fyrirlestur um linkedin hjá vr 5.3.2015

17
LinkedIn Samfélagsmiðill á fullri ferð VR – Starf – 5. mars 2015 Jón Gunnar Borgþórsson, MSc., CMC

Upload: jon-borgborsson

Post on 19-Jul-2015

112 views

Category:

Social Media


4 download

TRANSCRIPT

Page 1: Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015

LinkedInSamfélagsmiðill á fullri ferð

VR – Starf – 5. mars 2015

Jón Gunnar Borgþórsson, MSc., CMC

Page 2: Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015

Efni• Bylting samfélagsmiðlanna

• Hvað er LinkedIn?

• Fyrir hverja?

• Hvað er í boði?

• Hvaða upplýsingar og hvernig?

• Hvernig nýtist LinkedIn…?• …til samskipta• …til öflunar viðskipta• …við atvinnuleit

• Ekki skoðað viðaskiptalíkanið að þessu sinni

• Yfirferð, en ekki djúp greining á miðlinum

VR - Starf / 5.3.20145 /Jón Gunnar Borgþórsson 2

Page 3: Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015

Samfélagsmiðlar – byltinginhttps://www.youtube.com/watch?v=0eUeL3n7fDs

VR - Starf / 5.3.20145 /Jón Gunnar Borgþórsson 3

Page 4: Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015

Nokkur atriði úr myndskeiðinu• Yfir 50% af rafrænum viðskiptum eru framkvæmd með spjaldtölvum og símum

• Notendur Facebook eru yfir 1,4 milljarðar

• Meira en 50% af íbúum heimsins eru undir 30 ára aldri

• 53% þeirra sem fæddir eru milli 1980 og 2000 sögðust frekar vilja missa þefskynið en tæknina (Badgeville, 2011)

• Það eiga fleiri handtölvu/snjallsíma en tannbursta

• Spáð er að árið 2018 verði 2/3 notkunar á slík tæki skoðun myndskeiða

• 2 nýir notendur bætast við á LinkedIn á hverri sekúndu

• 80% fyrirtækja (í USA) nota samfélagsmiðla við starfsráðningar – 95% þeirra nota LinkedIn

• Ömmur og afar er sá notendahópur sem vex mest á Twitter

• 90% kaupenda treysta best ráðleggingum/reynslu jafningja

• Manneskjan heldur athygli að meðaltali í 7 sek. – gullfiskur í 8 sek.

VR - Starf / 5.3.20145 /Jón Gunnar Borgþórsson 4

Page 5: Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015

Hvað er LinkedIn

• Þjónustu og samfélags-/tengslanetsmiðill

• Stofnaður 2003 á netinu fyrir skipulagsheildir (fyrirtæki, félög, stofnanir, fagfólk o.s.frv.)

• Meðlimir/þátttakendur geta fyllt út yfirlitssíður (Profiles) fyrir sjálfa sig og tengst öðrum í því augnamiði að koma á faglegum samböndum

• Hægt að nálgast frá yfir 200 löndum og á 20 mismunandi tungumálum

• Meðlimir í árslok 2014 tæplega 350 milljónir, þ.a. í USA 107 milljónir

VR - Starf / 5.3.20145 /Jón Gunnar Borgþórsson 5

Page 6: Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015

Hvað er LinkedIn

• Opnar möguleika fyrir atvinnurekendur að auglýsa störf og leita að líklegum aðilum í störf.

• Á svipaðan hátt geta atvinnuleitendur leitað að þeim stofnunum eða fyrirtækjum sem eru að ráða fólk, aflað upplýsinga um þau og starfsmenn þeirra í gegnum tengslanetið sitt.

