brÚin | könnun meðal starfsfólks skóla · hafnarfjörður: brÚin | könnun meðal...

13
Lokaskýrsla BRÚIN | Könnun meðal starfsfólks skóla www.implexa.is

Upload: others

Post on 03-Oct-2019

11 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: BRÚIN | Könnun meðal starfsfólks skóla · Hafnarfjörður: BRÚIN | Könnun meðal starfsfólks skóla 3 9,0 Í vörðu 1, í mínum skóla, eru úrræði og lausnar innan skólans

Lokaskýrsla

BRÚIN | Könnun meðal starfsfólks skóla

www.implexa.is

Page 2: BRÚIN | Könnun meðal starfsfólks skóla · Hafnarfjörður: BRÚIN | Könnun meðal starfsfólks skóla 3 9,0 Í vörðu 1, í mínum skóla, eru úrræði og lausnar innan skólans

Hafnarfjörður: BRÚIN | Könnun meðal starfsfólks skóla

1

Leikskóli50%

Grunskóli50%

Ert þú starfsmaður í leikskóla eða í grunnskóla?

Nei10%

Já90%

Hefur þú fasta setu í lausnateymi skólans?

Page 3: BRÚIN | Könnun meðal starfsfólks skóla · Hafnarfjörður: BRÚIN | Könnun meðal starfsfólks skóla 3 9,0 Í vörðu 1, í mínum skóla, eru úrræði og lausnar innan skólans

Hafnarfjörður: BRÚIN | Könnun meðal starfsfólks skóla

2

Nei0%

Já100%

Hefur þú komið inn á lausnateymisfundi í skólanum?

9 10

20

7

77

9

19

9

0

2

4

6

8

10

12

14

16

18

20

SMT t

eymi

Lausnate

ymi SM

T

Eineltis

teymi

Nemenda

verndarr

áð

Önnur te

ymi

Fjöldi

Situr þú í öðrum teymum innan skólans?

Leikskólar Grunnskólar

Page 4: BRÚIN | Könnun meðal starfsfólks skóla · Hafnarfjörður: BRÚIN | Könnun meðal starfsfólks skóla 3 9,0 Í vörðu 1, í mínum skóla, eru úrræði og lausnar innan skólans

Hafnarfjörður: BRÚIN | Könnun meðal starfsfólks skóla

3

9,0Í vörðu 1, í mínum skóla, eru úrræði og lausnar

innan skólans skýrar.

8,6Hlutverk lausnateymis í mínum skóla er vel

skilgreint í vörðu 2

Page 5: BRÚIN | Könnun meðal starfsfólks skóla · Hafnarfjörður: BRÚIN | Könnun meðal starfsfólks skóla 3 9,0 Í vörðu 1, í mínum skóla, eru úrræði og lausnar innan skólans

Hafnarfjörður: BRÚIN | Könnun meðal starfsfólks skóla

4

9,0Verklag lausnateymis í mínum skóla hefur stuðlað

að auknum stuðningi við nemendur, eða fjölskyldur þeirra, sem á þurfa að halda.

8,7Nýtt verklag lausnateymis passar inn í fyrra verklag

skólans.

Page 6: BRÚIN | Könnun meðal starfsfólks skóla · Hafnarfjörður: BRÚIN | Könnun meðal starfsfólks skóla 3 9,0 Í vörðu 1, í mínum skóla, eru úrræði og lausnar innan skólans

Hafnarfjörður: BRÚIN | Könnun meðal starfsfólks skóla

5

Hvaða kostir eru við verklag lausnateymisins í þínum skóla? - Dæmi um svör:

• Vel skilgreint. Góð samvinna. • Upplýstari umræður og verkferlar eru skýrari. • Flott skipulag, góð vinna, snögg inngrip. • Skýr markmið, faglegt starf, góður stuðningur. • Jákvæðni og lausnamiðuð vinna • Við vitum nákvæmlega hvernig við vinnum að málum, fljótlegt ferli og skýr eyðublöð. • Fleiri verkfæri. Gott skipulag.

Hvaða gallar eru við verklag lausnateymisins í þínum skóla? - Dæmi um svör:

• Samræma þarf eyðublöð. • Skilin milli nemendaverndar og lausnateymis stundum óljós. Gæti verið gott að hafa

formlegri skil á milli mála lausnateymis og nemendaverndar • Er stundum að taka of langan tíma

7,8Verkferlar við vinnu með nemendur sem þurfa stuðning eru orðnir skýrari í mínum skóla með

tilkomu lausnateymis BRÚARINNAR.

