þjónusta eldgjá – Ófærufoss (1 klst.) blá leiðhafði hún dreifst yfir rússland, síberíu...

2
SAGA LANDSLAG OG NÁTTÚRA JARÐFRÆÐI KORT VATNAJÖKULSÞJÓÐGARÐUR GESTIR ERU BEðNIR Að MUNA Óheimilt er að vinna spjöll á náttúrunni, svo sem að aka utan vega, grafa upp plöntur, trufla dýralíf, hrófla við jarðmyndunum eða hlaða vörður. Óheimilt er að skilja eftir eða grafa rusl í þjóðgarðslandinu. Óheimilt er að kveikja eld á víðavangi. Óheimilt er að láta hunda eða önnur gæludýr ganga laus í þjóðgarðslandinu eða skilja eftir úrgang þeirra. Taka ekkert nema myndir og minningar – skilja ekkert eftir nema létt fótspor. Neyðaraðstoð hringið í 112 - In emergency dial 112 Laki (1–1,5 klst.) rauð leið Frá bílastæðinu við Laka er skemmtileg ganga upp á fjallið sem rís um 200 metra yfir næsta umhverfi (818 m y.s.). Af Laka er stórkostlegt útsýni yfir gígaröðina til suðvesturs í átt að fjallinu Hnútu og til norðausturs alla leið að Vatnajökli. Tjarnargígur – Eldborgafarvegur (2 klst.) græn/blá leið Frá bílastæði liggur stígur fær hjólastólum með aðstoð inn að barmi Tjarnargígs. Þaðan er auðveld leið áfram eftir sveiglaga hrauntröð sem nefnist Eldborgarfarvegur og liggur um fjölbreytilegt og gróskumikil gíga- og gróðursvæði. Eldgjá – Ófærufoss (1 klst.) blá leið Frá bílastæðinu í Eldgjá eftir botni gjárinnar liggur auðveld leið inn að Ófærufossi. Gangan gefur góða hugmynd um stærð gjárinnar. Eldgjá – Gjátindur (4 klst.) rauð leið Leiðin liggur frá bílastæðinu í Eldgjá að Ófærufossi þaðan upp á austurbarm gjárinnar og áfram á Gjátind (943 m) þaðan sem er óviðjafnanlegt útsýni á góðum degi yfir gjána og Skaftársvæðið. Til baka má fara eftir botni gjárinnar eða vesturbarmi hennar. Leiðin eftir vesturbarminum er óstikuð en greinileg. Þar þarf að vaða yfir Nyrðri-Ófæru. Langisjór – Sveinstindur (3–4 klst.) rauð leið Af bílastæði við Langasjó eru gengnir um fjórir km eftir svokölluðum Þröskuldi á vatnsbakkanum sunnanverðum að góðum útsýnisstað yfir vatnið og til baka milli Fögrufjalla með viðkomu á Sveinstindi (1089 m). Af Sveinstindi er rómað útsýni. Helstu ómerktar gönguleiðir eru: Lambavatn – Kambar (3 klst.) blá/rauð leið Gengið er frá bílastæðinu við Lambavatn í Lakagígum meðfram Kambavatni austan (vestan-) verðu og upp á Kamba þar sem er frábært útsýni yfir vatna- og hraunalandið við Skaftá og yfir á Sveinstind. Til baka má fara með Kambavatni vestanverðu. Fara þarf með gát á Kömbunum en annars er leiðin mjög greið. Úlfarsdalur – Skaftárgljúfur – Kambar (2–5 klst.) blá/rauð leið Gengið er frá bílastæði vestast í Lakagígum upp að Skaftárgljúfrum við Uxatinda. Þaðan má halda til baka sömu leið eða fara stærri hring upp á Kamba og niður Úlfarsdalssker. Leiðin að Skaftárgljúfri er mjög greiðfær. Sveinstindur – Skælingar – Eldgjá rauð leið Gönguleiðin um Sveinstind og niður með Skaftá um Skælinga og Eldgjá hefur unnið sér sess sem ein af fegurstu gönguleiðum landsins. Leiðin er 30–40 km eftir því hvaða útgáfa er valin og hve langt er farið og tekur tvo til þrjá daga. Skálar eru við Sveinstind, í Stóragili á Skælingum og í Hólaskjóli. Hinir fyrrnefndu eru í umsjón Útivistar (sími: 562-1000) og þarf að panta næturgistingu þar fyrir fram. Langisjór rauð leið Gönguleiðin umhverfis Langasjó hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár enda ríkir þar einstök öræfakyrrð og fjalladýrð. Leiðin frá bílastæðinu við Sveinstind umhverfis vatnið er um 50 km og tekur að jafnaði þrjá daga (tvær nætur). Oft er ekið með vistir á Breiðbak eða að bílastæði við austurenda vatnsins og styttist þá leiðin sem því nemur. VELKOMIN Í SUðVESTURHLUTA VATNAJöKULSþJóðGARðS Í þessum hluta þjóðgarðsins eru margir þekktir staðir svo sem Lakagígar, Eldgjá, Langisjór og Jökulheimar. Þarna eru víðerni og jarðmyndanir sem teljast einstakar á heimsvísu. Þessar myndanir tengjast eldvirkni á löngum gossprungum og birtast einkum á yfirborði sem móbergshryggir, gígaraðir og gjár. Svæðið er enn fremur undir áhrifum tveggja jökulfljóta, Skaftár ogTungnaár. Vatnajökulsþjóðgarður var stofnaður 7. júní árið 2008. Hann nær yfir allan Vatnajökul og stór svæði í nágrenni hans, alls um 13.200 km 2 , og er stærsti þjóðgarður Evrópu. Þjóðgarður er friðlýst svæði sem telst sérstætt vegna náttúrufars eða sögulegrar helgi sem á því hvílir svo ástæða þykir til að varðveita það með náttúrufari sínu og veita almenningi aðgang eftir tilteknum reglum. Allt land á vestursvæði þjóðgarðs er hálent og eldbrunnið og aðeins að litlum hluta þakið viðkvæmum mosagróðri. Markmið friðlýsingarinnar er meðal annars að skipuleggja umferð fólks um svæðið þannig að sem minnst spjöll verði á gróðri og gosmyndunum. AðGENGI Að SVÆðINUU Vegurinn að Lakagígum (F206) liggur frá þjóðvegi 1 við Hunkubakka í Skaftárhreppi. Til að komast að Eldgjá og Langasjó er farin Fjallabaksleið nyrðri (F208) sem hefst að austanverðu við bæinn Búland í Skaftártungu og vestan frá við Sigöldu á Sprengisandsvegi (F26). Afleggjarinn að Langasjó (F235) liggur af Fjallabaksleið nyrðri um 3 km vestan Eldgjár. Að Jökulheimum áTungnaáröræfum liggur vegur F229 frá Veiðivötnum og einnig vegslóði að norðan frá Sprengisandsleið um Þórisós (sjá kort). Vegir á vestursvæði þjóðgarðsins eru fjallvegir sem aðeins eru færir fjórhjóladrifnum bílum og sumir aðeins breyttum jeppum. Víða er lausamöl og grýttir eða holóttir kaflar og sums staðar þarf að fara yfir dragár eða jafnvel jökulár sem geta vaxið fyrirvaralítið og orðið varhugaverðar eða ófærar. Svæðið er opið ferðamönnum allan ársins hring en það ræðst af snjóalögum og veðurfari hversu lengi vegir eru opnir.Venjulega eru þeir opnir frá því í byrjun júní og eitthvað fram eftir hausti. Aðeins má aka þá vegi sem merktir eru á meðfylgjandi korti, aðrir vegir og slóðar á svæðinu eru lokaðir fyrir almennum akstri. Hér sem annars staðar er