33. árg. 1. tbl. júlí 2021

36
33. árg. 1. tbl. júlí 2021

Upload: others

Post on 19-Apr-2022

3 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: 33. árg. 1. tbl. júlí 2021

33. árg. 1. tbl. júlí 2021

Velferð forsiða.indd 2Velferð forsiða.indd 2 29.6.2021 16:4229.6.2021 16:42

Page 2: 33. árg. 1. tbl. júlí 2021

Teva

028

082

Fyrir gott hjartalagHjartamagnýl® – 75 mg sýruþolnar töflur

Hjartamagnýl sýruþolnar töflur, innihalda 75 mg af asetýlsalicýlsýru. Hjartamagnýl er tekið til að minnka hættuna á að blóðtappar myndist. Notkun þess er takmörkuð við annars stigs forvarnir með langvinnri meðferð við hjarta- og

æðasjúkdómum. Notkun Hjartamagnýl er ekki ráðlögð við bráðaaðstæður. Kynnið ykkur notkunarleiðbeiningar, varnaðarorðog frábendingar áður en lyfið er notað. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins.

Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is.

Markaðsleyfishafi Actavis Group PTC ehf.

Page 3: 33. árg. 1. tbl. júlí 2021

3

Í kvæði Hjálmars Freysteinssonar, læknis og hagyrðings á Akureyri segir hann svo skemmtilega frá um mikilvægi vináttunnar.

Gulli og perlum að safna sér,sumir endalaust reyna,vita ekki að vináttan er,verðmætust eðalsteina.

Gull á ég ekki að gefa þérog gimsteina ekki neina.En viltu muna að vináttan erverðmætust eðalsteina.

Í byrjun sumars tilkynnti Ásgeir Þór Árnason sem starfaði í samtökunum, áður sem sjálfboðaliði svo starfsmaður og nú síðast sem framkvæmdastjóri, að hann hafði hug að ljúka störfum. Samtökin munu sakna hans og persónulega get ég sagt að með okkur tókst vinátta sem nær út fyrir starfið. Ég kveð því góðan vin og bróðir sem hefur starfað með okkur í hartnær þrjátíu ár. Við vitum þó að hann hefur ekki lagt sjálfboðastarfið á hilluna.

Í Hjartaheill hefur starfað fjöldi einstaklinga í gegnum áratugina. Að meginstefnu er það sjálfboðastarfið sem heldur starfseminni gangandi. Fólk fer í sjálfboðaliðastörf af ýmsum ástæðum. Mörgum finnst starfið áhugavert og gefandi, aðrir vilja láta gott

leiða af sér. Sjálfboðaliðastarf getur nefnilega verið bæði lærdómsríkt og þroskandi.

Hjartaheill hefur treyst á sjálfboðaliða í sínum röðum frá stofnun samtakanna. Við höfum í því sambandi verið heppinn að fengið í raðir okkar virka þátttakendur sem hafa mótað umhverfi sitt og samfélagið okkar. Það ber að þakka. Í starfinu hafa menn bundist vináttuböndum þar sem sameiginlegt markmið er að gera vel og hugur okkar leitar alltaf þangað hvað má gera betur.

Í starfi okkar er mikilvægt að miðla upplýsingum. Hjartaheill mun að hausti komanda halda áfram átakinu „Hjartastopp“ sem helgað er endurlífgun og kynningu á hjartastuðtækjum. Mikilvægt er að leggja áherslu á að kenna fyrstu handtökin við hjartaáföll, þegar mínútur skipta máli. Mikilvægt er að tryggja öryggi okkar í leik og starfi.

Þátttaka almennings er gífurlega mikilvæg í endurlífgunarferlinu, þar byrjar allt. Þegar hjartastopp verður þá eru sérfræðingar sjaldnast á staðnum. Hafi þeir sem þar eru viðstaddir hins vegar réttar upplýsingar og jafnvel búnað, þá geta þeir veitt dýrmæta fyrstu hjálp og jafnvel bjargað mannslífi. Við viljum tryggja að upplýsingar berist rétta leið til allra sem fyrst og með skjótum hætti. Miðlægur gagnagrunnur þarf að vera til staðar sem veitir upplýsingar um hvar hjartastuðtækin eru staðsett.Þetta mikilvæga verkefni bíður okkar, í samvinnu við þá sem vilja leggja okkur lið í þágu fjöldans.

Með hjartans kveðju

Sveinn Guðmundsson.

Samanað markinuÁvarp formanns Hjartaheilla

Teva

028

082

Fyrir gott hjartalagHjartamagnýl® – 75 mg sýruþolnar töflur

Hjartamagnýl sýruþolnar töflur, innihalda 75 mg af asetýlsalicýlsýru. Hjartamagnýl er tekið til að minnka hættuna á að blóðtappar myndist. Notkun þess er takmörkuð við annars stigs forvarnir með langvinnri meðferð við hjarta- og

æðasjúkdómum. Notkun Hjartamagnýl er ekki ráðlögð við bráðaaðstæður. Kynnið ykkur notkunarleiðbeiningar, varnaðarorðog frábendingar áður en lyfið er notað. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins.

Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is.

Markaðsleyfishafi Actavis Group PTC ehf.

3 Ávarp formanns4 Ritstjóraspjall6 Máttur göngutúranna8 Viðtal:Golfiðánæstaleik!10 Konuroghjartasjúkdómar12 ÞegarSólveigbjargaðiSúsönnu14 Kulnun og gáttatif16 Nýtthjartastuðtæki18 Viðtalsgrein:Aktívistinnmeðskurðarhnífinn...22 Lífsaltgegnháþýstingi27 Frétt:Stuðningurviðstarfið

Velferð, 1. tbl. 33. árg. 2021Málgagn og fréttabréf HjartaheillaÚtgefandi:Hjartaheill,Síðumúla6,108Reykjavík,sími:5525744.

HeimasíðaHjartaheilla:hjartaheill.is

Ritstjóriogábyrgðarmaður:HaukurHaraldsson.

Umbrot:Haukur/Litróf

Prentun:Litróf

Forsíðumynd:Kristján Ingi Einarsson

Upplag:7.100 Efni

bla

ðsin

s:

Page 4: 33. árg. 1. tbl. júlí 2021

4

StaðurinneríþróttavöllurinnParkeníKaupmannahöfn,stundiner19.júní2021-DanskalandsliðiðeraðkeppaíEvrópu-meistarmótinuífótbolta.Heimsklassaíþróttamaðurítoppþjálfunogundirítrastaogstrangastaheilbrigðiseftirlitiíheimi,færskyndilegthjartastopp,fellurtiljarðareinsogskotinnímiðjumkappleik.Þúsundirmannaeruávellinumogmilljónirhorfaáíbeinniútsendingusjónvarps.Eriksenliggureftirlíflausenmeðopinaugun,-raunverulegalátinnaðsögnlæknisástaðnum.Óhugslóáheimsbyggðinaogframhaldiðeralkunna.ÞaðsembjargarlífiChristiansErikseneruviðbrögðinogaðstæðurnarmeðtilbúiðbjörgunarliðákantinum.

Tilgangurinn með því að vekja athygli að sögu fótbolatamannsins hér er að leggja áherslu á aðalatriðin í viðbrögðum við hjarta­stoppi, ­að það eina sem getur bjargað mannslífum eru réttu viðbrögðin. Íhugum atburðarásina í atviki Christian Eriksen og tengjum.

Leiðumhugannaðstöðunnihérhjáokkur.Gerumþaðjafntívíðusamhengi(ogþágjarnanítengslumviðinnviðauppbygginguísamfélaginu)semíþrengrasamhengi.Hvernigerþessummálumháttaðímínuogþínunærumhverfi?Veitéghvernigégættiaðbregðastvið,efégeðaeinhverannarferskyndilegaíhjartastopp?Hvaðgeriég?Hvarernæstahjálp?Hvarernæstastuðtæki,kannégaðnotaþað?Getéghnoðað?Spurningarnargætuhrúgastupp.

Oghérerusvonokkrarstaðreyndirúríslenskaraunveruleikanum:Þaðertaliðaðum200mannsfariíhjartastopphérlendisáhverjuári.Ogmikillmeirihlutiþeirrautanspítalaeðajafnvelfjarriþeim.Þaðtekuraðeins3-5mínúturfráhjartastoppiaðverðafyriralvarlegumskaðaafvöldumsúrefnisskorts.Þessvegnaermikilvægtaðbregðaststraxvið.Fyrstusekúndurnar,mínúturnargetaskiptsköpum.Þaðgetaliðiðmargarmínúturþartilsjúkrabíllogheilbrigðisstarfsfólkkemurástaðinnogþágeturþaðveriðorðiðofseint. VERTUKLÁRÁVIÐBRÖGÐUNUM!Réttviðbrögðviðhjartastoppiítímagetakomiðívegfyrirdauðsfalleðastórskaðaáheilsuþolandans.Héráeftirerumikilvægatriði;leiðbeiningarogskilaboð.Efþúþekkirþauekki,lestuþauyfir.Enefþúþekkirþau,lestuþauaftur:

1.Mikilvægtognánastúrslitaatriðier,aðbregðastsamstundisvið.Hringdustraxí112Neyðarlínuna,tilkynntuvandannogvertuísamráði.

2.Byrjaðuhjartahnoðstrax.Þannigheldurðublóðflæði,súrefnisflæðitilheilans.

3.Gerðuaðrarráðstafanir,leitaðueftireðakallaðueftirnæstahjartastuðtæki.Leitaðulíkafrekariaðstoðarviðþaðsemþúertaðgera.

Efniþessablaðskemurúrýmsumáttum,sérskrifaðogaðfengiðeftirefnumogaðstæðum.Semfyrrerblaðiðætlaðáhugasömufókiumhjartaðsjálft,hjartansmáloghollalífshætti.VELFERÐþakkaröllumþeimsemlögðuliðviðútgáfuna.VELFERÐogHjartaheill,landssambandhjartasjúklingaóskarþérvelfarnaðar HaukurHaraldsson,ritstjóri.

Er Christian Eriksenvið hliðina á þér?

Frá ritstjóra:

Page 5: 33. árg. 1. tbl. júlí 2021

Withings ScanWatch snjallúrKlínískt vottað snjallúr með ECG mæli, púlsmæli, súrefnismettunarmæli, hreyfi- og svefnmæli. Mælir gáttatif (AFib) og óreglulegan hjartslátt með hjartalínuriti. Mælir öndunartruflanir og gefur ábendingar um kæfisvefn. Birtir ítarlega tölfræði í snjallforritinu. Síminn sendir tilkynningar frá helstu smáforritum beint í úrið og býður upp á “connected GPS” virkni þegar úrið fer í æfingarham. Endurhlaðanleg rafhlaða dugar í allt að 30 daga.

Verð frá 64.750 kr.

K L Í N Í S K T VOT TA Ð

Eirberg Stórhöfða 25 og Kringlunni 1. hæð • Sími 569 3100 • eirberg.is

Hlustaðu á líkamannFramúrskarandi tækni og hönnun gerir þér kleift að fylgjast með grunnþáttum góðrar heilsu með Withings snjalltækjum. Tækin flytja gögn þráðlaust yfir í snjallsíma (Android og iOS) og tengjast saman í appinu Withings HealthMate. Þar getur þú skoðað og

haldið utan um niðurstöður mælinga á einfaldan hátt og öðlast betri skilning á því hvernig líkaminn starfar og hvernig venjur þínar hafa áhrif á heilsuna. Auðvelt er að deila niðurstöðum með ættingjum og heilbrigðisstarfsfólki.

