heitur rÉttur Í hÁdeginu · 2018. 6. 27. · katrín edda jónsdóttir á píanó charles ross,...

20
26. tbl. 24. árg. Vikan 28. júní - 4. júlí 2018 471 1449 - [email protected] - www.heradsprent.is UMHVERFISVOTTUÐ PRENTSMIÐJA Öll okkar prentverk eru umhverfisvæn. 1041 0966 HEITUR RÉTTUR Í HÁDEGINU OPIÐ ALLA DAGA 8 - 23 BORÐAÐU Á STAÐNUM EÐA TAKTU MEÐ Keppni hefst kl. 13:00 báða daga Færustu torfæruökumenn heims Miðaverð 2000 kr. dagurinn eða 3000 kr. helgin Frítt fyrir yngri en 12 ára. Ath. reiðufé flýtir fyrir miðasölu Formula Offroad competition 30th of June & 1st of July Competition starts at 1:00 pm both days Day ticket 2000 isk / weekend pass 3000 isk, 12 years and under free Best Formula Offroad drivers in the world Isavia torfæran 2018 30. júní & 1. júlí Egilsstaðir - Mýnes Gæði, reynsla og gott verð!

Upload: others

Post on 19-Oct-2020

2 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

  • 26. tbl. 24. árg. Vikan 28. júní - 4. júlí 2018 ✆ 471 1449 - [email protected] - www.heradsprent.is

    UMHVERFISVOTTUÐ PRENTSMIÐJAÖll okkar prentverk eru umhverfisvæn. 1041 0966

    HEITUR RÉTTURÍ HÁDEGINU

    OPIÐ ALLA DAGA 8 - 23

    BORÐAÐU Á STAÐNUM EÐA TAKTU MEÐ

    Keppni hefst kl. 13:00 báða dagaFærustu torfæruökumenn heimsMiðaverð 2000 kr. dagurinn eða 3000 kr. helginFrítt fyrir yngri en 12 ára. Ath. reiðufé flýtir fyrir miðasölu

    Formula Offroad competition 30th of June & 1st of JulyCompetition starts at 1:00 pm both days

    Day ticket 2000 isk / weekend pass 3000 isk, 12 years and under free

    Best Formula Offroad drivers in the world

    Isavia torfæran 201830. júní & 1. júlí

    Egilsstaðir - Mýnes

    Gæði, reynsla og gott verð!

  • Hernámsdagurinn áReyðarfirði 1. júlí 2018Hinn árlegi Hernámsdagur verður haldinn á Reyðar�rði sunnudaginn 1. júlí 2018. að vanda verður eitt og annað um að vera á Reyðar�rði í tilefni dagsins.

    11:00 - 17:00 Bílasýning í Fjarðabyggðarhöllinni – Bílar af öllum stærðum og gerðum til sýnis13:00 – Stríðasárasafnið opnar – Frítt inn14:00 Dagskrá á Stríðsárasafninu

    Söngvararnir Þórunn Erna Clausen og Andri Bergmann �ytja nokkur vel valin lög frá stríðs- árunum. Einar Þorvarðarson segir sögur sem tengjast lí�nu á stríðsárunum á Reyðar�rði og boðið verður upp á hernámstertu.Allir hjartanlega velkomnir.

    VOPNAFJARÐARHREPPUR

    Vopna�arðarhreppur

    Deiliskipulag hafnarsvæðis á Vopna�rði- skipulagslýsing - kynning.

    Sveitarstjórn Vopna�arðarhrepps auglýsir hér með opið hús þar sem íbúar geta kynnt sér skipulagslýsinguna skv. ákv. gr. 5.2 í skipulagsreglugerð.

    Deiliskipulag hafnarsvæðis. Lýsing skipulagsáforma um deiliskipulag fyrir hafnarsvæði á Vopna�rði.Skipulagssvæðið er um 8.5 ha. að stærð og skiptist annars vegar í um 5.8 ha. hafnar- og iðnaðarsvæði og hins vegar í um 2.7 ha. miðsvæði og er landið í eigu Vopna�arðarhrepps.Í gildi er deiliskipulag fyrir umrætt svæði og verður hluti þess sem er innan sama svæðis fellt úr gildi við gildistöku nýs skipulags. Gildandi deiliskipulag hafnar- og miðsvæðis á Vopna�rði er dagsett 6. nóvember 2008.

    Opið hús verður í Miklagarði á Vopna�rði, mánudaginn 2. júlí nk. kl. 15:00 - 17:00.

    Almenningi verður ge�nn kostur á að koma með ábendingar á kynningunni og/eða senda inn ábendingar til skipulags- og byggingarfulltrúa Vopna�arðarhrepps Hafnargötu 28, 710 Seyðis�rði eða á netfangið sigurdur.jonsson@e�a.is til og með 20. júlí 2018.

    Hægt er að nálgast skipulagslýsinguna á heimasíðu Vopna�arðarhrepps og á skrifstofu Vopna�arðarhrepps að Hamrahlíð 15, Vopna�rði.

    Byggingarfulltrúinn í Vopna�arðarhreppi

  • CIANMAGENTAYELLOWBLACK

    20172018

    BRÚNÁS

    innré t t ingar SÍMI 471-1800

    Félag nautgripabænda á Héraði og Fjörðum

    Félag sauðfjárbænda á Héraði og Fjörðum

    Sprettur

    Hlaupahérar

    Þökkum frábæran stuðning við Skógardaginn mikla og ykkur öllum sem

    komuð þökkum við kærlega fyrir komuna.

    Tónlistarstundir 2018

    Fim. 28. júní Þuríður Nótt Björgvinsdóttir og Egilsstaðir kl. 20 Kristófer Gauti Þórhallsson á fiðlu og Katrín Edda Jónsdóttir á píanó Charles Ross, selló Torvald Gjerde, orgel og píanó

    Sun. 1. júlí Sóley Þrastardóttir, flauta,Vallanes kl. 20 Öystein M. Gjerde, gítar

    Enginn aðgangseyrirTónleikaröðin er styrkt af Uppbyggingarsjóði Austurlands,

    Fljótsdalshéraði, Alcoa, Egilsstaðakirkju og Vallaneskirkju

    Miðvangi 6 | 700 Egilsstaðir | Sími 471 2555

    Verið velkomin

    OPIÐ virka daga 10 -18Laugardaga 10 - 15

    40% afsláttur af útsöluvörumTískufatnaður, skór, íþró

    ttafatnaður

    frá Nike, Reebok og adidas

    ÚTSALAN ER HAFIN

    EYÐUBLÖÐBÆKLINGAR

    PÓSTKORTDREIFIBRÉF

    VIÐ ERUM UMHVERFISVÆN

    Miðvangi 1 · 700 Egilsstaðir · ✆ 471 1449 [email protected] · www.heradsprent.is1041 0966

  • Fimmtudagur 28. júníDagskráin

    13.15 HM stofan13.50 HM 2018 í fótbolta B (Japan - Pólland)15.50 HM stofan16.20 Eldhugar íþróttanna (George Best)16.50 HM hetjur – Fritz Walter (World Cup Classic Players)17.00 Táknmálsfréttir17.10 HM stofan17.50 HM 2018 í fótbolta B (England - Belgía)19.50 HM stofan20.25 Veður20.30 Fréttir20.55 Íþróttir21.05 Í garðinum með Gurrý (5:5)21.35 Heimavöllur (1:10) (Heimebane) Norsk þáttaröð um Helenu Mikkelsen, sem er nýr aðalþjálfari knattspyrnu- félagsins Varg og fyrsti kvenkyns þjálfarinn í norsku úrvalsdeild karla. 22.30 Lögregluvaktin (9:23) (Chicago PD IV)23.15 Gullkálfar (5:8) (Mammon II) Önnur þáttaröð spennuþáttanna Gullkálfa. Norska þjóðin kemst í uppnám þegar blaðamaður er myrtur og Íslamska ríkið er grunað um að standa að baki morðinu. 00.05 Dagskrárlok

    06:00 Síminn + Spotify08:00 Dr. Phil08:40 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon09:20 The Late Late Show with James Corden10:00 Síminn + Spotify12:00 Everybody Loves Raymond 12:25 King of Queens (3:23)12:50 How I Met Your Mother 13:10 Dr. Phil13:50 American Housewife (10:24)14:15 Kevin (Probably) Saves the World (4:16)15:00 America's Funniest Home Videos (24:44)15:25 The Millers (2:11)15:50 Solsidan (1:10)16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens (1:24)17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon19:00 The Late Late Show with James Corden19:45 Man With a Plan (20:21)20:10 LA to Vegas (2:15)20:35 Flökkulíf (2:6)21:00 Instinct (5:13)21:50 How To Get Away With Murder (7:15)22:35 Zoo (5:13)23:25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon00:05 The Late Late Show with James Corden00:45 24 (16:24)01:30 Scandal (2:18)

    19:10 Man Seeking Woman (4:10)19:35 The Last Man on Earth (8:18)20:00 Seinfeld (9:13)20:25 Friends (17:24)20:50 Supergirl (23:23)21:35 The Detour (4:12)22:00 Boardwalk Empire (5:12)22:55 The Simpsons (1:21)23:20 American Dad (14:22)23:45 Bob's Burger (20:21)00:10 Man Seeking Woman (4:10)00:35 Seinfeld (9:13)01:00 Friends (17:24)01:25 Tónlist

