Transcript
Page 1: þjónusta Eldgjá – Ófærufoss (1 klst.) blá leiðhafði hún dreifst yfir Rússland, Síberíu og Kína. Þegar verst lét þakti móðan um það bil fjórðung af yfirborði

SAGALANDSLAG OG NÁTTÚRA

JARÐFRÆÐIKORT

VATNAJÖKULSÞJÓÐGARÐUR

gestir eru beðnir að muna

•Óheimilteraðvinnaspjöllánáttúrunni,svosemaðakautanvega,grafauppplöntur,trufladýralíf,hróflaviðjarðmyndunumeðahlaðavörður.

•Óheimilteraðskiljaeftireðagrafaruslíþjóðgarðslandinu.

•Óheimilteraðkveikjaeldávíðavangi.

•Óheimilteraðlátahundaeðaönnurgæludýrgangalausíþjóðgarðslandinueðaskiljaeftirúrgangþeirra.

•Takaekkertnemamyndirogminningar–skiljaekkerteftirnemaléttfótspor.

neyðaraðstoð hringið í 112 - in emergency dial 112

Laki (1–1,5 klst.) rauð leið

Frá bílastæðinu við Laka er skemmtileg ganga upp á fjallið sem rís um 200 metra yfir næsta umhverfi (818 m y.s.). Af Laka er stórkostlegt útsýni yfir gígaröðina til suðvesturs í átt að fjallinu Hnútu og til norðausturs alla leið að Vatnajökli.

Tjarnargígur – Eldborgafarvegur (2 klst.) græn/blá leið

Frá bílastæði liggur stígur fær hjólastólum með aðstoð inn að barmi Tjarnargígs. Þaðan er auðveld leið áfram eftir sveiglaga hrauntröð sem nefnist Eldborgarfarvegur og liggur um fjölbreytilegt og gróskumikil gíga- og gróðursvæði.

Eldgjá – Ófærufoss (1 klst.) blá leið

Frá bílastæðinu í Eldgjá eftir botni gjárinnar liggur auðveld leið inn að Ófærufossi. Gangan gefur góða hugmynd um stærð gjárinnar.

Eldgjá – Gjátindur (4 klst.) rauð leið

Leiðin liggur frá bílastæðinu í Eldgjá að Ófærufossi þaðan upp á austurbarm gjárinnar og áfram á Gjátind (943 m) þaðan sem er óviðjafnanlegt útsýni á góðum degi yfir gjána og Skaftársvæðið. Til baka má fara eftir botni gjárinnar eða vesturbarmi hennar. Leiðin eftir vesturbarminum er óstikuð en greinileg. Þar þarf að vaða yfir Nyrðri-Ófæru.

Langisjór – Sveinstindur (3–4 klst.) rauð leið

Af bílastæði við Langasjó eru gengnir um fjórir km eftir svokölluðum Þröskuldi á vatnsbakkanum sunnanverðum að góðum útsýnisstað yfir vatnið og til baka milli Fögrufjalla með viðkomu á Sveinstindi (1089 m). Af Sveinstindi er rómað útsýni.

Helstu ómerktar gönguleiðir eru:

Lambavatn – Kambar (3 klst.) blá/rauð leið

Gengið er frá bílastæðinu við Lambavatn í Lakagígum meðfram Kambavatni austan (vestan-) verðu og upp á Kamba þar sem er frábært útsýni yfir vatna- og hraunalandið við Skaftá og yfir á Sveinstind. Til baka má fara með Kambavatni vestanverðu. Fara þarf með gát á Kömbunum en annars er leiðin mjög greið.

Úlfarsdalur – Skaftárgljúfur – Kambar (2–5 klst.) blá/rauð leið

Gengið er frá bílastæði vestast í Lakagígum upp að Skaftárgljúfrum við Uxatinda. Þaðan má halda til baka sömu leið eða fara stærri hring upp á Kamba og niður Úlfarsdalssker. Leiðin að Skaftárgljúfri er mjög greiðfær.

Sveinstindur – Skælingar – Eldgjá rauð leið

Gönguleiðin um Sveinstind og niður með Skaftá um Skælinga og Eldgjá hefur unnið sér sess sem ein af fegurstu gönguleiðum landsins. Leiðin er 30–40 km eftir því hvaða útgáfa er valin og hve langt er farið og tekur tvo til þrjá daga. Skálar eru við Sveinstind, í Stóragili á Skælingum og í Hólaskjóli. Hinir fyrrnefndu eru í umsjón Útivistar (sími: 562-1000) og þarf að panta næturgistingu þar fyrir fram.

Langisjór rauð leið

Gönguleiðin umhverfis Langasjó hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár enda ríkir þar einstök öræfakyrrð og fjalladýrð. Leiðin frá bílastæðinu við Sveinstind umhverfis vatnið er um 50 km og tekur að jafnaði þrjá daga (tvær nætur). Oft er ekið með vistir á Breiðbak eða að bílastæði við austurenda vatnsins og styttist þá leiðin sem því nemur.

