evrÓpukeppni Í futsal...f.h. knd. víkings Ó þá er það mér mikil ánægja að bjóða...

16
EVRÓPUKEPPNI Í FUTSAL Ólafsvík 27. - 29. ágúst 2013 27. ágúst Víkingur -Tallin kl. 20.00 28. ágúst Tallin - Athena kl. 20.00 29. ágúst Athena - Víkingur kl. 20.00

Upload: others

Post on 17-Mar-2020

0 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: EVRÓPUKEPPNI Í FUTSAL...F.h. knd. Víkings Ó þá er það mér mikil ánægja að bjóða þátttaken-dur velkoma á þessa forkeppni í Futsal. Þetta er í annað skipti sem

EVRÓPUKEPPNIÍ FUTSAL

Ólafsvík 27. - 29. ágúst 2013

27. ágúst Víkingur -Tallin kl. 20.00 28. ágúst Tallin - Athena kl. 20.00 29. ágúst Athena - Víkingur kl. 20.00

Page 2: EVRÓPUKEPPNI Í FUTSAL...F.h. knd. Víkings Ó þá er það mér mikil ánægja að bjóða þátttaken-dur velkoma á þessa forkeppni í Futsal. Þetta er í annað skipti sem

Við þökkum stuðninginn

JÓNAS KRISTÓFERSSON HÚSASMÍÐAMEISTARI

Page 3: EVRÓPUKEPPNI Í FUTSAL...F.h. knd. Víkings Ó þá er það mér mikil ánægja að bjóða þátttaken-dur velkoma á þessa forkeppni í Futsal. Þetta er í annað skipti sem

Fyrir hönd Snæfellsbæjar býð ég keppendur og gesti innilega velkomna til Snæfellsbæjar. Það er með mikilli gleði sem við tökum á móti keppendum í Ólafsvíkur-riðli Evrópukeppni félagsliða í Futsal-innanhússknattspyrnu (UEFA Futsal Cup). Við erum stolt og ánægð með árangur liðsins okkar og Íslandsmeistaranna í Futsal, Víkings Ólafsvík sem verða fulltrúar Íslands í Evrópukeppninni. Snæfellsbær er um 680 ferkílómetrar að stærð og íbúar þess eru um 1750. Flestir búa í þétt-býliskjörnunum Ólafsvík, Rifi og Hellissandi. Í bæjarfélaginu eru víðáttumikil óbyggð svæði þar sem auðvelt er að komast í snertingu við óspillta náttúru. Þar ber hæst Snæfellsjökul sem á sér vart annan líkan. Frá jarðfræðilegu sjónarmiði er þetta svæði einstakt í veröldinni. Hér má finna heitt og kalt ölkelduvatn sem hefur mikinn heilunarmátt, stórbrotnar hraun-breiður sem eru gífurlega fjölbreyttar að lögun, gróðri og útliti. Hér eru gróin tún og engi, eldgígar, fjöll, hellar og fagrar strandlengjur. Hér eru fossar af öllum gerðum, uppsprettu-lindir og lækir, vötn og ár sem geyma silung og lax, sellátur, fjölbreytt fuglalíf, gjöful fiskimið og hvergi er styttra að fara á Íslandi til að sjá hvali af öllum gerðum. Ég vona að dvöl ykkar verði ánægjuleg í Snæfellsbæ.

Kristinn Jónasson, bæjarstjóri.

Regards from Snæfellsbær

On behalf of the municipality I welcome con-testants and guests to Snæfellsbær. It is with great joy that we are now receiving contestants in the Ólafsvík group of the UEFA Futsal Cup. We are happy and proud of the performance of our local team, the Futsal Champions of Iceland, Víkingur Ólafsvík, who will represent Iceland in the UEFA Futsal Cup.Snæfellsbær is a municipality covering approxi-mately 680 square kilometers and the popula-tion is around 1750 people, most of whom live in the towns of Ólafsvík, Rif and Hellissandur. The municipality has vast uninhabited areas with easy access to unpoiled nature. The most prominent natural phenomenon is the magnifi-cent Snæfellsjökull glacier. Geologically, this area is unique. Here you can find hot and cold mineral water with healing powers, you can find vast lava fields with extremely diverse features, flora and appearance. You can find grassy fields, volcanic craters, mountains, caves and a beautiful coastline. There are waterfalls of all shapes and sizes, springs and streams, lakes and rivers filled with trout and salmon. You can find seals lounging on rocks on the beach, diverse birdlife, rich fishing grounds and nowhere in Iceland can you see all kinds of whales as close to land.I hope your stay in Snæfellsbær will be a pleas-ant one.

Kristinn Jónasson, mayor of Snæfellsbær.

Kveðja frá Snæfellsbæ!

Page 4: EVRÓPUKEPPNI Í FUTSAL...F.h. knd. Víkings Ó þá er það mér mikil ánægja að bjóða þátttaken-dur velkoma á þessa forkeppni í Futsal. Þetta er í annað skipti sem

Bran

denb

urg

Page 5: EVRÓPUKEPPNI Í FUTSAL...F.h. knd. Víkings Ó þá er það mér mikil ánægja að bjóða þátttaken-dur velkoma á þessa forkeppni í Futsal. Þetta er í annað skipti sem

Bran

denb

urg

Það er okkur mikið gleðiefni að Ólafsvíkingar skuli ráðast í þá framkvæmd að halda á heimavelli riðil í forkeppni Evrópukeppnin-nar í Futsal, Futsal Cup.  Þó svo að Futsal sé ung íþrótt hér á landi, fyrst var keppt eftir Futsal reglum árið 2007, þá er mikil hefð fyrir innanhússknattspyrnu hér á landi.  Þátttaka íslenskra félagsliða í þes-sari Evrópukeppni nær þó einun-gis aftur til 2008 þegar Víðir reið á vaðið, fyrst íslenskra félagsliða.  Árið 2010 voru svo Keflvíkingar fyrstir til að halda hér á landi riðil í forkeppni Futsal Cup og árið 2011 var haldinn hér riðill í Evrópukeppni landsliða.  En nú er komið að Ólafsvíkingum. Víkingur Ólafsvík hefur verið í fararbroddi íslen-skra félagsliða í Futsal frá upphafi og á síðasta ári tryggðu þeir sér Íslandsmeistaratitilinn og þar með þátttökurétt í Evrópukeppni.  Það kom okkur ekki á óvart hjá Knattspyrnusambandinu að forráðamenn Víkings sýndu snemma áhuga

á því að vera gestgjafar  og leika í Evrópukeppni á heimavelli.  En það er ekki hægt án mikillar vinnu forráðamanna og sjálf-boðaliða.  Það sem ber fyrir augu næstu daga er afrakstur þessarar vinnu og stórhug Ólsara. Ég óska Ólafsvíkingum innilega til hamingju með þessa fram-kvæmd og óska þeim góðs gen-gis í Evrópukeppninni.  Ennfre-mur óska ég gestaliðunum, Anzhi Tallinn frá Eistlandi og Athina ’90

frá Grikklandi, ánægjulegrar dvalar undir jökli.

Geir Þorsteinssonformaður Knattspyrnusambands Íslands

Kveðja frá Knattspyrnusambandi Íslands

Við þökkum stuðninginn

Sveinbjörn Jakobsson SH-10

Page 6: EVRÓPUKEPPNI Í FUTSAL...F.h. knd. Víkings Ó þá er það mér mikil ánægja að bjóða þátttaken-dur velkoma á þessa forkeppni í Futsal. Þetta er í annað skipti sem

Við þökkum stuðninginn

Útnes ehf.Saxhamar SH-50

Page 7: EVRÓPUKEPPNI Í FUTSAL...F.h. knd. Víkings Ó þá er það mér mikil ánægja að bjóða þátttaken-dur velkoma á þessa forkeppni í Futsal. Þetta er í annað skipti sem

F.h. knd. Víkings Ó þá er það mér mikil ánægja að bjóða þátttaken-dur velkoma á þessa forkeppni í Futsal.

Þetta er í annað skipti sem íslen-skt félag heldur Evrópukeppni í Futsal á Íslandi. Við höfum unnið hörðum höndum að gera þennan viðburð eins góðan og við getum og ég vona að allir fari ánægðir heim.

