sjálfbærniverkefni landsvirkjunar og alcoa umhverfisþing 18.11.2005

Post on 06-Jan-2016

64 Views

Category:

Documents

0 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Sjálfbærniverkefni Landsvirkjunar og Alcoa Umhverfisþing 18.11.2005. Ragnheiður Ólafsdóttir LV Hrönn Pétursdóttir Alcoa. Sjálfbærni. Samþætting. Vernd umhverfisins. Félagsleg velferð og jöfnuður. Efnahagsvöxtur. Ábyrgur atvinnurekstur. Tilgangur. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

SjálfbærniverkefniLandsvirkjunar og AlcoaUmhverfisþing 18.11.2005

Ragnheiður Ólafsdóttir LVHrönn Pétursdóttir Alcoa

Verndumhverfisins

Ábyrgur atvinnurekstur

Efnahagsvöxtur

Sjálfbærni

Samþætting

Félagslegvelferð og jöfnuður

Tilgangur

• Að styðja hugmyndafræði um sjálfbæra þróun

• Að þróa vegvísa til eftirfylgni

• Að skilgreina mælikvarða á árangur

1. áfangi

a. Skilgreina stefnumið og þróa verklag

b. Skilgreina og virkja samráðsaðila

c. Greina málefni sem mikilvægt er að fylgjast með

Verkefni hópsins var:

• Að greina þau málefni sem hver og einn í hópnum taldi mikilvægt að fylgjast með til framtíðar

• Að þróa vísa (indicators)

• Að finna mælikvarða til að mæla árangur fyrirtækjanna

Dæmi ummálefni semsamráðshópurinnvildi fjalla um

Efnahagur

SamfélagUmhverfi

Framlagtil lands-

framleiðslu

FélagsauðurÁhrif á villt dýr

Byggðaþróun

Efnahagsáhrif á landsvísu

Vinnumarkaðurinn

Íbúar

Jafnréttiog fjölbreytni

Heilsa ogöryggismál

Samfélagsbragur

Samfélagslegirinnviðir

Rof ogaurburður

Mengun - loft,vatn, úrgangur

Aðgangur og röskun

Tap víðerna

Landgræðsla

2. áfangi

a. Skilgreina vísa og mælikvarða fyrir hvert málefni

b. Safna gögnum um grunnástand og afla nýrra

Dæmi um vísa og mælikvarða á þá • Umhverfisvísir Áhrif á fugla - Heiðargæsir

Mælikvarði Fjöldi heiðargæsaá völdum svæðum

• Félagslegir vísar Lýðfræðilegar breytingar á Austurlandi

Mælikvarði Kyn- og aldurssamsetning íbúa á Austurlandi

• Efnahagslegir vísar Fjárhagsleg velferð

Mælikvarði Tekjur íbúa á Austurlandiborið saman við tekjur á

landsvísu

3. áfangi a. Skilgreina hlutverk og ábyrgð

einstakra aðila varðandi framkvæmd verkefnisins

b. Samræma við utanaðkomandi aðila

c. Setja markmið og skipuleggja vöktun

d. Undirbúa heildstæða fram-kvæmdaáætlun

4. áfangi

a. Vöktun

b. Upplýsingamiðlun

c. Mæling á árangri

d. Aðgerðir, ef nauðsynlegar eru

Takk fyrir

top related