VeLKOmin Í suðVesturHLuta VatnajöKuLsþjóðgarðs

ÍþessumhlutaþjóðgarðsinserumargirþekktirstaðirsvosemLakagígar,Eldgjá,LangisjórogJökulheimar.Þarnaeruvíðerniogjarðmyndanirsemteljasteinstakaráheimsvísu.Þessarmyndanirtengjasteldvirkniálöngumgossprungumogbirtasteinkumáyfirborðisemmóbergshryggir,gígaraðiroggjár.Svæðiðerennfremurundiráhrifumtveggjajökulfljóta,SkaftárogTungnaár.

Vatnajökulsþjóðgarðurvarstofnaður7.júníárið2008.HannnæryfirallanVatnajökulogstórsvæðiínágrennihans,allsum13.200km2,ogerstærstiþjóðgarðurEvrópu.Þjóðgarðurerfriðlýstsvæðisemtelstsérstættvegnanáttúrufarseðasögulegrarhelgisemáþvíhvílirsvoástæðaþykirtilaðvarðveitaþaðmeðnáttúrufarisínuogveitaalmenningiaðgangeftirtilteknumreglum.

Alltlandávestursvæðiþjóðgarðserhálentogeldbrunniðogaðeinsaðlitlumhlutaþakiðviðkvæmummosagróðri.Markmiðfriðlýsingarinnarermeðalannarsaðskipuleggjaumferðfólksumsvæðiðþannigaðsemminnstspjöllverðiágróðrioggosmyndunum.

aðgengi að sVÆðinuuVegurinnaðLakagígum(F206)liggurfráþjóðvegi1viðHunkubakkaíSkaftárhreppi.TilaðkomastaðEldgjáogLangasjóerfarinFjallabaksleiðnyrðri(F208)semhefstaðaustanverðuviðbæinnBúlandíSkaftártunguogvestanfráviðSigölduáSprengisandsvegi(F26).AfleggjarinnaðLangasjó(F235)liggurafFjallabaksleiðnyrðrium3kmvestanEldgjár.AðJökulheimumáTungnaáröræfumliggurvegurF229fráVeiðivötnumogeinnigvegslóðiaðnorðanfráSprengisandsleiðumÞórisós(sjákort).

Vegirávestursvæðiþjóðgarðsinserufjallvegirsemaðeinserufærirfjórhjóladrifnumbílumogsumiraðeinsbreyttumjeppum.Víðaerlausamöloggrýttireðaholóttirkaflarogsumsstaðarþarfaðfarayfirdragáreðajafnveljökulársemgetavaxiðfyrirvaralítiðogorðiðvarhugaverðareðaófærar.

Svæðiðeropiðferðamönnumallanársinshringenþaðræðstafsnjóalögumogveðurfarihversulengivegireruopnir.Venjulegaeruþeiropnirfráþvííbyrjunjúníogeitthvaðframeftirhausti.Aðeinsmáakaþávegisemmerktireruámeðfylgjandikorti,aðrirvegirogslóðarásvæðinuerulokaðirfyriralmennumakstri.Hérsemannarsstaðarerstranglegabannaðaðakautanvega.

gönguLeiðirMargargönguleiðir(sjákort)eruásvæðinubæðistikaðarogóstikaðar,langarogstuttar.Gönguleiðirnareruflokkaðarogmerktareftirerfiðleikastuðli:

grÆnt: Fyrir hreyfi-hamlaða

Stígar eru með bundnu slitlagi, þjöppuðu malarlagi eða timburpöllum. Stígar eru yfir 75 cm breiðir.

Leiðir og stígar sem geta falið í sér lengri óslétta og erfiða kafla og hindranir, svo sem óbrúaða læki og minni ár, lausamöl, há uppstig o.s.frv.

rautt: Krefjandi

bLÁtt: auðvelt

Góðir og sléttir stígar að jafnaði, án teljandi hindrana eða erfiðleika.

Leiðir og stígar sem fela í sér hindranir og erfiðleika á borð við stærri óbrúaðar ár, brattlendi og klettahöft. Geta verið hættulegar fyrir óvana og við slæmar aðstæður.

sVart: erfitt

Grænterþvíléttastogsvarterfiðastundirfótinn.Vinsælar stikaðar gönguleiðri á vestursvæði eru:

Ófærufoss í Eldgjá

Frá Lakagígum

Langisjór

Snæfell úr suðvestri, frá Jökulkvísl

saganHörmungarnar,semfylgduSkaftáreldum,eruþærmestusemduniðhafayfirÍslendingaásíðariöldum.Eitruðaskadreifðistyfirmestalltlandiðoggosmóðamengaðiloft.Afþessarimóðufenguharðindinnafnsitt–Móðuharðindi.Fráfyrstadegigossinsvarljósthvertstefndi;svarturgosmökkurinnbarstniðuráláglendiðogöskufallvarðíbyggðþannigaðmyrkvaðistíhúsumogsporræktvarðájörðu.

