg viðþjöppuna í brekkum og skurðum.

Snertu hvorki vélina, hljóðdeyfikerfið eðahjámiðjueininguna. Þessir hlutar verða mjögheitir þegar þjappan er í gangi og geta valdiðbrunasárum. Snertu hvorki kílreim né þá hlutiþjöppunnar sem snúast á meðan hún er ígangi.

Að leggja þjöppunniLeggðu þjöppunni alltaf á eins sléttan flöt ogmögulegt er.

Áður en farið er frá henni:• Settu stöðuhemilinn á.• Dreptu á vélinni og taktu lykilinn úr.

Að setja á/taka af palli

Vertu undir engum kringumstæðumundir eða rétt við þjöppuna þegarverið er að lyfta henni með krana eðasambærilegum búnaði. Notaðuaðeins ákveðna lyftistaði. Gættuþess alltaf að allur lyftibúnaður sémiðaður við þyngd þjöppunnar.

ÞjónustaEinungis sérþjálfað starfsfólk má gera viðþjöppuna. Ekki má þjónusta hana á neinn háttþegar hún er á hreyfingu eða vélin í gangi.

Page 6: Þjöppufótur LT 5000/6000/7000 Notkun & umhirða …...aðgerðum, t.d. að nota hlífðarhanska og að þjappa ekki efni sem þegar hefur verið þjappað nægjanlega. Vertu vakandi

6 LT5000/6000/7000 ILT6000IS3

ÖRYGGISLEIÐBEININGAR (MEÐ ÖLLUM LIGHT-TÆKJUM)

Að vinna með vökvakerfiMjög nauðsynlegt er að sinna reglubundnu ognákvæmu eftirliti með vökvakerfi.Minniháttar bilanir eða rifur á slöngum ogtengjum geta haft alvarlegar afleiðingar. Hafðuí huga að vökvaslöngur eru gerðar úr gúmmíisem gefur sig með tímanum þannig aðslöngurnar geta rifnað. Leiki vafi á ástandi ogendingu slangna ber að skipta þeim út fyrirnýjar og upprunalegar Dynapac-slöngur.

Að vinna með rafgeymaRafgeymar innihalda eitraða og ætandibrennisteinssýru. Notaðu hlífðargleraugu ogforðastu að fá sýru á húð, fatnað eða þjöppu.Ef þú færð á þig brennisteinssýru skaltu þvoþér með vatni. Ef þú færð brennisteinssýru íaugun skaltu skola þau varlega undir vatni ía.m.k. stundarfjórðung og leita svo strax tillæknis. Í rafgeymum myndast gas semkviknar auðveldlega í og sem getur sprungið.Þegar skipt er um rafgeymi eða hann tengdurber að gæta þess að ekki myndistskammhlaup á milli póla.

ViðgerðirNotaðu aldrei bilaða þjöppu. Sérþjálfaðirviðgerðarmenn eru einir færir um að gera við,hafðu því vinsamlegast samband við næstaumboðsverkstæði.

Að slökkva eldEf kviknar í þjöppunni ber fyrst að notaslökkvitæki með ABE-dufti. Einnig má notaslökkvitæki með BE-kolsýru.

Page 7: Þjöppufótur LT 5000/6000/7000 Notkun & umhirða …...aðgerðum, t.d. að nota hlífðarhanska og að þjappa ekki efni sem þegar hefur verið þjappað nægjanlega. Vertu vakandi

7LT5000/6000/7000 ILT6000IS3

ÖRYGGISMERKINGAR, STAÐSETNING/LÝSING

14

2

3

L000565A

5

Page 8: Þjöppufótur LT 5000/6000/7000 Notkun & umhirða …...aðgerðum, t.d. að nota hlífðarhanska og að þjappa ekki efni sem þegar hefur verið þjappað nægjanlega. Vertu vakandi

8 LT5000/6000/7000 ILT6000IS3

Lyftistaða

Þegar tækið er flutt í láréttri stöðu er frumskilyrði að ekkert eldsneyti leki út. Ef nauðsynkrefur, tæmið eldsneytisgeyminn fyrir flutning.

Varað er við sjóðheitumflötum pústkerfisins. Snertuekki hljóðkútinn.

Þrýstifjöðrunarbúnaður.Lestu þjónustuhandbókina.

ÖRYGGISMERKINGAR, STAÐSETNING/LÝSING

1.

2. 3. 4.

791292

104

5. 791295

107

5.

