umhverfisþing bláskógabyggðar 2015

32
Umhverfisþing Bláskógabyggðar Niðurstöður vinnustofu og könnunar 2015

Upload: bjoerney-umhverfisradgjoef

Post on 22-Jul-2016

222 views

Category:

Documents


2 download

DESCRIPTION

 

TRANSCRIPT

Page 1: Umhverfisþing Bláskógabyggðar 2015

UmhverfisþingBláskógabyggðar

Niðurstöður vinnustofu og könnunar

2015

Page 2: Umhverfisþing Bláskógabyggðar 2015

Unnið af:

30. maí 2015

Björney umhverfisráðgjöfHrísholti 7840 Laugarvatn

[email protected]

Ljósmynd á forsíðu:Óðinn Þór Kjartansson

BJÖRNEYUMHVERFISRÁÐGJÖF

Page 3: Umhverfisþing Bláskógabyggðar 2015

Efnisyfirlit

ALMENNAR UPPLÝSINGAR

AÐFERÐAFRÆÐI

VINNUSTOFA

KÖNNUN

GÖGN

VINNUSTOFA

KÖNNUN

NIÐURSTÖÐUR KÖNNUNAR

NIÐURSTÖÐUR KÖNNUNAREFTIR FLoKKUM

VIÐAUKI

4

6

6

7

8

8

8

16

20

28

Page 4: Umhverfisþing Bláskógabyggðar 2015

4

Almennarupplýsingar

Föstudaginn 20. mars 2015 var haldið í fyrsta sinn Umhverfisþing Bláskógabyggðar þar sem skemmtilegir fyrirlesarar fræddu þátttakendur um umhverfismál. Seinnipart dags var haldin vinnustofa með þeim sem mættu.

Fyrirlesararnir voru:

• KristóferTómasson sveitarstjóri í Skeið-og Gnúpverjahreppi – Lífrænt sorp í moltugerð eða jarðgerð

• HerdísFriðriksdóttir verkefnisstjóri á Sólheimum – Nýtt endurvinnslukerfi á Sólheimum

• DóraSvavarsdóttir matreiðslumeistari á Culina – Matarsóun

Markmið vinnustofunnar var að safna saman hugmyndum frá íbúum til að aðstoða við stefnumótun fyrir umhverfismál í Bláskógabyggð.

Þrjátíu manns mættu á vinnustofuna og fengust 157 hugmyndir úr henni. Haldin var lítil vinnustofa fyrir unglingana í Reykholti og á Laugarvatni og fengust fjölmargar hugmyndir þaðan líka.

Í kjölfarið á vinnustofunni var könnun sett í loft þar sem íbúum gafst færi á að flokka þær hugmyndir sem komu fram á þinginu eftir mikilvægi. Þar sem margar hugmyndir líktust hvor annarri voru þær sameinaðar svo könnunin samanstóð af 112 hugmyndum. Sú könnun var í loftinu frá 22. apríl – 29. apríl og voru 49 sem tóku þátt og luku henni.

Hér á eftir fer fram lýsing á aðferðarfræðinni sem notuð var við vinnustofuna og könnunina, sem og við úrvinnslu gagna. Einnig fer fram lýsing á gögnum og síðast verða niðurstöður könnunarinnar birtar.

Page 5: Umhverfisþing Bláskógabyggðar 2015

5

VINNUSTOFA

157hugmyndir

30þátttakendur

KÖNNUN

112hugmyndir

49þátttakendur

Page 6: Umhverfisþing Bláskógabyggðar 2015

6

Aðferðafræði

Ákveðið var að halda stutta vinnustofu á Umhverfisþinginu eftir fyrirlestrana til að fá hugmyndir frá þeim íbúum sem mættu.

Vinnustofa

Stuðst var við bókina „Participatory Workshops – a sourcebook of 21 sets of ideas & activities“ eftir Robert Chambers.

Aðferðin sem notuð var heitir Card writing and sorting. Aðferðin felur í sér að þátttakendur skrifi hugmyndir sínar á kort og flokki þær sjálfir í þá flokka sem þeim finnst henta. Hér fá allir þátttakendur færi á að koma sínum hugmyndum á framfæri.

Hópnum var skipt niður í 4 – 5 manna hópa þar sem í upphafi fór fram hugarflugsfundur innan hvers hóps. Ákveðið var að hafa að hámarki 5 manns í hóp til að auka líkurnar á að allir gátu verið virkir í hugarfluginu. 3 – 4 manna hópar eru tilvaldir til að tryggja þetta.

Eftir að hugarfluginu lauk áttu allir þátttakendur að skrifa á kortin þau málefni sem þeim fannst mikilvægust í tengslum við umhverfismál í sveitarfélaginu. Ákveðið var að takmarka kortin sem þátttakendur fengu við 5. Ef þátttakendur fá svona takmarkaða möguleika er líklegri að þau málefni sem þeim finnist mikilvægust komi fram. Þegar hugmynd var komin á kort fór þáttakandi með hana í hrúgu á gólfinu þar sem allir hjálpuðust við með að búa til flokkaheiti og raða hugmyndunum á viðeigandi stað. Ákveðið var að láta þetta vera á gólfinu þar sem það dregur úr formlegheitum og fólk verður frjálsari við að tjá sig. Auk þess er það skemmtilegt. Á hvaða tímapunkti sem var gat hver sem er sest niður og byrjað að flokka. Allir höfðu frelsi til að endurraða eftir sínum skoðunum og á endanum var í sameiningu búið að raða öllum kortunum í viðeigandi flokka.

Þegar flokkunin var búin fékk fólk sér kaffi og spjallaði og á meðan voru plakötin með kortunum hengd upp þannig að fólk gat virt fyrir sér þær hugmyndir sem fengust. Ákveðið var að leyfa fólki að velja þær hugmyndir sem því þótti áhugaverðastar og voru notaðir til þess litlir gulir miðar sem töldust sem eitt atkvæði hvort. Hver einstaklingur fékk 3 svona miða og gat ákveðið sjálfur hvernig hann dreifði þeim.

Í lokin var haldin umræða um hvernig upplifunin hefði verið og hvað betur hefði mátt fara.

Page 7: Umhverfisþing Bláskógabyggðar 2015

7

Könnun

Við gerð könnunarinnar var notast við hugbúnaðinn OptimalSort frá fyrirtækinu Optimal Workshop.

Þessi hugbúnaður gerir fólki kleyft að raða mörgum hugmyndum í flokka eftir mikilvægi. Ákveðið var að velja þessa leið fram yfir hefðbundna spurningakönnun vegna fjölda hugmynda sem fengust. Með þessu móti hefur fólk alltaf yfirsýn yfir hugmyndirnar og hvernig þær hafa verið flokkaðar, en með spurningakönnun þá er svarað einni spurningu fyrir sig og fólk missir fljótt yfirsýn yfir þær hugmyndir sem komnar eru og hvernig þær hafa verið flokkaðar.

Á myndinni hér fyrir neðan sést hvernig könnunin var sett upp í OptimalSort. Þá voru hugmyndirnar allar listaðar til vinstri og fólk beðið um að draga hverja hugmynd fyrir sig í þann flokk sem þeim fannst passa best við. Hægt var að skipta um skoðun og draga hugmynd í annan flokk ef vilji var fyrir því.

Hér voru í boði fjórir mismunandi flokkar: Bráðnauðsynleg málefni, Mikilvæg málefni, Minna mikilvæg málefni og Óþörf málefni/skil ekki. Eftir að könnuninni lauk höfðu 49 klárað hana.

Tilaðreiknaheildarniðurstöðuhverrarhugmyndarfyrirsigfékkhver flokkur mismunandi margföldunarstuðul til að aðgreina þá og gefa þeim mismunandi vægi. Margföldunarstuðul hvers þáttar var eftirfarandi:

• Bráðnauðsynlegmálefni = 3 • Mikilvægmálefni = 2 • Minnamikilvægmálefni = 1 • Óþörfmálefni/skilekki = 0

Eftir að búið var að leggja saman heildarniðurstöður hverrar hugmyndar fyrir sig var þeim öllum raðað eftir vægi og hlutfall af mögulegu hámarksskori fundið. Mögulegt hámarksskor var ef að allir þátttakendur hefðu sett sömu hugmynd í Bráðnauðsynleg málefni ogþvívarsútalareiknuðsem49*3=147.Þettaþýðiraðefhugmyndfær t.d. 90% skor þá hefur hún haft samtöluna 133 úr öllum flokkum.

Page 8: Umhverfisþing Bláskógabyggðar 2015

8

Gögn

Vinnustofa

Úr vinnustofunni sem haldin var á Umhverfisþinginu fékk fólk tækifæri til að skila inn hugmyndum og búa til eigið flokkaheiti og raða hugmyndum sínum sem og annarra á viðeigandi stað. Hér verður farið yfir alla flokkana sem voru búnir til sem og hugmyndirnar sem komu undir hverjum flokki. Það fengust 157 hugmyndir og 11 flokkaheiti.

Einnig voru haldin umhverfisþing í grunnskólunum í Reykholti og á Laugarvatni. Fengust 69 hugmyndir frá Reykholti og 24 hugmyndir frá Laugarvatni.

Hér til hliðar eru sýnd gögnin sem fengust úr vinnustofunni og í viðauka má sjá nokkrar myndir af gögnunum.

Könnun

Hugmyndirnar sem fengust úr vinnustofunni voru sumar eins eða mjög líkar og voru því nokkrar dregnar saman fyrir könnunina til að forðast það að fólk finni mikið fyrir endurtekningu. Samtals voru 112 hugmyndir í könnuninni.

73 einstaklingar tóku þátt og 49 (67%) sem tóku þátt flokkuðu allar hugmyndirnar.

Að meðaltali tók þessi könnun 15,38 mín.

Page 9: Umhverfisþing Bláskógabyggðar 2015

9

Vinnustofa umhVerfisþings

Fordæmisgefandi

• Sveitarfélagiðsýnifordæmiíumhverfismálum • Allarstofnanirísveitarfélaginusýnifordæmiíumhverfismálum • Sveitarfélagiðsýnifordæmiíallriendurvinnslu • Myndaþrýstingáverslunareigendurísveitarfélaginu(SAMKAUP) að selja vörur úr heimabyggð • Moltumars–Moltumaí • Mælanlegmarkmið • Fækkunkolefnisspora-Opinberþjónusta

Sorp Hlutverk Sveitarstjórnar

• Bláskógafréttirsýnaímynd(myndir)hvemikiðruslerfargaðá mánuði • Setjamælanlegmarkmið(%)ímeðferðsorps • Könnunáviljaíbúasveitarfélagsinstilendurvinnslu • Geraflokkunruslrekjanlega-aðfólksjáihvaðverðurumruslið • Betriupplýsingaflæðiummagnogkostnaðúrgangsmálafrá sveitarfélaginu flokkað eftir atvinnugrein • Markmið.Lækkakostnaðsveitarfélagsinsísorpmálumum80% • Sameiginlegastefnuísorpmálumuppsveita • Fólksjáipeningaleganávinningafbetrihegðunísorpmálum

sorp Þjónusta

• Flöskumóttakaallansólarhringinn • FleiriruslaföturágönguleiðumáLaugarvatni • Ruslamál.Starfsmennáplanibeturupplýstir • Aðstarfsmaðurágámasvæðumsévelupplýsturoggetileiðbeint fólki • Betrileiðbeiningarásorpstöðum.Starfsmennáaðvitasvaráþað mesta • Aðstoðaíbúaviðaðfargasínumlífrænaúrgangiheima

sorp Fræðsla

• Fræðslaogjákvættumtalumsorpmál(t.d.hvaðalausnireruí boði, gámar heim o.þ.h) • Kennslaábetriruslflokkun • Góðarupplýsingartilsumarhúsaeigendahvarhægteraðlosna við sorp • Efsorphirðaferúrskorðumvegnaófærðarþarfbetriupplýsingar um hvenær bílinn verður á ferðinni t.d. Ef þarf að draga tunnur veg fyrir bílum • Ruslaflokkun.Meirifræðslueinstaklingsmiðaða • Ruslaflokkun.Skýrariupplýsingarumplastflokkun

sorp Heimaurðun – moltugerð

• Lífrænnúrgangur.VantarlausnirsvipaðarogíSkeiðogGnúp • Keyraekkiruslúrsveitinnisemhægteraðnotaeðaurðahér • Ruslamál.Keyrasemminnstafsvæðinu • Lífrænanúrgangáekkiaðkeyraíburtu • Heimaurðun-styrkurfrásveitarfélaginu • Aukinmoltugerð,helstáhvertheimili • Flokkalífræntsorpsemernúkeyrtíburtu,ogjarðgeraheima • Minnkamagnsorpssemflutterfráhverjuheimilium80% • Notabeturtrjáúrgang • Vinnameirameðlífrænanúrgang • Blandalífrænumúrgangiviðseyruognotatillandgræðslu • Notalífrænanúrgang,trjá+garðafgangaogpappírtil moltugerðar

Page 10: Umhverfisþing Bláskógabyggðar 2015

10

Sorp Endurvinnsla

• Aukaendurvinnsluogspornaviðmatarsóuníöllumstofnunum sveitarfélagsins • Lausniráendurvinnsluáplasti • Munmeirimöguleikaáviðtökuflokkaðssorpsfráheimilum • Flokkaruslískólaeldhúsum • Rusl?Égflokkaogégveitaðsúflokkunskilartilendaþeim árangri • Endurvinnslaálífrænumúrgangi • Sorpuflokkuninnáheimilin • Hvertheimiliflokkisorp90-100% • Aukaflokkun • Meiriflokkunáheimilissorpi.Plast,lífrænt,glero.s.frv. • Rusláaðflokkameira • Minnkalangflutningaásorpi • Semmestendurvinnslainnansveitarfélagsins.Keyrasemminnstí burtu • Flokkun • Aukin-Endurvinnsla–Endurnýting • 7flokkasorptunnur • Plasttunnaheim

sorp Rúlluplast

• Rúlluplastástærribýlisemóskaeftirsérgámiundirplastiðtilað minnka fok • Rúlluplast-Net.Finnabetrileiðirviðfrágangheimafyrir-kaup/ leiga gám sem er heima á bæjum. Gámabílar sækja (óháð hvort bóndi er heima eða ekki) • Rúlluplast:Gámarábæi,stæðuplast,erekkihirt • Lögaðilarsemogalliraðrirborgimeirafyriróendurnýtanlegtsorp

sorp Plastpokar

• PlastpokalausBláskógabyggð • Fjölnotainnkaupapoka • FjölnotapokimerkturBláskógabyggðinnáöllheimili • Minnkaumbúðiralmennt.Getakeyptvörurílausu • HverplastpokiíBláskógabyggðnotaðurx3

Þjónusta

• Snjómoksturaftröppumogstígumíkringumskólann,leikskólann og sundlauginni í Reykholti • Aðfólkiséhjálpaðaðhreinsatilhjásérefíóefnisékomið

Fullvinnsla á hráefni

• Sjálfbærni-leiðandistarf • Fullvinnahráefniíheimabyggð • Aukaverðmætiullar • Meirabeintfrábýli-markaðireglulega • Eflavakninguáafurðumíokkarnánastaumhverfisemnýtamá betur • Hvetjatilverslunaríheimabyggð(beintfrábýli) • Aukaheimsölulandbúnaðarafurða • Aukamöguleikaáaðgengineytendaaðmjólkogkjötvöruí heimabyggð • Nýtaþaðsemnáttúrangefurokkur.Vannýtauðlindoftátíðum • Nýtingávilltummatvælum • Standavörðumþekkingusemeraðhverfameðeldri kynslóðunum • Seyruáekkiaðkeyralangarleiðiríburtu • Leitaleiðatilaðnýtaseyru • Nýtaseyrutiláburðar • Nýtaseyrusemáburðt.d.meðmetanvinnslu

Page 11: Umhverfisþing Bláskógabyggðar 2015

11

orka

• Metanografmagnsbílaríforgang • Metangasunniðúröllumlífrænumúrgangi • Metanframleiðslaúrlífrænaúrganginum • Nýtingávatnisémeiraíhringrás,fræðslaumnýtinguvatns • Nýtingorku,vatn,rafmagn • Hagavatnsvirkjun • Vindmyllur

Skipulag

• Skýrstefnameðraunhæfummarkmiðum

Skipulag Göngustígar - Hjólreiðar – Reiðleiðir

• Göngustígarsemvíðast-verðurvonanditilþessaðminnkaakstur í þéttbýli • Bætaaðstæðurgangandioghjólandi • Betrigöngustígniðrivið(meðfram)Laugarvatn • GönguoghjólastígmeðþjóðveginumgegnumReykholtfrá Reykjavöllum að Fellslandi • Virkjagrænarsamgöngurinnansvæðis:Gönguleiðir,hjólaleiðir, innan sveita strætó • GöngustígaráLaugarvatni-bætaþá! • Hjólastígaásemflestumstöðum

Skipulag Útivist

• SkíðalyftaíReykholti • KláfuppáLaugarvatnsfjall

Skipulag Umhverfi – ferðamenn

• Notalegriumhverfiíþéttbýlum • Skipulagsmál:náttúruvernd,ferðamannastaðir,samgöngur- grænar leiðir • Skipulagferðamannastaða • Fleiriogbetriútskotfráaðalvegivegnaaukinsfjöldatúristaallt árið og öllum tímum

Fræðsla

• Börninískólunumeigaaðfámeirifræðsluumumhverfismál • Virkjaallaskólaásvæðinuíumhverfisvernd • Lagfæralóðirviðskóla.Eflaútikennsluigrunnskólum.Útbúa stærra útikennslusvæði fyrir skóla • Fræðsla,skólar,íbúar,ferðamenn • Fræðslaumflokkunmikilvæg • Læraaðnýtaafurðirskógaogheiða • Virkjayngstuíbúasveitarinnar.Skólar.Þautakavið • Meirifræðsluískólumumumhverfismál • Aukavitundalmenningsumaðeyðaframandijurtum(njóli,kerfill o.fl.) • Hvetja+fræðaíbúatilaukinnarumhverfisvitundar • Segjafólkihvaðverðurumsorpiðsemþaðflokkar • Vistfræði • Móðirland • Verulegaaukinfræðslatilalmenningsísveitarfélaginuum verðmæti sorps • Skilningur • Aukafræðsluumflokkunarleiðir

Page 12: Umhverfisþing Bláskógabyggðar 2015

12

Vottanir

• SjálfbærtsveitarfélagfyrstáSuðurlandi • Grænafánaáallarskólastofnanir • Græninnkaupopinberastofnanna • GrænfánaskólaríBláskógabyggð • Geragrunn-ogleikskólaaðGrænfánaskólum

Ferðaþjónusta

• Sjálfbærstefnaítúristamálum • Ferðaþjónustanverðiumhverfisvænni • Bætaaðstæðuráferðamannastöðummeðsorpílát • Umhverfislegásýnd–Birkiskógar • Aukiðaðgengiaðnáttúru • Gestirsveitarfélagsins-innlendir/útlendirberivirðingufyrir eignum/landrými íbúanna • Ágangurferðamanna! • Aðhaldumferðamenn,faraoftútáhlaðefekkierprívatskiltiog jafnvel þó svo sé

Merkingar

• Merkingreiðleiða-hvarmáfaraogsetauppaðhöldfyrirhrossá leiðinni. Betri merkingar gagnvart lausagöngu hunda á heiðunum • Merkingreiðleiðaogmerkrastaða • Gönguleiðamerkingarvíðsvegarumsveitarfélagið,t.d.Um Mosfellsheiði • SöguskiltiáaðsetjauppáLaugarvatniogvíðar-saganeralls staðar • Söguskiltiásetjauppsemvíðast,sérstaklegaaðLaugarvatni • Vinnaígerðágöngustígum,setjauppskiltisemsýnaþá.Jafnvel setja “tæki” upp svo hægt sé að nýta í þjálfun • Söguspjöld • Sögu-/upplýsingaskiltiþ.e.utanþjóðgarðsíÞingvallasveit.T.d. Um veiði, búskap, sögu, gönguleiðir, reiðleiðir

Fjárhagslegir hvatar

• Gerafjárhagsleganávinningmeðflokkunsýnilegri-samhliða umhverfisvænum ávinningi • Fræðsla,hvati,flokkun=umbun • Efnatilvöruhönnunarsamkeppniápraktískumflokkunarílátumtil heimilis • Umbunoghvatitilfyrirtækja • Hvetjaíbúatilbetriumgengni.Býlioggarðarsnyrtilegri-gámar fríir1xárifyriríbúa

Ýmis átaksverkefni

• Njóli-Kerfill-Hvertskalleitatilaðfáfagfólktilaðeitra/eyða illgresi? • Eyðanjóla • Takaskurkíeyðinguákerfliísveitarfélaginu.Tíminntilaðná tökum á útbreiðslu er að renna út • Kerfli-SkógarkerfliáaðútrýmaíBláskógabyggð • Markaður • ÁrlegUmhverfisráðstefna • SkógræktáaðveraíforgangiíBláskógabyggð • Komafrárennslismálumílag,setjauppsyturlagnir

Page 13: Umhverfisþing Bláskógabyggðar 2015

13

Vinnustofa grunnsKólans

Skólarnir tóku líka þátt í vinnustofum og fengust eftirfarandi hugmyndir frá þeim.

Reykholt

5. bekkur

• Nýtapappírmeðþvíaðnotabáðarhliðar • Nýtapappír,semsagtnotahinahliðina • Hafagámasvæðiðoftaropið • 1.Flokkarusl2.Kaupaipodhandaöllumískólanumtilaðspara pappír • Flokkaruslbetur.Aðekkihendarusliútefþaðerekkilífrænt, hvert heimili myndi fá taupoka (margnota poka) • 1.Gefiðfuglumogdýrum2.Minnkapappírsruslogsnúablaðinu við eða stroka út 3. Finna frekar ruslatunnu en að henta á jörðina • Nýtamatþvíaðmargirerubúinaðvinnafyrirhann • 1.Notabáðahliðarnaráblaðinu2.Kaupaipadhandaöllum skólanum til að spara pappír • Notataupokaístaðinnfyrirplastpoka,þáspariðþiðpening • 1Komagangandiískólann.2Hættaaðhendaólífrænurusli út um gluggann. 3 Hvert heimili fengi taupoka til að bæði spara pening og til að náttúran fái að lifa • Máekkihendarusliájörðina • Aðflokkarusl.Grafaholuíhverngarðtilaðsetjalífræntruslí holuna og orma þá breytist það í mold • Hreinsarusliðafjörðinni • Labbaeðahjólaískólannístaðinnfyriraðlátakeyrasigtilað menga ekki umhverfið • Hafagámastöðinalenguropin • Minnkanotkunápappír • Aðnýtamatinn.Aðhafaeinnsjónvarpslausandagogtýnaruslí staðinn • Hafanotuðblöðískúffuíhverriskólastofu,notahandklæðiviðað þurrka sér • SafnapeningifyrirBláskógabyggð

6.-7. Bekkur

• Búatillistaverkúrrusli • Látafyrirtækiminnkaumbúðirumleikföngogfleira • Gerastóraholuoglátalífrænarusliðíholu • Minnkaumbúðir • Geraskólagarð • Fjölnotatuskutilaðskeinasérístaðinfyrirklósettpappír • Gróðurhús • Kúkaíglerkrukkaoghendaíholuígarðinumsvoþaðverðiekki kúkur í sjónum • Flokkaalltrusloghafamoltukassa • Endurnýjahlutimeira • GerabrettagarðfyrirbrettioghjólLífrænt • Plastkörfurískólannfyrirávaxtarusl=>Lífrænngámur • HættaaðhendaRusli • Flokkummeirarusl.Setjagjafirípoka

Page 14: Umhverfisþing Bláskógabyggðar 2015

14

8. bekkur

Skólinn

• Gróðurhús,setjauppflokkunarkerfiískólanum • Gróðurhús,setjauppflokkunarkerfiískólanum • Setjauppflokkunarkerfiískólanum • Setjauppflokkunarkerfiískólanumfyrirlífræntogpappír • Pappírstunnur,setjauppflokkunarkerfi • Setjauppflokkunarkerfi

Heimilin

• Moltutunna,sms,hænsnakofi,safnaflöskumogdósum • Svín,flokkarusl,kremjarusl • Moltutunnaáhvertheimili,setjamálmsér,kremjaruslið, hænsnakofi • Moltutunna,hænsnakofi,svín • Moltutunnaáhvertheimili.Kremjaruslið • Hænsnakofi,moltutunna,svín

9. bekkur

• Hafasértunnufyrrilífrænanúrgang • Moltutunnur • Hendalífrænurusliíspestunnurtilaðlátabrotnaniðurígarðiog verða að mold • Ekkihellamjólkinnifrámorgunkorninu • Skólagróðurhústilaðkennasjálfbærni • Flokkaruslbetur • FáRuslatunnufyrirlífræntheimilissorp • Farabeturmeðallanmat • Bannaplastpokaísveitarfélaginu • Flokkabetursorp • Látahnífogtólfylgjameðávaxtabakkanumsvohægtséaðskera steinana burt og borða því meira • Minnkapappírsnotkun • Skólagróðurhús • Hættaaðnotasvonamikiðafumbúðum • Ruslatunnurfyrirplast • Bannaplastflöskur.Minnkaallarumbúðir • Bannaplastpokaísveitarfélaginu • Hafahænurtilaðborðaafgangaúrmötuneytinu

10. bekkur

• Geragagnlegahlutiúrhlutumsemviðerumhættaðnotat.d. Plastflöskur • Minnkumafgangaúrmötuneyti.Skömmtumsjálf • Hænuráskólalóðina.Gefaafgangana,étaeggin • Pönnukökudiskur/Brauðdiskur • Ræktagrænmeti,kartöflur,gulrætur,kál • Matarleifarígarð-moltugerðúrmötuneyti • Geraneytendurábyrgafyrirþvíhvernigþeirflytjavörunaheim

Page 15: Umhverfisþing Bláskógabyggðar 2015

15

Laugarvatn

• Umhverfiðerokkarheimili • Flokkarusl • Einsogstaðanerídagþarfaðkomafleiriferðiraðsækjaruslþví nánast ekkert er flokkað • Endurvinnaalltsemerhægtaðendurvinna • Ekkivenjasigáþaðaðhendarusliútínáttúruna • Flokkaalltrusl • Komameðfleiriruslatunnuráheimilintilaðflokkaennþámeira • Hendamatarleifunumútíkassaígarðinum.Þáfærmaðurmoltu • Ekkihafaljósinkveiktefþaðerbjartúti.Dragiðbarafrá,hleypið sólinni inn • HættaaðhrækjaútúrsértyggjóínáttúruperlurÍslands • Notarafmagnsbíl • Ruslasvæðiðmættiverameiraopið • Verndiðheiminn • Notaminnarafmagn,slökkvaljósinmeir • Slökktuárafmagninuþegarþúþarftekkiaðnotaþað.Spara rafmagn • Föndraúrgömludrasliístaðþessaðhenda • Notafríarafmagniðognotarafknúnarlestar.Þáþarfekkiaðrukka hálfan handlegg fyrir ferð fram og tilbaka • Fjárfestaíaðgerahlutinastærriogmeiri.Gerameiragottog borga þá frekar nokkrar krónur í viðbót • Farasamanútaðtýnaruslíþínuumhverfi • Hreyfiðykkurmeiraenaðborgafyrirbensínogolíu • Nýtahlutisemerunýtanlegiroghendiðsíður • Ekkihendaneinuþegarmaðurveitaðþaðerhægtaðnotaþað • Faravelmeðjörðina,húnerokkarheimili • Notaðuhjólfrekarenbíl • Ekkinotaglersemkerlingartilaðkastaívatnið

Page 16: Umhverfisþing Bláskógabyggðar 2015

16

Niðurstöðurkönnunar

Hér til hliðar er listi með niðurstöðum úr könnuninni. Hugmyndunum er raðað eftir hlutfalli af mögulegu hámarks stigaskori, hugmyndin sem fékk hæsta hlutfallið er efst. Súlurnar í súluritinu er merktar í mismunandi lit til að þrepaskipta þeim eftir vinsældum. Útskýring á litanotkun má sjá hér að neðan:

Tilhliðarviðhlutfalliðmásjáhvernigflokkun þátttakenda á mikilvægi hugmynda dreifðist.

Sumar hugmyndir fengu sama stigaskor og fá þær þessvegna sama sætisnúmer.

Sjá framhald af listanum á næstu opnu.

HUGMyNDiR

Sveitarfélagið og stofnanir innan þess sýni fordæmi í umhverfismálum, t.d. endurvinnsluFlokka rusl í skólaeldhúsumMeiri flokkun á heimilissorpi. Plast, lífrænt, gler o.s.frv.Flokka lífrænt sorp sem er nú keyrt í burtu, og jarðgera heimaAuka endurvinnslu og sporna við matarsóun í öllum stofnunum sveitarfélagsinsBörnin í skólunum eiga að fá meiri fræðslu um umhverfismálGóðar upplýsingar til sumarhúsaeigenda hvar hægt er að losna við sorpSameiginlega stefnu í sorpmálum uppsveitaEndurvinnsla á lífrænum úrgangiAð starfsmaður á gámasvæðum sé vel upplýstur og geti leiðbeint fólkiFræðsla og jákvætt umtal um sorpmál (t.d. hvaða lausnir eru í boði, gámar heim o.þ.h)Virkja alla skóla á svæðinu í umhverfisverndMinnka langflutninga á sorpiVirkja yngstu íbúa sveitarinnar. Skólar. Þau taka viðSem mest endurvinnsla innan sveitarfélagsins. Keyra sem minnst í burtuGræn innkaup opinbera stofnannaHvetja+fræðaíbúatilaukinnarumhverfisvitundarHvert heimili flokki sorp 90 - 100 %Hvetjaíbúatilbetriumgengni.Býlioggarðarsnyrtilegri-gámarfríir1xárifyriríbúaHvetja til verslunar í heimabyggð (beint frá býli)Göngustígar sem víðast - verður vonandi til þess að minnka akstur í þéttbýliÍlát undir lífrænan úrgang með sorpílátunumLausnir á endurvinnslu á plastiVerulega aukin fræðsla til almennings í sveitarfélaginu um verðmæti sorpsFerðaþjónustan verði umhverfisvænniMinnka magn sorps sem flutt er frá hverju heimili um 80 %Standa vörð um þekkingu sem er að hverfa með eldri kynslóðunumMinnka umbúðir almennt. Geta keypt vörur í lausuMarkmið. Lækka kostnað sveitarfélagsins í sorpmálum um 80 %Lífrænn úrgangur. Vantar lausnir svipaðar og í Skeið og GnúpFullvinna hráefni í heimabyggðBæta aðstæður á ferðamannastöðum með sorpílátNotalífrænanúrgang,trjá+garðafgangaogpappírtilmoltugerðarGera fjárhagslegan ávinning með flokkun sýnilegri - samhliða umhverfisvænum ávinningiRuslaflokkun. Meiri fræðslu einstaklingsmiðaðaSkipulag ferðamannastaðaLagfæra lóðir við skóla. Efla útikennslu i grunnskólum. Útbúa stærra útikennslusvæði fyrir skólaKoma frárennslismálum í lag, setja upp syturlagnirPlasttunna heimFjölnota innkaupapokaGestir sveitarfélagsins -innlendir/útlendir beri virðingu fyrir eignum/landrými íbúannaMynda þrýsting á verslunareigendur í sveitarfélaginu (SAMKAUP) að selja vörur úr heimabyggðVirkja grænar samgöngur innan svæðis: Gönguleiðir, hjólaleiðir, innan sveita strætóFólk sjái peningalegan ávinning af betri hegðun í sorpmálumMeira beint frá býli-markaði reglulegaAukin moltugerð, helst á hvert heimiliLeita leiða til að nýta seyru, t.d. til áburðar, metanvinnsluFræðsla, skólar, íbúar, ferðamennGöngustígaráLaugarvatni-bætaþá!T.d.meðframvatninu,geraheilsustígNýta það sem náttúran gefur okkur. Vannýt auðlind oft á tíðumHjólastíga á sem flestum stöðumEfla vakningu á afurðum í okkar nánasta umhverfi sem nýta má beturFleiri og betri útskot frá aðalvegi vegna aukins fjölda túrista allt árið og öllum tímumBæta aðstæður gangandi og hjólandi, hita upp gangstíganaPlastpokalaus BláskógabyggðNota betur trjáúrgangSkipulagsmál: náttúruvernd, ferðamannastaðir, samgöngur - grænar leiðirSjálfbært sveitarfélag fyrst á SuðurlandiFleiri ruslafötur á gönguleiðum á LaugarvatniRúlluplast á stærri býli sem óska eftir sér gámi undir plastið til að minnka fok

76 - 100 %51 - 75 %26 - 50 %0 - 25 %

1234557799

1111131315151518192020202323252626282929292929343436363639404142424245454548485051515353535357575757

Page 17: Umhverfisþing Bláskógabyggðar 2015

HUGMyNDiR

Sveitarfélagið og stofnanir innan þess sýni fordæmi í umhverfismálum, t.d. endurvinnsluFlokka rusl í skólaeldhúsumMeiri flokkun á heimilissorpi. Plast, lífrænt, gler o.s.frv.Flokka lífrænt sorp sem er nú keyrt í burtu, og jarðgera heimaAuka endurvinnslu og sporna við matarsóun í öllum stofnunum sveitarfélagsinsBörnin í skólunum eiga að fá meiri fræðslu um umhverfismálGóðar upplýsingar til sumarhúsaeigenda hvar hægt er að losna við sorpSameiginlega stefnu í sorpmálum uppsveitaEndurvinnsla á lífrænum úrgangiAð starfsmaður á gámasvæðum sé vel upplýstur og geti leiðbeint fólkiFræðsla og jákvætt umtal um sorpmál (t.d. hvaða lausnir eru í boði, gámar heim o.þ.h)Virkja alla skóla á svæðinu í umhverfisverndMinnka langflutninga á sorpiVirkja yngstu íbúa sveitarinnar. Skólar. Þau taka viðSem mest endurvinnsla innan sveitarfélagsins. Keyra sem minnst í burtuGræn innkaup opinbera stofnannaHvetja+fræðaíbúatilaukinnarumhverfisvitundarHvert heimili flokki sorp 90 - 100 %Hvetjaíbúatilbetriumgengni.Býlioggarðarsnyrtilegri-gámarfríir1xárifyriríbúaHvetja til verslunar í heimabyggð (beint frá býli)Göngustígar sem víðast - verður vonandi til þess að minnka akstur í þéttbýliÍlát undir lífrænan úrgang með sorpílátunumLausnir á endurvinnslu á plastiVerulega aukin fræðsla til almennings í sveitarfélaginu um verðmæti sorpsFerðaþjónustan verði umhverfisvænniMinnka magn sorps sem flutt er frá hverju heimili um 80 %Standa vörð um þekkingu sem er að hverfa með eldri kynslóðunumMinnka umbúðir almennt. Geta keypt vörur í lausuMarkmið. Lækka kostnað sveitarfélagsins í sorpmálum um 80 %Lífrænn úrgangur. Vantar lausnir svipaðar og í Skeið og GnúpFullvinna hráefni í heimabyggðBæta aðstæður á ferðamannastöðum með sorpílátNotalífrænanúrgang,trjá+garðafgangaogpappírtilmoltugerðarGera fjárhagslegan ávinning með flokkun sýnilegri - samhliða umhverfisvænum ávinningiRuslaflokkun. Meiri fræðslu einstaklingsmiðaðaSkipulag ferðamannastaðaLagfæra lóðir við skóla. Efla útikennslu i grunnskólum. Útbúa stærra útikennslusvæði fyrir skólaKoma frárennslismálum í lag, setja upp syturlagnirPlasttunna heimFjölnota innkaupapokaGestir sveitarfélagsins -innlendir/útlendir beri virðingu fyrir eignum/landrými íbúannaMynda þrýsting á verslunareigendur í sveitarfélaginu (SAMKAUP) að selja vörur úr heimabyggðVirkja grænar samgöngur innan svæðis: Gönguleiðir, hjólaleiðir, innan sveita strætóFólk sjái peningalegan ávinning af betri hegðun í sorpmálumMeira beint frá býli-markaði reglulegaAukin moltugerð, helst á hvert heimiliLeita leiða til að nýta seyru, t.d. til áburðar, metanvinnsluFræðsla, skólar, íbúar, ferðamennGöngustígaráLaugarvatni-bætaþá!T.d.meðframvatninu,geraheilsustígNýta það sem náttúran gefur okkur. Vannýt auðlind oft á tíðumHjólastíga á sem flestum stöðumEfla vakningu á afurðum í okkar nánasta umhverfi sem nýta má beturFleiri og betri útskot frá aðalvegi vegna aukins fjölda túrista allt árið og öllum tímumBæta aðstæður gangandi og hjólandi, hita upp gangstíganaPlastpokalaus BláskógabyggðNota betur trjáúrgangSkipulagsmál: náttúruvernd, ferðamannastaðir, samgöngur - grænar leiðirSjálfbært sveitarfélag fyrst á SuðurlandiFleiri ruslafötur á gönguleiðum á LaugarvatniRúlluplast á stærri býli sem óska eftir sér gámi undir plastið til að minnka fok

HLUTFALLAFMöGULEGU

HÁMARKSSKORi

90 %87 %85 %83 %82 %82 %81 %81 %80 %80 %78 %78 %78 %78 %77 %77 %77 %76 %76 %74 %74 %74 %73 %73 %73 %72 %72 %71 %70 %70 %70 %70 %70 %69 %69 %69 %69 %69 %68 %67 %67 %66 %66 %66 %65 %65 %65 %65 %65 %64 %63 %63 %63 %63 %63 %63 %62 %62 %62 %62 %

BRÁðNAUðSyNLEGMÁLEFNi

353430272725272625252119222123212121212120201916161818192220181815171619181717162218151416151517151512111716149

16121212

MiKiLVæGMÁLEFNi

141316191922171819192528222419232222221921222327272422191518202126212419192421221216212318221920191623241416202718222222

MiNNAMiKiLVæGMÁLEFNi

00332245442243646548755654897797696692778

11109

127

134

12171112131210117

111111

ÓÞöRFMÁLEFNi/SKiLEKKi

020010101110111101211220131254232235364474333528313255528444

0,0 0,1 0,2 0,3 0,4 0,5 0,6 0,7 0,8 0,9 1,0

DREiFiNGHUGMyNDAÍFLOKKAEFTiRMiKiLVæGi

Page 18: Umhverfisþing Bláskógabyggðar 2015

HUGMyNDiR

Setja mælanleg markmið (%) í meðferð sorpsFræðsla,hvati,flokkun=umbunGræna fána á allar skólastofnanirUmbun og hvati til fyrirtækjaSkilagjald á heyrúlluplasti, til að auka bæði skil og gæði rúlluplasts. Hreint heyrúlluplast til endurvinnslu eða orkunýtingar er verðmætiKönnun á vilja íbúa sveitarfélagsins til endurvinnsluBlanda lífrænum úrgangi við seyru og nota til landgræðsluNýting orku, vatn, rafmagnBetri upplýsingaflæði um magn og kostnað úrgangsmála frá sveitarfélaginu flokkað eftir atvinnugreinNotalegri umhverfi í þéttbýlumAð fólki sé hjálpað að hreinsa til hjá sér ef í óefni sé komiðSjálfbær stefna í túristamálumSeyru á ekki að keyra langar leiðir í burtuSjálfbærni - leiðandi starfRúlluplast - Net. Finna betri leiðir við frágang heimafyrir - kaup/leiga gám sem er heima á bæjum. Gámabílar sækja (óháð hvort bóndi er heima eða ekki)Gera flokkun rusl rekjanlega - að fólk sjái hvað verður um rusliðGönguleiðamerkingar víðsvegar um sveitarfélagið, t.d. Um MosfellsheiðiNýting á vatni sé meira í hringrás, fræðsla um nýtingu vatnsTakaskurkíeyðinguákerfliísveitarfélaginu.Tíminntilaðnátökumáútbreiðslueraðrennaút,hvertskalleitatilaðfáfagfólktilaðeitra/eyðaillgresi?Læra að nýta afurðir skóga og heiðaAuka vitund almennings um að eyða framandi jurtum (njóli, kerfill o.fl.)Söguskilti á að setja upp á Laugarvatni og víðar - sagan er alls staðarBláskógafréttir sýna í mynd (myndir) hve mikið rusl er fargað á mánuðiVinnaígerðágöngustígum,setjauppskiltisemsýnaþá.Jafnvelsetja“tæki”uppsvohægtséaðnýtaíþjálfunMerking reiðleiða og merkra staðaSnjómokstur af tröppum og stígum í kringum skólann, leikskólann og sundlauginni í ReykholtiSögu-/upplýsingaskiltiþ.e.utanþjóðgarðsíÞingvallasveit.T.d.Umveiði,búskap,sögu,gönguleiðir,reiðleiðirFjölnotapoki merktur Bláskógabyggð inn á öll heimiliMerking reiðleiða - hvar má fara og seta upp aðhöld fyrir hross á leiðinni. Betri merkingar gagnvart lausagöngu hunda á heiðunum7 flokka sorptunnurAuka verðmæti ullarEf sorphirða fer úr skorðum vegna ófærðar þarf betri upplýsingar um hvenær bílinn verður á ferðinni t.d. Ef þarf að draga tunnur í veg fyrir bílumÁrleg UmhverfisráðstefnaMetangas unnið úr öllum lífrænum úrgangiNýting á villtum matvælumAukið aðgengi að náttúruGöngu og hjólastíg með þjóðveginum gegnum Reykholt frá Reykjavöllum að FellslandiFækkun kolefnisspora - Opinber þjónustaLögaðilar sem og allir aðrir borgi meira fyrir óendurnýtanlegt sorpHeimaurðun - styrkur frá sveitarfélaginuMetan og rafmagnsbílar í forgangMoltumars – MoltumaíHagavatnsvirkjunUmhverfisleg ásýnd – BirkiskógarVindmyllurHverplastpokiíBláskógabyggðnotaðurx3Skógrækt á að vera í forgangi í BláskógabyggðEfna til vöruhönnunarsamkeppni á praktískum flokkunarílátum til heimilisFlöskumóttaka allan sólarhringinnAðhald um ferðamenn, fara oft út á hlað ef ekki er prívat skilti og jafnvel þó svo séKláf upp á LaugarvatnsfjallSkíðalyfta í Reykholti

616161616166676869707172727474767678798081818383838686888890909093949595979899

100100102103103105106107108109110111112

76 - 100 %51 - 75 %26 - 50 %0 - 25 %

Page 19: Umhverfisþing Bláskógabyggðar 2015

19

HUGMyNDiR

Setja mælanleg markmið (%) í meðferð sorpsFræðsla,hvati,flokkun=umbunGræna fána á allar skólastofnanirUmbun og hvati til fyrirtækjaSkilagjald á heyrúlluplasti, til að auka bæði skil og gæði rúlluplasts. Hreint heyrúlluplast til endurvinnslu eða orkunýtingar er verðmætiKönnun á vilja íbúa sveitarfélagsins til endurvinnsluBlanda lífrænum úrgangi við seyru og nota til landgræðsluNýting orku, vatn, rafmagnBetri upplýsingaflæði um magn og kostnað úrgangsmála frá sveitarfélaginu flokkað eftir atvinnugreinNotalegri umhverfi í þéttbýlumAð fólki sé hjálpað að hreinsa til hjá sér ef í óefni sé komiðSjálfbær stefna í túristamálumSeyru á ekki að keyra langar leiðir í burtuSjálfbærni - leiðandi starfRúlluplast - Net. Finna betri leiðir við frágang heimafyrir - kaup/leiga gám sem er heima á bæjum. Gámabílar sækja (óháð hvort bóndi er heima eða ekki)Gera flokkun rusl rekjanlega - að fólk sjái hvað verður um rusliðGönguleiðamerkingar víðsvegar um sveitarfélagið, t.d. Um MosfellsheiðiNýting á vatni sé meira í hringrás, fræðsla um nýtingu vatnsTakaskurkíeyðinguákerfliísveitarfélaginu.Tíminntilaðnátökumáútbreiðslueraðrennaút,hvertskalleitatilaðfáfagfólktilaðeitra/eyðaillgresi?Læra að nýta afurðir skóga og heiðaAuka vitund almennings um að eyða framandi jurtum (njóli, kerfill o.fl.)Söguskilti á að setja upp á Laugarvatni og víðar - sagan er alls staðarBláskógafréttir sýna í mynd (myndir) hve mikið rusl er fargað á mánuðiVinnaígerðágöngustígum,setjauppskiltisemsýnaþá.Jafnvelsetja“tæki”uppsvohægtséaðnýtaíþjálfunMerking reiðleiða og merkra staðaSnjómokstur af tröppum og stígum í kringum skólann, leikskólann og sundlauginni í ReykholtiSögu-/upplýsingaskiltiþ.e.utanþjóðgarðsíÞingvallasveit.T.d.Umveiði,búskap,sögu,gönguleiðir,reiðleiðirFjölnotapoki merktur Bláskógabyggð inn á öll heimiliMerking reiðleiða - hvar má fara og seta upp aðhöld fyrir hross á leiðinni. Betri merkingar gagnvart lausagöngu hunda á heiðunum7 flokka sorptunnurAuka verðmæti ullarEf sorphirða fer úr skorðum vegna ófærðar þarf betri upplýsingar um hvenær bílinn verður á ferðinni t.d. Ef þarf að draga tunnur í veg fyrir bílumÁrleg UmhverfisráðstefnaMetangas unnið úr öllum lífrænum úrgangiNýting á villtum matvælumAukið aðgengi að náttúruGöngu og hjólastíg með þjóðveginum gegnum Reykholt frá Reykjavöllum að FellslandiFækkun kolefnisspora - Opinber þjónustaLögaðilar sem og allir aðrir borgi meira fyrir óendurnýtanlegt sorpHeimaurðun - styrkur frá sveitarfélaginuMetan og rafmagnsbílar í forgangMoltumars – MoltumaíHagavatnsvirkjunUmhverfisleg ásýnd – BirkiskógarVindmyllurHverplastpokiíBláskógabyggðnotaðurx3Skógrækt á að vera í forgangi í BláskógabyggðEfna til vöruhönnunarsamkeppni á praktískum flokkunarílátum til heimilisFlöskumóttaka allan sólarhringinnAðhald um ferðamenn, fara oft út á hlað ef ekki er prívat skilti og jafnvel þó svo séKláf upp á LaugarvatnsfjallSkíðalyfta í Reykholti

HLUTFALLAFMöGULEGU

HÁMARKSSKORi

61 %61 %61 %61 %61 %61 %60 %59 %59 %58 %57 %56 %56 %56 %56 %55 %55 %54 %54 %53 %52 %52 %52 %52 %52 %50 %50 %48 %48 %48 %48 %48 %46 %45 %44 %44 %43 %42 %41 %40 %40 %37 %37 %37 %35 %35 %33 %31 %31 %25 %22 %10 %

0,0 0,1 0,2 0,3 0,4 0,5 0,6 0,7 0,8 0,9 1,0

BRÁðNAUðSyNLEGMÁLEFNi

1515141411121013131310141213111368

134

117

1186758377646776

105553

10463234351

MiKiLVæGMÁLEFNi

1918202223212519181720141719181422171123122116182118191723161517171412131212121512136

167

14998

1020

MiNNAMiKiLVæGMÁLEFNi

7984

11118

1011121413135

13141922182020141116161620131617191821201917218

22142020121020142419178

1311

ÓÞöRFMÁLEFNi/SKiLEKKi

8779456777587

1278227267

117685

11798879

111210191015121321191618141820282937

DREiFiNGHUGMyNDAÍFLOKKAEFTiRMiKiLVæGi

Page 20: Umhverfisþing Bláskógabyggðar 2015

Niðurstöður könnunareftir flokkum

Fordæmisgefandi

Sveitarfélagið sýni fordæmi í umhverfismálum Mynda þrýsting á verslunareigendur í sveitarfélaginu (SAMKAUP) að selja vörur úr heimabyggðFækkun kolefnisspora - Opinber þjónustaMoltumars – Moltumaí

Vottanir

Græn innkaup opinbera stofnannaSjálfbært sveitarfélag fyrst á SuðurlandiGræna fána á allar skólastofnanir

Sorp Hlutverk Sveitarstjórnar

Sameiginlega stefnu í sorpmálum uppsveitaMarkmið. Lækka kostnað sveitarfélagsins í sorpmálum um 80 %Fólk sjái peningalegan ávinning af betri hegðun í sorpmálumSetja mælanleg markmið (%) í meðferð sorpsKönnun á vilja íbúa sveitarfélagsins til endurvinnsluBetri upplýsingaflæði um magn og kostnað úrgangsmála frá sveitarfélaginu flokkað eftir atvinnugreinGera flokkun rusl rekjanlega - að fólk sjái hvað verður um rusliðBláskógafréttir sýna í mynd (myndir) hve mikið rusl er fargað á mánuði

Sorp Endurvinnsla

Flokka rusl í skólaeldhúsumMeiri flokkun á heimilissorpi. Plast, lífrænt, gler o.s.frv.Auka endurvinnslu og sporna við matarsóun í öllum stofnunum sveitarfélagsinsEndurvinnsla á lífrænum úrgangiMinnka langflutninga á sorpiSem mest endurvinnsla innan sveitarfélagsins. Keyra sem minnst í burtuHvert heimili flokki sorp 90 - 100 %Lausnir á endurvinnslu á plastiPlasttunna heim7 flokka sorptunnur

Hér verða hugmyndirnar með niðurstöðum úr könnuninni birtar innan þeirra flokka sem þeim var raðað í á vinnustofunni.

Page 21: Umhverfisþing Bláskógabyggðar 2015

21

HLUTFALLAFMöGULEGUHÁMARKSSKORi

90 %66 %42 %37 %

77 %62 %61 %

0,0 0,1 0,2 0,3 0,4 0,5 0,6 0,7 0,8 0,9 1,0

81 %70 %66 %61 %61 %59 %55 %52 %

87 %85 %82 %80 %78 %77 %76 %73 %68 %48 %

0,0 0,1 0,2 0,3 0,4 0,5 0,6 0,7 0,8 0,9 1,0

0,0 0,1 0,2 0,3 0,4 0,5 0,6 0,7 0,8 0,9 1,0

0,0 0,1 0,2 0,3 0,4 0,5 0,6 0,7 0,8 0,9 1,0

76 - 100 %51 - 75 %26 - 50 %0 - 25 %

Page 22: Umhverfisþing Bláskógabyggðar 2015

22

Sorp Heimaurðun – moltugerð

Flokka lífrænt sorp sem er nú keyrt í burtu, og jarðgera heimaMinnka magn sorps sem flutt er frá hverju heimili um 80 %Lífrænn úrgangur. Vantar lausnir svipaðar og í Skeið og GnúpNotalífrænanúrgang,trjá+garðafgangaogpappírtilmoltugerðarAukin moltugerð, helst á hvert heimiliNota betur trjáúrgangBlanda lífrænum úrgangi við seyru og nota til landgræðsluHeimaurðun - styrkur frá sveitarfélaginu

Sorp Þjónusta

Að starfsmaður á gámasvæðum sé vel upplýstur og geti leiðbeint fólkiFleiri ruslafötur á gönguleiðum á LaugarvatniFlöskumóttaka allan sólarhringinn

Sorp Fræðsla

Góðar upplýsingar til sumarhúsaeigenda hvar hægt er að losna við sorpFræðsla og jákvætt umtal um sorpmál (t.d. hvaða lausnir eru í boði, gámar heim o.þ.h)Ruslaflokkun. Meiri fræðslu einstaklingsmiðaðaEf sorphirða fer úr skorðum vegna ófærðar þarf betri upplýsingar um hvenær bílinn verður á ferðinni t.d. Ef þarf að draga tunnur í veg fyrir bílum

Sorp Rúlluplast

Rúlluplast á stærri býli sem óska eftir sér gámi undir plastið til að minnka fokRúlluplast - Net. Finna betri leiðir við frágang heimafyrir - kaup/leiga gám sem er heima á bæjum. Gámabílar sækja (óháð hvort bóndi er heima eða ekki)Lögaðilar sem og allir aðrir borgi meira fyrir óendurnýtanlegt sorp

Sorp Plastpokar

Minnka umbúðir almennt. Geta keypt vörur í lausuFjölnota innkaupapokaPlastpokalaus BláskógabyggðFjölnotapoki merktur Bláskógabyggð inn á öll heimiliHverplastpokiíBláskógabyggðnotaðurx3

Fullvinnsla á hráefni

Hvetja til verslunar í heimabyggð (beint frá býli)Standa vörð um þekkingu sem er að hverfa með eldri kynslóðunumFullvinna hráefni í heimabyggðMeira beint frá býli-markaði reglulegaLeita leiða til að nýta seyru, t.d. til áburðar, metanvinnsluNýta það sem náttúran gefur okkur. Vannýt auðlind oft á tíðumEfla vakningu á afurðum í okkar nánasta umhverfi sem nýta má beturSeyru á ekki að keyra langar leiðir í burtuSjálfbærni - leiðandi starfAuka verðmæti ullarNýting á villtum matvælum