Eitruðaskaspilltihögumsvoaðbúfénaðurveiktistafgaddiogsvalt.Vegnamóðunnarkólnaðiíveðrioghafíslagðistaðlandi.Þegarleiðáveturinn1783–1784hrundibúféniðurúrhorogsjúkdómumsemstöfuðuafeitruðumgosefnum.Mannfólkiðdóúrhungri.ÍMóðuharðindunumléstfimmtihverÍslendingur,allsumtíuþúsundmanns,ogum75%búfjárlandsmannaféll.ÍFljótshverfi,MeðallandiogáSíðudóuum40%íbúanna,20jarðirfóruundirhraunogþrjátíustórskemmdustsvoaðþærhéldustekkiíábúðumtímaeftirEld.

BrennisteinsmóðaogfíngerðaskafráSkaftáreldumdreifðistumalltnorðurhveljarðaroghafðiverulegáhrif,bæðiáumhverfiogveðurfar.Hinn24.júní1783lámóðansemsvartastaþokayfirallriEvrópu.Ummánaðamótinjúní–júlíhafðihúndreifstyfirRússland,SíberíuogKína.Þegarverstlétþaktimóðanumþaðbilfjórðungafyfirborðijarðareðaalltlandsvæðinorðanþrítugastabreiddarbaugs.ÞvíhefurveriðhaldiðframaðfranskabyltinginhafiíraunáttsérupphafíSkaftáreldumvegnaþeirragífurleguáhrifasemmóðanhafðiáveðurfarogakuryrkjuíEvrópuáþessumtíma.

jarðFrÆðiVestursvæðiVatnajökulsþjóðgarðserundiráhrifumfráfjórumstórummegineldstöðvumogsprungureinumþeirra.ÍsuðvestrierKatlaíMýrdalsjökliogfráhenniliggurEldgjátilnorðausturs.UmmiðbikVatnajökulsliggjaGrímsvötnogfráþeimliggurreintilsuðvesturssemLakagígareruá.NorðarerHamarinnívesturjaðriVatnajökulsogfráhonumeruaðlíkindummóbergshryggirnirmilliLangasjávarogTungnaár.NyrstersvoBárðarbungasemsendirsprungureinsuðvesturumVeiðivatnasvæðiðalltsuðuríTorfajökul.

Langir,áberandimóbergshryggireinkennasvæðiðogerslíktlandslageinstætt.HryggjakerfiðerlangmestáberandimilliTungnaárogSkaftárenþareruSnjóöldufjallgarður,Grænifjallgarður,TungnaárfjöllogFögrufjöll.Móbergshryggirnirmynduðustviðgosundirjöklumísaldar.Langisjórerlangtstöðuvatninniámillisíðastnefnduhryggjanna.Nokkrargígaraðirfránútímaeruásvæðinusunnantil.MestáberandieruEldgjáogLakagígar.MilliÞórisvatnsogTungnaárerbreiðtungasemnæruppíVatnajökul.Þarskiptastámóbergsfjölloghraunfránútíma.

VötnJökulvötnsetjamikinnsvipálandið.NyrsterTungnaásemkemurundanTungnaárjökliogSylgjujökli.Áinervatnsmikilogrennureftirbreiðrilægðmillimóbergshryggja.Þarbreiðirhúnúrséríótalkvíslumogereittdæmigerðastaauravatnlandsins.ÁþessusvæðierurmullafgígvötnumígígumsemmynduðustíVatnaöldugosinu(t.d.Skyggnisvatn)ogVeiðivatnagosinu.Þarermikilnáttúrufegurðogveiðiívötnum.

SkaftáfellurnúsunnanFögrufjalla.FyrirmiðjasíðustuöldrannhúníLangasjóogafturúrhonum.ÞegarkemurniðuríbyggðkvíslastSkaftáogmyndarÁsa-Eldvatnvestast,BrestsemrennurútáEldhraunímiðiðogsvohinaeiginleguSkaftáaustast.SíðustuhálfaöldeðasvohafakomiðhlaupíSkaftááumþaðbiltveggjaárafresti.HlaupineigaupptökítveimursigkötlumíVatnajöklisemnefnastEystri-ogVestari-Skaftárkatlar.Undirþeimerjarðhitasvæðisembræðirjökulinnogsafnastvatniðfyrirunsþaðnæraðlyftajöklinumoghlaupafram.Skaftáberframgríðarmikinnauríhlaupunum.

jarðVegur Og uPPbLÁsturÍSkaftárhreppierúrkomamjögmikilogþvíkjöraðstæðurfyrirgróður.Ámótiausaeldstöðvaröskuyfirsvæðiðogárberaframókjörafsandiogsvifleir.Jarðvegurerþvímjögsandblandinnogviðkvæmurfyrirraskiengeturorðiðmjögþykkur,10–15m.Íþessumjarðvegierfjöldiöskulagasemgeymagossögusíðustu10.000ára.Jarðvegsroferáberandiáöllusvæðinuenþóerástandgróðursbetraenvíðastannarsstaðarámóbergssvæðumlandsinsvegnamikillarúrkomuogmildsveðurfars.Þegarkemurinnfyrirhálendisbrúninaerlandþóvíðasandarogauðnireinar.