Page 7: BRÚIN | Könnun meðal starfsfólks skóla · Hafnarfjörður: BRÚIN | Könnun meðal starfsfólks skóla 3 9,0 Í vörðu 1, í mínum skóla, eru úrræði og lausnar innan skólans

Hafnarfjörður: BRÚIN | Könnun meðal starfsfólks skóla

6

8,9Ég upplifi að samstarf á milli Fjölskylduþjónustu og

Fræðslu- og frístundaþjónustu hafi aukist eftir innleiðingu BRÚARINNAR.

8,8Nemendur sem þurfa á þjónustu að halda, eða

fjölskyldur þeirra, hafa fengið greiðari aðgang að þjónustu hjá Fjölskylduþjónustu og Fræðslu- og

frístundaþjónustu eftir innleiðingu BRÚARINNAR.

Page 8: BRÚIN | Könnun meðal starfsfólks skóla · Hafnarfjörður: BRÚIN | Könnun meðal starfsfólks skóla 3 9,0 Í vörðu 1, í mínum skóla, eru úrræði og lausnar innan skólans

Hafnarfjörður: BRÚIN | Könnun meðal starfsfólks skóla

7

Eitthvað sem þú vilt bæta við varðandi samstarf á milli Fjölskylduþjónustu og Fræðslu- og frístundaþjónustu? - Dæmi um svör:

• Mér finnst enn erfitt að ná sambandi við fjölskylduþjónustuna. Þó mér finnist samstarfið hafa aukist.

• Ekki komin nógu mikil reynsla á þetta en það sem komið er gengur mjög vel. Frábært starfsfólk sem sér um þetta. Mjög jákvætt

• Ég upplifi að það ríki meiri skilningur milli aðila og milli kerfa. Þá aðallega að starfsmenn stofnana eru meðvitaðri um hlutverk starfsmanna og starfsaðferðir hvers kerfis fyrir sig.

• Bara ótrúlega frábært að tengja þessar þjónustur inn í skólana og stytta boðleiðir, bjargir og ráð. Mikill stuðningur og handleiðsla fyrir okkur á leikskólanum. Snilldar samstarf

• Mætti miðla þessa betur til foreldra og aðstandenda um að ferli BRÚARINNAR og að þetta sé í boði. Kannski ekki allir meðvitaðir um lausnateymið og verkferla þess.

Page 9: BRÚIN | Könnun meðal starfsfólks skóla · Hafnarfjörður: BRÚIN | Könnun meðal starfsfólks skóla 3 9,0 Í vörðu 1, í mínum skóla, eru úrræði og lausnar innan skólans

Hafnarfjörður: BRÚIN | Könnun meðal starfsfólks skóla

8

Nei2%

Já90%

Veit ekki8%

Hefur stuðningur við foreldra og barnafjölskyldur aukist eftir innleiðingu BRÚARINNAR?

17 16 16

7 61

16

1215

4 6

00

5

10

15

20

25

30

35

Stuðnin

gsviðtöl og

ráðgjö

f til fo

reldra

Uppeldirá

ðgjöf in

n á heim

ili

Samþæ

tting þ

jónustu m

illi ólíkr

a þjón

ustuað

ila

PMTO námskeið

/með

ferð

Kvíðan

ámske

ið (Klókir

Krakka

r eða K

lóki r l

itlir k

rakkar)

Með öðru

m hætti

Fjöldi

Hvernig hefur aukinn stuðningur við nemendur og fjölskyldur þeirra birst?

Leikskólar Grunnskólar

Page 10: BRÚIN | Könnun meðal starfsfólks skóla · Hafnarfjörður: BRÚIN | Könnun meðal starfsfólks skóla 3 9,0 Í vörðu 1, í mínum skóla, eru úrræði og lausnar innan skólans

Hafnarfjörður: BRÚIN | Könnun meðal starfsfólks skóla

9

Nei2%

Já85%

Veit ekki13%

Hefur stuðningur við skólann frá Fjölskylduþjónustu og Fræðslu- og

frístundaþjónustu aukist eftir innleiðingu BRÚARINNAR?