Stjórnandi er hvattur til aðlesa nákvæmlega handbókinaog allar leiðbeiningar umnotkun og umhirðu áður ennotkun hefst.

Notaðuheyrnarhlífar

Eldsneyti

Efri hávaðamörksem tryggð eru(LT5000/6000)

Efri hávaðamörksem tryggð eru

(LT7000)

Page 9: Þjöppufótur LT 5000/6000/7000 Notkun & umhirða …...aðgerðum, t.d. að nota hlífðarhanska og að þjappa ekki efni sem þegar hefur verið þjappað nægjanlega. Vertu vakandi

9LT5000/6000/7000 ILT6000IS3

Slökktu á vélinni áður en fyllt er á eldsneytis-tankinn. Settu aldrei á tankinn í grennd viðopinn eld eða neista sem geta orsakað ík-veikju. Reyktu ekki. Notaðu hreint eldsneytiog hreinan áfyllingarbúnað. Gættu þessvandlega að hella ekki eldsneyti niður.

ELDSNEYTI OG SMUROLÍUR

VÉLAROLÍA Notaðu SAE 15W / 40:0,4 l Shell Universal Engine Oil TX15W-40 eða sambærileg

FJAÐURFÓTAROLÍA Notaðu SAE 15W / 40:0,9 l Shell Universal Engine Oil TX15W-40 eða sambærilegLT5000 0,6 l Shell Universal Engine Oil TX15W-40eða sambærileg

ELDSNEYTI Notaðu blýlaust bensín af venjulegum gæðum.2,5 l

Varahlutir fyrir þjónustu (númer varahluta) LT5000/6000 LT7000Honda GX100 Honda GX120

Loftsía á vél 93 89 32 93 62 64Eldsneytissía á vél 93 54 38 93 54 38

Kerti 93 89 34 92 48 42

Page 10: Þjöppufótur LT 5000/6000/7000 Notkun & umhirða …...aðgerðum, t.d. að nota hlífðarhanska og að þjappa ekki efni sem þegar hefur verið þjappað nægjanlega. Vertu vakandi

10 LT5000/6000/7000 ILT6000IS3

TÆKNILÝSINGAR

LT5000 LT6000 LT7000

Þyngd

Vinnuþyngd, kg 63 69 78

Þjöppunarupplýsingar

Tíðni titrings, Hz 12 12 12Tíðni titring, rpm 720 720 720Sveifluvídd, mm 50-60 65-75 70-80

Vinnuupplýsingar

Vinnuhraði, m/min 15-18 15-18 15-18

Rúmtak

Bensíntankur, lítr. 2,5 2,5 2,5Vél, lítr. 0,3 0,3 0,4Þjöppunarstrokkur, lítr. 0,6 0,9 0,9Eldsneytisnotkun, l/h 0,69 0,69 0,87

Vél

Gerð Honda Honda HondaGX100 GX100 GX120

Handvirk ræsing Handvirk ræsing Handvirk ræsingAfl, kW (hp) 2,2 2,2 2,9Snúningshraði vélar, s.á.m. 3800-3900 3800-3900 3600-3700Hægagangur 1600-1900 1600-1900 1400-1600

Vinnuvistfræði

Neðangreind hávaða- og titringsgildi eru ákvörðuð í samræmi við akstur á grjótmulningsundirlagi ísamræmi við reglugerð ESB, 2000/14/EC.

Efri mörk hávaðaL

wA dB (A) 104 104 107

Hámarkshávaði við eyra stjórnanda (ISO 6396)L

pA dB (A) 91 91 96

Titringur á höndum og handleggjum (ISO 5349-1)a

hv m/s2 7 7 11

Áðurnefnd gildi geta breyst í samræmi við vinnuaðstæður hverju sinni.

Page 11: Þjöppufótur LT 5000/6000/7000 Notkun & umhirða …...aðgerðum, t.d. að nota hlífðarhanska og að þjappa ekki efni sem þegar hefur verið þjappað nægjanlega. Vertu vakandi

11LT5000/6000/7000 ILT6000IS3

TÆKNILÝSINGAR – MÁL

ESNERTI-FLÖTUR

B

C

A

D

L000199A L000200A

LT5000 LT6000 LT7000

A mm 810 810 810B mm 330 330 330C mm 1030 1074 1074D mm 422 422 422E mm 150 230 280

Snertiflötur, m2 0,034 0,053 0,065

Page 12: Þjöppufótur LT 5000/6000/7000 Notkun & umhirða …...aðgerðum, t.d. að nota hlífðarhanska og að þjappa ekki efni sem þegar hefur verið þjappað nægjanlega. Vertu vakandi

12 LT5000/6000/7000 ILT6000IS3

1. Fylltu eldsneytistankinn.Tankurinn tekur 2,5 l.

NOTKUN

Fyrir ræsingu

2. Athugið olíumagnið á vélinni þegar þjapparinn eruppréttur.

2

1

Min.