gróður Og annað LÍFrÍKiLífríkisvæðisinsermótaðafeldvirkni,ríkulegriúrkomuogfremurhlýjuloftslagi.Þóttúrkomansémikilhriparhúnhrattniðurígropinhraunogvikursvoaðháplönturmeðrætureigaerfittmeðaðnýtasérhana.Gróðurfariðeinkennistþvíafmosumogfléttumsemtakaúrkomunabeintuppumblöðogþal.ÞykkargamburmosaþemburSkaftáreldahraunsinserueinkennandienþærhamlaþvíaðháplönturnáiaðnemalandnemaþarsemáfokermikiðinnáhraunið.LíklegaermosihvergiálandinujafnríkjandiígróðurfariogáafréttumSkaftárhreppsþarsemhannervíðaumogyfir90%afgróðurþekjunni.ÁTungnaáröræfumeruvíðáttumikileyðilendiþarsemgróðurþekjaerlangtundir5%afyfirborði.Hrauneruþóvíðaloðinafbreyskjufléttum.

Ásvæðinufinnasttværsérstæðarogsjaldgæfarvistgerðirsemmótaðareruafeldvirkni.AnnarsvegarbreiskjuhraunavistíSkaftáreldahraunioghinsvegarvikravistvíðaásvæðinu.

Breiskjuhraunavistdregurnafnsittaffléttunnihraunbreiskjusemþekurúfnarihlutahraunsinsoglitarþaðgrátt.Gamburmosarnirhraungambri(grár)ogmelagambri(gulgrænn)erueinnigáberandi.Hraungambrivexþarsemþurraraerábungumoghryggjumenmelagambrierríkjandiílægðumþarsemsnjóþyngraerogmeirirekja.

Vikravistdregurnafnsittafvikriogöskusemeruríkjandijarðefni.Gróðurerafarstrjálloglágvaxinn,mótaðurafsífelldrihreyfinguvikursins.Nokkrarharðgerðarháplöntutegundirþraukaþóþarnasvosemlambagras,holurt,geldingahnappurogtúnvingull.

Dýralíferekkiáberandi.Nokkrarfuglategundirverpaásvæðinu.Algengartegundirerurjúpa,sólskríkja,steindepill,heiðlóa,sendlingurogþúfutittlingur.Himbrimierávötnumþarsemeitthvaðerumsilungogstraumöndáám.Refur,minkuroghagamúserueinuvilltuspendýrin.

þjónustaEnginheilsársþjónustaerinnanmarkaVatnajökulsþjóðgarðsávestursvæðihans.SkrifstofaeráKirkjubæjarklaustri(sími:4700400)ogfyrirhugaðeraðgestastofarísiþarínánustuframtíð.

Ásumrinstarfalandverðirásvæðinuogsinnaeftirlitiogfræðslu.Viðverutímiþeirraerbreytilegur;fyrstulandverðirerumættirumþaðleytisemvegireruopnaðiríbyrjunjúníogþeirsíðustuhverfatilbyggðaílokseptember.Yfirhásumarið(10.júlí–15.ágúst)hafalandverðirfastaviðverualladagaábílastæðinuviðLaka(11:00–15:00)ogíEldgjá(11:00–13:00).ÍHrauneyjumhafalandverðirfastaviðveruáföstudögum(16:00–20:00)oglaugardögum(08:00–10:00)ogíJökulheimumálaugardögum(13:00–18:00).Símarlandvarðaeru8424378(Lakagígar),8424379(Eldgjá/Langisjór)og8424376(Jökulheimar).Ennfremurerboðiðuppáfræðsludagskráafýmsutagiogergestumbentáaðkynnasérhanaáheimasíðugarðsins,www.vjp.is.

TjaldsvæðiogskálareruíBlágiljum(Skaftárhreppur,sími:4874840),Hólaskjóli(VeiðifélagSkaftártungumanna,símar:8555812,8555813).HeittvatntilbaðaeríHólaskjólienekkiíBlágiljum.Ábáðumstöðumeruvatnssalerni.VatnssalernierueinnigábílastæðumíEldgjá,viðLakaogTjarnargíg.GönguskálareruviðSveinstindogíStóra-GiliáSkælingum(Útivist,sími:5621000)þarsemeruþurrsalerni.ÞurrsalernierlíkaíJökulheimumenpantaþarfgistingufyrirframískálumJöklarannsóknafélagsinsþar(sími8930742;[email protected]).

LAKAGÍGAR, LANGISJÓR OG ELDGJÁ

eLdgOsÁsögulegumtímahafaorðiðtvögríðarstóreldgosáþessusvæði.Árið934gausKatlastórgosiogjósöskuyfirnágrennið.Norðausturúrhennirifnaðiuppmikilsprunga,Eldgjársprungansemerum75kmlöngognærnæstumjöklaámilli.Víðagausásprungunnienþómestísuðurhlutanum.HraunrannbæðiniðuráMýrdalsandogyfirlandþarsemnúerÁlftaver(Álftavershraun)ogeinnigniðurfarvegSkaftárogniðuríMeðalland(Landbrotshraun).ÞettaervafalaustmestaeldgosÍslandssögunnar.Hitteldgosiðvar1783–84erSkaftáreldarbrunnu.Þáopnaðistum25kmlönggossprungaþarsemLakagígaröðinernú.AnnaðmestahraunÍslandssögunnar,Skaftáreldahraun,rannfráLakagígum.FrávesturhlutagígannaflæddihraunniðurfarvegSkaftárogbreiddistútáláglendimilliKúðafljótsogeystrikvíslarSkaftár.ÞessikvíslhraunsinsnefnistEldhraun.FráausturhlutagígaraðarinnarrannhrauniðniðurfarvegHverfisfljótsogbreiddistútáBrunasandi.SáhlutikallastBrunahraun.

SvæðiðnorðanTungnaárerallteldbrunniðogþareigamörgmestuhraunsemrunniðhafaánútímaupptök,svosemÞjórsárhrauniðmiklafyrirum9000árumsemrannallttilsjávarmilliÞjórsárogÖlfusár.Ásögulegumtímahafakomiðþaruppeldara.m.k.þrisvar.Árið871varðmikiðeldgossemmyndaðiöskulagiðsemnefnterlandnámslag.VatnaöldurnorðvestanVeiðivatnamynduðustíþvígosi.Árið1477varðannaðeldgos,Veiðivatnagosið,semmyndaðinúverandiVeiðivötn.ÍþvígosifórmikilaskatilnorðaustursogollióðauppblæstriíÓdáðahrauni.Þriðjagosiðvarð1862–1864ogranntöluvertstórthrauníþeimumbrotum.ÖllþessieldgoserutalinveraíBárðarbungukerfinu.

Sauðamerkur í blóma við þjóðgarðsmörk á Fjallabaksleið nyrðri

Eldgjá séð frá Gjátindi

GÖNGULEIÐIRÞJÓNUSTA

sKýringar Við KOrt Á baKHLið:

Steindepill Oenanthe oenanthe

Tófugras Cystopteris fragilis

Hagamús

Apodemus sylvaticus

Byggt á gögnum frá Landmælingum Íslands, Náttúrufræðistofnun Íslands, Umhverfisstofnun,Vatnajökulsþjóðgarði, Vegagerðinni, NASA/ASTER, Loftmyndum ehf.,Fixlanda ehf. og fleirum.Merkingar, nöfn, leiðir og mörk sett inn eftir bestu heimildum. Engin ábyrgð tekin á villum semkunna að vera á kortinu.

Skáli, veiðihús, kofi#

VegnúmerF905

Mörk Vatnajökulsþjóðgarðs

Torleiði. Krefst sérútbúinna torfærubifreiða. Brattar brekkur, snjór eðaillfærar ár.

! ! ! ! ! ! ! ! Reiðleið

Ómerkt gönguleið, krefjandiMerkt gönguleið, krefjandi

Skýringar :

Ómerkt gönguleið, auðveldMerkt gönguleið, auðveld

Salerni

TjaldsvæðiUpplýsingar

Bílastæði

Skáli með vörslu eða ólæstur

,v Vað sem krefst sérstakrar varúðar, þó önnur vöð krefjist einnig aðgæslu

Illfær vegur. Að jafnaði aðeins fær jeppum. Getur verið grýttur og blautur.Minni ár óbrúaðar

sKýringar Við KOrt Á baKsÍðu

Útgefandi: Vatnajökulsþjóðgarður | Ljósmyndir: Helga Davids, Ingibjörg Eiríksdóttir, Snorri Baldursson Hönnun og umbrot: PORT hönnun | Teikningar: Jón Baldur Hlíðberg | Kortagerð: Fixlanda ehf./Hans H. HansenPappír: Sappi Magno Satin | Prentun: Guðjón Ó2_0613

VATNAJÖKULSÞJÓÐGARÐUR

www.vjp.is

VATNAJÖKULSVINIR

Styrkt af Vinum Vatnajökuls

Prentgripur

Page 2: þjónusta Eldgjá – Ófærufoss (1 klst.) blá leiðhafði hún dreifst yfir Rússland, Síberíu og Kína. Þegar verst lét þakti móðan um það bil fjórðung af yfirborði

!!!

!!!!!!

!!!!!

!!!

!!!!!

!!!!

!!!!!!

!!!!!

!

!!!!

!!!

!!!

!

!!

!!!!!!

!!!

!!!

!!!

! !

! !! ! ! !!

!!!

!

!!

!!!

!

!

!

!!