stranglega bannað að aka utan vega. GöNGULEIðIR Margar gönguleiðir (sjá kort) eru á svæðinu bæði stikaðar og óstikaðar, langar og stuttar. Gönguleiðirnar eru flokkaðar og merktar eftir erfiðleikastuðli: GRÆNT: Fyrir hreyfi- hamlaða Stígar eru með bundnu slitlagi, þjöppuðu malarlagi eða timburpöllum. Stígar eru yfir 75 cm breiðir. Leiðir og stígar sem geta falið í sér lengri óslétta og erfiða kafla og hindranir, svo sem óbrúaða læki og minni ár, lausamöl, há uppstig o.s.frv. RAUTT: Krefjandi BLÁTT: Auðvelt Góðir og sléttir stígar að jafnaði, án teljandi hindrana eða erfiðleika. Leiðir og stígar sem fela í sér hindranir og erfiðleika á borð við stærri óbrúaðar ár, brattlendi og klettahöft. Geta verið hættulegar fyrir óvana og við slæmar aðstæður. SVART: Erfitt Grænt er því léttast og svart erfiðast undir fótinn. Vinsælar stikaðar gönguleiðri á vestursvæði eru: Ófærufoss í Eldgjá Frá Lakagígum Langisjór Snæfell úr suðvestri, frá Jökulkvísl SAGAN Hörmungarnar, sem fylgdu Skaftáreldum, eru þær mestu sem dunið hafa yfir Íslendinga á síðari öldum. Eitruð aska dreifðist yfir mestallt landið og gosmóða mengaði loft. Af þessari móðu fengu harðindin nafn sitt – Móðuharðindi. Frá fyrsta degi gossins var ljóst hvert stefndi; svartur gosmökkurinn barst niður á láglendið og öskufall varð í byggð þannig að myrkvaðist í húsum og sporrækt varð á jörðu. Eitruð aska spillti högum svo að búfénaður veiktist af gaddi og svalt. Vegna móðunnar kólnaði í veðri og hafís lagðist að landi. Þegar leið á veturinn 1783–1784 hrundi búfé niður úr hor og sjúkdómum sem stöfuðu af eitruðum gosefnum. Mannfólkið dó úr hungri. Í Móðuharðindunum lést fimmti hver Íslendingur, alls um tíu þúsund manns, og um 75% búfjár landsmanna féll. Í Fljótshverfi, Meðallandi og á Síðu dóu um 40% íbúanna, 20 jarðir fóru undir hraun og þrjátíu stórskemmdust svo að þær héldust ekki í ábúð um tíma eftir Eld. Brennisteinsmóða og fíngerð aska frá Skaftáreldum dreifðist um allt norðurhvel jarðar og hafði veruleg áhrif, bæði á umhverfi og veðurfar. Hinn 24. júní 1783 lá móðan sem svartasta þoka yfir allri Evrópu. Um mánaðamótin júní – júlí hafði hún dreifst yfir Rússland, Síberíu og Kína. Þegar verst lét þakti móðan um það bil fjórðung af yfirborði jarðar eða allt landsvæði norðan þrítugasta breiddarbaugs. Því hefur verið haldið fram að franska byltingin hafi í raun átt sér upphaf í Skaftáreldum vegna þeirra gífurlegu áhrifa sem móðan hafði á veðurfar og akuryrkju í Evrópu á þessum tíma. JARðFRÆðI VestursvæðiVatnajökulsþjóðgarðs er undir áhrifum frá fjórum stórum megineldstöðvum og sprungureinum þeirra. Í suðvestri er Katla í Mýrdalsjökli og frá henni liggur Eldgjá til norðausturs. Um miðbik Vatnajökuls liggja Grímsvötn og frá þeim liggur rein til suðvesturs sem Lakagígar eru á. Norðar er Hamarinn í vesturjaðri Vatnajökuls og frá honum eru að líkindum móbergshryggirnir milli Langasjávar ogTungnaár. Nyrst er svo Bárðarbunga sem sendir sprungurein suðvestur um Veiðivatnasvæðið allt suður íTorfajökul. Langir, áberandi móbergshryggir einkenna svæðið og er slíkt landslag einstætt. Hryggjakerfið er langmest áberandi milliTungnaár og Skaftár en þar eru Snjóöldufjallgarður, Grænifjallgarður,Tungnaárfjöll og Fögrufjöll. Móbergshryggirnir mynduðust við gos undir jöklum ísaldar. Langisjór er langt stöðuvatn inni á milli síðastnefndu hryggjanna. Nokkrar gígaraðir frá nútíma eru á svæðinu sunnan til. Mest áberandi eru Eldgjá og Lakagígar. Milli Þórisvatns ogTungnaár er breið tunga sem nær upp í Vatnajökul. Þar skiptast á móbergsfjöll og hraun frá nútíma. VöTN Jökulvötn setja mikinn svip á landið. Nyrst erTungnaá sem kemur undanTungnaárjökli og Sylgjujökli. Áin er vatnsmikil og rennur eftir breiðri lægð milli móbergshryggja. Þar breiðir hún úr sér í ótal kvíslum og er eitt dæmigerðasta auravatn landsins. Á þessu svæði er urmull af gígvötnum í gígum sem mynduðust í Vatnaöldugosinu (t.d. Skyggnisvatn) og Veiðivatnagosinu. Þar er mikil náttúrufegurð og veiði í vötnum. Skaftá fellur nú sunnan Fögrufjalla. Fyrir miðja síðustu öld rann hún í Langasjó og aftur úr honum. Þegar kemur niður í byggð kvíslast Skaftá og myndar Ása-Eldvatn vestast, Brest sem rennur út á Eldhraun í miðið og svo hina eiginlegu Skaftá austast. Síðustu hálfa öld eða svo hafa komið hlaup í Skaftá á um það bil tveggja ára fresti. Hlaupin eiga upptök í tveimur sigkötlum í Vatnajökli sem nefnast Eystri- og Vestari-Skaftárkatlar. Undir þeim er jarðhitasvæði sem bræðir jökulinn og safnast vatnið fyrir uns það nær að lyfta jöklinum og hlaupa fram. Skaftá ber fram gríðarmikinn aur í hlaupunum. JARðVEGUR OG UPPBLÁSTUR Í Skaftárhreppi er úrkoma mjög mikil og því kjöraðstæður fyrir gróður. Á móti ausa eldstöðvar ösku yfir svæðið og ár bera fram ókjör af sandi og svifleir. Jarðvegur er því mjög sandblandinn og viðkvæmur fyrir raski en getur orðið mjög þykkur, 10–15 m. Í þessum jarðvegi er fjöldi öskulaga sem geyma gossögu síðustu 10.000 ára. Jarðvegsrof er áberandi á öllu svæðinu en þó er ástand gróðurs betra en víðast annars staðar á móbergssvæðum landsins vegna mikillar úrkomu og milds veðurfars. Þegar kemur inn fyrir hálendisbrúnina er land þó víða sandar og auðnir einar. GRóðUR OG ANNAð LÍFRÍKI Lífríki svæðisins er mótað af eldvirkni, ríkulegri úrkomu og fremur hlýju loftslagi. Þótt úrkoman sé mikil hripar hún hratt niður í gropin hraun og vikur svo að háplöntur með rætur eiga erfitt með að nýta sér hana. Gróðurfarið einkennist því af mosum og fléttum sem taka úrkomuna beint upp um blöð og þal. Þykkar gamburmosaþembur Skaftáreldahraunsins eru einkennandi en þær hamla því að háplöntur nái að nema land nema þar sem áfok er mikið inn á hraunið. Líklega er mosi hvergi á landinu jafnríkjandi í gróðurfari og á afréttum Skaftárhrepps þar sem hann er víða um og yfir 90% af gróðurþekjunni. ÁTungnaáröræfum eru víðáttumikil eyðilendi þar sem gróðurþekja er langt undir 5% af yfirborði. Hraun eru þó víða loðin af breyskjufléttum. Á svæðinu finnast tvær sérstæðar og sjaldgæfar vistgerðir sem mótaðar eru af eldvirkni. Annars vegar breiskjuhraunavist í Skaftáreldahrauni og hins vegar vikravist víða á svæðinu. Breiskjuhraunavist dregur nafn sitt af fléttunni hraunbreiskju sem þekur úfnari hluta hraunsins og litar það grátt. Gamburmosarnir hraungambri (grár) og melagambri (gulgrænn) eru einnig áberandi. Hraungambri vex þar sem þurrara er á bungum og hryggjum en melagambri er ríkjandi í lægðum þar sem snjóþyngra er og meiri rekja. Vikravist dregur nafn sitt af vikri og ösku sem eru ríkjandi jarðefni. Gróður er afar strjáll og lágvaxinn, mótaður af sífelldri hreyfingu vikursins. Nokkrar harðgerðar háplöntutegundir þrauka þó þarna svo sem lambagras, holurt, geldingahnappur og túnvingull. Dýralíf er ekki áberandi. Nokkrar fuglategundir verpa á svæðinu. Algengar tegundir eru rjúpa, sólskríkja, steindepill, heiðlóa, sendlingur og þúfutittlingur. Himbrimi er á vötnum þar sem eitthvað er um silung og straumönd á ám. Refur, minkur og hagamús eru einu villtu spendýrin. þJóNUSTA Engin heilsársþjónusta er innan marka Vatnajökulsþjóðgarðs á vestursvæði hans. Skrifstofa er á Kirkjubæjarklaustri (sími: 470 0400) og fyrirhugað er að gestastofa rísi þar í nánustu framtíð. Á sumrin starfa landverðir á svæðinu og sinna eftirliti og fræðslu. Viðverutími þeirra er breytilegur; fyrstu landverðir eru mættir um það leyti sem vegir eru opnaðir í byrjun júní og þeir síðustu hverfa til byggða í lok september.Yfir hásumarið (10. júlí – 15. ágúst) hafa landverðir fasta viðveru alla daga á bílastæðinu við Laka (11:00–15:00) og í Eldgjá (11:00–13:00). Í Hrauneyjum hafa landverðir fasta viðveru á föstudögum (16:00–20:00) og laugardögum (08:00–10:00) og í Jökulheimum á laugardögum (13:00–18:00). Símar landvarða eru 842 4378 (Lakagígar), 842 4379 (Eldgjá/ Langisjór) og 842 4376 (Jökulheimar). Enn fremur er boðið upp á fræðsludagskrá af ýmsu tagi og er gestum bent á að kynna sér hana á heimasíðu garðsins, www.vjp.is. Tjaldsvæði og skálar eru í Blágiljum (Skaftárhreppur, sími: 487 4840), Hólaskjóli (Veiðifélag Skaftártungumanna, símar: 855 5812, 855 5813). Heitt vatn til baða er í Hólaskjóli en ekki í Blágiljum. Á báðum stöðum eru vatnssalerni. Vatnssalerni eru einnig á bílastæðum í Eldgjá, við Laka og Tjarnargíg. Gönguskálar eru við Sveinstind og í Stóra-Gili á Skælingum (Útivist, sími: 562 1000) þar sem eru þurrsalerni. Þurrsalerni er líka í Jökulheimum en panta þarf gistingu fyrir fram í skálum Jöklarannsóknafélagsins þar (sími 893 0742; jorfi[email protected]). LAKAGÍGAR, LANGISJÓR OG ELDGJÁ ELDGOS Á sögulegum tíma hafa orðið tvö gríðarstór eldgos á þessu svæði. Árið 934 gaus Katla stórgosi og jós ösku yfir nágrennið. Norðaustur úr henni rifnaði upp mikil sprunga, Eldgjársprungan sem er um 75 km löng og nær næstum jökla á milli. Víða gaus á sprungunni en þó mest í suðurhlutanum. Hraun rann bæði niður á Mýrdalsand og yfir land þar sem nú er Álftaver (Álftavershraun) og einnig niður farveg Skaftár og niður í Meðalland (Landbrotshraun). Þetta er vafalaust mesta eldgos Íslandssögunnar. Hitt eldgosið var 1783–84 er Skaftáreldar brunnu. Þá opnaðist um 25 km löng gossprunga þar sem Lakagígaröðin er nú. Annað mesta hraun Íslandssögunnar, Skaftáreldahraun, rann frá Lakagígum. Frá vesturhluta gíganna flæddi hraun niður farveg Skaftár og breiddist út á láglendi milli Kúðafljóts og eystri kvíslar Skaftár. Þessi kvísl hraunsins nefnist Eldhraun. Frá austurhluta gígaraðarinnar rann hraunið niður farveg Hverfisfljóts og breiddist út á Brunasandi. Sá hluti kallast Brunahraun. Svæðið norðanTungnaár er allt eldbrunnið og þar eiga mörg mestu hraun sem runnið hafa á nútíma upptök, svo sem Þjórsárhraunið mikla fyrir um 9000 árum sem rann allt til sjávar milli Þjórsár og Ölfusár. Á sögulegum tíma hafa komið þar upp eldar a.m.k. þrisvar. Árið 871 varð mikið eldgos sem myndaði öskulagið sem nefnt er landnámslag. Vatnaöldur norðvestan Veiðivatna mynduðust í því gosi. Árið 1477 varð annað eldgos, Veiðivatnagosið, sem myndaði núverandiVeiðivötn. Í því gosi fór mikil aska til norðausturs og olli óðauppblæstri í Ódáðahrauni. Þriðja gosið varð 1862–1864 og rann töluvert stórt hraun í þeim umbrotum. Öll þessi eldgos eru talin vera í Bárðarbungukerfinu. Sauðamerkur í blóma við þjóðgarðsmörk á Fjallabaksleið nyrðri Eldgjá séð frá Gjátindi GÖNGULEIÐIR ÞJÓNUSTA Steindepill Oenanthe oenanthe Tófugras Cystopteris fragilis Hagamús Apodemus sylvaticus Byggt á gögnum frá Landmælingum Íslands, Náttúrufræðistofnun Íslands, Umhverfisstofnun, Vatnajökulsþjóðgarði, Vegagerðinni, NASA/ASTER, Loftmyndum ehf.,Fixlanda ehf. og fleirum. Merkingar, nöfn, leiðir og mörk sett inn eftir bestu heimildum. Engin ábyrgð tekin á villum sem kunna að vera á kortinu. Skáli, veiðihús, kofi # Vegnúmer F905 Mörk Vatnajökulsþjóðgarðs Torleiði. Krefst sérútbúinna torfærubifreiða. Brattar brekkur, snjór eða illfærar ár. !!! !!! !! Reiðleið Ómerkt gönguleið, krefjandi Merkt gönguleið, krefjandi Ómerkt gönguleið, auðveld Merkt gönguleið, auðveld Salerni Tjaldsvæði Upplýsingar Bílastæði Skáli með vörslu eða ólæstur , v Vað sem krefst sérstakrar varúðar, þó önnur vöð krefjist einnig aðgæslu Illfær vegur. Að jafnaði aðeins fær jeppum. Getur verið grýttur og blautur. Minni ár óbrúaðar SKýRINGAR VIð KORT Á BAKSÍðU Útgefandi: Vatnajökulsþjóðgarður | Ljósmyndir: Helga Davids, Ingibjörg Eiríksdóttir, Snorri Baldursson Hönnun og umbrot: PORT hönnun | Teikningar: Jón Baldur Hlíðberg | Kortagerð: Fixlanda ehf./Hans H. Hansen Pappír: Sappi Magno Satin | Prentun: Guðjón Ó 2_0613 VATNAJÖKULSÞJÓÐGARÐUR www.vjp.is VATNAJÖKULS VINIR Styrkt af Vinum Vatnajökuls

Upload: others

Post on 25-Sep-2020

5 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: þjónusta Eldgjá – Ófærufoss (1 klst.) blá leiðhafði hún dreifst yfir Rússland, Síberíu og Kína. Þegar verst lét þakti móðan um það bil fjórðung af yfirborði

SAGALANDSLAG OG NÁTTÚRA

JARÐFRÆÐIKORT

VATNAJÖKULSÞJÓÐGARÐUR

gestir eru beðnir að muna

•Óheimilteraðvinnaspjöllánáttúrunni,svosemaðakautanvega,grafauppplöntur,trufladýralíf,hróflaviðjarðmyndunumeðahlaðavörður.

•Óheimilteraðskiljaeftireðagrafaruslíþjóðgarðslandinu.

•Óheimilteraðkveikjaeldávíðavangi.

•Óheimilteraðlátahundaeðaönnurgæludýrgangalausíþjóðgarðslandinueðaskiljaeftirúrgangþeirra.

•Takaekkertnemamyndirogminningar–skiljaekkerteftirnemaléttfótspor.

neyðaraðstoð hringið í 112 - in emergency dial 112

Laki (1–1,5 klst.) rauð leið

Frá bílastæðinu við Laka er skemmtileg ganga upp á fjallið sem rís um 200 metra yfir næsta umhverfi (818 m y.s.). Af Laka er stórkostlegt útsýni yfir gígaröðina til suðvesturs í átt að fjallinu Hnútu og til norðausturs alla leið að Vatnajökli.

Tjarnargígur – Eldborgafarvegur (2 klst.) græn/blá leið

Frá bílastæði liggur stígur fær hjólastólum með aðstoð inn að barmi Tjarnargígs. Þaðan er auðveld leið áfram eftir sveiglaga hrauntröð sem nefnist Eldborgarfarvegur og liggur um fjölbreytilegt og gróskumikil gíga- og gróðursvæði.

Eldgjá – Ófærufoss (1 klst.) blá leið

Frá bílastæðinu í Eldgjá eftir botni gjárinnar liggur auðveld leið inn að Ófærufossi. Gangan gefur góða hugmynd um stærð gjárinnar.

Eldgjá – Gjátindur (4 klst.) rauð leið

Leiðin liggur frá bílastæðinu í Eldgjá að Ófærufossi þaðan upp á austurbarm gjárinnar og áfram á Gjátind (943 m) þaðan sem er óviðjafnanlegt útsýni á góðum degi yfir gjána og Skaftársvæðið. Til baka má fara eftir botni gjárinnar eða vesturbarmi hennar. Leiðin eftir vesturbarminum er óstikuð en greinileg. Þar þarf að vaða yfir Nyrðri-Ófæru.

Langisjór – Sveinstindur (3–4 klst.) rauð leið

Af bílastæði við Langasjó eru gengnir um fjórir km eftir svokölluðum Þröskuldi á vatnsbakkanum sunnanverðum að góðum útsýnisstað yfir vatnið og til baka milli Fögrufjalla með viðkomu á Sveinstindi (1089 m). Af Sveinstindi er rómað útsýni.

Helstu ómerktar gönguleiðir eru:

Lambavatn – Kambar (3 klst.) blá/rauð leið

Gengið er frá bílastæðinu við Lambavatn í Lakagígum meðfram Kambavatni austan (vestan-) verðu og upp á Kamba þar sem er frábært útsýni yfir vatna- og hraunalandið við Skaftá og yfir á Sveinstind. Til baka má fara með Kambavatni vestanverðu. Fara þarf með gát á Kömbunum en annars er leiðin mjög greið.

Úlfarsdalur – Skaftárgljúfur – Kambar (2–5 klst.) blá/rauð leið

Gengið er frá bílastæði vestast í Lakagígum upp að Skaftárgljúfrum við Uxatinda. Þaðan má halda til baka sömu leið eða fara stærri hring upp á Kamba og niður Úlfarsdalssker. Leiðin að Skaftárgljúfri er mjög greiðfær.

Sveinstindur – Skælingar – Eldgjá rauð leið

Gönguleiðin um Sveinstind og niður með Skaftá um Skælinga og Eldgjá hefur unnið sér sess sem ein af fegurstu gönguleiðum landsins. Leiðin er 30–40 km eftir því hvaða útgáfa er valin og hve langt er farið og tekur tvo til þrjá daga. Skálar eru við Sveinstind, í Stóragili á Skælingum og í Hólaskjóli. Hinir fyrrnefndu eru í umsjón Útivistar (sími: 562-1000) og þarf að panta næturgistingu þar fyrir fram.

Langisjór rauð leið

Gönguleiðin umhverfis Langasjó hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár enda ríkir þar einstök öræfakyrrð og fjalladýrð. Leiðin frá bílastæðinu við Sveinstind umhverfis vatnið er um 50 km og tekur að jafnaði þrjá daga (tvær nætur). Oft er ekið með vistir á Breiðbak eða að bílastæði við austurenda vatnsins og styttist þá leiðin sem því nemur.

VeLKOmin Í suðVesturHLuta VatnajöKuLsþjóðgarðs

ÍþessumhlutaþjóðgarðsinserumargirþekktirstaðirsvosemLakagígar,Eldgjá,LangisjórogJökulheimar.Þarnaeruvíðerniogjarðmyndanirsemteljasteinstakaráheimsvísu.Þessarmyndanirtengjasteldvirkniálöngumgossprungumogbirtasteinkumáyfirborðisemmóbergshryggir,gígaraðiroggjár.Svæðiðerennfremurundiráhrifumtveggjajökulfljóta,SkaftárogTungnaár.

Vatnajökulsþjóðgarðurvarstofnaður7.júníárið2008.HannnæryfirallanVatnajökulogstórsvæðiínágrennihans,allsum13.200km2,ogerstærstiþjóðgarðurEvrópu.Þjóðgarðurerfriðlýstsvæðisemtelstsérstættvegnanáttúrufarseðasögulegrarhelgisemáþvíhvílirsvoástæðaþykirtilaðvarðveitaþaðmeðnáttúrufarisínuogveitaalmenningiaðgangeftirtilteknumreglum.

Alltlandávestursvæðiþjóðgarðserhálentogeldbrunniðogaðeinsaðlitlumhlutaþakiðviðkvæmummosagróðri.Markmiðfriðlýsingarinnarermeðalannarsaðskipuleggjaumferðfólksumsvæðiðþannigaðsemminnstspjöllverðiágróðrioggosmyndunum.

aðgengi að sVÆðinuuVegurinnaðLakagígum(F206)liggurfráþjóðvegi1viðHunkubakkaíSkaftárhreppi.TilaðkomastaðEldgjáogLangasjóerfarinFjallabaksleiðnyrðri(F208)semhefstaðaustanverðuviðbæinnBúlandíSkaftártunguogvestanfráviðSigölduáSprengisandsvegi(F26).AfleggjarinnaðLangasjó(F235)liggurafFjallabaksleiðnyrðrium3kmvestanEldgjár.AðJökulheimumáTungnaáröræfumliggurvegurF229fráVeiðivötnumogeinnigvegslóðiaðnorðanfráSprengisandsleiðumÞórisós(sjákort).

Vegirávestursvæðiþjóðgarðsinserufjallvegirsemaðeinserufærirfjórhjóladrifnumbílumogsumiraðeinsbreyttumjeppum.Víðaerlausamöloggrýttireðaholóttirkaflarogsumsstaðarþarfaðfarayfirdragáreðajafnveljökulársemgetavaxiðfyrirvaralítiðogorðiðvarhugaverðareðaófærar.

