amk 06 05 2016

28
Vertu laus við LIÐVERKINA Fæst í flestum apótekum, heilsubúðum og í heilsuhillum verslana „Sem hlaupari þá er mikilvægt að halda öllum liðum vel smurðum. Ég hef notað Nutrilenk Active í töluverðan tíma og finn að líkaminn þolir langvarandi álag mun betur og eymsli í liðum eru miklu minni en áður. Ég mæli hiklaust með Nutrilenk Active. Það virkar.“ Friðleifur Friðleifsson, hlaupari og íþróttamaður. Eitt mest selda bætiefni fyrir liðina á Íslandi. BIRNA GLÍMDI VIÐ ÍÞRÓTTAÁTRÖSKUN Á UNGLINGSÁRUNUM ÓLÖF SIGRÍÐUR ER EFNILEGUR FATAHÖNNUÐUR HLEYPUR MARAÞON Í JAKKAFÖTUM MAGGA PÁLA: ÞRIGGJA ÁRA SEM LEMUR BÍTUR OG SLÆR FANNEY í DRAUMASTARFINU HJá JAMIE OLI VER 4 HLAUPADROTTNINGIN MÖLBRAUT Á SÉR RISTINA OG HLEYPUR VARLA AFTUR TRÚIR EKKI HVAÐ LAGIÐ ER VINSÆLT FÖSTUDAGUR 06.05.16 SILJA ÚLFARS 4 SÓLGLERAUGU SEM FULLKOMNA SUMARLÚKKIÐ

Upload: frettatiminn

Post on 29-Jul-2016

238 views

Category:

Documents


4 download

DESCRIPTION

amk, Lifestyle, health, food and fun, Fréttatíminn, Iceland

TRANSCRIPT

Page 1: amk 06 05 2016

Vertu laus viðLIÐVERKINA

Fæst í flestum apótekum, heilsubúðum og í heilsuhillum verslana

„Sem hlaupari þá er mikilvægt að halda öllum liðum vel smurðum. Ég hef notað Nutrilenk Active í töluverðan tíma og finn að líkaminn þolir langvarandi álag mun betur og eymsli í liðum eru miklu minni en áður. Ég mæli hiklaust með Nutrilenk Active. Það virkar.“

Friðleifur Friðleifsson, hlaupari og íþróttamaður.

Eitt mest selda bætiefni fyrir

liðina á Íslandi.

Birna glímdi við íþróttaátröskun á unglingsárunum

ólöf sigríður er efnilegur fatahönnuður

hleypur maraþon í jakkafötum

magga pála:þriggja ára sem lemur Bítur og slær

FANNEY í draumastarfinu hjá jamie oliver 4

hlaupadrottningin mölBraut á sér

ristina og hleypur

varla aftur

TRÚIR EKKIHVAÐ LAGIÐER VINSÆLT

FÖSTUDAGUR 06.05.16

SILjA ÚLFARS

4 sólgleraugusem fullkomnasumarlÚkkið

Page 2: amk 06 05 2016

Sólrún Lilja Ragnarsdó[email protected]

Spretthlaupadrottn-ingin Silja Úlfarsdóttir lauk farsælum hlaupa-ferli árið 2008, en þá var hún búin að vera

fráasta kona landsins í rúm 10 ár. Litlu mátti muna að hún kæmist á Ólympíuleikana í Peking, sem var markmið sem hún stefndi að. En æfingar gengu upp og niður árið á undan þar sem hún glímdi við erfiða ofþjálfun.

„Ég endaði ferilinn bókstaflega í miðju hlaupi í Hollandi. Ég var að rífast við hausinn á mér í hlaup-inu, sagði sjálfri mér að halda áfram, en eftir 300 metra af 400 þá stoppaði ég bara allt í einu. Og það tók mig smá tíma að átta mig á að ég var ekki að hlaupa eins og hinir. Ég vissi þarna að þetta var búið. Það var ótrúlega skrýtið. Svo labbaði ég í mark og fagn-aði,“ segir Silja um það hvernig ferlinum lauk, með örlítið drama-tískum hætti. Hún tók þó þátt í Ís-landsmeistaramótinu sama ár og fékk sína kveðjustund.

„Mér fannst allt rétt við þetta. Ég hætti því ég var orðin södd, ekki vegna meiðsla eða neitt slíkt. Mínu verki var einfaldlega lokið.“ Silja sneri sér í kjölfarið að því að þjálfa íþróttalið, ásamt því að þjálfa íþróttamenn á öllum aldri að hlaupa hraðar.

Fóturinn mölbrotnaðiÞrátt fyrir að hlaupin séu Silju enn mjög hugleikin hleypur hún sjálf ekki mikið þessa dagana og óvíst er hvort hún komi til með að geta hlaupið aftur eftir að hún fótbrotnaði illa í janúar í fyrra. „Ég var að leika mér í handbolta og eftir fjórar mínútur þar sem ég var auðvitað langbest í leiknum – þá brotnaði ég svona illa. Lækn-arnir útskrifuðu mig reyndar þrisvar fótbrotna, sá fyrsti sem ég hitti sagði að ég væri tognuð, en ég hvæsti bara á hann. Ég vissi að ég var mölbrotin og daginn eftir kom það í ljós. Ég var brotin á fjórum stöðum í ristinni og eitt bein hafði færst til,“ segir Silja sem væri mikið til í að hitta aftur lækninn sem sagði hana einungis hafa tognað.

Hleypur líklega ekki meira„Ég mátti ekki stíga í fótinn í fimm mánuði. Ég bý á þriðju hæð í blokk og á tvö börn. Veðrið í fyrra var líka glatað. Það var bara hálka og vindur á hlið. Ég er þannig

Mölbrotnaði og hleypur varla afturHlaupadrottningin Silja Úlfarsdóttir er enn að jafna sig eftir slæmt fótbrot í janúar í fyrra. Hún reynir að láta meiðslin

ekki á sig fá og lítur á björtu hliðarnar. Hún mun allavega geta leikið við strákana sína og notið lífsins.

280cm

98cm

20% afsláttur af öllum vörum til 17. júní

Túnika kr. 3000

Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16

Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta

Loksins komnar aftur

*leggings háar í mittinu

kr. 5500.

Tökum upp nýjar vörur daglega

Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16

Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta

Loksins komnar aftur

*leggings háar í mittinu

kr. 5500.

Tökum upp nýjar vörur daglega

Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16

Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta

Loksins komnar aftur

*leggings háar í mittinu

kr. 5500.

Tökum upp nýjar vörur daglega

20% afsláttur af öllum vörum til 17. júní

Túnika kr. 3000

Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16

Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta

Loksins komnar aftur

*leggings háar í mittinu

kr. 5500.

Tökum upp nýjar vörur daglega

Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16

Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta

Loksins komnar aftur

*leggings háar í mittinu

kr. 5500.

Tökum upp nýjar vörur daglega

Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16

Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta

Loksins komnar aftur

*leggings háar í mittinu

kr. 5500.

Tökum upp nýjar vörur daglega

Við bjóðum góð verð alla daga

Rykfrakki kr. 16.900

Til í mörgum stærðum.

Köllunarklettsvegi 1, 104 Reykjavík • Sími: 531 3300 • [email protected] Útgefandi: Gunnar Smári Egilsson. Blaðamenn: Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, [email protected]; Kidda Svarfdal, [email protected] og Sólrún Lilja Ragnarsdóttir, [email protected]. Framkvæmdastjóri og auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson. amk… er gefið út af Morgundegi ehf. og er prentað í 83.000 eintökum í Landsprenti.

búin að liggja flöt á bílastæðum fyrir utan mörg hús í Hafnar-firði. Það er ekki auðvelt að vera á öðrum fæti, með tvær hækjur að reyna að standa upp í hálku. Ég var svolítið eins og Bambi að læra að ganga.“

Læknirinn gerði Silju það strax ljóst að hugsanlega gæti hún ekki hlaupið aftur, sérstaklega ekki ef það þyrfti að negla fótinn. Þau ákváðu því í sameiningu að freista þess að láta brotið gróa án þess að negla. „Ég gat ekki gert neitt á þessum tíma. Ég gat ekki farið með börn-unum mínum út að hjóla eða labbað með þeim út í búð,“ segir Silja en hún á tvo drengi, fimm og sjö ára á þessu ári. „Það varð því óhjákvæmilegt að ég færi í slíka aðgerð, og var hún gerð í desember. Þá fékk ég fjóra nagla í fótinn. Einn þeirra fór í gegn og kíkir út hinumegin, svo ég geng aðeins á honum. Ég reikna því ekki með að geta hlaupið aftur en það væri gaman ef það væri hægt,“ segir hún raunsæ.

Dauðsfallið er verkefniEn hvernig er það fyrir fyrrver-andi afrekskonu í spretthlaupum að fá slíkar fréttir? „Draumurinn minn var að hlaupa hálfmara-þon, þó ég segði engum frá því. Og markmiðið mitt á þessu ári var að láta verða af því. Þannig ég var vissulega svekkt.“ segir Silja hreinskilin. „En ég hef komist að því að við fáum öll okkar verk-efni í lífinu og við fengum okkar þegar það varð dauðsfall í fjöl-skyldunni. Ég get kannski ekki hlaupið á næstunni, en ég get farið út að leika með strákunum og skrúfunum mínum,“ segir Silja sem hefur lært að meta lífið enn betur eftir að hafa tekist á við áðurnefnt verkefni.

„Sem betur fer er ég týpan sem er alltaf með hálffullt glasið, strákarnir mínir hafa verið mjög duglegir og þurft að hjálpa mikið til heima fyrir, en þeir eru mjög spenntir fyrir því þegar mamma hættir að vera fótbrotin.“

Á hlaupahjóli í maraþoniðSilja er ennþá með naglana í fæt-inum, en þeir verða ekki fjarlægð-ir fyrr en í sumar. Henni er ennþá illt og þarf að notast við stuðn-

ingsstígvél reglulega. Hún er einmitt í því þegar viðtalið fer fram og vill meina að slíkur búnaður sé alveg að detta í tísku. Hún sé bara aðeins á undan sinni sam-tíð. Svo fær hún væntanlega hlaupa-hjól á næstunni sem at-vinnurekandinn hennar ætlar að redda, en hún starfar hjá Sport-mönnum þar sem heldur utan um Adidas og Reebok á Íslandi. Hún vonast einmitt til að geta farið kannski tíu kílómetra á því í Reykjavíkurmaraþoninu í sumar. En líkt og áður sagði var draum-urinn að fara hálft maraþon.

Ældi eftir fimm kílómetraLanghlaup hafa þó aldrei verið sterkasta hlið Silju, enda var hennar sérgrein 400 metra hlaup og grindahlaup. „Ég er svo mikill spretthlaupari og átti alltaf erfitt með að skokka. Eftir að ég hætti að keppa hugsaði alltaf að mig langaði ein-hvern tíma til að geta hlaup-ið fimm kíló-metra. Einn daginn fór ég svo ein upp í Kaplakrika og hljóp þessa fimm kílómetra. Ég held ég hafi hlaupið á 35 mín-útum, sem er ömurlegur tími, en ég ældi eftir á, mér fannst þetta svo erfitt. Svo hló ég og hló, á milli þess sem ég ældi. En í mínum huga var þetta geggjað afrek,“ segir Silja hlæjandi. En hún lét ekki þar við sitja. Eftir að hafa tekist á við fimm kílómetr-ana vildi hún reyna við tíu. Helst án þess æla. „Ég fór í Ármanns-hlaupið og stemningin var svo skemmtileg, allir að gefa fimmur og svona. Ég er svo mikil stemn-ingstýpa og þetta var frábært. Ég gaf öllum fimmu, alsæl, alveg eins og ég væri að vinna einhver verð-laun.“ Silju tókst að klára hlaupið á innan við klukkutíma sem verður nú að teljast ágætt.

„Það er rosalega gaman að taka þátt í þessum hlaupum, stemn-ingin er skemmtileg og verkefni fyrir alla, þú getur keppt við aðra, sjálfa þig eða notið þess að taka þátt. Ég hef svolítið verið að læra að það þarf

ekki allt alltaf að vera keppni, stundum

á maður bara að brosa njóta sín og gefa fimmur.“

Mömmusam-viskubitiðSilja er ný-byrjuð að hreyfa sig aftur eftir að hún brotn-

aði. „Mér líður allri betur í líkam-anum, þó ég

taki ekki nema 20 mínútur á

spinninghjólinu í stofunni. Hérna

áður var æfing að lágmarki 60 mínútur

og þá var ég á fullu allan tímann. Nú hef ég

ekkert æft í eitt og hálft ár og ég saknaði þess ekki

neitt. Ég átti svolítið erfitt með það og það hræddi mig

hvað mér var sama. Ég hafði líka miklar áhyggjur af því að ég myndi fitna, enda hef ég bara borðað það sem mig hefur lang-að í.“ Hún viðurkennir að það sé ekki auðvelt að fara aftur af stað eftir allan þennan tíma. Hún er mjög meðvituð um að hún er ekki jafn mössuð og sterk og hún var, og finnst skrýtið að mæta þannig í ræktina. „En ég hef líklega gott af því að prófa það. Mér finnst allavega alveg frábært að finna vellíðunartilfinninguna og hvern-ig orkan eykst þegar ég byrja að hreyfa mig.”

Hún bendir á að fyrir móður með tvö börn geti verið erf-itt að finna tíma fyrir æfingar. „Mömmusamviskubitið er aldrei langt undan. Ég reyni að fara stundum í ræktina, en annars hef ég búið til æfingahringi sem ég nota heima hjá mér og taka stuttan tíma. Það þarf víst alltaf að hafa plan B. Það er ekki sjálfsagður hlutur að komast á æfingu, því þarf að hugsa í

lausnum. Í sumar verð ég með hlaupahóp fyrir Reykjavíkur-maraþonið þar sem áherslan verður ekki aðeins á hlaup, heldur vellíðan og að gera eitthvað fyrir sjálfan sig. Við þurfum jú að setja okkur í fyrsta sætið.“

…viðtal 2 | amk… FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 2016

Mömmusam-viskubitið er

aldrei langt undan. Ég reyni að fara stundum í ræktina, en annars hef ég búið til æfingahringi sem ég nota heima hjá mér og taka stuttan tíma.

5Silja mátti ekki

stíga í fótinn í

fimm mánuði

„Svo hló ég og

hló, á milli þess

sem ég ældi.“

Page 3: amk 06 05 2016

BÓKAÐU SÓLÍ MAÍ

Frá kr.57.220

FYRI

R2 1

KRÍT

TENERIFE COSTA DEL SOL

Frá kr. 110.945 m/allt innifalið Netverð á mann frá kr. 110.945 m.v. 2+2 í íbúð. Netverð á mann frá kr. 148.195 m.v. 2 í herbergi.26. maí í 11 nætur.

Frá kr. 60.555 Netverð á mann frá kr. 60.555 m.v. 2 fullorðna og 1 barn í stúdíó.Netverð á mann frá kr. 66.595 m.v. 2 fullorðna í stúdíó.18. maí í 7 nætur.

Frá kr. 67.195 Netverð á mann frá kr. 67.195 m.v. 2+2 í íbúð. Netverð á mann frá kr. 87.395 m.v. 2 í stúdíó. 26. maí í 11 nætur.

Frá kr. 57.220 Netverð á mann frá kr. 57.220 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð.Netverð á mann frá kr. 82.895 m.v. 2 fullorðna í stúdíó.29. maí í 11 nætur.

Frá kr. 69.995 Netverð á mann frá kr. 69.995 m.v. 2+2 í íbúð. Netverð á mann frá kr. 93.295 m.v. 2 í stúdíó.26. maí í 11 nætur.

Frá kr. 109.995 m/allt innifalið Netverð á mann frá kr. 109.995 m.v. 2+2 í íbúð. Netverð á mann frá kr. 159.895 m.v. 2 í stúdíó.26. maí í 11 nætur.

Sirios Village

Apartments Paradero I

Omega Apartments

Aguamarina Aparthotel

Helios Apartments Porto Platanias Village

COSTA DEL SOL

Frá kr. 98.095 Netverð á mann frá kr. 98.095 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð.Netverð á mann frá kr. 103.095 m.v. 2 fullorðna í íbúð.19. maí í 10 nætur.

Sol Timor Apartments

TENERIFE

Frá kr. 78.555 Netverð á mann frá kr. 78.555 m.v. 2 fullorðna og 1 barn í stúdíó.Netverð á mann frá kr. 84.595 m.v. 2 fullorðna í stúdíó.28. maí í 7 nætur.

Apartments Paradero I

2FYRIR1 Á FLUGSÆTI M/GISTINGU. AÐEINS NEÐANGREIND HÓTEL OG BROTTFARIR.

Birt m

eð fy

rirva

ra um

pren

tvillu

r. He

imsfe

rðir

áskil

ja sé

r rétt

til le

iðrétt

inga á

slíku

. Ath.

að ve

rð ge

tur br

eyst

án fy

rirva

ra.

EN

NE

MM

/ S

IA •

NM

7511

9

Page 4: amk 06 05 2016

Sólrún Lilja Ragnarsdó[email protected]

Fanney Dóra Sigurjóns-dóttir er menntuð sem félagsráðgjafi en hefur alltaf haft ástríðu fyrir matargerð. Eftir að hafa

starfað sem félagsráðgjafi um tíma ákvað hún að söðla um, elta draum sinn og prófa að starfa sem kokkur. Fyrst í Noregi en svo á veitingastað Jamie Oliver í Brighton – Jamie’s Italian – þar sem hún hefur starfað í tæp tvö ár.

Skaust á prufuvakt„Ég sá auglýst starf á staðnum hans í Brighton, þar sem ég hafði borðað nokkrum árum áður og líkað vel. Ég ákvað að sækja um, ég sæi aldrei eftir því. Fékk strax svar og var beðin um að koma á prufu-vakt, þannig ég skaust frá Noregi til Bretlands í vaktafríinu mínu, og var komin með vinnuna strax eftir vaktina.“ Fanney átti aldrei von á því að fá starfið, hvað þá að þetta gengi svona hratt fyrir sig. Hún fór einfaldlega á prufuvaktina til að fá að fá að vera í Jamie Oliver eldhúsi í nokkrar klukkustundir. Dvölin varð hins vegar aðeins lengri, henni til mikillar ánægju.

Jamie Oliver hafði lengi verið í uppáhaldi hjá Fanneyju, enda kann hún að meta viðhorf hans til matargerðar. Það var því draumi líkast að landa starfi á veitinga-húsi í hans eigu. „Ég hafði auðvitað bara verið að vinna sem félags-ráðgjafi og var ekkert á leið í fullt starf í matreiðslu. En ég tók bara sénsinn og allt fór að rúlla,“ segir Fanney sem sýndi matargerð strax áhuga þegar hún var barn. „Matur hefur alltaf verið stór þáttur í fjöl-skylduviðburðum, svo áhuginn kom bara um leið og ég fór að hafa vit. Pabbi er frábær grillari sem gaman er að fylgjast með og mamma bakar alltaf um helgar. Ég man eftir því að þegar ég var að byrja að baka ein, þá setti mamma þá reglu að ég yrði að taka til eftir mig. Ég var algjör tætubuska í byrjun,“ segir Fanney hlæjandi.

Prófar sig áfram í íslenskri matargerðEftir mikið ævintýri hjá Jamie Oli-ver er Fanney nú á leið heim til Ís-lands. Henni finnst tími til kominn að prófa sig aðeins áfram í íslenskri matargerð og er komin með vinnu hjá Gísla Matthíasi Auðunssyni,

eiganda Matar og drykkjar. „Ég verð með honum í Vestmanna-eyjum á fjölskylduveitingastaðnum Slippnum, sem hann á þar. Ég verð með bísperrt eyru og augu að læra á íslenskt hráefni af þessum færa kokki. Eftir sumarið er svo ekkert ákveðið, en ég hef verið heppin með tækifæri hingað til svo eg hef litlar áhyggjur,“ segir Fanney full af til-hlökkun.

En það er líka fjöl-skyldan sem kallar á hana. „Ég hef verið erlendis í fjögur ár en núna finnst mér mikilvægt að koma heim, taka þátt í lífi fjöl-skyldu minnar og vina – svona þegar ég er ekki að vinna,“ segir hún kímin.

Fanney segir það hafa verið ein-staklega lærdómsríkt á margan hátt að starfa fyrir Jamie Oliver. Um er að ræða stórt fyrirtæki en hver starfsmaður skiptir engu að síður máli og starfsfólkið er eins og ein stór fjölskylda. Hún hefur á þessum tíma eignast marga góða vini og lært margt nýtt, bæði um mat og sjálfa sig.

Aðspurð segir Fanney erfitt að velja eitthvað eitt sem stendur upp úr eftir þennan tíma, og þó. „Mómentið þegar ég fékk þá viðurkenningu að vera Rising Star Jamie’s Italian á öllu Suður-Bret-landi, það var frábær viðurkenn-ing á öllu púlinu undanfarin ár.“

SVÍNSLEGAGOTT

Í HÁDEGINU, Á KVÖLDINOG BARA ALLAN DAGINN

SVÍNSLEGAGOTT

Í HÁDEGINU, Á KVÖLDINOG BARA ALLAN DAGINN

GASTROPUB

SÆTA SVÍNIÐ // Hafnarstræti 1–3 / Sími 555 2900 / saetasvinid.is

Kokteilar, bjór á krana

og léttvín í glösum – á hálfvirði!

HAPPY HOURALLA DAGA 15–18

DJÚSÍ BORGARIúr sérvaldri rumbsteik og „short ribs“, í bjór-brioche brauði með rauðlaukssultu, Búra, tru�u-mayo og vö�ufrönskum ... ... SVÍNVIRKAR

HREINN SÚKKULAÐIUNAÐURYlvolg djöflakaka með mjúku kremi, vanilluís og rjóma ...... DJÖFULLEGA GÓÐ!

Sjávarréttarisottó að hætti Fanneyjar

Ævintýri að starfa hjá Jamie OliverFanney Dóra er á leið heim eftir að hafa látið kokkadrauma sína rætast í Bretlandi

Steikið lauk og fennel í smá olíu á lágum hita þar til það verður mjúkt, bætið þá grjónunum og steikið í 1 mínútu. Hellið þá 200 ml af hvít-víni (eða mysu sé hún notuð) og hrærið vel. Byrjið þá að bæta heitu soði við smátt og smátt og hrærið í öðru hvoru, með helluna á lágum hita. Þegar grjónin eru alveg að verða tilbúin er fisknum og rækjunum bætt út í sem og smjöri og parmesanosti. Steikið bláskelina á pönnu ásamt hvítlauk, chilli og ansjós-um í um mínútu og hellið restinni að hvítvíninu yfir og setjið lok á. Leyfið skelinni að opna sig, hendið þeim skeljum sem ekki opnast.

Smakkið risottóið til með salti og jafnvel meiri parmesan og bætið vökvanum af bláskelinni út í. Risottó á að leka rólega en ekki vera stíft og halda formi. Að síðustu er tómöt-unum bætt út í og risottoið sett á

400 gr arborio hrísgrjónU.þ.b. 1 lítri fiskisoð eða grænmetissoð, heitt250 ml gott hvítvín eða mysa1 laukur, fínt saxaður1 fennel, fínt saxaður1 chilli, sneitt50 gr smjör100 gr rifinn parmesanostur200 gr kirsuberjatómatar, skornir í fernt400 gr bláskel, hreinsuð400 gr fiskur að eigin vali skorinn í bita (frábært er að nota þorsk, lax eða keilu en endilega prófið ykkur áfram með spennandi tegundir)200 gr rækjur2 hvítlauksrif2 ansjósuflök

Eldaði hjá Jamie Oliver Fanney Dóra Sigurjónsdóttir félagsráðgjafi venti kvæði sínu í kross og fór að elda á veitingastað Jamie Oliver í Brighton. Hún er nú á heim-leið og ætlar að vinna á veitingastaðnum Slippnum í Vestmannaeyjum.

diska eða á stórt fat og skreytt með bláskelinni og ferskri steinselju eða kerfli.

Þetta er tilvalinn réttur með ís-köldu hvítvíni, sitjandi á pallinum í góðra vina hópi.

…matur 4 | amk… FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 2016

Ég hafði auð-vitað bara

verið að vinna sem félagsráðgjafi og var ekkert á leið í fullt starf í matreiðslu. En ég tók bara sénsinn og allt fór að rúlla.

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir Matreiðslumaður

Page 5: amk 06 05 2016

HEILAR BAUNIR RÍKULEGT BRAGÐ

NÝTT

NÝJUNG FRÁ MERRILD Rauður Merrild 103 – heilar baunirFullkomin blanda af hreinu meðalbrenndu Arabica kaffi.

Meðalbrenndar baunir hafa ljósbrúnan lit, ljúfan jafnan keim og notalegan ilm.

Grænn Merrild – heilar baunirLífrænar kaffibaunir sem ræktaðar eru á sjálfbæran máta.

Bragðgott kaffi með ljúfum og jöfnum keim og indælum ilmi.

Page 6: amk 06 05 2016

Fann hin fullkomnu glerauguLína Birgitta Camilla Sigurðardóttir, sam-félagsmiðladrottning og einkaþjálfari, fylgist vel með tískunni og sólgleraugna-tískan er þar ekki undanskilin. Hún fjár-festi í nýjum hátísku gleraugum í Top

Shop fyrir nokkrum

dögum og þau eru strax orðin

uppáhalds. „Þau eru með hálfgerðu „cat eye“ útliti og lituðu gleri,“ útskýrir Lína sem er vel búin

fyrir sumarsólina.„Þessi gleraugu eru í uppáhaldi því ég er búin að leita

lengi að nákvæmlega eins gleraugum og fann þau loksins. Litað gler í sólgleraugum er það vinsælasta í dag og „cat eye“ gleraugu eru búin að vera lengi í tísku, þannig

að þessi eru fullkomin.“

Blátt gler það heitastaTinna Brá Baldvinsdóttir, eigandi Hrím hönnunarhúss, er með puttann á púlsinum þegar kemur að sólgleraugnatískunni. Á nefinu þessa dagana er hún með gleraugu frá merkinu Spitfire, módel sem kallast Post Punk. „Þau eru bara svo fáránlega töff. Mér finnst ég verða algjör töffari þegar ég set þau upp,“ segir Tinna aðspurð hvers vegna umrædd gleraugu urðu fyrir valinu. Þau eru ársgömul og voru að sjálf-sögðu keypt í Hrím. En Tinna hyggst fá sér ný gleraugu á næstunni. „Það voru að koma svo flott ný gleraugu og það með bláu gleri. Það er það heitasta núna. Ætla að fá mér Cyber blá fyrir sumarið.“

Pantaðu á www.curvy.is eða kíktu við í verslun okkar að Fákafeni 9Opið Alla virka daga frá kl. 11-18og Laugardaga frá kl. 11-16

NÝ SENDING MEÐ FALLEGUM KJÓLUM

Pantaðu á www.curvy.is eða kíktu við í verslun okkar að Fákafeni 9Opið Alla virka daga frá kl. 11-18og Laugardaga frá kl. 11-16

Pantaðu á www.curvy.is eða kíktu við í verslun okkar að Fákafeni 9Opið Alla virka daga frá kl. 11-18og Laugardaga frá kl. 11-16

Pantaðu á www.curvy.is eða kíktu við í verslun okkar að Fákafeni 9Opið Alla virka daga frá kl. 11-18og Laugardaga frá kl. 11-16

Pantaðu á www.curvy.is eða kíktu við í verslun okkar að Fákafeni 9Opið Alla virka daga frá kl. 11-18og Laugardaga frá kl. 11-16

Fákafeni 9, 108 RVK Sími 581-1552 | www.curvy.is

SKOÐAÐU ÚRVALIÐ EÐA PANTAÐU Á WWW.CURVY.ISAfgreiðslutímar í verslun okkar að Fákafeni 9Alla virka daga frá kl.11-18Laugardaga frá kl. 11-16

Sólrún Lilja Ragnarsdó[email protected]

Flott sólgleraugu setja oft punktinn yfir i-ið þegar kemur að því að fullkomna sumar-lúkkið. Sólgleraugu eru

nefnilega alls ekki bara til að hlífa augunum við sólinni, þó vissu-lega gegni þau líka því mikilvæga hlutverki. Hér er um að ræða margbreytilegt tískufyrirbæri sem getur dregið fram eða undir-strikað karakter notandans. Sól-gleraugnatískan er jafn breytileg og fatatískan – margir fylgja straumum og stefnum og skipta reglulega út gleraugum, eru jafn-vel með nokkur í takinu, á meðan aðrir halda tryggð við ein klass-ísk. En lykilatriðið er að það þykir einstaklega töff að vera með flott sólgleraugu.

Sólgleraugun fullkomna sumarlúkkiðHorft til sólar með fjórum svölum einstaklingum

Var að rokka þriggja evru Ray KwanSnorri Björnsson ljósmyndari átti í raun engin almennileg sólgleraugu þegar blaðamaður bað hann um að vera með í léttri úttekt á sólgler-augnatískunni. „Ég var bara að rokka prútt-uð þriggja evru Ray-Kwan gleraugu, keypt á Magaluf, Mallorca,“ segir Snorri léttur og á þar að sjálfsögðu við eftirlíkingu af hinum

klass-ísku Ray Ban gler-

augum. Honum fannst þetta hins vegar tilvalið tækifæri til að splæsa

í alvöru gleraugu og títaníumblönduð gleraugu frá Han Kjøbenhavn urðu fyrir valinu. „Ég mynda mikið fyrir

Húrra Reykjavík og leigi með Ólafi Alexander, lykilstarfs-manni þar á bæ. Ég labbaði bara inn á Hverfisgötunni og Óli lét þessi gleraugu á hausinn á mér með því loforði að þau myndu rústa þessa sólgleraugnakeppni.“

Týnir alltaf sólgleraugum Sigrún Skaftadóttir, plötusnúður og veitingastýra, er týpan sem skiptir oft um sólgleraugu, en ein gleraugu hafa þó fylgt henni um tíma og eru þau í miklu uppáhaldi. „Uppáhaldsgleraugun mín eru bleik John Lennon sólgleraugu sem ég og dj-félagi minn Lovísa, í Kanilsnældum, keyptum okkur eins þegar við vorum að spila í Kanada fyrir nokkrum árum. Ég hef átt rosalega mörg sólgleraugu og tekst alltaf að týna þeim en þessi virðast ætla að fylgja mér hvert sem ég fer.“

Mest notar Sigrún þó Ray Ban, New Wayfarer sólgleraugun sín þó henni þyki þau rosalega venjuleg og þreytt. Hún stefnir á að fjárfesta í nýjum gleraugum fyrir sumarið, enda sannfærð um að það verði sólríkt og gott. „Ég er einstaklega hrifin af gler-augunum frá Oliver Peoples og Persol en ég er með ótrúlegan valkvíða það eru svo mörg falleg.“

…tíska 6 | amk… FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 2016

Page 7: amk 06 05 2016

flísar fyrir vandlátaPORCELANOSA

Skútuvogi 6 - Sími 568 6755

Láttu buxurnar halda sínu lagi

Hver hefur ekki lent í því að kaupa svartar, þröngar buxur sem passa fullkomlega, bæði þegar þær eru mátaðar og við fyrstu notkun? En svo aflagast þær mjög fljótt, sérstaklega á álagssvæðum eins og hnjám og rassi. Víkka út og hætta að vera jafn klæði-legar og í fyrstu. Þetta er alveg einstaklega hvimleitt vandamál og þá virðist engu skipta hvort buxurnar eru dýrar og vandaðar eða ódýrar. Til þess að komast hjá þessu vandamáli er mikilvægt að kunna að lesa á miðana á fötunum áður en þau eru keypt. Samsetn-ingin á efninu sem fötin eru gerð úr þarf nefnilega að vera rétt. Til að buxur haldi lagi sínu vel þarf efnið að innihalda að minnsta kosti 2 prósent lycra.

Kate Upton trúlofuðFyrirsætan Kate Upton opin-

beraði trúlofun sína og unnust-ans Justins Verlander í vikunni. Kate Upton skartaði glæsilegum demantshring á rauða dreglinum á Met Gala og var himinsæl þegar hún var spurð út í ráðahaginn.

Kate og hafnaboltastjarnan Justin Verlander hafa verið lengi saman og hafa sögur verið á kreiki um trúlofunina. „Ég er mjög spennt. Hann bað mín áður en tímabilið hófst svo við höfum haldið þessu lengi í þó nokkurn tíma. Ég er mjög glöð að geta loksins deilt þessum fréttum með öllum!“ sagði þessi 23 ára gamla fyrirsæta.

7 | amk… FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 2016

Page 8: amk 06 05 2016

Mikilvægt að næra húðina í sumarIroha andlitsmaskarnir eru tilvaldir til að fríska og hressa upp á húðina þegar sólin hækkar á loftiUnnið í samstarfi við Halldór Jónsson

Mikilvægt er að næra húð-ina vel yfir sumartímann. Ef fólk passar upp á að viðhalda raka er minni

hætta á að það flagni og þá er frísk-leika húðarinnar viðhaldið. Iroha andlitsmaskarnir eru tilvaldir til að fríska og hressa upp á húðina þegar sólin hækkar á lofti. Iroha maskarnir eru mjög sniðugir í ferðalagið til að fríska upp á húðina og gefa henni raka.

Iroha hefur sett á markað nýja andlitsmaska fyrir bæði andlit og háls. Annars vegar rakamaska (mo-isture) og hins vegar maska sem vinnur á þroskamerki húðarinnar (antiaging). Rakamaskinn er bæði fyrir venjulega og þurra húð, en hann bæði mýkir húðina og gefur henni raka. Maskinn sem vinnur á þroskamerkjum húðarinnar kemur í veg fyrir og dregur úr hrukkum og öldrunarmerkjum. Húðin verður bjartari og frísklegri.

Fótameðferðasokkurinn hefur slegið í gegn og er tilvalinn í undir-búning fyrir sumarið. Fótameð-ferðasokkurinn losar sigg og hart skinn með því að flýta fyrir náttúru-legu ferli endurnýjunar húðarinnar.

Sokkurinn er hafður á fótunum í 90-120 mínútur, fæturnir eru svo skolaðir á eftir og fjórum til sjö dögum síðar byrjar húðin að endur-nýja sig. Hart skinn og dauðar húð-frumur detta af og fæturnir verða silkimjúkir. Tilvalið fyrir þá sem eru að undirbúa sig fyrir sandalana í sumar. Iroha merkið er með fjöl-breytt úrval af möskum fyrir andlit, hendur og fætur. Allar Iroha maskar eru án parabena.

Losar sigg Fótameðferðarsokkurinn hefur slegið í gegn en hann losar sigg og hart skinn með því að flýta fyrir náttúrulegu ferli endurnýjunar húðarinnar.

Fyrir venjulega og þurra húð Iroha hefur sett á markað nýja andlitsmaska fyrir bæði andlit og háls. Ann-ars vegar rakamaska (moisture) og hins vegar maska sem vinnur á þroskamerki húðarinnar (antiaging).

Sólrún Lilja Ragnarsdó[email protected]

Þetta er búið að vera langt ferli. Löng saga sem hefur tekið miklum breytingum,“ segir Ólöf Sigríður Jóhannsdóttir

fatahönnuður, sem útskrifaðist af fatahönnunarbraut Listaháskóla Íslands nú vor. Útskriftarverkefni Ólafar ber heitið Burakumin, sem er í raun niðuryrði um verkafólk frá ákveðnu svæði í Japan. En hún sæk-ir einmitt innblástur sinn þangað.

Skapaði karakterVinna við verkefnið hófst fyrir jól, þá með því að skapa karakter og heilan heim í kringum hann. „Ég leitaði mér upplýsinga á netinu og fann bæ rétt fyrir utan Tókýó, sem enginn býr í lengur og búið er að taka út af korti, því Japanir skömmuðust sín svo mikið fyrir hann. Fólkið sem bjó þarna var kallað Burakumin og nafnið hefur fylgt afkomendum íbúanna alveg til dagsins í dag. Ég vildi að mín stelpa, minn karakter, væri þaðan. Hún er verkamaður í nútímamenningu þar sem glamúr og peningar ráða ríkjum. Hún er skemmtilega skrýtin kona sem gefur skít í væntingar annarra, það er enginn beauty-filter til í hennar lífi. Hún spáir ekki í reglur hvað varðar klæða-burð og lætur ekki segja sér hvað er við hæfi. Samsetningar hennar eru duttlungum háðar en verða óvænt praktískar og hagsýnar. Fegurðina sér hún í öllu og blandar óhefðbundnum fatnaði saman á ófyrirséðan og spennandi hátt. Hún stígur út fyrir staðalímyndina og kemur fram sem hún sjálf.“

…tískakynningar

8 | amk… FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 2016

Ég er að hugsa næstu skref og

skoða hvað er í boði. Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt nám. Sérstaklega að fá að búa til svona heim og skapa sögu. Þetta er miklu dýpra en að búa bara til fallega flík.

Ólöf Sigríður Jóhannsdóttir Verðandi fatahönnuður

Gott að fara ómótuð inn í námiðÓlöf er nýútskrifuð sem fatahönnuður frá Listaháskóla Íslands. Hún sótti innblástur í lokaverkefnið frá japönsku verkafólki.

miklu dýpra en að búa bara til fal-lega flík.“

Það er ekki langt síðan áhugi hennar á fatahönnun kviknaði og hún fór með mjög ómótaðar hug-myndir inn í námið. „Ég var ekki með neina hönnun á bak við mig sem mér fannst mjög gott. Það hentaði mér allavega ágætlega að fara ómótuð inn í námið.“

Vill byrja hjá litlu fyrirtækiÞrátt fyrir að Ólöf sé ekki alveg búin að ákveða hvað hún ætlar að gera í framhaldinu, þá hefur hún ákveðnar hugmyndir. Hún vinnur nú að því að setja saman möppu með verkum sínum og sér fyrir sér að sækja um störf hjá minni fyrir-tækjum erlendis. Hana langar frek-ar að byrja á því heldur að reyna að komast inn í stóru tískuhúsin. Byrja á stað þar sem samstarfsfélagarnir þekkja andlitin á hver öðrum.

Hún fékk þó nasaþefinn af há-tískunni í París þegar hún var í starfsnámi á fyrsta ári. „Þar fékk ég að sjá hvað bransinn er stór og í raun allt öðruvísi en ég hafði ímyndað mér.“

Sýning á verkum útskriftarnema Listaháskóla Íslands stendur yfir til 8. maí í Listasafni Reykjavíkur.

Nútímaleg línaÓlöf segist hafa reynt að fara eins djúpt og hún gat í að skapa karakt-erinn sinn og bakgrunn hans til að gera allt sem raunverulegast. Fatastíllinn var svo skapaður út frá því. „Ég ímyndaði mér það út frá hennar áhugamálum og starfi hvernig hún myndi klæða sig og þetta var útkoman,“ segir Ólöf og vísar til fatalínunnar.

Hún vonast til að geta gert eitt-hvað meira með verkefnið og jafnvel komið flíkum úr línunni í sölu. „Þetta er nútímaleg lína sem passar vel við það sem er að gerast í dag. Ég held að þetta vakið áhuga einhverra,“ segir Ólöf hóg-vær. Hún viðurkennir að vera ekki komin með plan varðandi fram-haldið, enda ennþá að ná áttum eftir erfiða törn í náminu. „Ég er að byrja að hugsa næstu skref og skoða hvað er í boði. Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt nám. Sérstaklega að fá að búa til svona heim og skapa sögu. Þetta er

Ung og efnileg Ólöf Sigríður Jóhannsdóttir er að útskrifast úr fatahönnun og langar að vinna í útlöndum. Mynd | Hari

Page 9: amk 06 05 2016

GG_EAU_PRESS_DUAL_220x297+5mm-IS.indd 1 09/02/16 10:23

Page 10: amk 06 05 2016

Sólrún Lilja Ragnarsdó[email protected]

Ef ég ætti að lýsa fullkominni helgi með dætrum mínum þá væri það bara venjuleg helgi þar sem við náum að

vera sem mest saman fjölskyldan. Það eru bestu helgarnar,“ segir Árni Helgason, lögmaður og tveggja dætra faðir. Hann er duglegur að leika við dæturnar og taka virkan þátt í því sem þær eru að gera.

Beðinn um að lýsa dæmigerðri helgi nánar segir Árni að öfugt við það sem gerist á virkum dögum, þegar pabbinn vekur dæturnar, oft við litlar undirtektir, snúist taflið við um helgar.

„Sigga Dögg, konan mín, hefur

undanfarið tekið upp á þeirri góð-mennsku að vakna á undan mér um helgar og leyfa mér að sofa áfram. Þetta ástand fær að viðgang-ast þar til stelpurnar koma og vekja mig með látum og dagurinn byrjar. Við fjölskyldan reynum að vera dugleg að fara í sund og hjólatúra, sér-staklega núna þegar það er farið að hlýna aðeins og hitinn kominn alveg upp í 3-4 gráður, sem jafngildir íslenskri vor-blíðu. Við förum stundum út á róló í Bakkagarði, sem er rétt hjá okkur, en þar er vinsælasta tækið klár-lega aparólan og yfirleitt þónokkuð margar ferðir farnar í henni. Ég

sjálfur fer yfirleitt nokkrar slíkar og læt reyna verulega á þanþol rólunnar – sem hefur haldið hingað til,“ segir Árni sposkur, en dætr-unum finnst skemmtilegt að fylgjast með pabba leika sér í rólunni. „Svo reynum við að vera dugleg að hitta fjölskylduna, en stelpurnar eru svo heppnar að eiga ömmu og afa bæði í Vesturbænum og á Selfossi.“

Árni segir það gaman að upplifa hvað dæturnar dafni og þroskist hratt. „Sú eldri, Auður Freyja, er orðin 8 ára og er vinamörg og alla-jafna með nóg að gera en gefur sér þó alltaf tíma fyrir fjölskylduna. Við erum góðir vinir, spilum fótbolta

saman og stundum sokka-handbolta, lesum saman

og ræðum málin. Hún er athugul og stál-minnug og fljót að reka mann á gat ef skýringar og svör eru ekki fullnægjandi. Sú yngri, Sólveig Katla,

verður 3 ára í sumar og er ákaflega lífsglöð ung

stúlka. Staðlað svar hennar við spurningunni um hvernig dag-urinn hennar var er: „Mjög góður“ og yfirleitt fylgir með að hún hafi leikið við bestu vinkonu sína á leik-skólanum,“ segir Árni. Sæl vertu, kæra móðir og þakka

þér fyrir bréfið þitt. Ég skil áhyggj-ur þínar vel og það er mikilvægt að þú leitir aðstoðar og samvinnu til að gera það besta fyrir dreng-inn þinn.

Í sandkassanumAgression eða árásargirni er yfir-gripsmikið hugtak og lýsir hegðun sem við skulum taka fullt mark á eins og þessi skilgreining sýnir; „... munnleg eða líkamleg tjáning á óvild eða reiði sem brýst út í ráðríki, þvingun eða ofbeldi sem ætlað er að skaða aðra.“

Glíman við „aðra“ er hluti af þroskaferli mannskepnunnar og við erum sjálfmiðuð og eigingjörn fyrir okkur sjálf og flokkinn okkar. Því ferli lýkur í sjálfu sér aldrei og við sjáum fullorðna ráðast að öðrum – en yfirleitt á þróaðri hátt heldur en þriggja ára börn sýna. Sandkassinn er þekkt hugtak yfir árásir og ofbeldishegðun, einmitt vegna þess að hjá börnum sjáum við ódulbúna hegðun og heiðarleg samskipti án þess félagslega taum-halds sem þjálfast ár frá ári.

Ógnir lífsinsÁrásargirni sprettur oftast af ótta og fyrir þriggja ára barn er margt að óttast í stórum barnahópi. Fær einhver meira en „ég“ af spenn-andi leikföngum eða er kennar-inn að sinna einhverjum öðrum börnum eða ætlar einhver að rífa skófluna af mér og betra að vera fyrri til athafna. Sem sagt; enda-lausar ógnir sem einbirnið þarf aldrei að reyna heima hjá mömm-unni og ekki einu sinni pabbi til staðar til að taka athyglina. Svo er það vanmátturinn sem fylgir því að vera lítið barn með „stórt skap“; óendanlega sjálfstæðisþörf en oft takmarkaða getu. Því fylgir oft sár ör-vænting sem börn sýna með reiði og gráti og árásum á aðra. Þau þurfa aðstoð en án þess að vera niðurlægð og heima getur mamma

hjálpað. Í leikskólanum eru margir sem þurfa aðstoð og eins er það enn sárara en ella að mistak-ast fyrir framan hóp af börnum. Svona má lengi telja og þriggja ára barn hefur ekki forsendur til að stöðva sig hjálparlaust í mörgum tilvikum.

„Karlmannsleysið“Fjölmörg börn alast upp hjá ein-stæðum foreldrum og þú skalt alls ekki næra sektarkennd í hjarta þér þótt enginn uppkominn karl sé á heimilinu – fyrirmyndir finnast víðar en á heimilinu. Hins vegar skaltu sýna drengnum þínum ákveðni og taka þér óumdeilt vald í litlu fjölskyldunni til að hann fari ekki að skipa hlutverk eigin-mannsins – eitthvað sem getur gerst ef þú ert alltaf að hjálpa og þjóna og sýna endalausa athygli. Þá ert þú óafvitandi farin að leyfa honum að seilast of djarflega til valda yfir öðrum annars staðar, rétt eins og „heima hjá mömmu.“

Vandi skólans eða barnsins?Leikskólinn er ekki að mæta væntingum þínum og ég skil vel að þú veltir fyrir þér að færa hann í annan leikskóla. Hins vegar veit ég af eigin reynslu að innan hvers leikskóla og grunnskóla er frábært starfsfólk sem vill mæta þörfum barna af umhyggju og elsku. Þess vegna myndi ég ráðleggja þér deila áhyggjum þínum með kenn-urum og skólastjóra áður en þú tekur ákvörðun. Þú getur fengið vinkonu eða fjölskyldumeðlim með þér á fundinn til stuðnings. Tillaga mín er að þú óskir eftir að-stoð sérfræðings þar sem þriggja ára barn er oftast komið með ögn meira taumhald í samskiptum en þú lýsir. Slíkt mat svarar spurn-ingu þinni um vanda skólans eða barnsins og þið mæðgin hafið allt að vinna en engu að tapa.

Gangi ykkur allt í haginn, kæra umhyggjusama móðir og yndislegi

drengur sem munt ná tökum á frábærum samskiptum.

Uppeldisáhöldin Lemur, bítur og slær

Sendið Möggu Pálu spurningar á [email protected] og hún mun svara í næstu blöðum.

Hæ Magga Pála! Átt þú einhver ráð við þriggja ára gutta sem slær og hrindir og bítur önnur börn? Ég er búin að lesa mikið um þetta og flestir fræðingar segja að þetta sé eðlilegur hluti af þroska barna sem hafa litla færni í málinu og mikinn vilja til að vera sjálfstæð og bjarga sér sjálf og það á við um hann. Hann er duglegur strákur, klæðir sig næstum sjálfur, alltaf að brasa og vinna en er ekki farinn að tala mjög mikið ennþá. En mér skilst að hjá flestum sé árásargirni að líða hjá á þessum aldri en minn gutti er agg­ressívur sem aldrei fyrr. Þetta er orðið dálítið leiðinlegt í leikskólanum því þótt að leikskólafólkið sé með hann í stífu eftirliti þá dugar það ekki alltaf og það er ekki óalgengt að eitthvert barn fari heim með bitför eftir hann.

Ég skammast mín fyrir þetta og er farin að hugsa alls konar vitleysu eins og hvort að hann sé að gjalda eitthvað fyrir það að ég sé einstæð móðir og hann fái ekki nægan karlaaga því pabbi hans býr í útlöndum, eða hvort að leikskólinn sé kannski ekki nógu góður… En það skrítna er að heima með mér er hann undurblíður og góður og sýnir aldrei þessa ofbeldisfullu hegð­un sem hann sýnir þegar hann er búinn að vera innan um börn í smá stund.

Mynd | NordicPhotos/Getty

Spilar sokka-handbolta og leikur sér í aparólunniÁrni Helgason lögmaður lýsir fullkominni helgi með dætrum sínum

Gæðastundir um helgar Árni Helgason lögmaður nýtur þess að vera með dætrum sínum, Auði Freyju og Sólveigu Kötlu, um helgar.

Helgarblað 8. apríl–10. apríl 2016 • 14. tölublað 7. árgangur

www.frettatiminn.is

[email protected]

[email protected]

HemúllinnFjölskyldufaðir í Breiðholti − pönkari á Austurvelli

Mannlíf 62

Mynd | Hari

Jóhannes Kr. Kristjánsson 28

Panama-skjölin

Viðhald húsaFRÉTTATÍMINN

Helgin 8.–10. apríl 2016

www.frettatiminn.is

Við getum tekið

sem dæmi sólpalla

þar sem algengasta

aðferðin er að grafa

holur og steypa

hólka. Með þessum

skrúfum er ferlið

mun einfaldara,

öruggara og kostnaðarminna. 17

Dýrleif Arna Guðmundsdóttir,

verkfræðingur hjá Áltaki.

• Steinsteypa

• Mynstursteypa

• Graníthellur

• Viðhaldsefni

• Stoðveggjakerfi

• Múrkerfi

• Einingar

• Gólflausnir

• Garðlausnir

Fjárfesting sem

steinliggur

20YFIR

TEGUNDIR AF HELLUM

Hafðu samband í síma og láttu

sérfræðinga okkar aðstoða þig

við að finna réttu lausnina.

4 400 400

4 400 600

4 400 630

4 400 573Hringhellu 2

221 HafnarfjörðurHrísmýri 8

800 SelfossSmiðjuvegi

870 Vík

Malarhöfða 10

110 Reykjavík

Berghólabraut 9

230 Reykjanesbær

Sími 4 400 400

www.steypustodin.is

Húsið var hersetið

af köngulómAuður Ottesen og eiginmaður hennar keyptu sér hús á Selfossi

eftir hrun. Þau þurftu að vinna bug á myglusveppi og heilum

her af köngulóm en eru ánægð í endurbættu húsi í dag. Auk

hússins hefur garðurinn fengið andlitslyftingu og nú eru þau

að taka bílskúrinn í gegn. 8

Mynd | Páll Jökull Pétursson

Sérblað

Maðurinn sem felldi

forsætisráðherra

Sven Bergman

Illnauðsynleg aðferð í viðtalinu

Sænski blaðamaðurinn 8

Ris og fall Sigmundar

Upp eins og raketta,

niður eins og prik

Spilltasta þjóðin 10Bless 18

332 ráðherrar í Vestur-Evrópu

4 í skattaskjóli þar af 3 íslenskir

KRINGLUNNI ISTORE.IS

Sérverslun með Apple vörur

MacBook Air 13"Þunn og létt með rafhlöðu

sem dugar daginn

Frá 199.990 kr.

MacBook Pro Retina 13"

Alvöru hraði í nettri og léttri hönnun

Ótrúleg skjáskerpa

Frá 247.990 kr.Mac skólabækurnar

fást í iStore Kringlunni

10 heppnir sem versla Apple tæki frá

1. mars til 15. maí vinna miða á Justin Bieber.

www.sagamedica.is

Minna mál með

…fjölskyldan 10 | amk… FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 2016

„Ég læt reyna

verulega á þanþol rólunnar“

Líkami & Lífsstíll

FLUTT Í GARÐABÆLíkami & Lífsstíll hefur flutt verslun sína í Gilsbúð 5, Garðabæ.Af því tilefni bjóðum við 20% afslátt af öllum vörum í verslun dagana 6. - 13. maí.

Kíktu við í Gilsbúð 5 og gerðu góð kaup.

Opið 11-17 virka daga. | Sími 571 7000 | likamioglifsstill.is

Ekki láta beinhimnubólguna aftra þér í sumar!Vertu klár í hlaupin með Zensah Compression legghlífum, sokkum og armhlífum.

Fyrirbyggir beinhimnubólgu og hámarkar endurbata.

Page 11: amk 06 05 2016
Page 12: amk 06 05 2016

og bragðgóðar. Fyrir rúmu ári gaf hún líka út bókina Molinn minn sem fjallar um reynslu hennar.

Birna hefur síðustu ár verið að fikra sig áfram í hlaupunum aftur eftir að hafa tekið sér árshlé vegna veikindanna. Hún er meðvituð um eigin líkama og leggur áherslu á gæði umfram magn, eins og hún orðar það sjálf. Hún æfir alla jafna 6 sinnum í viku en þar af eru tvær æfingar þar sem áherslan er á góðan styrk og tækniæfingar. „Þannig næ ég að viðhalda heil-brigðri sál, sterkum búk og árangri á brautinni.“ Í fyrra hljóp hún sitt fyrsta maraþon í Kaupmannahöfn og setti þar aldursflokkamet en áherslan í sumar er á hálfmaraþon vegalengdina.

,,Ég þrífst samt svolítið á fjöl-breytninni og hef mjög gaman af því að klæða mig í utanvegaskóna líka. Allt er þetta spurning um að fylgja hjartanu og hlusta á líkam-ann hverju sinni.“

…hlaup 12 | amk… FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 2016

Þetta gekk samt alltaf

lengra og lengra og það kom að því að ég hætti að geta hlaupið og átti það til að dotta í skólanum og mæðast við að ganga upp stiga.

Verið velkomin í verslun okkar að Síðumúla 16. Opið mán - fös 8.30 - 17.00

Síðumúli 16 • 108 Reykjavík • Sími 580 3900 • www.fastus.isVeit á vandaða lausn

Mikið úrval af stuðningshlífum og öðrum vörum fyrir hlaupafólk

NJÓTTU ÞESS AÐHREYFA ÞIG

Sólrún Lilja Ragnarsdó[email protected]

Íþróttaátröskun er algengari en margan grunar, en um er að ræða falinn sjúkdóm sem alls ekki er bundinn við útlitstengdar íþróttir, eins

og ballet og fimleika. Hlaupa-konan Birna Varðardóttir þekkir íþróttaátröskun af eigin raun en hún glímdi við sjúkdóminn á ung-lingsárum sínum.

Birna var 12 ára þegar hún tók þátt í sínu fyrsta víðavangshlaupi og það var strax ljóst að þar var á ferðinni efnileg hlaupakona. Áhuginn á íþróttum kviknaði eftir að Birna skipti um skóla vegna eineltis og hún fann fljótlega hvað hlaupin gerðu henni gott. „Hlaup-in gáfu mér rosa mikið og ég öðl-aðist sjálfstraust við að ná góðum árangri. Það var mikil viðurkenn-ing.“ En það var einmitt ásóknin í betri árangur og meiri viðurkenn-ingu sem fór smám saman að hafa slæm áhrif á Birnu. „Ég bætti mig mikið á skömmum tíma um 13-14 ára aldurinn, setti aldursflokka-met í nokkrum vegalengdum og fleira kom til. Ég fann fyrir sjálfs-trausti sem ég hafði ekki fundið fyrir áður og kunni eiginlega ekki að fara með það. Ég vildi alltaf gera betur og ná betri árangri. En það er mjög fín lína á milli þess sem er eðlilegt og þráhyggju. Ég var mjög upptekin af mataræðinu og vigtinni og æfði mikið. Þetta spilaði allt saman.“

Hrós frá öðrum hlaupurumÍ fyrstu sá Birna mikinn árangur í hlaupunum. Hún skýldi sér á bak við þá staðreynd að hún væri hlaupari og þess vegna mætti hún vera létt. Hún ætti í raun að vera þannig til að ná árangri. Hún var

Mjög fín lína milli þess sem er eðlilegt og þráhyggju

Hlaupakonan Birna glímdi við íþróttaátröskun á unglingsárunum en náði bata með aðstoð Boot Camp þjálfara

með afsakanir á reiðum höndum og tilbúin svör við öllum þeim spurningum sem vöknuðu hjá fólkinu í kringum hana. „Ég fékk líka mikið hrós frá öðrum hlaup-urum fyrir það hvað ég væri öguð og dugleg, borðaði aldrei óhollt og missti aldrei úr æfingu. Ég var því sannfærð um að ég væri að gera eitthvað rétt.“

Með tímanum fór sjúkdómurinn hins vegar að hafa áhrif á orku og einbeitingu. Það kom mjög glögglega í ljós þegar Birna var á sex tánda ári, nýbyrjuð í Versló. Fyrstu viðbrögð hennar við þess-um einkennum voru að hugsa að hún væri líklega ekki að gera nóg og þess vegna liði henni svona. „Þetta gekk samt alltaf lengra og lengra og það kom að því að ég hætti að geta hlaupið og átti það til að dotta í skólanum og mæðast við að ganga upp stiga.“

Það var þá sem móðir Birnu náði að gera henni grein fyrir því að eitthvað væri að. Hún vann hana á sitt band og fékk hana til að leita sér aðstoðar. Birnu gekk vel að ná bata en fór óhefðbundna leið í þeim efnum. Hún fékk aðstoð hjá þjálfara í Boot Camp líkamsrækt-arstöðinni sem hjálpaði henni að komast á réttan kjöl.

Hlustar á líkamannÍ dag á Birna í heilbrigðu sambandi við mat, hún nemur næringar-fræði við Háskóla Íslands og held-ur úti síðunni www.birnumolar.com. Þar birtir hún girnilegar upp-skriftir sem eiga það sameiginlegt að vera næringarríkar, einfaldar

Náði fullum bata Birna Varðardóttir glímdi við íþróttaátröskun á unglingsárunum. Í dag á hún í heilbrigðu sambandi við mat og nemur nær-ingarfræði við Háskóla Íslands. Birna er farin að hlaupa aftur eftir að hafa tekið sér hlé vegna veikindanna. Mynd | Rut

Page 13: amk 06 05 2016

Fólk má ekki ætla sér of mikið. Hlauparar eiga það oft til að vera mjög trúir sínu plani. Þeir eru kannski með 16 vikna prógramm sem þeir ætla sér að fylgja frá upphafi til enda.

Við þurfum að taka mið af líðan hverju sinni sem og öðr-um verkefnum sem við erum að fást við. Við þolum bara ákveðið álag og áreiti í einu og stundum er betra að breyta út af plani en að þjösnast á þreyttum eða meiddum líkama.

Markmiðið er að geta hlaupið eða hreyft sig allt lífið og þess vegna þurfum við að stefna í þá átt. Þetta snýst um langtíma heil-brigði.

Hóflegt álag og sveigjanleiki er lykillinn að því að haldast meiðsla-laus. Leyfa skrokknum og sálinni svolítið að stýra þessu. Þannig við-höldum við líka áhuganum.

Agi og ástundun skiptir miklu máli ef við ætlum að ná árangri en ef við hlustum ekki á líkamann og horfum bara á æfingaplanið þá getur það orðið til þess að

áhuginn dvíni eða við meiðumst. Hvíldin

gegnir líka sínu hlutverki.

Ef meiðsli gera vart við sig er

æskilegt að taka mark á því sem fyrst í stað þess að hundsa þau. Maður verður að vinna með líkamanum en ekki á móti honum.

Góð regla er að hlusta á líkamann á meðan hann er heill því hvíldin getur orðið löng ef við lokum eyr-unum gagnvart skilaboðum hans.

Svo er það hugmyndin um að aukaæfingin skipti svo miklu máli. Við þurfum svolítið að slaka á þeim skilaboðum, sérstaklega þegar um unga krakka er að ræða. Það er oft talað um að aukaæfing-in skapi meistarann, en það er svo margt annað sem kemur til, eins og mataræði, hvíld og ekki síst andlega hliðin.

Hlauparar, sem og annað íþrótta-fólk, þurfa að vera duglegir að næra sig. Þegar við borðum erum við að leggja inn fyrir auknum ár-angri. Þá þarf að leggja inn gæði.

Horfum á næringargildið og sam-setninguna og gætum þess að líkaminn sé að fá allt sem hann þarfnast. Neikvætt orkujafnvægi mun seint vinna með okkur á hlaupunum.

Svo má ekki gleyma því að drekka vel af vatni.

Gleyma að skoða tilboðÞað er um að gera að reyna að fá skóna á sem hagstæðustu verði. Verið óhrædd við að spyrja um tilboð og ef þið eruð meðlimir í hlaupahópi, kannið hvort einhvers staðar er boðið upp á afslátt fyrir meðlimi.

Kaupa of litla skóOf þröngir skór eru ávísun á blöðrur og önnur óþægindi. Al-gengara er að konur kaupi of litla hlaupaskó því þær eru vanari því að klæðast skóm sem falla vel að fætinum. Þá eru þær gjarnan með-vitaðri um fótastærðina.

Versla fyrripartinnAlgeng mistök eru að kaupa sér skó fyrripart dags sem verða svo of þröngir þegar líða fer á dag-inn. Fæturnir þrútna nefnilega og bólgna yfir daginn, allt frá því við förum á fætur á morgnana og þangað til klukkan fjögur á daginn. Þess vegna er lykilatriði að máta og kaupa skó seinni part dags.

Einblína á útlitiðSumir hlauparar eru mjög upp-teknir af því að reyna að vera í nýj-ustu tískunni, en það hentar ekki alltaf þegar kemur að því að kaupa hlaupaskó. Það skiptir öllu máli að skórnir henti þér og þínum fótum.

Gera ráð fyrir stærðinniÞó að þú notir skó númer 38 í merkinu Nike er ekki þar með sagt að þú þurfir sömu stærð í New Balance eða einhverju öðru merki. Það er nefnilega mismunandi eftir merkjum hvaða stærð þú þarft. Þess vegna er mikilvægt að láta mæla á sér fótinn í hvert skipti sem nýir skór eru keyptir og máta nokkrar gerðir.

…hlaup13 | amk… FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 2016

HeillaráðBirnu

Fimm algeng mistök við kaup á hlaupaskóm

Page 14: amk 06 05 2016

Allt sem þú þarft á einum stað Á hlaup.is er að finna mikinn fróðleik sem gagnast hlaupafólki

Á heimasíðunni hlaup.is er að finna allar mögulegar og

ómögulegar upplýsingar um hlaup og fréttir

tengdar hlaupum og hlaupurum.Þar er meðal annars að finna

hlaupadagskrá fyrir allt árið 2016 og óhætt er

að fullyrða að allir hlauparar geti þar fundið sér hlaup við hæfi. Hvort sem viðkomandi vill einfaldlega hlaupa stutt skemmtiskokk eða taka alvöru mararþon. Ótrúlegur fjöldi hlaupa fer fram á þessu ári, enda áhugi Íslendinga á hlaup-um alltaf að aukast. Áhugasam-ur hlaupari gæti jafnvel hlaupið tvö hlaup á dag, suma daga, hefði hann orku og vilja í það.

Þegar fólk ætlar að byrja að æfa hlaup er ýmislegt sem þarf að huga að ef mark-miðið er að njóta

hlaupanna og hámarka ánægju í tengslum við þau,“ segir Helga Þóra Jónasdóttir, sjúkraþjálfari hjá sjúkraþjálfuninni Afli. Hér eru þrjú lykilatriði sem hún mælir með að séu fólki efst í huga þegar það byrjar að hlaupa.

SkynsemiVarast ber að ætla að sigra hlaupaheima á stuttum tíma. Líkaminn okkar er ólíkindatól en á sama tíma vanadýr. Ef við göngum of langt á skömmum tíma eru meiri líkur en minni á að líkaminn láti vita af því í formi eymsla eða meiðsla. Fyrir þá sem eru algjörir byrjendur er best að byrja æfingar á göngu með léttu joggi inn á milli. Ég mæli með að fólk leiti sér aðstoðar með byrjendaáætlanir; annað hvort á internetinu eða með því að skrá sig í hlaupahóp en þeir eru ófáir á Íslandi í dag.

LiðleikiTeygjuæfingar eru ekki til þess gerðar að losna við harðsperrur daginn eftir. Teygjuæfingar, í hvaða formi sem fólk iðkar

Svona hámarkarðu ánægju af hlaupumHelga Þóra, sjúkraþjálfari hjá Afli, segir mikilvægt að hafa þrennt í huga þegar byrjað er að hlaupa

þær, eru nauðsyn-legar til að viðhalda hreyfanleika liða líkamans og eru liður í því að sporna gegn meiðslum. Ég mæli sterklega með að gleyma þeim ekki í amstri hvers-dagsins!

StyrkurAlhliða styrkur er forsenda þess að draga úr líkum á meiðslum. Hugsum um líkamann sem heild og styrkjum allan líkamann; ekki hugsa eingöngu um neðri útlimi þegar kemur að styrktaræfingum og hlaupum.

Gott að hafa í huga„Hvort sem við æfum ein eða í hlaupahópi er gulls ígildi að setja sér mark-mið sem sitja aðeins utan við öryggishring okkar. Það er fátt betra en að ná mark-miðum sínum og sigrast á sjálfum sér. Markmiðið þarf að vera í takt við þann stað sem við erum stödd á hverju sinni.“

…hlaup 14 | amk… FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 2016

Ef við göngum of langt á skömmum tíma eru meiri líkur

en minni á að líkaminn láti vita af því í formi eymsla eða meiðsla. Fyrir þá sem eru algjörir byrjendur er best að byrja æfingar á göngu með léttu joggi inn á milli.

Helga Þóra Sjúkraþjálfari

Mynd | NordicPhotos/Getty

NæraNdi sumar í Heilsu & spa

Nánari upplýsingar sími 595-7007 | Facebooksíða Heilsa og Spa | [email protected]

Viltu efla líkama og sál í heilandi umhverfi, endurnýja orkuna og gæla við bragðlaukana í leiðinni?

Þá er nærandi sumardagskrá Heilsu & spa Ármúla 9 fyrir þig.

Fallegt SPA, fjölbreytt þjónusta og fræðsla frá læknum, sjúkraþjálfara, næringar- og íþróttafræðingi.

4 mánaða opnunartilboð mai-15.september

50% afslátturverð einungis 39.900 kr

Allt sem þú þarft á einum

Á hlaup.is er að finna mikinn fróðleik sem

Á heimasíðunni hlaup.is er að finna allar mögulegar og

ómögulegar upplýsingar um hlaup og fréttir

tengdar hlaupum og hlaupurum.Þar er meðal annars að finna

hlaupadagskrá fyrir allt árið 2016 og óhætt er

að fullyrða að allir hlauparar geti þar fundið sér hlaup við hæfi. Hvort sem viðkomandi vill einfaldlega hlaupa stutt skemmtiskokk eða taka alvöru mararþon. Ótrúlegur fjöldi hlaupa fer fram á þessu ári, enda áhugi Íslendinga á hlaupum alltaf að aukast. Áhugasamur hlaupari gæti jafnvel hlaupið tvö hlaup á dag, suma daga, hefði hann orku og vilja í það.

14 | amk… FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 2016

Page 15: amk 06 05 2016

speedoverslun.is nýjar vörur og rafræn útgáfa af sumarbækling speedo

sumarlína

speedo er komin í verslanir

kíktu á speedoverslun.is

nýjar vörur og sumarbæklingur speedo

Page 16: amk 06 05 2016

Ég man alla þessu

sætu sigra,

fögnuðinum sem

fylgdi, hvar ég

var og með hverjum.

Heiðmörk� Inga Dís nýtur þess að hlaupa í Heiðmörkinni. Hún hefur hlaupið tvö maraþon en er hrifnari af utanvegahlaupum og styttri vegalengdum. Mynd | Hari

…hlaup 16 | amk�… FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 2016

Inniheldur 11,6 mg af díklófenaktvíetýlamíni. Ábendingar: Staðbundnir bólgukvillar. Skammtar og lyfjagjöf Fullorðnir og börn 14 ára og eldri: 2-4 g af hlaupi borið á aumt svæði 3-4 sinnum á sólarhring. Mælt er með handþvotti eftir notkun, nema verið sé að meðhöndla hendur. Ef meðhöndla á bráð, minniháttar meiðsli í stoðkerfi skal ekki nota Voltaren lengur en 7 daga án samráðs við lækni. Hafið samband við lækninn ef einkenni eru viðvarandi eða versna eftir meðferð í 7 sólarhringa. Frábendingar: Ofnæmi fyrir einhverju innihaldsefnanna, asetýlsalisýlsýru og öðrum bólgueyðandi gigtarlyfjum (NSAID). Sjúklingar sem hafa fengið astma, ofsakláða eða bráða nefslímubólgu af völdum asetýlsalisýlsýru eða annarra bólgueyðandi gigtarlyfja (NSAID) eiga ekki að nota lyfið. Má ekki nota á síðustu 3 mánuðum meðgöngu. Má ekki nota handa börnum og unglingum 14 ára og yngri. Sérstök varnaðarorð: Má eingöngu bera á heila og heilbrigða húð og alls ekki á slímhúðir, augu, sár, exem, vessandi húðbólgu. Getur valdið húðertingu. Varast skal mikið sólarljós, notkun samhliða bólgueyðandi lyfjum eða að hylja notkunarsvæðið með loftþéttum umbúðum. Gæta skal sérstakrar varúðar hjá öldruðum eða astma-/ofnæmis-sjúklingum (hefur valdið berkjukrampa). Hætta á meðferð ef útbrot koma fram eftir notkun. Við notkun á stór húðsvæði eykst hættan á altækum aukaverkunum, t.d. á nýru. Við brjóstagjöf eða meðgöngu má eingöngu nota lyfið í samráði við lækni. Getur dregið úr frjósemi en þau áhrif ganga til baka. Lesið leiðbeiningar á umbúðum og í fylgiseðli fyrir notkun. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Markaðsleyfis hafi: Novartis Healthcare A/S. Umboð á Íslandi: Artasan ehf., Suðurhrauni 12a, 210 Garðabæ.

Viltu meðhöndla liðverkinn án þess að taka töflur?

150g50% meira m

agn!

Prófaðu að meðhöndla liðverkinameð Voltaren geli.

Ly�aauglýsing

Voltaren-Gel-NEW-5x10 copy.pdf 1 13/05/15 16:53

Sófakartaflan sem varð að íþróttaálfiInga Dís hafði aldrei stundað íþróttir þegar hún fór að hlaupa fyrir sjö árum. Fyrst hljóp hún fyrir félagsskapinn og til að fá smá hreyfingu en smám saman urðu hlaupin að lífsstíl.

Hlaupasumarið 2016 er hafið og nú keppa skærklæddir hlauparar um plássið á göngustíg-unum við hjólafólkið.

Sumir hlauparanna eru að koma úr vetrardvala en margir hlaupa allt árið um kring. Það gerir Ingveldur Hafdís Karlsdóttir, deildarstjóri hjá Þjóðskrá Íslands, sem tók forskot á sæluna með því að hlaupa maraþon í París á dögunum.

„Ég fór í Parísarmaraþonið í byrjun apríl ásamt þremur vin-konum mínum,“ segir Inga Dís, eins og hún er alltaf kölluð. „Að fara í svona borgarferð og hlaupa er alveg frábær skemmtun, undirbúningur sem að öllu jöfnu tekur margar vikur og tilhlökkunin þegar nær dregur er einstaklega skemmtilegur hluti af þessu. Æfingar fyrir París gengu brösuglega vegna meiðsla og svo var tvísýnt fram að brottför hvort ég yrði með. Ég var því að vonum sátt að geta mætt á rásmark með vinkonum mínum, tekið þátt í stemingunni og klárað hlaupið á fínum tíma. Ég á eftir að finna mig sem maraþonhlaupara, er frekar hvatvís og óöguð og er í dag hrifnari af millivegalengdum, en hlaupaferðir sem þessar eru frábær skemmtun.“

Inga Dís hefur hlaupið í nokkur ár og segir mörg eftirminnileg augnablik á ferlinum til þessa.

„Ég man eftir því þegar ég hljóp fimm kílómetra í fyrsta sinn og í fyrsta skipti sem ég fór yfir átta kílómetra. Ég man alla þessu sætu sigra, fagnaðinn sem fylgdi, hvar ég var og með hverjum. Svo hættir þetta að vera bara áhugamál og markmiðin hætta að snúast um að sigrast á vegalengdum. Metnaður-inn eykst og markmiðið verður að ná sífellt betri tíma í tilteknum vegalengdum. Sætu sigrarnir verða þá af öðrum toga og maður á það til að rata á verðlaunapall.“

Hún segist ekki hafa neinn bak-grunn í íþróttum og byrjaði alveg frá grunni þegar hún fór að hlaupa.

„Ég byrjaði að hlaupa haustið 2009. Þá fór ég eftir prógrammi sem átti að koma manni úr sóf-anum í að geta hlaupið fimm kíló-metra. Ég hljóp í orðsins fyllstu merkingu á milli ljósastaura í byrjun en svo kom þetta og ég fór að æfa með ÍR-skokki. Fyrst var það bara fyrir félagsskapinn og til að fá smá hreyfingu, það var sigur að byrja að mæta á æfingar, en svo varð þetta að lífsstíl.“

Inga Dís segir að þó hún hafi byrjað að hlaupa fyrir sex árum hafi metnaðurinn ekki komið fyrr en eftir að hún hljóp Laugaveginn

árið 2012. „Þá fór ég að lifa og hrær-ast í þessu. Þarna eru vinir manns og félagar og tengslanetið hefur margfaldast,“ segir Inga sem hefur síðustu ár tekið þátt í að skipuleggja ÍR-hlaupin vinsælu; víðavangs-hlaupið og gamlárshlaupið.

Hvað hleypurðu oft í viku?„Það fer eftir því að hverju

maður er að vinna hverju sinni. Ég hleyp að staðaldri alla vega fjórum sinnum í viku og ef það er eitt-hvað sérstakt framundan eru þetta kannski 5-6 hlaupaæfingar á viku. Það besta við hlaupin er að þú getur stýrt þessu sjálfur, þú treður bara hlaupaæfingum inn í dagskrána þegar það hentar.“

Inga Dís segist reyna að mæta alltaf á langar æfingar með ÍR skokki á laugardögum. „Það eru forréttindi að fá að hlaupa með reynsluboltunum á laugardögum sem flestir eru býsna hraðir og halda manni við efnið. Svo hef ég verið að taka gæðaæfingar í miðri viku með Hlaupahópi Sigga P. Þar er ég yfirleitt eina konan og reyni að narta í hælana á þessum strákum. Á veturna æfum við alla jafnan á brautinni í Laugardalshöll-inni sem mér þykir mjög gaman og hef aðeins prófað að keppa á braut. Ég er þá yfirleitt elst og er hringuð af hinum keppendunum, en það skiptir engu máli ef ég næ mínu markmiði.“

Inga Dís, sem er nýorðin fertug, þvertekur fyrir að allur hennar frí-tími fari í hlaupin. „Alls ekki. Ég á mín börn og sinni þeim. Ég geri líka fleira en að hlaupa, hef aðeins

verið að gæla við að hjóla og tók upp á því í vetur að

fara á gönguskíði. En það viðurkennist alveg að ég er orðinn hálf-gerður íþróttaálfur eftir að hafa verið antisportisti svo til öll fullorðinsárin.“

Inga Dís hefur hlaupið tvö maraþon,

í París á dögunum og í München fyrir tveimur

árum. Hún segist þó hafa meiri ánægju af styttri hlaupum. „Styrkur minn liggur í styttri vega-lengdum og mig langar í enn meiri hraða í fæturna áður en ég legg maraþonin fyrir mig. Reyndar er ég líka mjög hrifin af utanvega-hlaupum og þau eiga vel við mig, enda svo til allar langar æfingar á sumrin teknar í Heiðmörk. Það er af nógu að taka í framtíðinni, bæði hér heima og erlendis, hvort heldur í styttri vegalengdum, utanvega-hlaupum eða maraþonum. Aðal-atriðið er að hafa gaman.“

Mikilvægt er fyrir alla hlaupara að gefa sér góðan tíma til að ná árangri. Annars er voðinn vís og aukin hætta á meiðslum. Fólk sem komið er yfir þrítugt þarf að stíga sérstaklega varlega til jarðar.

1. Byrjum rólegaMargir byrja of hratt og setja sér of háleit markmið. Þjálfun byggir á því að betrumbæta vefi líkamans og byggja þá upp til að standast

frekara álag. Ef álagið er of bratt

hefur líkaminn ekki undan við að styrkja sinar og vöðva. Þreyta

gerir þá vart við sig og

hætta á meiðslum eykst. Þegar fólk byrjar

að hlaupa eftir 35 ára aldur má búast við því að breytingar á sinum og vöðvum séu hægari en hjá yngra fólki og því mikilvægt að setja sér hófleg markmið.

2. Ek�k�i bara hlaupaStyrktarþjálfun er mjög mikilvæg þeim sem stunda hlaup, sérstak-lega þeim sem eru komnir yfir þrítugt og hafa ekki stundað aðrar íþróttir áður en þeir fóru að hlaupa.

3. Muna að teygjaMikilvægt er að hita vel upp fyrir hlaup eða að byrja fyrstu mínúturnar ró-lega. Teygjur eftir hlaup eru mikilvægar og draga úr þreytu og stirðleika eftir æfingar.

4. Höfum æfingarnar fjölbreyttarForðumst einhæft og of mikið álag. Kynntu þér þrepaskipt æf-ingaálag eða láttu reynda hlaupara hjálpa þér með æfingaáætlunina.

5. Sk�ok�k�um niðurNiðurskokk, eða rólegt skokk eftir hlaup, er góð leið til að draga úr álagi og gefa líkamanum tækifæri til að jafna sig rólega eftir æfingu.

6. Splæstu í góða sk�óGóðir skór eru nauðsynlegir og göngugreining getur verið góð til að velja réttu skóna.

6 góð ráð til að forðast álagsmeiðsli

Page 17: amk 06 05 2016

Incrediwear vörurnar eru magnaðar og bera nafn með rentu.Um er að ræða hlífar og fatnað með ótrúlega virkni við að auka blóðrás og hitamyndum sem getur dregið úr sársauka, bólgum, stífleika og þreytu.

Vörurnar hljóta meðmæli sérfræðinga á heil-brigðissviði og eru m.a notaðar af afreksíþrótta-fólki um heim allan og eru þróaðar út frá vísinda-legum rannsóknum.

Þessi mikla virkni kemur til út af byltingarkenndu fataefni sem samanstendur af bambus (kola) trefjum og Germaníum.

Ég æfi og keppi mjög mikið og það er gríðarlegt álag á líkama mínum. Ég hef verið að nota hnéhlíf, ökklahlíf og sokka frá Incrediware og ég finn verulegan mun á mér, minni spenna og bólgur. Ég mæli sérstaklega með sokkunum, þeir eru mjög þægilegir og ég þreytist mun síður í fótunum þegar ég nota þá.

Víðir Þór ÞrastarsonÍþrótta- og heilsufræðingur

ÚTSÖLUSTAÐIR: ÚTILÍF KRINGLUNNI - ÚTILÍF SMÁRALIND - INTERSPORT BÍLDSHÖFÐA

Page 18: amk 06 05 2016

Stuttar æfingar fastandiSumum líður einfaldlega illa ef þeir borða áður en þeir fara á æf-ingu, sérstaklega á morgnana.Stundum er gott að æfa á fastandi maga, en það á bara við þegar um stuttar og auð-veldar æfingar er að ræða. En þá er mikilvægt að drekka nóg af vatni. Gott er að miða við æfing-ar undir klukkutíma. Ef um lengri æfingar er að ræða er nauðsyn-legt að borða, einfaldlega til að hafa næga orku.

Mikið af kolvetnumEf þú ert að borða skömmu fyrir æfingu er mikilvægt að máltíðin sé rétt samsett. Hún þarf að inni-halda mikið af kolvetnum og lítið af fitu og trefjum. Kolvetnin gefa

þér mikla orku án þess að valda ónotum í maga.

Borðaðu hálftíma áðurTímasetning máltíðar fyrir hlaup skiptir miklu máli, en best er að borða að minnsta kosti hálftíma áður en farið er á hlaupaæfingu.

Borðaðu rétt fyrir hlaupEf þú ætlar að ná árangri í hlaupum getur verið nauð-synlegt fyrir þig að breyta matarvenjum þínum samhliða. Það skiptir líka máli að borða rétt svo þér líði sem best þegar þú ert að hlaupa.

Innan við tuttugu mínútum eftir hlaup að fá sér létta prótein- og kolvetnaríka máltíð til að endur-hlaða orkubirgðirnar.

Fáðu nóg af vökvaMikilvægt er að fá nóg af vökva, ekki bara þegar verið er að æfa,

heldur alla daga. Vökvinn við-heldur réttum líkamshita og hjálpar til við losun úrgangs-efna úr líkamanum. Gott er að hafa í huga að vökvi fæst líka úr ávöxtum og grænmeti og það er því ekki nauðsynlegt að vera alltaf að þamba vatn.

Rétt samsetning fæðuHugsaðu um samsetningu fæð-unnar sem þú setur ofan í þig. Um 55 prósent af daglegum ka-loríum ættu að koma úr kolvetn-um, 25 prósent úr próteini og 15 til 20 prósent úr ómettaðri fitu. Það er þó óþarfi að þróa með sér þráhyggju gagnvart hlutföll-unum, frekar vera meðvitaður um að borða fjölbreyttan og hollan mat.

Sólrún Lilja Ragnarsdó[email protected]

Pétur Ívarsson, hlaupari og verslunarstjóri Boss búðarinnar í Kringl-unni, hljóp fyrst hálft Reykjavíkurmaraþon í

jakkafötum árið 2013. Uppátækið vakti rífandi lukku og gekk reynd-ar svo vel að hann hljóp aftur í jakkafötum árið eftir – þá að sjálf-sögðu heilt maraþon.

Hætti nánast vegna meiðslaHugmyndin um að hlaupa í jakka-fötum kom reyndar upphaflega ekki til af góðu. „Ég hafði hlaupið mararþon vorið 2013 og ætlaði heldur betur að slá í gegn í Reykja-víkurmaraþoninu um haustið, svo var ég bara meiddur. Ég átti samt alltaf skráninguna og reyndi fram á síðustu stundu að koma henni út. Eina skilyrðið var að sá sem tæki við henni myndi ekki hlaupa hraðar en ég því hann hefði þurft að hlaupa með mína flögu. Ég vildi ekki fá skráðan tíma í bækurnar sem væri betri en minn. Sá sem ætlaði að hlaupa hætti svo við kvöldið fyrir hlaup, þannig ég ákvað fara bara sjálfur og hlaupa í jakkafötum. Þá hefði ég fullkomna afsökun fyrir því að vera á lélegum tíma.“ Pétri gekk þó merkilega vel að hlaupa meiddur og jakkafötum. Hann skilaði sér í mark á 1 klukku-tíma og 42 mínútum sem þykir nokkuð gott.

Vildi safna hellingUppátækið vakti að sjálf-sögðu mikla athygli og Pétur fékk hálf-gert samvisku-bit yfir því að hafa ekki gert meira úr þessu. „Mér fannst ég hoppa á góð-gerðarvagninn og ná rosa góðri auglýsingu fyrir Boss búðina án þess að leggja nokkuð að mörkum. Ég ákvað því strax eftir hlaupið að næst þegar ég myndi gera þetta þá myndi ég gera þetta ennþá stærra og hlaupa heilt maraþon í jakka-fötum. Og nota um leið tækifærið og safna hell-ing af peningum.“

Pétur náði heldur betur því markmiði sínu og náði að safna einu prósenti af heildarupphæð-inni sem safnaðist í öllu hlaupinu, en hann hljóp fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna.

Vill vera undir þremur tímumJakkafötin eru þó ekki hlaupa-gallinn sem Pétur klæðist oftast þegar hann hleypur, yfirleitt er

Hljóp í jakkafötum til að hafa afsökunPétur Ívarsson hefur vakið athygli fyrir hlaupaklæðnað og útilokar ekki fleiri uppátæki í tengslum við Reykjavíkurmaraþonið

hann bara í gamla góða spandex-gallanum. Hann hefur reyndar sterkar skoðanir á hlaupaklæðn-aði og finnst alltaf jafn gaman að

taka fram úr þeim sem hann kallar bómullarskokkara.

„Hinn týpíski bómullar-skokkari er klæddur í flatbotna handbol-taskó og er í víðum bómullarbuxum og víðri bómullarpeysu, merktri Russel Athle-

tic,“ segir hann og hlær.

Næst á dagskrá hjá Pétri er maraþon

í Kaupmanna-höfn í lok maí og markmiðið er að hlaupa undir þremur klukkutímum – reyndar ekki

í jakkafötum. En má búast við

því að hann fari aftur óhefðbunda

leið í hlaupaklæðnaði í stærri hlaupum? „Ef ég næ að hlaupa undir þremur tímum í vor, þá er ég búinn ná því sem mig langar að ná í hlaupum og þá getur vel verið að ég geri eitthvað alveg svakalegt í Reykjavíkurmara-þoninu. Það er háð því hvort ég nái mínum markmiðum eða ekki, hvort ég geti leyft mér að leika mér.“

…hlaup 18 | amk… FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 2016

Ég ákvað fara bara sjálfur og

hlaupa í jakkafötum. Þá hefði ég full-komna afsökun fyrir því að vera á lélegum tíma.

1%Pétur safnaði einu prósenti

af heildar upphæðinni

sem safnaðist í síðasta

Reykjavíkur maraþoni.

NÁNAR Á FACEBOOK TERRANOVA HEILSA

Terranova stendur fyrir gæði, hreinleika og hámarks virkni. Inniheldur engin fylliefni, bindiefni eða önnur

aukaefni. Terranova - bætiefnin sem virka.Fæst í fl estum heilsuvörubúðum, apótekum og heilsuvörudeild Nettó.

Ég nota Life Drink á hverjum degi í morgundrykkinn minn.

Með honum get ég verið viss um að fá næringaríka, létta en

orkumikla máltíð.

Antioxidant hylkin frá Terranova hjálpa mér að vinna á harðs-

perrum og jafna mig eftir æfingar. Einnig hafa hylkin nýst mér vel

í sólinni, ég brenn síður og húðin er fyrr að jafna sig ef ég brenn.

FJÓLA SIGNÝ, FRJÁLSÍÞRÓTTAKONA

HÁMARKS VIRKNI HÁMARKS ÁRANGUR

Pétur Ívarsson Verslunarstjóri Boss-búðarinnar

Page 19: amk 06 05 2016

ÁRNASYNIR

North Face heitir eftir köldustu hlið fjalls og segir það sitt um gæði fatnaðarins, sem er hannaður til að verja þig fyrir hvers kyns veðri.

utilif. isGLÆSIBÆ KRINGLUNNI SMÁRALIND

einn jakki fyrir allar aðstæður

never stop exploring

Thermoball einangrun sem veitir einangrun sambæri-lega náttúrulegum dúni.

Pakkast saman í eigin vasa.Þú trúir því ekki hversu fyrirferðarlítill hann verðurfyrr en þú sérð það.

Léttur og lipur. Fáanlegur bæði með og án hettu.

Helst hlýr þótt hann blotni,þökk sé Thermoballeinangruninni.

Fáanlegur með bæði herra-og dömusniði.

Hin byltingarkenndaThermoball einangrun eraðeins í North Face fötum.

Tilboðsverð með afslætti 23.992.-20% afsláttur af öllum vörum frá TNF út mánudag

*Gildir ekki með öðrum tilboðum.

Page 20: amk 06 05 2016

Unnið í samstarfi við Heilsu og Spa

Heilsa & Spa er ný heilsu- og vellíðunarstöð í Ár-múla 9, staðsett á gamla dansgólfi Broadway og

því er gríðarlega góð orka og and-rúmsloft í stöðinni.

Lögð er áhersla á vellíðan og upplifun í nærandi umhverfi enda er allt nýuppgert og fallegt fyrir augað. Gígja Þórðardóttir, sjúkra-þjálfari og framkvæmdastjóri, og Lovísa Rut Ólafsdóttir, jógakenn-ari í Heilsu & Spa, segja margt vera á döfinni næstu vikur og mánuði.

„Það er að hefjast skemmtileg sumardagskrá þar sem áhersla verður á að næra líkama og sál með bættum lífsstíl, fræðslu og óvæntum uppákomum. Læknar, sjúkraþjálfarar, næringar- og íþróttafræðingur verða með regluleg fræðslukvöld og við-skiptavinir hafa aðgang að tækja-sal ásamt því að fá einstaklings-miðaða æfingaáætlun og ráðgjöf. Allir hafa aðgang að hóptímum í sumar sem eru fjölbreyttir, allt frá Quigong til Zumba auk þess sem innifalið er ein flottasta Spa aðstaða landsins með heitum og köldum potti, sauna og æfinga-laug þar sem hægt er að fljóta undir dansandi norðurljósum. Það er því svo sannarlega hægt að hlaða batteríin hjá okkur,“ segja Gígja og Lovísa.

„Við bjóðum upp á þverfaglega þjónustu og njótum þess að vera í miklu og góðu samstarfi við Klí-nikina læknastofur og fleiri fyrir-tæki í Ármúla 9 og svo er nálægð við frábæran mat á nýja Bistróinu á Hótel Íslandi gríðarlegur kostur

enda næring stór hluti af vel-líðan.“

Í Heilsu & Spa starfa sjúkra-þjálfar frá Gáska, íþróttafræð-ingur, nálastungufræðingur og nuddarar en Thainudd og hefð-bundið nudd eru mjög vinsæl og sérstaklega sem gjafabréf. Einnig er boðið upp á lífsstílsráðgjöf, einkaþjálfun og nú í maí verður boðið upp á tíma hjá nálastung-usérfræðingi. „Það eru spennandi tímar framundan en auk eflingar á heilsutengdri þjónustu þá opnar snyrtistofa hjá okkur síðar í sum-ar og fullt af flottu fagfólki býður fram þjónustu sína.“

Nærandi sumar í Heilsu & SpaÞverfagleg þjónusta og áhersla á vellíðan í Heilsu og Spa í Ármúla

Nærandi Lovísa Rut Ólafsdóttir og Gígja Þórðardóttir ráða ríkjum í Heilsa og Spa í Ármúlanum. Þar er boðið upp á nærandi dagskrá í sumar. Mynd | Rut

Nærandi sumardagskráViltu efla líkama og sál í heilandi umhverfi, endurnýja orkuna og gæla við bragðlaukana í leið-inni? Þá er nærandi sumardag-skrá Heilsu & Spa fyrir þig. Falleg aðstaða, fjölbreytt þjónusta og regluleg fræðsla, m.a. frá lækn-um, sjúkraþjálfara, næringar- og íþróttafræðingi.

4 mánaða opnunartilboð50% afslátturKortið gildir maí–15. septemberVerð einungis 39.900 kr.

Innifalið er:•AðganguríHeilsu&SpaÁrmúla

9 til 1.september•Tækjasalur,hóptímasalur,æf-

ingalaug, sauna, heitur pottur, kaldur pottur og handklæði•Einstaklingsmiðuðþjálfunar-

áætlun•Heilsufarsmælingaríupphafiog

lokin•Fræðslufundirumnæringu,lífs-

stíl, jóga, kvenlíkamann og fleira spennandi efni•Vikulegirfróðleikspóstar,upp-

skriftir og góð ráð•10%afslátturafnuddiognála-

stungum auk annarra tilboða•2fyrir1íhádegismatánýupp-

gerðu Bistrói á Hótel Íslandi•Handklæði,sauna,heiturog

kaldur pottur og æfingalaug þar sem hægt er að fljóta undir dansandi norðurljósum

Nánari upplýsingar á Facebooksíðu Heilsa og Spa, í síma 595-7007 og [email protected]

Unnið í samstarfi við MS

Nú er sumarið komið, í það minnsta sam-kvæmt dagatalinu, og sífellt fleiri sem yfirgefa

hlaupabretti líkamsræktarstöðv-anna og fara út að hlaupa, enda fátt jafn hressandi og frískandi og útihlaup. Þeir sem stunda hlaup og aðrar íþróttir vita að mataræði og næring skiptir höf-uðmáli til að ná árangri og það er erfitt að koma sér í líkamlega gott form ef við hugum ekki að því sem við látum ofan í okkur. Við getum stritað og púlað en ef við hugsum ekki um hvað við borðum og drekkum eru tölu-verðar líkur á því að hreyfingin skili ekki þeim árangri sem við vonumst eftir.

Íþróttadrykkurinn Hleðsla er ferskur og bragð-góður próteindrykkur frá MS sem kom fyrst á markað fyrir um sex árum síðan. Neytend-ur tóku vörunni vel frá byrjun og hentar hún bæði fljótlega eftir æfingar og á milli mála. Síðasta sumar bættist við nýjung í vörulínuna, kolvetnaskert og laktósafrí Hleðsla, og snemma á þessu ári kom hún á markað í fernu með tappa.

Kolvetnaskerta Hleðslan er gædd öllum þeim eigin-

leikum sem forveri hennar hefur, tilaðmyndainniheldurhún22gaf hágæða próteinum, en til við-bótar hefur verið dregið úr kol-vetnainnihaldi með því að notast við sætuefnið súkralósa í stað

agaveþykknis. Til viðbót-ar hefur allur laktósinn, þ.e. mjólkursykurinn,

verið klofinn, sem þýðir að kolvetnas-kert og laktósafrí. Hleðsla hentar vel fólki með lak-tósaóþol og öðrum þeim sem finna til óþæginda í meltingarvegi við neyslu mjólkur-vara, auk þess sem varan er kjörin fyrir þá sem vilja draga úr neyslu kolvetna.

Hleðslan hentar vel fólki sem er á ferðinni, hvort sem

það er eftir góða hlaupaæfingu, til að taka með í göngutúra og fjallgöngur eða þeim sem eru í vinnu og skóla og leita eftir hollri millimáltíð. Hér er því um að ræða íþróttadrykk sem er bæði hollur og handhægur, og ekki skemmir fyrir hversu svalandi og bragðgóður hann er.

Kolvetnas-kerta Hleðslan

hefur 22 g af hágæða próteinum, en til viðbótar hefur verið dregið úr kolvetna-innihaldi með því að notast við sætuefnið súkralósa í stað agaveþykknis.

Frábær hleðsla eftir góða hlaupaæfinguÍþróttadrykkurinn Hleðsla er kolvetnaskertur og laktósafrír próteindrykkur

Ef þér finnst þú ekki geta hlaupið nema einhver eða eitthvað sé að elta þig þá er hlaupasmáforritið, Zombies, Run! akkúrat fyrir þig. Eins og nafnið gefur til kynna koma zombies, eða uppvakningar, við sögu og hjálpa þér við að ná markmiðum þínum. Höfundar forritsins vilja reynd-ar meina að þú munir hlaupa svo hratt að það eldtungurnar standi aftur úr þér. En við látum það liggja milli hluta.

Forritið hvetur þig til að hlaupa hraðar og meira með því að blanda þér inn í æsispennandi sögu af uppvakningum sem þú þarft að komast undan til að bjarga bæði lífi þínu og annarra. Þetta verður alltaf erfiðara samhliða bættum árangri þínum í hlaupunum.

Hægt er að tengja Zombies, Run! við ýmis tónlistarforrit, eins og Spotify, en forritið má nálgast frítt bæði fyrir android og iOS.

Hlauptu á undan uppvakningum

…hlaupkynningar

20 | amk… FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 2016

Page 21: amk 06 05 2016

Gelpúði sem léttir á þrýstingi og dregur úr óþægindum

Helst extra lengi á,dregur strax úr sársauka

Helst vel í 48 tíma

www.hansaplast.com

Page 22: amk 06 05 2016

Bláu húsin Faxafeni | S. 555 7355 | www.selena.is Selena undirfataverslunBláu húsin Faxafeni | S. 555 7355 | www.selena.is Selena undirfataverslun

Sumarið er komið!

Frábært úrval aF SundFötum!

bikini - tankini - Sundbolir

Spurt til vegarSudoku miðlungs

9 7 1

8 4 9 7

1

7 5 2

4 6

5 8 9

8 7 5 3 1

1 5 3

6 8

Sudoku þung

4 9 2

3 7 8

8 1 4

5 4

9 3

2 9

7 9 1

4 1 2 5 9

5 8 6

Krossgáta á föstudegi

Er Steypireyðurin þyngri en st¾ rstu risaeðlurnar voru?

JçG

Jç®

JçR

Er Brasil’ a st¾ rstar’ ki Suður-Amer’ ku?

JçI

Er Harlem Globetrotters bandar’ skt hafnaboltalið?

JçX

Eru G’ raffar j— rturdýr?

NEIL

Eru gangtegundir ’ slenska hestsins fimm?

JçA

Heitir efsti h‡ lsliðurinn ’ mš nnum banakringla?

JçN

Býr Leðurblš kumaðurinn ’ Gotham borg?

Stendur Stj— rnarr‡ ðið við Austurvš ll?

NEIL

Er Knebnekajse h¾ sta fjall Afr’ ku?

Jçî

JçR

Jç®

Afhenda f‡ lkar brŽ f ’ Hogwart sk— la?

NEIA

Gaf Ing— lfur Arnarson ê slandi nafnið ê sland?

NEII

Eru f‡ nar Danmerkur og Sviss b‡ ðir með hv’ tum krossi ‡ rauðum grunni?

Jçò

Heitir drekinn ’ sš gunni um Eragon Saf’ ra?

JçV

Er Sn¾ fellsjš kull eldfjall?

JçH

Heitir hš fuðborgIndlands Manilla?

NEIS

NEIE

NEIE

JçB

JçN

NEIR

NEII

JçA

NEIN

JçR

JçS

NEIE

NEIN

NEIL

NEIA

NEIA

Jçƒ

NEIG

NEIY

NEIç

NEIR

NEIG

JçB

JçD

NEIT

JçY

JçÐ

JçA

KOMIN ê MARK!

BYRJAHƒ R

Hvers konar dýr voru trš llasnar eða beljakar?

NEIN

Getur Mary Poppins flogið ‡ str‡ kœ st?

NEIB

Kom S¾ mundur fr— ði ‡ sel til ê slands?

Hefur manarkš tturinn r— fu?

Var Phil Collins trommuleikari ’

hlj— msveitinni Genesis?

Er talan 2 eina slŽ tta pr’ mtalan?

Þýðir gula spjaldið ’ f— tbolta brottrekstur

af velli?

Stendur Helvetia ‡ svissneskum fr’ merkjum?

Er dagblaðapapp’ r unninn œ r Pap’ rusi?

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10

11 12

13 14

15 16 17

18 19 20

21 22

23 24 25 26 27 28 29

30 31 32

33 34 35

36 37

38 39

Lárétt1. Sjúkdóm6. Óhemju11. Mjóróma12. Skrapa13. Bragliður14. Vesæll15. Þrástaglast17. Sett18. Spendýr19. Tveir eins20. Selur21. Samhygð23. Sót26. Sríðni27. Tjara30. Stig31. Pílári33. Dæla35. Sýta36. Vesæll37. Sýnishorn38. Brestir39. Fjöldi

Lóðrétt1. Ílát2. Fita3. Harmur4. Erfiði5. Tré6. Rjúka7. Megið til8. Náðhús9. Öndvert10. Hluta16. Stundir21. Líffæri22. Gripahús23. Matjurt24. Skel25. Greinarmerki27. Ljós28. Lyktar29. Ís32. Merki34. Rölt

FréttatímakrossgátanFréttatímakrossgátan verður hér eftir í laugardagsútgáfu amk…Lausn síðustu gátu birtist því í blaði morgundagsins.

Byrjaðu á byrjunarreit og svaraðu fyrstu spurningunni já eða nei og skráðu hjá þér bókstafinn sem fylgir svarinu. Eltu svo örvarnar eftir því yfir á næstu spurningu og svo koll af kolli. Ef þú ert kominn í mark er þar lokaspurningin. Þá tekur þú saman bókstafina við öll svörin þín (þeir eru ekki endilega í réttri röð). Svarið við lokaspurningunni raðast saman úr þessum bókstöfum ef þú hefur svarað öllum spurningunum rétt. Góða skemmtun.

BREKKA GJALD-MIÐILL TRYGGUR

AFKVÆMI

HELDURBROTT

ÓFAGUR DUGLAUS

NIÐUR-FELLING

STEINBOGI

MERJA

SVELG

SPENDÝRLAG-

FÆRING

ÖRVERPI

YFIRSTÉTTÍ RÖÐ

MUN

ÖRK

VARA

STÓLPI

SJÚK-DÓMUR

ENGI

ÓSÆTTI

STYKKI

ALGENGUR

SKINNA-VERKUN

IMSPRENGI-

EFNI

VELLÍÐANBÝFURPLANTA

GJÁLFRA

FÆÐAKVK NAFN LEIÐSLA

VEFENGJA

HÖGG

SÆLA

GÓLBEIKON

RÍSA

HÆTTA

ROTNA

ELD-HÚSÁHALD

TVEIR EINS

FLOKKAÐ

ÓBUNDIÐ

FIÐUR

SKÁI

BLÓÐSUGA

TVEIR

TVEIR EINS

KÆLA

PÚSTRAR

NÖGLUPPNÁMS

TUNGUMÁL

ÁLIT

SAMTÖK

ALUR

ÞEI

MÓT

SAMTALS

VEFJABANKA TITTURMÁLMUR

NEITUN

ÁMÆLA

ÖÐRUVÍSI

ANGANSKJÖN

MUNDA

FYRIRHÖFN

MERGÐ

SAMS-KONAR

SLÆMA

FLÓN

SUÐA

UPP-HRÓPUN

GUMS

FLANKRAFS

GÓÐ LYKT

TVÍHLJÓÐI

TVEIR EINS

Í RÖÐSTERKA

FUGL LJLJL ÓSKERRJÚKA

HRÖRNASÝKN

TIGNA

291

NES

TANGI

UPPNÁMS

ÆSINGAGABBA

NARRA

Krossgátan

Allar gáturnar á netinuAllar krossgátur Fréttatímans frá upp-

Lausn

2

9 4 1 5

3 8

4 1 6

2 7 4

7 3 8

1 9 6

5 7 6 8

1 5 3

8 9 2 3

8 6

7 3 5 9

8 3

4 2 6 5

1 9 2

8 7 9

3

2 3

Sudoku fyrir lengra komna

Sudoku

Af því þekkjum við að Jesús lét lífið fyrir okkur...

www.versdagsins.is

5. - 19. SEPTEMBERKOSTA RÍKANÁTTÚRUPARADÍS SEM Á EKKI SINN LÍKA

SÍMI: 588 8900

…heilabrot 22 | amk… FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 2016

Page 23: amk 06 05 2016

Louise Kragh skartgripir

Raumgestalt eikarbrettiÝmsar stærðirVerð frá 3.490 kr - 16.900 kr

Raumgestalt eikarbrettiÝmsar stærðirVerð frá 3.490 kr - 16.900 kr

FÖSTUDAG 06.05.16 kl 12 - 18LAUGARDAG 07.05.16 kl 12 - 16

40% - 80% AFSLÁTTUR

SÍÐUMÚLA 21

LAGERSALALAGERSALALAGERSALALAGERSALALAGERSALALAGERSALALAGERSALALAGERSALALAGERSALA

Louise Kragh skartgripirLouise Kragh skartgripirLouise Kragh skartgripir

Page 24: amk 06 05 2016

Flóðbylgja í norskum smábæ

Háskólabíó og Borgarbíó á Akureyri. Í norsku kvikmyndinni

Flóðbylgjunni, eða Bølgen, segir af jarðfræðingnum Kristian sem býr ásamt fjölskyldunni í bæn-um Geiranger. Þar er Åkneset fjallið og við mælingar kemst

Kristian að því að milljónir rúmmetra af grjóti gætu fallið í

sjóinn hvað úr hverju og myndað stærstu flóðbylgju í sögu Noregs.

Tökur á Hinu blómlega búi hafnar

Kokkurinn Árni Ólafur Jóns-son hefur síðustu mánuðina unnið á veitingastaðnum Scandinavian Embassy í Amster-dam en nú er hann kominn heim til Ís-lands og upp í Borg-arfjörð. Þar eru tökur hafnar á fjórðu þátta-röð Hins blómlega bús sem sýnt hefur verið á Stöð 2 síðustu ár. Hið blómlega bú er tekið upp í Árdal og mark-mið með þáttunum er að njóta þess sem landið hefur upp á að bjóða.

Föstudagur 06.05.16

Frönsk útgáfa af SpilaborgNetflix Marseille. Marseille er fyrsta Netflix-þáttaröðin sem gerð er í Frakklandi. Um er að ræða átta þátta röð með þeim Gérard Depar-dieu, Benoît Magimel og Géraldine Pailhas í aðalhlutverkum. Þættirnir þykja minna á House of Cards þar sem umfjöllunarefnið er heimur stjórnmálanna en þarna keppast tveir fyrrum vinir um að ná völdum í borginni Marseille.

Par í hefndarhugRÚV Hefndin er sæt klukkan

22.15. Dead Man Down er spennu-mynd með Colin Farrell, Noomi Rapace og Terrence Howard í aðalhlutverkum. Glæpamaður í hefndarhug fellur fyrir nágranna-konu sinni en á fyrsta stefnumóti þeirra kemur í ljós að hún er einn-ig í hefndarhug. Myndin fær 6.5 í einkunn á imdb.com.

Þvottadagarfyrir heimilin í landinu 25%

þ vo t tav é l a r - þ u r r k a r a r - u p p þ vo t tav é l a r

LágmúLa 8 · sími 530 2800UmBOÐsmENN Um aLLT LaND

rúv15.20 Hrefna Sætran grillar (1:6) e.15.45 Kiljan (22:22) Egill og bókelskir félagar hans fjalla sem fyrr um forvitnilegar bækur af ýmsum toga og úr öllum áttum. e.16.20 Treystið lækninum (1:3) e.17.15 Leiðin til Frakklands (5:12) (Vive la France) Í þættinum er farið yfir lið allra þátttökuþjóðanna á Evrópumótinu í knattspynu í sumar, styrkleika þeirra og veikleika og helstu stjörnur kynntar til leiks. Við skoðum borgirnar og leikvangana sem keppt er á. Ísland verður með í lokakeppni Evrópumótsins í fyrsta skipti. Ísland leikur í F-riðli og mætir Portúgal, Austurríki og Ungverjalandi. e.17.45 Táknmálsfréttir17.55 KrakkaRÚV (57:386)17.56 Sara og önd (10:33)18.03 Pósturinn Páll (6:13)18.18 Lundaklettur (12:32)18.26 Gulljakkinn (6:26)18.28 Drekar (4:20)18.50 Öldin hennar (10:52) 52 örþættir sendir út á jafnmörgum vikum um stórar og stefnumarkandi atburði sem tengjast sögu íslenskra kvenna, baráttu þeirra fyrir samfélagslegu jafnrétti og varpar ljósi kvennapólitík í sínum víðasta skilningi. e.19.00 Fréttir19.25 Íþróttir (172)19.30 Veður19.40 Augnablik - úr 50 ára sögu sjón-varps (18:50) Litið um öxl yfir 50 ára sögu sjónvarps og fróðleg og skemmtileg augnablik rifjuð upp með myndefni úr Gullkistunni. Kynnir er Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson.20.00 Útsvar (26:27) (Fljótsdalshérað - Fjarðabyggð) Bein útsending frá spurninga-keppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Spurningahöfundar: Ævar Örn Jósepsson og Auður Tinna Aðalbjarnardóttir. Dómari: Sveinn Guðmarsson. 21.15 Mapp og Lucia (2:3) (Mapp & Lucia) Þáttaröð frá BBC, í þremur hlutum, um Mapp og Luciu sem elda saman grátt silfur í strandbænum Tilling. Lucia, sem er nýorðin ekkja, leigir hús Mapp og dvelur þar sumar-langt með Georgie vinkonu sinni. Þær verða fljótt áberandi í bæjarlífinu, Mapp til mikillar gremju. Leikarar: Miranda Richar-dson, Anna Chancellor og Poppy Miller.22.15 Dead Man Down (Hefndin er sæt) Spennumynd með Collin Farrell, Noomi Rapace og Terrence Howard í aðalhlutverk-um. Glæpamaður í hefndarhug fellur fyrir

nágrannakonu sinni. Á fyrsta stefnumóti þeirra kemur í ljós að hún er einnig í hefndarhug. Leikstjóri: Niels Arden Oplev.00.10 Lewis Á sama tíma og Lewis rann-sóknarlögreglumaður reynir að venjast því að vera á eftirlaunum tekst fyrrum aðstoðarmaður hans, Hathaway, á við snúið morðmál. Þegar hann leitar ráða hjá fyrr-verandi yfirmanni sínum snýr Lewis dauð-feginn aftur til starfa. Meðal leikenda eru Kevin Whately, Laurence Fox, Clare Holman og Rebecca Front. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e.01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok (60)

skjár 108:00 Rules of Engagement (9:15) 08:20 Dr. Phil 09:00 America's Next Top Model (8:13) 09:50 Survivor (6:15) 10:35 Pepsi MAX tónlist12:50 Dr. Phil 13:30 Life In Pieces (15:22) 13:55 Grandfathered (15:22) 14:20 The Grinder (15:22) 14:45 The Millers (4:23) 15:05 The Voice (18:26) 15:50 Three Rivers (7:13) 16:35 The Tonight Show - Jimmy Fallon17:15 The Late Late Show - James Corden17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (18:24) 19:00 King of Queens (17:25) 19:25 How I Met Your Mother (20:22)19:50 America's Funniest Home Videos20:15 The Voice (19:26) 21:45 Blue Bloods (19:22)22:30 The Tonight Show - Jimmy Fallon23:10 Code Black (2:18) Dramatísk þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku sjúkra-húss í Los Angeles, þar sem læknar, hjúkr-unarfræðingar og læknanemar leggja allt í sölurnar til að bjarga mannslífum. Hver sekúnda getur skipt sköpum í baráttu upp á líf og dauða. Aðalhlutverkin leika Marcia Gay Harden, Bonnie Somerville, Raza Jaffrey, Luis Guzman og Ben Hollingsworth. 23:55 American Crime (3:10)00:40 The Walking Dead (13:16) Spenn-andi en jafnframt hrollvekjandi þættir sem njóta gífurlegra vinsælda í Bandaríkjunum. Rick Grimes og félagar þurfa að glíma við uppvakninga og ýmsa svikara í baráttunni til að lifa af í hættulegri veröld. Stranglega bannað börnum. 01:25 House of Lies (1:12) Marty Khan og félagar snúa aftur í þessum vinsælu þáttum sem hinir raunverulegu hákarlar viðskipta-lífsins.

01:55 Zoo (4:13) Spennuþáttaröð sem byggð er á metsölubók eftir James Patterson. Ótti grípur um sig þegar dýr byrja að ráðast á fólk og framtíð mannkyns er stefnt í voða. Ungur dýrafræðingur telur að tengsl gætu verið á milli árásanna og kenninga sem látinn faðir hans hafði um endalok mannkyns. 02:40 Penny Dreadful (5:8) Sálfræðiþriller sem gerist á Viktoríutímabilinu í London þar sem gamalkunnar hryllingspersónur eins og Dr. Frankenstein, Dorian Gray og Dracula öðlast nýtt líf í þessum þrælspenn-andi þáttum. 03:25 Blue Bloods (19:22)04:10 The Tonight Show - Jimmy Fallon04:50 The Late Late Show - James Corden

Stöð 218:30 Fréttir18:55 Sportpakkinn

Hringbraut08:00 Okkar fólk (e)08:30 Parísarsamkomulagið (e)09:00 Þjóðbraut / Ólafarnir (e)10:00 Okkar fólk (e)10:30 Parísarsamkomulagið (e)11:00 Þjóðbraut / Ólafarnir (e)12:00 Okkar fólk (e)12:30 Parísarsamkomulagið (e)13:00 Þjóðbraut / Ólafarnir (e)14:00 Okkar fólk (e)14:30 Parísarsamkomulagið (e)15:00 Þjóðbraut / Ólafarnir (e)16:00 Okkar fólk (e)16:30 Parísarsamkomulagið (e)17:00 Þjóðbraut / Ólafarnir (e)18:00 Okkar fólk (e)18:30 Parísarsamkomulagið (e)19:00 Þjóðbraut / Ólafarnir (e)20:00 Olísdeildin21:00 Lóa og lífið21:30 Atvinnulífið22:00 Fólk með Sirrý22:45 Allt er nú til23:00 Okkar fólk00:00 Afsal

N419:30 Föstudagsþátturinn Hilda Jana20:30 Föstudagsþátturinn Hilda Jana21:30 Föstudagsþátturinn Hilda Jana22:30 Föstudagsþátturinn Hilda JanaDagskrá N4 er endurtekin allan sólar-hringinn um helgar.

Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is

Verslunin BelladonnaStærðir 38-58

Flott föt, fyrir flottar konur

Elskar þú að grilla? O-GRILL

VÍKURHVARF 6 • 203 KÓPAVOGUR • SÍMI 557 7720

…sjónvarp 24 | amk… FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 2016

Page 25: amk 06 05 2016

Besta tónleikamynd allra tíma

Bíó Paradís klukkan 20 The Last Waltz. The Last Waltz, í leik-stjórn Martins Scorsese, fjallar um lokatónleika The Band sem voru haldnir 25. nóvember 1976 í San Francisco. Sveitin hafði verið í sextán ár á tónleikaferð og ákvað að binda endahnútinn á ferilinn með því að bjóða fjölda vina sinna að spila með sér í hinsta sinn. Á meðal þeirra voru Eric Clapton, Bob Dylan, Van Morrison, Ringo Starr, Neil Young, Ron Wood og Muddy Waters.

„Ég er mikill sjónvarpsmaður og er af þeirri kynslóð sem kveikir strax á sjónvarpinu þegar ég kem heim. Það er alltaf kveikt, jafnvel þó mað-ur sé ekki endilega að horfa. Það er eitthvað heimilislegt við að hafa sjónvarpið í gangi. Uppáhaldsþátt-urinn minn núna er Rapp í Reykja-vík sem Dóri DNA og Gaukur Úlfars gera. Þetta er mjög vel heppnað og skemmtilegt hjá þeim og umfjöllun-arefnið gott enda hip hoppið í sókn. Það er gaman að Dóri skuli vera að

stjórna þessu því þá veit maður að enginn viðmælendanna heldur aftur af sér, hann er „veteran“ og þetta er ekkert bull. Þessir þættir eru frábær samtímaheimild.

Svo var ég hrikalega ánægður með Ligeglad. Það var gaman að sjá þennan tón sleginn í leiknu efni á Ís-landi. Mér hefur lengi fundist svona efni henta mjög vel íslenskum húm-or, þessi vandræðalega kaldhæðna stemning. Ég er aðdáandi Curb Your Enthusiasm og Klovn og vissi að það væri hægt að heimfæra þessa tegund gríns á íslenskan veruleika, jafnvel þó þetta hafi verið gert í Danmörku. Ég er bara mjög þakk-látur fyrir að þau hafi tekið stökkið.“

SófakartaflanAtli Fannar Bjarkason, ritstjóri Nútímans og einn höfunda Áramótaskaupsins

Rappþættir Dóra DNA frábærir

Ánægður með Ligeglad „Ég er aðdáandi Curb Your Enthusiasm og Klovn og vissi að það væri hægt að heimfæra þessa tegund gríns á íslenskan veruleika.“ Mynd | Hari

Undanúrslit í ÚtsvariRÚV Fljótsdalshérað – Fjarða-

byggð klukkan 20. Það er að komið að undanúrslitum í þess-um vinsæla spurn-ingaþætti sem Þóra og Sigmar stjórna. Í þessum seinni und-anúrslitaþætti keppa tvö sveitarfélög að austan; Fljótsdalshérað og Fjarðabyggð um það hvort mætir liði Reykjavíkur í úrslitum.

