jafningjamat og sjálfsmat

13
AÐ VANDA TIL NÁMSMATS Jafningjamat og sjálfsmat 09.06.22 1 Ragnheiður og Sigrún Fanney

Upload: greta

Post on 05-Jan-2016

167 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Jafningjamat og sjálfsmat. Að vanda til námsmats. Jafningjamat. Á starfsbraut VMA notum við á þessari önn jafningjamat í eftirfarandi greinum: Íslensku Heilbrigðisfræði Heimilisfræði Sálfræði á öðrum brautum Námskeið í byrjendalæsi í kennaranámi við HA. Jafningjamat í íslensku. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Jafningjamat og sjálfsmat

AÐ VANDA TIL NÁMSMATS

Jafningjamat og sjálfsmat

20.04.23

1

Ragnheiður og Sigrún Fanney

Page 2: Jafningjamat og sjálfsmat

Jafningjamat

Á starfsbraut VMA notum við á þessari önn jafningjamat í eftirfarandi greinum: Íslensku Heilbrigðisfræði Heimilisfræði

Sálfræði á öðrum brautum Námskeið í byrjendalæsi í kennaranámi við HA

20.04.23

2

Ragnheiður og Sigrún Fanney

Page 3: Jafningjamat og sjálfsmat

Jafningjamat í íslensku

Viðtal - Matsblað

Talar skýrt og greinilega

Ég skil efnið vel

Stendur fallega

Lítur stundum upp

Hæfilega hratt

Rósa og Lísa

Andri og Kristófer

20.04.23

3

Ragnheiður og Sigrún Fanney

Page 4: Jafningjamat og sjálfsmat

Jafningjamat í heilbrigðisfræði

Verkefni um íþróttagreinar - MatsblaðTala skýrt og greinilega. Flytja efnið hæfilega hratt.

Standa fallega og líta stundum upp.

Kynning á hópnum og efninu.

Ég skil efnið vel.

Skipulögð og greinagóð frásögn.

Andri, Sindri,Guðný Halla RallýBára,Unnur, ÞórunnGolf

20.04.23

4

Ragnheiður og Sigrún Fanney

Page 5: Jafningjamat og sjálfsmat

Jafningjamat í heimilisfræði

Ágætt

8 – 10

Gott

6 – 8

Sæmilegt

4 – 6

Lélegt

0 – 3

Einkunn

vikunnar

Samræður um vinnuskiptingu.

Samvinna.

Vinnuframlag - Vinnusemi Hvernig skiptum við með okkur verkum – vann hinn jafn mikið og ég.

Vinnubrögð og hegðun í eldhúsi (trufla, vera að vinna á sínum stað, snyrtilegt á vinnusvæði).

Frágangur.

Ég _________________var að vinna með _____________________________

Dagur _____________ Einkunn_____________

20.04.23

5

Ragnheiður og Sigrún Fanney

Page 6: Jafningjamat og sjálfsmat

Jafningjamat á málþingi í sálfræði 333 í VMA

NafnKynning á hópnum og efninu.

Greinileg þekking á efninu sem vel tekst að koma til skila.

Flytja efnið skipulagðan og greinargóðan hátt.

Vakti flutningur-inn áhuga.

Hvernig passar dreifildið við fyrirlesturinn.

Down‘s heilkenniEinhverfa

20.04.23

6

Ragnheiður og Sigrún Fanney

Page 7: Jafningjamat og sjálfsmat

Jafningjamat á verkefni tengdu byrjendalæsisnámskeiði í HA

20.04.23Ragnheiður og Sigrún Fanney

7

Það sem þið eigið að hafa til hliðsjónar við matið. Gagnrýnin eða frumleg hugsun. Greinandi umfjöllun um skólaheimsókn og þátttöku ykkar í

kennslu. Hvert var viðfangsefnið. Hvað vakti athygli ykkar - þeirra. Hvað var t.d. erfitt/auðvelt. Hvað kom á óvart. Tengist umfjöllunin lestrarfræðunum. Mat á viðtali við kennara. Aðstoð og þátttaka í bekk. Kennsluáætlun. Uppbygging ritgerðar, málfar og stíll. Fleira athyglisvert sem ykkur finnst vert að taka fram.

Page 8: Jafningjamat og sjálfsmat

Jafningjamat á verkefni tengdu byrjendalæsisnámskeiði í HA

A og M Verkefnið er ágætlega unnið, kennsluáætlunin góð, hress og þokkaleg lýsing á heimsókninni en mætti samt vera mun nákvæmari. T.d. er ekki tekið fram hvaða bekkur var heimsóttur.

A og K Þokkalegt verkefni, ágæt umfjöllun um heimsókn. Viðtal við kennara er ekki nægilega gott, erfitt að átta sig hvort sé um að ræða viðtal eða greinargerð. Málfar ekki gott og ekki uppbygging heldur, verkefnið í belg og biðu.