Withings Body+ snjallvogStílhrein og örþunn snjallvog sem mælir þyngd, fituprósentu, púls, bein- og vöðvamassa. Skynjar sjálfkrafa allt að 8 notendur.

19.750 kr.

Withings Snjalltengdur blóðþrýstingsmælirKlínískt vottaður og einfaldur í notkun. Mælir blóðþrýsting og púls. Auðvelt að deila niðurstöðum með heilbrigðisstarfsfólki.

19.750 kr.

Page 6: 33. árg. 1. tbl. júlí 2021

6

Heilsaokkaroglíðaneraðmikluleytiháðathöfnumokkaroglífsstíl.Sjaldanerflókiðaðgrípatilaðgerðasembætaheilsunaogdragaúrlíkumásjúkdómum.Fyrstaskrefiðeraðáttasigáþvíaðlífsstíllinnskiptirmáliogaðtrúaþvíaðeinfaldarathafnirgetiskiptsköpumfyrirheilsuokkar.

Oftræðiégviðfólkummikilvægireglubundinnarhreyfingarfyrirheilsuna.Stundumrekégmigáaðfólkáttarsigekkiámikilægilíkamsræktarfyrirandlegaoglíkamlegalíðan.Sumirteljajafnvelaðþaðséeinhverskonarmýtaaðhreyfingskiptimáliogaðvísindalegarrannsóknirhafiekkisýntframáslíkt.Þettaeralrangt.Hiðsannaeraðvísindarannsóknirhafanefnilegasýntaðhreyfinggeturskiptsköpumfyrirheilsuokkar.

Þegarviðeldumstminnkarvöðvastyrkurogstirðleikieykst.Líkamsræktsemviðgátumstundaðþegarviðvorumyngriverðurokkurerfiðariogstundumóframkvæmanleg.Þámáhinsvegarekkileggjaáraríbátogleggjastuppísófa.

Einföldhreyfingeinsoggöngutúrargeturhaftmjögjákvæðáhrifáheilsuokkarogdregiðúrhættuásjúkdómum.Hreyfinghefurgóðáhrifáblóðþrýstingogblóðfituraukþesssemhúngeturdregiðúrhægfarabólguvirkniílíkamanum.Fræðilegageturþettadregiðúrhættuákrabbameinumoghjarta-ogæðasjúkdómum.

Árið1998birtistíáhugaverðgreiníTheNewEnglandJournalofMedicinesemereittafvirtustulæknatímaritumheims.Greininlýstiniðurstöðumrannsóknasemgerðarhöfðuveriðá707karlmönnumáaldursbilinu 60-80ára.Enginnþessarramannareykti.

Myndinsýnirdánartíðnikarla60-80ára.Lengsttilvinstrieruþeirsemgenguminnstoglengsttilhægriþeirsemgengumest.Þeirsemvorumittámillieruímiðjunni.Hvítasúlansýniröllduðsföll,gráasúlansýnirdauðsföllvegnakrabbameinaogsvartasúlansýnirdauðsföllvegnahjarta-ogæðasjúkdóma.

Niðurstöðurrannsóknarinnarvorubýsnasláandi.Dánartíðnivarnæstumtvisvarsinnumhærrimeðalkarlmannasemgenguminnaen1.6kmádagenmeðalþeirrasemgengumeiraen3.2kmádag.Eftir12árvoru43.1%karlannaífyrrnefndahópnumlátnirenaðeins21.5prósentkarlannaísíðarnefndahópnum.Bæðivarumaðræðafækkundauðsfallavegnakrabbameinaogvegnahjarta-ogæðasjúkdóma.

Taflan sýnir dánartíðni (%) miðað við lengd daglegs göngutúrs.12 ára tímabil, karlar 60 - 80 ára.

Máttur göngutúranna - beinlínis lýðheilsumál

Skráðvarhversulangtþeirgenguáhverjumdegi.Eftirfylgnistóðí12ár.RannsókninvarhlutiafstærraverkefnisemkallastHonululu Heart Program.

Page 7: 33. árg. 1. tbl. júlí 2021

7

Tölfræðilegaraðferðirvorunotaðartilaðleiðréttafyriraðraáhættuþættieinsogaldur,blóðfitur,blóðþrýstingogsykursýki.Ílæknisfræðinnieinblínumviðoftálækningaaðferðiroglyfjameðferðirsemgetabættheilsu,lækkaðblóðþrýstingeðablóðsykurogbættblóðfitur.Miklarframfarirhafaorðiðílyfjameðferðháþrýstings,blóðfituraskanaogsykursýki.Hinsvegarmáekkigleymaaðeinfaldaraðgerðirsemsnertalíffstílokkargetastundumhaftjafnmikileðameiriáhrifíátttilbetriheilsu.ÞessvegnamáHonululurannsókninekkifallaígleymsku.

Göngutúrar á íslandiHérálandibúumviðíumhverfiþarsemgöngufærikannaðverabýsnaerfittyfirvetrartíman.Hálkuslyserualgengogfólk

veigrarsérviðaðgangaútisemerafarskiljanlegt.Áslíkumtímumerumannbroddarmikilvægtöryggistækisemsjálfsagteraðnotfærasér.MörgbæjarfélögáÍslandihafabyggtfjölnotaíþróttahallir.Þarerhægtaðgangaásvokölluðumtartanbrautumviðgóðaraðstæður.Flestarþessaríþróttahaliirhafaopiðfyriralmenningdaglegaogeraðgangurókeypis. - mataraedi.is

Höfundur:AxelSigurðssonlæknir,sérfræðingurílyflækningumoghjartalækningum.

Göngutúrinn lifi!-Vísindarannsóknirsýnaaðhreyfinggeturskiptsköpumfyrirheilsuokkar. Ljósm.: Kristján Ingi Einarsson.

Máttur göngutúranna - beinlínis lýðheilsumál

Page 8: 33. árg. 1. tbl. júlí 2021

8

Í tilefni starfsloka Mynd tekin þegar Hjartaheill þakkar Ásgeiri áratuga samstarf og þjónustu og færir honum virðingarvott og gjöf af því tilefni.Við sama tækifæri var Ásgeiri afhent gullmerki SÍBS fyrir vel unnin störf í þágu samtakanna. Frá vinstri: Valgerður Hermannsdóttir varaformaður Hjartaheilla, Ásgeir Þór Árnason, Sveinn Guðmundsson form. Hjartaheilla, Kjartan Birgisson félagsmálafulltr. og Kristján Smith.

Ásgeir Þór Árnason framkvæmdastjóri Hjartaheilla, Landssamtaka hjartasjúklinga, lætur nú af störfum sínum eftir áratuga starf hjá félaginu.

„Ja, mér fannst eiginlega alveg kominn tími til að segja stopp eftir 30 ár, þar af rúm 20 sem starfsmaður Hjartaheilla. -Gefa sjálfum mér betri tíma til njóta lífsins og hugðarefnanna, -aðallega þó golfsins!“,segirhannaðspurðurogkímir. Þaðeræriðtilefnitilaðforvitnastfrekarummanninn,upprunann,starfiðmeðHjartaheillogfyrirætlanirumframtíðina.TíðindamaðurblaðsinssestþvíniðurmeðÁsgeiri. ÁsgeirÞórÁrnasonerfædduráSeltjarnarnesi1956.Ólstþaruppfyrstuárinásamt7systkinumsínumenfjölskyldanfluttisíðaníVogahverfiðíReykjavíkenþartelurokkarmaðursínuppvaxtarár.ÍæskudvaldiÁsgeirhinsvegarlöngumásumriníGrundarfirðiþarsemhannásterkarrætur.ÍVoga-ogHeimahverfinuáhannsamtsinnvinahópaogskólagönguíLangholtsskólaogVogaskóla.ÁsgeirfórsíðaníIðnskólannþarsemhannlærðitilhúsasmíðiogstarfaðiviðþaðfagumárabil.

KominnhartnærfertuguveikistÁsgeirafhjartasjúkdómiogleggstinnásjúkrahús.ÍmeðferðogbataferliíframhaldinukynnisthannLandssamtökumhjartasjúklinga.Þarfinnurhannsigvelífélagsstarfisamtakannaogtekurríkanþáttístarfiþeirrasemsjálfboðaliðiumárabil.UndiraldamótinvarÁsgeirhinsvegarfastráðinnstarfsmaðurHjartaheillaogsíðarsemframkvæmdastjórisamtakanna,starfisemhanngegnirþangaðtilaðhannlæturnúafþvíaðeiginósk.

Aðsjálfsögðuhafasamtökhjartasjúklingaþróastmikiðáþessumlangatímaogmikiðvatntilsjávarrunnið.Margiraðilarhafakomiðaðfjölbreytilegumþáttumstarfsinsogmargtunniðtilframfara.NefnirÁsgeirnokkurþætti: Hjáfélaginu,áskrifstofuþessogífélagsstarfinusjálfuhefurjafnanveriðveittmargskonarrágjöfogfræðslatilopinberraaðila,samtaka,félagasamtakaogalmennings.Áþaðviðumfræðsluumhjartasjúkdóminnsjálfan,rannsóknir,meðferðogekkisístforvarnirímálafloknum.Viðurkenningátilvistsamtakannahefuraukistverulega.AðalatriðiðeraðmeðtilvistHjartaheillaerfenginnmálsvarihjartasjúklingsinsgagnvartsjúkdómnumsjálfum,lækningumogkerfinu.

Golfiðá næsta leik!

Page 9: 33. árg. 1. tbl. júlí 2021

9

Tekisthefuraðskapavirkniogsamtakamáttálandsvísuenþaðbyggirvissulegaáfyrrastarfiaðildarfélaganna. MikilvægtímamóturðuþegarHjartaheillgengutilliðsviðogfenguaðildaðÖryrkjabandalagiÍslandssemheildarsamtökumfatlaðsfólksogöryrkjameðtengslanetsitt,þekkinguogmargskonarfræðslu. Teknarhafaveriðuppmarkvissarmælingarmeðalalmenningsákólesteróliogblóðþrýstingitilaðaflafrekariþekkingarogmeðvitundarásjúkdómumtengduhjarta.Margskonarfjáröflunarátökumhefurveriðhrundiðafstaðígegnumtíðina,áreftiráogstundumoftáári.Máþart.d.nefnasöfnunarbaukanavíðfrægusemhafareynstsamtökunumdrjúgtekjulind. GóðútvíkkunstarfseminnarvarðþegarNeisti,styrktarfélaghjartveikrabarnagekktilliðsviðHjartaheillogþessitvöfélögmeðsamamarkmiðsameinuðust.

OghverskyldisvoveratilfinninginogfyrirætlaniríframhaldistarfslokahjáHjartaheill? Tilhlökkunogfrelsi.ÉgogeiginkonamínKarlottaJónaFinnsdóttirhöfumumárbilstundaðgolfíþróttinaogfáumútúrþvíbæðisamvistiroghollahreyfinguogútiveru.Jafnframtfinnstokkurekkiamalegtaðakaumlandiðíhúsbílnumokkar,gistahvarsemerogekkispillirefgolfvöllurerviðhendina.Tilþessahlakkaégverulega. Auðvitaðerþaðsvoaðeftirsvonalangtstarfásamastað,aðþáhefurmaðurkynnstfjöldafólksogeignastmargaviniogerþakkláturfyrirþað. Enégerallsekkiaðhverfaafþessumvettvangi,-égverðjúhjartasjúklinguráframogáhagsmunaaðgætaáþannhátt! VELFERÐtímaritHjartaheillaþakkarspjalliðogóskarÁsgeirivelferðar./HH

Golfiðá næsta leik!

Fær hann „Fugl“ eða „Albatross?“

Page 10: 33. árg. 1. tbl. júlí 2021

10

Hjörtukvennaeruhlutfallslegaminnieníkörlumogfyrstumerkisjúkdómsinskomaiðulegaekkiframfyrrentíuárumseinnaenhjákörlum.Þánákonurnarhinsvegarkörlunumnokkuðfljóttogalgengteraðhjörtuþeirraséuillafarinnþegarþærerugreindar.Einnigertilhneiginghjákonumaðleitasérsíðureðaseinnahjálparenkarlar.Einsundarlegaeinsogþaðkannaðhljóma,virðastkonurlíkafáverriþjónustuenkarlarinniábráðamóttökumígreiningarferlinu.

Einkenni hjartaáfallsKarlarogkonurfinnaekkiendilegafyrirsömueinkennumviðhjartaáfall.Algengeinkennisemflestirtengjaviðhjartaáfalleru:Þyngslieðaverkirfyrirbrjóstioftmeðleiðniútíhandleggi,háls,kjálkaeðamilliherðablaða.Stundumfylgirógleðiogkaldsviti.Einkennikvennagetaþóoftlíkstmeltingartruflunumogeralgengtaðþærfinnifyrirslappleikaogþreytu,óeðlilegumkvíðaköstumsemogmeltingartruflanireðauppþembu.

Fjölmargir áhættuþættirÁhættuþættirhjarta-ogæðasjúkdómaámeðalíslenskrakvennaeru:Ofþyngd,hreyfingarleysi,blóðfituröskun,háþrýstingur,reykingarogsykursýki.Flestirþessaraáhættuþáttaerueinkennalausirogþessvegnaernauðsynlegtaðfaraíáhættumattilgreiningarreglulega.Mæltermeðþvíaðeinkennalausarkonur,40áraogeldri,

Konur og hjartasjúkdómar

fariígreininguáfimmárafresti.Einkennalausarkonuryngrien40ára,semhafaættarsöguumhjarta-ogæðasjúkdómaog/eðaættgengablóðfituröskun,ættueinnigaðfarareglulegaíáhættumat.

Mataræði og hreyfing mikilvægustu forvarnirnarKyrrsetulífoglélegtmataræðieruhelstuáhættuþættirhjartasjúkdómaþaðerþvínauðsynlegtaðkonurhugivelaðþessumþáttum;þjálfihjartað,aukineyslutrefjaogminnkineysluhertratransfitusýra.Trefjarhægjaáupptökukolvetnaíblóðrásoghafaþanniggóðáhrifástjórnunblóðsykursaukþesssemþærgetalækkaðkólesterólíblóði.Neyslatrefjagetureinnigveriðgóðvarðandiþyngdarstjórnunþvíþærkomaístaðinnfyrirorkuríkarimatvæli.

Transfitusýrurmyndastþegarfljótandiolíaerhertaðhlutatilenþaðergerttilaðlengjageymsluþolmatvöru.Rannsóknirsíðustuárahafaleittíljósaðtransfitusýrurhafaafarslæmáhrifáhjarta-ogæðakerfiðogeinnigleikurgrunuráaðmikilneyslaþessarafitusýragetiáttþáttítíðnisykursýkitvö.

Nokkrar staðreyndir:•Árlegadeyjaum1800Íslendinga,þarafum700manns(40%)úrhjarta-ogæðasjúkdómum.•Árið2005létustíkringum360karlarog330konurúrhjarta-ogæðasjúkdómum.ÞaðeruaðmeðaltalitveirÍslendingar(einnkarlogeinkona)ádag.•Árið2005dóu150konurúrhjartaogæðasjúkdómiámeðan56konurdóuúrlungnakrabbameiniog31úrbrjóstakrabbameini.

•Þettaermikilvægtaðhafaíhugaþegarrætterumkvennaheilsuþvísjaldanerþaðísviðsljósinuaðaðaldánarorsökkvennaséhjartaogæðasjúkdómur.

Hjartasjúkdómar gera gjarnan aðeins seinna vart við sig hjá konum en körlum.Hjarta- og æðasjúkdómar eru algengasta dánarorsök kvenna á Íslandi líkt og annarsstaðar í hinum vestræna heimi. Á Íslandi látast nærri jafnmargar konur og karlar vegna þessara sjúkdóma á ári hverju. Einkenni hjartasjúkdóma eru ekki alltaf þau sömu hjá konum og körlum þó vissulega sé líka margt sem geti verið svipað eða eins.

Á GÖNGU. Öllhreyfinghefurgóðáhrifáblóðþrýstingogblóðfituroggeturdregiðúrbólguvirkni. Ljósm.: Kristján Ingi Einarsson.

Page 11: 33. árg. 1. tbl. júlí 2021

11

Konur og hjartasjúkdómar

Slagorð Thorship er Snjallari! eða Smarter! á ensku.

Hér má sjá hvernig slagorðið er notað með merki Thorship.

8. Merki með slagorði

Vert I Thorship 2015 09

Á GÖNGU. Öllhreyfinghefurgóðáhrifáblóðþrýstingogblóðfituroggeturdregiðúrbólguvirkni. Ljósm.: Kristján Ingi Einarsson.

Page 12: 33. árg. 1. tbl. júlí 2021

12

SólveigÁsgeirsdóttirbjargaðilífibestuvinkonusinnar,SúsönnuHelgadóttur,íjúlísíðastliðnumþegarSúsannafórískyndilegthjartastoppáheimilisínu.TveggjaárasonurSúsönnulásofandiíherbergisínuþegaratvikiðvarð.Sólveigvarídagútnefndskyndihjálparmaðurársins2020.

Sólveig,semer27ára,varíheimsóknhjáSúsönnusumarkvöldíjúlíeinsogsvooftáður.ÞærvinkonursátuaðspjalliþegarSúsanna,28ára,misstiskyndilegameðvitund.Sólveigvarfljótaðáttasigáaðeitthvaðalvarlegtamaðiaðvinkonusinnioghringdistraxí112.

ÁþessumtímapunktivarSúsannaekkimeðpúls,hættaðandaogorðinbláíframan.Meðaðstoðneyðarvarðar112hóf

SólveigendurlífgunoghnoðaðiSúsönnuogblésþangaðtilsjúkraflutningamennkomuástaðinn.

„Íupphafitrúðiégekkiaðþettaværiaðgerast.Þettavarsvolítiðsjokkenéghringdiumleiðáneyðarlínunaþegarégáttaðimigáaðekkiværialltmeðfelldu.Ogeftireinhverjastundverðurhúnfölogbláogþááttaðiégmigáaðhúnandaðiekkiogvarekkimeðpúls.Éghefþáendurlífgunmeðhjálpneyðarlínustarfsmannsinsísímanum,“segirSólveigísamtaliviðfréttastofu.

„Ámeðanáendurlífguninnistóðermaðuríþvíhugarástandiaðbjargahenniogerekkibeintaðhugsamikiðumaðstæðurnar.Enumleiðogsjúkraflutningamennirnirkomuogtókuviðþáhelltistyfirmannmikiðáfall.“

Þakklát fyrir skyndihjálparnámskeiðiðSólveigsegistþakklátfyriraðhafaveriðstöddhjávinkonusinniþettakvöldogsegistekkigetahugsaðþáhugsuntilendahvaðhefðigersthefðihúnekkiveriðástaðnum.Húnerennfremurþakklátfyriraðhafanýlegalokiðskyndihjálparnámskeiðiþegaratvikiðvarð.

„Þettaereiginlegabaraótrúlegthversustuttuáðurégvarbúinaðfaraánámskeiðogerótrúlegaþakklátmínumvinnustað,aðhafahaldiðþettanámskeiðogírauninniþakklátfyriraðhafabrugðistsvonavið.Þvímaðurveitaldreihvernigmaðurbregstviðíaðstæðunum,samahversuoftmaðurlærirþetta.Þannigaðéggetekkisagtneittannaðenaðallireigiaðfaraá

Frá tilnefningu Rauða krossins v/Skyndihjálparmaður ársins 2020:Frá vinstri: Súsanna Helgadóttir, Sólveig Ásgeirsdóttir skyndihjálparmaður ársins 2020, Sveinn Kristinsson, formaður Rauða krossins á Íslandi og Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra. —Mynd: RKÍ.

Þegar Sólveig bjargaði Súsönnu!

Frásögn um tilnefninguna SKYNDIHJÁLPARMAÐUR ÁRSINS 2020

Page 13: 33. árg. 1. tbl. júlí 2021

13

Í umsögn valnefndar segir:Sólveigsýndisnarræðiáneyðarstunduogþessiatburðursýnirokkuraðalvarlegiratburðirgetaorðiðhvarsemer.Hversemergeturlentíþeirristöðuaðþurfaaðbjargameðborgurumsínum,jafnvelárólegukvöldiheimahjágóðumvini.SembeturferersjaldgæftaðjafnungtfólkogSúsannafariíhjartastoppánnokkursfyrirvaraensagaþeirraSólveigaráerindiviðokkuröll,endageristhúníaðstæðumsemflestirgetatengtvið.SnarræðiSólveigarbjargaðilífiungrarmóðursemáttiséreinskisillsvon.SólveigásvosannarlegaskiliðaðverasæmdtitlinumSkyndihjálparmaðurársins. visir.is/höf.:KristínÓlafsdóttir

Skyndihjálparnámskeið Rauða krossins:RauðikrossinnáÍslandisinnirviðamiklustarfiásviðineyðarvarnaogskyndihjálparsemm.a.lýsirsérífjölbreytilegunámskeiðahaldi,þ.m.t.skyndihjálp.LesendurVELFERÐAReruhvattirtilaðkynnasérogsækjasérþjálfunískyndihjálpogsálfélagslegumstuðningiánámskeiðumRauðakrossins.

Upplýsingarumnæstunámskeið,sjáslóðina,https://skyndihjalp.is/skyndihjalparnamskeid/namskeid/.Aukþessaðgengilegvefnámskeið,sjáslóðina,https://namskeid.raudikrossinn.is/

HúnSólveigÁsgeirsdóttir,„Skyndihjálparmaðurársins“læturekkideigansíga.Húnernefnilegalíkaefnilegsöngkona,þóttungsé.Húnhefurstundaðsöngerlendisenernúkominheimoghefursentfrásérlagið„Sumardans“semhúnheldurnúmeðútísumarið.Lagiðerstraxorðiðeittvinsælastalagsumarsins,-sannkallaðursumarsmellurhjáskyndihjálparmanninumSólveigu.

skyndihjálparnámskeiðoghaldaþeirriþekkinguviðefaðþeirskyldulendaíþessumólíkleguaðstæðumgetiþeirbrugðistviðogbjargaðlífi,“segirSólveig.

Súsannavaráspítalaítværvikur.Íljóskomaðhúnermeðleyndanhjartagallaenhefurnúnáðmiklumbata.Húnerfékkbjargráðoghefurlokiðendurhæfingu.

ÁrlegaóskarRauðikrossinneftirtilnefningumtilSkyndihjálpar-mannsársinsítengslumvið112daginn.Tilgangurþesseraðvekjaathyglialmenningsámikilvægiskyndihjálparoghvetjasemflestatilaðveraundirþaðbúniraðveitahjálpávettvangislysaogveikinda.

SérstökvalnefndferyfirþærábendingarsemberastogútnefnirSkyndihjálparmannársins.ÍnefndinnierufulltrúarfráRauðakrossinum,SlysavarnafélaginuLandsbjörg,Neyðarlínunni,Landspítalaháskólasjúkrahúsi,AlmannavarnadeildríkislögreglustjóraogLandssambandislökkviliðs-ogsjúkraflutningamanna.

