15. tbl. /10 - vegagerðin · 2015. 6. 16. · framkvæmdafréttir vegagerðarinnar 15. tbl. 18....

5
Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar 15. tbl. 18. árg. nr. 547 19. júlí 2010 Ritstjórn og umsjón útgáfu: Viktor Arnar Ingólfsson Ábyrgðarmaður: Gunnar Gunnarsson Prentun: Oddi Ósk um áskrift sendist til: Vegagerðin Framkvæmdafréttir Borgartúni 7 105 Reykjavík eða með tölvupósti til: [email protected] Vegagerðin gefur út Framkvæmdafréttir til að kynna útboðs- framkvæmdir fyrir verktökum. Fyrirhuguð útboð eru kynnt, útboðsauglýsingar eru birtar og greint er frá niðurstöðum og samningum. Auk þess er í blaðinu annað það fréttaefni sem verður til hjá stofnuninni og talið er að eigi erindi til verktaka. Útgáfa er óregluleg og nokkrar vikur geta liðið milli tölublaða. Áskrifendur eru m.a. verktakar, verkfræðistofur, fjölmiðlar og áhugafólk. Áskrift er endurgjaldslaus. 15. tbl. /10 Gamlar dekkjabrynjur eru notaðar til að afmá ýtuför við Dettifossveg. Sjá árangurinn á mynd á bls. 2. Ýtuförin afmáð Þessi frétt birtist á vegagerdin.is 13.07.10 Landslagið þar sem unnið er að lagningu nýs Dettifossvegar vestan Jökulsár á Fjöllum er sérstakt. Það er eyðilegt og þurrt. Því er nauðsynlegt að umgangast svæðið af virðingu þannig að vegagerðin valdi sem minnstri röskun. Nauðsynlegt er að hafa góða fláa á vegum til að auka öryggið og að sama skapi nauðsynlegt að hafa þá snyrtilega. Þegar ekki er hægt að sá grasfræi til að breiða yfir verkið þarf að fara aðrar leiðir og verktakinn Árni Helgason sem leggur veginn fann einfalda og góða lausn á málinu. Lausnin félst í því að hengja aftan á ýtuna sérútbúna keðjumottu sem jafnar út ýtuförin um leið og unnið er, eða þegar verkið er að klárast. Með þessu móti hverfa ýtuförin strax, fláinn líkist mjög öðru umhverfi og á einum vetri eða tveimur mun varla sjást misfella. Þeir hjá Árna Helgasyni fundu þessa snjöllu lausn og tóku sér til handargagns brynjur sem notaðar voru á hjólbarða hjólaskóflu og höfðu keðjurnar lokið sínu hlutverki þar. Þeir útbjuggu síðan mottu úr brynjunum og hengdu aftan á ýtuna. Hægt er að lyfta mottunni þegar ekki þarf að nota hana eða látið síga til þess að breiða yfir síðustu ýtuförin. Einfalt og snjallt og útkoman mjög fín einsog sjá má á myndinni á bls. 2. GPM Framkvæmdir á Norðvestursvæði sjá kort bls. 4-5

Upload: others

Post on 19-Mar-2021

0 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: 15. tbl. /10 - Vegagerðin · 2015. 6. 16. · Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar 15. tbl. 18. árg. nr. 547 19. júlí 2010 Ritstjórn og umsjón útgáfu: Viktor Arnar Ingólfsson

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar 15. tbl. 18. árg. nr. 547 19. júlí 2010Ritstjórnog umsjón útgáfu: Viktor Arnar IngólfssonÁbyrgðarmaður: Gunnar GunnarssonPrentun: Oddi

Ósk um áskrift sendist til: Vegagerðin Framkvæmdafréttir Borgartúni 7 105 Reykjavíkeða með tölvupósti til: [email protected]

Vegagerðin gefur út Framkvæmdafréttir til að kynna útboðs-framkvæmdir fyrir verktökum. Fyrirhuguð útboð eru kynnt, útboðsauglýsingar eru birtar og greint er frá niðurstöðum og samningum. Auk þess er í blaðinu annað það fréttaefni sem verður til hjá stofnuninni og talið er að eigi erindi til verktaka . Útgáfa er óregluleg og nokkrar vikur geta liðið milli tölublaða.Áskrifendur eru m.a. verktakar, verkfræðistofur, fjölmiðlar og áhugafólk. Áskrift er endurgjaldslaus.