Það er að mörgu að huga þegar verið er að undirbúa atburð eins og þennan og margar hendur koma að verki. Liðin gista á Hótel Ólafsvík og borða þar einnig en Hópferðabílar Svans sjá um að flytja liðin á milli staða.Allir leikirnir fara fram í íþróttahúsi Snæfells-bæjar.

Ég hvet alla til að koma og horfa á Futsal leikina en aðgangur er ókeypis á alla leikina og verða vitni að sögufrægum viðburði. Futsal er að stækka á hverju ári í heiminum og þessi keppni mun hafa upp á margt að bjóða. Að lokum vil ég þakka öllum þeim sem hafa lagt hönd á plóg til að gera þessa keppni að veruleika.

Með knattspyrnukveðju,

Jónas Gestur JónassonForm. knd. Víkings Ó

Regards from the Vikingur FC chairman

On behalf of Vikingur football club it gives me a great pleas-ure to welcome all participants to Futsal Cup preliminary round.

This is the second time an icelandic club hosts a Futsal tournament here in Iceland. We have worked hard on making this event as good as possible and I hope everyone

will return to their homes happy.

There is a lot to think about preparing an event like this one and there are many hands involved. The teams will stay at Hotel Olafsvík. and staff of Hotel Olafsvik will cook all meals for the teams and Hópferðabílar Svans will transport the teams between places. All the games will be played in Iþróttahús Snæfellsbæjar.

I urge everyone to come to watch the Futsal games, admission is free on all games and witness this historical event . Futsal is growing bigger every year in the world and this tourna-ment will have many things to offer. Finally I want to thank those who helped making this possible.

Best regards,

Jonas Gestur JonassonVikingur FC Chairman

Frá formanni Knattspyrnudeildar Víkings

Útgefandi: Knattspyrnudeild Víkings, Ólafsvík. Uppsetning og prentun: Steinprent ehf.

Page 8: EVRÓPUKEPPNI Í FUTSAL...F.h. knd. Víkings Ó þá er það mér mikil ánægja að bjóða þátttaken-dur velkoma á þessa forkeppni í Futsal. Þetta er í annað skipti sem

Einar Hjörleifsson Tomasz Luba Samuel Jiminez Hernandez Eldar Masic Brynjar Kristmundsson Juan Manuel Torres Tena Antonio Jose Espinosa Mossi Guðmundur Magnússon Guðmundur Steinn HafsteinssonSteinar Már Ragnarsson Eyþór Helgi Birgisson Sergio Lloves Ferreiro Emir Dokara Alfreð Már Hjaltalín

Þjálfari:Ejub Purisevic

Irfan Ametov Mark Boskin Aleksei Budõlin Pavels Jermilins Dmitri Kirilov Mark Kolosov Sergei Kostin Dmitri Kulikov Rafael Kušnir Olegs Matvejevs Jevgeni Merkurjev Yury Pronin Dmitri Renin Dmitri Skiperski Anton Smetanin Erik Šteinberg Vladislav Tchurilkin

Þjálfarar:Dmitri Klimov Anton Smetanin

Umf. Víkingur Anzhi Tallin

LeikvöllurinnLeikið er á handboltavelli, á handboltamörk með hand -bolta vítateig. Vítamerki er á vítateig (6 m.) og ytra vítamerki er á 10 m. Skiptisvæði liða eru 5 m. frá hliðar línu og er 5 m. á lengd. Hornbogi er 25 cm. á hverju horni og miðjuhringur hefur 3 m. radíus.

Fjöldi leikmannaLið er skipað 5 leikmönnum og skal einn þeirra vera markvörður. Varamenn mega vera 7 og eru skiptingar frjál-sar. Leik skal slitið ef annað liðið hefur færri en 3 leikmenn inni á vellinum. Skiptingar fara fram á skiptisvæðinu. Leik-maður skal áminntur ef skipting er ekki rétt framkvæmd.

Nokkrir punktar úr Futsalreglunum

Page 9: EVRÓPUKEPPNI Í FUTSAL...F.h. knd. Víkings Ó þá er það mér mikil ánægja að bjóða þátttaken-dur velkoma á þessa forkeppni í Futsal. Þetta er í annað skipti sem

Dimitrios TheofilouIlias BousmpourasGentian Begaj Panagiotis ArtinosAnastasios ZiakasStratis PapaefstratiouSokratis MourdoukoutasOratios-Michail Iliadis Christos Achis Spyridon Evangelos Gkritzalis Papadopoulos

Þjálfari: Angelos Emmanouilidis

Andri Vigfússon Tímavörður

Kamil CetinDómari - Tyrkland

Toni LehtinenDómari - Finnland

Marjan MarkoskiDómari - Makedóníu

Boris DurlenEftirlitsmaður - Króatíu

Radek LoboDómaraeftirlitsmaður - Tékklandi

Athina ‘90 Dómarar ogeftirlitsmenn

Dómarar og aðstoðardómararÍ hverjum leik skulu vera 2 dómarar, ásamt varadómara og tímaverði. Séu dómarar ósammála um dóm, gildir ákvörðun dómara sem fyrr er tilnefndur. Tímavörður skal gefa til kynna þegar uppsöfnuð leikbrot í hvorum hálfleik eru orðin 5 á hvort lið.

LeiktímiLeiktími í m.fl. er 2x20 mín. Leiktími skal stöðvaður þegar knötturinn er ekki í leik. Hvort lið á rétt á einu leikhléi í hvorum hálfleik. Ekkert leikhlé er í framlengingu.

Nokkrir punktar úr Futsalreglunum

Page 10: EVRÓPUKEPPNI Í FUTSAL...F.h. knd. Víkings Ó þá er það mér mikil ánægja að bjóða þátttaken-dur velkoma á þessa forkeppni í Futsal. Þetta er í annað skipti sem

Snæfellsbær

Upplýsingamiðstöð Snæfellsbæjar – Tourist information centre – Kirkjutún 2 - Ólafsvík, Snæfellsbær - ( 433 6929 - [email protected] – www.snb.is - www.facebook.com/snaefellsbaer

Þar sem jökulinn ber við loft...

Fjölbreytt tjaldsvæði...

Ævintýri líkast...

Undirheimar...

leiðin að m

iðju jarða

r?...

Frábærar gönguleiðir...

Frábærar fjörur í Snæfellsbæ

...

Öðruvísi

laug m

eð heitu

ölkeldu

vatni...

Ótrúlegt útsýni...

Fékk þann stóra...

Page 11: EVRÓPUKEPPNI Í FUTSAL...F.h. knd. Víkings Ó þá er það mér mikil ánægja að bjóða þátttaken-dur velkoma á þessa forkeppni í Futsal. Þetta er í annað skipti sem

Sigurður Ragnar Eyjólfsson fræðslustjóri KSÍ varpaði fram spurningunni „Hvað er Futsal“ í grein sem hann skrifaði síðla árs 2002 eftir að hann sat ráðstefnu um Futsal. Ætla má sam-kvæmt því að Futsal hafi ekki verið leikið lengur en í um 11 ár á Íslandi. Áður hafði verið leikið innanhússknattspyrna eftir öðrum reglum hér á landi og voru þá settir upp „battar“ hringinn í kringum völlinn. Leikmenn vippuðu sér þá yfir battana (þeir voru um meter á hæð) þegar þeim var skipt inná völlinn! Reglur voru allt aðrar en í Futsal, enda munu hafa verið mis-munandi útfærslur á innanhússknattspyrnu í Evrópu eftir löndum áður en Futsal var innleitt. Futsal mun hafa borist frá suður Ameríku, en talið er að frumútgáfan komi frá Úrugvæ.Fyrsta Íslandsmót í innanhússknattspyrnu mun hafa verið haldið á Íslandi 1969 og allt til 2008 þegar fyrsta Íslandsmótið í Futsal var haldið og síðan árlega eftir það. Í ágúst 2010 var haldið fyrsta alþjóðlega mótið hérlendis, mót sem fram fór í íþróttahúsinu að Ásvöllum, með þátttöku þriggja erlendra lið, auk liðs Kefla-víkur, sem var liður í riðlakeppni Evrópumóts. Þess má geta að þá unnu Keflvíkingar sænska liðið Vimmerby, sem var fyrsti sigur íslensks

