5-2=3 12 – 9 = 3 - mms...5 8492 frádráttur + + lestu og reiknaðu. kata mátti vaka til klukkan...

12
NAFN: 6-3=3 Þórunn Elídóttir FRÁDRÁTTUR 1 mismunur - hverju munar - afgangur - mínus - mismunur - hverju munar - afgangur - mínus 4 – 1 = 3 12 – 9 = 3 5-2=3 AFGANGUR MÍNUS - = MISMUNUR 2-2

Upload: others

Post on 20-Apr-2020

10 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: 5-2=3 12 – 9 = 3 - MMS...5 8492 Frádráttur + + Lestu og reiknaðu. Kata mátti vaka til klukkan 10. Hún fór venjulega að sofa klukkan 8. Svar: _____ tímum. Hvað mátti Kata

+ +

NAFN:

6-3=3Þórunn Elídóttir

FRÁDRÁTTUR 1m

ism

unur

- h

verj

u m

unar

- a

fgan

gur

- m

ínus

- m

ism

unur

- h

verj

u m

unar

- a

fgan

gur

- m

ínus

4 – 1 = 3

12 – 9 = 35-2=3

AFGANGUR

MÍNUS

- =

MISMUNUR

2-2

Page 2: 5-2=3 12 – 9 = 3 - MMS...5 8492 Frádráttur + + Lestu og reiknaðu. Kata mátti vaka til klukkan 10. Hún fór venjulega að sofa klukkan 8. Svar: _____ tímum. Hvað mátti Kata

28492Frádráttur

+ +

Reiknaðu:

10 – 3 = ______ 12 – 7 = ______ 19 – 3 = ______

8 – 5 = ______ 14 – 8 = ______ 16 – 2 = ______

10 – 8 = ______ 9 – 4 = ______ 20 – 10 = ______

Lestu og finndu svarið.

Í blokkinni var kveikt á 10 ljósum. Hvað voru þá mörg ljós kveikt?

Fyrst var slökkt á 3 ljósum Svar: ______ ljós.

og síðan á 4 ljósum.

Dragðu 3 frá 10. Hér getur þú teiknað upp dæmið.

Page 3: 5-2=3 12 – 9 = 3 - MMS...5 8492 Frádráttur + + Lestu og reiknaðu. Kata mátti vaka til klukkan 10. Hún fór venjulega að sofa klukkan 8. Svar: _____ tímum. Hvað mátti Kata

38492Frádráttur

+ +

Skrifaðu upp dæmið og reiknaðu.

Dragðu 3 frá 10. Dragðu 7 frá 11.

Svar: __________________________ Svar: __________________________

ÁSKORUNSkrifaðu 2–3 málsgreinar um tölurnar og svarið.

____________________________________________________________________

____________________________________________________________________

____________________________________________________________________

Lestu og reiknaðu.

Kata á 13 bækur. Hvað er hún með margar bækur

Hún lánar Ara 5 bækur. eftir heima?

Svar: ______ bækur.

Teiknaðu forsíðumynd af uppáhalds bók Kötu.

Page 4: 5-2=3 12 – 9 = 3 - MMS...5 8492 Frádráttur + + Lestu og reiknaðu. Kata mátti vaka til klukkan 10. Hún fór venjulega að sofa klukkan 8. Svar: _____ tímum. Hvað mátti Kata

48492Frádráttur

+ +

Rétt eða vitlaust?

Skoðaðu dæmin og merktu R við rétt svar og V við rangt svar.

13 – 6 = 7 13 – 6 = 6 10 – 5 = 5

15 – 10 = 25 4 – 3 = 2 11 – 10 = 2

5 – 2 = 7 10 – 3 = 6 8 – 7 = 1

6 – 5 = 1 12 – 10 = 2 9 – 3 = 6

Lestu og reiknaðu.

Hvort þeirra hoppaði

oftar? Svar: _______

Hverju munar á

hoppunum? Svar: _______

Kata hoppaði 8 sinnum.

Ari hoppaði 4 sinnum.

Hversu oft hoppuðu

þau samtals? Svar: _______

Búðu til …

sex dæmi þar sem þú notar frádrátt og svarið er 10.