2

16 16

24

14 14

10

5

10

15

20

25

30

35

SMT verkfæri Samþættinguþjónustu milli ólíkra

þjónustuaðila

Ráðgjöf frásérfræðingum

fjölskylduþjónustuog fræðslu- og

frístundaþjónustu

Með öðrum hætti

Fjöldi

Hvernig hefur aukinn stuðningur við skólann birst?

Leikskólar Grunnskólar

Page 11: BRÚIN | Könnun meðal starfsfólks skóla · Hafnarfjörður: BRÚIN | Könnun meðal starfsfólks skóla 3 9,0 Í vörðu 1, í mínum skóla, eru úrræði og lausnar innan skólans

Hafnarfjörður: BRÚIN | Könnun meðal starfsfólks skóla

10

Hvernig er BRÚIN að nýtast nemendum og fjölskyldum þeirra? - Dæmi um svör:

• Meiri stuðningur og ráðgjöf • Frábært að fá stuðning inn á heimilin án þess að málin þurfi langt, formlegt ferli sem

barnaverndartilkynningar taka yfirleitt. Upplifi að auðveldara sé að skapa traust heldur en þegar um tilkynningar er að ræða. Foreldrar í meiri samvinnu.

• Með auknum stuðningi frá fagaðilum, ráðgjafaviðtöl eru að styðja vel við foreldra, aukin uppeldisráð og foreldrar upplifa að það sé hlustað á þá.

• Fleiri verkfæri í skólanum. • Með því að koma félagsþjónustunni inn í málefni barna og fjölskyldna þeirra gefst þeim aukið

tækifæri til stuðnings eða ráðgjafar. • Mjög vel - hefur nýst leikskólanum vel, mikil handleiðsla og eftirfylgni til nemenda. Foreldrar

mjög ánægðir með þjónustuna og finna að þeir fá stuðning og aðstoð • aukin þjónusta/ráðgjöf til foreldra frá sérfræðingum. • Mál hafa komið snemma inn í lausnarteymið og að mínu mati aukið líkur á að úrræði skili

fyrirbyggjandi árangri fyrir nemendur og fjölskyldur þeirra. • Oftast þannig að unnið er heima og í skólanum samtímis og aukinn stuðningur við heimilin og

foreldra gengur hraðar fyrir sig. • Meiri samvinna milli heimili og skóla. Fjölskyldur fá leiðbeiningar og góða þjónustu

8,2Verklag BRÚARINNAR er fyrirbyggjandi og minnkar

líkur á frekari vanda.

Page 12: BRÚIN | Könnun meðal starfsfólks skóla · Hafnarfjörður: BRÚIN | Könnun meðal starfsfólks skóla 3 9,0 Í vörðu 1, í mínum skóla, eru úrræði og lausnar innan skólans

Hafnarfjörður: BRÚIN | Könnun meðal starfsfólks skóla

11

Hvernig er BRÚIN að nýtast skólanum? - Dæmi um svör:

• Þetta nýtist skólanum mjög vel, styrkir kennarana í sínum aðgerðum og er mjög mikill stuðningur.

• Meiri stuðningur og ráðgjöf • Við sem starfsmenn erum að fá aukinn stuðning með því að geta rætt málin, fundið lausnir og

komið málum í ákveðinn farveg. Mjög mikilvægt að hafa reglulega fundi. • Skólinn hefur fleiri úrræði. • Fagaðilum innan skólans er gefinn kostur á að leita eftir ráðgjöf frá fagaðilum

skólaþjónustunnar. • Frábært að lausnateymin leita sameiginlegra lausna, barni og fjölskyldu þess til stuðnings og

finna viðunandi úrræði til að bregðast fyrr við aðstæðum barns • BRÚIN hefur stutt við og aðstoðað leikskólafólkið við að mæta þeim fjölskyldum sem við

höfum lengi haft áhyggjur af. • Mjög vel, deildarstjórar hafa fundið stuðning í lausnarteyminu sem hefur orðið til þess að þeir

vísa fleiri málum inn. • Að mínu mati hefur Brúin hefur nýst sérlega vel þegar kemur að málum barna sem búa af

einhverjum ástæðum ekki við nógu góðar félagslegar aðstæður. Þ.e. þegar inngripa er þörf til þess að bæta aðstæður þeirra og umbúnað heimafyrir.

