Íslenska og fjölmenningarsamfélagið ráðstefna á vegum menntunar núna

23
Íslenska og fjölmenningarsamfélagið Ráðstefna á vegum Menntunar núna Haldin á Ísafirði, 8. október 2014 -------------------------------------- - Starfstengt íslenskunám hjá Mími-símenntun Sólborg Jónsdóttir deildarstjóri hjá Mími-símenntun [email protected]

Upload: kasimir-hardin

Post on 04-Jan-2016

39 views

Category:

Documents


3 download

DESCRIPTION

Íslenska og fjölmenningarsamfélagið Ráðstefna á vegum Menntunar núna Haldin á Ísafirði, 8. október 2014 --------------------------------------- Starfstengt íslenskunám hjá Mími-símenntun Sólborg Jónsdóttir deildarstjóri hjá Mími-símenntun solborg @ mimir .is. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Íslenska og fjölmenningarsamfélagið Ráðstefna á vegum  Menntunar núna

Íslenska og fjölmenningarsamfélagiðRáðstefna á vegum Menntunar núna

Haldin á Ísafirði, 8. október 2014---------------------------------------Starfstengt íslenskunám

hjá Mími-símenntunSólborg Jónsdóttir

deildarstjóri hjá Mími-sí[email protected]

Page 2: Íslenska og fjölmenningarsamfélagið Ráðstefna á vegum  Menntunar núna

Starfstengt íslenskunám hjá Mími-símenntun

• Upphafið• Starfstengd íslenskunámskeið á

vinnustöðum• Fagtengt íslenskunám í Félagsliðabrú • Þjónustuliðanám og íslenska• Erlendir atvinnuleitendur: Starfstengt

nám + íslenska + starfsþjálfun• Reynslan: Hvað virkar og hvað má læra

frá öðrum löndum?

Page 3: Íslenska og fjölmenningarsamfélagið Ráðstefna á vegum  Menntunar núna

Starfstengt íslenskunám

Upphafið: Brot úr sögunni

– Hófst vorið 2000– Samstarf Námsflokka Reykjavíkur,

Landakots og öldrunarheimila – Námsefnið Íslenska – Lykill að starfinu(höf. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir)

Page 4: Íslenska og fjölmenningarsamfélagið Ráðstefna á vegum  Menntunar núna

Starfstengt íslenskunám

Starfstengd íslenskunámskeið á vinnustöðum

• Meginmarkmið– Að gera starfsfólki kleift að tjá sig á

íslensku og skilja betur!– Efninu skipt í almenna íslensku og

starfstengt efni (ræsting, býtibúr, umönnun)

– Fjölbreytt efni– Vinnuverkefni

Page 5: Íslenska og fjölmenningarsamfélagið Ráðstefna á vegum  Menntunar núna

Starfstengt íslenskunámStarfstengd íslenskunámskeið

á vinnustöðum

Dæmi úr námsefni:

Sjúklingur: Afsakið, viltu hjálpa mér aðeins?

Emilía: Já, ef ég get.

Sjúklingur: Ég er svo þyrst. Viltu gefa mér vatn?

Emilía: Ég má ekki gera það. Ég skal ná í aðstoð. ....

Emilía: Jóhanna á stofu 3 þarf aðstoð.

Sjúkraliði: Takk fyrir.

Page 6: Íslenska og fjölmenningarsamfélagið Ráðstefna á vegum  Menntunar núna

Starfstengt íslenskunámStarfstengd íslenskunámskeið

á vinnustöðum

• Vinnuverkefni í stað heimaverkefna

• Markmiðin:– Að auka samskipti milli erlends og

íslensks samstarfsfólks– Að þjálfa ákveðin atriði úr

íslenskunáminu

– Reynslan sýndi aukin, jákvæð samskipti og að fólk átti ýmislegt sameiginlegt

Page 7: Íslenska og fjölmenningarsamfélagið Ráðstefna á vegum  Menntunar núna

Starfstengt íslenskunámStarfstengd íslenskunámskeið

á vinnustöðum

• Dæmi um vinnuverkefni:Þú átt að segja:Góðan daginn eða Gott kvöldHvað segirðu gott?Áttu börn?Hvað eru þau gömul?-------------------------------------------------------------------Ég talaði við: ___________________Ég sagði: _______________________Hann/hún sagði: ___________________

Page 8: Íslenska og fjölmenningarsamfélagið Ráðstefna á vegum  Menntunar núna

Starfstengt íslenskunámStarfstengd íslenskunámskeið

á vinnustöðum

• Þróun gegnum árin– Námskeið á LSH og öldrunarheimilum

(þvottahús, eldhús, ræst., hjúkrunarfr.)– Námskeið í fleiri fyrirtækjum – Öldubrjótur á Hrafnistu: Nýjungar – nám áður en vinna hófst og mentorakerfi