15. tbl. /10

Gamlar dekkjabrynjur eru notaðar til að afmá ýtuför við Dettifossveg. Sjá árangurinn á mynd á bls. 2.Ýtuförin afmáðÞessi frétt birtist á vegagerdin.is 13.07.10

Landslagið þar sem unnið er að lagningu nýs Dettifossvegar vestan Jökulsár á Fjöllum er sérstakt. Það er eyðilegt og þurrt. Því er nauðsynlegt að umgangast svæðið af virðingu þannig að vegagerðin valdi sem minnstri röskun.

Nauðsynlegt er að hafa góða fláa á vegum til að auka öryggið og að sama skapi nauðsynlegt að hafa þá snyrtilega. Þegar ekki er hægt að sá grasfræi til að breiða yfir verkið þarf að fara aðrar leiðir og verktakinn Árni Helgason sem leggur veginn fann einfalda og góða lausn á málinu.

Lausnin félst í því að hengja aftan á ýtuna sérútbúna keðjumottu sem jafnar út ýtuförin um leið og unnið er, eða þegar verkið er að klárast. Með þessu móti hverfa ýtuförin strax, fláinn líkist mjög öðru umhverfi og á einum vetri eða tveimur mun varla sjást misfella.

Þeir hjá Árna Helgasyni fundu þessa snjöllu lausn og tóku sér til handargagns brynjur sem notaðar voru á hjólbarða hjólaskóflu og höfðu keðjurnar lokið sínu hlutverki þar. Þeir útbjuggu síðan mottu úr brynjunum og hengdu aftan á ýtuna. Hægt er að lyfta mottunni þegar ekki þarf að nota hana eða látið síga til þess að breiða yfir síðustu ýtuförin.

Einfalt og snjallt og útkoman mjög fín einsog sjá má á myndinni á bls. 2. GPM

Framkvæmdir á Norðvestursvæðisjá kort bls. 4-5

Page 2: 15. tbl. /10 - Vegagerðin · 2015. 6. 16. · Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar 15. tbl. 18. árg. nr. 547 19. júlí 2010 Ritstjórn og umsjón útgáfu: Viktor Arnar Ingólfsson

2 3

Tilboð Hlutfall Frávik nr. Bjóðandi (kr.) (%) (þús.kr.)

8 Skrjóður ehf., Reykjavík 80.081.250 150,2 36.470 7 Víðimelsbræður ehf., Sauðárkróki 65.430.000 122,7 21.819 6 Borgar Skarphéðinsson, Reykjavík 61.600.150 115,5 17.989 5 G. Hjálmarsson, Akureyri 61.494.000 115,3 17.883 4 Árni Helgason ehf., Ólafsfirði 56.909.500 106,7 13.299 3 Eyjólfur Valur Gunnarsson, Hrútafirði 55.652.500 104,4 12.042 --- Áætlaður verktakakostnaður 53.312.500 100,0 9.702 2 Malbikun K-M ehf., Akureyri 46.798.100 87,8 3.187 1 Túnþökusala Kristins ehf., Akureyri 43.611.000 81,8 0

Vetrarþjónusta 2010 – 2013,Eyjafjörður að vestan 10-019Tilboð opnuð 13. júlí 2010. Vetrarþjónusta á Eyjafjarðarsvæðinu árin 2010 – 2013 á eftirtöldum leiðum:Hringvegur (1) Fremri-Kot Norðurárdal – Akureyri 61 km Ólafsfjarðarvegur(82) Hringvegur (1) - Ólafsfjörður 48 kmSvarfaðardalsvegur(805) Ólafsfjarðarvegur – Tunguvegur 11 km Tunguvegur (806) Svarfaðardalsvegur – Skíðadalsvegur 1 kmSkíðadalsvegur (807) Tunguvegur - Ólafsfjarðarðarvegur 10 kmÁrskógssandsvegur (808) Ólafsfjarðarvegur – Árskógsandur 2 kmHauganesvegur (809) Ólafsfjarðarvegur – Hauganes 2 kmHjalteyrarvegur (811) Ólafsfjarðarvegur - Hjalteyri 3 kmHelstu magntölur á ári eru :

Færðargreining . . . . . . . . . . . . . . . . . . 5.650 kmSnjómokstur og hálkuvörn með vörubílum . . . . . . . . . . . . . . . . . 91.250 kmBiðtími vélamanns: . . . . . . . . . . . . . . . 260 klst.