„Svo syngur hún eins og engill“

Frásögn um tilnefninguna SKYNDIHJÁLPARMAÐUR ÁRSINS 2020

Page 14: 33. árg. 1. tbl. júlí 2021

14

Kulnun„Ofurstreita/örmögnun(vitalexhaustion)ídaglegutalikallaðkulnunorsakastvenjulegaaflangvarandiogmikluálagiívinnunnieðaheima“segireinnafhöfundumrannsóknarinnarDr.ParveenK.GargviðSuður-KaliforníuháskólaíLosAngeles.„Þaðerfrábrugðiðþunglyndisemeinkennistafdepurð,sektarkenndoglélegusjálfsáliti.Niðurstöðurrannsóknarinnarstaðfestaennfrekarþannskaðasemþaðgeturvaldiðfólkisemþjáistafkulnunsemekkiergreindeðameðhöndluð.“

GáttatifGáttatifereinalgengastategundhjartsláttartruflana.Áætlaðerað17milljónirmannaíEvrópuog10milljónirmannaíBandaríkjunummuniþjástafgáttatifiánæstaáriensjúkdómurinneykurhættuáhjartaáfalli,heilablóðfalliogdauða.Vísindamennhafaþóekkiaðfulluáttaðsigáhvaðþaðersemveldurgáttatifi.

Sálrænvanlíðanhefurstundumveriðtalinuppsemáhættuþátturgáttatifsenfyrrirannsóknirsýndublandaðaniðurstöður.Þartilnúnahafðiþaðekkiveriðmetiðsemsvoaðsérstaktsambandværimillikulnunaroggáttatifs.

RannsókninVísindamennirniríþessarirannsóknkönnuðumeiraen11.000einstaklingaoghvortþeirþjáðustafofþreytu/kulnun,reiði,notkunþunglyndislyfjaoglélegsfélagslegsstuðnings.Þeirfylgduþeimsíðaneftiránæstu25árintilaðsjáhvortþeirþróuðumeðsérgáttatif.Þátttakendursemvorumeðmesteinkenniofþreytu/kulnunarvoruí20%meirihættuáaðþróameðsérgáttatifsamanboriðviðþásemhöfðulitlarsemengarvísbendingarumkulnun.Þófrekarirannsóknaséþóþörftilaðáttasigbeturásambandinuþarnaámilli,sagðiDrGargaðtveirþættirséulíklegirtilaðhafaáhrif.„Ofurþreyta/kulnunertengdaukinnibólguvirkniílíkamanumoglífeðlisfræðilegrastreituviðbragðalíkamans,“sagðihann.„Þegarþettatvenntfersamanmeðkrónískumoglangvarandihættigetaáhrifináhjartavefinnorðiðbæðiskaðlegogalvarleg,semgætiaðlokumleitttilþróunaráhjartsláttartruflunumþ.e.gáttatifs.“

Kulnun (e. burnout) er sálfræðileg lýsing á afleiðingum langvinnrar streitu. Kulnun er ekki bara tengd starfinu því oft er einnig um að ræða álagsþætti heima fyrir. Helstu einkenni kulnunar eru þreyta, pirringur, spenna og skortur á slökun. Oft fylgir líka gleði­ og áhugaleysi fyrir starfi og því sem áður var ánægjulegt. Erfiðleikar í samskiptum aukast og tilhneiging verður til einangrunar.

Kulnun og gáttatif -langvarandi streita getur leitt til kulnunar

Núhafavísindamennkomistaðþvíaðkulnunarheilkenniðtengisthugsanlegaalvarlegumhjartsláttartruflunum–gáttatifi.ÞettaerniðurstaðastórrarrannsóknarsembirtvaríEuropeanJournalofPrevensiveCardiology,tímaritiEuropeanSocietyofCardiology(ESC).

Page 15: 33. árg. 1. tbl. júlí 2021

15

Engartengingarfundustmillireiði,notkunarþunglyndislyfjaeðalélegsfélagslegsstuðningsogþróunnargáttatifs.

„Niðurstöðurvarðandireiðiogfélagsleganstuðningseruísamræmiviðfyrrirannsóknirenítveimurfyrrirannsóknumfundustmarktæktengslmilliþunglyndislyfjaogaukinnarhættuágáttatif.Ljósteraðennþarfaðvinnameirivinnutilaðáttasigbeturátengingunni,“sagðiDr.Garg.Frekarirannsóknirerueinnignauðsynlegartilaðberakennsláogþróaaðferðirfyrirlæknatilaðhjálpasjúklingummeðofþreytu/kulnun,sagðiDr.Garg.

NiðurstaðaLokaniðurstaðaDr.Gargvarþessi:„Þaðernúþegarvitaðaðörmögnun/kulnuneykurhættuáhjarta-ogæðasjúkdómum,þarmeðtaliðhjartaáföllumogheilablóðföllum.Núbætumviðþvíviðaðkulnungætieinnigaukiðhættuáaðþróameðsérgáttatifsemgeturorðiðalvarleghjartsláttartruflun.Einnigviljumviðminnaáaðekkierhægtaðofmetamikilvægiþessaðforðastörmögnun/kulnunmeðþvíaðfylgjastvelmeð–oghafastjórná–eiginstreitueðaálagsstigisemleiðtilaðverndaogverjaalmennahjartaogæðaheilsu.“

Fjölskyldan fer út undir bert loft. Ljósm.: Kristján Ingi Einarsson.

Page 16: 33. árg. 1. tbl. júlí 2021

16

HjartastuðtækiðfráMindrayernývarahérálandisemhefurslegiðígegnvíðaumheim.Tækiðereinfaltogöruggtínotkun.ÞessmágetaaðMindrayfyrirtækiðhefurumlangtskeiðveriðmeðalfremstuframleiðandalækningatækjaíheiminum.

Sjálfvirk aðlögun skjábirtu ­ Nákvæmt myndband til leiðbeininga ­ Tvö tungumál íslenska/enska ­ Sama rafskaut fyrir fullorðna og börn.

Hjartastuðtækiðersjálfvirktogtalarviðþigvalkvættáíslenskueðaenskumeðanáendurlífgunstendur.TækiðinniheldursvokallaðaResQNavitæknisemerstyðurviðogmeturhæfniþesssemnotartækiðhverjusinniogleiðbeinireftirþörfum.Tækiðerstöðugtaðhvetjaviðkomandiáframoggefurskýroggóðfyrirmælimeðanáendurlífgunstendur.Ásamatímaerleiðbeinandimyndbandígangiálitaskjátækisins.Þessitæknigerirþaðaðverkumaðsásemeraðveitaendurlífgunverðuröruggariíframkvæmdaðgerðarinnar.

Snöggt og öflugtTækiðinniheldureinnigsvokallaðaQshocktæknisemmeturástandsjúklingsoghvortþörfséástraumiogþáhversusterkum.Þessitæknieykurlíkurnarábetraviðbragðisjúklingsogþarafleiðandibetriútkomuendurlífgunar.Straumurinngeturveriðalltað360BTesemeröflugraenmörgönnurtækibjóðauppáogernauðsynlegtþegartildæmisumstóra,vöðvamiklaeinstaklingaeraðræða,enaðsjálfsögðu ergreinarmunurgerðuráaflieftirlíkamsgerðogstærð.

Tækiðereinstaklegafljóttaðhlaðasiguppoggeturgefiðfyrstastraumáinnanvið8sekúndur.Ekkiþarfaðýtaátakkatilaðgefastraum,heldurerþaðsjálfvirktoggefursjálftstraumþegarþörferá.

Áreiðanlegt og endingargott Tækiðervatnsheltogrykþolið,ogþolirallarþærerfiðuaðstæðursemíslensktveðurfaroglandslaghefuruppáaðbjóða.

Nýtt hjartastuðtæki - sjálfvirkt, hraðvirkt og gagnvirkt

Kynning:

5áraábyrgðerábatteríografskautumog8áraábyrgðátækinusjálfu.Tækiðer4GtengtsemþýðiraðþaðerurekjanlegtmeðGPSsemgefurnákvæmastaðsetningutækis.Hægteraðtengjarafskauttækisbeintviðhjartastuðtækinsemeruísjúkrabílum.

Öryggi og eftirlit ÞaðerfyrirtækiðLíftækniehf.semersöluaðiliMindrayhjartastuðtækjannahérálandi.ÖllumseldumtækjumfylgireftirfylgnimeðsvokölluðuAEDalertkerfisemstarfsmennLíftæknisjáumaðsinna.

Page 17: 33. árg. 1. tbl. júlí 2021

17

AEDalertkerfiðerírauneftirlitskerfisemfylgistmeðtækjunumallansólarhringinnoggefurfrásérviðvörunogupplýsingareftirþörfum.Kerfiðlæturvitaefhjartastuðtækiðernotað,þaðfærtúrstaðeðalíftímibatterísog/eðarafskautaeraðrennaút.NotkunarsagatækisinsereinniggeymdíAEDkerfinusemeríraunörugggagnageymslaupplýsinga.Þannigerhægtaðsjáhversusterkurstraumurvargefinnviðnotkunoghversuoft.Slíkarupplýsingargetaveriðverðmætarþeimsemtakaviðsjúklingnumaðendurlífgunlokinni.

NákvæmaGPSstaðsetningutækisinserhægtaðrekjaáeinuaugnablikiogathugarkerfiðdaglegaásjálfvirkanhátthvortGPSsambandséílagiásamtstöðurafskautaogbatterís.Slíkeftirfylgnimeðhjartastuðtækiogstöðuþessernýjunghérálandi.

SöluaðiliMindrayáÍslandierLíftækniehf,http://liftaekni.is

Page 18: 33. árg. 1. tbl. júlí 2021

18

TómasGuðbjartssonermalbiksbarn,fædduríReykjavík,alinnuppífjölskylduhúsiviðGrenimelívesturbæReykjavíkur.Reyndarallatíðmeðsterkarræturogtengingarvesturáfirði,þarsemhanndvaldilöngumísveitinnihjáættmennumsínum.ÆskanogskólaganganframanafíhöfuðborginnivarhefðbundinfyrirVesturbæjarbarnfrárólyndumenntaheimili,-Melaskólinn,HagaskólinnogM.R.Straxímenntaskólanumvarfariðaðberaáeinhverjumfélagslegumóróa,enTómasvarþarkjörinnInspectorScholae.EftirstúdentsprófiðláleiðiníLæknadeildHáskólaÍslandsþarsemhanntóksittkandidatsprófoghófsvosérnámískurðlækningumviðLandspítalann.Tómasfannstraxaðhannvaráréttrihillu.Leiðinláþáínámíkviðarholskurðlækningum,fyrstíSvíþjóð,svoífrekaranámogvinnuíBandaríkjunum,afturtilSvíþjóðarogkemurTómassvoloksinsheimtilÍslands2005eftir11áraútiveru.

TómasverðurungurprófessorviðHáskólannognýturþessaðkenna.Verameðungafólkinuogleggjaáhersluáfræðin,handbragð,vinnusemiogrannsóknir,-leggurjafnansérstakaáhersluáaðvandaðarrannsóknirséuundirstaðaárangursins.Íslíkrinámsvinnuergjarnanunniðíhópumogríkáherslalögðámannlegaþáttinnsemogátækinogtæknina.Másérstakleganefnahérnotkunbrjóstholssjársemtengderviðsjónvarpímeðferðlungnakrabbameinsenþarerubundnarmiklarvonir.

Aktívistinn með skurðarhnífinn...Tómas Guðbjartsson er líklega landsþekktur maður. Víðfrægur hjartasérfræðingur með útivistardellu. Er sem sagt hjartaskurðlæknir til áratuga, starfandi yfirlæknir á Landspítalanum og prófessor við Háskóla Íslands. Hefur auk þess nýlega vakið athygli fólks á rannsóknum sem sýna merkan langtímaárangur hjartaskurðlækninga á Íslandi.

En svo er það hitt: Tómas hefur köllun fyrir landinu og náttúrunni. Hefur árum saman dúndrað fram tímarita­ og blaðagreinum og mælt fyrir náttúrunni og heilu landsvæðunum gegn virkjunum, afleiddri mengun og eyðingu lands. - Tómas brennur fyrir málaflokkinn, það fer ekki á milli mála, hann er þar hreinn og beinn aktívisti.

Þetta þykir okkur forvitnileg og áhugaverð blanda og verðugt viðfangsefni og Tómas var svo elskulegur að gefa sér tíma með okkur.

Eftirfarandi grein og hugleiðingar eru niðurstaða spjalls:

Hjartalækningareruflóknareinsogalkunnaer,samahvortumeraðræðalyflækningareðaskurðlækningar.Hjartaaðgerðirgetaveriðmargbrotnarogmargskonarenþarerjafnanunniðíteymumoggeturhveraðgerðtekiðalltfrá3-5klukkustundumogoftmunlengritíma.Hvertteymigeturtaliðalltað15mannsíeinniaðgerð;skurðlæknar,almennirlæknar,svæfingarlæknar,hjúkrunarfræðingarogaðrirþeirmikilvæguaðilarsemkomaþurfaað.Oftgengurmikiðá,enskipulagogæðruleysierjafnanafarmikilvægtogforsendaárangurs.Þessmágetaaðallarhelstutegundirhjartaaðgerðaeruframkvæmdarhérlendisogþaðmeðmjöggóðumárangri.Áranguraðgerðahjartaskurðlækningahérlendisþykirmjöggóðurogerreyndarviðurkennduráalþjóðavísuenmargarviðurkenndarvísindarannsóknirsýnaslíkt.Aðsjálfsögðuergefandifyrirsérhvernhjartalækniaðsjáárangurverkasinna.Þannighefurhefurt.d.umræddurhjartalæknirviðmælandivor,hittfyrirogattkappviðfyrrumsjúklingasínaafskurðarborðinuoghittþáfyriríhlaupakeppni,

Page 19: 33. árg. 1. tbl. júlí 2021

19

Aktívistinn með skurðarhnífinn...

jafnvellíkaímaraþonhlaupi.Slíkuppákomahlýturaðveramikilsvirðifyrirlækniogmikilhvatning.Enþaðgefurjafnframtaugaleiðaðviðhorfsjúklingsinssjálfssemkemurþásterktinnsemáhrifavaldurábata.Mikilvægteraðsjúklinguríbataferliaxlisjálfursínaábyrgð,þ.e.aðhannfestistekkiísjúkdómnum,heldurvinnisigfráhonummeðframgöngusinnioglífsháttum.Þaðhlýturt.d.áðurnefndurmaraþonhlauparinnaðhafagert,þóttsegjamættiaðþarsévelílagt.

Hjarta-ogæðasjúkdómareruum50%afdánarorsökumáVesturlöndum,þarafdeyrumhelmingurvegnakransæðasjúkdóms.Helstuorsakavaldarerureykingar,sykursýkioghreyfingarleysi,aukerfða.Entíðniþessarasjúkdómafersamtminnkandiíþessumheimshlutaogeigaþaraukinþekkingoglífsstílsbreytingarmestanþátt.Erþettajákvæðþróun,envisshættaerframundan,þarsemoffitamannaeykstogþarerudökkskýálofti.Mikilvægiforvarnaligguríaugumuppiíþessusamhengiogheppilegastværiaðgrípainníþróuninaeinssnemmaogkosturer.Forvarnirnarliggjaallstaðarímannlegrihegðun,lífsháttumogumhverfi.Einmittþarliggurvandinn,þvímannskepnanerbreysk.

SjálfsagthafatengslTómasarGuðbjartssonarviðArnarfjörðinnognálægðviðnáttúruog

Pantaðu heillaskeyti á hjartaheill.iseða í síma 552 5744

Page 20: 33. árg. 1. tbl. júlí 2021

20

umhverfiíæskuhaftmótandiáhrifáviðhorfpilts.Svorennaþessiviðhorfsamanviðlærdómogvísindiþegarframísækirogúrverðurmerkilegblandasemerísennerfið,flókinogfalleg.

Einmitthérvaknamargarstórarspurningar:Hvaðgeristþegarblóðrásmannslíkamanstruflasteðaæðstíflast?Svariðeraðsjálfsögðuaðjafnvægiogsamhengiruglast,súrefnisstreymiogblóðflæðiskerðast,líffæriverðafyrirtruflunogskaða.Sjúkdómarkvikna,veikindihellastyfirsemskerðalífsgæðiogþaðanafverra.

Ogönnurspurning:Hvaðskeðursvoþegarmaðurinngrípurinnínáttúruleganæðasláttlandsins,færirtilvatnsföll,fjöllogfirnindi?Svariðerhliðstætt:Þáruglastlíkajafnvægiogsamhengi.Árfærasttil,vötnogönnurnáttúrufyrirbæriskerðast,næringarefniogjarðvegurflystúrfarvegumsínumogsjúkdómseinkennikomafram:Stöðuvötnhverfa,önnurverðatiláöðrumstað,verðmætumeðalandgæðumersökktogland

verðurörfoka.Þústíflarekkieinaáeðaeinaæðeðafærirúrfarvegisínumánþessaðþaðhafiafleiðingar.

Erþásamhengihér?Erþátileinskýring?Geturþaðverið,aðsúskýringsébreyskleikimannsins,rétteinsoghéraðframanernefntsemorsakavalduroffitu,einshelstaáhættuþáttarhjartasjúkdóma.

Þettakallaráþriðjuspurningunasemerspennandiogennstærri(ogviðráðumenganveginviðhana):Mun maðurinn þá tortíma sjálfum sér með breyskleika sínum? Þ.e. étur hann of mikinn mat og eyðir hann of miklu úr náttúruríkinu?

TómasGuðbjartssonhjartaskurðlæknireríkrefjandistarfiáLandspítalanumogoft

Font: Mark Pro Corbel - Regular

C 100%M 75%Y 0%K 33%Pantone #00397A

C 75%M 68%Y 67% K 100% Pantone #00000

C 0%M 0%Y 0%K 75%Pantone #626366

6

…eða hjartaskurðlæknirinn með ísöxina!

Page 21: 33. árg. 1. tbl. júlí 2021

21

undirtalsverðuálagi.Hannsækirafturámótislökunsínaíástundunogumhyggjufyriríslenskrináttúrunni.Tómasergjörkunnugurlandinuoghefurfráunglingsárumveriðleiðsögumaðurogfjallaleiðsögumaðurferðamanna,m.a.fariðfyrirgönguleiðangrumÞjóðverja,SvisslendingaogkunnraAlpafjallamannaumfjöllogtindaÍslandsaukþessaðverakunnurfararstjórihópaíslenskragöngu-ogfjallaskíðamanna.

HanntekurlíkadrjúganþáttífélagsmálumferðamannaogsiturnúístjórnFerðafélagsÍslands.Okkarmaðurhefurhreyftþeirristórsnjölluhugmynd,aðsettverðiástofnembættið„Umboðsmaðurnáttúrunnar“.Embættinuverðiætlaðaðgætahagsmunanáttúruognáttúruauðlinda,hvortsemeráláði,legieðalofti.Staðreyndinernefnilegasúaðnauðsynlegterað

gætavelogótvírættaðþví,fyrirhöndkomandikynslóða,aðeitthvaðséeftirafauðlindunumhandaþeimþegarþeirratímikemur.Oghéreráttviðallarauðlindir,samahvortsemumeraðræðaauðlindiríóbyggðum,náttúrufyrirbærumtilsjávarogsveita,ofanjarðareðaneðanogjá,ekkisístíhafinu.

Berum við gæfu til þess, eða mun hinn mannlegi breyskleiki hindra það?

ViðþökkumTómasispjalliðoghannerhorfinníKverkfjöllin!

Samtal:HaukurHaraldsson

Ef æðakerfi mannslíkamans truflast eða stíflast, kvikna skaðar og veikindi. - En hvað með æðakerfi náttúrunnar? Mynd tekin yfir Holtsósi í ca. 100 m. hæð. Ljósm.: Ragnar Th. Sigurðsson / www.ljosmyndasafn.is.

…eða hjartaskurðlæknirinn með ísöxina!

Page 22: 33. árg. 1. tbl. júlí 2021

22

Sjórinn inniheldur öll helstu steinefni sem við þörfnumst í réttum hlutföllumHafsjórinnihelduröllsteinefnijarðarísömuhlutföllumogfrumurmannslíkamans.Þarsemforfeðurmannsinslifðuísjóaðlöguðustþeirsamsetningusjávarogþróuðumeðsérlífhvatasemnotasnefilefniúrsjóviðflestefnaskiptilíkamans. Hvernigerhægt aðnýtasérþessastaðreyndíframleiðslu ámatarsalti?ÞessispurningvarðeinmittkveikjanaðLífsaltiogíframhaldiafþvívarþróuðframleiðsluaðferðámatarsaltiþarsemöllefninísjónumeruvarðveittíeinumkristal.Venjulegtmatarsaltinnihelduraðstærstumhlutanatríumklóríðenmeðframleiðsluá„hreinu“saltierstærsturhlutisnefilefnannafjarlægður.ÞessueröfugtfariðíLífsaltiþarsemöllsnefilefnineruvarðveittogþvítryggtaðlíkaminnfáiöllsteinefnisemhannþarfnastíréttumhlutföllum.

Lífsalterframleittmeðeinkaleyfisvarinniaðferðsembyggistáeiminguáhafsjóogframleiðsluámóðurpækliþarsemöllsnefilefnisjávarinseruvarðveitt.Kalíumklóríði,semunniðerúrjarðsjóafReykjanesi,erbættviðpækilinntilþessaðlækkahlutfallnatríumklóríðs.Aðferðinbyggiráeinskornakristöllunallraefnaísamakristalsemtryggireinsleitnisaltsinsoggefuraukinbragðgæði.Meðþvímótivarðveitastöllefnisjávarins,þarmeðtaliðöllsnefilefnin,íhverjukorni.SamsetningLífsaltser41%natríumklóríð,41%kalíumklóríð,17%magnesíumsöltog1%snefilefni.Tilsamanburðarinniheldurhefðbundiðmatarsalt97-99%natríumklóríðoglágthlutfallsnefilefna.Ámarkaði

erlendiserfjöldilág-natríumsalta(e.saltsubstitutes),seminnihaldaminnanatríumklóríðenhefðbundiðmatarsaltentilmótvægiskalíumog/eðamagnesíumsölt.FlestarþessartegundireruframleiddarmeðþurrblönduneinstakrahlutaoghafaþvíekkisömubragðgæðiogLífsaltaukþesssemþauinnihaldaekkisnefilefnihafsjávar.Ýmissérsölteruámarkaðit.d.sjávarsölt(flögusalt),semframleidderumeðeiminguájarðsjó,ogHimalayansaltsemunniðerbeintúrnámum.Þauinnhaldahærrahlutfallsnefilefnaenhefðbundiðmatarsaltensamanstandaaðstærstumhlutaafnatríumklóríði.

