búkolla › files › búkolla á netið_51.pdf · stjórnandi er guðjón halldór Óskarsson en...

16
23. - 29. mars · 21. árg. 12. tbl. 2017 Búkolla PRENTSMIÐJAN Sími 487 5551 - [email protected] Dagskrá: Kl. 13.45 Tónlistaratriði frá nemendum Tónlistarskóla Rangæinga Kl. 14.00 Setning: Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri Kl. 14.05 Upphafið: Sæmundur Holgersson f.v. sveitarstjórnarmaður en hann var frumkvöðull að stofnun setursins. Kl. 14.20 Starfsemin í dag – framtíðin: Sigurður Hróarsson, framkvæmdastjóri Sögusetursins. Kl. 14.35 Njálurefill: Gunnhildur Edda Kristjánsdóttir: Upphafið og hvað eigum við að gera við þetta listaverk? Kl. 14.50 Geta Eldfjallasetur og Sögusetur unnið saman: Ásbjörn Björgvinsson kynningarfulltrúi Lava – Eldfjallasetursins. Kl. 15.05 Samlegðaráhrif Midgard og Söguseturs: Björg Árnadóttir Kl. 15.20 Svífum seglum þöndum: Friðrik Pálsson, hótelstjóri Hótels Rangá. Kl. 15.35 Hallgerður er mín kona: Guðni Ágústsson, fv. landbúnaðarráðherra Kl. 15.50 Samantekt: Kristín Þórðardóttir, sveitarstjórnarmaður og Lárus Bragason, sagnfræðingur. Almennt spjall yfir kaffiveitingum Kl. 16.30 Ráðstefnuslit. Ráðstefnustjórar: Lilja Einarsdóttir, oddviti Árný Lára Karvelsdóttir, markaðs- og kynningarfulltrúi. „Enn lifir Njála“ Sögusetrið á Hvolsvelli 20 ára Málþing haldið í Sögusetrinu þann 26. mars nk. í tilefni þess að 20 ár eru frá því að setrið hóf starfsemi sína og 4 ár eru liðin frá því að byrjað var að sauma í Njálurefilinn. Búkolla 12.indd 1 3/21/17 3:31:33 PM

Upload: others

Post on 30-Jun-2020

1 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Búkolla › files › Búkolla á netið_51.pdf · Stjórnandi er Guðjón Halldór Óskarsson en undirleikarar þau Glódís Margrét Guðmundsdóttir á píanó og Grétar Geirsson

23. - 29. mars · 21. árg. 12. tbl. 2017Búkolla

PRENTSMIÐJAN

Sími 487 5551 - [email protected]

Dagskrá:Kl. 13.45 Tónlistaratriði frá nemendum Tónlistarskóla RangæingaKl. 14.00 Setning: Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri Kl. 14.05 Upphafið: Sæmundur Holgersson f.v. sveitarstjórn armaður en hann var frumkvöðull að stofnun setursins. Kl. 14.20 Starfsemin í dag – framtíðin: Sigurður Hróarsson, framkvæmdastjóri Sögusetursins.Kl. 14.35 Njálurefill: Gunnhildur Edda Kristjánsdóttir: Upphafið og hvað eigum við að gera við þetta listaverk? Kl. 14.50 Geta Eldfjallasetur og Sögusetur unnið saman: Ásbjörn Björgvinsson kynningarfulltrúi Lava – Eldfjallasetursins.Kl. 15.05 Samlegðaráhrif Midgard og Söguseturs: Björg ÁrnadóttirKl. 15.20 Svífum seglum þöndum: Friðrik Pálsson, hótelstjóri Hótels Rangá.Kl. 15.35 Hallgerður er mín kona: Guðni Ágústsson, fv. landbúnaðarráðherraKl. 15.50 Samantekt: Kristín Þórðardóttir, sveitarstjórnarmaður og Lárus Bragason, sagnfræðingur. Almennt spjall yfir kaffiveitingumKl. 16.30 Ráðstefnuslit.

Ráðstefnustjórar:Lilja Einarsdóttir, oddvitiÁrný Lára Karvelsdóttir, markaðs- og kynningarfulltrúi.

„Enn lifir Njála“Sögusetrið á Hvolsvelli 20 ára

Málþing haldið í Sögusetrinu þann 26. mars nk. í tilefni þess að 20 ár eru frá því að setrið hóf starfsemi sína

og 4 ár eru liðin frá því að byrjað var að sauma í Njálurefilinn.

Bukolla 12.indd 1 3/21/17 3:31:33 PM

Page 2: Búkolla › files › Búkolla á netið_51.pdf · Stjórnandi er Guðjón Halldór Óskarsson en undirleikarar þau Glódís Margrét Guðmundsdóttir á píanó og Grétar Geirsson

Verkstjóri vinnuskóla:Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: Viðkomandi er verkstjóri vinnuskólans og starfar undir verkstjóra áhaldahússins. Hann stjórnar og samræmir vinnu flokkstjóra sem hann hefur umsjón með. Hann ber ábyrgð á skilum á tímaskráningum til launafulltrúa. Verkstjóri skilar greinargerð um vinnuskólann að loknu sumri.

Hæfniskröfur: Viðkomandi þarf að vera orðinn tuttugu ára og reynsla af vinnu með unglingum er æskileg. Hann þarf að hafa stjórnunarhæfileika, samskipta- og skipulagsfærni. Verkstjóri skal vera reyklaus og undirmönnum sínum góð fyrirmynd. Hann þarf að hafa bílpróf og æskilegt er að hann hafi réttindi til að keyra 17 manna bíl (D1).

Flokkstjóri í vinnuskóla:Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: Flokkstjóri starfar undir stjórn verkstjóra vinnuskólans. Hann stjórnar starfi vinnuskólahóps, kennir nemendum rétt vinnubrögð, vinnur með liðsheild og verkvit, er uppbyggilegur og góð fyrirmynd. Flokkstjóri ber ábyrgð á tímaskýrslum og skilum á þeim til verkstjóra. Hæfniskröfur: Æskilegt er að viðkomandi sé orðinn 18 ára og hafi reynslu af vinnu með unglingum. Hann þarf að hafa bílpróf, stjórnunarhæfileika, samskipta- og skipulagsfærni. Flokkstjóri skal vera reyklaus og nemendum góð fyrirmynd í heilbrigðum lífstíl.

Starfsmenn í áhaldahúsi við Ormsvöll:Helstu verkefni eru ábyrgðarsvið: Sláttur á lóðum sveitarfélagins og margvísleg umhverfistengd verkefni á vegum sveitarfélagsins.

Hæfniskröfur: Lágmarksaldur er 17 ára og æskilegt er að viðkomandi hafi bílpróf. Starfsmaðurinn þarf að búa yfir góðum hæfileika til samskipta, vera vinnusamur, með verkvit og stundvís.

Umsóknarfrestur í öll störfin er til 28. mars 2017.

Umsóknir sendist til íþrótta- og æskulýðsfulltrúa á [email protected] eða á skrifstofu sveitarfélagsins að Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli.

Rangárþing eystra auglýsir sumarstörf í áhaldahúsi.

Bukolla 12.indd 2 3/21/17 3:31:33 PM

Page 3: Búkolla › files › Búkolla á netið_51.pdf · Stjórnandi er Guðjón Halldór Óskarsson en undirleikarar þau Glódís Margrét Guðmundsdóttir á píanó og Grétar Geirsson

Við hlökkum til að kynna fyrir ykkur afrakstur vetrarstarfsins og undirbúning fyrir Rússlandsreisu í apríl.Stjórnandi er Guðjón Halldór Óskarsson en undirleikarar þau Glódís Margrét Guðmundsdóttir á píanó og Grétar Geirsson á harmoniku.Aðgangseyrir kr 3.000,- en frítt fyrir 16 ára og yngri.

Karlakór Rangæinga

karlakórs Rangæinga 2017Verða á eftirtöldum stöðum:Selfosskirkju, föstudaginn 31. mars, kl. 20:00.Salnum, Kópavogi, miðvikudaginn 5. apríl, kl. 20:00.Hvoli, Hvolsvelli, laugardaginn 8. apríl, kl. 14:00.

Vortónleikar

Skoðið Búkollu á hvolsvollur.is eða ry.is á þRiðjudögum

Ræðum um helstu málefni í Rangárþingi ytra – mætið og látið hugmyndir og skoðanir ykkar í ljós.

Fyrirlestur um jákvæðni í gegn um Lífið, með Eddu Björgvins.Ungmennaráð Árborgar segir frá sínu starfi.

Frí pítsa!

Hvar: Menningarsalurinn á Hellu - Hvenær: 29. mars kl. 19:00Aldur: 14-20+

Ungmennaráð Rangárþings ytra

Ungmennaþing 2017

Bukolla 12.indd 3 3/21/17 3:31:35 PM

Page 4: Búkolla › files › Búkolla á netið_51.pdf · Stjórnandi er Guðjón Halldór Óskarsson en undirleikarar þau Glódís Margrét Guðmundsdóttir á píanó og Grétar Geirsson

Óskum eftir þjónustulipru og jákvæðu starfsfólki í eftirfarandi stöður:

Eldhús / Veitingasal / Kaffihús

Áhugasamir sendi umsókn á eftirfarandi netföng:[email protected] / [email protected]

opnar í Lava CenterNýr og metnaðarfullur veitingastaður

Glætanleikhópur barna sem starfa með félaginu sýnir stytta útgáfu af leikritinu

Emil í Kattholti eftir Astrit Lindgren í Félagsheimilinu Hvoli, Hvolsvelli

Leikfélag Austur-Eyfellinga

Aðgangseyrir: kr. 2000 fyrir fullorðna - kr. 500 fyrir börn 7-14 áraSýningin tekur um eina klukkustund - Ekki posi á staðnum

Frumsýning sunnudaginn 26. mars kl. 16.00

Seinni sýning þriðjudaginn 28. mars kl. 17:00

Bukolla 12.indd 4 3/21/17 3:31:36 PM

Page 5: Búkolla › files › Búkolla á netið_51.pdf · Stjórnandi er Guðjón Halldór Óskarsson en undirleikarar þau Glódís Margrét Guðmundsdóttir á píanó og Grétar Geirsson

Aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins Fróða

Aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins Fróða verður haldinn í Safnaðarheimilinu á Hellu miðvikudagskvöldið 29. mars n.k.

og hefst kl. 19:30. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf.

Vonumst til að sjá sem flesta.

Stjórn Fróða

AðalfundurVörður félag stjórnenda á Suðurlandi heldur aðalfund að

Austurvegi 56, Selfossi 3. hæð, fimmtudaginn 23. mars nk. kl. 19:00.

Matur í boði félagsins í upphafi fundar.

Stjórnin.

Dagskrá: • Venjulegaðalfundarstörf.• FulltrúifráVSSÍmætiráfundinn.

Bukolla 12.indd 5 3/21/17 3:31:36 PM

Page 6: Búkolla › files › Búkolla á netið_51.pdf · Stjórnandi er Guðjón Halldór Óskarsson en undirleikarar þau Glódís Margrét Guðmundsdóttir á píanó og Grétar Geirsson

Helstu verkefni

» Upplýsingagjöf um vörur og þjónustu bankans

» Almenn þjónusta við viðskiptavini

» Vinnutími er kl. 9-17 alla virka daga

» Áætlaður starfstími er frá 15. maí til 25. ágúst 2017

Hæfniskröfur og eiginleikar

» Skipulögð vinnubrögð og hæfni í mannlegum samskiptum

» Frumkvæði, heiðarleiki og þjónustulund

» Reynsla af þjónustustörfum er kostur

» Lágmarksaldur er 20 ár

Nánari upplýsingar veita Sigríður Magnúsdóttir, þjónustustjóri í síma 4108933 og Guðrún Kvaran,

mannauðsráðgjafi í síma 4107906.

Umsókn merkt Sumarstarf - Hvolsvöllur fyllist út á vef bankans, landsbankinn.is. Umsóknarfrestur er til og með 31. mars nk.

Óskað er eftir áreiðanlegum einstaklingi með ríka þjónustulund til sumarstarfa í útibúi

Landsbankans á Hvolsvelli.

Sumarstarf - Hvolsvöllur

Bukolla 12.indd 6 3/21/17 3:31:37 PM

Page 7: Búkolla › files › Búkolla á netið_51.pdf · Stjórnandi er Guðjón Halldór Óskarsson en undirleikarar þau Glódís Margrét Guðmundsdóttir á píanó og Grétar Geirsson

Óskum eftir starfsfólki við fjölbreytt hótelstörf í nýju 18 herbergja sveitahóteli.

Hótel VOS - Þykkvabæ

Íslensku- og enskukunnátta skilyrðiGóð þekking á Suðurlandi er kostur. Umsóknir sendist á [email protected] fyrir 26.mars nk.www.hotelvos.is

Mánudaginn 27. mars n.k kl. 20.30 í Safnaðarheimilinu Dynskálum 8 Hellu ætla kvenfélögin í Rangárþingi ytra og

Ásahreppi að bjóða til fundar með formanni SSK. Elínborgu Sigurðardóttur og forseta KÍ Guðrúnu Þórðardóttur til að svara

þessum spurningum og kynna starfsemi þessara félaga. Við hvetjum alla sem hafa áhuga velkomna á fundinn.

Kaffiveitingar verða í boði kvenfélaganna.

Kvenfélög í hverju sveitarfélagi eru lyftistöng og vinna öflugt og gefandi starf.

Hlökkum til að sjá ykkur öll.

Kvenfélagið UnnurKvenfélagið Sigurvon

Kvenfélagið EiningKvenfélagið Lóa

Kvenfélagið Framtíðin

Hvað er kvenfélag? Til hvers eru þau? Fyrir hvað stendur Samband sunnlenskra kvenna

og Kvenfélagasamband Íslands?

Bukolla 12.indd 7 3/21/17 3:31:37 PM

Page 8: Búkolla › files › Búkolla á netið_51.pdf · Stjórnandi er Guðjón Halldór Óskarsson en undirleikarar þau Glódís Margrét Guðmundsdóttir á píanó og Grétar Geirsson

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi eystra

Samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, eru auglýstar eftirfarandi deiliskipulagstillögur í Rangárþingi eystra.

Lambafell – DeiliskipulagsbreytingTillagan gerir ráð fyrir að byggingarreitur nr. 2, þar sem gert var ráð fyrir byggingu skemmu sé felldur niður. Í staðinn er gert ráð fyrir 15 lóðum og byggingarreitum fyrir smáhýsi sem hugsuð eru til útleigu. Stærð hvers smáhýsis getur verið allt að 30m². Að öðru leyti gilda skilmálar gildandi deiliskipulags. Núpsbakki 1 – DeiliskipulagstillagaDeiliskipulagssvæðið tekur til um 7,5 ha úr jörðinni Núpsbakki 1, Rangárþingi eystra. Tillagan tekur til fjögurra byggingarreita, fyrir stækkun núverandi íbúðarhúss og fjárhúss, fyrir byggingu nýs íbúðarhúss og nýs frístundarhús. Skíðbakki, Bryggjur – DeiliskipulagstillagaTillagan tekur til um 2,6 ha landspildu úr jörðinni. Gert er ráð fyrir þremur byggingarreitum fyrir byggingu íbúðarhúss, viðbyggingu við núverandi gestahús og nýtt gestahús. Hvolsvöllur, tengivirki – DeiliskipulagstillagaTillagan gerir ráð fyrir núverandi lóð verði skipt upp í tvær lóðir. Á annarri lóðinni verður heimilt að reisa allt að 700m² aðveitustöð á einni til tveimur hæðum. Hámarkshæð húss verður 11 m. Aðveitustöðinni er ætlað að hýsa allt að 66 kV rofabúnað til tengingar við þær línur og strengi sem koma í tengivirkið. Öll starfsemi skal fara fram innanhúss en ekki er gert ráð fyrir tengivirki utanhúss á lóðinni. Á hinni lóðinni verður heimilt að stækka núverandi aðveitustöð í allt að 150m². Hámarkshæð húss verður 7 m. Einnig verður heimilt að reisa á lóðinni allt að 3000m² lagerhúsnæði sem leysir af hólmi hluta núverandi lagersvæða. Hámarkshæð lagershúss verður 7,5 m.

Bukolla 12.indd 8 3/21/17 3:31:37 PM

Page 9: Búkolla › files › Búkolla á netið_51.pdf · Stjórnandi er Guðjón Halldór Óskarsson en undirleikarar þau Glódís Margrét Guðmundsdóttir á píanó og Grétar Geirsson

Samkvæmt 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er auglýst eftirfarandi lýsing

deiliskipulagstillögu í Rangárþingi eystra. Miðdalur – Lýsing deiliskipulagsLýsing deiliskipulagstillögu tekur til tveggja lóða úr landi Miðdals, Rangárþingi eystra. Markmið skipulagsins er uppbygging íbúðarhúsa og gestahúsa á spildunum. Á báðum lóðunum er áformað að byggja íbúðarhús og gestahús þar sem boðið verður upp á gistingu.

Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er auglýst eftirfarandi lýsing

aðalskipulagsbreytingar í Rangárþingi eystra. Rauðsbakki – AðalskipulagsbreytingRangárþing eystra leggur fram lýsingu aðalskipulagsbreytingar fyrir Rauðsbakka, Austur-Eyjafjöllum, Rangárþingi eystra. Breytingin felst í að landbúnaðarsvæði er breytt í svæði fyrir verslun og þjónustu. Jörðin Rauðsbakki er um 58 ha að stærð. Aðalskipulagsbreytingin tekur til um 5,7 ha á jörðinni, sem ætlaðir eru fyrir uppbyggingu hótels/gististaðar. Ofangreindar skipulagstillögur og lýsingar er hægt að skoða á heimasíðu Rangárþings eystra www.hvolsvollur.is og á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa frá 27. mars 2017. Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við auglýstar deiliskipulagstillögur, og er frestur til að skila inn athugasemdum til 8. maí 2017. Athugasemdum skal skila skriflega á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa Rangárþings eystra, Ormsvelli 1, 860 Hvolsvelli.Ábendingum varðandi lýsingar aðalskipulagsbreytingar fyrir Rauðsbakka og deiliskipulagstillögu fyrir Miðdal, má koma til skipulagsfulltrúa á netfangið [email protected] fyrir 10. apríl 2017.

F.h. Rangárþings eystraAnton Kári Halldórsson

Skipulags- og byggingarfulltrúi

Bukolla 12.indd 9 3/21/17 3:31:37 PM

Page 10: Búkolla › files › Búkolla á netið_51.pdf · Stjórnandi er Guðjón Halldór Óskarsson en undirleikarar þau Glódís Margrét Guðmundsdóttir á píanó og Grétar Geirsson

Lokað 13. til 25. mars vegna

vinnu í Vík og á klaustri

Sími 570 9211

- þegar vel er skoðað -

Skoðunarstöðin á Hvolsvelli

100% staða leikskólakennara, vegna sumarafleysinga og/eða til frambúðar.Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf í maí eða eftir samkomulagi. Umsækjendur þurfa að vera á 18. aldursári að lágmarki.

Verkefni: Helstu verkefni eru samkvæmt starfslýsingu í kjarasamningi FL og í samráði við leikskólastjóra.

Hæfni: Kennarar og starfsmenn leikskólans þurfa að búa yfir færni í mannlegum samskipum, hafa góða íslenskukunnáttu, sýna frumkvæði, sjálfstæði og hafa metnað fyrir starfi sínu og vera tilbúnir að vinna að uppeldi og menntun barna á leikskólaaldri í samræmi við námsskrá og í nánu samstarfi við stjórnendur leikskólans.

Við hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um hjá okkur.Umsóknarfrestur er til 8. apríl. Umsóknum skal skila inn með ferilskrá og meðmælum á heimasíðu leikskólans. http://www.leikskolinn.is/ork. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi SÍS og FL. Nánari upplýsingar um starfið veitir Anna Kristín Helgadóttir leikskólastjóri í síma 488 4270 eða með tölvupósti á [email protected]

Leikskólinn Örk auglýsir sumarafleysingu

Bukolla 12.indd 10 3/21/17 3:31:38 PM

Page 11: Búkolla › files › Búkolla á netið_51.pdf · Stjórnandi er Guðjón Halldór Óskarsson en undirleikarar þau Glódís Margrét Guðmundsdóttir á píanó og Grétar Geirsson

HæfniskröfurSjálfstæð vinnubrögðÁreiðanleiki og jákvæðniStarfsreynsla sem nýtist í starfi

Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að senda ferliskrá á netfangið [email protected] merkt „Veiðivörður“ Æskilegt er að umsækjendur geti byrjað í lok apríl.

Frekari upplýsingar gefur Gunnar Jóhannsson í síma 697 6666 eða netfangi [email protected]

VeiðivörðurVeiðifélag Ytri Rangár og vesturbakka Hólsár leitar að starfsmanni til að sjá um veiðivörslu og umsjón eldistjarna.

Tímabilið maí - ágúst er háannatími í starfinu og gert ráð fyrir að þá geti starfsmaður unnið fram á kvöld en hafi meiri sveigjanleika utan þess tímabils.

Eldri borgarar í Rangárvallasýslu

AðAlfundurAðalfundur félags eldri borgara í rangárvallasýslu

verður haldinn fimmtudaginn 30. mars 2017 í Menningarhúsinu á Hellu kl: 13:00

Venjuleg aðalfundarstörfKosningar

Kaffi á eftir í boði félagsinsSíðan verður spilað því þetta er spiladagur.

rangæingar 60 ára og eldri sem ekki eru í félaginu mætið sem flest og kynnið ykkur störf félagsins alltaf er pláss fyrir nýja félaga.

Stjórnin

SkarðskirkjaGuðsþjónusta sunnudaginn 26. mars kl. 14.00.

Aðalsafnaðarfundur verður haldinn eftir athöfn.

Sóknarprestur og sóknarnefnd

Bukolla 12.indd 11 3/21/17 3:31:38 PM

Page 12: Búkolla › files › Búkolla á netið_51.pdf · Stjórnandi er Guðjón Halldór Óskarsson en undirleikarar þau Glódís Margrét Guðmundsdóttir á píanó og Grétar Geirsson

Auglýsing um skipulagsmál í sveitarfélögunum Rangárþingi ytra

og Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Samkvæmt 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt eftirfarandi tillaga að deiliskipulagi ásamt umhverfisskýrslu skv. lögum um umhverfismat áætlana nr. 105/2006 sem nær til ofangreindra sveitarfélaga: Hvammsvirkjun, deiliskipulag virkjunar í Þjórsá. Áður en sveitastjórnir Rangárþings ytra og Skeiða- og Gnúpverjahrepps taka tillögu að deiliskipulagi Hvammsvirkjunar til afgreiðslu er hún hér kynnt íbúum og öðrum hagsmunaaðilum. Framkvæmdasvæði Hvammsvirkjunar er í báðum sveitarfélögunum. Stöðvarmannvirki verða í landi Hvamms í Rangárþingi ytra, en stíflumannvirki og lón munu taka yfir land í ofanverðri Landsveit og í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Deiliskipulagstillagan liggur frammi til kynningar á skrifstofum skipulagsfulltrúa sveitarfélaganna frá 23. til 31. mars 2017 auk þess sem hana má nálgast rafrænt á heimasíðu Rangárþings ytra, www.ry.is, og á heimasíðu skipulagsfulltrúa Skeiða- og Gnúpverjahrepps www.sbf.is. Þá verður haldið opið hús í félagsheimilinu Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi fimmtudaginn 30. mars frá kl. 16 til 20 þar sem tillagan verður kynnt og verða fulltrúar frá Landsvirkjun og skipulagsráðgjafar á staðnum til að svara fyrirspurnum.

Pétur Ingi HaraldssonSkipulagsfulltrúi Skeiða- og Gnúpverjahrepps

Haraldur Birgir HaraldssonSkipulagsfulltrúi Rangárþings Ytra

Skeiða- og Gnúpverjahreppur - LOGO

Ljósblár Pantone 292 CC:59 M:11 Y:0 K:0

Grænn Pantone 356 CC:93 M:4 Y:100 K:26

Annað Vetramót Sindra verður haldið föstudagin 24. mars kl. 20 í Skeiðvangi á Hvolsvelli.Keppt verður í pollar-börn-unglingar- minna og meira vanir.Sýna á hægt tölt og fegurðartölt sem stjórnast af þul. Skráning á staðnum og opið öllum áhugasömum

Skráningargjald 1000 krkaffiveitingar á vægu verðiHlökkum til að sjá sem flesta Mótanefnd Sinda

Bukolla 12.indd 12 3/21/17 3:31:38 PM

Page 13: Búkolla › files › Búkolla á netið_51.pdf · Stjórnandi er Guðjón Halldór Óskarsson en undirleikarar þau Glódís Margrét Guðmundsdóttir á píanó og Grétar Geirsson

07:00 Simpson-fjölskyldan (2:22)07:25 Kalli kanína og félagar 07:50 The Middle (3:24)08:15 Tommi og Jenni 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful (7072:7321)09:35 The Doctors (36:50)10:15 Undateable (8:10)10:40 The Goldbergs (15:24)11:05 Landnemarnir (8:9)11:50 Manstu 12:35 Nágrannar 13:00 She's Funny That Way 14:30 Cheaper By The Dozen 2 16:05 Bold and the Beautiful (7072:7321)17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 The Big Bang Theory (16:24)19:45 Masterchef Professionals - Australia20:30 Hið blómlega bú (6:8)21:00 Homeland (9:12)21:50 The Blacklist: Redemption (3:8)22:35 Lethal Weapon (17:18)23:20 Big Little Lies (4:7)23:20 Martha & Snoop's Potluck Dinner Party (3:10) - Beittur og fáránlega skemmtilegur þáttur í umsjón eldhúsdrottningarinnar Mörthu Stewart og rapparans Snoop Dogg00:15 Taboo (7:8)01:15 Person of Interest (15:22)02:00 The Secret (1,2,3:4)04:20 The Secret (4:4)05:05 She's Funny That Way

07:00 Barnaefni08:05 The Middle (4:24)08:30 Pretty Little Liars (3:21)09:15 Bold and the Beautiful (7073:7321)09:35 Doctors (94:175)10:20 The Restaurant Man (1:6)11:20 Anger Management (7:22)11:45 Lóa Pind: Battlað í borginni (4:5)12:35 Nágrannar 13:00 Lullaby 14:55 Before We Go 16:30 Dulda Ísland (7:8)17:20 Simpson-fjölskyldan (3:22)17:40 Bold and the Beautiful (7073:7321)18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Martha & Snoop's Potluck Dinner Party (4:10)19:45 Evrópski draumurinn (6:6)20:20 You, Me and Dupree - Rómantísk gamanmynd. Peterson hjónin eru nýgift og hæstánægð með lífið þegar besti vinur brúðgumans flytur inn. Fljótlega fer að halla undan fæti í hjónabandinu enda er gesturinn varla húsvaninn.22:10 Child 44 - Spennumynd frá 2015 með Tom Hardy, Gary Oldman og Naoomi Rapace og fjallar um ungan lögreglumann sem byrjar að gruna að það sé fjöldamorðingi sem gangi laus nema hvað að rússnesk yfirvöld halda því fram að það séu engin morð framin þar á bæ 00:25 Kill The Messenger - Spennutr.frá 2014 02:15 Magic Mike XXL 04:05 Before We Go - 05:40 The Middle

07:00 Barnaefni11:40 Ellen 12:20 Víglínan (19:30)13:05 Bold and the Beautiful (7069:7321)14:50 Anger Management (21:22)15:10 Friends (12:24)15:35 Catastrophe (4:6)16:00 Grand Designs (9:9)16:50 Um land allt (7:10)17:25 Falleg íslensk heimili (1:10)18:00 Sjáðu (485:337838)18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (220:300)19:05 Lottó 19:10 Top 20 Funniest 2 19:55 Nancy Drew - Skemmtileg mynd frá 2007 með Emmu Roberts í aðalhlutverki og fjallar um leynispæjarann og táningsstúlkuna Nancy Drew sem fer með föður sínum í viðskiptaferð til Los Angeles. 21:35 Sicario - Spennumynd frá 2015 sem tilnefnd var til þrennra Óskarsverðlauna með Emily Blunt, Benicio Del Toro og Josh Brolin í aðalhlutverki. Aðalpersóna Sicario, sem þýðir leigumorðingi í Mexíkó, er alríkislögreglukonan Kate Macer sem lítur á það sem köllun sína að berjast gegn glæpum og glæpamönnum og skortir ekki hugrekki til þess. 23:35 The Giver - Dramatísk mynd sem byggð er á bók Lois Lowry og segir frá fullkomnum heimi. Allir eru hamingjusamir. Þegar Jonas er 12 ára gamall, þá er hann valinn til að verða móttakandi minninga fyrir hönd samfélagsins. 01:10 Straight Outta Compton 03:30 Run All Night - 05:20 Pressure

17.20 Faðir, móðir og börn (1:4)17.50 Táknmálsfréttir18.00 KrakkaRÚV18.01 Stundin okkar (18:22)18.25 Litli prinsinn (8:18)18.50 Krakkafréttir (47:200)19.00 Fréttir19.25 Íþróttir19.30 Veður19.35 Kastljós20.15 Gettu betur (5:7) (Kvennó - MA)21.30 Hulli (5:8)22.00 Tíufréttir - Veðurfréttir22.20 Fortitude (8:10) - Sagan gerist í þorpi á norðurhjara. Hrottalegur glæpur skekur þorpssamfélagið sem þekkt er fyrir friðsemd og nánd íbúanna.23.10 Á spretti (3:5)23.35 Glæpasveitin (6:8)00.35 Kastljós - Dagskrárlok (124)

17.00 Á spretti17.20 Landinn (7:17)17.50 Táknmálsfréttir18.00 KrakkaRÚV18.01 Pósturinn Páll (13:14)18.16 Kata og Mummi (9:52)18.28 Blái jakkinn (13:26)18.29 Kóðinn - Saga tölvunnar (10:20)18.30 Jessie (18:28)19.00 Fréttir19.15 Veður19.20 Kósóvó - Ísland21.55 Undankeppni HM karla í fótbolta: Samantekt22.20 Himnasveitin - Lögreglumaður sem var myrtur gengur til liðs við lögreglusveit handan móðunnar miklu - sem sérhæfir sig í að ná í skottið á lifandi glæpamönnum. 23.55 Disengagement01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07.00 KrakkaRÚV - 10.15 Skólahreysti (1:6)10.45 Gettu betur (5:7) (Kvennó - MA)11.50 Keep Frozen13.00 Söngkeppni Samfés 201716.00 Ekkert grín - 16.55 Stúdíó A (3:4)17.25 Á spretti17.50 Táknmálsfréttir18.00 KrakkaRÚV - Krakkafréttir vikunnar18.15 Hrúturinn Hreinn - Hvergi drengir18.54 Lottó (12:52)19.00 Fréttir - Íþróttir - Veður19.45 Walliams & vinur (2:5)20.20 Gettu betur (6:7) (MH - ME)21.30 Dirty Dancing - Vinsæl dansmynd sem gerist á sjöunda áratug síðustu aldar. 23.10 Serious Moonlight - Rómantísk gamanmynd00.35 Vera - Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Ann Cleeves02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

Sjón

varp

iðSk

jár

1St

öð 2

FIMMTUDAGUR 23. MARs FÖsTUDAGUR 24. MARs LAUGARDAGUR 25. MARs

08:00 America's Funniest Home Videos08:25 Dr. Phil - 09:05 Life Unexpected09:50 Judging Amy-10:35 Síminn + Spotify12:45 Dr. Phil-13:25 American Housewife13:50 Your Home in Their Hands14:50 The Bachelorette-16:20 The Tonight S.17:00 The Late Late Show-17:40 Dr. Phil18:20 Everybody Loves Raymond18:45 King of Queens19:10 How I Met Y. Mother- 19:35 The Mick20:00 Það er kominn matur20:35 Speechless - 21:00 This is Us21:45 Scandal - 22:30 The Tonight Show23:10 The Late Late Show23:50 Californication - 00:20 24(24 01:05 Law & Order: Special Victims Unit01:50 The Affair - 02:35 This is Us03:20 Scandal - 04:05 The Tonight Show04:45 The Late Show- 05:25 S. + Spotify

08:00 America's Funniest Home Videos08:25 Dr. Phil - 09:05 Life Unexpected10:35 Síminn + Spotify - 13:00 Dr. Phil13:40 Speechless - 14:05 The Mick14:30 Það er kominn matur15:05 The Biggest Loser16:35 The Tonight Show - 17:15 The Late S.17:55 Dr. Phil- 18:35 Everybody Loves Raym.19:00 King of Queens -19:25 How I Met Y. M.19:50 America's Funniest Home Videos20:15 The Bachelorette21:45 Burn After Reading23:25 The Tonight Show00:05 Californication - 00:35 Prison Break01:20 Secrets and Lies02:05 American Gothic02:50 The Walking Dead03:35 Extant - 04:20 The Tonight Show05:00The Late Show -05:40 Síminn + Sp.

08:00 America's Funniest Home Videos08:20 King of Queens09:05 How I Met Your Mother09:50 Telenovela - 10:15 Trophy Wife10:35 Black-ish - 11:00 Dr. Phil12:20 The Tonight Show14:20 The Bachelorette15:50 Emily Owens M.D16:40 Growing Up Fisher17:05 30 Rock17:30 Everybody Loves Raymond17:55 King of Queens18:20 How I Met Your Mother18:45 The Biggest Loser20:15 Mad About Mambo21:50 The Gingerbread Man23:45 The Interpreter01:55 King of California - 03:30 After.Life05:15 The Late Show -05:55 S. + Spotify

Bukolla 12.indd 13 3/21/17 3:31:38 PM

Page 14: Búkolla › files › Búkolla á netið_51.pdf · Stjórnandi er Guðjón Halldór Óskarsson en undirleikarar þau Glódís Margrét Guðmundsdóttir á píanó og Grétar Geirsson

07:00 Barnaefni12:00 Nágrannar 13:45 Masterchef Professionals - Australia (11:25)14:30 Mom (4:22)14:55 The Heart Guy (9:10)15:45 Modern Family (4:22)16:10 Gulli byggir (12:12)16:35 Heimsókn (9:16)17:05 Hið blómlega bú (6:8)17:40 60 Minutes (24:52)18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (221:300)19:10 So You Think You Can Dance (9:13)20:35 Falleg íslensk heimili (2:10)21:15 Big Little Lies (5:7)22:10 Taboo (8:8)23:10 60 Minutes (25:52)23:55 Vice (4:29)00:30 NCIS (18:24)01:10 The Path (1:13)- Önnur þáttaröð þessara dramatísku þáttaraðar með Aaron Paul (Breaking Bad) í hlutverki Eddie Lane sem hrífst með kenningum sértrúarsöfnuðar eftir heimsókn á miðstöð þeirra, skömmu síðar snýst veröld hans á hvolf og hann stendur frammi fyrir erfiðum ákvörðunum.02:00 The Third Eye (4:10)02:50 Aquarius (4:13)03:35 The Tunnel (4:8)04:20 Getting On (4:6)04:50 60 Minutes (24:52)05:35 60 Minutes (25:52)

07:00 The Simpsons 07:20 Tommi og Jenni 07:45 2 Broke Girls (5:24)08:10 The Middle (5:24)08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful (7074:7321)09:35 Doctors (46:175)10:20 Who Do You Think You Are? (7:10)11:20 Sullivan & Son (5:10)11:45 Mayday (10:10)12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (4:24)14:25 American Idol (5:24)15:10 American Idol (6:24)16:35 Bold and the Beautiful (7074:7321)17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Brother vs. Brother (2:6)20:05 Um land allt (8:10)20:35 NCIS (19:24)21:20 The Path (2:13)22:10 Vice (5:29)22:45 Girls (2:10)23:15 Bones (20:22)00:00 Mistresses (11:13)00:45 Mistresses (12,13:13)02:10 Mad Dogs (4:0)03:05 100 Code (3:12)03:50 Murder In The First (6:10)04:35 The Player (2:9)

07:00 The Simpsons - 07:20 Teen Titans Go 07:45 The Middle (6:24)08:10 Mike & Molly - 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful (7075:7321)09:35 Suits - 10:20 The Doctors (24:50)11:00 First Dates - 11:50 Mr Selfridge (3:10)12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (7:24)15:50 Anger Management (4:24)16:10 Mindy Project 16:35 The Simpsons 16:55 Bold and the Beautiful (7075:7321)17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Kevin Can Wait (15:24)19:40 Modern Family (17:22)20:05 Catastrophe (1:6)20:35 Girls (3:10)21:05 Blindspot (16:22)21:50 Lucifer (14:22)22:35 Grey's Anatomy (16:24)23:20 Wentworth (6:12)00:10 The Heart Guy (9:10)01:05 Rapp í Reykjavík (4:6)01:40 Covert Affairs (16:16)02:25 NCIS (22:24)03:10 Containment (4:13)03:50 Jonathan Strange and Mr Norrell (3:7)04:50 Married - 05:10 You're The Worst05:35 The Middle (6:24)

07.00 KrakkaRÚV11.00 Silfrið12.10 Gettu betur (6:7)(MH - ME)13.20 Veðrabrigði14.40 Á sömu torfu14.55 Viðtalið15.20 Opnun (1:6)(Elín Hansdóttir og Haraldur Jónsson)15.55 Olíuplánetan (1:3)16.45 Kiljan (8:25)17.25 Menningin 2017 (28:40)17.50 Táknmálsfréttir17.55 Kóðinn - Saga tölvunnar (12:20)18.00 Stundin okkar (21:27)18.25 Sama-systur (4:4)19.00 Fréttir - Íþróttir19.35 Veður19.45 Landinn20.20 Ísþjóðin með (1:5) (Jökull Júlíusson)20.50 Erfingjarnir (7:9)21.50 Höll Varganna (1:4)23.25 Indversku sumrin (4:10)00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

16.45 Silfrið (8:35)17.50 Táknmálsfréttir18.00 KrakkaRÚV18.01 Háværa ljónið Urri (4:51)18.14 Róbert bangsi (5:26)18.24 Skógargengið (11:24)18.35 Undraveröld Gúnda (11:40)18.50 Krakkafréttir (48:200)19.00 Fréttir19.25 Íþróttir19.30 Veður19.35 Kastljós20.05 Jörðin (1:6)Önnur þáttaröð af þessum geysivinsæla breska heimildarmyndaflokki með Sir David Attenborough þar sem brugðið er upp svipmyndum af Jörðinni, náttúru hennar og dýrarlífi í áður óséðum gæðum. 21.10 Nóbel (7:8)22.00 Tíufréttir - Veðurfréttir22.20 Músíktilraunir 201623.25 Scott og Bailey (6:8)00.10 Kastljós -Dagskrárlok (125)

16.55 Íslendingar (10:24)17.50 Táknmálsfréttir18.00 KrakkaRÚV - Hopp og hí Sessamí18.25 Hvergi drengir - Krakkafréttir19.00 Fréttir - Íþróttir - Veður19.35 Kastljós20.05 Opnun (Hrafnhildur Arnard. og Ingólfur Arnars.) - Ný íslensk heimild ar-þáttaröð sem fjallar um samtímamyndlist á Íslandi. Áhorfendum er boðið að fylgjast náið með nokkrum framúrskarandi listamönnum sem veita innsýn í eigin sköpunarferli, allt frá innblæstri til útfærslu. 20.40 Faðir, móðir og börn (2:4)Danskir heimildarþættir um fjölskyldu sem ákveður að einfalda líf sitt 21.15 Castle (19:23)22.00 Tíufréttir - Veðurfréttir22.20 Luther (1:2) -Nýr þáttur, í tveimur hlutum, um harðsnúnu lögguna John Luther sem fer sínar eigin leiðir. 23.15 Spilaborg (12:13)00.00 Kastljós - Dagskrárlok (126)

08:00 America's Funniest Home Videos08:20 King of Queens09:05 How I Met Your Mother09:50 American Housewife10:15 The Mick - 10:35 Superstore11:00 Dr. Phil - 13:00 The Tonight Show14:20 The Biggest Loser - 15:50 The Office16:20 Gordon Ramsay - 16:45 Psych17:30 The Good Place - 17:50 Top Chef18:35 Everybody Loves Raymond19:00 King of Queens19:25 How I Met Your Mother19:50 Rachel Allen: All Things Sweet20:15 Chasing Life21:00 Law & Order - 21:45 Billions 22:30 The Walking Dead - 23:15 Intelligence00:00 Hawaii Five-0 - 00:45 24: Legacy01:30 Law & Order - 02:15 Billions03:00 The Walking Dead -03:45 Intelligence04:35 The Late Show - 05:15 S. + Spotify

08:00 America's Funniest Home Videos08:25 Dr. Phil - 09:05 9021009:50 Three Rivers-10:35 Síminn + Spotify13:35 Dr. Phil - 14:15 Rachel Allen14:40 Chasing Life- 15:25 Black-ish15:50 Jane the Virgin -16:35 The Tonight S.17:15 The Late Late Show - 17:55 Dr. Phil18:35 Everybody Loves Raymond19:00 King of Queens19:25 How I Met Your Mother19:50 The Good Place - 20:15 Top Chef21:00 Hawaii Five-021:45 24: Legacy22:30 The Tonight Show23:10 The Late Late Show23:50 Californication00:20 CSI - 01:05 Code Black01:50 Madam Secretary-02:35 Hawaii Five-003:20 24: Legacy- 04:05 The Tonight Show04:45 The Late Show -05:25 S. + Spotify

08:00 America's Funniest Home Videos08:25 Dr. Phil - 09:05 9021009:50 Three Rivers- 10:35 Síminn + Spotify13:35 Dr. Phil -14:15 The Good Place14:40 Top Chef -15:25 American Housewife15:45 Your Home in Their Hands16:35 The Tonight Show 17:15 The Late Late Show17:55 Dr. Phil18:35 Everybody Loves Raymond19:00 King of Queens19:25 How I Met Your Mother19:50 Black-ish - 20:15 Jane the Virgin21:00 Code Black- 21:45 Madam Secretary22:30 The Tonight Show23:10 The Late Show - 23:50 Californication00:20 CSI: Cyber- 01:05 Chicago Med01:50 Bull - 02:35 Code Black03:20 Madam Secretary-04:05 The Tonight S04:45 The Late Late Show -05:25 S. + Spotify

Sjón

varp

iðSk

jár

1St

öð 2

sUNNUDAGUR 26. MARs MÁNUDAGUR 27. MARs ÞRIÐJUDAGUR 28. MARs

Bukolla 12.indd 14 3/21/17 3:31:39 PM

Page 15: Búkolla › files › Búkolla á netið_51.pdf · Stjórnandi er Guðjón Halldór Óskarsson en undirleikarar þau Glódís Margrét Guðmundsdóttir á píanó og Grétar Geirsson

08:00 America's Funniest Home Videos08:25 Dr. Phil - 09:05 9021009:50 Three Rivers -10:35 Síminn + Spotify13:05 Dr. Phil - 13:45 Black-ish14:10 Jane the Virgin - 14:55 Speechless15:20 The Mick - 15:45 Það er kominn matur16:20 The Tonight Show starring Jimmy Fallon17:00 The Late Late Show with James Corden17:40 Dr. Phil18:20 Everybody Loves Raymond18:45 King of Queens19:10 How I Met Your Mother19:35 American Housewife20:00 Your Home in Their Hands21:00 Chicago Med21:50 Bull - 22:35 The Tonight Show23:15 The Late Show - 23:55 Californication00:25 Jericho - 01:10 This is Us01:55 Scandal - 02:40 Chicago Med03:25 Bull - 04:10 The Tonight Show04:50 The Late Late Show - 05:30 S.+ Spotify

17.20 Úr gullkistu RÚV: Út og suður (10:17)17.45 Táknmálsfréttir17.55 Disneystundin (28:52)17.56 Finnbogi og Felix (2:9)18.18 Sígildar teiknimyndir (22:30)18.20 Gló magnaða (17:41)18.50 Krakkafréttir (50:200)18.54 Víkingalottó (13:52)19.00 Fréttir19.25 Íþróttir19.30 Veður19.35 Kastljós20.00 Skólahreysti (2:6)20.30 Kiljan21.15 Neyðarvaktin (14:23)22.00 Tíufréttir22.15 Veðurfréttir22.20 Olíuplánetan (2:3)23.15 Veröld Ginu (3:7)23.45 Kastljós00.05 Dagskrárlok (127)

Sjón

varp

iðSk

jár

1St

öð 2

FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. sími: 487-5028Guðmundur Einarsson lögg. fasteignasali -

FASTEIGNIR TIL SÖLU

Höfum til sölu íbúðir, íbúðarhús, iðnaðarhúsnæði, lönd og jarðir.

Nánari upplýsingar og myndir er að finna á heimasíðu okkar www.fannberg.is

MIÐvIkUDAGUR 29. MARs

Búkolla auglýsingaskrá kemur út alla fimmtudaga. Dreift á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu. Útgefandi: Prentsm. Svartlist - Auglýsingasími 487 5551 [email protected] -

www.hvolsvollur.is - www.ry.is

07:00 Simpson-fjölskyldan (3:22)07:25 Heiða - 07:50 The Middle (7:24)08:15 The Mindy Project - 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful (7076:7321)09:35 The Doctors - 10:20 Spurningabomban11:10 Um land allt - 11:40 Fókus (6:6)12:10 Matargleði Evu (11:12)12:35 Nágrannar 13:00 Spilakvöld (9:12)13:45 Feðgar á ferð (6:10)14:10 Á uppleið (1:6)14:35 Major Crimes (13:19)15:20 Schitt's Creek (1:13)15:45 Glee (6:13)16:30 Simpson-fjölskyldan (3:22)16:55 Bold and the Beautiful (7076:7321)17:20 Nágrannar - 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Víkingalottó 19:25 Mom (10:22)19:45 Heimsókn (10:16)20:10 Grey's Anatomy (17:24)20:55 Wentworth (7:12)21:45 The Heart Guy (10:10)22:40 Real Time With Bill Maher (9:35)23:40 Homeland (9:12)00:30 The Blacklist: Redemption (3:8)01:15 NCIS: New Orleans (12:24)02:00 Lethal Weapon (17:18)02:45 Vinyl - 03:35 Crimes That Shook Britain04:25 Togetherness (4:8)04:55 Transparent - 05:25 Ellen

SkilafReStuR á auglýSiNgum í Búkollu eR fyRiR KL. 15:00

á þRiðjudögum

BúKoLLA

TAXIRangárþingi

Sími 862 1864Jón Pálsson6 manna bíll

JárningAþJónuStA Kjartans - SíMi 692 4892

Óska eftir að kaupa landskika í Holtum, 3 - 4 hektara, helst í nálægð við Pulu. Upplýsingar í síma 894 4614.

Smáauglýsingar

Bukolla 12.indd 15 3/21/17 3:31:40 PM

Page 16: Búkolla › files › Búkolla á netið_51.pdf · Stjórnandi er Guðjón Halldór Óskarsson en undirleikarar þau Glódís Margrét Guðmundsdóttir á píanó og Grétar Geirsson

Sala og ráðgjöfSími 540 1100

www.lifland.is ReykjavíkLyngháls

AkureyriÓseyri

BorgarnesBorgarbraut

BlönduósEfstubraut

HvolsvöllurOrmsvöllur

Ferming 2017 fyrir unga hestamanninn

Óðinnhnakkur unga hestamannsins

Verð 85.490 kr.Fullt verð 94.900 kr.

Gáskihnakkur þeirra vandlátu

Verð 166.490 kr. Fullt verð 184.990 kr.

MB Ridersá endingargóði

Verð 161.990 kr.Fullt verð 179.990 kr.

Mountain Horse Protective Jodhpur

15% afsláttur

Mountain Horse Stable Jodhpur 15% afsláttur

Allir Schmidt hanskar 15% afsláttur

Öll Sprenger mél 15% afsláttur

Allir Dimacci skartgripir 20% afsláttur

Allar ábreiður 15% afsláttur

Munið eftir gjafabréfunum og óskalista fermingarbarnsins Vöruúrval er mismunandi milli verslana - Tilboðin gilda 15. mars - 6. maí

Bukolla 12.indd 16 3/21/17 3:31:41 PM