Max.

OK

L000569A

L000077A

1 Vinnuhamur

2 Ræsing/hægagangur

3 Stöðvun/flutningur/eldsneytisáfylling

L000634A

3

3. Athugið að vélarhlífin sé læst.

Page 13: Þjöppufótur LT 5000/6000/7000 Notkun & umhirða …...aðgerðum, t.d. að nota hlífðarhanska og að þjappa ekki efni sem þegar hefur verið þjappað nægjanlega. Vertu vakandi

13LT5000/6000/7000 ILT6000IS3

NOTKUN

6

6. Dragið magnapull-ræsihandfangið (4) rólega til bakaþar til þið finnið það grípa, látið handfangið færastörlítið til baka og togið síðan fast í það til aðgangsetja vélina. Leyfið ekki ræsishandfanginu aðsmella til baka í vélina. Sleppið því varlega til aðkoma í veg fyrir skemmdir á ræsinum.

7. Þegar innsogshandfangið hefur verið fært í LOKAÐ. stöðu við ræsingu, færið það í OPIÐ stöðu.

Látið vélina ganga án álags í hægagangi í nokkrarmínútur til að hita hana.

Ræstu vélina4. Setjið eldsneytisgjöfina í ræsiham.

5. Færið innsogshandfangið í LOKAÐ stöðu. Ekki ervíst að þörf sé á innsogi ef vélin er heit eða lofthitier hár.

57

5

5. Færið innsogshandfangið í LOKAÐ . stöðu. Ekkier víst að þörf sé á innsogi ef vélin er heit eðalofthiti er hár.

7

L000566A

L000149A

L000179A

4 Ræsiham

L000177A

LT5000/6000 (Honda GX100)

LT7000 (Honda GX120)

Page 14: Þjöppufótur LT 5000/6000/7000 Notkun & umhirða …...aðgerðum, t.d. að nota hlífðarhanska og að þjappa ekki efni sem þegar hefur verið þjappað nægjanlega. Vertu vakandi

14 LT5000/6000/7000 ILT6000IS3

NOTKUN

Stansaðu vélina1. Setjið eldsneytisgjöfina í stöðuham.

Eldsneytisstreymi til vélarinnar er rofið í þessumham, geymisloftræsting er lokuð og vélarrofinn er Af.

3. Gættu þess að þjöppunarplata fótarins sé alltafsamsíða jarðvegsyfirborðinu.

4. Leggðu hvorki of mikið á þjöppuna né beittu hanakröftum.

Notaðu þjöppuna aldrei á hart yfirborð (klet-ta, harða steinsteypu o.þ.h.). Athugaðu alltafhvort lagnaskurðurinn sé nógu breiður áðuren þjöppun hefst. Sé unnið í þröngum lag-naskurðum er hætta á að platan festist á millibarmanna. Þjappan getur þá gengið á skakkog skemmst. Mest er þó hættan á aðþjöppufóturinn skemmist illa. Gakktu úrskugga um að þjöppunni sé eingöngu stýrtmeð handfanginu. Eingöngu má ýta henniáfram. Ekki má þrýsta þjöppunni niður íefnið sem henni er ætlað að þjappa. Ef þrýster of fast á handfangið verður þjöppuninekki eins góð og annars vegna þess að þaðkemur í veg fyrir virkni titringsins. Efþjappan dettur á hlið á meðan á vinnu sten-dur verður að slökkva á vélinni áður en húner reist við.

3

L000167A

1

Stopp

L000571A

. Settu bensíngjöfina í vinnustöðu og þjöppufóturinnfer að hreyfast.

Vélin á alltaf að vinna með fullri inngjöf (ívinnustöðu).

2. Stýrðu þjöppufætinum með handfanginu.

Notkun

L000568A

1 Vinnustilling

2

Page 15: Þjöppufótur LT 5000/6000/7000 Notkun & umhirða …...aðgerðum, t.d. að nota hlífðarhanska og að þjappa ekki efni sem þegar hefur verið þjappað nægjanlega. Vertu vakandi

15LT5000/6000/7000 ILT6000IS3

1

LEIÐBEININGAR UM AÐ LYFTA

Gakktu aldrei eða stattu undir þjöppu semverið er að lyfta.