Svæðiðeropiðferðamönnumallanársinshringenþaðræðstafsnjóalögumogveðurfarihversulengivegireruopnir.Venjulegaeruþeiropnirfráþvííbyrjunjúníogeitthvaðframeftirhausti.Aðeinsmáakaþávegisemmerktireruámeðfylgjandikorti,aðrirvegirogslóðarásvæðinuerulokaðirfyriralmennumakstri.Hérsemannarsstaðarerstranglegabannaðaðakautanvega.

gönguLeiðirMargargönguleiðir(sjákort)eruásvæðinubæðistikaðarogóstikaðar,langarogstuttar.Gönguleiðirnareruflokkaðarogmerktareftirerfiðleikastuðli:

grÆnt: Fyrir hreyfi-hamlaða

Stígar eru með bundnu slitlagi, þjöppuðu malarlagi eða timburpöllum. Stígar eru yfir 75 cm breiðir.

Leiðir og stígar sem geta falið í sér lengri óslétta og erfiða kafla og hindranir, svo sem óbrúaða læki og minni ár, lausamöl, há uppstig o.s.frv.

rautt: Krefjandi

bLÁtt: auðvelt

Góðir og sléttir stígar að jafnaði, án teljandi hindrana eða erfiðleika.

Leiðir og stígar sem fela í sér hindranir og erfiðleika á borð við stærri óbrúaðar ár, brattlendi og klettahöft. Geta verið hættulegar fyrir óvana og við slæmar aðstæður.

sVart: erfitt

Grænterþvíléttastogsvarterfiðastundirfótinn.Vinsælar stikaðar gönguleiðri á vestursvæði eru:

Ófærufoss í Eldgjá

Frá Lakagígum

Langisjór

Snæfell úr suðvestri, frá Jökulkvísl

saganHörmungarnar,semfylgduSkaftáreldum,eruþærmestusemduniðhafayfirÍslendingaásíðariöldum.Eitruðaskadreifðistyfirmestalltlandiðoggosmóðamengaðiloft.Afþessarimóðufenguharðindinnafnsitt–Móðuharðindi.Fráfyrstadegigossinsvarljósthvertstefndi;svarturgosmökkurinnbarstniðuráláglendiðogöskufallvarðíbyggðþannigaðmyrkvaðistíhúsumogsporræktvarðájörðu.

Eitruðaskaspilltihögumsvoaðbúfénaðurveiktistafgaddiogsvalt.Vegnamóðunnarkólnaðiíveðrioghafíslagðistaðlandi.Þegarleiðáveturinn1783–1784hrundibúféniðurúrhorogsjúkdómumsemstöfuðuafeitruðumgosefnum.Mannfólkiðdóúrhungri.ÍMóðuharðindunumléstfimmtihverÍslendingur,allsumtíuþúsundmanns,ogum75%búfjárlandsmannaféll.ÍFljótshverfi,MeðallandiogáSíðudóuum40%íbúanna,20jarðirfóruundirhraunogþrjátíustórskemmdustsvoaðþærhéldustekkiíábúðumtímaeftirEld.

BrennisteinsmóðaogfíngerðaskafráSkaftáreldumdreifðistumalltnorðurhveljarðaroghafðiverulegáhrif,bæðiáumhverfiogveðurfar.Hinn24.júní1783lámóðansemsvartastaþokayfirallriEvrópu.Ummánaðamótinjúní–júlíhafðihúndreifstyfirRússland,SíberíuogKína.Þegarverstlétþaktimóðanumþaðbilfjórðungafyfirborðijarðareðaalltlandsvæðinorðanþrítugastabreiddarbaugs.ÞvíhefurveriðhaldiðframaðfranskabyltinginhafiíraunáttsérupphafíSkaftáreldumvegnaþeirragífurleguáhrifasemmóðanhafðiáveðurfarogakuryrkjuíEvrópuáþessumtíma.

jarðFrÆðiVestursvæðiVatnajökulsþjóðgarðserundiráhrifumfráfjórumstórummegineldstöðvumogsprungureinumþeirra.ÍsuðvestrierKatlaíMýrdalsjökliogfráhenniliggurEldgjátilnorðausturs.UmmiðbikVatnajökulsliggjaGrímsvötnogfráþeimliggurreintilsuðvesturssemLakagígareruá.NorðarerHamarinnívesturjaðriVatnajökulsogfráhonumeruaðlíkindummóbergshryggirnirmilliLangasjávarogTungnaár.NyrstersvoBárðarbungasemsendirsprungureinsuðvesturumVeiðivatnasvæðiðalltsuðuríTorfajökul.

Langir,áberandimóbergshryggireinkennasvæðiðogerslíktlandslageinstætt.HryggjakerfiðerlangmestáberandimilliTungnaárogSkaftárenþareruSnjóöldufjallgarður,Grænifjallgarður,TungnaárfjöllogFögrufjöll.Móbergshryggirnirmynduðustviðgosundirjöklumísaldar.Langisjórerlangtstöðuvatninniámillisíðastnefnduhryggjanna.Nokkrargígaraðirfránútímaeruásvæðinusunnantil.MestáberandieruEldgjáogLakagígar.MilliÞórisvatnsogTungnaárerbreiðtungasemnæruppíVatnajökul.Þarskiptastámóbergsfjölloghraunfránútíma.

VötnJökulvötnsetjamikinnsvipálandið.NyrsterTungnaásemkemurundanTungnaárjökliogSylgjujökli.Áinervatnsmikilogrennureftirbreiðrilægðmillimóbergshryggja.Þarbreiðirhúnúrséríótalkvíslumogereittdæmigerðastaauravatnlandsins.ÁþessusvæðierurmullafgígvötnumígígumsemmynduðustíVatnaöldugosinu(t.d.Skyggnisvatn)ogVeiðivatnagosinu.Þarermikilnáttúrufegurðogveiðiívötnum.

SkaftáfellurnúsunnanFögrufjalla.FyrirmiðjasíðustuöldrannhúníLangasjóogafturúrhonum.ÞegarkemurniðuríbyggðkvíslastSkaftáogmyndarÁsa-Eldvatnvestast,BrestsemrennurútáEldhraunímiðiðogsvohinaeiginleguSkaftáaustast.SíðustuhálfaöldeðasvohafakomiðhlaupíSkaftááumþaðbiltveggjaárafresti.HlaupineigaupptökítveimursigkötlumíVatnajöklisemnefnastEystri-ogVestari-Skaftárkatlar.Undirþeimerjarðhitasvæðisembræðirjökulinnogsafnastvatniðfyrirunsþaðnæraðlyftajöklinumoghlaupafram.Skaftáberframgríðarmikinnauríhlaupunum.

jarðVegur Og uPPbLÁsturÍSkaftárhreppierúrkomamjögmikilogþvíkjöraðstæðurfyrirgróður.Ámótiausaeldstöðvaröskuyfirsvæðiðogárberaframókjörafsandiogsvifleir.Jarðvegurerþvímjögsandblandinnogviðkvæmurfyrirraskiengeturorðiðmjögþykkur,10–15m.Íþessumjarðvegierfjöldiöskulagasemgeymagossögusíðustu10.000ára.Jarðvegsroferáberandiáöllusvæðinuenþóerástandgróðursbetraenvíðastannarsstaðarámóbergssvæðumlandsinsvegnamikillarúrkomuogmildsveðurfars.Þegarkemurinnfyrirhálendisbrúninaerlandþóvíðasandarogauðnireinar.

gróður Og annað LÍFrÍKiLífríkisvæðisinsermótaðafeldvirkni,ríkulegriúrkomuogfremurhlýjuloftslagi.Þóttúrkomansémikilhriparhúnhrattniðurígropinhraunogvikursvoaðháplönturmeðrætureigaerfittmeðaðnýtasérhana.Gróðurfariðeinkennistþvíafmosumogfléttumsemtakaúrkomunabeintuppumblöðogþal.ÞykkargamburmosaþemburSkaftáreldahraunsinserueinkennandienþærhamlaþvíaðháplönturnáiaðnemalandnemaþarsemáfokermikiðinnáhraunið.LíklegaermosihvergiálandinujafnríkjandiígróðurfariogáafréttumSkaftárhreppsþarsemhannervíðaumogyfir90%afgróðurþekjunni.ÁTungnaáröræfumeruvíðáttumikileyðilendiþarsemgróðurþekjaerlangtundir5%afyfirborði.Hrauneruþóvíðaloðinafbreyskjufléttum.