    20:00 Að austan 20:30 Landsbyggðir 21:00 Að austan21:30 Landsbyggðir 22:00 Að austan22:30 LLandsbyggðir 23:00 Að austan

    09:20 As Good as It Gets 11:35 The Portrait of a Lady 14:00 Isabella Dances Into the Spotlight 15:40 As Good as It Gets 17:55 The Portrait of a Lady 20:20 Isabella Dances Into the Spotlight 22:00 Maggie 23:35 Partisan

    07:00 The Simpsons (4:22)07:20 Tommi og Jenni 07:40 Strákarnir 08:05 The Middle (11:23)08:30 Ellen (170:175)09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (6:50)10:15 Á uppleið (6:6)10:40 Jamie's Super Food (6:6)11:25 Í eldhúsinu hennar Evu (6:9)11:50 Grey's Anatomy (1:24)12:35 Nágrannar 13:00 Being John Malkovich 14:50 Dear Dumb Diary 16:25 PJ Karsjó (9:9)17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (171:175)18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 19:00 Fréttayfirlit og veður 19:05 Modern Family (9:22)19:25 The Big Bang Theory (20:24)19:50 Deception (12:13)20:35 NCIS (17:24)21:20 Lethal Weapon (5:22)22:05 Crashing (7:8)22:35 Real Time with Bill Maher 23:30 Burðardýr (4:6)00:05 The Tunnel: Vengeance (1:6) Þriðja þáttaröð þessara vönduðu bresku/frönsku spennuþátta sem byggðir eru á dönsku/sænsku þáttaröðinni Brúin. 00:55 C.B. Strike (7:7)01:55 Vice (11:35)

    19:10 Man Seeking Woman (5:10)19:35 The Last Man on Earth20:00 Seinfeld (10:13)20:25 Friends (18:24)20:50 First Dates (22:24)21:35 The Simpsons (2:21)22:00 American Dad (15:22)22:25 Bob's Burger (21:21)22:50 Schitt's Creek (3:13)23:15 NCIS: New Orleans (24:24)00:00 Man Seeking Woman 00:20 Friends (18:24)00:45 Seinfeld (10:13)01:10 Tónlist

    06:00 Síminn + Spotify08:00 Dr. Phil08:40 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon09:20 The Late Late Show with James Corden10:00 Síminn + Spotify12:00 Everybody Loves Raymond 12:25 King of Queens (4:23)12:50 How I Met Your Mother 13:10 Dr. Phil13:50 Man With a Plan (20:21)14:15 LA to Vegas (2:15)14:35 Flökkulíf (2:6)15:00 Family Guy (1:22)15:25 Glee (6:22)16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens (2:24)17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon19:00 America's Funniest Home Videos (25:44)19:30 The Biggest Loser (5:12)21:00 The Bachelorette (5:11)22:30 The Way Way Back00:15 Armageddon02:50 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon03:30 The Exorcist (7:10) Spennandi þáttaröð sem byggð er á samnefndri skáldsögu eftir William Peter Blatty. Þættirnir fjalla um tvo presta sem bjerast við illa anda. 04:15 Síminn + Spotify

    15.30 Búlgaría - Ísland B (Undankeppni HM karla í körfubolta)18.00 Táknmálsfréttir18.10 KrakkaRÚV18.11 Froskur og vinir hans (12:26)18.18 Söguhúsið (25:26) (Threehouse Stories)18.25 Ævar vísindamaður (Geimurinn)19.00 Fréttir19.25 Íþróttir19.30 Veður19.40 Mr. Popper's Penguins (Mörgæsir Hr. Poppers)21.15 Agatha Raisin: Baneitraða bakan (Agatha Raisin: The Quiche of Death) Bresk gamanmynd um Agöthu Raisin sem hefur fengið nóg af stórborgar- lífinu og flytur frá Lundúnum í, að því er virðist, friðsælan enskan smábæ. En áður en hún veit af er hún orðin að sakborningi í dularfullu morðmáli sem tengist eitraðri böku. 22.50 Top Gun (Orrustuflugmaðurinn)00.40 Barnaby ræður gátuna (Midsomer Murders) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við morðgátur í ensku þorpi.

    20:00 Föstudagsþáttur Í Föstudagsþættinum fáum við góða gesti og ræðum við þá um málefni líðandi stundar, helgina framundan og fleira skemmtilegt.21:00 Föstudagsþáttur

    07:00 Blíða og Blær 07:25 Ljóti andarunginn og ég 07:45 Tommi og Jenni 08:05 Strákarnir 08:30 The Middle (12:23)08:55 Mom (7:22)09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (160:175)10:20 Restaurant Startup (7:10)11:05 Great News (7:10)11:25 Veistu hver ég var? 12:10 Feðgar á ferð (1:10)12:35 Nágrannar 13:00 Lýðveldið (5:6)13:30 Robot and Frank 15:00 Scooby-Doo! Shaggy's Showdown 16:20 Swan Princess: A Royal Family Tale 17:45 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 19:00 Fréttayfirlit og veður 19:05 Modern Family (10:22)19:25 Britain's Got Talent (14:18)20:40 Britain's Got Talent (15:18)21:05 The Dark Knight Einstaklega vel gerð spennumynd frá 2008 með Heath Ledger, Christian Bale, Aaron Eckhart, Maggie Gyllenhall, Michael Cane og mörgum fleiri stórleikurum. 23:30 Green Room 01:05 Patriots Day 03:15 The Last Face 05:20 Robot and Frank

    Föstudagur 29. júníDagskráin

    11:00 Florence Foster Jenkins 12:50 Lea to the Rescue 14:30 Stuck On You 16:30 Florence Foster Jenkins 18:20 Lea to the Rescue 20:00 Stuck On You 22:00 Horrible Bosses 23:40 The Meddler 01:25 The Exorcism Of Molly Hartley 03:00 Horrible Bosses

  • Starfsmaður óskast við öryggisgæslu. Starfið er öryggisgæsla við verkefni Securitas hjá Fjarðaáli.

    Unnin er vaktavinna, 12 klst. vaktir, vika í senn og viku vaktafrí.Unnar eru nætur- og dagvaktir til skiptis.

    Hæfniskröfur:· Réttindi til sjúkraflutninga· Almenn tölvukunnátta · Lipurð í samskiptum og aðlögunarhæfni að nýjum verkefnum· Hreint sakavottorð

    Upplýsingar hjá Bjarna Gunnarssyni í síma 840-4946 [email protected].

  • 06:00 Síminn + Spotify08:00 American Housewife (7:23)08:25 Life In Pieces (7:22)08:50 Grandfathered (7:22)09:15 The Millers (7:23)09:35 Jennifer Falls (7:10)10:00 Man With a Plan (7:22)10:25 Speechless (7:23)10:50 The Odd Couple (7:13)11:15 The Mick (7:17)11:40 Superstore (7:11)12:00 Everybody Loves Raymond 12:25 King of Queens (5:23)12:50 How I Met Your Mother (5:22)13:10 America's Funniest Home Videos (25:44)13:35 The Biggest Loser (5:12)15:05 Superior Donuts (11:21)15:25 Madam Secretary (9:22)16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens (3:24)17:05 How I Met Your Mother (7:24)17:30 Futurama (10:20)17:55 Family Guy (2:22)18:20 Glee (7:22)19:05 Admission Skemmtileg gamanmynd frá 2013 með Tina Fey og Paul Rudd í aðalhlutverkum. 20:55 Everything Must Go22:35 The Expendables00:20 Pearl Harbor Stórmynd frá 2001 með Ben Affleck og Kate Beckinsale í aðalhlutverkum. Stríðssaga og rómantík blandast saman í þessari mynd um árás gegn Hawaii 1941.

    07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Kalli á þakinu 08:10 Gulla og grænjaxlarnir 08:25 Dagur Diðrik (13:20)08:50 Blíða og Blær 09:15 Ævintýri Tinna 09:40 Dóra og vinir 10:05 Nilli Hólmgeirsson 10:20 Lína langsokkur 10:45 Beware the Batman 11:05 Friends (9:24)12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 Splitting Up Together (1:8)14:10 The Great British Bake Off 15:10 Allir geta dansað (2:8)17:00 Tveir á teini (1:6)17:30 Maður er manns gaman 18:00 Sjáðu (552:580)18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (352:401)19:00 Lottó 19:05 Top 20 Funniest (4:20)19:50 Emoji myndin 21:20 American Ultra Spennu- og gamanmynd frá 2015 með Jesse Eisenberg og Kristen Stewart. 23:00 The Autopsy of Jane Doe 00:30 Alien: Covenant Spennutryllir frá 2017 með Michael Fassbender, Billy Grudup og Danny McBride meðal leikara.

    07.00 KrakkaRÚV09.37 Uss-Uss! (9:28)09.48 Kveikt á perunni09.55 Houdini10.50 Ekki gera þetta heima (Ikke gjør dette hjemme)11.20 Tobias og sætabrauðið11.50 Sagan af simpansa- unganum Canelle12.45 Veröld Ginu13.15 HM stofan13.50 HM í fótbolta B (16-liða úrslit)15.50 HM stofan16.15 Saga HM: Brasilía 201417.10 Táknmálsfréttir17.20 HM stofan17.50 HM í fótbolta B (16-liða úrslit)19.50 HM stofan20.25 Veður20.30 Fréttir20.55 Íþróttir21.05 Lottó Lottó-útdráttur vikunnar.21.15 Íslenskt bíósumar: Fúsi Grátbrosleg íslensk kvikmynd um Fúsa sem er liðlega fertugur og býr ennþá hjá móður sinni. 22.50 The Firm (Fyrirtækið) Spennumynd frá 1993 um ungan lögfræðing sem kemur til starfa á virtri lögmannsstofu. Fljótlega kemst hann þó að því að ekki er allt með felldu á stofunni.