Lyftu þjöppunni einungis á króknum á grindinni (1).

Allur lyftibúnaður verður að miðast við þæraðstæður sem fyrir hendi eru. Athugaðu áður enlyft er hvort fótur þjöppunnar sé vel festur og réttfrá gengið áður en lyft er.

Kannaðu hvort þyngd er tilgreind á vélarskiltiþjöppunnar, sjá kaflann um „Vélarskilti”.

Að flytja og lyfta

LANGTÍMAGEYMSLA

1. Hreinsaðu þjöppuna. Fjarlægðu leir og sand affætinum.

2. Hreinsaðu lofthreinsarann.

3. Tæmið allt eldsneyti af eldsneytisgeyminumog blöndungnum. Safnið innihaldinu í ílát oglosnið við það á réttan hátt.

4. Dragðu gætilega í ræsisnúruna uns þú finnur léttamótstöðu.

5. Þurrkaðu af olíu og óhreinindi sem safnast hafa ágúmmíhluta þjöppunnar.

6. Berðu þunnt olíulag á fótinn til að koma í veg fyrirryð.

7. Breiddu yfir þjöppuna og geymdu hana á þurrum ogryklausum stað.

Lyftihandfang

Leggðu þjöppuna varlega niður þegar slökkt er ávélinni og hún er ekki í notkun.

Festu þjöppuna alltaf vel fyrir hvern flutning.

Fyrir flutning stuttar vegalengdir er hægt að halla tækinufram þannig að það hvíli á plasthjólunum á handfanginu.Lyftið flutningshandfanginu og rúllið tækinu áfram eðaafturábak. Setjið eldsneytisgjöfina í stöðuham svo ekkerteldsneyti renni út.

Haltu fótunum frá þjöppunni.

L000573A

L000170A

L000566A

4 Ræsiham

L000636A

1

Stopp

L000571A

Page 16: Þjöppufótur LT 5000/6000/7000 Notkun & umhirða …...aðgerðum, t.d. að nota hlífðarhanska og að þjappa ekki efni sem þegar hefur verið þjappað nægjanlega. Vertu vakandi

16 LT5000/6000/7000 ILT6000IS3

UMHIRÐA – ÞJÓNUSTUÞÆTTIR

Staða á Umhirða Sjá bls. Athugasemdirmynd

1 Athugaðu og bættu við eldsneyti 124 Athugaðu og bættu við vélarolíu 18

Athugaðu hvort um olíuleka sé að ræðaAthugaðu / hertu rær (þjöppunarfót) 18

3 Athugaðu loftsíu 196 Athugaðu olíumagn í fjaðurfæti

gegnum mæliglerið 18

Eftir 10 tíma notkun

Staða á Umhirða Sjá bls. Athugasemdirmynd

5 Skiptu um smurolíu á vél 193 Hreinsaðu / Skiptu um loftsíu Sjá leiðbeiningabók með vél

Athugaðu snúningshraða vélar 20, 217 Skiptu um olíu í fjaðurfæti 22

Eftir fyrstu 20 tíma notkun

1. Eldsneytistankur2. Eldsneytissía3. Loftsía4. Olíukvarði5. Olíutappi6. Fjaðurfótarolía, mæligler7. Harmonikkubelgur8. Læsing vélarhlífar

LT5000/6000

L000580A

LT7000

L000579A

1

2

3

4

5

6

7

1

2

3

4

5

6

7

8 8

Page 17: Þjöppufótur LT 5000/6000/7000 Notkun & umhirða …...aðgerðum, t.d. að nota hlífðarhanska og að þjappa ekki efni sem þegar hefur verið þjappað nægjanlega. Vertu vakandi

17LT5000/6000/7000 ILT6000IS3

UMHIRÐA – ÞJÓNUSTUÞÆTTIR

Staða á Umhirða Sjá bls. Athugasemdirmynd

2 Skiptu um eldsneytissíu oghreinsaðu eldsneytistank

7 Skiptu um olíu í fjaðurfæti 228 Athugið læsingu vélarhlífar 22

Eftir 500 tíma notkun (a.m.k. einu sinni á ári)

Staða á Umhirða Sjá bls. Athugasemdirmynd

5 Skiptu um smurolíu á vél 193 Hreinsaðu / Skiptu um loftsíu 19 Sjá leiðbeiningabók með vél

Athugaðu snúningshraða vélar 20, 213 Athugaðu/hreinsaðu kerti 19

Eftir 100 tíma notkun

Page 18: Þjöppufótur LT 5000/6000/7000 Notkun & umhirða …...aðgerðum, t.d. að nota hlífðarhanska og að þjappa ekki efni sem þegar hefur verið þjappað nægjanlega. Vertu vakandi

18 LT5000/6000/7000 ILT6000IS3

1. Athugaðu magn olíu í vél.

2. Athugaðu loftsíuna (2).

Við mælum með því að notandi kynni sér rækilegaítarlegar leiðbeiningar um vél sem fylgja hverri þjöppu.

