hvorfor gøre det enkelt når man kan gøre det kompliceret? er verið að flækja málin?

24
Guðrún Kristinsdóttir 1 mál telst vera barnaverndarmál þegar barnaverndarnefnd hefur tekið formlega ákvörðun um að hefja könnunHvorfor gøre det enkelt når man kan gøre det kompliceret? Er verið að flækja málin?

Upload: kaoru

Post on 15-Jan-2016

41 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

„ mál telst vera barnaverndarmál þegar barnaverndarnefnd hefur tekið formlega ákvörðun um að hefja könnun ”. Hvorfor gøre det enkelt når man kan gøre det kompliceret? Er verið að flækja málin?. Að skilgreina hugtakið barnaverndarmál samanburður við nágrannalönd. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Hvorfor gøre det enkelt når man kan gøre det kompliceret? Er verið að flækja málin?

Guðrún Kristinsdóttir 1

„mál telst vera barnaverndarmál þegar barnaverndarnefnd hefur tekið formlega ákvörðun um að hefja könnun”

Hvorfor gøre det enkelt når man kan gøre det kompliceret?

Er verið að flækja málin?

Page 2: Hvorfor gøre det enkelt når man kan gøre det kompliceret? Er verið að flækja málin?

Guðrún Kristinsdóttir 2

Að skilgreina hugtakið barnaverndarmál samanburður við nágrannalönd

Umfjöllun starfshóps borgarstjóra Spurningar sem fjallað er um í skýrslu okkar.

Samanburður Niðurstöður og álit

Page 3: Hvorfor gøre det enkelt når man kan gøre det kompliceret? Er verið að flækja málin?

Guðrún Kristinsdóttir 3

Þrjú atriði í áliti starfshóps borgarstjóra 2003.

1. Svo virðist sem eðlismunur sé á stuðningsmálum og formlegum málum.

2. Munur er á málum eftir því hvort foreldrar leita eftir aðstoð eða hvort grunur er um refsivert athæfi eða vanhæfi þeirra.

3. Hugtakið virðist skilgreint víðar hér en í nágrannalöndum. Dæmi: tilkynningar til lögreglu eru skilgreind sem barnaverndarmál.

Page 4: Hvorfor gøre det enkelt når man kan gøre det kompliceret? Er verið að flækja málin?

Guðrún Kristinsdóttir 4

Margvísleg afmörkun. Merking hugtaksins „barnaverndarmál” er í senn stjórnsýsluleg, pólítísk, fagleg og almenn.

Mat á vanda að baki mála nær til félagslegra, lagalegra, tilfinningalegra, siðferðilegra og heilsufarslegra þátta.

Mat á aðstæðum/atburðum/ hegðun málsaðila er háð því hver skynjar þau og skilgreinir og það stjórnast af stöðu hvers aðila (Lundström 2000).

Ríkjandi viðhorf ásamt lögum og faglegri umræðu hafa mikil áhrif á hvaða aðstæður kalla á aðgerðir og til hvaða aðgerða er gripið.

Page 5: Hvorfor gøre det enkelt når man kan gøre det kompliceret? Er verið að flækja málin?

Guðrún Kristinsdóttir 5

Afmörkun efnisins í álitsgerð:

1. Hvenær ber barnaverndaryfirvöldum að hefjast handa?

2. Hvenær ber að tilkynna mál til barnaverndaryfirvalda?

3. Hvernig eru mörk dregin milli stuðnings- og þvingunarmála?

4. Er gerður greinarmunur á málum eftir stöðu og aldri geranda ? (þetta átti einungis við um bandarísk ákvæði).

Page 6: Hvorfor gøre det enkelt når man kan gøre det kompliceret? Er verið að flækja málin?

Guðrún Kristinsdóttir 6

Víður rammi Velferð (child welfare)

Þröngur rammi Vernd (child protection)

Skilgreiningar- mörk

Framkvæmd Rannsóknir sýna

Bandaríkin Human services Failure to protect Ólík meðferð eftir aldri og geranda/þolanda

Danmörk Almene serviceydelser

Behov for særlig støtte

Mörk sérkafli í fél.þj.lögum.

Mat oft óljóst

England/Wales In need Maybe suffering or may be at risk of suffering significant harm

Lög ná til ákvæða sem eru hér í bvl.,.fél..þj. og barnalögum Sérskrá um börn

Mat oft óljóst, Miklar rannsóknir. Ítarlegar tilraunir til markalína,

Finnland Lastensuojela (barnavernd)

Lastensuojela (barnavernd)

Sérlög um bv. Víðari skilgrein en Engl og Wales

Forvarnir, Velferðaráhersla. Faglegt svigrúm mikið

Noregur Forebygge omsorgssvikt og adferdsproblemer (3.1.)

