efst á baugi hjá matvælastofnun haustfundur2010

17
Efst á baugi hjá Matvælastofnun Haustfundur2010 Sigurður Örn Hansson Október 2010

Upload: shana

Post on 02-Feb-2016

49 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Efst á baugi hjá Matvælastofnun Haustfundur2010. Sigurður Örn Hansson Október 2010. Yfirlit. Innleiðing á nýrri matvælalöggjöf Fjölárleg eftirlitsáætlun og skýrsla FVO og ESA eftirlitsheimsóknir TAIEX verkefni Flokkun matvælafyrirtækja. Innleiðing nýrrar matvælalöggjafar. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Efst á baugi hjá Matvælastofnun Haustfundur2010

Efst á baugi hjá MatvælastofnunHaustfundur2010

Sigurður Örn HanssonOktóber 2010

Page 2: Efst á baugi hjá Matvælastofnun Haustfundur2010

Yfirlit• Innleiðing á nýrri matvælalöggjöf• Fjölárleg eftirlitsáætlun og skýrsla• FVO og ESA eftirlitsheimsóknir• TAIEX verkefni• Flokkun matvælafyrirtækja

Page 3: Efst á baugi hjá Matvælastofnun Haustfundur2010

Innleiðing nýrrar matvælalöggjafar• Mikil vinna við innleiðingu nýrrar

matvælalöggjafar• Túlkun• Gerð kynningarefnis• Fræðslufundir og heimsóknir

• Gildistaka 1. mars 2010• Gildistaka löggjafar um búfjárafurðir 1.11.

2011•

Page 4: Efst á baugi hjá Matvælastofnun Haustfundur2010

Fjölárlegar eftirlitsáætlanir og skýrslur• Hvert ríki skal útbúa fjölárlega eftirlitsáætlun, skv.

41. gr.reglugerðar 106/2010 (882/2004/EB)• Áætlunin er almennar upplýsingar um

uppbyggingu og skipulag fóður- og matvælaeftirlitskerfa, sem og um eftirlit með heilbrigði og velferð dýra

• Lýsing á eftirlitskerfum með fóðri, matvælum, dýraheilbrigði og dýravelferð og eftirlitsáætlanir samkvæmt þessum kerfum. Þar kemur fram áhættuflokkun fyrirtækja, eftirlitstíðni, fjöldi heimsókna, sýnafjöldi, viðbrögð við frávikum, eftirfylgni etc. etc.

Page 5: Efst á baugi hjá Matvælastofnun Haustfundur2010

Umsagnir aðildarríkja• Betri yfirsýn yfir eftirlitskerfin• Eyður og grá svæði koma í ljós• Eykur samhæfingu• Tæki til að meta kerfin

Page 6: Efst á baugi hjá Matvælastofnun Haustfundur2010

Skýrsla um fjölárlega eftirlitsáætlun• Árleg skýrsla• Breytingar á fjölárlegri áætluninni• Niðurstöður úr eftirliti

• Fyrir 1. júlí 2012 vegna ársins 2011• Senda til ESA

Page 7: Efst á baugi hjá Matvælastofnun Haustfundur2010

FVO og ESA eftirlitsheimsóknir 2010• ESA eftirlitsheimsóknir• Fóður• Innflutningur / landamærastöðvar• Skelfiskeftirlit• Fiskeftirlit

• FVO heimsóknir• Country profile• Scoping mission• Kjöt og mjólk (útflutningsleyfi)• Kjöt og mjólk (innanlandsmarkaður)

Page 8: Efst á baugi hjá Matvælastofnun Haustfundur2010

Algengar athugasemdir • Starfsleyfismál ekki í lagi• Grunnfyrirkomulag ekki í lagi og þess vegna

vandamál með ferla afurða og starfsfólks• Umbúðageymslur og umgengni í þeim ekki í

lagi• Ófullnægjandi aðskilnaður í pökkun• Þéttivatnsleki• Eftirfylgni þarf að bæta

Page 9: Efst á baugi hjá Matvælastofnun Haustfundur2010

FVO og ESA eftirlitsheimsóknir 2011• ESA• Fóður (29.3.- 1.4.)• Skelfiskur (2.5. – 6. 5.)• Matvæli ekki af dýrauppruna, almennir hollutsuhættir

við matvælaframleiðslu, umbúðir, efni og hlutir sem koma í snertingu við matvæli (20.6. – 24.6. )

• Aðskotaefni og lyfjaleifar (eftir 1.11.)• Landamærastöðvar ? ( eftir 1. 11. )

• FVO• Kjöt og mjólk

Page 10: Efst á baugi hjá Matvælastofnun Haustfundur2010

Eftirlitsheimsóknir• Tímafrekar og krefjandi• PMQ• Sjálf heimsóknin• Viðbrögð strax við frávikum• Viðbrögð við eftirlitsskýrslum

• Mjög gagnlegar• Samræming og ábendingar um hvað þarf að

bæta í eftirlitnu.

Page 11: Efst á baugi hjá Matvælastofnun Haustfundur2010

TAIEX verkefni• Námsheimsóknir í aðildarríkjum ( 6 )• Námskeið ( workshop ) ( 4 )• Þjálfun ( training session )( á Íslandi ) ( 2 )• Sérfræðingaaðstoð ( á Íslandi ) ( 8 )• Þátttaka íslenskra sérfræðinga í

Evrópusamstarfi ( 2 )• Úttekt (peer review ) 1

Page 12: Efst á baugi hjá Matvælastofnun Haustfundur2010

Verkefni sem varða matvælaeftirlit• Námsheimsóknir• Áhættumat• Gagnagrunn fyrir eftirlit, sýnaniðurstöður og súnur• Greining á E. kóli ( VTEC )• GMO

Page 13: Efst á baugi hjá Matvælastofnun Haustfundur2010

Verkefni sem varða matvælaeftirlit• Sérfræðiaðstoð• Val og tilnefningu tilvísunarrannsóknastofa á sviði

dýraheilbrigði og matvælaöryggis• Þátttaka í evrópusamstarfi varðandi rannsóknastofur• Aðstoð sérfræðinga við að undirbúa landsreglur þar

sem evrópulöggjöfin heimilar slíkt

Page 14: Efst á baugi hjá Matvælastofnun Haustfundur2010

Verkefni sem varða matvælaeftirlit• Námskeið• HACCP• Úttektir og eftirfylgni• Innflutningseftirlit

Page 15: Efst á baugi hjá Matvælastofnun Haustfundur2010

Framundan• Útbúa umsóknir fyrir verkefnin• Stefán Guðmundsson tengiliður Mast við

utanríkisráðuneytið• Tengiliður fyrir hvert verkefni á fagsviðum• Senda umsóknir sem fyrst í utanríkisráðuneyti

Page 16: Efst á baugi hjá Matvælastofnun Haustfundur2010

Flokkun matvælafyrirtækja• Sérfræðingur frá ESB þjálfi hóp sem geri úttekt

á fyrirtækjum sem vinna dýraafurðir • Kjöt, mjólk, fisk, egg

• Flokkun• Uppfylla kröfur• Uppfylla ekki kröfur

• Þarf að hefjast sem fyrst svo unnt sé að gera áætlun um hvernig matvælafyrirtæki geta uppfyllt kröfur í löggjöfinni.

Page 17: Efst á baugi hjá Matvælastofnun Haustfundur2010

Takk fyrir!

www.mast.is