UMHIRÐA – EFTIR 10 TÍMA NOTKUN

4. Athugaðu og hertu skrúfur og rær, sé þess þörf.

Sýnið sérstaka aðgát við skrúfuð samskeyti átroðarafætinum.

1.Olíukvarði

3. Athugaðu olíumagn í fjaðurfæti gegnum mæliglerið(1). Olían á að ná upp á mitt mæliglerið.

1. Mæligler

1

L000175A

L000028A

L000572A

1L000581A

5. Haldið tækinu hreinu. Tækið skal alltaf standaupprétt þegar það er þvegið.

Þegar þjappan er þvegin má ekki beinavatnsbununni beint á tanklokið. Þetta ereinkum mikilvægt þegar um háþrýstiþvott erað ræða. Leggðu plastpoka yfir tanklokið ogfestu hann með teygju.

Page 19: Þjöppufótur LT 5000/6000/7000 Notkun & umhirða …...aðgerðum, t.d. að nota hlífðarhanska og að þjappa ekki efni sem þegar hefur verið þjappað nægjanlega. Vertu vakandi

19LT5000/6000/7000 ILT6000IS3

UMHIRÐA – EFTIR 100 TÍMA NOTKUN

1. Skiptið um olíu (sjá vélarhandbók).

2. Athugaðu/hreinsaðu kerti.

3. Skiptu um olíusíu (sjá leiðbeiningabók með vél).

1. Olíukvarði2. Olíutappi3. Kerti

3. Skiptu um olíusíu (sjá leiðbeiningabók með vél).

L000168A

L000575B

3

1

2L000581A

LT5000/6000

LT7000

Page 20: Þjöppufótur LT 5000/6000/7000 Notkun & umhirða …...aðgerðum, t.d. að nota hlífðarhanska og að þjappa ekki efni sem þegar hefur verið þjappað nægjanlega. Vertu vakandi

20 LT5000/6000/7000 ILT6000IS3

L000635A

1

BLÖNDUNGUR – LT5000/6000

Hreinsa verður loftsíuna og láta vélina gangaheita áður en vélarsnúningurinn er stilltur.

PIN-númer snúningshraðamælis: 924719Snúningshraði vélar:Snúningshraði vélar í hægagangi: 1600-1900 s.á.m.Snúningshraði vélar fyrir tengingu miðflóttakúplingar,um 2500 s.á.m.Snúningshraði vélar við vinnslu, um 3800-3900 s.á.m.

Ræsið vélina og leyfið henni að hitna. Snúiðstilliskrúfunni á meðan vélin gengur til að ná eðlilegumhægagangssnúningshraða vélarinnar. Aukið ogminnkið síðan vélarhraðann. Bíðið í 30-60 sekúndur ogathugið síðan hægagangshraðann aftur.

1. Stilliskrúfa hægagangs

Stilling hægagangs

Stillið snúningshraða vélar í vinnslu með skrúfunni (1).Tryggið að það sé um það bil 5 mm forspenna áfjöðrinni fyrir eldsneytisgjafarbarkann (2) við fullainngjöf.Stillið lengd barkans (3) til að ná réttri forspennu.

Stilling á snúningshraða vélar í vinnslu

1. Stilliskrúfa snúningshraða vélar í vinnslu2. Fjöður3. Stilliskrúfa fyrir eldsneytisgjafarbarka

L000578B

13 2

Page 21: Þjöppufótur LT 5000/6000/7000 Notkun & umhirða …...aðgerðum, t.d. að nota hlífðarhanska og að þjappa ekki efni sem þegar hefur verið þjappað nægjanlega. Vertu vakandi

21LT5000/6000/7000 ILT6000IS3

BLÖNDUNGUR – LT7000

Hreinsa verður loftsíuna og láta vélina gangaheita áður en vélarsnúningurinn er stilltur.