Verkinu skal að fullu lokið 30. apríl 2013.

Tilboð Hlutfall Frávik nr. Bjóðandi (kr.) (%) (þús.kr.)

--- Áætlaður verktakakostnaður 20.400.000 100,0 4.850 10 Vélgrafan ehf., Selfossi 19.740.000 96,8 4.190 9 Ræktunarmiðstöðin sf., Hveragerði 19.671.200 96,4 4.121 8 B.D. vélar ehf., Selfossi 19.446.300 95,3 3.896 7 Vörubílstjórafélagið Mjölnir, Selfossi 17.831.750 87,4 2.282 6 Árni ehf., Flúðum 17.762.800 87,1 2.213 5 Óskaverk ehf., Kópavogi 16.993.150 83,3 1.443 4 Smávélar og flutningar ehf., Þorlákshöfn 16.968.900 83,2 1.419 3 Gröfutækni ehf., Flúðum 15.999.350 78,4 449 2 Bíladrangur ehf., Vík 15.589.950 76,4 40 1 Þjótandi ehf., Hellu 15.550.000 76,2 0

Ræsi í Flóahreppi 2010 10-052Tilboð opnuð 13. júlí 2010. Gerð fimm ræsa í Flóahreppi, þar af þriggja stórra þar sem fjarlægja þarf einbreiðar brýr.Helstu magntölur eru:

Fylling. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1.820 m3

Ræsalögn . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 150 mBurðarlag . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2.290 m3

Malarslitlag. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 430 m3

Verkinu skal að fullu lokið 1. nóvember 2010.

Tilboð Hlutfall Frávik nr. Bjóðandi (kr.) (%) (þús.kr.)

1 Vöggur ehf., Fáskrúðsfirði 12.159.600 116,6 1.731 --- Áætlaður verktakakostnaður *) 10.428.850 100,0 0

*) Á opnunarfundi var lesin upp tala fyrir áætlaðan verktakakostnað sem reyndist vera rangt reiknuð. Rétt tala er 10.428.850 kr. og er hún færð í töfluna hér að ofan.

Vetrarþjónusta 2010-2013,Suðurfjarðavegur (96) 10-027Tilboð opnuð 13. júlí 2010. Snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreiðum, ásamt upplýsingagjöf, á Suðurfjarða-vegi (96), frá gangnamunna í Fáskrúðsfirði til Breiðdals-víkur. Einnig á Hringvegi (1) frá Breiðdalsvík að Þorgríms-stöðum í Breiðdal.Helstu magntölur, á ári, eru:

Snjómokstur og hálkuvörn með vörubílum . . . . . . . . . . . . . . . . . 15.320 km

Verktími er frá 15. október 2010 til og með 15. maí 2013.

Niðurstöður útboða

Landmótun eftir framkvæmdir við nýjan Dettifossveg. Keðjumotta sem dregin er á eftir ýtunni jafnar yfir ýtuförin. Sjá frétt á forsíðu.

Hringvegur (1), Hnausakvísl – Stóra-GiljáÍ síðasta tölublaði var auglýst útboð á styrkingu og breikkun Hringvegar (1) á um 5,68 km löngum kafla frá Hnausakvísl að Stóru-Giljá í Austur-Húnvatnssýslu.Loftmyndin sýnir kaflann sem unnið verður við.

Loftmynd: Loftmyndir ehf.

Page 3: 15. tbl. /10 - Vegagerðin · 2015. 6. 16. · Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar 15. tbl. 18. árg. nr. 547 19. júlí 2010 Ritstjórn og umsjón útgáfu: Viktor Arnar Ingólfsson

4 5

Vegarkaflarnir sem unnið er við eru merktir inn á kortið og framkvæmdum lýst í stuttu máli. Stærstu viðhaldsverk eru merkt inn á kortið án texta.Athugið að breytingar geta orðið á einstökum verkum.