    16:25 Masterchef USA (4:20)17:05 Friends (14:24)17:30 Friends (15:24)17:55 Friends (16:24)18:20 Friends (17:24)18:45 Friends (18:24)19:10 League (6:13)19:35 The Last Man on Earth20:00 My Dream Home (3:26)20:50 Schitt's Creek (4:13)21:15 Mildred Pierce (1:5)22:15 The Deuce (5:8)23:15 Game of Thrones (2:10)00:10 The Last Man on Earth

    14:00 Bæjarstjórnarfundur17:00 Að Norðan17:30 Hvað segja bændur?18:00 Mótorhaus 18:30 Atvinnupúlsinn í Skagafirði 19:00 Að austan19:30 Landsbyggðir 20:00 Föstudagsþáttur21:00 Að vestan21:30 Landsbyggðalatté (e)

    Laugardagur 30. júníDagskráin

    08:50 The Edge of Seventeen 10:35 Dear Eleanor 12:05 The Red Turtle 13:30 Patch Adams 15:25 The Edge of Seventeen 17:10 Dear Eleanor 18:40 The Red Turtle 20:05 Patch Adams 22:00 Wonder Woman

    07.00 KrakkaRÚV09.54 Undraveröld Gúnda (5:40)10.05 Ævar vísindamaður10.35 Heilabrot (4:8)11.05 Basl er búskapur11.35 Uppstríluð stelpnamenning12.30 Átök í uppeldinu13.15 HM stofan13.50 HM í fótbolta B (16-liða úrslit)15.50 HM stofan16.15 Knattspyrnulist17.10 Táknmálsfréttir17.20 HM stofan17.50 HM í fótbolta B (16-liða úrslit)19.50 HM stofan20.25 Veður20.30 Fréttir20.55 Íþróttir21.10 Veiðikofinn (6:6)21.35 Sjóræningjarokk (9:10) Leikin dönsk þáttaröð byggð á sannsögulegum atburðum um stofnun fyrstu ólöglegu útvarps- stöðvarinnar í Danmörku, Radio Mercur, árið 1958. 22.20 Kórónan hola – Hinrik VI: Seinni hluti (2:3) (Hollow Crown II) Í annarri þáttaröð Kórónunnar holu frá BBC eru kóngaleikrit Shakespeares, um bresku konungana Hinrik VI og Ríkharð III, sett upp á tilkomumikinn hátt.

    06:00 Síminn + Spotify08:00 American Housewife (8:23)08:25 Life In Pieces (8:22)08:50 Grandfathered (8:22)09:15 The Millers (8:23)09:35 Jennifer Falls (8:10)10:00 Man With a Plan (8:22)10:25 Speechless (8:23)10:50 The Odd Couple (8:13)11:15 The Mick (8:17)11:40 Superstore (8:11)12:00 Everybody Loves Raymond 12:25 King of Queens (6:23)12:50 How I Met Your Mother 13:10 Family Guy (2:22)13:30 Glee (7:22)14:15 90210 (9:22)15:00 The Good Place (13:13)15:25 Million Dollar Listing (4:12)16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens (4:24)17:05 How I Met Your Mother 17:30 Ally McBeal (23:23)18:15 Top Chef (15:17)19:00 LA to Vegas (2:15)19:20 Flökkulíf (2:6)19:45 Superior Donuts (12:21)20:10 Madam Secretary (10:22)21:00 Jamestown (3:8)21:50 SEAL Team (17:22)22:35 Agents of S.H.I.E.L.D. (15:22)23:20 The Exorcist (8:10)00:10 The Killing (12:12)00:55 Penny Dreadful (2:8)01:40 MacGyver (1:23)02:30 Blue Bloods (20:22)03:15 Valor (4:13)04:05 Síminn + Spotify

    07:00 Strumparnir 07:45 Doddi litli og Eyrnastór 07:55 Elías 08:05 Zigby 08:15 Víkingurinn Viggó 08:30 Kormákur 08:45 Pingu 08:50 Tommi og Jenni 09:20 Mamma Mu 09:25 Heiða 09:50 Skógardýrið Húgó 10:15 Grettir 10:30 Friends (9:24)10:55 Lukku láki 12:00 Nágrannar (5 þættir í röð)13:45 Multiple Birth Wards (1:2)14:35 The Bold Type (2:10)15:15 Born Different 15:40 Britain's Got Talent (14:18)16:50 Britain's Got Talent (15:18)17:15 Blokk 925 (4:7)17:40 60 Minutes (40:52)18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (353:401)19:05 Splitting Up Together (2:8)19:30 Tveir á teini (2:6)19:55 The Great British Bake Off 20:55 Killing Eve (1:8)21:45 The Tunnel: Vengeance (2:6)22:35 Queen Sugar (12:16)23:20 Vice (12:30)23:50 American Woman (1:12)00:10 Lucifer (17:26)00:55 Wallander (2:3)02:25 Loch Ness (1:6)03:10 Loch Ness (2:6)03:55 Band of Brothers (1:10)05:10 Band of Brothers (2:10)

    15:30 Mayday (11:11)16:15 Grand Designs (3:7)17:05 Seinfeld (5 þættir í röð)19:10 The Last Man on Earth 19:35 It's Always Sunny In Philadelphia (6:10)20:00 Grantchester (2:6)20:50 Veep (3:10)21:20 Game of Thrones (3:10)22:15 Better Call Saul (9:10)23:05 Famous In Love (10:10)23:50 Divorce (3:10)00:20 It's Always Sunny In Philadelphia (6:10)

    16:00 Föstudagsþáttur 17:00 Að vestan17:30 Landsbyggðalatté18:00 Að Norðan18:30 Hvað segja bændur? 19:00 Mótorhaus19:30 Atvinnupúlsinn 20:00 Að austan20:30 Landsbyggðir

    Sunnudagur 1. júlíDagskráin

    11:25 Dear Dumb Diary 12:55 An American Girl: Chrissa Stands Strong 14:25 Robot and Frank 15:55 Evan Almighty 17:30 Dear Dumb Diary 19:00 An American Girl: Chrissa Stands Strong 20:30 Robot and Frank 22:00 Salt 23:40 Return to Sender

  • GreiðslukjörVaxtalaust

    í allt að 12 mánuði

    FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

    Opnunartímar: Virka daga kl. 10-18.

    Lokað á laugardögum í sumar.

    Netverslunnýr vefur

    95 ÁRA

    1922 - 2017

    MIðvANgUR 13EgILsstöðUM · sÍMI 471-2038

    Verð 134.900,-

    Uppþvottavél í sérflokki Örbylgjuofnar af betri gerðinni með Waterwall tækni

    Gerið góð kaup

    Framhlið úr burstuðu stáli / Stillingar ofan á

    hurð, blár litur / Tekur 14 manna stell / 7 þvottakerfi

    / Starttímaseinkun / Orkunýtni A++ /

    Orkunotkun á ári (kWst) : 266 / Hljóðlát aðeins

    41db / Stillanleg efrigrind / Grind efst fyrir hnífapör með sérstökum "FLEX" bakka / 2 þvottaarmar + "WATERWALL" / Stærð (h x b x d): 817 x 598 x

    575 mm

    800w

    Verð kr. 18.900,-

    MS23-F301EAS

    ÖrbylgjuofnKeramik-emeleraður að innan

    1000w

    Verð kr. 27.900,-

    MS28J5255UB

    ÖrbylgjuofnKeramik-emeleraður að innan

    Tvöfaldur KæliskápurRFG23UERS1

    Tvöfaldur KæliskápurRH56J6917SL

    Tvöfaldur KæliskápurRS7567THCSR

    Stál. Heildarrými: 520 lítrar. Kælirými: 396 lítrar. Frystirými: 124 lítrar.Twin Cooling, aðskilin

    kælikerfi. Klakavél. Mál B-H-D í mm: 908 x 1774 x 774.

    Verð: 289.900,-

    Stál. Heildarrými: 555 lítrar. Kælirými: 376 lítrar. Frystirými: 179 lítrar. Klakavél. Twin Cooling,

    aðskilin kælikerfi. Mál B-H-D í mm: 912 x 1794 x 732.

    Verð: 279.900,-

    Stál. Heildarrými: 532 lítrar. Kælirými: 361 lítrar. Frystirými: 171 lítrar. Twin

    Cooling, aðskilin kælikerfi. Klakavél. Mál B-H-D í mm: 912 x 1789 x 754.

    Verð: 189.900,-

    Kæliskápur 202cmRB36J8035SR

    Stál. Heildarrými: 357 lítrar. Kælirými: 247 lítrar. Frystirými:

    110 lítrar. Mál B-H-D í mm: 595 x 2017 x 597

    Verð: 149.900,-

    Gott úrval af gæðavörum

    WW80 Þvottavél8 KG. 1400 SN.

    Eco BubbleVerð 69.900,-

    DV80 Þurrkari8 kg barkarlaus þurrkari.

    Varmadæla í stað elements.Verð 109.900,-

    TM

    TM

    Við seljum eingöngu

    með kolalausum móto

    r

    með 10 ára ábyrgð

    TM

    WF70 Þvottavél7 KG. 1400 SN.

