hjólaferð bændaferða | hjólað um perlur tíról | 7. - 14. júní 2014

14
Hjólað um perlur Tíról 7. – 14. júní 2014 Fararstjóri: Þórður Höskuldsson

Upload: baendaferdir

Post on 25-Jul-2015

188 views

Category:

Travel


5 download

TRANSCRIPT

Hjólað um perlur Tíról 7. – 14. júní 2014 Fararstjóri: Þórður Höskuldsson

Tíról

• Tíról liggur frá S-Þýskalandi um Austurríki til N-Ítalíu.

• Tíról er þekkt fyrir stórbrotið landslag – há fjöll djúpa dali og grösugar sveitir

• Menning Tíról er heimsfræg og heimamenn hafa haldið í margt það skemmtilega sem einkennir þeirra samfélag.

Flogið er til München og ekið um 140 km til Fügen í Tíról

Gist í 7 nætur á Hótel Crystal

Glæsilegt 4*heilsuhótel í bænum Fügen í nágrenni við Innsbruck.

Á hótelinu er hlýleg heilsulind með mismunandi gufuböðum, innisundlaug og nuddpotti.

Öll herbergin er öll vel búin með sturtu, hárþurrku, síma, útvarpi, sjónvarpi, öryggishólfi, þráðlausu neti og svölum.

Einstaklega góð aðstaða fyrir hjólin.

Hjólað um perlur Tíról

• Leiðin liggur mestmegnis eftir sléttum vegum meðfram fögrum dölum og vötnum.

• Þessi hjólaferð er blanda skemmtilegrar tengingar við náttúruna og snertingar við lífið í bæjunum sem leiðin liggur um.

• Leggjum að baki 50 – 60 km dag hvern þó svo ferðahraðinn sé ekki mikill.

• Fjölbreyttar dagsferðir m.a. til Mayrhofen, Innsbruck, Wattens og Kufstein.

Byrjum hjólaferðina á að hjóla hluta af hinum fagra Zillertal til Mayerhofen

Kramsach - Krummsee - Reintalersee

Innsbruck & Inntal

Swarovski kristalsafnið í Wattens

Frjáls dagur í Fügen

Í bænum Stans göngum við 354 tröppur að Wolfklamm gjánni þar sem við njótum einstakrar náttúru

Kufsein – ein af mörgum perlum sem liggja meðfram ánni Inn

Áin Inn og kastalinn í Kufstein

Hressing í Kufstein

Víða í Tíról eru fjallaskálar þar sem hægt er að hvíla lúin bein og fá sér léttan málsverð

Hjólað um perlur Tíról

Flug með Icelandair og flugvallarskattar Ferðir á milli flugvallarins í München og hótelsins í Fügen Gisting í tveggja manna herbergi með baði á 4 *hóteli í Fügen Morgun- og kvöldverður allan tímann á hótelinu Boðið verður uppá einn „gala kvöldverð“ með dansi Síðdegiskaffi með kökuhlaðborði á hótelinu Aðgangur að öllu því sem heilsulindin hefur upp á að bjóða Fríar ferðir með hótelskutlu í miðbæinn Lestarkort þá 2 daga sem lestin er tekin tilbaka á hótel ( 10.

júní og 13. júní) Upplýsingafundur með fararstjóra fyrir ferð Íslensk fararstjórn

Verð ferðar 224.400 kr. á mann í tvíbýli Innifalið: