norðurslóðaáætlun 2000-2006 Ísland hóf þátttöku í áætluninni á miðju ári 2002

Post on 07-Jan-2016

56 Views

Category:

Documents

6 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Verkefnastefnumót NPP Höfn Hornafirði 21.-22. september 2009 Norðurslóðaáætlun með áherslu á þátttöku Íslands Þórarinn Sólmundarson Byggðastofnun. Norðurslóðaáætlun 2000-2006 Ísland hóf þátttöku í áætluninni á miðju ári 2002 Alls 47 aðalverkefni og þar af tók Ísland þátt í 27 verkefnum - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Verkefnastefnumót NPP Höfn Hornafirði

21.-22. september 2009

Norðurslóðaáætlun með áherslu á þátttöku Íslands

Þórarinn Sólmundarson Byggðastofnun

Norðurslóðaáætlun 2000-2006

Ísland hóf þátttöku í áætluninni á miðju ári 2002

Alls 47 aðalverkefni og þar af tók Ísland þátt í 27 verkefnum

62 forverkefni (þar af 15 er stefndu á umsókn í nýrri áætlun)

> 400 þátttakendur í verkefnum.

Að meðaltali voru þátttakendur í aðalverkefnum 9 talsins.

Í 68 % allra verkefna voru fyrirtæki þátttakendur.

Aðdragandi - umsókn til Evrópusambandsins

Vinna við gerð umsóknar til EU hófst í desember 2005. Vinnunefndir skipaðar CDT (Content Drafting Team) og AMDT (Administration & Management

Drafting Team).

Nýtt regluverk um svæðaáætlanir EU samþykkt 2006. Mikil gagnaöflun meðal þátttökuþjóða m.a. vegna SEA (Strategic Environmental

Assessment ).

Norðurslóðaáætlun samþykkt af PMC í desember 2006. Aðildarlönd samþykktu formlega þátttöku í desember 2006. Gerð árangursmælikvarða fyrir EU, Norðurslóðaáætlun og einstök verkefni lokið í

apríl 2007 (Indicator Drafting Team).

Umsókn send af stjórn áætlunarinnar (Managing Authority) til EU í apríl 2007. Kynningarfundur um NPP í Reykjavík 25.09.2007 > 50 þátttakendur Norðurslóðaáætlun formlega samþykkt af EU 28. september 2007. Fyrsti umsóknarfrestur 30. október 2007

Helstu breytingar

Nýjar áherslur 1. Nýsköpun og samkeppnishæfni 2. Sjálfbær nýting náttúruauðlinda og samfélags

Ný og einfölduð umsóknarform Skipulag eftirlits- og endurskoðunarkerfis í hverju þátttökulandi í samræmi

við reglur Evrópusambandsins og reglur viðkomandi þátttökulands. First Level Control System (incl. “On The Spot Checks”)

Framkvæmd í höndum Byggðastofnunar Kostnaður greiðist af viðkomandi verkefni.

Second Level Control – Group of Auditors Framkvæmd í höndum Ríkisendurskoðunar.

Kostnaður greiðist af iðnaðarráðuneyti Breytt starfssvæði

Nýtt RAG skipað – breytt fyrirkomulag þ.e. Ísland heldur ekki lengur sameiginlegt RAG með Grænlandi og Færeyjum.

NPP verkefni

1. Forverkefni

Tilgangur að stuðla að gerð sterkra aðalverkefna. að stuðla að góðu jafnvægi á milli þátttakenda af svæðinu. að stuðla að sameiginlegri verkefnisáætlun.

Lágmark eru 2 þátttakendur frá 2 þátttökulöndum, að verkefni falli að áherslum áætlunarinnar og að mótframlag til verkefnisins sé tryggt.

2. Aðalverkefni

Lágmark 3 þátttakendur frá 3 þátttökulöndum og eitt þeirra verður að vera aðildarríki Evrópusambandsins.