    Eco BubbleVerð 59.900,-

    DV70 Þurrkari7 KG. barkarlaus þurrkari.

    Varmadæla í stað elements.Verð 89.900,-

    HVAÐ ERECO BUBBLE?

    Leysir upp þvottaduft undir þrýstingi og

    myndar kvoðu, svo duftið leysist upp á um það bil 15 mín,

    í stað 30-40 ella.

    ORMSSON KEFLAVÍK

    SÍMI 421 1535

    ORMSSON ÞRISTUR-ÍSAFIRÐI

    SÍMI 456 4751

    KS SAUÐÁRKRÓKISÍMI 455 4500

    SR BYGG SIGLUFIRÐI

    SÍMI 467 1559

    ORMSSON AKUREYRI

    SÍMI 461 5000

    PENNINNHÚSAVÍK

    SÍMI 464 1515

    ORMSSONVÍK -EGILSSTÖÐUM

    SÍMI 4712038

    ORMSSON PAN-NESKAUPSSTAÐ

    SÍMI 477 1900

    ORMSSONÁRVIRKINN-SELFOSSI

    SÍMI 480 1160

    GEISLI VESTMANNAEYJUM

    SÍMI 481 3333

    TÆKNIBORGBORGARNESI SÍMI 422 2211

    BLóMSTuRvELLIRHELLISSANDISÍMI 436 6655

    OMNISAKRANESI

    SÍMI 433 0300

    GreiðslukjörVaxtalaust

    í allt að 12 mánuði

    FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

    LágMúLA 8 · sÍMI 530 2800

    Opnunartímar: Virka daga kl. 10-18

    Laugardaga kl. 11-15.

    Netverslunnýr vefur

    95 ÁRA

    1922 - 2017

    NÚ TIL HÚSA Í

    LÁGMÚLA 8

    LOKAÐ LAugArdAgA

    Í SuMAr

  • 07:00 Simpson-fjölskyldan (12:22)07:20 Strákarnir 07:40 The Middle (13:23)08:05 The Mindy Project (1:26)08:30 Ellen (171:175)09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Masterchef USA (14:19)10:15 I Own Australia's Best Home 11:05 Jamie & Jimmy's Food Fight Club (4:6)11:50 Léttir sprettir 12:15 Grillsumarið mikla 12:35 Nágrannar 13:00 Britain's Got Talent (5:18)14:00 Britain's Got Talent (6:18)15:00 Britain's Got Talent (7:18)16:00 Friends (1:24)16:20 Lóa Pind: Snapparar (2:5)17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (172:175)18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 19:00 Fréttayfirlit og veður 19:05 Modern Family (11:22)19:30 Maður er manns gaman 19:55 Grand Designs: Australia 20:45 American Woman (2:12)21:10 King in the Wilderness (1:1)23:05 Lucifer (18:26)23:50 60 Minutes (40:52)00:35 Major Crimes (1:13)01:20 Succession 02:15 Six (4:10)03:00 Wyatt Cenac's Problem Areas (5:10)03:30 Knightfall (7:10)04:15 Knightfall (8:10)

    13.15 HM stofan13.50 HM í fótbolta B (16-liða úrslit)15.50 HM stofan16.20 Eldhugar íþróttanna (Zlatan Ibrahimovic)16.50 HM hetjur – Paolo Rossi (World Cup Classic Players)17.00 Táknmálsfréttir17.10 HM stofan17.20 Brautryðjendur (2:8) (Ingibjörg Þorbergs)17.50 HM í fótbolta B (16-liða úrslit)19.50 HM stofan20.25 Veður20.30 Fréttir20.55 Íþróttir21.05 Njósnir í Berlín (7:10) Spennuþáttaröð um CIA-starfsmanninn Daniel Miller sem er sendur í útibú leyniþjónustunnar í Berlín sem njósnari. 21.55 Bítlarnir eða Rollingarnir (Beatles Vs. Stones) Heimildarmynd um tvær stærstu hljómsveitir Bretlands á sjöunda áratugnum, Bítlana og Rolling Stones, og sambandið á milli þeirra.22.50 Æ ofan í æ Íslensk heimildarmynd byggð á hugarheimi myndlistarmannsins Hreins Friðfinnssonar. 23.40 Hetjurnar (3:6)

    06:00 Síminn + Spotify08:00 Dr. Phil08:40 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon09:20 The Late Late Show with James Corden10:00 Síminn + Spotify12:00 Everybody Loves Raymond 12:25 King of Queens (7:23)12:50 How I Met Your Mother 13:10 Dr. Phil13:50 Superior Donuts (12:21)14:15 Madam Secretary (10:22)15:00 Odd Mom Out (5:10)15:25 Royal Pains (4:8)16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens (5:24)17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon19:00 The Late Late Show with James Corden19:45 Superstore (1:22)20:10 Million Dollar Listing (5:12)21:00 MacGyver (2:23)21:50 Blue Bloods (21:22)22:35 Valor (5:13)23:25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon00:05 The Late Late Show with James Corden00:45 CSI (23:23)01:30 This is Us (7:18)02:15 Star (2:16)03:05 The Orville (11:13)03:50 Scream Queens (4:10)04:40 Síminn + Spotify

    Mánudagur 2. júlíDagskráin

    19:10 Man Seeking Woman (6:10)19:35 The Last Man on Earth 20:00 Seinfeld (11:13)20:25 Friends (19:24)20:50 Who Do You Think You Are? 21:35 The Mindy Project (22:26)22:00 Divorce (4:10)22:30 Stelpurnar (1:20)22:55 Supernatural (15:23)23:40 Man Seeking Woman (6:10)00:05 The Last Man on Earth 00:30 Seinfeld (11:13)00:55 Friends (19:24)

    20:00 Að vestan20:30 Landsbyggðalatté 21:00 Að vestan21:30 Landsbyggðalatté22:00 Að vestan 22:30 Landsbyggðalatté23:00 Að vestan23:30 Landsbyggðalatté

    11:50 Never Been Kissed 13:35 African Safari 15:00 Dressmaker 16:55 Never Been Kissed 18:40 African Safari 20:05 Dressmaker 22:00 The Legend of Tarzan 23:50 Texas Chainsaw 3D 01:20 The Duel 03:10 The Legend of Tarzan

    19:10 Man Seeking Woman (7:10)19:35 The Last Man on Earth 20:00 Seinfeld (12:13)20:25 Friends (20:24)20:50 One Born Every Minute 21:40 iZombie (8:13)22:25 Supernatural (16:23)23:10 The Newsroom (4:10)00:10 The Hundred (9:13)00:55 The Last Man on Earth 01:20 Friends (20:24)01:45 Seinfeld (12:13)

    06:00 Síminn + Spotify08:00 Dr. Phil08:40 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon09:20 The Late Late Show with James Corden10:00 Síminn + Spotify12:00 Everybody Loves Raymond 12:25 King of Queens (8:23)12:50 How I Met Your Mother (8:22)13:10 Dr. Phil13:50 Superstore (1:22)14:15 Million Dollar Listing (5:12)15:00 American Housewife (10:24)15:25 Kevin (Probably) Saves the World (4:16)16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens (6:24)17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon19:00 The Late Late Show with James Corden19:45 Odd Mom Out (6:10)20:10 Royal Pains (5:8)21:00 Star (3:16)21:50 The Orville (12:13)22:35 Scream Queens (5:10) Gamansöm og spennandi þáttaröð sem gerist á heimavist háskóla þar sem morðingi gengur laus og enginn er óhultur. 23:25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon00:05 The Late Late Show with James Corden

    07:00 Simpson-fjölskyldan (13:22)07:25 Teen Titans Go 07:50 Strákarnir 08:10 The Middle (14:23)08:35 Ellen (172:175)09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (40:50)10:15 Poppsvar (3:7)10:50 Grantchester (1:6)11:40 Um land allt (1:19)12:35 Nágrannar 13:00 Britain's Got Talent (8:18)14:10 Britain's Got Talent (9:18)14:35 Britain's Got Talent (10:18)15:45 Britain's Got Talent (11:18)16:10 Secret Life of 4 Year Olds (1:1)17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (173:175)18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 19:00 Fréttayfirlit og veður 19:05 Modern Family (12:22)19:30 Last Week Tonight With John Oliver (17:30)20:00 Great News (6:13)20:25 Major Crimes (2:13)21:10 Succession 22:05 Six (5:10)22:50 Wyatt Cenac's Problem Areas 23:20 The Detail (10:10)00:05 Nashville (3:16)00:50 High Maintenance (7:10)01:15 The Sandham Murders (1:3)02:00 The Sandham Murders (2:3)02:45 The Sandham Murders (3:3)

    13.15 HM stofan Upphitun fyrir leik í 16-liða úrslitum á HM í fótbolta.13.50 HM í fótbolta B (16-liða úrslit)15.50 HM stofan16.20 Eldhugar íþróttanna (John Daly)16.50 HM hetjur – Roger Milla17.00 Táknmálsfréttir17.10 HM stofan17.50 HM í fótbolta B (16-liða úrslit)19.50 HM stofan20.25 Veður20.30 Fréttir20.55 Íþróttir21.05 Horft til framtíðar (3:4)21.55 Ditte og Louise (6:8) (Ditte & Louise) Danskir gamanþættir um leikkonurnar Ditte, sem er hávaxin og léttgeggjuð, og Louise, sem er lítil og fúllynd. 22.30 Skylduverk (4:6) (Line of Duty IV) Fjórða þáttaröðin af þessum vinsæla spennumyndaflokki frá BBC um lögreglumann sem ásamt samstarfskonu sinni er falið að rannsaka spillingu innan lögreglunnar. 23.30 Halcyon (1:8)00.15 Dagskrárlok

    Þriðjudagur 3. júlíDagskráin

    20:00 Að Norðan20:30 Hvað segja bændur? 21:00 Að Norðan 21:30 Hvað segja bændur? 22:00 Að Norðan22:30 Hvað segja bændur? 23:00 Að Norðan23:30 Hvað segja bændur?

    12:10 Ordinary World 13:35 Me and Earl and the Dying Girl 15:20 My Old Lady 17:05 Ordinary World 18:30 Me and Earl and the Dying Girl 20:15 My Old Lady 22:00 Lion 23:55 Hitman: Agent 47 01:30 Sausage Party 03:00 Lion

  • Fjarðabyggð auglýsir starf verkefna- stjóra í menningartengdum verkefnum laust til umsóknar Star�ð er 70% hlutastarf sem heyrir undir Menningarstofu Fjarðabyggðar og felst í menningartengdum verkefnum Menningarstofu Fjarðabyggðar og Tónlistarmið- stöðvar Austurlands. Verkefnastjóri mun einnig leiða verkefnið Place-EE, �öl- þjóðlegt verkefni sem vinnur að bættum lífsgæðum aldraðra gegnum menning-arþátttöku og samstarf þvert á kynslóðir.

    Meðal helstu verkefna· Viðburða- og verkefnastjórn afmarkaðra verkefna· Gerð styrkumsókna og ö�un �ármagns · Kynningarmál og upplýsingamál Menntunar- og hæfniskröfur· Háskólamenntun sem nýtist í star� t.d. á sviðum menningar, lista, kennslu og/eða félagsvísinda.· Þekking á menningarstar� og listum og reynsla af viðburðastjórnun.· Reynsla af kynningarmálum og þekking á samfélagsmiðlum.· Góð tölvukunnátta og hæfni til tjáningar á íslensku og ensku í ræðu og riti.· Frumkvæði og skipulagshæfni.· Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum. Star�ð er á stjórnsýslu- og þjónustusviði og heyrir undir forstöðumann Menning-arstofu Fjarðabyggðar. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum sveitarfélagsins við viðkomandi stéttarfélag. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um stöðuna. Allar frekari upplýsingar veitir Karna Sigurðardóttir, forstöðumaður Menningar- stofu Fjarðabyggðar, í síma 896 6971 eða á netfanginu karna@�ardabyggd.is. Umsóknarfrestur er til og með 5. júlí 2018 og æskilegt að viðkomandi geti ha�ð störf sem fyrst og eigi síðar en 15. ágúst nk.Sótt er um star�ð í gegnum ráðningarvef Fjarðabyggðar – starf.�ardabyggd.is FJARÐABYGGÐ fjardabyggd.is

    Eskifjörður

    Reyðarfjörður

    Fáskrúðsfjörður

    Stöðvarfjörður

    Mjóifjörður

    Norðfjörður

    Breiðdalur

    FJARÐABYGGÐ fjardabyggd.is

    Fuglarnir, �örðurinn og landið - Sýning á ljósmyndum Björns Björnssonar Björn Björnsson (1889 – 1977) er einhver mikilvirkasti sjálf- menntaði ljósmyndari sem hefur starfað á Austurlandi.

    Ljósmyndaferill hans spannar um 60 ár og náði hann svo góðum árangri í faginu að hann er oft talinn með í saman- tektum y�r atvinnuljósmyndara.

    Sýning á ljósmyndum Björns Björnssonar er uppi í Safnahúsinu á Norð�rði í sumar. Safnahúsið er opið mánudaga – laugardaga frá 13 -21 og sunnudaga frá 13 -17.

  • 16.15 Að rótum rytmans (1:2) (Fyrri hluti)16.55 Lifrarsjúkdómar á Íslandi17.25 Veiðikofinn (Sjóstöng)17.50 Táknmálsfréttir18.00 KrakkaRÚV18.01 Tré-Fú Tom (11:11) (Tree Fu Tom)18.22 Krakkastígur (8:39) (Mývatnssveit)18.28 Sanjay og Craig (14:19)18.50 Vísindahorn Ævars18.54 Vikinglotto19.00 Fréttir19.25 Íþróttir19.30 Veður19.35 Villi Valli Heimildarmynd um Vilberg Vilbergsson, sem er betur þekktur sem Villi Valli. Hann hefur verið kallaður krúnudjásn vestfirsks tónlistarlífs en hann hefur verið virkur í tónlist í rúm 70 ár. 20.25 Grameðlan krufin (T. Rex Autopsy) Heimildarþáttur þar sem hópur vísindamanna kryfur eftirlíkingu af grameðlu í fullri stærð. 21.15 Neyðarvaktin (15:22) (Chicago Fire VI)22.00 Tíufréttir22.15 Veður22.20 Kappaksturskonur (Speed Sisters)23.40 Myrkraengill (3:3) (Dark Angel)

    06:00 Síminn + Spotify08:00 Dr. Phil08:40 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon09:20 The Late Late Show with James Corden10:00 Síminn + Spotify12:00 Everybody Loves Raymond 12:25 King of Queens (9:23)12:50 How I Met Your Mother 13:10 Dr. Phil13:50 Odd Mom Out (6:10)14:15 Royal Pains (5:8)15:00 Man With a Plan (20:21)15:25 LA to Vegas (2:15)15:50 Flökkulíf (2:6)16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens (7:24)17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon19:00 The Late Late Show with James Corden19:45 American Housewife (11:24)20:10 Kevin (Probably) Saves the World (5:16)21:00 The Resident (5:14)21:50 Quantico (4:13)22:35 Incorporated (5:13)23:25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon00:05 The Late Late Show with James Corden00:45 Touch (4:13)01:30 9-1-1 (9:10)02:15 Instinct (5:13)03:05 How To Get Away With Murder (7:15)

    19:10 Man Seeking Woman (8:10)19:35 The Last Man on Earth 20:00 Seinfeld (13:13)20:25 Friends (21:24)20:50 Two and a Half Men (5:24)21:15 The Newsroom (5:10)22:10 The Hundred (10:13)22:55 Supergirl (23:23)23:40 The Detour (4:10)00:05 The Last Man on Earth 00:30 Man Seeking Woman (8:10)00:55 Seinfeld (13:13)01:20 Friends (21:24)

    07:00 The Simpsons (5:22)07:20 Lína langsokkur 07:45 Strákarnir 08:10 The Middle (15:23)08:35 Ellen (173:175)09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (23:50)10:20 Grand Designs (1:0)11:10 Spurningabomban (20:21)11:55 The Good Doctor (7:18)12:35 Nágrannar 13:00 Project Runway (12:15)13:50 The Path (4:13)14:45 The Night Shift (12:13)15:30 Heilsugengið (6:8)15:55 10 Puppies and Us (4:4)17:00 Bold and the Beautiful (7388:8072)17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (174:175)18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 19:00 Fréttayfirlit og veður 19:05 Modern Family (13:22)19:25 Mom (12:22)19:50 The Middle (24:24)20:15 The Bold Type (3:10)21:00 Greyzone (1:10)21:45 Nashville (4:16)22:30 High Maintenance (8:10)23:00 Deception (12:13)23:50 NCIS (17:24)00:30 Lethal Weapon (5:22)01:15 Tsunami: The Aftermath 02:55 Taboo (7:8)03:50 Taboo (8:8)04:50 Unreal (1:10)05:35 Unreal (2:10)

    Miðvikudagur 4. júlíDagskráin

    20:00 Mótorhaus20:30 Atvinnupúlsinn 21:00 Mótorhaus21:30 Atvinnupúlsinn 22:00 Mótorhaus 22:30 Atvinnupúlsinn 23:00 Mótorhaus

    12:20 Fly Away Home 14:05 A Late Quartet 15:50 Girl Asleep 17:10 Fly Away Home 18:55 A Late Quartet 20:40 Girl Asleep 22:00 The Accountant 00:05 Tracers 01:40 Amy 03:45 The Accountant

    Móttaka á nýjum slökkvibíl á NorðfirðiÍ tilefni af móttöku á nýjum slökkvibíl á Norð�rði verður opið hús í Slökkvi- stöðinni á Norð�rði �mmtudaginn 28. júní nk. frá kl. 17:00 – 19:00.

    Slökkvi- og sjúkrabílar verða til sýnis í portinu utan við slökkvistöðina og boðið verður upp á veitingar. Um kl. 18:30 verður slökkviliðið svo með smá sýningu við bæjarbryggjuna á Norð�rði.

    Allir hjartanlega velkomnir.

    Slökkvilið Fjarðabyggðar.

  • www.launafl.is Sími 414-9400

    ATVINNASMIÐIR & MENN VANIR SMÍÐAVINNU

    Launa� ehf. – www.launa�.is – sími 414-9400

    Launa� ehf óskar að ráða smiði eða menn vana smíðavinnu sem fyrst.

    Nánari upplýsingar veitir Magnús Helgason framkvæmdastjóri.Hægt er að senda umsóknir og fyrirspurnir á magnus@launa�.is.

    SumarblómaútsalaLagarfell 1 - sama hús og Olís Fellabæ

    Síðustu dagar sumarblómasölunnar.