______ – ______ = 10 ______ – ______ = 10

______ – ______ = 10 ______ – ______ = 10

______ – ______ = 10 ______ – ______ = 10

Page 5: 5-2=3 12 – 9 = 3 - MMS...5 8492 Frádráttur + + Lestu og reiknaðu. Kata mátti vaka til klukkan 10. Hún fór venjulega að sofa klukkan 8. Svar: _____ tímum. Hvað mátti Kata

58492Frádráttur

+ +

Lestu og reiknaðu.

Kata mátti vaka til klukkan 10.

Hún fór venjulega að sofa klukkan 8. Svar: _________ tímum.

Hvað mátti Kata vaka mörgum tímum lengur?

Pabbi vaknar klukkan 8. Hverju munar á tímanum?

Kata vaknar klukkan 10. Svar: ______________ tímum.

Hundur Kötu er 5 ára. Hverju munar á aldri þeirra?

Kata er 8 ára. Svar: ______ árum.

Teiknaðu vísana á klukkurnar.

Klukkan 8 þarf Kata vanalega Kata fær að vaka að fara að sofa. til klukkan 10.

Reiknaðu:

15 – 5 = ________

Dragðu nú 3 frá svarinu = _____________

Hvað þarftu að draga mikið frá svo að útkoman verði 2? Svar: _________

Page 6: 5-2=3 12 – 9 = 3 - MMS...5 8492 Frádráttur + + Lestu og reiknaðu. Kata mátti vaka til klukkan 10. Hún fór venjulega að sofa klukkan 8. Svar: _____ tímum. Hvað mátti Kata

68492Frádráttur

+ +

Skömmu seinna slokkna 5 ljós.

Hvað eru þá mörg ljós kveikt?

Svar: ________ ljós.

Lestu og reiknaðu.

Í blokkinni eru 12 ljós kveikt.

Núna slokkna 2 ljós.

Hvað eru þá mörg ljós kveikt?

Svar: ________ ljós.

Allt í einu er slökkt á 2 ljósum.

Hvað eru þá mörg ljós kveikt?

Svar: ________ ljós.

Teldu og skráðu svarið.

Hvað eru mörg ljós kveikt

í skólastofunni þinni? Svar: ________ ljós eru kveikt.

Page 7: 5-2=3 12 – 9 = 3 - MMS...5 8492 Frádráttur + + Lestu og reiknaðu. Kata mátti vaka til klukkan 10. Hún fór venjulega að sofa klukkan 8. Svar: _____ tímum. Hvað mátti Kata

78492Frádráttur

+ +

Leikur með Daníel og Kötu.

Á leiðinni heim fóru Daníel og Kata í talnaleik. Kata sagði tölu og Daníel átti að segja strax tölu sem var 2 minni en talan sem Kata sagði.

Kata sagði 10 Daníel sagði ______

Kata sagði 12 Daníel sagði ______

Kata sagði 8 Daníel sagði ______

Þetta er of auðvelt, sagði Daníel. Nú segi ég tölu og þú átt að segja tölu sem er 4 minni en mín tala.

Daníel sagði 8 Kata sagði ______

Daníel sagði 10 Kata sagði ______

Daníel sagði 5 Kata sagði ______

Raðaðu orðunum í stafrófsröð.

mínus – gluggi – ljós – sofa – andvaka

_________________________________________

_________________________________________

_________________________________________

_________________________________________

_________________________________________

_________________________________________

A Á B D Ð E É F G H

I Í J K L M N O Ó P

R S T U Ú V X Y Ý Þ

Æ Ö

Page 8: 5-2=3 12 – 9 = 3 - MMS...5 8492 Frádráttur + + Lestu og reiknaðu. Kata mátti vaka til klukkan 10. Hún fór venjulega að sofa klukkan 8. Svar: _____ tímum. Hvað mátti Kata

88492Frádráttur

+ +

Lestu og skrifaðu eða teiknaðu þitt svar.

Hvenær finnst þér sanngjarnt að þú farir að sofa á kvöldin? Af hverju er það sanngjarnt?

Lestu orðin og tengdu saman þau sem merkja það sama.

skunda • • mjög hratt

dotta • • seint

galopna • • sofna smá stund

áliðið • • ganga hratt

eldsnöggt • • opna alveg

Lestu orðin og finndu orð sem RÍMA við þau.

dotta _______________ _______________ _______________

blokk _______________ _______________ _______________

mínus _______________ _______________ _______________

Page 9: 5-2=3 12 – 9 = 3 - MMS...5 8492 Frádráttur + + Lestu og reiknaðu. Kata mátti vaka til klukkan 10. Hún fór venjulega að sofa klukkan 8. Svar: _____ tímum. Hvað mátti Kata

98492Frádráttur

+ +

Hvert er svarið?