Særlig behov of hjelpetiltak

Sérlög um bv. Heimila víðtæka aðstoð

Mat oft óljóst. Tilhneiging til velferd/risiko- skiptingar

Svíþjóð Främja allsidig och gynnsam utveckling (§1)

Missförhållanden miljö/beteende Påtaglig risk för skada

Sérlög um þvingunarúrræði Kafli í fél.þj. lögum um skyldur við börn

Starf oft án trausts þekkingargrunns

Ísland Gæta velferðar, holl og þroskavænleg skilyrði (Fél.þj)

Heilsu og þroska stofnað í hættu, aðstæður eða hegðun barns. Óviðunandi skilyrði, ill meðferð og fél.l.erfiðleikar (Bvl)

Kaflar í bvl. og fél.þj. lögum um skyldur við börn.

Staðfest þekking lítil. Litlar rannsóknir.

* risikohugtak í Danm. um þvingun

Page 7: Hvorfor gøre det enkelt når man kan gøre det kompliceret? Er verið að flækja málin?

Guðrún Kristinsdóttir 7

1. Hvenær ber að hefjast handa um úrræði?

Norræn lög – kveða öll á um snemmtæka íhlutun, beitt er samhliða félagsþjónustu og barnavernd.

Samhliða víð velferðaráhersla og þrengri áhersla á afskipti (vernd) í alvarlegum málum (welfare/protection).

England og Wales gera á svipaðan hátt ráð fyrir að mæta þörfum barna og hafa sértæk úrræði þegar hætta steðjar að heilsu og þroska þeirra.

Í Bandaríkjunum virðist sem ofbeldi eða vanræksla þurfi að vera fyrir hendi til að mál verði barnaverndarmál.

Page 8: Hvorfor gøre det enkelt når man kan gøre det kompliceret? Er verið að flækja málin?

Guðrún Kristinsdóttir 8

2. Lögbundin tilkynningarskylda víðtækust hér og í Svíþjóð.

Tegundir mála Til lögreglu Almenningur Fagstéttir Bandaríkin Já Nei 90% fylkja Danmörk Já Já Já (reglur) England/Wales Nei þó í leiðbeiningum Nei Nei þó í

leiðbeiningum Finnland Já Heimilt, ekki skylt Já Noregur Já Já, siðferðileg Já Svíþjóð Já Allir skyldir ekki tilgr sér Ísland Já Já Já

Page 9: Hvorfor gøre det enkelt når man kan gøre det kompliceret? Er verið að flækja málin?

Guðrún Kristinsdóttir 9

3. Mörk stuðnings og þvingunar Forsendur aðgerða með eða án samþykkis

Lágmarksíhlutun er almenn frumregla í helstu samanburðarlöndum.

Markmið: Veita stuðning, tryggja öryggi og mæta sérstökum þörfum barna.

Tilhneiging til velferd/risiko - falskar markalínur stuðningur/þvingun.(Noregur) (bls.53).

a) aðstæður og b) hegðun, stundum tvískipt, sænsk álitsgerð hnykkir á því að skiptingin sé einfölduð í mati sem hverfa þurfi frá a) yngri, b) eldri börn).

Page 10: Hvorfor gøre det enkelt når man kan gøre det kompliceret? Er verið að flækja málin?

Guðrún Kristinsdóttir 10

Er umtalsverður munur á lögum og skilyrðum fyrir ráðstöfunum eftir því hvort áhersla er lögð á velferð eða hættu?

Nei, þrátt fyrir ólíka orðanotkun er í helstu samanburðarlöndum skýrt tekið fram að líkur á hættu eigi að vera tilefni afskipta, skaðinn þurfi ekki að vera skeður og um mikilvægi snemmtækrar íhlutunar.

Page 11: Hvorfor gøre det enkelt når man kan gøre det kompliceret? Er verið að flækja málin?

Guðrún Kristinsdóttir 11

Spurningar til umræðu

Er munur á eðli máls eftir því hvar það „hefst”, t.d. hvort leitað er fyrst til sjúkrahúss eða barnaverndar?

Ætti að endurskilgreina löggjöfina út frá réttindum barnsins en ekki þörfum eða slæmum skilyrðum sem það er í/getur lent í?

Sums staðar hafa mál þróast í átt til tvískiptingar, annars vegar áherslu á velferð og hins vegar áherslu á hættu/vernd. Hvar stöndum við?