    Öll sumarblómá 50% afslætti. Við lokum frá og með 30. júní. Opið 11:00-18:00 virka dagaog 11:00-16:00 þann 30. júní.

    Þökkum viðskiptin,Ásta og Kjartan Blómabæ FJARÐABYGGÐ

    fjardabyggd.is

    Spennandi störf við leikskólann Dalborg á Eskifirði Leikskólinn Dalborg á Eski�rði leitar eftir kraft- miklu og jákvæðu starfsfólki til að koma til starfa við skólann. Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður: · Sérkennslustjóri - 100% starf· Stöður leikskólakennara – 100% störf Leikskólinn Dalborg er �ögurra deilda leikskóli fyrir börn frá eins árs aldri. Við erum skóli á grænni grein og vinnum eftir uppbyggingarstefnunni Uppeldi til ábyrgðar. Nánari upplýsingar gefur Þórdís Mjöll Benediktsdóttir, leikskólastjóri í síma 476-1341 eða thordismb@skolar.�ardabyggd.is og einnig Helena Rós Rúnarsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri í síma 476-1341 eða á helena@skolar.�ardabyggd.is. Sótt er um stör�n á ráðningavef Fjarðabyggðar – starf.�ardabyggd.is.

  • Svæðisskipulagsnefnd Austurlands auglýsir, skv. 24. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 verklýsingu að nýju svæðisskipulagi Austurlands

    Svæðisskipulag Austurlands er stefnumótandi áætlun um þróun landshlutans. Þar verða sett fram leiðarljós, markmið og aðgerðir um þau viðfangsefni sem snerta sameiginleg hagmunamál sveitarfélaganna á Austurlandi.

    Verklýsingin liggur frammi til sýnis á skrifstofu SSA, Tjarnarbraut 39 Egilsstöðum, hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi 166 í Reykjavík og á skrifstofum allra sveitarfélaga á Austurlandi til og með 28. júní 2018.

    Gögnin eru einnig aðgengileg á heimasíðu svæðisskipulagsins www.austurland.is og af heimasíðum sveitarfélaganna. Opnir kynningarfundir verða auglýstir síðar.

    Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er genn kostur á að gera athugasemdir við verklýsinguna. Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út í lok mánudagsins 13. ágúst 2018. Skila skal skriegum athugasemdum til skrifstofu SSA með utanáskriftinni Svæðisskipulag Austurlands, Tjarnarbraut 39, 700 Egilsstöðum eða á netfangið: [email protected]

    FERÐAMÁLASAMTÖK AUSTURLANDS

    LEIÐARLJÓS

    Verkefnið Áfangastaðurinn Austurland hefur verið unnið í opnu ferli með aðkomu ólíkra hagsmunahópa til að búa til vörumerkið Austurland. Vörumerkið á að nota á markvissan hátt til að markaðssetja landshlutann sem áfangastað í hæsta gæðaferðamenn, semákjósanlegan búsetukost auksem kynntir verða þeir möguleikar sem hér eru til fjárfestingaog atvinnusköpunar. Verkefnið er unnið í nánu samstarfi við öll sveitarfélög á Austurlandi. Tilgangurinn með þessari markvissu, samhæfðu vinnu, sem hefur austfirskan lífstíl, sjálfbærni umhverfis og samfélags að leiðarljósi, er að skapa hágæða áfangastað og grípa þar með þautækifæri og takast á við þær áskoranir sem í dag felast í íslenskri ferðaþjónustu. Samhliða er hér um að ræða verkfæri sem virkar til að sporna við neikvæðri íbúaþróun síðustu áratuga.

    FERÐAMÁLASAMTÖK AUSTURLANDS

    Verkefnið Áfangastaðurinn Austurland hefur verið unnið í opnu ferli með aðkomu ólíkra hagsmunahópa til að búa til vörumerkið Austurland. Vörumerkið á að nota á markvissan háttlandshlutann sem áfangastað í hæsta gæðaferðamenn, semákjósanlegan búsetukost auksem kynntir verða þeir möguleikar sem hér eru til fjárfestingaog atvinnusköpunar. Verkefnið er unnið í nánu samstarfi við öll sveitarfélög á Austurlandi.Tilgangurinn með þessari markvissu, samhæfðu vinnu, sem hefur austfirskan lífstíl, sjálfbærni umhverfis og samfélags að leiðarljósi, er að skapa hágæða áfangastað og grípa þar með þautækifæri og takast á við þær áskoranir sem í dag felast í íslenskri ferðaþjónustu. Samhliða er hérverkfæri sem virkar til að sporna við neikvæðri íbúaþróun síðustu áratuga.

  • www.launafl.is Sími 414-9400

    ATVINNAGæða- og öryggisstjóri

    Launa� ehf. – www.launa�.is – sími 414-9400

    Launa� ehf (LA) auglýsir eftir gæða- og öryggisstjóra til starfa hjá félaginu.Um er að ræða fullt starf. Mikilvægt er að umsækjandi tileinki sér öryggis- og gæðamál fyrirtækisins.

    Helstu verkefni• Viðhalda og þróa UHÖ (Umhver�, Heilsa og Öryggi) stefnu fyrirtækisins.• Utanumhald á atvikaskráningum.• Eftirlit á vinnusvæðum.• Kynning og fræðsla innan fyrirtækis á gæða- og öryggismálum.• Samskipti við eftirlitsaðila.• Rekstur og þróun gæðaker�s.• Greining á árangri í gæða- og öryggismálum.

    Menntun• Háskólamenntun sem nýtist í star� er kostur.• Skipulögð vinnubrögð og frumkvæði í star�.• Þekking á iðnaðarumhver� og stóriðju er kostur.• Mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum.• Góð tjáning í ræðu og riti.• Tungumálakunnátta í íslensku og ensku er skilyrði.• Góð tölvukunnátta. Þekking á Excel og Word.

    Umsóknarfrestur er til og með 12. júlí 2018. Umsækjandi þarf að geta ha�ð störf eigi síðar en 1. september 2018 eða eftir nánara samkomulagi.Umsóknir skulu sendar á netfang magnus@launa�.is.

    Tónlistarskólinn á Egilsstöðum Opið er fyrir umsóknir í Tónlistarskólann á Egilsstöðum fyrir skólaárið 2018-19.

    Umsóknir sem berast fyrir 13. ágúst njóta forgangs.

    Sótt er um á heimasíðu skólans, þar sem einnig eru ítarlegar upplýsingar um nám í boði.

    Við vekjum sérstaklega athygli á því að tveir nýir kennarar hefja störf í haust: slagverkskennari (trommusett og klassískt slagverk) og málmblásturskennari

    (trompet, básúna, horn, barítón og túba).

    Frekari upplýsingar veitir Sóley Þrastardóttir, skólastjóri: [email protected], 470-0645.

  • Sveitarstjóri

    Capacent — leiðir til árangurs

    Umsóknarfrestur

    9. júlí

    StarfssviðEr framkvæmdastjóri sveitarfélagsins og æðsti yfirmaður starfsfólks. Hefur yfirumsjón með fjármálum og rekstri sveitarfélagsins. Undirbýr og situr fundi sveitarstjórnar auk þess að annast framkvæmd ákvarðana sveitarstjórnar.Samskipti og samvinna við ýmsa aðila fyrir hönd sveitarfélagsins.Aðkoma að stefnumörkun og áætlanagerð.

    Vopnafjarðarhreppur óskar eftir að ráða öflugan leiðtoga í starf sveitarstjóra. Leitað er að jákvæðum og hugmyndaríkum einstaklingi með hæfni í mannlegum samskiptum. Sveitarstjóri þarf að vera talsmaður sveitarfélagsins út á við sem innan og hafa metnað og áhuga fyrir uppbyggingu og þróun samfélagsins.

    Upplýsingar og umsókn

    capacent.is/s/6854

    Menntunar- og hæfniskröfurHáskólamenntun sem nýtist í starfi er kostur.Farsæl reynsla af stjórnun og rekstri æskileg.Þekking og/eða reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur.Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. Leiðtogahæfni og hæfni í mannlegum samskiptum.Góð skipulagshæfni og metnaður.

    ��

    Í Vopnafjarðarhreppi búa tæplega 700 manns í þéttbýli og dreifbýli. Aðal atvinnugreinar svæðisins eru fiskveiðar, fiskverkun, iðnaður, þjónusta og landbúnaður. Sveitarfélagið rekur grunnskóla, leikskóla, hjúkrunardeild og fleira auk þess sem framhaldsskóladeild er starfrækt í samstarfi við framhaldsskólann á Laugum. Ungu fólki fjölgar og er áhersla lögð á að íbúar á öllum aldri fái þjónustu við hæfi. Á Vopnafirði eru miklir möguleikar til útivistar og afþreyingar í fallegum firðinum og ferðaþjónusta í sókn. Svæðið er einnig þekkt sem ein besta stangveiðiparadís landsins.

  • VOPNAFJARÐARHREPPURVopna�arðarhreppur

    Tillaga að deiliskipulagi íþróttasvæðis á Vopna�rðiSveitarstjórn Vopna�arðarhrepps auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi fyrir íþróttasvæði Vopna�arðar, skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

    Skipulagssvæðið er um 7 ha. að stærð, á hæðinni ofan og utan við núverandi byggð og er í eigu Vopna�arðarhrepps.Í dag er á svæðinu nýlegur keppnisvöllur sem afmarkast af háum girðingum norðan og sunnan megin. Í norðaustur horni vallarins eru náttúrulegir klettar sem nýtast semáhorfendastúkur á stærri leikjum. Bráðabirgðahúsnæði fyrir Ungmennafélagið Einherja er staðsett austan við klettana. Austan við keppnisvöllinn eru eldri æfngavellir.Akfær malarstígur liggur að svæðinu úr norðri og suðri og þangað liggja gönguleiðir úr byggðinni.