!!!

!

!!!

!!!

!!

!!!

!!!!

!!!

!!!

!!

!!!!

!!!

!!

!

!!!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!

!

!!!!

!!

!

!!!

!!!

!!!

!!!!!!

!!!

!!!

!!!

!

!!

!

!!

!!

!

!!

!

!!!!

!!

!!!!!!

!!!

!!!

!

!

!

!!!

!!!

!

!

!!!!

!!!!

!!

!!!

!!!

!!

!!

!!!

!!!!!!

!!!

!!

!

!!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!

!!

!!!

!

!!!

!!!!

!

!

!!

!!!

!!!

!

!

!!!

!

!

!

!!!!

!

!!

!

!

!

!!

!

!!!

!!!

!!!

!!!!

!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!!

!!!!!!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!

!!

!!!

!!!

!

! !! !

!!!!

!!

!

!!!

!!!

!!!!

!!

!!!

! !

!

!!!

!

!

!!!

! !! !

!!!

!

!!! ! !

! !!!! !

!!!

! !

!

!!

!

!

!!

!!!

!!

!

!!!

!!!

!!

!

!!

!

!!!

!

! !!! !

!!

!

!!

!

! !

!

! ! ! ! !!! !!

!!! ! !! !

! ! !

! !!!! !!!

!! !

!! !! ! !

!! !

! ! ! !!! !

!!!

!

!

! !! !!! !! !!!!

!! !! !

!!!!

!!

!!!!

!!!

!!!

!!!

!!

!!!!!!!

!!

!!!!

!!!!

!!

!!!

!!!!!!!!

!

!!!

!!!!!

!!!

!!!!

!

!!!!!!!!

!!!!!!

!!!!!

!

!!!

!!!!!!

!!!

!

!!

!

!!

!

!!!!

!!!!

!!!

!!

!!!!

!!!

!!

!!!!!!!!

!!

!!

!!!!

!!!!!!!!!!!!

!!!

!!

!!!!

!

!!!

!!!

!!!

!!!

!!

!

!!!!!!

!!!!!!!

!!

!!!!!!

!!!

!!

!!

!!

!!

!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!

!

!

!!!!!!!!!!!!!!!!

!!!!

!!!!

!!!

!

!!

!!

!!

!

!!!

!!!

!!!!

!

!!

!!!

!!!!

!!!

!!!

!

!!

!!!

!

!

!

!!!!!!!!!!!

!

!

!

!

!

!!

!

!!

!

!!!!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!

!!

!

!

!

!

!

!

!

!!

!!!

!

!!

!!!!!!!

!!

!

!! !!

!!!

!

!!!

!!!

!!

!

!!!!!

!!!!

!!!!!!!!!

!!!

!!!!!!

!

!!!!!

!!!

!!

!

!!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!!!!!

!!!

!

!!!

!!

!

!!!

!!!

!

!!

!!!

!

!

!!

!!

!

!!

!!!

!!!!!!

!!

!

!!!

!!

!!!!

!

!!

!!

! ! !

!

!

!

!

!

!

!

!!!

!

!

!

!!

!

!!!

!!!!!!!!!

!!

!

!!

!

!!!

!!!

!!!

!

!!!!!

!!!

!!!!!!

!!!

!!!

!!!!

!

!

!!!!

!!!!!!!!!!!!

!!!

!!

!!!!

!!!!!!

!

!!!!

!!!!

!!!!!!

!!!

!!!!

!

!

!!!!!!!!!!!!

!!

!!!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!

!!

!!!

!!

!

!!!

!!!

!!!

!!!

!!!!

!!!

!!!

!!

!

!

!!

!!!

!

!! !!

!

!

!!

!!

!!!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!!

!!

!!!

!!

!! !!

!

!!

!!!

!!!

!

!!

!!!

!!

! ! !

!!

!!

!!!

!!

!

!!!

!!!!!!

!!

!

!!

!!!!

!!!

!

!!!!!!!!

!!!!!!

!!

!!!!

!!!

!!!

!!

!

!!!

!!

!

!!!

!!!

!!!

!!!!!!!!!!!!

!!!!!

!!!!

!!!

!!!!!!!!!!!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!

!!!!!!!

!!

!!

!!!

!!!

!!!

!

!!!!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!

!!

!

!!

!!!

!!!

!

!!

!

!!

!!!

!!

!!!

!

!!

!!!

!

!!!

!!!!!!

!

!!

!

!!

!!!

!!!!!

!!

!!

!!!!

!!

!!!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!!!

!!

!

!!

!

!!

!!!!

!!!

!!

!

!

!!

!!!

!!!

E

E

E

E

E

EE E

E

E

E

,v

,v

,v

,v

,v,v

,v

,v

#

#

#

#

#

#

#

#

#

#

#

#

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!!

!

!

!

!

!