VR - Starf / 5.3.20145 /Jón Gunnar Borgþórsson 6

Page 7: Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015

Meira um LinkedIn

Fjöldi meðlima LinkedIn (2009 – 2014) í milljónum (www.statista.com)

VR - Starf / 5.3.20145 /Jón Gunnar Borgþórsson 7

Page 8: Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015

Meira um LinkedIn

Einstakar („Unique“) heimsóknir á hverjum ársfjórðungi (www.statista.com)

VR - Starf / 5.3.20145 /Jón Gunnar Borgþórsson 8

Page 9: Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015

Að vera eða vera ekki á LinkedIn?

VR - Starf / 5.3.20145 /Jón Gunnar Borgþórsson 9

LinkedIn er talið áhugaverðast til markaðssetningar á stofnanamarkaði (B2B)en Facebook fyrir sölu til almennings (B2C) – aðrir miðlar auka sinn hlut.

Page 10: Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015

Ísland – vaxandi notkun

• Ríflega 100 þús. fagaðilar - Tæplega 500 íslensk fyrirtæki

• Fyrir útflytjendur:• Stór og flokkaður markaður

Stofnanamarkaður – Stjórnendur - Fagaðilar ákveðinna greina

• Auglýsingar

• Tengsl – möguleg stækkun dreifikerfis og/eða bein sala

• Fyrir fagfólk – áhugasviðs-/faghópar

• Mannauðstengd starfsemi – leit að starfi eða starfsmanni

VR - Starf / 5.3.20145 /Jón Gunnar Borgþórsson 10

Page 11: Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015

LinkedIn skráningin þín - grunnur

• Lifandi ferilskrá – alltaf hægt að vísa í hana

• Skráning með mynd – 7-11 sinnum oftar skoðað

• Sterka fyrirsögn sem skapar forvitni

• Samantekt – grípandi – í stuttu máli

• Skrá sig í áhugasviðs-/starfssviðshópa

• Varast „suðorð“ („Buzzwords“) – ofnotuð orð

• Fá umsagnir (Recommendations) – helst frá yfirmönnum

• Haltu skráningunni við og vertu virk(-ur)

VR - Starf / 5.3.20145 /Jón Gunnar Borgþórsson 11

Page 12: Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015

LinkedIn skráningin þín - viðbótaratriði• Nafnið – fullt nafn – íslenskir stafir eða ekki? Titlar eru í lagi s.s. Msc., MBA o.s.frv. – að setja meira getur komið þér í vandræði.• Láta myndina endurspegla prófílinn að einhverju leyti, án þess að yfirkeyra það. Mynd af þér!• Fyrirsögn – helst „To the point“ og þannig að hún skapi forvitni til að vita meira – mín er ekki góð!• Samantekt – stutta um starfsreynslu, sjálfboðaliðastarf – hvað þú ert að gera núna og hverjar væntingar þínar eru – endurspegli þig. Þar má

líka setja tengla á aðrar upplýsingar um þig (vefsíða, -ur, blogg o.s.frv.) Hér er allt í lagi að segja „Ég“ eða „I“ af og til – reyna að halda þessu persónulegu án þess að detta í væmni eða of persónuleg málefni eins og ásta- og fjölskyldumál eða annað persónulegt.

• Öfugt við ferilskrá er hægt nánast að segja frá öllum ferlinum hér og með meiri upplýsingum sé það æskilegt – ekki fylla samt inn í með blaðri!

• Skráning í hópa – taka þátt í umræðum og tengjast öðrum á þínu fagsviði – Líka til að tengjast öðrum með svipuð áhugasvið – mjög góð leið til að stækka tengslanetið og sýna virkni á fagsviðinu. Þú getur líka haft samband beint við meðlimi hópsins – annars geturðu einungis sent á þína tengla eða þarft jafnvel að kaupa þig inn í póstkerfi LinkedIn (InMail)

• Sjálfboðaliðastörf (Volunteering) – Svo virðist sem sjálfboðaliðastörf séu hátt skrifuð (erlendis a.m.k.) svo ekki sleppa því ef þú hefur einhverju við að bæta þar.