    Tillagan verður til sýnis á skrifstofu Vopna�arðarhrepps, Hamrahlíð 15, Vopna�rði, frá og með föstudeginum 29. júní nk. til mánudagsins 13. ágúst 2018. Tillagan er einnig til sýnis á heimasíðu Vopna�arðarhrepps , vopna�ardarhreppur.isÞeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með ge�nn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Frestur til að skila inn athugasemdum er til mánudagsins 13. ágúst 2018. Skila skal athugasemdum til skipulags- og byggingarfulltrúa Vopna�arðarhrepps Hafnargötu 28, 710 Seyðis�rði eða á netfangið sigurdur.jonsson@e�a.is. Hver sá, sem eigi gerir athugasemdir við tillöguna fyrir tilskilinn frest, telst samþykkur henni.

    Byggingarfulltrúinn í Vopna�arðarhreppi

    FJARÐABYGGÐ fjardabyggd.is

    Spennandi störf við Grunnskóla ReyðarfjarðarEftirtaldar kennarastöður við Grunnskóla Reyðar�arðar eru lausar til umsóknar skólaárið 2018-2019.

    • Sérkennsla• Raungreinakennsla• Almenn bekkjarkennsla - umsjónarkennari

    Menntunar- og hæfniskröfur: • Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla skilyrði.• Góð tök á íslensku máli, töluðu og skrifuðu.• Frumkvæði í star� og faglegur metnaður.

    Laun eru samkvæmt kjarasamningum KÍ og Sambands íslenskra sveitarfélaga.Umsóknarfrestur er til og með 15. júlí.

    Nánari upplýsingar veita Ásta Ásgeirsdóttir skólastjóri, asta@skolar.�ardabyggd.is og Guðlaug Árnadóttir aðstoðarskólastjóri, gudlaug@skolar.�ardabyggd.is í síma 474-1247.

    Umsækjendur af báðum kynjum eru hvattir til að sækja um stör�n. Sótt er um stör�n á ráðningarvef Fjarðabyggðar – starf.�ardabyggd.is

  • Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar okkar ástkæra

    Kristins Hólmfreðs HallgrímssonarHulduhlíð Eskifirði,

    áður til heimilis Múla Eskifirði.

    Sérstakar þakkir fær starfsfólk Hulduhlíðarfyrir frábæra umönnun undanfarin 20 ár.

    Bjarni Kristinsson Sigríður SigurvinsdóttirSteinunn KristinsdóttirHallgrímur Kristinsson Ingibjörg Kr. IngimarsdóttirGuðni Kristinsson Guðrún M.Ó. SteinunnardóttirIngvar Kristinsson Gunnhildur Grétarsdóttir

    Afabörn og langafabörn

    Leitum að starfsfólki á DjúpavogiFélagsþjónusta Fljótsdalshéraðs auglýsir eftir starfsfólki í liðveislufyrir börn og í félagslega heimaþjónustu á Djúpavogi.

    Óskað er eftir fólki til að veita börnum á Djúpavogi liðveislu. Star�ð felst í því að rjúfa félagslega einangrun og aðstoða einstaklinginn við að taka þátt í ýmis konar uppbyggilegu tómstundastar� s.s. útivist og hrey�ngu. Vinnan fer að öllu jöfnu fram utan hefðbundins vinnutíma. Um er að ræða hlutastörf.

    Félagsleg heimaþjónusta, sem felst meðal annars í aðstoð við heimilishald og að veita félagsskap. Vinnan fer að öllu jöfnu fram á hefðbundnum dagvinnutíma. Um er að ræða hlutastörf.

    Nánari upplýsingar veitir Sæunn í síma 470 0700 milli kl. 9 -15 virka daga eða á netfangið [email protected].

    Eiðakirkja

    Messa - ferminglaugardaginn 30. júní

    kl. 14:00.Allir velkomnir!Sóknarprestur

    Verð í Neskaupstaðmánudaginn 9. júlíog á Egilsstöðum11., 12. og 13. júlí hjá Öldu.

    Pantanir í síma 8 200 593.Kær kveðja, Edda Lára Guðgeirsdóttirlögg. fótaaðgerðafræðingur.Ath. er ekki með POSA.

    FÓTAAÐGERÐ – FÓTAAÐGERÐ

  • 11.996kr14.995 krRafmagnsorf BESTA 530550W, 30cm sláttu-breidd, stillanleg skaft og haus.5083717

    Rafmagnssláttuvél Comfort 34E 1200W, 34 cm sláttubreidd, 6 þrepa hæðarstilling, eitt handfang, 37 ltr., grassafnari, þyngd 15 kg.5085138

    19.995kr25.995kr

    23%afsláttur

    20%afsláttur

    HM tilboðsveisla Húsasmiðjunnar

    HM tilboðsveisla HúsasmiðjunnarÁfram Ísland

    Háþrýstidæla C 125.7-6 Pad X-TRA 125 bör, 1,5kW, 460 ltr./klst. Sjálvirk gangsetning og stöðvun.5254205

    20-30%afsláttur

    26.995kr33.795 kr

    25%afsláttur

    Garðhúsgögn

    GarðstóllClassica, 5 stillingar.3901186

    7.230kr9.640 kr

    25%afsláttur

    20%afsláttur

    FerðavörurHáþrýstidælur

    990kr1.590kr

    Sólboði í 12 cm potti

    -37%

    990kr1.790kr

    Margarita-44%

    799kr1.890kr

    Stjúpur 10 stk.

    -57%

    SUMARBLÓMA

    ÚTSALA20-50%afsláttur

    20-25%afsláttur

    Garðverkfærifrá Fiskars og Claber

    25%afsláttur

    4.495 kr3.370kr

    Slönguhjól EcoseiTekur 60m af 1/2" slöngu.5081658

    Bir

    t m

    eð fy

    rirva

    ra u

    m p

    rent

    villu

    r og

    myn

    daví

    xl. Ú

    rval

    get

    ur v

    erið

    mis

    jafn

    t m

    illi v

    ersl

    ana.

    Afs

    látt

    ur g

    ildir

    ekk

    i af „

    lægs

    ta lá

    ga v

    erði

    “ H

    úsas

    mið

    junn

    ar.

    Kælibox30 ltr., 12V.3899332

    7.190kr8.990 kr

    20%afsláttur

    20%afsláttur

    Click & Clean kerfi6 m slangaPallahreinsiburstiÞvottakústur

  • A.A. fundir Austurlandi Breiðdalsvík: Í grunnskólanum fimmtudögum kl. 20:30.Fáskrúðsfjörður: Skrúður, kjallari að utanverðu föstud. kl. 20:30.Stöðvarfjörður: Fundir á mánudögum kl. 20:30 að Fjarðarbraut 43, samkomuhús.Egilsstaðir: Furuvellir 10mánud. kl. 21:00 (bókarfundur)þriðjud. kl. 20:00 (spor), föstud. kl. 20:00,laugard. kl. 22:00, sunnud. kl. 20:00.Safnaðarheimili laugard. kl. 20:00.Reyðarfjörður: Búðareyri 3, (spor)miðvikud. kl. 20:00.Eskifjörður: Strandgötu 49, gengið inn austan megin laugard. kl. 20:30.Neskaupstaður: Mýrinni, Mýrargötu 8 þriðjud. kl. 21:00, Sigfúsarhúsi 11. spors hugleiðslufundurmiðvikudaga kl. 20:00,sími 774 1811 (hringja á undan).Safnaðarheimilið föstudaga kl. 20:30.Djúpavogi: Safnaðarheimilinu sunnud. kl.20:30.

    AlAnon fundir eru á þriðjudögum kl. 20-21 í Miðvangi 22 kjallara (Jónshús) Egilsstöðum.

    OA fundir eru á miðvikudögum kl. 20-21 í Miðvangi 22, kjallara (Jónshús), Egilsstöðum.OA fundir eru í Mýrinni, Mýrargötu, Neskaupstað mánud. kl. 20:30.

    Búðargötu 2-6 - ReyðarfirðiSími +354 470 5555

    Í pizzum erum við betri

    Ráðgjafaþjónusta Stígamóta á Austurlandi.Upplýsingar og tímapantanir í síma 562 6868.

    LjóðabækurLjóðabækur og endurminningabækur til sölu. Einnig Kirby ryksuga í góðu lagi. Sími 898-6048.

    www.heradsprent.isDagskráin á netinu

    Vantar þig Kompás, ferðablað um Austurland á þinn ferðamannastað?

    Hafðu samband eða komdu við hjá okkur í Héraðsprenti, Egilsstöðum s. 471 1449,

    [email protected]

    Kaupvangur 10 - 700 Egilsstaðir✆ 471 1901/ 895 2414 - [email protected]

    www.landstolpi.is - www.josera.is

    auglýsingarSmá Hjaltastaðarkirkja

    Sunnudaginn 1. júlí - Kvöldmessa kl. 20.

    Nærandi samfélag, falleg tónlist, gefandi orð.