!!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

!

p

Fjallabaks

vegur

nyrðri

Tung

naá

Örk

Sau

ðafe

llsló

n

Botn

lang

alón

Græna

vatn

Þórisós

Jöku

lvat

n

Jöku

lhei

mar

La

ng

is

r

Litli

sjór

V

e

i

ð

i

v

ö

t

n

Kam

bava

tnLa

mba

vatn

Drekava

tn

Óný

tava

tn

Blau

tuló

n

Lang

avat

n

San

dvat

n

Græ

naló

n

Botn

svat

n

Litla

-Ská

lava

tn

And

a-po

llur

Fagr

ifjörð

ur

Lauf

bala

vatn

Litla

-Fo

ssva

tn

Lóna

kvís

l

Skaf

Skaftá

Ska

ftá

Hellisá

Hellisá

Tungn

Tungnaá

Útfall

Hró

f

Nyrðri-Ófæra

Lóna

kvís

l

Hel

lan

Grjótá

Helln

Stra

ngak

vísl

Sku

g gaf

jalla

kvís

færu

foss

Ból

hóll

Innr

i-Tun

gnaá

rbot

nar

Hva

nngi

l

Mán

i

Gjá

in

Tröl

lið

Fremri-Tungnaárbotnar

Rau

ðhól

l

Litla

sjós

-ve

r

Blágil

Illagil

Tjaldg

il

Kr

in

gl

ur

Þríhyrn

a

Öld

uske

r

Rau

ðhól

l

Sla

kkin

n

Hest

afit

Bát

seyr

i

Hör

ðubr

eið

Fljótsoddi

Gal

taho

rn

Stór

a-Fo

ssva

tn

Hörðub

reiðarhá

ls

Gal

ti

Faxi

Hvanngil

Vin

stra

rsnó

kur

Stó

rikr

ó

ku

r

Gre

nbot

nar

S

k

æ

l

i

n

g

a

r

Lang

avat

ns-

krik

i

Svö

rtulo

ft

Tjar

nagí

gur

Klappargil

Litlas

jóshr

yggu

r

Hád

egis

alda

Ámundabotnar

Kaldb

akss

ker

Hros

satu

ngu-

mýr

ar

Tjar

narta

ngi

Bár

ðarh

núka

r

Mið

mor

guns

-al

da

Landnorðursgil

Foss

vatn

sald

a

Hel

lisár

drög

rt u

ng

us

ke

r

Öðu

lbrú

arár

-bo

tnar

Gjá

tindu

r

Eldgjá

Lamba

vatnsg

ígar

Dre

ki

Gra

sver

Botn

aver

Langasker

Brun

avöt

n

Stak

afel

l

Lyng

fellsg

ígar

Faxa

fit

Gre

ttir

Hra

unsk

arð

Klo

fnaf

ell

Kamba

gígar

Hel

grin

dur

Hra

unfe

ll

Skö

flung

ur Ljón

stin

dur

Saxi

Lauf

bali

Áfa

ngas

karð

Lyng

fell

Krin

gla

Hás

kane

f

Veður

háls

Font

ur

Uxatin

dar

Fla

ah

ra

un

Hr

út

ab

rg

Dreka

gíga

r

Hel

lnaf

jall

Fóst

rufe

ll

Nýj

afel

l

Va

rmá

rda

lur

Frem

ri-E

yrar

Laki

Ka

mb

ar

Blæ

ngur

Botn

aver

Bugaháls

Hra

unvö

tn

Svar

tikam

bur

Græna

fjall

Innr

i-Eyr

ar

Ve

iv

at

na

hr

au

n

Tindafjall

Bre

iðb

ak

ur

Svei

nstin

dur

Jökulgrindur

Sau

ðafe

ll

La

ka

gíg

ar

Kattarhryg

gir

Gj

áf

ll

Foss

vatn

a-hr

aun

He

ll

is

ár

botnar

H

e

l

j

a

r

g

j

á

Dre

kahr

aun

Úlfarsdalur

Skug

gafjö

ll

Sk

af t á

rj ö

ku

l l

J ö k u l f i t j a r

Úlf

ar

sd

als

sk

er

Innr

i-Grjó

tárh

öfuð

Fa

xa

su

nd

Ham

rafe

ll

Kla

kkaf

ell

F

ö

g

r

u

f

j

ö

l

l

Var

már

fell

Aust

urfló

i

Bot

nafjö

ll

Gilja

brú

nir

Tröllha

mar

Gr

æn

if

ja

ll

ga

ur

Bláfjöll

ah

rau

n

Ljósu

fjöll

Útig

öngu

höfð

i

Skaf

tárfe

ll

Sn

jóö

ldu

fjallg

arð

ur

Sk

af

rt

un

gu

af

tt

urT

un

gn

rfjö

ll

Hnú

ta

Bu

ga

r

Þver

alda

La

ka

gíg

ar

Heimab

unga

Ská

lahn

úkur

Rat

i

Gna

pi

Flug

aldaTungnaárjökull

681

661

895

893

824

801

646

581

577

584

577

535

532

587

588

590

581

589

572

536

585

585

641

603

685

675

662

679

673

613

639

664

812

612

607

636

582

590

593

59659

7

590 58

8

595

593

593

594

594

608

601

599

583

592

593

581

621

628

612

611

611 755

625

624

735

564

571

584

584