Fjármagn verkefna

Lágmarksstærð aðalverkefna er 250 000 € og hámarksstærð 1.5 milljón €. Í undantekningar tilfellum getur PMC samþykkt aðalverkefni

sem eru að 3 milljónum €.

Framlag til verkefna er 60% fyrir aðildarríki EU og 50% fyrir þátttökulönd utan EU. PMC getur ákveðið 75% framlag í undantekningartilfellum.

Hámarksstærð forverkefna eru 30.000 € og framlag getur orðið allt að 60% eða 18 000 €.

Fjármagn áætlunarinnar

Fjármögnun samanstendur af:

Framlagi svæðaþróunarsjóðs Evrópusambandsins (ERDF). 35.115 milljónir € ERDF til ráðstöfunar

Framlagi þátttökulanda utan sambandsins 10.155 milljónir € til ráðstöfnunar

Mótframlögum þátttökulanda

Áætlað heildarfjármagn áætlunarinnar með mótframlögum verkefna eru um 60 milljónir € (9 milljarðar á genginu 150)

Þátttaka Íslands

Mikill og vaxandi áhugi. Sveitarfélög og samtök þeirra, atvinnuþróunarfélög, háskólar og

rannsóknarstofnanir og fyrirtæki. Ísland fjármagnar eigin þátttöku í verkefnum. Vaxandi erfiðleikar með mótfjármögnun verkefna Hlutfallslega aukin verkefnisþátttaka frá fyrri áætlun.

Virk og metnaðarfull þátttaka – stærri verkefnishlutur Íslands. Reynsla af fyrri áætlun skilar sér í auknu áræði.

Ánægja með að endurskoðun fari fram í viðkomandi landi. Markmið að bæta greiðsluflæði til verkefna. Bætt og aukin tengsl við einstök verkefni.

Mikilvægt að efla tengslanet og stuðningskerfi Þátttakendur oft á tíðum afar smáir – lítil fyrirtæki, sveitarfélög eða

örstofnanir/útibú á landsbyggðinni.

Yfirlit umsókna og árangur

Fjöldi forverkefna 56 (NPP 2007-2013) og þar af hafa 20 verið samþykkt – Ísland þátttakandi í 10 forverkefnum ( að auki 15 forverkefni frá fyrri áætlun)

Heildarfjöldi umsókna

Samþykkt verkefni Árangur

Heildarfjöldi umsókna

Samþykkt verkefni Árangur

Umsóknarfrestur 1 12.2007 22 12 54,5% 9 4 44,4%

Umsóknarfrestur 2 05.2008 14 5 35,7% 7 3 42,9%

Umsóknarfrestur 3 12.2008 9 4 44,4% 5 2 40,0%

Umsóknarfrestur 4 06.2009 9 6 66,7% 7 5 71,4%

Samtals 54 27 50,0% 28 14 50,0%

Fjármögnun verkefna

€ ISKR Hlutfall

Heildarkostnaður verkefna með íslenskri þátttöku 21.494.208 3.224.131.200 100,0%

Heildarframlag NPP til verkefna með íslenskri þátttöku 12.075.196 1.811.279.400 56,2%

Heildarkostnaður íslenska hluta verkefnannna 3.133.538 470.030.700 14,6%

Mótframlag íslenskra verkefna 1.734.165 260.124.750 55,3%

NPP framlag 1.399.373 209.905.950 44,7%

Gengi 150 kr/€

Skipting fjármagns á áherslur

Áhersla Heildarfjármagn Hlutfall

1. Nýsköpun og samkeppnishæfni 11.704.673 54,5%

2. Sjálfbær nýting náttúruauðlinda og samfélags 9.789.535 45,5%

21.494.208 100,0%

Af 14 íslenskum verkefnum eru 8 verkefni tilheyrandi áherslu 1 og 6 verkefni áherslu 2

Formlegir þátttakendur > 50 auk fjölda tengdra aðila.

top related