    Nánari upplýsingar á www.egilsstadaprestakall.is

    Bílaverkstæði Austurlands Miðási 2 - 700 Egilsstöðum - www.bva.is✆ 470-5070 / Beinn ✆ á bílasölu 470-5073

    Opið alla virka daga 8:00-17:00

    VW Golf rafmagnsbíllÁrgerð 2015, ekinn 50 þ. km, sjálfskiptur.Virkilega fallegur og vel með farinn bíll.

    Innstunga fyrir heimahleðslu fylgir og kostar minna en 400 kr. að fullhlaða bílinn heima.

    Ásett verð er 2.590.000 kr.VW e-Golf rafmagnsbíllinn hefur slegið í gegn

    síðustu ár og verið einn vinsælasti rafmagnsbíllinn.

    TIL SÖLU

    Miðvangur 1-3700 Egilsstaðir

    HeilsuleiðirSjúkraþjálfun

    Barnasjúkraþjálfun

    Opnunartími 8:00 - 17:00

    TímapantanirSími 571-1917Gsm 699-1917

    [email protected]

    Opið alla daga frá 12 - 22Sími 773-6060

    www. vogahraun.is

    Við erum á

    Átt þú leið um Mývatnssveit?

    Komdu við hjá okkurAuglýsingin gildir sem

    10% afsláttur af okkar frábæru pizzum

    Verðum á bílaverkstæðinu

    á Reyðarfirði

    Upplýsingar í síma 474 1453

    að skoða eftirtalda daga:

    Sjáumst í Bíley...

    Þín bifreiðaskoðunÞín bifreiðaskoðunÞín bifreiðaskoðunAðalskoðun hf.Aðalskoðun hf.Aðalskoðun hf.

    BÍLEY ehf.

    Fólksbílaskoðun16. - 20. júlí.

  • Fagradalsbraut 11 700 Egilsstaðir Sími 580 7905 [email protected]

    Sigrún Hólm Þórleifsdóttirviðskiptafræðingur

    Sigurður Magnússon, lögg. fasteignasali,

    Hilmar Gunnlaugsson, hæstaréttarlögmaðurlögg. fasteignasali

    www.sokn.is ✆ 580 7900

    Fagradalsbraut 11, Egilsstöðum, Búðareyri 1, Reyðarfirði (mán. og mið.)

    Eva Dís Pálmadóttir Hilmar Gunnlaugsson Jón Jónsson hæstaréttarlögmaður hæstaréttarlögmaður hæstaréttarlögmaður

    Furuvellir, Egilsstöðum 216 m² einbýlishús á vinsælum stað á Egilsstöðum með þremur svefnherbergjum og auka íbúð í kjallara með sér inngangi. Ljómandi fínt og rúmgott hús með stórum garði og fallegri verönd. Verð: 44,9 milljónir.

    Hér

    aðsp

    rent

    Dalbrún, EgilsstaðirFallega innréttað 201,5 m² einbýlishús á einni hæð, þar af 57,3 m² bílskúr á frábærum útsýnisstað í Fellabæ. Steypt og hellulagt bílastæði með snjóbræðslukerfi. Verð: 52,5 milljónir.

    Hafnargata, FáskrúðsfirðiMikið endurnýjað einbýlishús við Hafnargötu. Fjögur svefnherbergi, flott eldhús með borðkrók, góð útigeymsla og vel frá gengin garður. Húsið er í góðu ástandi. Verð: 19,5 milljónir.

    Urðarteigur, NeskaupstaðMikið endurnýjað einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Rúmgóðar geymslur og bílskúr á neðri hæð en glæsileg og mikið endurnýjuð íbúð með 4 svefnher-bergjum á efri hæð. Flott eign með frábæru útsýni. Verð: 37,2 milljónir.

    Norðurtún, Egilsstöðum192,4 m² einbýlishús á einni hæð ásamt frístandandi bílskúr. Mjög fínt hús með þremur svefnherbergjum (mögulegt að bæta við fjórða herb.) Stofa, borðstofa og eldhús í opnu rými með útgengt í garð. Verð: 45,5 milljónir.

    Miðvangur, EgilsstöðumGlæsileg þriggja herbergja íbúð á annarri hæð í nýlegu fjölbýli fyrir 55 ára og eldri í miðbæ Egilsstaða. Íbúðin er fullbúin með vönduðum innréttingum og gólfefnum. Bílastæði í rúmgóðum bílakjallara fylgir eigninni. Tilboð óskast í eignina, skipti koma til greina!

    Tungumelur, ReyðarfirðiFjögurra herbergja endaíbúð í mjög góðu ástandi, 105,4 m². Stofa og eldhús í opnu rými, flísar á öllum gólfum, þrjú rúmgóð herbergi, fín innrétting á baðherbergi, útgengt úr þvottahúsi í bakgarð og góð geymsla. Verð: 22,2 milljónir.

    NÝTT Á SKRÁ!

    Innheimtuþjónusta, hvert mál fær fulla athygli.

    ATVINNA - starfsmaður í prentsmiðjuHéraðsprent á Egilsstöðum óskar eftir að ráða öflugan einstakling til starfa.Um er að ræða 100% starf, sem felst aðallega í frágangi prentverkefna, vinnu á hefti- og brotvélum, móttöku viðskiptavina, afgreiðslu verkefna og símsvörun. Góð íslenskukunnátta skilyrði.

    Við leitum að einstaklingi sem er nákvæmur í vinnubrögðum, sjálfstæður, jákvæður og góður í mannlegum samskiptum. Æskilegt ef viðkomandi gæti hafið störf um miðjan júlí nk.

    Nánari upplýsingar veitir: Gunnhildur Ingvarsdóttir, sími 863 9102, netfang [email protected]. [email protected] · www.heradsprent.is

    Sími 471 1449 Héraðsprent Prentsmiðja

  • Strandgata 33A, 735 Eskifjörður408 m², hæð, 16 herbergi.

    Um er að ræða þrjár íbúðir samtals 408 fm í þríbýlishúsi á Eskifirði. Eignir seljast saman eða sér. Góðar eignir lausar strax. ALLAR UPPLÝSINGAR DOMUS s. 8976060.

    Ævar Dungallöggiltur fasteignasali

    FÉLAG FASTEIGNASALA

    Austurland símar: 440-6016 I Þjónustusími eftir lokun 897-6060

    LÆKKAÐ VERÐ

    LÆKKAÐ VERÐ

    MIKIL SALA Á ÖLLUM STÆRÐUM EIGNA - NÚNA ER TÍMINN

    ESKIFJÖRÐUR- STRANDGATAEGILSSTAÐIR - SKÓGARSELSEYÐISFJÖRÐUR - EINBÝLISHÚS

    ESKIFJÖRÐUR- STRANDGATA - 16 HERBERGI

    Fallegt einbýlishús ásamt hlöðu (vinnustofa/verslun) staðsett á einstökum stað við árbakka í hjarta Seyðisfjarðar. Eignin þarfnast viðhalds. Margir möguleikar. Óskað er eftir tilboðum. Allar uppl. hjá Domus fasteignasölu s. 4406016/8976060.

    Fallegt einbýlishús ásamt bílskúr á vinsælum stað að Skógarseli Egilsstöðum. 5 svefnherbergi, hluti af bílskúr er tekinn undir 1 herbergi. Fallegar innréttingar og gólfefni. Óskað er eftir tilboðum.

    Einbýlishús um 256 fm. Möguleiki að hafa 2 íbúðir. Laust strax. ALLAR UPPL: HJÁ DOMUS FASTEIGNASÖLU.

    Þórdís Pála Reynisdóttir· Löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali· Löggiltur eignaskiptalýsandi· Löggiltur leigumiðlari· Viðurkenndur bókari

    Lindin fasteignir, Útkaupstaðarbraut 1, Eskifirði. Viðtalstímar eftir samkomulagi s. [email protected]

    HEIÐARVEGUR 18, REYÐARFIRÐIÞægilegt og vel staðsett 5 herbergja einbýlíshús með bílskúr. Rúmgott eldhús og stofa/borðstofa, 4 svefnherbergi, baðherbergi og gestasnyrting, þvottahús og búr. Geymsla í kjallara. Nýlegur sólpallur. Stutt í skóla, leikskóla og útivistarsvæði.Verð 24.800.000

    Flott útsýniGott verð

    BLEIKSÁRHLÍÐ 47,ESKIFIRÐI Talsvert endurnýjað og vel við haldið einbýlishús á frábærum útsýnisstað. Innbyggður bílskúr, sólpallur og heitur pottur. Á efri hæð eru 3 svefnherbergi, stofa og sjónvarpsherbergi, opið eldhús, baðherbergi og fleira. Niðri er rúmgott svefnherbergi, þvottahús, bílskúr og baðherbergi. Verð 36.400.000

    Fasteignasala í Fjarðabyggð - Sími 893 1319 - Netfang: [email protected] Nánari upplýsingar á www.lindinfasteignir.is og á fésbókinni Lindin-fasteignir sala þjónusta ráðgjöf.

    NESKAUPSTAÐUR:Hef kaupanda að góðu einbýli.Gjarnan steinsteypt á einni hæð og með bílskúr en fleira kemur til greina.

    REYÐARFJÖRÐUR:Hef kaupendur að góðum íbúðum fyrir 60+, bæði 2ja og 3ja herbergja.

    Styrmir Þór hjá TRAUSTA fasteignasölu í Rvík óskar eftir eignum á SV-horni landsins á söluskrá TILBOÐSVERÐ Á SÖLUÞÓKNUN FYRIR AUSTFIRÐINGA SEM VILJA SELJA