liðs í evrópukeppni í Futsal. Áður hafði Víðir úr Garði keppt tvisvar, í bæði skiptin erlendis þ.e. í tvö fyrstu skipti sem Íslensk lið tóku þátt. Árið 2009 sigraði Hvöt frá Blönduósi og tók þátt í evrópukeppninni án sigurs. Fjölnismenn unnu sigur á VíkingÓ árið 2010, sem gaf þeim keppnisrétt 2011, ári síðar var VíkingurÓ aftur í úrslitum og nú á móti ÍBV. Ekki gekk það sem skyldi fyrir VíkingÓ, en allt er þegar þrennt er og í síðasta móti þ.e. í jan 2013 (sem er 2012 mótið) hafði VíkingurÓ sigur á Val og eru þar með komnir í þessa keppni, sem núna fer fram sem Íslandsmeistarar.

óhs

Björg, fiskverkun. Sími 555 2023Blómsturvellir, verslun. Sími 436 6655G. Hansen, dekkjaverkst. Sími 436 1111Kaffi Belgur, kaffihús. Sími 436 1350Raf Dögg (Mikki raf). Sími 897 8771Snyrtistofan Rán. Sími 864 4236

Víkurhöfn, vélsmiðja. Sími 438 1477Gunnar Bjarnason SH 122Egill SH 195Innes ehfVerslunin Hrund. Sími 436 1165Guðmundur Jensson SH 717

Innanhússknattspyrna - Futsal

Við þökkum stuðninginn

Skarðsvík hf.Magnús SH-205

Page 12: EVRÓPUKEPPNI Í FUTSAL...F.h. knd. Víkings Ó þá er það mér mikil ánægja að bjóða þátttaken-dur velkoma á þessa forkeppni í Futsal. Þetta er í annað skipti sem

Við Ólafsbraut · Ólafsvík · Sími: 436 1012

SÖLUSKÁLI, GRILL, PIZZUR VERSLUN OG BENSÍNSTÖ‹

Hamborgaratilboð

Hjá okkur getur þúfyllt tankinn og magann bæði fyrir og eftir leik

Pizzutilboð

Page 13: EVRÓPUKEPPNI Í FUTSAL...F.h. knd. Víkings Ó þá er það mér mikil ánægja að bjóða þátttaken-dur velkoma á þessa forkeppni í Futsal. Þetta er í annað skipti sem

Þín verslun Kassinn styður Víking Ólafsvík í samstar� við:Norðlenska, kjötvinnslaÍsfuglNatan & OlsenJGRÖlgerðinAlíEðal�skurO. Johnson & Kaaber

Upphaf leiks og leikur hafinn að nýju.Mark er ekki skorað beint úr upphafsspyrnu. Upphaf-sspyrna er tekin eftir hvert mark, andstæðingar skulu vera í 3 m. fjarlægð.

RangstaðaRangstaða er ekki í futsal.

Leikbrot og óviðeigandi hegðun leikmannaRennitæklingar eru leyfðar, að því tilskildu að þær stofni hvorki leikmanninum sjálfum né mótherja í hættu og að leikmaður snerti einungis knöttinn. Snerti leikmaðurinn andstæðinginn í rennitæklingu skal dæma beina auka-spyrnu/víti. Þegar leikmanni er vikið af leikvelli má nýr leikmaður koma í hans stað eftir 2 virkar mín. Spili lið með einum leikmanni færri og andstæðingur skorar mark, má bæta við einum leikmanni (einnig ef leikið er 2 færri, bara einn leikm. inn við skorað mark). Spili bæði lið með færri en 5 og jafnt er í liðum, helst fjöldi leikmanna í báðum liðum óbreyttur ef mark er skorað. Eftir að mark vörður losar sig við knöttinn í leik, (með höndum eða fótum) má hann ekki snerta knöttinn aftur á eigin vallarhelmingi fyrr en knötturinn hefur snert mótherja. Markvörður má einungis hafa vald á knettinum í 4 sek. á eigin vallarhelmingi, hvort sem er með höndum eða fótum. Í báðum tilfellum er dæmd óbein aukaspyrna.