Áhrif ofneyslu natríums á hjarta­ og æðasjúkdómaÁundanförnumáratugumhafakomiðframauknarvísbendingarumskaðsemiofneyslusalts.Þegartalaðerumsalteráttviðhefðbundiðmatarsaltsemeryfir97%natríumklóríð.Eneinnig

Lífsalt gegn háþrýstingiHöfundur: Egill Einarsson, efnaverkfræðingur

Getur Lífsalt unnið gegn ofneyslu natríums og þar með minnkað áhættu vegna hjartasjúkdóma, heilablóðfalla og langvarandi sjúkdóma vegna háþrýstings ?

Kynning:

Page 23: 33. árg. 1. tbl. júlí 2021

23

hefurkomiðframaðskorturerákalíumífæðuVesturlandabúa,þarsemneyslaáunnummatvælumerráðandi,ogmæltmeðaukinnineyslukalíumsákostnaðnatríums.Fjöldirannsóknahafasýntframásamhengimilliofneyslunatríumsoghækkunarblóðþrýstings.Áætlaðeraðárið2010hafi1,65milljónmannalátistáheimsvísuafvöldumhjarta-ogæðasjúkdómasemrekjamábeinttilofneyslunatríums.Miðaðviðhöfðatölulátastum100mannsárlegahérálandivegnaofneyslunatríums.ÁrlegalátasttugirþúsundaíBandaríkjunumafhjartasjúkdómum,heilablóðfalliogöðrumlangvarandisjúkdómumtengdumháþrýstingisemrekjamátillangvarandiofneyslunatríums.Íhinumvestrænaheimineytirfólkaðmeðaltali9-12g/dagafsalti(natríumklóríði)enAlþjóðaheilbrigðisstofnunin(WHO)hefurráðlagtfólkiaðneytaekkimeiraen5g/dag.Einnigmælirstofnuninmeðaðneyslakalíumsséekkiundir3,5g/d.LandlæknisembættiðáÍslandimælirmeðaðdagsneyslaafsaltiséundir7gfyrirkarlmennog6gfyrirkonur.Tveirlykilþættirtilbættrarheilsuvarðandihjarta-ogæðasjúkdómaerlækkunblóðþrýstingsundir120/80mmHgogaðhaldaneyslu

natríumsundirráðlögðummörkum.AðildarríkiWHOhafasamþykktaðminnkaneyslunatríumsum30%fyrir2025tilþessaðstuðlaaðlækkunblóðþrýstingsogminnkahættuáhjarta-ogæðasjúkdómum,heilablóðfallioghjartaáföllum.ÁnæstuárummábúastviðaðstjórnvöldíEvrópuogBandaríkjunumsetjireglurumhámarksmagnnatríumsímatvælum.

Breyttar neysluvenjur og ábyrgð framleiðendaByltinghefurorðiðámatvörumarkaðiundanfarnaáratugimeðaukinniáhersluáheilbrigðanlífsstíl.Almennþekkingfólksáskaðsemióhóflegrarneysluáfitu,sykriogsaltihefuraukistogþeiraðilarsemvinnaaðforvörnumsvosemheilbrigðisyfirvöldíhverjulandihafagefiðúttilmæliumminnkandisaltneyslu.Hins

Lífsalt gegn háþrýstingiHöfundur: Egill Einarsson, efnaverkfræðingur

Gárurnar leika við ströndina, ríkar af náttúruefnum sjávarins. Ljósm.: Kristján Ingi Einarsson.

Page 24: 33. árg. 1. tbl. júlí 2021

24

vegarhefurvitundfólksumskaðsemiofneyslunatríumsekkiaukistaðsamaskapi.Ljósteraðaukaþarffræðslutilalmenningsumnauðsynþessaðminnkaneyslunatríumsogneytafrekarsaltblönduseminniheldurhærrahlutfallaföðrumsöltumsvosemkalíumogmagnesíum-söltum.MeðtilkomuLífsaltsersvaraðþörfmarkaðarinsfyrirheilsusamlegrasaltásambærileguverðioghefðbundiðsjávarsalt.ÍmeðfylgjanditöfluersýnthvernigLífsaltuppfyllirráðlagðandagsskammtLandlæknisembættisfyrirhelstusteinefninm.v.meðalneyslusaltsogtilsamanburðarhvernighefðbundiðmatarsaltuppfyllirþörfina.EinsogframkemuruppfyllirLífsaltumhelmingdagsþarfarfyriröllhelstuefnineníhefðbundumatarsaltieryfirmagnafnatríumognánastekkertkalíumogmagnesíum.

Ímatvælareglugerðerheimildtilþessaðmerkjamatvælimeð„lítiðnatríum/salt“-vöruefmagnnatríumserekkiyfir0,12g/100gogsem“afarlítiðnatríum/salt”-vöruefmagnnatríumserekkiyfir0,04g/100.Þessiheimildhefurekkiveriðmikiðnotuðhérálandiframaðþessuenþaðmunlíklegaaukastánæstuárum.EfnotaðerLífsaltístaðhefðbundinsmatarsaltserhægtaðnáþessummörkumánþessaðminnkasaltbragðvörunnar.Þanniggeturt.d.unninkjötvaraseminniheldurídag0,74g/100g

flokkastsem„lítiðnatríum/salt“-varaefnotaðerLífsaltístaðhefðbundinsmatarsalts.Sömusögumásegjaumalgengategundafbrauðiseminniheldurundir0,74g/100g.Varangeturþvíhaldiðeðlilegusaltbragðiogrotvarnargildiogeinniguppfylltþettaákvæðireglugerðar.Þarsem75%saltneyslukemurúrunnummatvælumermikilvægtaðframleiðendurgangistviðábyrgðsinniogminnkimagnnatríumsímatvælumogmáþarnefnamatvælagreinareinsogkjötvinnslur,mjólkurvöruframleiðendur,brauðgerðir,kexverksmiðjur,„snakk“-framleiðendurogsælgætisgerðir.Taliðeraðmarkaðurinnfyrirlág-natríummatvælimunivaxaum11%ááriánæstuárum.

Um fyrirtækið ASM, Arctic Sea Minerals ehfASMvarstofnaðárið2012ogtókþróunLífsaltsum5ár.Þróunarvinnanvarfjármögnuðaðmestumeðstyrkjumoghlutaféfráþróunarsjóðum.Ílokárs2018hófstframleiðslaáLífsaltiítilraunaverksmiðjuáÁsbrúogtókstaðframleiðasaltsemuppfylltigæðastaðla.ÁsamatímavargefiðútstarfsleyfifyrirstarfseminaoghófstsalaáLífsaltiinnanlandsummittár2019.Íundirbúningieruppsetningnýrrarverksmiðjusíðaráþessuárimeðafköst50-100t/áriogmarkaðssetningáLífsaltiáNorðurlöndumogsíðanN-EvrópuogBandaríkjunum.FyrirtækiðernústaðsettíGrindavíkogvinnurLífsaltúrborholusjó.

VALURHELGASON

stifla.is | 896 1100

HÉR

ER ÉG - HÉR VIL ÉG VERA

vöndum valið - veljum vestf

irsk

t

Vestfjarðaleið ehf.

Page 25: 33. árg. 1. tbl. júlí 2021

25

Sími 555 3100 www.donna.isNý vefverslun: www.donna.isErum nú á Facebook: donna ehf

Skjót fyrstahjálp, hjartahnoð og hjartastuðtæki björguðu lífi mínu

Ég lifði af

SamtökinHjartaheillstandaíflutningumþessadagana.Félagiðkveðurnúskrifstofu-húsnæðisittíSíðumúlanumsemhefurþjónaðstarfseminniprýðilegaundanfarnaáratugiogflyturínýtthúsnæðiviðBorgartún28aíReykjavík.Þarermunhentugraumvikfyrirstarfsemifélagsinsviðgóðarognútímalegaraðstæðuríþægilegusambýliviðýmishliðstæðsamtök,m.a.S.Í.B.S.ÍnýrriskrifstofuokkaríBorgartúninuverðursvosannarlegarúmaðstaðafyrirskrifstofuhaldiðogtilfundarhalda,aukmóttökufélagsmanna.

Skrifstofa Hjartaheilla flytur!

Page 26: 33. árg. 1. tbl. júlí 2021

26

Farið skal eftir reglum um notkun merkis settum í mörkunarleiðarvísi.

HEILBRIGÐISSTOFNUNNORÐURLANDS

HSN

MERKI

PANTONE 337

PANTONE 7694

PANTONE

AVERY 777-029- MINT

AVERY 777-027- PASSION BLUE

AVERY BÍLAMERKINGAEFNI

CMYK - FJÓRLITUR

CYAN 40% / MAGENTA 0%YELLOW 30% / BLACK 0%

CYAN 84% / MAGENTA 40%YELLOW 0% / BLACK 62%

RGB - SKJÁLITUR

RED 165% / GREEN 211%BLUE 188%

RED 38% / GREEN 67%BLUE 105%

GRÁSKALI

BLACK 100%

BLACK 40%

SVARTHVÍTT

BLACK 45%

BLACK 0%

NEGATÍFT

Page 27: 33. árg. 1. tbl. júlí 2021

27

VÍS,VátryggingarfélagÍslandshefurlöngumhaftskilningáogstuttstarfsemiHjartaheilla,Landssambandshjartasjúklinga.

UndanfariðárhöfðuviðskiptavinirVÍSvalumaðstyrkjagóðgerðarfélögviðkaupálíf-ogsjúkdómatryggingumánetinu.Eittþúsundkrónurrunnutilgóðgerðarfélagsfyrirhverjamilljónsemviðskiptavinurvaldiítryggingarfjárhæð.StyrkurinnkomalfariðfráVÍS.

Hjartaheillvareittþriggjagóðgerðarfélagasemhægtvaraðveljaogáþessurúmaárisemverkefniðstóðyfirsöfnuðust4.996.184kr.fyrirfélagið.VarsöfnunarféðafhentHjartaheillumnúíupphafisumars.

VerkefniðfellurundirheimsmarkmiðSameinuðuþjóðannaumsjálfbæraþróunnúmerþrjúsembeinirkastljósinusínuaðheilsuogvellíðanogVÍSstyður.Sérstökáherslaerlögðáöflugarforvarnirínánusamstarfiviðviðskiptavinina.ÞessvegnagátuviðskiptavinirVÍSstyrktþessigóðumálefniþegarþeirkeyptulíf-ogsjúkdómatryggingaránetinu.

GuðmundurÓskarsson,markaðsstjóriVÍS,varánægðurmeðmóttökurnarhjáviðskiptavinumVÍS.,,Viðerumvirkilegastoltogþakklátfyrirhversuvelviðskiptavinirokkartókuþessuframtaki.Enginnbýstviðþvíaðmissaheilsunaenstaðreyndinersúaðallirgetalentíþví.Líf-ogsjúkdómatryggingar

eruþvímikilvægartilþessaðdragaúrfjárhagslegumafleiðingumþessaðveikjastalvarlega.Viðerumvissumstyrkurinnnýtistvelíþvímikilvægastarfisemgóðgerðarfélöginsinna─ogerumstoltafþvíaðgetalagtokkaraðmörkum,ekkisístíþegarþrengiraðrekstrarumhverfigóðgerðarfélagannaíheimsfaraldrinum.Styrkurinngefurþvívonandibyrundirbáðavængihjáöllumfélögunum.“

HJARTAHEILL,landssamtökhjartasjúklingaþakkaafheilumhugþennangóðastyrkogskilningástarfifélagsins.Fjárhæðinrennuróskipttilstarfseminnar,enHjartaheillhefurþaðm.a.aðmarkmiðiaðstuðlaaðbetriheilsuogbættumlífsgæðumííslenskusamfélagi,meðáhersluáframfariríforvörnum,fræðsluogmeðferðhjartasjúkdóma,jafnframtþvíaðstandavörðumhagsmuniogréttindihjartasjúklinga.