Framkvæmdir 2010

Norðvestursvæði61 DjúpvegurBolungarvíkurgöngjarðgöng 5,4 kmþar af vegskálar 0,3 kmvegir 3,7 kmtvær brýr, 8 og 32 kmTilboð opnuð: 15.01.08Verktaki: Ósafl ehf.Verklok: september 2010

60 VestfjarðavegurÞverá - Þingmannaávegagerð 15,9 kmTilboð opnuð: 20.02.09Verktaki: Ingileifur Jónsson ehf.Verklok: 30.11.10

59 LaxárdalsvegurHöskuldsstaðir - Leiðólfsstaðirvegagerð 3,6 kmTilboð opnuð: 26.05.09Verktaki: Bíladrangur ehf.Verklok: 01.09.10

Page 4: 15. tbl. /10 - Vegagerðin · 2015. 6. 16. · Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar 15. tbl. 18. árg. nr. 547 19. júlí 2010 Ritstjórn og umsjón útgáfu: Viktor Arnar Ingólfsson

6 7

Vetrarþjónusta 2010 - 2013Djúpvegur (61), Vestfjarðavegur í Reykhólasveit – Reykjanes. 10-039Vegagerðin óskar eftir tilboðum í vetrarþjónustu á Djúpvegi (61) milli Vestfjarðavegar í Reykhólasveit og Reykjaness í Ísafjarðardjúpi .

Helstu magntölur á ári eru:Snjómokstur og hálkuvörn með vörubíl . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 43.125 km

Verktími er frá 1. október 2010 til og með 31. maí 2013.

Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni Dagverðardal á Ísafirði og Borgartúni 7 í Reykjavík (móttaka) frá og með þriðjudeginum 20. júlí 2010. Verð útboðsgagna er 2.000 kr.

Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 miðvikudaginn 4. ágúst 2010 og verða þau opnuð þar kl. 14:15 þann dag.

Vetrarþjónusta 2010-2014,Rangárvallasýsla og Flói 10-003

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í vetrarþjónustu í Rangárvallasýslu og í Flóa árin 2010-2014.

Helstu magntölur, á ári, eru:Færðargreining, bíll . . . . . . . . . . . . . . . 10.000 kmFærðargreining, maður . . . . . . . . . . . . 700 klst.Snjómokstur og hálkuvörn með vörubíl . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 22.000 km

Verki skal að fullu lokið 30. apríl 2014.Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni Breiðumýri

2 Selfossi og Borgartúni 7 í Reykjavík (móttaka) frá og með mánudeginum 19. júlí 2010. Verð útboðsgagna er 2.000 kr.

Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 miðvikudaginn 4. ágúst 2010 og verða þau opnuð þar kl. 14:15 þann dag.

Vetrarþjónusta 2010 - 2013Djúpvegur (61), Vestfjarðavegur í Reykhólasveit – Reykjanes.

Auglýsingar útboða

Hólmavík

Reykhólasveit

© Landmælingar Íslands

Styrkingar og endurbætur á Biskupstungnabraut (35) Þórisstaðir – Brúará 10-007

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í breikkun og styrkingu á 4,7 km löngum kafla Biskupstungnabrautar (35), frá Þórisstöðum að Brúará.

Helstu magntölur eru:Fylling . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 11.100 m3

Fláafleygar. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 13.200 m3

Neðra burðarlag. . . . . . . . . . . . . . . . . . 10.500 m3

Efra burðarlag . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 6.300 m3

Ræsi . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 141 mÞurrfræsun . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 31.000 m2

Tvöföld klæðing . . . . . . . . . . . . . . . . . 34.000 m2

Frágangur fláa . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 51.400 m2

Verki skal að fullu lokið fyrir 15. júní 2011.Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni Breiðumýri 2

á Selfossi og Borgartúni 7 í Reykjavík (móttaka) frá og með mánudeginum 19. júlí 2010. Verð útboðsgagna er 2.000 kr.

Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 miðvikudaginn 4. ágúst 2010 og verða þau opnuð þar kl. 14:15 þann dag.

Efnisvinnsla á Suðursvæði 2010 10-006

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í efnisvinnslu á Suðursvæði 2010.

Helstu magntölur eru:Efri Reykir, klæðingarefni (8-16 mm) . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 3.500 m3 Gíslholtsnáma, klæðingarefni (8-16 mm) . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 4.000 m3

Ísakot, klæðingarefni (8-16 mm) . . . . 4.000 m3

Miklholtsnáma, burðarlagsefni (0-64 mm) . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 13.000 m3

Miklholtsnáma, burðarlagsefni (0-22 mm) . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 18.000 m3

Miklholtsnáma, klæðingarefni (8-16 mm) . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2.000 m3

Verki skal að fullu lokið 15. apríl 2011.Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni Breiðumýri 2,

á Selfoss og Borgartúni 7 í Reykjavík (móttaka) frá og með mánudeginum 19. júlí 2010. Verð útboðsgagna er 2.000 kr.

Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 miðvikudaginn 4. ágúst 2010 og verða þau opnuð þar kl. 14:15 þann dag.

Auglýsingar útboða

Reykjanes

3

4

5

6

Landeyjahöfn

Þykkvibær

Stokkseyri

Selfoss

Galtalækur

Steinar

Njálsbúð

7

8 Múlakot

Hvolsvöllur

Hella 9Gunnarsholt

Urriðafossvegur

1

1

2

10

1. Hringvegur (1), Steinar undir Eyjafjöllum – Selfoss, Laugardælavegur 2. Þykkvabæjarvegur (25), Hringvegur – Þykkvibær, Háfsvegur 3. Landvegur (26), Hringvegur – Galtalækur 4. Gaulverjabæjarvegur (33), Hringvegur – Stokkseyri, Baldurshagi 5. Bakkavegur (253), Hringvegur – Bakkafjöruvegur 6. Bakkafjöruvegur (254), Hringvegur – Landeyjahöfn 7. Akureyjarvegur (255), Hringvegur – Njálsbúð 8. Fljótshlíðarvegur (261), Hringvegur – Múlakot 9. Rangárvallavegur (264), Gunnarsholt - Hringvegur 10. Villingaholtsvegur (305), Hringvegur – Urriðafossvegur

Vetrarþjónusta 2010-2014,Rangárvallasýsla og Flói

© Landmælingar Íslands

Page 5: 15. tbl. /10 - Vegagerðin · 2015. 6. 16. · Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar 15. tbl. 18. árg. nr. 547 19. júlí 2010 Ritstjórn og umsjón útgáfu: Viktor Arnar Ingólfsson

8 9

Yfirlit yfir útboðsverkÞessi listi er stöðugt til endurskoðunar og geta dagsetningar og annað breyst fyrirvaralaust. Það eru auglýsingar útboða sem gefa endanlegar upplýsingar.Fremst í lista er númer útboðs í númerakerfi framkvæmdadeildar. Rautt númer = nýtt á lista

Fyrirhuguð útboð Auglýst: dagur, mánuður, ár

10-054 Styrkingar og endurbætur á Laugarvatnsvegi, Skillandsá - Hólabrekka 10

10-053 Styrkingar og endurbætur á Biskupstungnabraut Reykjavegur - Bræðratunguvegur 10

10-023 Vetrarþjónusta 2010 - 2013, Norðausturvegur(85), Raufarhafnarafleggjari - Fell 10

10-024 Vetrarþjónusta 2010 - 2013, Bakkafjörður og Vopnafjörður 10

10-025 Vetrarþjónusta 2010 - 2013, vegir á Fljótsdalshéraði 10

10-021 Vetrarþjónusta 2010 - 2013, Norðausturvegur (85), Lón - Raufarhöfn 10

10-014 Efnisvinnsla á sunnanverðum Vestfjörðum 10

10-012 Efnisvinnsla á Norðvestursvæði 2010, Vesturland 10

Auglýst útboð Auglýst: Opnað:

10-006 Efnisvinnsla á Suðursvæði 2010 19.07.10 04.08.10

10-003 Vetrarþjónusta 2010 - 2014, Rangárvallasýsla og Flói 19.07.10 04.08.10

10-007 Styrkingar og endurbætur á Biskupstungnabraut (35), Þórisstaðir - Brúará 19.07.10 04.08.10

10-039 Vetrarþjónusta 2010 - 2013, Djúpvegur, Vestfjarðavegur í Reykhólasveit -Reykjanes 19.07.10 04.08.10

10-036 Vetrarþjónusta 2010 - 2013, Siglufjarðarvegur 05.07.10 20.07.10

10-050 Hringvegur (1), Hnausakvísl - Stóra-Giljá 05.07.10 20.07.10

10-032 Vetrarþjónusta 2010 - 2013, Hellissandur - Fróðárheiði - Breiðavík 05.07.10 20.07.10

10-035 Vetrarþjónusta 2010 - 2013, Hringvegur(1), Hvammstangi - Blönduós 05.07.10 20.07.10

10-038 Vetrarþjónusta 2010 - 2013, Djúpvegur, Reykjanes - gangamunni í Hnífsdal 05.07.10 20.07.10

10-028 Vetrarþjónusta 2010 - 2013, Hringvegur(1), Breiðdalsvík - Djúpivogur 05.07.10 20.07.10

10-020 Vetrarþjónusta 2010 - 2013, Kross - Lón í Kelduhverfi 05.07.10 20.07.10

10-022 Vetrarþjónusta 2010 - 2013, Hringvegur(1), Einarsstaðir - Biskupsháls 05.07.10 20.07.10

10-029 Vetrarþjónusta 2010 - 2013, Hringvegur(1), Djúpivogur - Höfn 05.07.10 20.07.10

10-030 Vetrarþjónusta 2010 - 2013, Hringvegur(1), Höfn- Öræfi 05.07.10 20.07.10

Útboð á samningaborði Auglýst: Opnað:

10-052 Ræsi í Flóahreppi 2010 28.06.10 13.07.10

10-027 Vetrarþjónusta 2010 - 2013, Suðurfjarðavegur (96) 28.06.10 13.07.10

10-019 Vetrarþjónusta 2010 - 2013, Eyjafjörður að vestan 28.06.10 13.07.10

Útboð á samningaborði, framhald Auglýst: Opnað:

10-026 Vetrarþjónusta 2010 - 2013, Norðfjarðarvegur 28.06.10 13.07.1010-051 Múlavegur í Fljótsdal (934), Langhús - Glúmsstaðir II 14.06.10 29.06.10

10-011 Festun og yfirlögn á Hringvegi (1) 2010 14.06.10 29.06.1010-031 Vetrarþjónusta 2010 - 2013, Vesturland, suðurhluti 07.06.10 22.06.10

10-016 Yfirlagnir á Norðaustur- svæði 2010, malbik 07.06.10 22.06.10

10-001 Viðhald malarvega á Suðursvæði 2010, vegheflun 10.05.10 26.05.1009-034 Hringvegur (1) - tvöföldun, Fossvellir -Draugahlíðar 08.03.10 20.04.10

Samningum lokið Opnað: Samið

10-013 Efnisvinnsla á Norðvestursvæði 2010, Norðurland vestra 26.05.10 06.07.10 Króksverk ehf., Sauðárkróki kt. 460482-0979

10-018 Hringvegur (1) um Fjarðará í Lóni 08.06.10 09.07.10 Háfell ehf., kt. 690186-1609

10-049 Lagfæringar vega við Markarfljótsbrú 22.06.10 06.07.10 Þjótandi ehf., kt. 500901-2410

10-041 Reykjanesbraut (41), hringtorg við Grænás 22.06.10 09.07.10 Vélaleiga AÞ ehf., kt. 420402-414010-048 Hafnarfjarðarvegur (40), aðreinar 22.06.10 13.07.10 Loftorka Reykjavík ehf., kt. 571285-0459

Tilboð Hlutfall Frávik nr. Bjóðandi (kr.) (%) (þús.kr.)

4 Jónsmenn ehf., Egilsstöðum 49.985.940 117,8 11.024 3 Vöggur ehf., Fjarðarbyggð 45.949.400 108,3 6.987 2 Haki ehf., Fjarðarbyggð 43.945.800 103,6 4.984 --- Áætlaður verktakakostnaður 42.435.600 100,0 3.473 1 Þ.S. verktakar ehf., Egilsstöðum 38.962.140 91,8 0

Vöggur ehf. skilaði einnig inn tveimur frávikstilboðum.Þ.S verktakar skilaðuðu einnig inn frávikstilboði.

Vetrarþjónusta 2010-2013, Norðfjarðarvegur (92) 10-026Tilboð opnuð 13. júlí 2010. Snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreiðum, ásamt upplýsingagjöf, á Norðfjarðar-vegi (92), frá Egilsstöðum til Neskaupstaðar.Helstu magntölur, á ári, eru:Snjómokstur og hálkuvörn

með vörubílum . . . . . . . . . . . . . . . . . 50.340 kmVerktími er frá 15. október 2010 til og með 15. maí 2013.

Niðurstöður útboða