PIN-númer snúningshraðamælis: 924719Snúningshraði vélar:Snúningshraði vélar í hægagangi: 1400-1600 s.á.m.Snúningshraði vélar fyrir tengingu miðflóttakúplingar,um 2500 s.á.m.Snúningshraði vélar við vinnslu, um 3600-3700 s.á.m.

Ræsið vélina og leyfið henni að hitna. Snúiðstilliskrúfunni á meðan vélin gengur til að ná eðlilegumhægagangssnúningshraða vélarinnar.

1. Stilliskrúfa hægagangs

Stilling hægagangs

Stillið snúningshraða vélar í vinnslu með skrúfunni (1).Tryggið að það sé um það bil 5 mm forspenna áfjöðrinni fyrir eldsneytisgjafarbarkann (2) við fullainngjöf.Stillið lengd barkans (3) til að ná réttri forspennu.

Stilling á snúningshraða vélar í vinnslu

1. Stilliskrúfa snúningshraða vélar í vinnslu2. Fjöður3. Stilliskrúfa fyrir eldsneytisgjafarbarka

L000577A1

L000578A

13 2

Page 22: Þjöppufótur LT 5000/6000/7000 Notkun & umhirða …...aðgerðum, t.d. að nota hlífðarhanska og að þjappa ekki efni sem þegar hefur verið þjappað nægjanlega. Vertu vakandi

22 LT5000/6000/7000 ILT6000IS3

UMHIRÐA – EFTIR 500 TÍMA NOTKUN

1. Skiptið um olíu (sjá vélarhandbók).

2. Skiptu um olíusíu (sjá leiðbeiningabók með vél).

3. Skiptið um eldsneytissíu og hreinsiðeldsneytisgeyminn.

4. Skiptið um olíu á þjapparaleggnum. Skrúfið úraftöppunartappann (1) og látið olíuna renna í ílát.

Settu innihaldið í ílát og skilaðu því inn tilförgunar.

5. Festið tappann aftur og gangið úr skugga um aðskinnuþéttingin sé óskemmd.

6. Fjarlægðu mæliglerið (2) og helltu nýrri olíu á einsog lýst er hér að neðan. Settu mæliglerið á sinn staðað nýju og hertu vel. Olían á að ná upp á mittmæliglerið.

2

1

1. Aftöppunartappi fyrir olíu2. Mæligler

L000172A

1. Olíukvarði2. Olíutappi

1

2L000581A

L000634A

7. Athugið gúmmíólarnar á vélarhlífinni.

1

1. Gúmmíólarnar

Page 23: Þjöppufótur LT 5000/6000/7000 Notkun & umhirða …...aðgerðum, t.d. að nota hlífðarhanska og að þjappa ekki efni sem þegar hefur verið þjappað nægjanlega. Vertu vakandi

23LT5000/6000/7000 ILT6000IS3

Ófullnægjandi aðstreymi eldsneytis

Loftsía er óhrein

Ekki nóg smurolía

Ekki nóg smurolía

Loftflæði er stíflað

Kúplingin er biluð

Kúplingin er biluð

Olía eða smurning á kúplingu

Uppsöfnun jarðvegs á troðaraskó

Fjaðrir brotnar eða slitnar

Rangur snúningshraði á vél

Eldsneytissía stífluð

Fyllið af bensíni, athugið eldsneytissíuna

Hreinsaðu/skiptu um loftsíu

Bættu við smurolíu

Bættu við smurolíu

Hreinsaðu/skiptu um loftsíu

Gerðu við eða skiptu um kúplingu

Gerðu við eða skiptu um kúplingu

Opnaðu og fjarlægðu olíu/smurningu

Hreinsið skóinn

Skiptu um fjaðrir

Stillið snúningshraða vélarinnar

Skiptið um eldsneytissíu

VILLULEIT

VANDI MÖGULEG ÁSTÆÐA VIÐBRÖGÐVélin stansar eða fer ekki í gang

Vélin eykur ekki hraðann, erfitt aðer að ræsa hana eða gengur ójafnt

Vélin ofhitnar

Vélin vinnur en fóturinn virkarekki

Vélin vinnur jafnt en fóturinnójafnt

Page 24: Þjöppufótur LT 5000/6000/7000 Notkun & umhirða …...aðgerðum, t.d. að nota hlífðarhanska og að þjappa ekki efni sem þegar hefur verið þjappað nægjanlega. Vertu vakandi

Box 504, SE-371 23 Karlskrona, SwedenPhone: 0455-30 60 00

Fax: 0455-30 60 30www.dynapac.com