heilsueflandi skoli3

10
Verkefnið Heilsueflandi grunnskóli í Þelamerkurskóla Fundur Mý deildar DKG 23. feb. 2013 Ingileif ÁstvaldsdóFr skólastjóri

Upload: ingileif2507

Post on 10-Feb-2017

258 views

Category:

Education


4 download

TRANSCRIPT

Page 1: Heilsueflandi skoli3

Verkefnið  Heilsueflandi  grunnskóli  í  Þelamerkurskóla      

Fundur  Mý  deildar  DKG  23.  feb.  2013  

   

Ingileif  ÁstvaldsdóFr  skólastjóri    

Page 2: Heilsueflandi skoli3

Aðalnámskrá  2.1.5,  2011  Heilbrigði  og  velferð:  Heilbrigði  byggist  á  andlegri,  líkamlegri  og  félagslegri  vellíðan.  Það  ræðst  af  flóknu  samspili  einstaklings,  aðstæðna  og  umhverfis.  Allt  skólastarf  þarf  að  efla  heilbrigði  og  stuðla  markvisst  að  velferð  og  vellíðan  enda  verja  börn  og  ungmenni  stórum  hluta  dagsins  í  skóla.      Í  skólum  þarf  að  skapa  jákvæðan  skólabrag  og  heilsueflandi  umhverfi  þar  sem  markvisst  er  hlúð  að  þroska  og  heilbrigði  frá  ýmsum  hliðum.  Helstu  þæFr  heilbrigðis  sem  leggja  þarf  áherslu  á  eru:  jákvæð  sjálfsmynd,  góð  samskip5,  öryggi,  hreinlæ5,  kynheilbrigði  og  skilningur  á  eigin  5lfinningum  og  annarra.    

Ingileif  ÁstvaldsdóFr  skólastjóri  Þelamerkurskóla   2  

Page 3: Heilsueflandi skoli3

Heilsueflandi  grunnskóli  •  Verkefni  á  vegum  Lýðheilsustöðvar,  nú  staðseY  hjá  LandlæknisembæFnu  

 •  ÁYa  þæFr  skoðaðir  (gátlistar)  og  efldir  innan  skólans:    –  Nemendur  –  Nærsamfélag  –  Hreyfing/Öryggi  – Mataræði/Tannheilsa  –  Heimili  –  Geðrækt  –  Lífsleikni  –  Starfsfólk  

Ingileif  ÁstvaldsdóFr  skólastjóri  Þelamerkurskóla   3  

Page 4: Heilsueflandi skoli3

Þelamerkurskóli  og  Heilsueflandi  grunnskóli  

•  Í  ár  er  þriðja  skólaárið  sem  Heilsueflandi  grunnskóli  er  hlua  af  starfinu    – Fyrsta  árið:    •  Hreyfing  og  öryggi  •  Mataræði  og  tannheilsa  

– Annað  árið:  •  Geðrækt  og  nemendur  

–  Í  ár:  •  Nærsamfélag  og  heimili    

Ingileif  ÁstvaldsdóFr  skólastjóri  Þelamerkurskóla   4  

Page 5: Heilsueflandi skoli3

Hvað  var  fyrir  í  starfinu  sem  studdi  við  verkefnið?  

•  Hefð  fyrir  úakennslu  •  Gönguferðirnar  10    •  Starfskynningar  á  bæjunum  •  Hreyfing  er  afþreying  

–  Fleiri  hreyfistundur    en  viðmiðunarstundaskrá  gerir  ráð  fyrir  –  Þelamerkurleikarnir  –  Úavistardagarnir  –  1.  maí  hlaupið  –  Unicegreyfingin  –  Norræna  skólahlaupið  

•  Matur  eldaður  á  staðnum  og  af  fagmanni  

•  Olweus  verkefnið  •  Skólavinirnir  •  Aldursblöndun  í  smiðjum    •  Öflug  lífsleiknikennsla  •  Áhersla  á  virkni  og  þáYtöku  nemenda  

í  námi  og  starfi  

Ingileif  ÁstvaldsdóFr  skólastjóri  Þelamerkurskóla   5  

Page 6: Heilsueflandi skoli3

Hverju  höfum  við  bæY  við?  •  Hreyfing  og  öryggi,  

mataræði  og  tannheilsa:    –  Hreyfing  aukin  á  öllum  sagum  •  Púl  er  kúl,  valfag  hjá  elstu  nemendum  

•  Jóga  og  dans  í  smiðjum  hjá  1.-­‐6.  bekk  

•  Skíðakennsla  fyrir  1.-­‐4.  bekk  

–  Skyndhjálparnámskeið  fyrir  alla  námshópa  

–  Þemadagar  um  mataræði  og  tannheilsu  

–  Matseðill  skólans  skoðaður  

 Ingileif  ÁstvaldsdóFr  skólastjóri  Þelamerkurskóla   6  

Page 7: Heilsueflandi skoli3

Hverju  höfum  við  bæY  við?  

•  Geðrækt  og  nemendur:  –  Slökunarstundir  á  hverjum  morgni  með  reglulegu  millibili  

–  Hléæfingar  –  Endurskoðun  á  skólareglum  með  þáYtöku  nemenda  

–  Geðorðin  10,  unnið  með  þau  á  bekkjarfundum  

Ingileif  ÁstvaldsdóFr  skólastjóri  Þelamerkurskóla   7  

Page 8: Heilsueflandi skoli3

Hverju  höfum  við  bæY  við?  •  Nærsamfélag  og  heimili    

–  Endurskipulagning  á  samstarfi  og  tenglsanea  við  foreldrafélag  og  páröflun  

–  FréYahaukarnir  –  Facebook  síða  og  TwiYer  síða  

(raunqmafréFr)  •  T.d.  qst  reglulega  frá  Reykjum  undir  

umræðuþræðinum  #reykir2013    –  Fjölga  hópum  sem  fá  að  fara  á  bæi/

sveitaferð  –  Ipad  kennsla  á  Hlíð  öldrunarheimili  –  Vinaliðaverkefnið  –  ART  –  Nákvæm  tengslakönnun  innan  

námshópa  og  öflug  úrvinnsla  á  þeim  með  þáYtöku  foreldra    

–  Þemadagar  um  jafnréF  

–  Reglur  um  farsíma  og  snjalltækjanotkun  í  skólanum  með  þáYtöku  nemenda  og  forráðamanna  

Ingileif  ÁstvaldsdóFr  skólastjóri  Þelamerkurskóla   8  

Page 9: Heilsueflandi skoli3

Hvað  viljum  við  gera?  •  ÞæFrnir  lífsleikni  og  

starfsfólk  eru  euir    •  Gera  verkefnið  sjálvært  

–  Halda  á  loui,  stöðugt  að  minna  á  og  tengja  við  daglegt  starf  

•  Hreyfing  og  næring,  vera  alltaf  vakandi  fyrir  því  og  óhrædd  við  að  segja  hvað  sé  í  anda  verkefnisins  og  hvað  ekki  –  ErfiY  að  breyta  matarvenjum  

og  hefðum  (t.d.  vöruúrval  Dúddabúðar!)  

Ingileif  ÁstvaldsdóFr  skólastjóri  Þelamerkurskóla   9  

Page 10: Heilsueflandi skoli3

Takk  fyrir  áhugann  

Ingileif  ÁstvaldsdóFr  skólastjóri  Þelamerkurskóla   10