Hvaða tala er minnst? ______ Hvaða tala er stærst? ______

12

6

9

10

8

7

11

Veldu þrjár tölur úr hringnum og dragðu 6 frá tölunni.

Talan sem ég valdi er _________ Svarið er: __________

Talan sem ég valdi er _________ Svarið er: __________

Talan sem ég valdi er _________ Svarið er: __________

Litaðu:

GULT, mismun talnanna 15 og 3 RAUTT, mismun talnanna 10 og 3

GRÆNT, mismun talnanna 10 og 2 BLÁTT, mismun talnanna 20 og 9

Svarið er í hringnum.

20 – 8 = _____ 20 – 13 = _____

20 – 9 = _____ 20 – 10 = _____

20 – 14 = _____ 20 – 12 = _____

Page 10: 5-2=3 12 – 9 = 3 - MMS...5 8492 Frádráttur + + Lestu og reiknaðu. Kata mátti vaka til klukkan 10. Hún fór venjulega að sofa klukkan 8. Svar: _____ tímum. Hvað mátti Kata

108492Frádráttur

+ +

Reiknaðu:

14 – 10 = ________ 17 – 10 = ________

13 – 7 = ________ 15 – 10 = ________

25 – 5 = _____ – 4 = _______ – 3 = ______

Lestu og tengdu saman það sem við á.

Í einni mínútu eru telur klukkustundirnar

Stóri vísir 60 mínútur

Í einni klukkustund eru 24 klukkustundir

Litli vísir 60 sekúndur

Í einum sólarhring eru telur mínúturnar

Tengdu saman orð og tákn.

jafnt og afgangurinn er

mínus =

útkoma

sama sem – mismunur

draga frá frádráttur

Page 11: 5-2=3 12 – 9 = 3 - MMS...5 8492 Frádráttur + + Lestu og reiknaðu. Kata mátti vaka til klukkan 10. Hún fór venjulega að sofa klukkan 8. Svar: _____ tímum. Hvað mátti Kata

118492Frádráttur

+ +

Finndu orðin í orðasúpunni.

afgangur – mismunur – mínus – frádráttur

m á f r v f a d m f m m

f r á d r á t t u r i u

m i d t v r r ó s á s á

a f r t d m m p m d m k

m í t ó b í í s u r u v

a v t g x n n k n a n n

a f g a n g u r a t u u

á t m u v s s j r u r r

s ó a m a k v ó i f r v

Lestu og reiknaðu.

Hver er mismunur talnanna 10 og 7? Svar: ________

Hvað eru 9 mínus 4 mikið? Svar: ________

Hver er afgangurinn af 6 ef þú tekur 2 af? Svar: ________

Hvað áttu eftir af 9 ef þú gefur 3? Svar: ________

Lestu og dragðu hring um orðin sem eiga við mínusdæmi.

afgangur samanlagt mismunur

summa eiga eftir hverju munar

Page 12: 5-2=3 12 – 9 = 3 - MMS...5 8492 Frádráttur + + Lestu og reiknaðu. Kata mátti vaka til klukkan 10. Hún fór venjulega að sofa klukkan 8. Svar: _____ tímum. Hvað mátti Kata

128492Frádráttur

+ +

Rétt eða rangt?

Lestu og merktu við rétt eða rangt.

15 – 7 er minna en 10 Rétt ___ Rangt ___

10 – 4 er minna en 8 Rétt ___ Rangt ___

8 – 4 er minna en 2 Rétt ___ Rangt ___

Mismunur talnanna 12 og 7 er 5 Rétt ___ Rangt ___

Mismunur talnanna 7 og 3 er 3 Rétt ___ Rangt ___

Lestu og gerðu það sem fyrirmælin segja.

Fyrirmæli:

1. Hugsaðu þér tölu sem er á milli 5 og 10. Svar: _______________

2. Dragðu 3 frá tölunni. Svar: _______________

3. Hvað þarftu að draga mikið frá til að fá 0? Svar: _______________

Mismunur.

Finndu mismun talnanna 10 og 8 Svar: _______________

Finndu mismun talnanna 10 og 4 Svar: _______________

Finndu mismun talnanna 10 og 5 Svar: _______________