Page 12: Hvorfor gøre det enkelt når man kan gøre det kompliceret? Er verið að flækja málin?

Guðrún Kristinsdóttir 12

Skiptar skoðanir um heimildir til að beita úrræðum á sviði félagsþjónustu og barnaverndar

1. barnaverndarlög hafa að geyma nokkuð skýr ákvæði um úrræði sem ber að hafa tiltæk, þetta útiloki ekki að sams konar úrræðum sé beitt á grundvelli annarra laga, svo sem félagsþjónustulaga, t. d. stuðningsfjölskyldur.

2. bv.l. útiloki að samskonar úrræðum sé beitt á grundvelli annarra laga nema þau lög kveði sérstaklega á um beitingu slíkra úrræða.

Um 2: Rök megi færa fyrir því að ekki sé um samskonar úrræði að ræða, því að (ólíkar) þarfir einstaklinga eigi að kalla á annars konar beitingu úrræða og séu þau þar af leiðandi í raun annars konar úrræði.

Um 1: Markmiðum bv. m.a. náð með því að beita ýmsum stuðningsaðgerðum bv.l í félagsþjónustu.

Page 13: Hvorfor gøre det enkelt når man kan gøre det kompliceret? Er verið að flækja málin?

Guðrún Kristinsdóttir 13

Leiðir til skilgreiningar – Ætti

1. að skilgreina mál út frá þörf fyrir tiltekið úrræði? EÐA

2. horfa f.o.f. til aðstæðna/ stöðu barns og foreldris?

3. EÐA til þess hvort eru (fyrirhuguð) afskipti og aðgerðir með eða án samþykkis foreldra? 3. er hafnað í álitagerðinni.

Lítum nánar á 1 og 2

Page 14: Hvorfor gøre det enkelt når man kan gøre det kompliceret? Er verið að flækja málin?

Guðrún Kristinsdóttir 14

Úrræði markar skilgreiningu

Ýmsir vankantar Meðalhófsregla mælir gegn því, úrræði á að stýrast af

mati á aðstæðum, beita á vægustu úrræðum en íþyngjandi ef markmið nást ekki með öðrum hætti.

Varasöm leið þegar úrræði eru færri en þarfir kalla á. Erlendar rannsóknir sýna að hefð virðist hindra þróun

nauðsynlegra úrræða.

Page 15: Hvorfor gøre det enkelt når man kan gøre det kompliceret? Er verið að flækja málin?

Guðrún Kristinsdóttir 15

Aðstæður/staða barns/foreldra markar skilgreininguÞessi leið er víða farin og m.a. hérlendis.

Matið er þó vanda bundið og fleiri áhrif að verki en aðstæður, hegðun og líðan:

Mat á málum er oft óljóst þrátt fyrir rannsóknir og ítarlegar tilraunir til markalína (England/Wales).

Forvarnir, velferðaráhersla. Faglegt svigrúm mikið (Finnland). Mat oft óljóst. (Noregur). Starf oft án trausts þekkingargrunns (Svíþjóð). Staðfest þekking lítil. Lítil vinna farið fram (Ísland).

Page 16: Hvorfor gøre det enkelt når man kan gøre det kompliceret? Er verið að flækja málin?

Guðrún Kristinsdóttir 16

Ein af niðurstöðum úttektarinnar er

Að sú leið að skilgreina barnaverndarmál þannig að staða barns/foreldris stýri sé bæði vænleg og raunhæf en vörðuð erfiðleikum:

Page 17: Hvorfor gøre det enkelt når man kan gøre det kompliceret? Er verið að flækja málin?

Guðrún Kristinsdóttir 17

Mat mála er vanda bundið

Veikleikar felast í þáttum eins og áhrifum fagmanna, hefðum sem tengjast vinnulagi og aðgerðum, faglegu umhverfi og stjórnsýslu.

Page 18: Hvorfor gøre det enkelt når man kan gøre det kompliceret? Er verið að flækja málin?

Guðrún Kristinsdóttir 18

Lykilatriði í mati

Ekki ástand heldur afleiðingar sem máli skipta.

Aðstæður ber að athuga í heildarsamhengi, með lengri og skemmri tíma í huga og meta afleiðingar liðinna atburða. (einstakur atburður, sem virðist í fyrstu alvarlegur þarf ekki að hafa leitt til skaða, meta ber heildaráhrif).

Meta þarf líkur á þróun framundan í lífi barnsins OG Styrkleika barns og verndandi þættir í umhverfi þess

sem kunna að vega upp á móti veikleikum.