Ásvæðinufinnasttværsérstæðarogsjaldgæfarvistgerðirsemmótaðareruafeldvirkni.AnnarsvegarbreiskjuhraunavistíSkaftáreldahraunioghinsvegarvikravistvíðaásvæðinu.

Breiskjuhraunavistdregurnafnsittaffléttunnihraunbreiskjusemþekurúfnarihlutahraunsinsoglitarþaðgrátt.Gamburmosarnirhraungambri(grár)ogmelagambri(gulgrænn)erueinnigáberandi.Hraungambrivexþarsemþurraraerábungumoghryggjumenmelagambrierríkjandiílægðumþarsemsnjóþyngraerogmeirirekja.

Vikravistdregurnafnsittafvikriogöskusemeruríkjandijarðefni.Gróðurerafarstrjálloglágvaxinn,mótaðurafsífelldrihreyfinguvikursins.Nokkrarharðgerðarháplöntutegundirþraukaþóþarnasvosemlambagras,holurt,geldingahnappurogtúnvingull.

Dýralíferekkiáberandi.Nokkrarfuglategundirverpaásvæðinu.Algengartegundirerurjúpa,sólskríkja,steindepill,heiðlóa,sendlingurogþúfutittlingur.Himbrimierávötnumþarsemeitthvaðerumsilungogstraumöndáám.Refur,minkuroghagamúserueinuvilltuspendýrin.

þjónustaEnginheilsársþjónustaerinnanmarkaVatnajökulsþjóðgarðsávestursvæðihans.SkrifstofaeráKirkjubæjarklaustri(sími:4700400)ogfyrirhugaðeraðgestastofarísiþarínánustuframtíð.

Ásumrinstarfalandverðirásvæðinuogsinnaeftirlitiogfræðslu.Viðverutímiþeirraerbreytilegur;fyrstulandverðirerumættirumþaðleytisemvegireruopnaðiríbyrjunjúníogþeirsíðustuhverfatilbyggðaílokseptember.Yfirhásumarið(10.júlí–15.ágúst)hafalandverðirfastaviðverualladagaábílastæðinuviðLaka(11:00–15:00)ogíEldgjá(11:00–13:00).ÍHrauneyjumhafalandverðirfastaviðveruáföstudögum(16:00–20:00)oglaugardögum(08:00–10:00)ogíJökulheimumálaugardögum(13:00–18:00).Símarlandvarðaeru8424378(Lakagígar),8424379(Eldgjá/Langisjór)og8424376(Jökulheimar).Ennfremurerboðiðuppáfræðsludagskráafýmsutagiogergestumbentáaðkynnasérhanaáheimasíðugarðsins,www.vjp.is.

TjaldsvæðiogskálareruíBlágiljum(Skaftárhreppur,sími:4874840),Hólaskjóli(VeiðifélagSkaftártungumanna,símar:8555812,8555813).HeittvatntilbaðaeríHólaskjólienekkiíBlágiljum.Ábáðumstöðumeruvatnssalerni.VatnssalernierueinnigábílastæðumíEldgjá,viðLakaogTjarnargíg.GönguskálareruviðSveinstindogíStóra-GiliáSkælingum(Útivist,sími:5621000)þarsemeruþurrsalerni.ÞurrsalernierlíkaíJökulheimumenpantaþarfgistingufyrirframískálumJöklarannsóknafélagsinsþar(sími8930742;[email protected]).

LAKAGÍGAR, LANGISJÓR OG ELDGJÁ

eLdgOsÁsögulegumtímahafaorðiðtvögríðarstóreldgosáþessusvæði.Árið934gausKatlastórgosiogjósöskuyfirnágrennið.Norðausturúrhennirifnaðiuppmikilsprunga,Eldgjársprungansemerum75kmlöngognærnæstumjöklaámilli.Víðagausásprungunnienþómestísuðurhlutanum.HraunrannbæðiniðuráMýrdalsandogyfirlandþarsemnúerÁlftaver(Álftavershraun)ogeinnigniðurfarvegSkaftárogniðuríMeðalland(Landbrotshraun).ÞettaervafalaustmestaeldgosÍslandssögunnar.Hitteldgosiðvar1783–84erSkaftáreldarbrunnu.Þáopnaðistum25kmlönggossprungaþarsemLakagígaröðinernú.AnnaðmestahraunÍslandssögunnar,Skaftáreldahraun,rannfráLakagígum.FrávesturhlutagígannaflæddihraunniðurfarvegSkaftárogbreiddistútáláglendimilliKúðafljótsogeystrikvíslarSkaftár.ÞessikvíslhraunsinsnefnistEldhraun.FráausturhlutagígaraðarinnarrannhrauniðniðurfarvegHverfisfljótsogbreiddistútáBrunasandi.SáhlutikallastBrunahraun.

SvæðiðnorðanTungnaárerallteldbrunniðogþareigamörgmestuhraunsemrunniðhafaánútímaupptök,svosemÞjórsárhrauniðmiklafyrirum9000árumsemrannallttilsjávarmilliÞjórsárogÖlfusár.Ásögulegumtímahafakomiðþaruppeldara.m.k.þrisvar.Árið871varðmikiðeldgossemmyndaðiöskulagiðsemnefnterlandnámslag.VatnaöldurnorðvestanVeiðivatnamynduðustíþvígosi.Árið1477varðannaðeldgos,Veiðivatnagosið,semmyndaðinúverandiVeiðivötn.ÍþvígosifórmikilaskatilnorðaustursogollióðauppblæstriíÓdáðahrauni.Þriðjagosiðvarð1862–1864ogranntöluvertstórthrauníþeimumbrotum.ÖllþessieldgoserutalinveraíBárðarbungukerfinu.

Sauðamerkur í blóma við þjóðgarðsmörk á Fjallabaksleið nyrðri

Eldgjá séð frá Gjátindi

GÖNGULEIÐIRÞJÓNUSTA

sKýringar Við KOrt Á baKHLið:

Steindepill Oenanthe oenanthe

Tófugras Cystopteris fragilis

Hagamús

Apodemus sylvaticus

Byggt á gögnum frá Landmælingum Íslands, Náttúrufræðistofnun Íslands, Umhverfisstofnun,Vatnajökulsþjóðgarði, Vegagerðinni, NASA/ASTER, Loftmyndum ehf.,Fixlanda ehf. og fleirum.Merkingar, nöfn, leiðir og mörk sett inn eftir bestu heimildum. Engin ábyrgð tekin á villum semkunna að vera á kortinu.

Skáli, veiðihús, kofi#

VegnúmerF905

Mörk Vatnajökulsþjóðgarðs

Torleiði. Krefst sérútbúinna torfærubifreiða. Brattar brekkur, snjór eðaillfærar ár.

