guðmundur hannesson forstöðumaður ráðgjafarsviðs ríkiskaupa

Post on 23-Feb-2016

82 Views

Category:

Documents

0 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Flugsæti til og frá Íslandi Innkaupadagur Ríkiskaupa 29 . nóvember 2011. Guðmundur Hannesson Forstöðumaður Ráðgjafarsviðs Ríkiskaupa . Um útboðið (fyrra). Tilefni - krafa fjármálaráðuneytisins um lægri ferðakostnað starfsmanna ríksins Mjög mikill og ítarlegur undirbúningur - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Flugsæti til og frá

Íslandi

Innkaupadagur Ríkiskaupa 29. nóvember 2011

Guðmundur Hannesson Forstöðumaður Ráðgjafarsviðs Ríkiskaupa

• Tilefni - krafa fjármálaráðuneytisins um lægri ferðakostnað starfsmanna ríksins

• Mjög mikill og ítarlegur undirbúningur

• Óskað eftir tilboðum í fargjöld m/sköttum á almennu farrými án allra hlunninda

• Niðurstaða engin gild tilboð bárust (des 2010)

Innakaupadagur Ríkiskaupa 29. nóvember 2011

Um útboðið (fyrra)

• Nýtt útboð janúar 2011

• Óskað eftir tilboðum í 10 flugleiðir (5 áfangastaðir), fast gjald eða afsláttur af verðskrá.

• Tilboð opnuð 12. maí 2011

• Tvö gild tilboð bárust

• Útboðið kært en kæra dregin tilbaka

Innakaupadagur Ríkiskaupa 29. nóvember 2011

Um útboðið (seinna)

• Samningur við Iceland Express8 flugleiðir – fast verð

• Samningur við Icelandair10 flugleiðir – einn afsláttur af öllum bókunarklössum

• Sérstakir bókunarvefir fyrir rammasamningshafahjá báðum fyrirtækjum

Innakaupadagur Ríkiskaupa 29. nóvember 2011

Niðurstaða

Innakaupadagur Ríkiskaupa 29. nóvember 2011

Samantekt

• Tveir mjög ólíkir þjónustuaðilar

• Gott verð / góður afsláttur fyrir smærri kaupendur

• Kaupendur halda fyrri kjörum séu þau betri

• Skilgreindir verkferlar

• Betri yfirsýn yfir kaup

Innakaupadagur Ríkiskaupa 29. nóvember 2011

Takk fyrir

Útboð skila árangri !

top related