Page 23: Umhverfisþing Bláskógabyggðar 2015

23

HLUTFALLAFMöGULEGUHÁMARKSSKORi

83 %72 %70 %70 %65 %63 %60 %40 %

80 %62 %31 %

81 %78 %69 %48 %

62 %56 %41 %

71 %67 %63 %48 %35 %

74 %72 %70 %65 %65 %64 %63 %56 %56 %48 %44 %

0,0 0,1 0,2 0,3 0,4 0,5 0,6 0,7 0,8 0,9 1,0

0,0 0,1 0,2 0,3 0,4 0,5 0,6 0,7 0,8 0,9 1,0

0,0 0,1 0,2 0,3 0,4 0,5 0,6 0,7 0,8 0,9 1,0

0,0 0,1 0,2 0,3 0,4 0,5 0,6 0,7 0,8 0,9 1,0

0,0 0,1 0,2 0,3 0,4 0,5 0,6 0,7 0,8 0,9 1,0

0,0 0,1 0,2 0,3 0,4 0,5 0,6 0,7 0,8 0,9 1,0

76 - 100 %51 - 75 %26 - 50 %0 - 25 %

Page 24: Umhverfisþing Bláskógabyggðar 2015

24

orka

Nýting orku, vatn, rafmagnNýting á vatni sé meira í hringrás, fræðsla um nýtingu vatnsMetangas unnið úr öllum lífrænum úrgangiMetan og rafmagnsbílar í forgangHagavatnsvirkjunVindmyllur

Skipulag Göngustígar – Hjólreiðar – Reiðleiðir

Göngustígar sem víðast - verður vonandi til þess að minnka akstur í þéttbýliVirkja grænar samgöngur innan svæðis: Gönguleiðir, hjólaleiðir, innan sveita strætóGöngustígaráLaugarvatni-bætaþá!T.d.meðframvatninu,geraheilsustígHjólastíga á sem flestum stöðumBæta aðstæður gangandi og hjólandi, hita upp gangstíganaGöngu og hjólastíg með þjóðveginum gegnum Reykholt frá Reykjavöllum að Fellslandi

Skipulag Útivist

Kláf upp á LaugarvatnsfjallSkíðalyfta í Reykholti

Skipulag Umhverfi – ferðamenn

Skipulag ferðamannastaðaFleiri og betri útskot frá aðalvegi vegna aukins fjölda túrista allt árið og öllum tímumSkipulagsmál: náttúruvernd, ferðamannastaðir, samgöngur - grænar leiðirNotarlegri umhverfi í þéttbýlum

Þjónusta

Að fólki sé hjálpað að hreinsa til hjá sér ef í óefni sé komiðSnjómokstur af tröppum og stígum í kringum skólann, leikskólann og sundlauginni í Reykholti

Fræðsla

Börnin í skólunum eiga að fá meiri fræðslu um umhverfismál Virkja alla skóla á svæðinu í umhverfisvernd Virkja yngstu íbúa sveitarinnar. Skólar. Þau taka viðHvetja+fræðaíbúatilaukinnarumhverfisvitundarVerulega aukin fræðsla til almennings í sveitarfélaginu um verðmæti sorpsLagfæra lóðir við skóla. Efla útikennslu i grunnskólum. Útbúa stærra útikennslusvæði fyrir skólaFræðsla, skólar, íbúar, ferðamennLæra að nýta afurðir skóga og heiðaAuka vitund almennings um að eyða framandi jurtum (njóli, kerfill o.fl.)

Page 25: Umhverfisþing Bláskógabyggðar 2015

25

76 - 100 %51 - 75 %26 - 50 %0 - 25 %

HLUTFALLAFMöGULEGUHÁMARKSSKORi

59 %54 %45 %40 %37 %35 %

74 %66 %65 %63 %63 %43 %

22 %10 %

69 %63 %62 %58 %

57 %50 %

82 %78 %78 %77 %73 %69 %65 %53 %52 %

0,0 0,1 0,2 0,3 0,4 0,5 0,6 0,7 0,8 0,9 1,0

0,0 0,1 0,2 0,3 0,4 0,5 0,6 0,7 0,8 0,9 1,0

0,0 0,1 0,2 0,3 0,4 0,5 0,6 0,7 0,8 0,9 1,0

0,0 0,1 0,2 0,3 0,4 0,5 0,6 0,7 0,8 0,9 1,0

0,0 0,1 0,2 0,3 0,4 0,5 0,6 0,7 0,8 0,9 1,0

0,0 0,1 0,2 0,3 0,4 0,5 0,6 0,7 0,8 0,9 1,0

Page 26: Umhverfisþing Bláskógabyggðar 2015

26

Ferðaþjónusta

Ferðaþjónustan verði umhverfisvænniBæta aðstæður á ferðamannastöðum með sorpílátGestir sveitarfélagsins -innlendir/útlendir beri virðingu fyrir eignum/landrými íbúannaSjálfbær stefna í túristamálumAukið aðgengi að náttúruUmhverfisleg ásýnd – BirkiskógarAðhald um ferðamenn, fara oft út á hlað ef ekki er prívat skilti og jafnvel þó svo sé

Merkingar

Gönguleiðamerkingar víðsvegar um sveitarfélagið, t.d. Um MosfellsheiðiSöguskilti á að setja upp á Laugarvatni og víðar - sagan er alls staðarVinnaígerðágöngustígum,setjauppskiltisemsýnaþá.Jafnvelsetja“tæki”uppsvohægtséaðnýtaíþjálfunMerking reiðleiða og merkra staðaSögu-/upplýsingaskiltiþ.e.utanþjóðgarðsíÞingvallasveit.T.d.Umveiði,búskap,sögu,gönguleiðir,reiðleiðirMerking reiðleiða - hvar má fara og seta upp aðhöld fyrir hross á leiðinni. Betri merkingar gagnvart lausagöngu hunda á heiðunum

Fjárhagslegir hvatar

Hvetjaíbúatilbetriumgengni.Býlioggarðarsnyrtilegri-gámarfríir1xárifyriríbúaGera fjárhagslegan ávinning með flokkun sýnilegri - samhliða umhverfisvænum ávinningiFræðsla,hvati,flokkun=umbunUmbun og hvati til fyrirtækjaEfna til vöruhönnunarsamkeppni á praktískum flokkunarílátum til heimilis

Ýmis átaksverkefni

Koma frárennslismálum í lag, setja upp syturlagnirTakaskurkíeyðinguákerfliísveitarfélaginu.Tíminntilaðnátökumáútbreiðslueraðrennaút,hvertskalleitatilaðfáfagfólktilaðeitra/eyðaillgresi?Árleg UmhverfisráðstefnaSkógrækt á að vera í forgangi í Bláskógabyggð

Page 27: Umhverfisþing Bláskógabyggðar 2015

27

76 - 100 %51 - 75 %26 - 50 %0 - 25 %

HLUTFALLAFMöGULEGUHÁMARKSSKORi

73 %70 %67 %56 %44 %37 %25 %

55 %52 %52 %52 %50 %48 %

76 %69 %61 %61 %31 %

69 %54 %46 %33 %

0,0 0,1 0,2 0,3 0,4 0,5 0,6 0,7 0,8 0,9 1,0

0,0 0,1 0,2 0,3 0,4 0,5 0,6 0,7 0,8 0,9 1,0

0,0 0,1 0,2 0,3 0,4 0,5 0,6 0,7 0,8 0,9 1,0

0,0 0,1 0,2 0,3 0,4 0,5 0,6 0,7 0,8 0,9 1,0

Page 28: Umhverfisþing Bláskógabyggðar 2015

28

Viðauki

Hér má sjá myndir af gögnum sem fengust úr vinnustofunum þremur.

Page 29: Umhverfisþing Bláskógabyggðar 2015

29

Page 30: Umhverfisþing Bláskógabyggðar 2015

30

Page 31: Umhverfisþing Bláskógabyggðar 2015

31

Page 32: Umhverfisþing Bláskógabyggðar 2015