• Meiri nálægð við fjölskylduþjónustu. • Aukinn stuðningur við nemendur og þá sérstaklega inn á heimilin

Hvað getur skólinn gert betur? - Dæmi um svör:

• Stífara aðhald við forráðamenn í vanda og koma fyrr inn með boð um aðstoð í gegnum Brúnna/lausnarteymið.

• kynnt brúnna betur fyrir foreldrum. • Skilgreina verklag og verksviðs teymismeðlima betur. • Fylgt betur eftir þeim málum sem eru innan skólans. Eftirfylgnin vill gleymast. Erfitt að manna

afleysingar fyrir kennara á fundi. • Gefa okkur meiri tíma til að funda með deildarstjórum eða öðrum starfsmönnum sem koma

að málum barnanna. Okkur vantar oft tíma innanhúss til þess að funda. • Verið enn markvissari, samþætting eyðublaða, valdefling kennara. • Passað upplýsingaflæði´innan skólans frá fundum Brúarinnar og okkar til starfsmanna. • Haldið áfram að þróa sig í stuðning við börn. • Eins og kom fram hér fyrr þá erum við að skerpa verkferlana okkar og það gengur ágætlega. • Að miðla upplýsingum áfram til kennara sem fyrst - hafa deildarstjóra viðkomandi máls alltaf

með? • Hvatt alla deildarstjóra til að vísa málum til lausnarteymis. • Unnið sum málin hraðar

Page 13: BRÚIN | Könnun meðal starfsfólks skóla · Hafnarfjörður: BRÚIN | Könnun meðal starfsfólks skóla 3 9,0 Í vörðu 1, í mínum skóla, eru úrræði og lausnar innan skólans

Hafnarfjörður: BRÚIN | Könnun meðal starfsfólks skóla

12

Hvað getur fjölskylduþjónusta Hafnarfjarðar eða Fræðslu- og frístundaþjónustu Hafnarfjarðarbæjar gert betur? - Dæmi um svör:

• Búið til reglur/eyðublað sem snýr að því aðstoða kennara (og úrlausn mála)þegar upp koma leiðindi á milli foreldra og kennara/starfsmenn skólans.

• Ekki drekkja Brúnni í of erfiðum málum, þarf að vera klárt að Brúin er millistig en ekki barnavernd.

• Líst vel á að efla samstarf leikskólans við fjölskyldur sem eru í vanda með uppeldi barna sinna, samræming á aðferðum heima og í leikskólanum er ein leið til þess

• Er hrædd við að það myndist biðlistar og þá kannski tilgangurinn með snöggu inngripi farinn og enn einn biðlistinn fyrir foreldra. Kannski á það ekki eftir að gerast en þurfum að passa upp á þetta.

• Ég mæli með að Brúin fari inn í alla skóla í Hafnarfirði þar sem ánægjan hjá okkur með fyrirkomulagið er mjög mikil. Frábært ef að foreldrar gætu fengið stuðning heim ef á því þarf að halda.

• Gert sameiginlega verkferla með viðkvæm mál og hvernig starfsfólk bregst við þegar foreldrar koma undir áhrifum áfengis,fíkniefna að sækja börn og þegar foreldrar mega ekki sækja osfrv. Hafa verkferla í Hafnarfirði

• Bætt í fjármagn til þessa málaflokks til að efla Brúnna enn frekar. • Unnið málin hraðar og það er talsverður vandi að vera í samstarfi við Barnavernd ekki alveg

nægilega góð vinnubrögð þar • Minnkað biðlista í greiningar hjá sálfræðingi, SMT/PMTO meðferð

Er eitthvað annað sem þú vilt koma á framfæri varðandi BRÚNNA og þjónustu Hafnarfjarðar við leik- og grunnskólabörn? - Dæmi um svör:

• Mér finnst að biðlistar eftir greiningum vera of langir og biðin eftir þjónustu barnaverndar vera of löng. Það vantar greinilega fleiri aðila til að vinna að málum innan þessara stofnanna.

• það er mjög gott að fá þessa þjónustu í Hafnarfjörð sem gerir öll samskipti betri. • Mínar óskir eru þær að Hafnarfjarðarbær haldi áfram að styðja við þetta frábæra samstarf og

auka stöðugildi fyrir BRÚNA. Þetta er eitt besta skrefið sem hefur verið tekið í velferðarþjónustu fyrir börn og fjölskyldur.

• Frábær viðbót. Ekki ráðlegt að bæta við mörgum skólum í einu í verkefnið.