24. tbl. /04...framkvæmdafréttir vegagerðarinnar 24. tbl. 12. árg. nr. 381 16. ágúst 2004...

8
Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar 24. tbl. 12. árg. nr. 381 16. ágúst 2004 Ritstjórn og umsjón útgáfu: Viktor Arnar Ingólfsson Ábyrgðarmaður: Gunnar Gunnarsson Prentun: Gutenberg Ósk um áskrift sendist til: Vegagerðin Framkvæmdafréttir Borgartúni 7 105 Reykjavík (bréfsími 522 1109) eða [email protected] Vegagerðin gefur út Framkvæmdafréttir til að kynna útboðs- framkvæmdir fyrir verktökum. Fyrirhuguð útboð eru kynnt, útboðsauglýsingar eru birtar og greint er frá niðurstöðum og samningum. Auk þess er í blaðinu annað það fréttaefni sem verður til hjá stofnuninni og talið er að eigi erindi til verktaka. Áskrifendur eru m.a. verktakar, verkfræðistofur og fjölmiðlar. Áskrift er endurgjaldslaus. 24. tbl. /04 Mislæg gatnamót Reykjanesbrautar og Stekkjarbakka á vígsludegi 28. júlí 2004. Reykjanesbraut (41), gatnamót við Stekkjarbakka Fimmtudaginn 28. júlí voru mislæg gatnamót Reykjanes- brautar og Stekkjarbakka formlega tekin í notkun. Verkefni þetta er samvinnuverkefni Vegagerðarinnar, Reykja- víkurborgar og Kópavogsbæjar, og sá verkfræðistofan Línu- framhald á bls. 2 Hringvegur (1), Gljúfurá - Brekka 1. áfangi, eftirlit 04-067 Vegagerðin óskar eftir tilboðum í eftirlit með endurbygg- ingu Hringvegar á um 6,3 km kafla í Borgarfirði frá Gljúfurá að Ólafarflóa. Um er að ræða endurbyggingu núverandi vegar ásamt gatnamótum við Borgarfjarðarbraut (40), byggingu 15 tenginga og gerð bráðabirgðavega meðan á framkvæmd stendur. Framkvæmd verksins hefur verið boðin út og er gert ráð fyrir verklokum 1. ágúst 2006. Val bjóðanda fer fram á grundvelli hæfni og verðs og ber bjóðanda að leggja fram tilboð sitt í tveimur hlutum, þ.e. upplýsingar um hæfni bjóðanda og verðtilboð. Verki skal að fullu lokið 1. október 2006. Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni Borgar- braut 66 í Borgarnesi og Borgartúni 7 í Reykjavík (mót- taka) frá og með mánudeginum 16. ágúst 2004. Verð útboðsgagna er 4.000 kr. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 31. ágúst 2004 og verða þau opnuð þar kl. 14:15 þann dag og lesið upp hverjir hafa skilað tilboðum. Síðari opnunarfundur verður þriðjudaginn 7. september 2004 kl. 14:15 þar sem lesnar verða upp einkunnir bjóðenda í hæfnimati og verðtilboð opnuð. Auglýsingar útboða Klippt á borða við Stekkjarbakka. Þórólfur Árnason borgar- stjóri í Reykjavík, Sturla Böðvarsson samgönguráðherra og Gunnsteinn Sigurðsson forseti bæjarstjórnar í Kópavogi.

Upload: others

Post on 26-Feb-2021

21 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: 24. tbl. /04...Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar 24. tbl. 12. árg. nr. 381 16. ágúst 2004 Ritstjórn og umsjón útgáfu: Viktor Arnar Ingólfsson Ábyrgðarmaður: Gunnar Gunnarsson

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar 24. tbl. 12. árg. nr. 381 16. ágúst 2004Ritstjórnog umsjón útgáfu: Viktor Arnar IngólfssonÁbyrgðarmaður: Gunnar GunnarssonPrentun: Gutenberg

Ósk um áskrift sendist til:VegagerðinFramkvæmdafréttirBorgartúni 7105 Reykjavík(bréfsími 522 1109)eða [email protected]

Vegagerðin gefur út Framkvæmdafréttir til að kynna útboðs-framkvæmdir fyrir verktökum. Fyrirhuguð útboð eru kynnt,útboðsauglýsingar eru birtar og greint er frá niðurstöðum ogsamningum. Auk þess er í blaðinu annað það fréttaefni semverður til hjá stofnuninni og talið er að eigi erindi til verktaka.Áskrifendur eru m.a. verktakar, verkfræðistofur og fjölmiðlar.Áskrift er endurgjaldslaus.