Page 19: Hvorfor gøre det enkelt når man kan gøre det kompliceret? Er verið að flækja málin?

Guðrún Kristinsdóttir 19

Einnig mætti ræða...

Á að endurskilgreina íslensku löggjöfina út frá réttindum barnsins en ekki þörfum þess eða slæmum skilyrðum þess eða hættu á slíku?

Svíar ræða um að snúa dæminu við og skilgreina hvaða aðstæður og skilyrði börn eigi rétt á að búa við - í stað þess að tilgreina ófullnægjandi aðstæður/skilyrði.

Page 20: Hvorfor gøre det enkelt når man kan gøre det kompliceret? Er verið að flækja málin?

Guðrún Kristinsdóttir 20

Áhersla á heilbrigði og réttindi er athygliverð

Álit hérlendis við lagasetningu að viðunandi aðstæður verði seint skilgreindar til fulls (aths. frv. 1990, s.26).

Margir telja að hætta (sem steðjar að barni) sé að aukast.

Hérlend lagaleg þróun og framkvæmd virðist vísa í þá átt, sbr. aukið vægi réttarfarsleiðar.

. forvarnir

stuðningur

réttarfars-leiðin

vernd

Page 21: Hvorfor gøre det enkelt når man kan gøre det kompliceret? Er verið að flækja málin?

Guðrún Kristinsdóttir 21

Ef hættuáherslan sækir á verður að teljast þeim mun mikilvægara að skilgreina

Heilbrigðismerki og styrkleikaþætti barns/fjölskyldu og

Réttindi barna fremur en vankanta á stöðu þeirra.

Snúa þannig skilgreiningardæminu við.

Svíar hafa sett sum ákvæði BSÞ inn í sín lög til að hnykkja á þessu og á sjónarhóli barnsins við mat og ákvarðanatöku.

Page 22: Hvorfor gøre det enkelt når man kan gøre det kompliceret? Er verið að flækja málin?

Guðrún Kristinsdóttir 22

Athygliverð atriði fyrir okkur í norrænum úttektum:

1. Barnavernd byggir aðgerðir ekki nægilega á fræðilegri þekkingu.

2. Mjög skortir rannsóknir á afleiðingum afskipta og á því hvaða aðgerðir leiða til vænlegs árangurs (Lundström 2000).

3. Skipulagsbreytingar algengar og ná oft ekki tilætluðum árangri. Aðgerðir félagsþjónustu taka ekki miklum breytingum, nokkrar tegundir aðgerða eru algengar og þeim viðhaldið.

4. Nýlegar rannsóknir í Danmörku, Noregi, Svíþjóð sýna bresti í ákvarðanatöku eftir að tilkynning berst.

Page 23: Hvorfor gøre det enkelt når man kan gøre det kompliceret? Er verið að flækja málin?

Guðrún Kristinsdóttir 23

Niðurstöður dregnar saman Skiptar skoðanir í hópnum um heimildir til að beita úrræðum

sviði félagsþjónustu og barnaverndar. Ekki eðlismunur á málum fremur stigsmunur. Velferðaráherslur skýrari í norrænum rétti en engilsaxneskum

(child welfare/child protection). Vænleg og raunhæf leið að „staða” barns /foreldra stýri

skilgreiningu. Mat samþætti athugun á aðstæðum, hegðun, líðan, stöðu og atburðum.

Ríkar vísbendingar um að í samanburðarlöndunum hafi stjórnsýsluhefðir, faglegt svigrúm og tíðar skipulagsbreytingar mikil áhrif á mat og ákvarðanatöku. Líklegt að svo sé einnig hérlendis. Þarf að viðurkenna og vinna frekar úr.

Page 24: Hvorfor gøre det enkelt når man kan gøre det kompliceret? Er verið að flækja málin?

Guðrún Kristinsdóttir 24

Málin eru ekki flækt – en...

Hérlendar skilgreiningar eru ekki víðari en í samanburðarlöndum, flestar meginreglur svipaðar.

Lögbundin tilk. skylda er víðtæk og almenn. Auka þarf þekkingu á mati mála og áhrifaþáttum í

framkvæmd. Í samanburðarlöndum hefur mikil forvinna verið lögð í

afmarkanir og skilgreiningar með hliðsjón af úttektum á áhrifaþáttum.

Þetta skortir hérlendis. M.a. þarf að útfæra betur en nú greinargerð um 21. grein bv. laga.

Mikilvægt - ná þarf meiri sátt um skipan og túlkanir.