hafrannsÓknastofnunin og stofnmat Á Þorski

20
1 HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN OG STOFNMAT Á ÞORSKI Fyrirspurnaþing, 16.-17. nóvember 2001

Upload: wilton

Post on 08-Jan-2016

47 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN OG STOFNMAT Á ÞORSKI. Fyrirspurnaþing, 16.-17. nóvember 2001. EFNI ERINDIS. HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN Rannsóknir Ráðgjafarferli SAGA STOFNMATS OG ÓVISSAN Aðferðir og skekkjuvaldar ÖLDIN SEM LEIÐ Af hverju minni bolfiskveiði í dag ?. HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN OG STOFNMAT Á ÞORSKI

1

HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN OG

STOFNMAT Á ÞORSKI

Fyrirspurnaþing, 16.-17. nóvember 2001

Page 2: HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN OG STOFNMAT Á ÞORSKI

2

EFNI ERINDIS

HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN Rannsóknir Ráðgjafarferli

SAGA STOFNMATS OG ÓVISSAN Aðferðir og skekkjuvaldar

ÖLDIN SEM LEIÐ Af hverju minni bolfiskveiði í dag ?

Page 3: HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN OG STOFNMAT Á ÞORSKI

3

HAFRANNSÓKNASTOFNUNINHAFRANNSÓKNASTOFNUNIN

AkureyriAkureyri

ÍsafjörðurÍsafjörður

ÓlafsvíkÓlafsvík

HornafjörðurHornafjörður

VestmannaeyjarVestmannaeyjar

ReykjavíkReykjavíkGrindavíkGrindavík

Gagnasöfnun-Þorskur

- 200 þús. mældir

- 25 þús. aldursgreindir

Úrvinnsla

Stofnmat

Veiðiráðgjöf

Alþj. hafrannsóknaráðið

170 Starfsmenn

Útibú (6)

Rannsóknaskip (3)

Fiskveiðiflotinn

Veiðieftirlit

Page 4: HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN OG STOFNMAT Á ÞORSKI

4

MIKIÐ SPAUG OG SPÉ: Einn strákur við tölvu að reikna vitlaust !

Page 5: HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN OG STOFNMAT Á ÞORSKI

7

AÐFERÐIR VIÐ STOFNMAT

Aldurs-afla aðferð (VPA): 1970-2000

Árgangi fylgt eftir í veiði og dæmið gert upp er hann er genginn í gegn

• Aldursgreindur afli+Vísitölur • “Handstillt” 1970-1988 • Adapt 1988-1994• XSA frá 1994-2000

Tímaraðagreining: 2001• Haft til hliðsjónar um árabil• 6 mismunandi aðferðir skoðaðar saman

Page 6: HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN OG STOFNMAT Á ÞORSKI

9

HVERNIG HEFUR TIL TEKIST ?

Höfum mælikvarða á frammistöðu með því að bera saman:

metinn stofn á hverjum tíma (þá)

og “endanlegt mat” (nú)

Page 7: HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN OG STOFNMAT Á ÞORSKI

10

0

500

1000

1500

2000

70 75 80 85 90 95 0

Ár

Þú

s. t

on

n

MAT ÞÁ MAT NÚ

ÞORSKUR: MAT Á STÆRÐ VEIÐISTOFNS ÞÁ OG NÚ

Page 8: HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN OG STOFNMAT Á ÞORSKI

11

SKEKKJA Í STOFNMATI

Mismunur á mati á hverjum tíma (þá) og endanlegu mati

(nú) Reiknast sem hlutfall af stofni

Page 9: HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN OG STOFNMAT Á ÞORSKI

12

-40%

-20%

0%

20%

40%

70 72 74 76 78 80 82 84 86 88 90 92 94 96 98 2000

Ár

Þorskur: Hlutfallsleg skekkjaMat á hverjum tíma miðað við númat

Ofmat á 1976 árganginumMeðalþyngd ofmetin, loðnustofninn hrundiGrænlandsganga ofmetin

Page 10: HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN OG STOFNMAT Á ÞORSKI

13

-40%

-20%

0%

20%

40%

70 72 74 76 78 80 82 84 86 88 90 92 94 96 98 '00

Ár

Þorskur: Hlutfallsleg skekkjaMat á hverjum tíma miðað við númat

Ástæður ekki að fullu ljósarSkekkjumat ekki endanlegt

Page 11: HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN OG STOFNMAT Á ÞORSKI

14

ORSAKIR OFMATSINS ?

Lækkun meðalþyngdar-lélegt aðgengi að loðnu

Aukinn veiðanleiki 1997 og 1998 Vísitölur í stofnmælingum hækkuðu. Afli á sóknareiningu óx í flest veiðarfæri

Síbreytileg hegðun flotans og vaxandi sveigjanleiki Stækkun á möskvastærð í netum 1996-1998. Árgangar entust vel í afla

Page 12: HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN OG STOFNMAT Á ÞORSKI

15

ORSAKIR OFMATSINS ?

Árgangar 1993 og 1996 metnir lægri en áður Árgangur 1993: Hingað til ekki sést

samsvarandi lækkun á mati árgangs eftir 4 ár í veiði

Árgangur 1996: Minnsti árgangur sem mælst hefur

Aukið brottkast?

Page 13: HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN OG STOFNMAT Á ÞORSKI

16

Veiðistofn á hverjum tíma skv. Aldurs-afla aðf. og Tímaraðagreiningu miðað við númat

0

200

400

600

800

1000

1200

90 91 92 93 94 95 96 97 98 99 100Ár

Þú

s. to

nn

Mat nú ALDURS-AFLA TÍMARAÐAGREINING

ERUM VIÐ NÚ AÐ GERA BETUR ?

Page 14: HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN OG STOFNMAT Á ÞORSKI

17

Mat á stærð veiðstofns með mismunandi aðferðum árið 2001

0

200

400

600

800

1000

1200

1400

1600

80 85 90 95 100Ár

Þús

. ton

n

TSA XSA Coleraine Cagean Bormicon HTSA

ERUM VIÐ NÚ AÐ GERA BETUR ?

Page 15: HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN OG STOFNMAT Á ÞORSKI

18

ÖLDIN SEM LEIÐ Af hverju ekki veitt jafn mikið nú og á fyrri hluta

síðustu aldar, t.d. 400-500 þús. tonn ??

Aðal ástæðan: Of mikil sókn, veiðar undanfarin 30-40 ár ekki

sjálfbærar - ofveiði Afli um langt skeið umfram ráðgjöf

Einnig: Grænlandsgöngur lagst nánast af s.l. 30 ár

• Vegna loftslagsbreytinga á síðustu öld ?• Vegna lítils hrygningastofns við Ísland ?• Vegna breytinga á straumum og minni

seiðareks ?

Page 16: HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN OG STOFNMAT Á ÞORSKI

19

ÞORSKUR: LANDAÐUR AFLI (TONN) EFTIR ALDRI

0

100

200

300

400

500

600

28 33 38 43 48 53 58 63 68 73 78 83 88 93 98

Ár

Lan

dað

ur

afli

ús.

to

nn

a)

+12 ára 9-11 ára 6-8 ára 3-5 ára

12+ ára

9-11 ára6-8 ára

3-5 ára

Page 17: HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN OG STOFNMAT Á ÞORSKI

20

ÞORSKUR: HLUTFALL LANDAÐS AFLA AF VEIÐISTOFNI

0%

10%

20%

30%

40%

50%

28 33 38 43 48 53 58 63 68 73 78 83 88 93 98

Ár

Hlu

tfal

l la

nd

Hlutfall af veiðistofni

Page 18: HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN OG STOFNMAT Á ÞORSKI

23

ÖLDIN SEM LEIÐ (frh)

Aðrir Þættir:• Skark aukist ?• Brottkast ?• Hvalastofnar í vexti ?• Meiri lífmassi tekinn úr vistkerfinu nú en áður• Óæskilegur aukaafli

Page 19: HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN OG STOFNMAT Á ÞORSKI

24

AÐ LOKUM

MIKLAR RANNSÓKNIR AÐ BAKI STOFNMATI

STOFNMAT Óvissu háð - nýtingarstefna, endurskoðuð

aflaregla taki mið af því Getum gert betur í rannsóknum; m.a. áætlanir um

grunnslóðarall, skipulegt merkingarátak og beinna aðgengi að gögnum veiðiflotans

Aukið samstarf við sjómenn, m.a. við túlkun gagna og brottkastsrannsóknir

Page 20: HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN OG STOFNMAT Á ÞORSKI

25

AÐ LOKUM

SAGAN OG AFRAKSTUR MIÐANNA Þurfum að draga úr sókn Grænlandsgöngur stóðu undir miklum afla

áður fyrr-nær lagst af Þrír miðlungs árgangar í farvatninu-

Nauðsynlegt að vernda þá

Ekki raunhæft nú að miðað við að afrakstur náist umfram 300-350 þús. tonn