F.v.: Sveinn G. Þórhallsson frá VÍS, Guðmundur Óskarsson markaðsstjóri VÍS, Valgerður Hermannsdóttir varaformaður Hjartaheilla og Sveinn Guðmundsson form. félagsins. - Mynd frá VÍS.

Góður stuðningur við starf Hjartaheilla

Page 28: 33. árg. 1. tbl. júlí 2021

28

Page 29: 33. árg. 1. tbl. júlí 2021

Skannaðu kóðann og heyrðu skilaboðin

Hvað myndir

við yngri þig?

þú segjaFyrir lífið sjálft

Þörfin á endur hæfingu og bættri lýðheilsu hefur aldrei verið meiriHappdrætti SÍBS er bakhjarl Reykjalundar sem styður þúsundir til sjálfshjálpar

Tryggðu þér miða á sibs.is eða í síma 560 4800

Page 30: 33. árg. 1. tbl. júlí 2021

30

Reykjavík3ernir ehf kvikmyndagerð - NetstreymiA. Margeirsson ehfA. Wendel ehfAðalvík ehfAmadeus, hársnyrtistofaARGOS ehf-Arkitektastofa Grétars og StefánsArka heilsuvörur ehfArkiteo ehfÁlnabær ehf, verslunÁsbjörn Ólafsson ehfB. Ingvarsson ehfB.B.bílaréttingar ehfBer ehfBG pípulagnir ehfBGI málarar ehfBifreiðaverkstæði Svans ehfBirtingur ehfBílamálun Sigursveins SigurðssonarBílasalan Heimsbílar ehfBílaumboðið Askja ehfBorgar ApótekBorgarhjól ehfBókhaldsstofa Haraldar slfBólstrarinn ehfBón FúsBrauðhúsið ehfBreiðan ehfBrynja, Hússjóður ÖryrkjabandalagsinsBSR ehfBSRBByggingarfélag Gylfa og Gunnars hfCity Car RentalCurvy.is - tískuverslunDevitos Pizza ehfDirty burger & ribs ehfDokkan, þekkingar- og tengslanet-www.dokkan.isEfling stéttarfélagEfnalausnir ehfEignamiðlun ehfEignaskipting ehfEignaumsjón hfEnglabörnEyrir Invest hfFasteignasalan MiklaborgFastus ehfFerska ehf

Félag flugumsjónarmanna á ÍslandiFiskkaup hfFínka ehf, málningarverktakarFjaðrabúðin Partur ehfFríkirkjan í ReykjavíkGarðs ApótekGastec ehfGeir Ólafsson - Las Vegas ChristmasGjögur hfGleipnir verktakar ehfGloss ehfGolfklúbbur ReykjavíkurGolfskálinn, golfverslunGólflagnir ehfGunnar Örn - málningarþjónustaGúmmísteypa Þ. Lárusson ehfH&S Rafverktakar ehfHagi ehf-HiltiHamborgarabúlla Tómasar - Við erum öll jöfnHampiðjan hfHandverkskúnst, garnverslunHársnyrtistofa DóraHársnyrtistofan HöfuðlausnirHeildverslunin Rún ehfHelgason og Co ehfHið íslenska bókmenntafélagHilmar D. Ólafsson ehfHitastýring hfHjá Ingvarsson ehfHreinsitækni ehfHreyfing heilsuræktHS pípulagnir ehfHúsaklæðning ehf-www.husco.isHúsalagnir ehfHverafold bakaríHöfðabílar ehfHöfðahöllin bílasalaHöfðakaffi ehfHöfði fasteignasalaIcePhone ehfInnlifun ehfInnnes ehfÍsbíllinn, þú þekkir mig á bjöllunniÍslenska lögfræðistofanÍslenskur aðall ehfÍs-spor ehfJHM Sport ehf

Jón Auðunn Kristinsson - PípulagningameistariJón Bergsson ehfJón og Óskar úra- og skartgripaverslun Laugavegi, Kringlunni & SmáralindJónar Transport hfK. H. G. Þjónustan ehfK.F.O. ehfKaffifélagiðKemi ehf-www.kemi.isKjöreign ehf, fasteignasalaKjöthöllin ehfKlettur - sala og þjónusta ehfKlettur-Skipaafgreiðsla ehfKnattspyrnufélagið FramKopar Restaurant ehfKólus ehfKrónan verslanirKurt og Pí ehfKvika banki hfLagahvoll slfLandslag ehfLandsnet hf-www.landsnet.isLandssamband lögreglumannaLaugarásbíóLínuborun ehfLjósmyndir Rutar og Silju ehfLyfsalinn ehf, Glæsibæ, Urðarhvarfi, VesturlandsvegiLæknasetrið ehfLögfræðistofa Reykjavíkur ehfLögskil ehfMarport ehfMálarasmiðjan ehfMeba- úr og skartMerking ehfMerlo SeafoodMIO MIO ehfMultivac ehfMyCar ehf - Okkar bílaleigaNeyðarlínan hfNorðanmenn ehfNói-Síríus hfNýsköpunarsjóður atvinnulífsinsOlíudreifing ehfOrka náttúrunnar ohfOrkuvirki ehfOttó B. Arnar ehf

Þökkum eftirtöldum aðilumgóðan stuðning:

Page 31: 33. árg. 1. tbl. júlí 2021

31

Ólafur Þorsteinsson ehfÓsal ehfÓskaskrín ehfÓV jarðvegur ehfPétur Stefánsson ehfPfaff hfPípulagnir Elvars G Kristinssonar ehfPlastiðjan ehfPR flutningar slfPraxis, þegar þú vilt þægindiPrófílstál ehfPökkun og flutningar ehfRafeindastofan ehfRafiðnaðarsamband ÍslandsRaflax ehfRafneisti ehfRafstjórn ehfRaftar ehfRafval sfRannsókna- og háskólanet ÍslandsRarik ohfRáðgarður, skiparáðgjöf ehfRenniverkstæði Jóns Þorgrímssonar ehfReykjafell hfRima ApótekRolf Johansen & Co ehfSamsýn ehfSamtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði sfSamtök starfsmanna fjármálafyrirtækja-SSFSálfræðiþjónusta Wilhelm Norðfjörð ehfScandinavian Tank Storage hfSÍBSSjúkraþjálfun Styrkur ehfSkipaþjónusta Íslands ehfSkolphreinsun Ásgeirs sfSkýrslur og skilSlökkvilið höfuðborgarsvæðisins bsSM kvótaþing ehfSólir Jóga og Heilsusetur ehfSportmenn ehf heildverslunStansverk ehfStálbyggingar ehfStraumkul ehfSuzuki á ÍslandiSVÞ-Samtök verslunar og þjónustuTanngo slfTannheilsa tannlæknastofaTannlæknafélag Íslands

Tannlæknastofa Elínar WangTannréttingar sfTannréttingastofan ehfTannval Kristínar GígjuTeiknistofa arkitekta-Gylfi Guðjónsson og félagarTerra Export ehfTékkland bifreiðaskoðun ehfThai Trading ehfTHG Arkitektar ehfTónastöðin ehfTREX-HópferðamiðstöðinTrésmiðja GKS ehfTrivium ráðgjöf ehfTúnþökuþjónustan ehf, s: 897 6651Umslag ehfÚðafoss ehf, efnalaugÚtfaraþjónusta Rúnars GeirmundssonarÚtgerðarfélagið Frigg ehfVA arkitektar ehfVarmi ehfVerkfræðistofan Skipatækni ehfVerslunarskóli ÍslandsVerslunartækni ehfVerslunin ÁlfheimarVélar og skip ehfVið og Við sfVOOT BeitaVottunarstofan Tún ehf, vottun sjálfbærra náttúru nytjaVSÓ Ráðgjöf ehfVörubílastöðin Þróttur hfVörukaup ehf, heildverslunWurth á Íslandi ehfÞórarinn G. ValgeirssonÞrif og þvottur ehf

SeltjarnarnesBorgarblöð ehfHorn í horn ehf, parketlagnirNesskip hfRafþing, rafverktakiSeltjarnarneskirkja

VogarKálfatjarnarsóknKvenfélagið Fjóla

KópavogurAMG Aukaraf ehfArkus, tannlæknastofanAZ Medica ehfÁF Hús ehfBifreiðastillingin ehfBifreiðaverkstæði Kópavogs ehfBifreiðaverkstæðið Stimpill ehfBílalakk ehfBíljöfur ehf, gul gataBlikksmiðjan Vík ehfBrostu tannlæknastofaCozy Campers ehfDelíla og Samson sfFagtækni ehfGG SportGK heildverslun ehfGuðjón Gíslason, dúklagningameistariHagblikk ehfHegas ehfHreinir Garðar ehfHringás ehfHvammshólar ehfJÓ lagnir sfJóhann Hauksson, trésmíði ehfJón Adólf ehfKrafla ehfLind fasteignasala ehfLindakirkjaLitlaprent ehfLín designLínan ehfLK pípulagnir ehfLS Retail ehfMalbiksviðgerðir ehfMarvís ehfMálarameistarar ehfNýi Tölvu og viðskiptaskólinn ehfRafbrautRafmiðlun hfReiðhjólaverslunin Hjólið ehfReykofninn ehf-www.reykofninn.isRS snyrtivörur, L’occitaneRæsting BT ehfRæstitækni ehfSaumastofa SúsönnuSkjal þjónusta ehfSkólamyndir ehf

Page 32: 33. árg. 1. tbl. júlí 2021

32

Slot ehfSport Company ehfSuðurverk hfSvanur Ingimundarson málariTengi ehfTopplagnir ehfUngmennafélagið BreiðablikÚtfararstofa Íslands ehfVíkingbátar ehfZO-ON International ehfÞrifaspor slf

GarðabærAÞ-Þrif ehfEngilbert ÓH Snorrason tannlæknastofa sfFagval ehfGarðabærHafnasandur hfHagráð ehfHannes Arnórsson ehfHárgreiðslustofan Cleó ehfHúsamálun ehfIngi hópferðir ehfKerfóðrun ehfKópavogspósturinn ehfKrókurMagdalena EinarsdóttirManus ehfNýþrif - ræstingaverktaki ehfRafþjónustan slfRope Yoga SetriðSmurstöðin Garðabæ ehfSparnaður ehfStífluþjónustan ehfSuðurtún ehfÖryggisgirðingar ehf

HafnarfjörðurAflhlutir ehfBatteríð Arkitektar ehfBílaverk ehf bílamálun og réttingarBlikksmíði ehf, s: 5654111 [email protected]ðunarkirkjan.is - Útvarp Boðun FM 105,5Bókhaldsstofan ehfByggingafélagið Sandfell ehfCurio ehfDonna ehfDverghamrar ehfEiríkur og Einar Valur ehfElmax ehfFjarðarmót ehfGeymsla Eitt ehf