AukaspyrnurAndstæðingar skulu vera 5 m frá knettinum í aukaspyr-num. Spyrnandinn hefur 4 sek. til að framkvæma spyrnuna. Beinar aukspyrnur og vítaspyrnur teljast til

uppsafnaðra leikbrota. Frá og með sjötta uppsafnaða leikbroti sem lið fær á sig er spyrnan tekin án varnar-veggs frá ytra vítamerkinu. Liðið sem á spyrnuna fær val um brotstað eða ytra vítamerki ef brotstaður er nær marki, en ytra vítamerkið og utan teigs. Markvörður verður að vera í a.m.k. 5 m fjarlægð. Aðrir leikmenn skulu vera a.m.k. 5 m frá og fyrir aftan knöttinn.

VítaspyrnurVítaspyrna er dæmd á leikbrot sem refsað er fyrir með beinni aukaspyrnu innan vítateigs varnarliðsins. Allir leikmenn utan spyrnandann og markvarðar skulu vera a.m.k. 5 m frá knettinum og fyrir aftan hann. Markvörður skal vera á marklínu.

InnspyrnurSpyrnandinn hefur 4 sek. til að framkvæma innspyrnuna. Knötturinn skal vera kyrrstæður á hliðarlínunni eða allt að 25 cm beint út frá hliðarlínunni. Mark er ekki skorað beint úr innspyrnu.

MarkkastÍ stað markspyrnu er markkast. Mark er ekki skorað beint úr markkasti. Markvörður hefu 4 sek. til að framkvæma kastið og má ekki snerta knöttinn aftur hvar sem er á vel-linum fyrrn en mótherji hefur snert knöttinn.

HornspyrnaMótherjar skulu vera a.m.k. 5 m frá hornboganum. Spyrn-andinn hefur 4 sek. til að framkvæma hornspyrnuna. Sé spyrnandinn lengur en 4 sek. að framkvæma spyrnuna er dæmt markkast.

Nokkrir punktar úr Futsalreglunum

Page 14: EVRÓPUKEPPNI Í FUTSAL...F.h. knd. Víkings Ó þá er það mér mikil ánægja að bjóða þátttaken-dur velkoma á þessa forkeppni í Futsal. Þetta er í annað skipti sem
Page 15: EVRÓPUKEPPNI Í FUTSAL...F.h. knd. Víkings Ó þá er það mér mikil ánægja að bjóða þátttaken-dur velkoma á þessa forkeppni í Futsal. Þetta er í annað skipti sem

Stöndum vörð um þá miklu uppbyggingu sem orðið hefur í íslenskum sjávarútvegi á liðnum árum og áratugum.

Nýtum tækifærin til enn frekari uppbyggingar og leyfum greininni að þróast á eigin forsendum til hagsbóta fyrir land og þjóð.

Nýtum tækifærin í sjávarútvegi!

Norðurtanga - 355 Ólafsvík - Sími 430 3700 - [email protected]

Norðurtanga - 355 Ólafsvík - Sími 430 3700 - [email protected]

Óskum keppendum í Evrópukeppni í futsal velfarnaðar í mótinu.

ÁFRAM VÍKINGUR!

Page 16: EVRÓPUKEPPNI Í FUTSAL...F.h. knd. Víkings Ó þá er það mér mikil ánægja að bjóða þátttaken-dur velkoma á þessa forkeppni í Futsal. Þetta er í annað skipti sem

Snjallgreiðslur

Með snjallgreiðslum geturðu millifært á far-

símanúmer eða netföng viðtakanda, sem getur verið

í hvaða banka sem er.

Betri netbanki á L.is

Öll almenn banka- viðskipti með farsímanum.

Hagnýtar upplýsingar

Allar helstu upplýsingar um útibú, hraðbanka,

gjafakort o.fl.

Fyrir flesta nettengda síma

Virkar á nánast öllum nettengdum símum.

Enginn auðkennislykill

Hámarks öryggi með nýju öryggiskerfi, og auð-kennislykillinn óþarfur.

Aukakrónur

Yfirlit yfir Aukakrónur,afslætti og samstarfs-aðila.

landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn

Hafðu bankann í vasanum

Á L.is kemstu alltaf í bankann. Allar helstu aðgerðir í netbanka – millifærslur, yfirlit bankareikninga, greiðsla reikninga og margt fleira – eru aðgengilegar á L.is auk upplýsinga um markaði, gjaldmiðla og stöðu Aukakróna.