Page 9: Íslenska og fjölmenningarsamfélagið Ráðstefna á vegum  Menntunar núna

Starfstengt íslenskunámStarfstengd íslenskunámskeið

á vinnustöðum

• Þróun í námsefni:– Efnið: Íslenska í lífi og starfi:– Starfsfólki fylgt eftir til að námsefni

verði sem raunverulegast– Ljósmyndir af fólki við störf og af hlutum

og búnaði

Page 10: Íslenska og fjölmenningarsamfélagið Ráðstefna á vegum  Menntunar núna

Starfstengd íslenskunámskeið á vinnustöðum

Page 11: Íslenska og fjölmenningarsamfélagið Ráðstefna á vegum  Menntunar núna

Starfstengt íslenskunám

Fagtengt íslenskunám í Félagsliðabrú

• Oft meirihluti nemenda af erlendum uppruna

• Samstarf við fagkennara – einfaldari glærur: Dæmi

að vega og meta = að skoða og ákveða

Page 12: Íslenska og fjölmenningarsamfélagið Ráðstefna á vegum  Menntunar núna

Starfstengt íslenskunám

Fagtengt íslenskunám í Félagsliðabrú

• Leiðsögn fyrir kennara og nemendur um námstækni, fjölbreytt verkefni og námsmat– Hugkort, lestækni, t.d. „allir eru sérfræðingar“,

veggspjöld sem skil á verkefni

• Íslenskukennsla í 40 mín. áður en fagkennsla hefst:– Farið yfir helsta orðaforða væntanlegs tíma,

dæmi: styrkleikar _______, veikleikar _______

(Sjá grein í Gátt 2007)

Page 13: Íslenska og fjölmenningarsamfélagið Ráðstefna á vegum  Menntunar núna

Starfstengt íslenskunám

Þjónustuliðanám og íslenska

• Námskrá FA• Mikill meirihluti starfsfólks erlendur• Námið – fer það fyrir ofan garð og

neðan?• Íslenskunám samhliða og

samtvinnað: – meiri skilningur - meira sjálfstraust – meiri íslenska

Page 14: Íslenska og fjölmenningarsamfélagið Ráðstefna á vegum  Menntunar núna

Erlendir atvinnuleitendur: Starfstengt nám og íslenska

• Þróunarverkefni + á döfinni– Yrkja og Íspól– Námsleiðir FA, t.d. Meðferð matvæla,

Þjónusta við ferðamenn, Landnemaskólinn + íslenskunám + starfsþjálfun.

– Undirbúningur á vinnustað – fjölmenningar- og fordómafræðsla

–Mentorakerfi og stuðningur– Eftirfylgni og stuðningur

Page 15: Íslenska og fjölmenningarsamfélagið Ráðstefna á vegum  Menntunar núna

Reynslan: Hvað má læra frá öðrum löndum?

• Belgía – Antwerpen, Leerwerkplaats GarageVerkstæði – og skóli. Allir í starfsþjálfun (ræstingarfólk, bókhald, mötuneyti + nemar í viðgerðum o.fl.) – Tungumálakennari heimsækir á

vettvangi – hlustar eftir hvað þarf að æfa betur í tungumálinu. Æft síðan í skólastofunni.

Page 16: Íslenska og fjölmenningarsamfélagið Ráðstefna á vegum  Menntunar núna
Page 17: Íslenska og fjölmenningarsamfélagið Ráðstefna á vegum  Menntunar núna

Leerwerkplaats Garage

Page 18: Íslenska og fjölmenningarsamfélagið Ráðstefna á vegum  Menntunar núna
Page 19: Íslenska og fjölmenningarsamfélagið Ráðstefna á vegum  Menntunar núna

Reynslan: Hvað má læra frá öðrum löndum?

• Noregur – Vox, Rosenhof skólinn• Rannsóknir• www.vox.no– Mikið af efni og aðferðum fyrir starfstengt

tungumálanám– Starfstengd lestrarkennsla fyrir fullorðna með

stutta formlega menntun (Nord.ministerråd 2012)

– Desription of Teacher‘s Competence in initial and functional literacy for adults with non-Nordic mother tongues (NVL 2013)

Page 20: Íslenska og fjölmenningarsamfélagið Ráðstefna á vegum  Menntunar núna

Mikilvægast til að fá og halda vinnu:

stundvísi, áreiðanleiki og félagsfærni auk getu til að fylgja reglum á vinnustað og reglum um öryggi.

Page 21: Íslenska og fjölmenningarsamfélagið Ráðstefna á vegum  Menntunar núna

Starfstengt íslenskunám

Reynslan: Hvað virkar og hvað þarf að hafa í huga?

• Undirbúningur – þarfagreining

• Að mæta þörfum nem. og starfsfólks

• Samvinna allra á vinnustað

• Samskiptamiðuð verkefni – líka

utan kennslustofunnar

• Umhverfið – er það hvetjandi?

Page 22: Íslenska og fjölmenningarsamfélagið Ráðstefna á vegum  Menntunar núna

Starfstengt íslenskunámReynslan: Hvað virkar og hvað þarf að hafa í huga?

• Mentorakerfi• Stuðningur – á meðan og á eftir

Jákvæðni og virðing• Tími til að læra• Læsi – Þjálfun í grunnleikni• Námsefni og aðferðir• Menntun og þjálfun kennara

Page 23: Íslenska og fjölmenningarsamfélagið Ráðstefna á vegum  Menntunar núna

Hvað svo?

• Það sem gerist eftir að nem. fer úr kennslustofunni = lykillinn að tungumálanáminu.

• Að fá tækifæri til að eyða tíma með fólki sem talar sama tungumál – betri líðan andlega og sterkari staða félagslega.

• Til að geta átt samskipti á „nýja“ tungumálinu – nauðsynlegt að fá tækifæri, stuðning og hvatningu frá skóla, vinnustað og samfélaginu.