gönguferð bændaferða | alpaganga - fyrir fólk á uppleið |7. - 14. ágúst 2014

22
Alpaganga – fyrir fólk á uppleið 7. – 14. ágúst 2014 Fararstjóri: Steinunn H. Hannesdóttir

Upload: baendaferdir

Post on 09-Jun-2015

141 views

Category:

Travel


3 download

DESCRIPTION

Algjör nýjung í gönguferðum um Alpana. Gönguhækkun á dag er 850 m – 1.300 m. Göngulækkun á dag er hámark 150 m. Heilbrigðisstarfsfólk og fjallasérfræðingar hafa tekið höndum saman og hannað ferð fyrir fólk með vandamál tengd liðum eða fólk með gerviliðamót. Í þessari ferð verða rútur, leigubílar og kláfar notaðir óspart þegar leiðin liggur niður á við en tveir jafnfljótir notaðir upp í mót.

TRANSCRIPT

Page 1: Gönguferð Bændaferða | Alpaganga - fyrir fólk á uppleið |7. - 14. ágúst 2014

Alpaganga – fyrir fólk á uppleið 7. – 14. ágúst 2014

Fararstjóri: Steinunn H. Hannesdóttir

Page 2: Gönguferð Bændaferða | Alpaganga - fyrir fólk á uppleið |7. - 14. ágúst 2014

Alpaganga – fyrir fólk á uppleið

• Algjör nýjung í gönguferðum um Alpana. • Gönguhækkun á dag er 850 m – 1.300 m • Göngulækkun á dag er hámark 150 m

• Heilbrigðisstarfsfólk og fjallasérfræðingar hafa tekið

höndum saman og hannað ferð fyrir fólk með vandamál tengd liðum eða fólk með gerviliðamót.

• Í þessari ferð verða rútur, leigubílar og kláfar notaðir

óspart þegar leiðin liggur niður á við en tveir jafnfljótir notaðir upp í mót.

Page 3: Gönguferð Bændaferða | Alpaganga - fyrir fólk á uppleið |7. - 14. ágúst 2014

7. ágúst. Flogið til München og ekið sem leið liggur til Oberstdorf. Gist þar fyrstu nóttina.

Page 4: Gönguferð Bændaferða | Alpaganga - fyrir fólk á uppleið |7. - 14. ágúst 2014

8. ágúst. Hittum fjallaleiðsögumanninn og förum með leigubílum í Kleinwalsertal sem tilheyrir Austurríki. Gengið af stað þaðan. Hér er yfirlit yfir gististaðina á korti.

• 8. ágúst: Hótel við Körbersee í um 1.600 m hæð.

• 9. ágúst: Ulmer skálanum í 2.288 m hæð.

• 10. ágúst: Gistiheimili í bænum Flies, í 1.071 m hæð.

• 11. ágúst: Gistiheimili í Sölden, 1.368 m hæð.

• 12. ágúst: Gistiheimili í St. Leonhardt í Passeier dal.

• 13. ágúst: 3*hótel í Meran.

Page 5: Gönguferð Bændaferða | Alpaganga - fyrir fólk á uppleið |7. - 14. ágúst 2014

8. ágúst - gangan hefst í Kleinwalsertal

Page 6: Gönguferð Bændaferða | Alpaganga - fyrir fólk á uppleið |7. - 14. ágúst 2014

Gengið eftir Schwarzwasserdalnum til Schwarzwasser skálans í 1.620 m

Page 7: Gönguferð Bændaferða | Alpaganga - fyrir fólk á uppleið |7. - 14. ágúst 2014

Áfram haldið eftir Bregenzer-Wald hringnum til Diedamssattel og Diedamskopf í 2.090 m hæð

Page 8: Gönguferð Bændaferða | Alpaganga - fyrir fólk á uppleið |7. - 14. ágúst 2014

Gist á Hotel Körbersee við Körbersee vatn í 1.600 m

Page 9: Gönguferð Bændaferða | Alpaganga - fyrir fólk á uppleið |7. - 14. ágúst 2014

9. ágúst - gengið meðfram ánni Bregenzer til Auenfeldsattel til þorpsins Oberlech í 1.780 m