! ! ! ! ! ! ! ! Reiðleið

Ómerkt gönguleið, krefjandiMerkt gönguleið, krefjandi

Skýringar :

Ómerkt gönguleið, auðveldMerkt gönguleið, auðveld

Salerni

TjaldsvæðiUpplýsingar

Bílastæði

Skáli með vörslu eða ólæstur

,v Vað sem krefst sérstakrar varúðar, þó önnur vöð krefjist einnig aðgæslu

Illfær vegur. Að jafnaði aðeins fær jeppum. Getur verið grýttur og blautur.Minni ár óbrúaðar

sKýringar Við KOrt Á baKsÍðu

Útgefandi: Vatnajökulsþjóðgarður | Ljósmyndir: Helga Davids, Ingibjörg Eiríksdóttir, Snorri Baldursson Hönnun og umbrot: PORT hönnun | Teikningar: Jón Baldur Hlíðberg | Kortagerð: Fixlanda ehf./Hans H. HansenPappír: Sappi Magno Satin | Prentun: Guðjón Ó2_0613

VATNAJÖKULSÞJÓÐGARÐUR

www.vjp.is

VATNAJÖKULSVINIR

Styrkt af Vinum Vatnajökuls

Prentgripur

Page 2: þjónusta Eldgjá – Ófærufoss (1 klst.) blá leiðhafði hún dreifst yfir Rússland, Síberíu og Kína. Þegar verst lét þakti móðan um það bil fjórðung af yfirborði

!!!

!!!!!!

!!!!!

!!!

!!!!!

!!!!

!!!!!!

!!!!!

!

!!!!

!!!

!!!

!

!!

!!!!!!

!!!

!!!

!!!

! !

! !! ! ! !!

!!!

!

!!

!!!

!

!

!

!!

!!!

!

!!!

!!!

!!

!!!

!!!!

!!!

!!!

!!

!!!!

!!!

!!

!

!!!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!

!

!!!!

!!

!

!!!

!!!

!!!

!!!!!!

!!!

!!!

!!!

!

!!

!

!!

!!

!

!!

!

!!!!

!!

!!!!!!

!!!

!!!

!

!

!

!!!

!!!

!

!

!!!!

!!!!

!!

!!!

!!!

!!

!!

!!!

!!!!!!

!!!

!!

!

!!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!

!!

!!!

!

!!!

!!!!

!

!

!!

!!!

!!!

!

!

!!!

!

!

!

!!!!

!

!!

!

!

!

!!

!

!!!

!!!

!!!

!!!!

!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!!

!!!!!!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!

!!

!!!

!!!

!

! !! !

!!!!

!!

!

!!!

!!!

!!!!

!!

!!!

! !

!

!!!

!

!

!!!

! !! !

!!!

!

!!! ! !

! !!!! !

!!!

! !

!

!!

!

!

!!

!!!

!!

!

!!!

!!!

!!

!

!!

!

!!!

!

! !!! !

!!

!

!!

!

! !

!

! ! ! ! !!! !!

!!! ! !! !

! ! !

! !!!! !!!

!! !

!! !! ! !

!! !

! ! ! !!! !

!!!

!

!

! !! !!! !! !!!!

!! !! !

!!!!

!!

!!!!

!!!

!!!

!!!

!!

!!!!!!!

!!

!!!!

!!!!

!!

!!!

!!!!!!!!

!

!!!

!!!!!

!!!

!!!!

!

!!!!!!!!

!!!!!!

!!!!!

!

!!!

!!!!!!

!!!

!

!!

!

!!

!

!!!!

!!!!

!!!

!!

!!!!

!!!

!!

!!!!!!!!

!!

!!

!!!!

!!!!!!!!!!!!

!!!

!!

!!!!

!

!!!

!!!

!!!

!!!

!!

!

!!!!!!

!!!!!!!

!!

!!!!!!

!!!

!!

!!

!!

!!

!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!

!

!

!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!

!!!!

!!!

!

!!

!!

!!

!

!!!

!!!

!!!!

!

!!

!!!

!!!!

!!!

!!!

!

!!

!!!

!

!

!

!!!!!!!!!!!

!

!

!

!

!

!!

!

!!

!

!!!!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!

!!

!

!

!

!

!

!

!

!!

!!!

!

!!

!!!!!!!

!!

!

!! !!

!!!

!

!!!

!!!

!!

!

!!!!!

!!!!

!!!!!!!!!

!!!

!!!!!!

!

!!!!!

!!!

!!

!

!!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!!!!!

!!!

!

!!!

!!

!

!!!

!!!

!

!!

!!!

!

!

!!

!!

!

!!

!!!

!!!!!!

!!

!

!!!

!!

!!!!

!

!!

!!

! ! !

!

!

!

!

!

!

!

!!!

!

!

!

!!

!

!!!

!!!!!!!!!

!!

!

!!

!

!!!

!!!

!!!

!

!!!!!

!!!

!!!!!!

!!!

!!!

!!!!

!

!

!!!!

!!!!!!!!!!!!

!!!

!!

!!!!

!!!!!!

!

!!!!

!!!!

!!!!!!

!!!

!!!!

!

!

!!!!!!!!!!!!

!!

!!!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!

!!

!!!

!!

!

!!!

!!!

!!!

!!!

!!!!

!!!

!!!

!!

!

!

!!

!!!

!

!! !!

!

!

!!

!!

!!!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!!

!!

!!!

!!

!! !!

!

!!

!!!

!!!

!

!!

!!!

!!

! ! !

!!

!!

!!!

!!

!

!!!

!!!!!!

!!

!

!!

!!!!

!!!

!

!!!!!!!!

!!!!!!

!!

!!!!

!!!

!!!

!!

!

!!!

!!

!

!!!

!!!

!!!

!!!!!!!!!!!!

!!!!!

!!!!

!!!

!!!!!!!!!!!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!

!!!!!!!

!!

!!

!!!

!!!

!!!

!

!!!!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!

!!

!

!!

!!!

!!!

!

!!

!

!!

!!!

!!

!!!

!

!!

!!!

!

!!!

!!!!!!

!

!!

!

!!

!!!

!!!!!

!!

!!

!!!!

!!

!!!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!!

!

!!

!

!!

!!!!

!!!

!!

!

!

!!

!!!

!!!

E

E

E

E

E

EE E

E

E

E

,v

,v

,v

,v

,v,v

,v

,v

#

#

#

#

#

#

#

#

#

#

#

#

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!!

!

!

!

!

!

!!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

p

Fjallabaks

vegur

nyrðri

Tung

naá

Örk

Sau

ðafe

llsló

n

Botn

lang

alón

Græna

vatn

Þórisós

Jöku

lvat

n

Jöku

lhei

mar

La

ng

is

r

Litli

sjór

V

e

i

ð

i

v

ö

t

n

Kam

bava

tnLa

mba

vatn

Drekava

tn

Óný

tava

tn

Blau

tuló

n

Lang

avat

n

San

dvat

n

Græ

naló

n

Botn

svat

n

Litla

-Ská

lava

tn

And

a-po

llur

Fagr

ifjörð

ur

Lauf

bala

vatn

Litla

-Fo

ssva

tn

Lóna

kvís

l

Skaf

Skaftá

Ska

ftá

Hellisá

Hellisá

Tungn

Tungnaá

Útfall

Hró

f

Nyrðri-Ófæra

Lóna

kvís

l

Hel

lan

Grjótá

Helln

Stra

ngak

vísl

Sku

g gaf

jalla

kvís

færu

foss

Ból

hóll

Innr

i-Tun

gnaá

rbot

nar

Hva

nngi

l

Mán

i

Gjá

in

Tröl

lið

Fremri-Tungnaárbotnar

Rau

ðhól

l

Litla

sjós

-ve

r

Blágil

Illagil

Tjaldg

il

Kr

in

gl

ur

Þríhyrn

a

Öld

uske

r

Rau

ðhól

l

Sla

kkin

n

Hest

afit

Bát

seyr

i

Hör

ðubr

eið

Fljótsoddi

Gal

taho

rn

Stór

a-Fo

ssva

tn

Hörðub

reiðarhá

ls

Gal

ti

Faxi

Hvanngil

Vin

stra

rsnó

kur

Stó

rikr

ó

ku

r

Gre

nbot

nar

S

k

æ

l

i

n

g

a

r

Lang

avat

ns-

krik

i

Svö

rtulo

ft

Tjar

nagí

gur

Klappargil

Litlas

jóshr

yggu

r

Hád

egis

alda

Ámundabotnar

Kaldb

akss

ker

Hros

satu

ngu-

mýr

ar

Tjar

narta

ngi

Bár

ðarh

núka

r

Mið

mor

guns

-al

da

Landnorðursgil

Foss

vatn

sald

a

Hel

lisár

drög

rt u

ng

us

ke

r

Öðu

lbrú

arár

-bo

tnar

Gjá

tindu

r

Eldgjá

Lamba

vatnsg

ígar

Dre

ki

Gra

sver

Botn

aver

Langasker

Brun

avöt

n

Stak

afel

l

Lyng

fellsg

ígar

Faxa

fit

Gre

ttir

Hra

unsk

arð

Klo

fnaf

ell

Kamba

gígar

Hel

grin

dur

Hra

unfe

ll

Skö

flung

ur Ljón

stin

dur

Saxi

Lauf

bali

Áfa

ngas

karð

Lyng

fell

Krin

gla

Hás

kane

f

Veður

háls

Font

ur

Uxatin

dar

Fla

ah

ra

un

Hr

út

ab

rg

Dreka

gíga

r

Hel

lnaf

jall

Fóst

rufe

ll

Nýj

afel

l

Va

rmá

rda

lur

Frem

ri-E

yrar

Laki

Ka

mb

ar

Blæ

ngur

Botn

aver

Bugaháls

Hra

unvö

tn

Svar

tikam

bur

Græna

fjall

Innr

i-Eyr

ar

Ve

iv

at

na

hr

au

n

Tindafjall

Bre

iðb

ak

ur

Svei

nstin

dur

Jökulgrindur

Sau

ðafe

ll

La

ka

gíg

ar

Kattarhryg

gir

Gj

áf

ll

Foss

vatn

a-hr

aun

He

ll

is

ár

botnar

H

e

l

j

a

r

g

j

á

Dre

kahr

aun

Úlfarsdalur

Skug

gafjö

ll

Sk

af t á

rj ö

ku

l l

J ö k u l f i t j a r

Úlf

ar

sd

als

sk

er

Innr

i-Grjó

tárh

öfuð

Fa

xa

su

nd

Ham

rafe

ll

Kla

kkaf

ell

F

ö

g

r

u

f

j

ö

l

l

Var

már

fell

Aust

urfló

i

Bot

nafjö

ll

Gilja

brú

nir

Tröllha

mar

Gr

æn

if

ja

ll

ga

ur

Bláfjöll

ah

rau

n

Ljósu

fjöll

Útig

öngu

höfð

i

Skaf

tárfe

ll

Sn

jóö

ldu

fjallg

arð

ur

Sk

af

rt

un

gu

af

tt

urT

un

gn

rfjö

ll

Hnú

ta

Bu

ga

r

Þver

alda

La

ka

gíg

ar

Heimab

unga

Ská

lahn

úkur

Rat

i

Gna

pi

Flug

aldaTungnaárjökull

681

661

895

893

824

801

646

581

577

584

577

535

532

587

588

590

581

589

572

536

585

585

641

603

685

675

662

679

673

613

639

664

812

612

607

636

582

590

593

59659

7

590 58

8

595

593

593

594

594

608

601

599

583

592

593

581

621

628

612

611

611 755

625

624

735

564

571

584

584

553

455

594

850

662

710

744

814

667

798

675

823

671

939

778

814

695

694

898

870

847

835

789

642

763

782

833

774

834

679

724

854

742

757

678

688

663

714

769

791

707

731

714

726

753

698

761

798

785

755

696

870

705

761

737

776

714

709

747

686

689

773

854

919

729

691

874

821

702

874

692

828

817

978

937

815

864

770

912

876

815

732

589

593

671

64372

2

63873

6

633

635

706

681

674

674

831

641

665

661

632

601

605

727

746 697

744

682

668

606

888

521

768

747

642

641

447

633

864

776

819

786

812

833

768

615

849

751

699

695

662

932

754

674

630

638

897

783

703

742

939

948

912

898

746

667

874

906

743

621

714

728

649

611

699

851

814

838

858

729

819

997

794

779

867

787

657 67

3

673

666

944

673

879

661

711

510

801

958

877

802

814

935

695

690

581

715

581

696

621

618

602

611

569

578

568

528

514

510

503

465

424

421

609

565

796

581

612

943

863

865 863

851

822

802

771

779

772

733

669

741

729

698

647

538

545

528

516

498

1055

1029

1089

1028

1056

636

Hva

nnag

il

Aust

ur-

botn

Jöku

lgrindur

Dór

Blá

fjö

ll

Kvís

larló

n

Faxa

sund

agljú

fur

Faxasundslækur

(Ekkert -

eh)

Ást

Mús

aska

Ströng

ukvís

lar-

botna

r

Stó

ragi

lKv

ísla

rhól

mar

Stóragil

Bið

ill

Uxat

indag

ljúfu

r

Stóragil

Inns

tu-B

otna

r

Kaldaklof

Mið

-Bot

nar

Fremstu

-Botn

ar

Dindilb

otna

r

Litla-Grjótá

Grjótá

Milli áa

Langagilstangi

Lang

agilLa

ngag

ils-

botn

ar

Hro

ssa-

tung

ur

Hro

ssat

ungubrýr

Kof

aske

rstjö

rnKo

fask

er

Innteigingar

Teigingar

Háhrauns

hólmi

Ámundabotnalækur

Öld

uhól

mi

Krin

gluh

orn

Frem

rilæku

r

Innrilæ

kur

Hellisá

Kr

íu

tn

Flug

véla

-sk

er

Kríu

sker

Háa

sker

Stórilækur

Land

norð

urs-

hólm

i

Eldborg

arfarv

egur

Þrot

ugil

Varm

á

Varm

árhr

aun

Áni

ngs-

fit

Sigurðargil Valgerðarslé

tta

Rau

ði-

hnúk

ur

Góm

ur

Óþæ

gðar

-bu

nga

Tann

i

Jónusk

er

Fagralón

Breiðalón

Aust

asta

-ló

n

Áfangagil

Hálsar

Ske

rhól

l

Leyn

ifoss E

yrar

lón

Bugahraun

Gljúfrið á BugumBugalækur vestri

Bugalækur eystri

Skerbrún

Sm

átja

rnir

Lauf

fells

mýr

ar

Útig

öngu

höfð

i

Sau

ða-

botn

ar

Langidalur

Pad

da

Hornvík

Innr

iSk

oltu

rFr

emri

Skol

tur

Skál

akam

bur

Lam

bs-

höfð

i

Lang

anes

Þröskuldu

r

Vik

ursk

arð

Ru

nk

ak

ór

ar

Mos

a-hn

júku

r

Hva nn

gils

botn

Snagi

Hnú

tuhó

lmi

Innriá

Ur

ði

n

Varð

a Jó

ns T

raus

ta

Stór

a-sk

er

Sót

i Sap

par

Stó

ri-S

vartu

r

Lyng

fells

-kr

ókur

Litli

-S

vein

nB

jarn

a-tin

dur

Eys

tra-G

ljúfu

r

Ves

tra-G

ljúfu

r

Ske

ssu-

pung

ur

F235

F229

F229

F207

F207

F206

F235

F206

F223

F208

18°5

'

18°5

'

18°1

0'

18°1

0'

18°1

5'

18°1

5'

18°2

0'

18°2

0'

18°2

5'

18°2

5'

18°3

0'

18°3

0'

18°3

5'

18°3

5'

18°4

0'

18°4

0'

18°4

5'

18°4

5'64°22'

64°22'

64°20'

64°20'

64°18'

64°18'

64°16'

64°16'

64°14'

64°14'

64°12'

64°12'

64°10'

64°10'

64°8'

64°8'

64°6'

64°6'

64°4'

64°4'

64°2'

64°2'

64°0'

64°0'

63°58'

63°58'

63°56'

63°56'

01

23

45

km