Önnur orusta í hverfinu

Laugarásbíó Bad Neighbours 2: Sorority Rising. Eftir að hjónin Mac og Kelly (Seth Rogen og Rose Byrne) tókust á við bræðra-lag háskólastráka í fyrri myndinni er orðið rólegt í hverfinu. Þegar þau ætla að stækka við sig vegna yfirvofandi fjölgunar í fjölskyld-unni ber svo við að heilt systra-félag flytur í húsið við hliðina með tilheyrandi partístandi. Mac og Kelly leita því ráða hjá gamla óvininum, folanum Teddy sem Zac Efron leikur, og fá hann til að hjálpa sér í baráttunni.

FJALLAGRÖSUMMEÐ

Íslensk náttúra. Blikandi dögg og útsýn til allra átta. Þú veður yfir tifandi ána, áleiðis að settu marki. Framundan rís Herðubreið; drottningin sjálf, stolt í hásæti sínu. Við höfum nýtt okkur íslensk ­allagrös frá upphafi byggðar. Heilnæm og frískandi hafa þau haft áhrif til góðs á líkama og sál, handtínd í íslenskri náttúru. Tópas hefur sömuleiðis fylgt okkur gegnum tíðina. Saman munu þau gera það áfram.

FJALLAGRÖSUMFJALLAGRÖSUMMEÐ

Íslensk náttúra. Blikandi dögg og útsýn til allra átta. Þú veður yfir tifandi ána, áleiðis að settu marki. Framundan rís Herðubreið; drottningin sjálf, stolt í hásæti sínu.

Við höfum nýtt okkur íslensk ­allagrös frá upphafi byggðar. Heilnæm og frískandi hafa þau haft áhrif til góðs á líkama og sál, handtínd í íslenskri náttúru. Tópas hefur sömuleiðis fylgt okkur gegnum tíðina. Saman munu þau gera það áfram.

Gamalt grillefni með Hrefnu Sætran

RÚV klukkan 15.20 Hrefna Sætran grillar (1 af 6). Þetta er fyrsti þátturinn af sex í grillþátta-röð sem RÚV sýndi fyrir nokkrum árum með Hrefnu Sætran. Í þátt-unum býður Hrefna landsmönnum heim til sín í Litla Skerjafjörð og

grillar á pallinum. Gott ef útvarpsmaðurinn Andri Freyr Viðars-son var ekki fastur gestur í þáttunum

og fær að gæða sér á matnum

hjá Hrefnu. Þeim, sem ekki verða límdir við viðtækin um miðjan dag-inn, er bent á að hægt er að nálgast þáttinn í Sarpinum.

…sjónvarp25 | amk… FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 2016

Page 26: amk 06 05 2016

Óskar Hrafn Þ[email protected]

Úff. Mig hefði aldrei í mínum villtustu draumum dreymt að þetta gengi svo vel,“ segir söngkonan

Hildur Kristín Stefánsdóttir um frábærar viðtökur hennar fyrsta lags, I'll walk with you, sem kom út fyrr á þessu ári. Hildur hefur verið söngkona hljómsveitar-innar Rökkurró og segir það allt annars eðlis að standa ein sem listamaður en sem hluti af hljóm-sveit. „Mig hafði langað til að gera þetta lengi en aldrei þorað – ekki fyrr en ég tók þátt í Euro-vision. Eftir þá reynslu öðlaðist ég kjarkinn til að láta vaða og hætta að hugsa um hvað öðru fólki finnst. Ummælin á Twit-ter hertu mig,“ segir hún og hlær.

Lagið I'll walk with you virðist höfða til allra aldurs-hópa og allt frá fjögurra ára börnum upp til heldri borgara eru hummandi hið mjög svo grípandi viðlag. „Ég vissi alveg að lagið væri grípandi en mig óraði ekki fyrir að það myndi höfða til jafn ólíkra hópa og raun ber vitni,“ segir Hildur. Hún fær reglulega send myndbönd á Snapchat af krökkum að syngja lagið og segist hafa grátið þegar hún fékk sent Snapchat af fullri rútu af börnum syngjandi lagið hennar.

Hildur segist ekki vera orðin fræg enda séu ekki margir farnir að tengja andlitið við lagið. „Það eru helst lítil börn sem stara svo-lítið á mig og síðan fólk sem er komið í glas. Það er alveg óhrætt við að ræða við mann um lagið

Kerry Washington ófrísk í annað sinnLeikkonan, Kerry Washington, sem

margir elska úr þáttaseríunni SCANDAL, á von á sínu öðru barni. Fyrir á hún dótturina Isabelle með eiginmanni sínum, Nnamdi Asomugha. Kerry fór mjög leynt með sam­band sitt við Nnamdi í byrjun og hennar nánustu vinir vissu ekki af því að þau væru að hittast. Þau giftu sig meira að segja í mikilli leynd í júní 2013 eftir að hafa verið að hittast í þrjú ár, svo lítið bæri á. Nnamdi er fyrrum stjörnuleikmaður hjá 49ners. Kerry hefur alltaf haldið einkalífi sínu frá sviðs­ljósinu og segist, í viðtali hjá Glamour, vilja halda því þannig.

Eiríkur Örn Norðdahl rithöfundur var í Istanbúl á dögunum þar sem hann var viðstaddur ljóðahátíð. Ei-ríkur veiktist í þessari ferð.

„Ég hélt fyrst að ég væri hugsan-lega með matareitrun eða bara meltingartruflanir. Þetta byrjaði nóttina áður en ég flaug heim,“ segir Eiríkur sem fór beint í apótek þegar heim var komið og fékk lyf sem slógu aðeins á verkina. Þegar leið á vikuna á eftir og Eiríkur var kominn í heimabæ sinn, Ísafjörð, fóru verk-irnir hins vegar versnandi.

„Á föstudagskvöldið fór ég að

gúgla og komst að því að líklega væri ég með einhvers konar botnlanga-bólgu. Ég hef ekki farið til læknis í tuttugu ár og einhvern veginn eru skrefin lengri eftir því sem lengra er liðið frá því að maður fór; svo ég hringdi ekkert upp á Heilsugæsluna á Ísafirði fyrr en á mánudeginum,“ segir Eiríkur sem var í kjölfar skoð-unar á þriðjudeginum lagður inn. Kom þá í ljós að Eiríkur hafði fengið botnlangakast sem er samt stað-bundið og sýkingin bundin botn-langann eingöngu.

„Það er hætt við að sýkingin

Fékk kjarnorkusýklalyf í æðEiríkur Örn hafði ekki farið til læknis í tuttugu ár þegar hann fékk botnlangakast

Veiktist í Istanbúl Rithöfundurinn Eiríkur Örn Norðdahl fékk botnlangakast en verður samt ekki skorinn upp fyrr en í haust.

Justin Bieber lögsótturJustin Bieber hefur komist í kast við lögin en

maður að nafni Robert Earl Morgan hefur höfðað mál á hendur honum. Robert segir að Justin hafi eyðilagt símann hans í næturklúbbi sem kallaður er Cle. Justin var að sturta í sig í bjór í gegnum trekt og myndaði Robert athæfið. Justin endaði hinsveg­ar á því hella yfir sig bjór og þegar hann sá að verið var að taka upp varð hann reiður. Hann tók símann af Robert og braut hann. Robert vill fá 100.000 dollara í bætur fyrir tjónið því hann segir að með þessu hafi hann tapað mikilvægum upplýsingum og myndum sem ekki er hægt að endurheimta.

Hjálpar konunni með neglurnarJenna Dewan-Tatum, eiginkona Channing Tatum, er rosalega

ánægð með sinn mann þessa dagana. Hún gerir í því að birta skemmti­leg Snapchat myndbönd og myndir af manninum sínum þar sem hann hjálpar henni. Fyrst birti hún mynd af honum þar sem hann er að þrífa af henni naglalakkið af tánöglunum. Svo kom myndband af því þegar hann er að blása á táneglurnar til að þurrka nýja lakkið. Ekki fylgdi það sögunni hvort hann var sá sem setti naglalakkið á eða hvort eiginkonan hafi sjálf átt heiðurinn af því.

breiði úr sér ef þau opna. Þess vegna var ég settur á einhver kjarnorku-sýklalyf í æð eins lengi og líkaminn bara þoldi það. Þetta er þá bara alveg steindrepið og svo leyft að liggja,“ segir Eiríkur og bætir við að hann muni ekki fara í uppskurð á botnlanganum fyrr en í haust og botnlanginn eigi að geta verið til friðs þangað til. „Ég hefði hugsan-lega verið skorinn í sumar en ég verð væntanlega á miklu flakki í sumar svo ég vona að ég haldi heilsu þangað til í haust,“ segir þetta önnum kafna ljóðskáld. | ks

Grét þegar rúta af börnum söng lagið hennar á SnapchatSöngkonan Hildur hefur slegið í gegn með sínu fyrsta lagi I'll walk with you. Það tók hana mörg ár að öðlast hugrekki til að gefa út sitt eigið lag ein-sömul. Þátttaka í Eurovision í fyrra fékk hana til að hætta að hugsa um hvað fólk segir.

Nýtt lag á leiðinniHildur situr ekki auðum höndum en í næsta mánuði kemur nýtt lag

frá henni sem unnið er í samstarfi við tónlistar­

manninn h. dór. Hildur segir lagið öðruvísi en I'll walk with you en það lag var unnið með Loga

Pedro úr Retro Stef­son. Hún semur lög

og texta og segir að nú sé tækifæri til að vinna með sem fjölbreyttustum hópi tónlistar­fólks til að lögin fái hvert sinn blæ þótt hún vilji auðvitað halda sínum stíl.

Fimm uppáhaldssöngkonur Hildar

Beth GibbonsPortishead

„Mótaði söng-stílinn minn á tímabili. Á

smá í röddinni minni.“

Emilíana Torrini

„Hef alist upp með henni. Uppáhalds

íslenska söng-konan þegar ég

var yngri.“

Stevie Nicks

„Hún er svo mikill töffari.

Það skín í gegn í rödd hennar.“

Beyoncé

„Sannar með nýju plötunni

að hún er einn fremsti lista-maður heims.“

Björk

„Heillaðist jafnmikið af

karakternum og röddinni.“

og fá mynd af sér,“ segir Hildur og skellir upp úr.

Og það eru breytingar í vænd-um hjá þessari vinsælu söngkonu. „Ég var að vinna hjá QuizUp og var ein af þeim sem sagt var upp í fjöldauppsögnunum um daginn. Þannig að ég er bara að leita mér að nýrri vinnu. Það góða er að á meðan ég er að leita get ég eytt meiri tíma í tónlistina.“

Eftir þá reynslu

öðlaðist ég kjarkinn til að láta vaða og hætta að hugsa um hvað öðru fólki finnst. Ummælin á Twitter hertu mig.

…fólk 26 | amk… FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 2016

280cm

98cm

20% afsláttur af öllum vörum til 17. júní

Túnika kr. 3000

Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16

Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta

Loksins komnar aftur

*leggings háar í mittinu

kr. 5500.

Tökum upp nýjar vörur daglega

Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16

Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta

Loksins komnar aftur

*leggings háar í mittinu

kr. 5500.

Tökum upp nýjar vörur daglega

Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16

Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta

Loksins komnar aftur

*leggings háar í mittinu

kr. 5500.

Tökum upp nýjar vörur daglega

20% afsláttur af öllum vörum til 17. júní

Túnika kr. 3000

Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16

Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta

Loksins komnar aftur

*leggings háar í mittinu

kr. 5500.

Tökum upp nýjar vörur daglega

Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16

Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta

Loksins komnar aftur

*leggings háar í mittinu

kr. 5500.

Tökum upp nýjar vörur daglega

Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16

Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta

Loksins komnar aftur

*leggings háar í mittinu

kr. 5500.

Tökum upp nýjar vörur daglega

Við bjóðum góð verð alla daga

Rykfrakki kr. 16.900

Til í mörgum stærðum.

Page 27: amk 06 05 2016
Page 28: amk 06 05 2016

Aðeins átta sýningarSöngleikurinn Mamma mía

hefur slegið í gegn í Borgarleikhús-inu og hafa tugþúsundir Íslendinga keypt sér miða. Vinsældirnar eru slíkar að þær virðast hafa áhrif á aðrar leiksýningar. Þannig var sýningum á Hleyptu þeim rétta inn hætt í Þjóðleikhúsinu eftir aðeins

átta sýningar þrátt fyrir að verkið hafi fengið fína dóma. Verkið var umtalað eftir að Vig-dís Hrefna Páls-

dóttir slasaðist illa á æfingu en

Lára Jóhanna Jónsdóttir hljóp í skarðið og þótti standa sig

með prýði.

Söngkonan Madonna vakti mikla athygli fyrir klæðnað sinn á samkomunni Met Gala á dögunum. Madonna var klædd í eitthvað, sem erfitt er að lýsa með orðum, frá hin-um þekkta hönnuði Givenchy. Hún hefur í gegnum tíðina farið ótroðnar slóðir í fatavali en mörgum fannst steininn taka úr með þessu svarta dressi sem gerði þó enga tilraun til að hylja brjóst eða rasskinnar – skildi fátt eftir fyrir ímyndunaraflið.

En það var ekki tilviljun að Mad-onna klæddi sig eins og raun bar vitni. Hún var að eigin sögn að minna

á réttindabaráttu heldri kvenna, sem hún segir að sé ennþá stödd á miðöldum, með klæðaburðinum. „Við höfum barist fyrir borgaralegum réttindum og réttindum samkyn-hneigðra en við lifum enn þá á mið-öldum þegar kemur að réttindum kvenna. Klæðnaður minn var pólitísk yfirlýsing. Sú staðreynd að fólk trúir því enn þá að kona megi ekki klæða sig kynþokkafullt og vera ævintýra-gjörn þegar hún er komin yfir ákveð-inn aldur sýnir hversu stutt við erum komin í réttindabaráttu kvenna,“ segir hin 57 ára gamla þokkagyðja.

Afsakar klæðnað með réttindabaráttu

Jón leikstýrir sjálfurUndirbúningur stendur nú

sem hæst fyrir tökur á sjónvarps-þáttunum Borgarstjóranum sem Jón Gnarr, dagskrárstjóri Stöðvar 2, skrifaði og hyggst sýna á Stöð

2 næsta vetur. Jón fer með aðalhlutverkið í þáttunum og verið er að ganga frá ráðningu

á öðrum leik-urum. Þá er frá-

gengið að þær Gagga Jóns-dóttir og Silja Hauksdóttir

leikstýra, en sjálfur mun Jón Gnarr þó leik-stýra tveimur þáttum.

Star Wars-liðið á leiðinni

Og talandi um tökur á erlend-um stórmyndum. Nú styttist óðum í að tökur hefjist hér á annarri myndinni í nýjum Star Wars-þríleik. Erlent starfsfólk er farið að flykkj-ast til landsins og undirbúningur er í fullum gangi. Ekki hefur enn verið upplýst hvort leikararnir komi hingað til lands eða hvort hér verði bara bakgrunnstökur. Víst er að margir af yngri kynslóðinni munu fylgjast spenntir með því hvort nýj-ar stjörnur á borð við Daisy Ridley sem leikur Rey komi hingað.

Balti í samkeppni við True North

Það gæti orðið hörð bar-átta kvikmyndafyrirtækja hér á landi um að þjónusta erlend tökulið kvikmynda á næstunni. True North hefur verið stærst á þessum markaði en Pegasus og Saga Film hafa einnig látið til sín taka. Nú hefur Baltasar Kormákur boðað innreið sína á markaðinn með fyrirtækið RVK Studios og meðal annars tilkynnt það í Hollywood Reporter. Baltasar var áður einn eigenda True North og mun því berjast við fyrrum félaga sína um að taka á móti kollegum sínum frá Hollywood.

BÆJARLIND 16 KÓPAVOGUR SÍMI 553 7100 WWW.LINAN.IS OPIÐ MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA 11 - 18 LAUGARD. 11 - 16

SVEFNSÓFARgóðir að nóttu sem degi...

-15%

RECAST kr. 129.900 / TILBOĐSVERĐ kr. 110.415

UNFURL kr. 109.900 / TILBOĐSVERĐ kr. 93.415ZEAL kr. 79.900 / TILBOĐSVERĐ kr. 67.915 TRYM kr. 198.900 / TILBOĐSVERĐ kr. 169.000

alla föstudaga og laugardaga

Pólitísk yfirlýsing „Ég klæði mig eins og ég vil,“ segir Madonna. Mynd | NordicPhotos/Getty

„Ég var með sjálfsmorð og dauða á heilanum“Rósa Guðmundsdóttir í viðtali í amk… á morgun