Þorpið Oberlech

Page 10: Gönguferð Bændaferða | Alpaganga - fyrir fólk á uppleið |7. - 14. ágúst 2014

Gist í Ulmer skálanum í 2.288 m

Page 11: Gönguferð Bændaferða | Alpaganga - fyrir fólk á uppleið |7. - 14. ágúst 2014

10. ágúst – Gengið yfir Valfagehr hrygginn til Valluga í 2.808 m hæð. Þaðan njótum við 360°panorama útsýnis

Page 12: Gönguferð Bændaferða | Alpaganga - fyrir fólk á uppleið |7. - 14. ágúst 2014

Valluga-panorama lestin tekin niður til St. Anton og leigubíll til Landeck. Gengið til Flies þar sem verður gist á gistiheimili

Bærinn Flies

Page 13: Gönguferð Bændaferða | Alpaganga - fyrir fólk á uppleið |7. - 14. ágúst 2014

11. ágúst – Kaunergrat þjóðgarðurinn

Bærinn Flies

Page 14: Gönguferð Bændaferða | Alpaganga - fyrir fólk á uppleið |7. - 14. ágúst 2014

Góðar líkur á því að sjá steingeitur

Bærinn Flies

Page 15: Gönguferð Bændaferða | Alpaganga - fyrir fólk á uppleið |7. - 14. ágúst 2014

Leið okkar liggur framhjá stórkostlegum fossi og áhrifamiklum jökultungum að Braunschweiger skálanum

Bærinn Flies

Page 16: Gönguferð Bændaferða | Alpaganga - fyrir fólk á uppleið |7. - 14. ágúst 2014

Gengið áfram eftir Rettenbach hryggnum þaðan sem er dásamlegt útsýni yfir Ötz dalina og Stubaier fjallgarðinn.

Gist á gistiheimili í Sölden.

Bærinn Flies Sölden

Page 17: Gönguferð Bændaferða | Alpaganga - fyrir fólk á uppleið |7. - 14. ágúst 2014

12. ágúst – Gengið í gegnum Kühtraingjána, til Zwieselstein. Upplifum glitrandi fossa við Timmelsbach

Göngum hér frá Austurríki yfir til Ítalíu, en ferðin hófst í Oberstdorf í Þýskalandi. Hér er því upplagt að gera hádegishlé (p.s. hér var þekkt smyglleið á milli landa)

Page 18: Gönguferð Bændaferða | Alpaganga - fyrir fólk á uppleið |7. - 14. ágúst 2014

Gengið upp hina bröttu Passstrasse

Page 19: Gönguferð Bændaferða | Alpaganga - fyrir fólk á uppleið |7. - 14. ágúst 2014

Næturgisting á gistiheimili í Passaierdalnum

Page 20: Gönguferð Bændaferða | Alpaganga - fyrir fólk á uppleið |7. - 14. ágúst 2014

13. ágúst – Gengið upp á topp Pfandleralm og síðan eftir suðurhlíðum Riffelspitze þar sem skiptast á skógar og engi.

Riffelspitze toppurinn

Hirzer skálinn í 1.983 m

Page 21: Gönguferð Bændaferða | Alpaganga - fyrir fólk á uppleið |7. - 14. ágúst 2014

Síðasta gistinóttin er á 3* hóteli í Meran á Ítalíu.

Morguninn eftir er haldið út með rútu á flugvöllinn í München. Hér er upplagt að framlengja ferðina.

Meran

Page 22: Gönguferð Bændaferða | Alpaganga - fyrir fólk á uppleið |7. - 14. ágúst 2014

Alpaganga – fyrir fólk á uppleið

Flug með Icelandair til og frá München og flugskattar

Ferðir til og frá flugvelli í München

Gisting í 7 nætur á hótelum, gistiheimilum og í fjallaskálum

7 morgunverðir

6 kvöldverðir

Rútu- og leigubílaferðir tengdar göngunum

Ferðir með kláfum

Farangursflutningur (trúss) milli gististaða

Fjallaleiðsögumaður af svæðinu

Íslensk fararstjórn

Verð ferðar 299.200 kr. á mann í tvíbýli Innifalið: