gunnar páll jóakimsson

33
Ráðstefna um þolþjálfun unglinga. Young distance runners conference. Pajulahti, Finnlandi, nóvember 2009 Gunnar Páll Jóakimsson

Upload: callie

Post on 03-Feb-2016

78 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Ráðstefna um þolþjálfun unglinga. Young distance runners conference . Pajulahti , Finnlandi, nóvember 2009. Gunnar Páll Jóakimsson. Í miðstöðinn i í Pajulahti er góð aðstaða til æfinga og fræðluhalds fyrir ýmsar greinar. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Gunnar Páll Jóakimsson

Ráðstefna um þolþjálfun unglinga. Young distance runners conference.

Pajulahti, Finnlandi, nóvember 2009

Gunnar Páll Jóakimsson

Page 2: Gunnar Páll Jóakimsson

Í miðstöðinni í Pajulahti er góð aðstaða til æfinga og fræðluhalds fyrir ýmsar greinar.

Page 3: Gunnar Páll Jóakimsson

David Lowes BretlandiKom með þann punkt í umræðuna að áhersla hefði

verið svo mikil á að leggja ekki of mikið á unga íþróttamenn að þjálfarar væru hugsanlega með of lítið álag í unglingaþjálfun. Er örugglega mjög misjafnt milli

íþróttagreina. Þjálfarar þurfa að skapa rétt hugarfar ungra íþróttamanna.

Page 4: Gunnar Páll Jóakimsson
Page 5: Gunnar Páll Jóakimsson

Margra ár skipulögð uppbygging skilar afreksfólki í fremstu röð.

Page 6: Gunnar Páll Jóakimsson

Landa frá SpániSýndi áherslur á mismunandi aldurstigum.

Page 7: Gunnar Páll Jóakimsson

Niðurstaða rannsóknir um brottfall efnilegara íþróttamanna.

Page 8: Gunnar Páll Jóakimsson
Page 9: Gunnar Páll Jóakimsson

Ulf Rigberg þjálfari og Mustafa Mohamed afreksíþróttamaður.

Page 10: Gunnar Páll Jóakimsson
Page 11: Gunnar Páll Jóakimsson

Jukka Keskisalo 3000 m hindrunarhlaupari atvinnumaður frá árinu 2000 – Evrópumeistari 2006

Taflan sýnir aukningu álags í þjálfun – ath. samt speed – unnið mikið með þann þátt á yngri árum og svo viðhaldið.

17 ára 18 ára 19 ára 21 árs * 22 ára

Magn km (easy) 3362 (3022) 4704 (4332) 6215 (5709) 5836 (4760) 6976 (5481)

M. tempó (3-10K speed) 108 176 183 218

M. tempó (4-800 m speed) 27 47 89 112

M. Speed 36 31 X 31

Æfing hratt langt 4 – 8 km 6 – 10 km 10 km 10 km 10 – 12 km

Æfing langhlaup 16 – 20 km 20 km 25 km X 25 – 30 km

Æfing tempó dæmi 3 – 4 x 1000 4 x 1000 5 x 1000 4 – 8 x 1000 4 – 10 x 1000

Keppni 1500 m 4:00,23 3:54,37 3:51,37 3:46,91 3:42,10

Keppni 3000 m h. 1500h 4:14,19 8:52,15 8:52,46 8:36,05 8:17,72

Page 12: Gunnar Páll Jóakimsson

22 ára: 612 æfingar á ári = 1,68 æfingar á dag, 11,8 æfingar á viku. Á skráðan árangur í keppni frá 8 ára aldri.

Page 13: Gunnar Páll Jóakimsson

Lewandowsky Póllandi

Page 14: Gunnar Páll Jóakimsson

Lewandowski bræðurnir – annar þjálfari hinn sem er atvinnumaður í hlaupum.. Ber saman árangur við

þá bestu í heiminum þegar hann gerir sín plön.

Page 15: Gunnar Páll Jóakimsson
Page 16: Gunnar Páll Jóakimsson

Hvað á vinna mikið í undirstöðunni áður en byrjað er á þakinu? Ýmsar pælingar um hvernig best er staðið að byggingunni og heimfært upp á uppbyggingu þjálfunar.

Page 17: Gunnar Páll Jóakimsson
Page 18: Gunnar Páll Jóakimsson

Hvað er besta leiðin? Sú stysta? Sú sem flestir fara? Er skemmitilegri leið hugsanlega líka betri?

Page 19: Gunnar Páll Jóakimsson

Yfirlit yfir keppni og æfingar – til að sýna hvernig hann vinnur.

Page 20: Gunnar Páll Jóakimsson

Góðir siðir fylgja góðum íþróttamanni – hvað sagði þjálfarinn? það sem þjálfaarinn segir mótar íþróttamanninn.

Page 21: Gunnar Páll Jóakimsson

Mismandi kerfi – okkur var skipt í hópa þar sem við ræddum umgjörðina sem við störfum við - félögin á Norðurlöndum vinna meira

að því að setja upp heilstætt kerfi. Noregur svipað og Ísland (en öflugra).

Page 22: Gunnar Páll Jóakimsson

Sýnir dreifingu álags eftir aldri – allt miðar við að viðkomandi sé tilbúin til að takast á við

afreksþjálfun um og upp úr tvítugu.

Page 23: Gunnar Páll Jóakimsson
Page 24: Gunnar Páll Jóakimsson

Tommy Ekblom landsliðþjálfari Finnlands. Myndin sýnir sömu þróun og kom fram að framan. Stigvaxandi álag og eftir tvítugt er íþróttamaðurinn tilbúinn til að takast á við afreksþjálfun.

Page 25: Gunnar Páll Jóakimsson

Bretarnir töluðu um okkar vandmál (evrópubúa) og hvað þyrfti til að vinn sigrum

afríkuhlauparana.

Page 26: Gunnar Páll Jóakimsson

• Barna og unglingaáætlun miði við að viðkomandi þoli “afreksþjálfun” 18 – 22 ára.

• Búast má við að það taki 4 – 8 ár að þroska hæfileika á afreksstigi.

Page 27: Gunnar Páll Jóakimsson

Þolþjálfun – ýmsar greinarFrá rannsókn í Finnlandi þar sem heildarhreyfing er talin þurfa að vera um 20 kst. á viku (bæði skipulögð og óskipulögð). Þannig var staðan á mörgum unglingum fyrir

35 árum í Evrópu en í dag þarf að vinna að því að sú staða náist afur. .

Page 28: Gunnar Páll Jóakimsson

Vinnið með þolþáttin sem hluta af æfingum á öllum stigum

Page 29: Gunnar Páll Jóakimsson

Nokkrar æfingagerðir sem ég nota við þolþjálfun unglinga.

• Paraleikur – boðhlaup. Einn hleypur meðan annar fer styttri leið á göngu/skokki.

• Fartlek – t.d. tveir og tveir saman, stjórna álagi spretta til skiptis (og hvíldum).

• Langhlaup á vaxandi hraða.• Skipta í hópa svipaða af getu – skipta um

forystu við hljóðmerki (eða fasta punkta) – spetta í lok áfanga.

• Alls kyns boðhlaup 3, 5 eða 2 í liði. Þannig er hægt að leggja mismikið álag á hvern og einn.

Page 30: Gunnar Páll Jóakimsson

Útfærsla á 2 km hring miðað við ólíkar greinar eða ólíka einstaklinga og ólíkan aldur. Sama æfingasvæðið en allt

önnur útfærsla, samt allir að æfa saman.

• Styttri sprettir – fleiri sprettir – ganga eða skokk í hvíld. Fyrir yngri og/eða hraðari.

Lengri sprettir – færri sprettir – hröð skokkhvíld. Fyrir lengra komna og/eða þá sem æfa fyrir lengri vegalengdir.

Page 31: Gunnar Páll Jóakimsson

Hlaupari að ljúka erfiðasta kaflanum, búinn með mjög erfiða brekku.

Page 32: Gunnar Páll Jóakimsson

Hlaupari á léttari kafla.

Page 33: Gunnar Páll Jóakimsson

Notið endilega fjölbreytt æfingasvæði, stígar í Heiðmörk, við Vífilsstaðavatn, milli efra og neðra Breiðholts og í Ellíðaárdal eru dæmi um fínar aðstæður til þolþjálfunar – og skemmtilegt umhverfi.