R og J Mjög vel unnið og snyrtilegt verkefni. Kennsluáætlunin er frábær og greining heimsóknarinnar vel útskýrð. Viðtal við kennara er gott og skýrt. Eina sem betur hefði mátt fara var að lesa betur yfir verkefnið, þá hefði þetta verið 100%.

H og R Flott verkefni og vel unnið. Þær fara vel yfir alla vinkla verkefnisins. Þægilegt að lesa og vel útfært.

M og E Greinandi og góð umfjöllun. Gott verkefni en uppbyggingin mætti þó vera betri, t.d. vantar kennsluáætlun.

A og K Uppbygging verkefnisins er mjög góð þó svo að efnisyfirlitið sé gallað, verkefnið er persónulegt enda býður það upp á það. Vantar kannski tengingu við fræðin. Annars gott verkefni.

Hug- og félagsvísindadeild Námskeið: Byrjendalestur LES 0153Kennari: Ragnheiður GunnbjörnsdóttirMatsblað Verkefni 2Skólaheimsókn - umsögn

Page 9: Jafningjamat og sjálfsmat

Jafningjamat á verkefni tengdu byrjendalæsisnámskeiði í HA

A og M Ágætis umfjöllun um skólaheimsóknina, gerð góð skil á því sem fram fór. Vantar inngang eða kynningu á verkefnið, byrjar mjög snöggt. Vantar tengingu í lestrarfræðin og umfjöllun um lestrarumhverfi stofunnar. Kennsluáætlun ágæt en mætti kynna hana betur, vantar til dæmis markmið hennar. Málfar og frágangur þyrftu að vera vandaðri.

A og K Verkefnið er í heildina vel unnið. Uppbygging verkefnisins er góð en vanda mætti betur málfar, nokkuð um málfræðihnökra, ýmist skrifað þeir/þau þegar fjallað er um nemendur. Vantar tengingu í lestarfræðin, en að öðru leyti uppfyllir verkefnið öll skilyrði.

R og J Verkefnið er vel unnið og er uppbygging þess góð, málfar er ágætt en ýmist er skrifað þeir/þau þegar fjallað er um nemendur. Vantar tengingu í lestrarfræðin. Kennsluáætlun góð og hún vel kynnt. Góður frágangur.

H og R Mjög vel unnið verkefni. Tenging í lestrarfræðin góð, kennsluáætlun ítarleg og vel sett upp. Málfar og frágangur mjög góður.

M og E Vel unnið verkefni. Málfar gott og frágangur einnig. Góð rök færð fyrir því hvers vegna valið var að taka þátt í starfi bekkjarins frekar en að gera kennsluáætlun. Vantar tengingu í lestrarfræðin.

Aog K Verkefnið er í heildina vel unnið. Málfar gott en vantar þó nokkuð upp á lokafrágang verkefnisins. Kennsluáætlun er vel gerð og henni framfylgt vel en það vantar umfjöllun hvernig til tókst, sérstaklega þar sem höfundar tiltóku í verkefninu að þeir væru spenntir að sjá hvernig myndi ganga. Vantar tengingu í lestarfræðin og umfjöllun um lestrarumhverfi stofunnar.

Page 10: Jafningjamat og sjálfsmat

Sjálfsmat

20.04.23Ragnheiður og Sigrún Fanney

10

Á starfsbraut VMA notum við á þessari önn sjálfsmat í eftirfarandi greinum:

HeilbrigðisfræðiStærðfræðiÍslenskuÍþróttum Heimilisfræði Bílprófsundirbúningi

Page 11: Jafningjamat og sjálfsmat

Heilbrigðisfræði - sjálfsmat

20.04.23Ragnheiður og Sigrún Fanney

11

Ágætt

8 - 10

Gott

6 – 8

Sæmi legt

4 – 6

Lélegt

0 – 3

Einkunn

Mæti á réttum tíma

Er hrein/n og snyrtileg/ur

Vinnubrögð og vinnusemi í tímum

Samvinna með öðrum

Framkoma

Hegðun Dagur _____________ Einkunn_____________

Page 12: Jafningjamat og sjálfsmat

Stærðfræði - sjálfsmat

20.04.23Ragnheiður og Sigrún Fanney

12

Mánu

dagur

25. ág.

Miðviku

dagur

27. ág.

Mánu

dagur

1.sept.

Miðviku

dagur

3. sept.

Mæti á réttum tíma

Er með kennslugögn

Vinnusemi í tíma

Hegðun í tíma (tala og trufla)

Heimavinna

Einkunn

Ágætt 8 – 10 Gott 6 – 8 Sæmilegt 5 – 6 Lélegt 0 – 4

Page 13: Jafningjamat og sjálfsmat

AÐ VANDA TIL NÁMSMATS

Takk fyrir okkur

20.04.23

13

Ragnheiður og Sigrún Fanney