Guðmundur Arason ehf, smíðajárnHafnarfjarðarhöfnHagtak hfHallbertsson ehfHeimir og Jens ehfHéðinn Schindler lyftur hfHH Trésmiðja ehfHjólasprettur ehfHlaðbær-Colas hf, malbikunarstöðHvalur hfKnattspyrnufélagið HaukarKrossborg ehfMarax ehfMarkus Lifenet, björgunarbúnaðurMicro-ryðfrí smíði ehfNetorka hfNonni GullPylsubarinn HafnarfirðiRennilistRúnir verktakar ehfScandinavian RestaurantSIGN ehf, skartgripaverkstæðiSjúkraþjálfarinn ehfSkerpa renniverkstæðiSmyril Line Ísland ehfSnittvélin ehfStoðtækni ehfStrendingur ehfSuðulist ehfTannlæknastofa Jóns Más ehfTerra - efnaeyðingTrésmiðjan okkar ehfÚthafsskip ehfÚtvík hfVerkþing ehfVélrás bifreiða- og vélaverkstæðiVélsmiðjan Altak ehfVír og lykkjur ehfVSB verkfræðistofa ehfÞaktak ehf

ÁlftanesBrúðhjón

ReykjanesbærAllt Hreint ræstingar ehfBenni pípari ehfBílrúðuþjónustan ehfBókhalds- og rekstrarþjónusta Gunnars ÞórarinssonarDMM Lausnir ehfFasteignasalan Stuðlaberg ehfHár og rósir ehf

Húsagerðin hf, trésmiðjaIceMar ehfÍstek ehfKast.isM² Fasteignasala & LeigumiðlunMaggi & Daði málarar ehfMiðstöð símenntunar á SuðurnesjNesraf ehfOSN lagnir ehfPlexigler ehfRafeindir og Tæki ehfRafiðn ehfRétt sprautun ehfRörvirki sf, Lúðvík GunnarssonSkipasmíðastöð Njarðvíkur hfSkólar ehfSlæging ehfSoho veisluþjónustaUPS Authorized Service Contractor á ÍslandiVerkfræðistofa Suðurnesja hfVíkurfréttir ehfVísir, félag skipstjórnarmanna á Suðurnesjum

GrindavíkBESA ehfEinhamar Seafood ehfHópsnes ehfHulda HalldórsdóttirLagnaþjónusta Þorsteins ehfÓ S fiskverkun ehfStakkavík ehfUngmennafélag GrindavíkurVíkurhraun ehfÞorbjörn hf

SuðurnesjabærBifreiðaverkstæði Sigurðar GuðmundssonarF.M.S hfHvalsneskirkja

MosfellsbærÁlgluggar JG ehfByggingarverktaki Ari Oddsson ehfDalsgarður ehf, gróðrarstöðFagverk verktakar sfGlertækni ehfGuðmundur S Borgarsson ehfGylfi Guðjónsson ökukennari, s: 6960042Ísfugl ehfÍstex hfKvenfélag KjósarhreppsLitamálun ehf

Page 33: 33. árg. 1. tbl. júlí 2021

33

MIG Verk ehfMosfellsbakaríNonni litli ehfNýja bílasmiðjan hfReykjalundur endurhæfingRosaverk ehfSalson - byggingaþjónusta ehfÚtilegumaðurinn ehfÞÓB vélaleiga ehf

AkranesApótek Vesturlands ehfFasteignasalan HákotFramvinda ehfGrastec ehfHvalfjarðarsveitSementsverksmiðjan hfSilfursmári ehfSkipaskagi ehfSmurstöð Akraness sfVélaleigan ÞrótturViðar Einarsson ökukennsla ehfYlur pípulagnir slf

BorgarnesB. Björnsson ehfBifreiðaþjónusta Harðar ehfBlómasetrið - KaffikyrrðBrúartorgDýralæknaþjónusta Vesturlands ehfNesafl sfSprautu- og bifreiðaverkstæðið Borgarness sfUMÍS Umhverfisráðgjöf Íslands ehfVatnsverk Guðjón og Árni ehfVelverk ehfVélabær, bíla- og búvélaverkstæði

ReykholtGarðyrkjustöðin Sólbyrgi

StykkishólmurDekk og smur ehfMálflutningsstofa SnæfellsnessNesbrauð ehfStjórnendafélag VesturlandsÚtgerðarfélagið Engey ehf

GrundarfjörðurDodds ehfÞjónustustofan ehf

ÓlafsvíkHSH héraðssamband

Litlalón ehfÚtgerðarfélagið Guðmundur ehf

HellissandurBifreiðaverkstæði ÆgisKG Fiskverkun ehfÚtnes ehf

BúðardalurÁsklif ehf

ReykhólahreppurReykhólahreppur

ÍsafjörðurBílasmiðja S.G.B. ehfDýralæknaþjónustan SISVET slfFerðaþjónustan í HeydalHamraborg ehfHótel Ísafjörður hfHúsið ÍsafirðiMassi þrif ehfOrkubú Vestfjarða ohfSkipsbækur ehfSmali ehfSMÁ vélaleiganTækniþjónusta Vestfjarða ehfVerkalýðsfélag Vestfirðinga

HnífsdalurHraðfrystihúsið - Gunnvör hf

BolungarvíkArna ehfBolungarvíkurkaupstaðurEndurskoðun Vestfjarða ehfSigurgeir G. Jóhannsson ehf

SúðavíkSúðavíkurhreppur

FlateyriGisting og kajakaleiga Grænhöfða

SuðureyriKlofningur ehf

PatreksfjörðurBókhaldsstofan Stapar ehfEinherji ehfOddi hf, fiskvinnsla-útgerðVerslunin - bakaríið Albína

TálknafjörðurBókhaldsstofan TálknafirðiKvenfélagið Harpa

ÞingeyriBrautin sf

DrangsnesRúna ehf

ÁrneshreppurÁrneskirkjugarður

BlönduósBlönduósbærHúnavatnshreppurLéttitækni ehfN1 píparinn ehfPöntunar og viðgerðarþjónusta Villa ehf

SkagaströndMarska ehfSjávarlíftæknisetrið BioPol ehfVík ehf

SauðárkrókurDoddi málari ehfDögun ehfFISK-Seafood ehfFjólmundur ehfFjölbrautaskóli Norðurlands vestraHáskólinn á HólumIðnsveinafélag SkagafjarðarK-Tak ehfSteinull hfTrésmiðjan Ýr ehf

SiglufjörðurSiglufjarðar Apótek ehf

AkureyriAkureyrarkirkjaAkureyri Backpackers ehfB. Snorra ehfBaldur Halldórsson ehfBílapartasalan AusturhlíðBútur ehfByggingarfélagið Hyrna ehfEining-IðjaEnor ehfFasteignasalan ByggðG. V. Gröfur ehfGarðverk ehf

Page 34: 33. árg. 1. tbl. júlí 2021

34

Herradeild JMJHSH verktakar ehfHúsprýði sfHvítasunnukirkjan AkureyriIndex tannsmíðaverkstæði ehfLagnalind ehfLögmannshlíð lögfræðiþjónusta ehfMúriðn ehfNorðlenska ehfNorðurorka hfPedromyndir ehfSamherji ehfSjúkrahúsið á AkureyriSportver ehf, GlerártorgiTrésmíðaverkst Trausta ehfTölvís sfUmhuga ehf, heimaþjónustaVeitingastaðurinn Krua SiamVélaleiga HB ehfVélsmiðjan Ásverk ehfÞverá

GrenivíkGrýtubakkahreppurJónsabúð ehf

GrímseySæbjörg ehf

DalvíkHíbýlamálun, málningarþjónusta ehfVélvirki ehf, verkstæði

ÓlafsfjörðurÁrni Helgason ehf, vélaverkstæðiNorlandia ehfSjómannafélag Ólafsfjarðar

HríseyHríseyjarkirkja

HúsavíkGarðræktarfélag ReykhverfingaTjörneshreppurTrésmiðjan Rein ehfVélaverkstæðið Árteigi

LaugarFramhaldsskólinn á Laugum

MývatnVogar ferðaþjónusta

KópaskerEyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi

RaufarhöfnÖnundur ehf

ÞórshöfnVerkalýðsfélag ÞórshafnarÞórshafnarprestakall

BakkafjörðurK Valberg slf

EgilsstaðirAustfjarðaflutningar ehfBókráð, bókhald og ráðgjöf ehfEgilsstaðaskóli

HallormsstaðaskóliKlausturkaffi ehfMenntaskólinn á EgilsstöðumPV-pípulagnir ehfRafey ehfTréiðjan Einir ehf

ReyðarfjörðurFélag opinberra starfsmanna á AusturlandiFjarðaveitingar ehfHárstofa Sigríðar ehfTærgesen, veitinga- og gistihús

EskifjörðurEgersund Ísland ehfFjarðaþrif ehfTandraberg ehfTandrabretti ehf

NeskaupstaðurBílaverkstæði Önundar ehfSíldarvinnslan hfTannlæknastofanVerkmenntaskóli Austurlands

FáskrúðsfjörðurLoðnuvinnslan hfVöggur ehf

StöðvarfjörðurMagnús Stefánsson

Höfn í HornafirðiKróm og hvítt ehfMálningarþjónusta Horna ehf

Rósaberg ehfSuðursveitÖgmund ehf

SelfossBifreiðaverkstæðið Klettur ehfBílverk BÁ ehf, bílamálun og bílaréttingarBúhnykkur sfCafé Mika ReykholtiEðalbyggingar ehfFerðaþjónustan Úthlíð-www.uthlid.is, s: 699 5500Fossvélar ehfGrímsnes og GrafningshreppurHársnyrtistofan VerónaJÁ pípulagnir ehfJóhann Helgi og Co, heildarlausnir á leiksvæðumKjarna-bókhald ehfKjötmjölsverksmiðjan Orkugerðin ehfKökugerð H P ehfLögmenn Suðurlandi ehfMálarinn Selfossi ehfMálningarþjónustan ehfReykhóll ehfStálkrókur ehfSuðri ehfSúperbygg ehfSveitarfélagið ÁrborgTannlæknastofa Suðurlands ehf.Toyota á SelfossiÚtfararþjónustan Fylgd ehfVerkfræðistofa GuðjónsVélaverkstæði Þóris ehfVélaþjónusta IngvarsVélsmiðja Suðurlands ehf

HveragerðiFicus ehfFlóra garðyrkjustöðFormula 1 ehfHeilsustofnun NLFÍ - heilsustofnun.isIP-lagnir slfKotstrandarkirkjaNorbygg ehf

ÞorlákshöfnBergverk ehfJárnkarlinn ehf

ÖlfusFerðaþjónustan Núpum-www.nupar.isGljúfurbústaðir ehf

Page 35: 33. árg. 1. tbl. júlí 2021

35

Gluggaiðjan Ölfusi ehfTrésmiðja Sæmundar ehf

StokkseyriBjartás slf

FlúðirFögrusteinar ehfKvenfélag HrunamannahreppsRiding Tours South Iceland ehf

HellaKanslarinn veitingahúsTrésmiðjan Ingólfs ehf

HvolsvöllurFélag íslenskra bifreiðaeigandaKrappi ehf, byggingaverktakarTjaldstæði við SkógarfossTorf túnþökuvinnsla ehf

VíkFramrás ehfGistihúsin GörðumRafSuð ehfReynisfjara-Black beach Restaurant

KirkjubæjarklausturSystrakaffi ehf

VestmannaeyjarBergur-Huginn ehfBíla- og vélaverkstæðið Nethamar ehfBílaverkstæði SigurjónsBókasafn VestmannaeyjaGröfuþjónustan Brinks ehfHárstofa ViktorsÍsfélag Vestmannaeyja hfÍþróttabandalag VestmannaeyjaÓs ehfSkipalyftan ehfTeiknistofa Páls Zóphóníassonar ehf

Litrófumhverfisvottuð prentsmiðja

Sími 563 6000 · [email protected] · www.litrof.is

Reykjavík • London

Page 36: 33. árg. 1. tbl. júlí 2021