• Forðast suðorð eins og passionate, motivated, strategic, driven, track record, creative, extensive experience, responsible, dynamic and analytical

• Fáðu umsagnir og gefðu öðrum umsagnir til að hjálpa þeim líka – er sterkt – munum að umsagnir nákominna, vina og kunningja vigta oft miklu meira en t.d. auglýsingar.

• „Endorsements“ – „Skills“ – o.s.frv.• Haltu skráningunni þinni lifandi og uppfærðu hana reglulega.• Varastu stafsetningarvillur og lélega ensku – fáðu einhvern/einhverja til að lesa yfir fyrir þig• Ekki ljúga – slæmt á ferilskrá – ennþá verra á LinkedIn þar sem allir geta séð ef þú „strekkir“ á sannleikanum

VR - Starf / 5.3.20145 /Jón Gunnar Borgþórsson 12

Page 13: Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015

Leit að viðskiptavinum/birgjum

• Fyrst og fremst í gegnum leit

• Hópar geta hjálpað til

• Útsending tölvupósta

• Almennar reglur um velsæmi gilda

• Ekkert bull

• (Hér nefndi ég nokkur dæmi frá mér sjálfum)

• LinkedIn í efsta sæti fyrir B2B

• Vantar þekkingu á miðlinum

• 6 aðal samfélagsmiðlarnir m.t.t. skilvirkni áB2B mörkuðum eru taldir vera LinkedIn (91%), Twitter (85%), Facebook (81%), ogYouTube (73%)

• Helst kallað eftir meiru gagnsæi og þekkingu á hvernig megi nýta sér miðilinn (í könnunsagðist 77% markaðsfólks ætla að nýta LinkedIn meira til markaðssetningar).

VR - Starf / 5.3.20145 /Jón Gunnar Borgþórsson 13

Page 14: Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015

Vinnuleit

• Íslensk fyrirtæki farin að auglýsa

• Erlendir „hausaveiðarar“ eru margir og virkir

• Auglýst störf

• Fylgjast með áhugaverðum fyrirtækjum /starfsmönnum þeirra

• Hefur áhrif á fyrirsögnina þína (120 stafir max)

• Í reynslukaflanum – áhersla á rétta þætti

• Umsagnir mikilvægar – „Endorsements“ ekki eins

• Almenn virkni getur haft áhrif líka

VR - Starf / 5.3.20145 /Jón Gunnar Borgþórsson 14

Page 15: Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015

Aðeins til viðbótar

• Hversu eftirsóknarverður ertu sem starfskraftur – innanlands –erlendis – hefur áhrif.

• Íslensk fyrirtæki s.s. Marel, Össur, CCP o.fl.

• Tengjast starfsmannastjórum/-þróunarstjórum fyrirtækja og ef þú þekkir aðra innan fyrirtækjanna – enn betra

• Fara fram á að tengjast starfsráðgjöfum hjá helstu ráðningarstofunum

• Skoða „Jobs“ á hópasíðunum-> Fór í gegnum leit að störfum á LinkedIn-> Fór í gegnum leit að „recruiters“ og/eða starfsfólki fyrirtækja

VR - Starf / 5.3.20145 /Jón Gunnar Borgþórsson 15

Page 16: Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015

Almennt um hvað má og hvað ekkihttps://www.youtube.com/watch?v=hqezbib5qpQ

VR - Starf / 5.3.20145 /Jón Gunnar Borgþórsson 16

Page 17: Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015

LinkedInSamfélagsmiðill á fullri ferð

VR – Starf – 5. mars 2015

Jón Gunnar Borgþórsson, MSc., CMC

Jón Gunnar Borgþórsson, MSc., CMC

Íslensk vefsíða: www.mid.is

Erlend vefsíða: http://jon-gunnar-borgthorsson.branded.me

Twitter: @jonborg

Facebook: Jón-Gunnar-Borgþórsson