553

455

594

850

662

710

744

814

667

798

675

823

671

939

778

814

695

694

898

870

847

835

789

642

763

782

833

774

834

679

724

854

742

757

678

688

663

714

769

791

707

731

714

726

753

698

761

798

785

755

696

870

705

761

737

776

714

709

747

686

689

773

854

919

729

691

874

821

702

874

692

828

817

978

937

815

864

770

912

876

815

732

589

593

671

64372

2

63873

6

633

635

706

681

674

674

831

641

665

661

632

601

605

727

746 697

744

682

668

606

888

521

768

747

642

641

447

633

864

776

819

786

812

833

768

615

849

751

699

695

662

932

754

674

630

638

897

783

703

742

939

948

912

898

746

667

874

906

743

621

714

728

649

611

699

851

814

838

858

729

819

997

794

779

867

787

657 67

3

673

666

944

673

879

661

711

510

801

958

877

802

814

935

695

690

581

715

581

696

621

618

602

611

569

578

568

528

514

510

503

465

424

421

609

565

796

581

612

943

863

865 863

851

822

802

771

779

772

733

669

741

729

698

647

538

545

528

516

498

1055

1029

1089

1028

1056

636

Hva

nnag

il

Aust

ur-

botn

Jöku

lgrindur

Dór

Blá

fjö

ll

Kvís

larló

n

Faxa

sund

agljú

fur

Faxasundslækur

(Ekkert -

eh)

Ást

Mús

aska

Ströng

ukvís

lar-

botna

r

Stó

ragi

lKv

ísla

rhól

mar

Stóragil

Bið

ill

Uxat

indag

ljúfu

r

Stóragil

Inns

tu-B

otna

r

Kaldaklof

Mið

-Bot

nar

Fremstu

-Botn

ar

Dindilb

otna

r

Litla-Grjótá

Grjótá

Milli áa

Langagilstangi

Lang

agilLa

ngag

ils-

botn

ar

Hro

ssa-

tung

ur

Hro

ssat

ungubrýr

Kof

aske

rstjö

rnKo

fask

er

Innteigingar

Teigingar

Háhrauns

hólmi

Ámundabotnalækur

Öld

uhól

mi

Krin

gluh

orn

Frem

rilæku

r

Innrilæ

kur

Hellisá

Kr

íu

tn

Flug

véla

-sk

er

Kríu

sker

Háa

sker

Stórilækur

Land

norð

urs-

hólm

i

Eldborg

arfarv

egur

Þrot

ugil

Varm

á

Varm

árhr

aun

Áni

ngs-

fit

Sigurðargil Valgerðarslé

tta

Rau

ði-

hnúk

ur

Góm

ur

Óþæ

gðar

-bu

nga

Tann

i

Jónusk

er

Fagralón

Breiðalón

Aust

asta

-ló

n

Áfangagil

Hálsar

Ske

rhól

l

Leyn

ifoss E

yrar

lón

Bugahraun

Gljúfrið á BugumBugalækur vestri

Bugalækur eystri

Skerbrún

Sm

átja

rnir

Lauf

fells

mýr

ar

Útig

öngu

höfð

i

Sau

ða-

botn

ar

Langidalur

Pad

da

Hornvík

Innr

iSk

oltu

rFr

emri

Skol

tur

Skál

akam

bur

Lam

bs-

höfð

i

Lang

anes

Þröskuldu

r

Vik

ursk

arð

Ru

nk

ak

ór

ar

Mos

a-hn

júku

r

Hva nn

gils

botn

Snagi

Hnú

tuhó

lmi

Innriá

Ur

ði

n

Varð

a Jó

ns T

raus

ta

Stór

a-sk

er

Sót

i Sap

par

Stó

ri-S

vartu

r

Lyng

fells

-kr

ókur

Litli

-S

vein

nB

jarn

a-tin

dur

Eys

tra-G

ljúfu

r

Ves

tra-G

ljúfu

r

Ske

ssu-

pung

ur

F235

F229

F229

F207

F207

F206

F235

F206

F223

F208

18°5

'

18°5

'

18°1

0'

18°1

0'

18°1

5'

18°1

5'

18°2

0'

18°2

0'

18°2

5'

18°2

5'

18°3

0'

18°3

0'

18°3

5'

18°3

5'

18°4

0'

18°4

0'

18°4

5'

18°4

5'64°22'

64°22'

64°20'

64°20'

64°18'

64°18'

64°16'

64°16'

64°14'

64°14'

64°12'

64°12'

64°10'

64°10'

64°8'

64°8'

64°6'

64°6'

64°4'

64°4'

64°2'

64°2'

64°0'

64°0'

63°58'

63°58'

63°56'

63°56'

01

23

45

km


Top Related