24. tbl. /04

Mislæg gatnamót Reykjanesbrautar og Stekkjarbakka á vígsludegi 28. júlí 2004.

Reykjanesbraut (41), gatnamót við StekkjarbakkaFimmtudaginn 28. júlí voru mislæg gatnamót Reykjanes-brautar og Stekkjarbakka formlega tekin í notkun.

Verkefni þetta er samvinnuverkefni Vegagerðarinnar, Reykja-víkurborgar og Kópavogsbæjar, og sá verkfræðistofan Línu-

framhald á bls. 2

Hringvegur (1), Gljúfurá - Brekka 1. áfangi, eftirlit 04-067

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í eftirlit með endurbygg-ingu Hringvegar á um 6,3 km kafla í Borgarfirði fráGljúfurá að Ólafarflóa.

Um er að ræða endurbyggingu núverandi vegar ásamtgatnamótum við Borgarfjarðarbraut (40), byggingu 15tenginga og gerð bráðabirgðavega meðan á framkvæmdstendur.

Framkvæmd verksins hefur verið boðin út og er gertráð fyrir verklokum 1. ágúst 2006.

Val bjóðanda fer fram á grundvelli hæfni og verðs ogber bjóðanda að leggja fram tilboð sitt í tveimur hlutum,þ.e. upplýsingar um hæfni bjóðanda og verðtilboð.

Verki skal að fullu lokið 1. október 2006.Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni Borgar-

braut 66 í Borgarnesi og Borgartúni 7 í Reykjavík (mót-taka) frá og með mánudeginum 16. ágúst 2004. Verðútboðsgagna er 4.000 kr.

Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00þriðjudaginn 31. ágúst 2004 og verða þau opnuð þar kl. 14:15 þann dag og lesið upp hverjir hafa skilaðtilboðum. Síðari opnunarfundur verður þriðjudaginn 7. september 2004 kl. 14:15 þar sem lesnar verða uppeinkunnir bjóðenda í hæfnimati og verðtilboð opnuð.

Auglýsingar útboða

Klippt á borða við Stekkjarbakka. Þórólfur Árnason borgar-stjóri í Reykjavík, Sturla Böðvarsson samgönguráðherra ogGunnsteinn Sigurðsson forseti bæjarstjórnar í Kópavogi.

Page 2: 24. tbl. /04...Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar 24. tbl. 12. árg. nr. 381 16. ágúst 2004 Ritstjórn og umsjón útgáfu: Viktor Arnar Ingólfsson Ábyrgðarmaður: Gunnar Gunnarsson

2

Niðurstöður útboða

Tilboð Hlutfall Fráviknr. Bjóðandi (kr.) (%) (þús.kr.)

--- Áætlaður verktakakostnaður 28.855.350 100,0 7.164

2 Framrás ehf., Vík í Mýrdal 22.169.850 76,8 479

1 Rósaborg ehf., Höfn í Hornafirði 21.690.950 75,2 0

Hringvegur (1), hringtorg viðKirkjubæjarklaustur 04-061Tilboð opnuð 27. júlí 2004. Verkið: „Hringvegur (1), hring-torg við Kirkjubæjarklaustur“. Um er ræða gerð hringtorgsnorðaustan við Klausturskála, tengingu að Kirkjubæjar-klaustri norðan skálans, aðlögun Geirlandsvegar og Hring-vegar að torgi, tengingar að Klausturskála og götu í iðnað-arhverfi.

Helstu magntölur eru:Skeringar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1.000 m3

Neðra burðarlag . . . . . . . . . . . . . . . . . 3.800 m3

Efra burðarlag . . . . . . . . . . . . . . . . . . 600 m3

Klæðing . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2.452 m2

Malbik . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 5.190 m2

Kantsteinar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 487 mHellulögn . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 560 m2

Verki skal að fullu lokið 1. október 2004.

hönnun um hönnun mannvirkisins í samstarfi við StudioGranda, Landmótun og Raftæknistofuna. Ávinningur af þessuverkefni er helst sá að plangatnamótum við Reykjanesbrautfækkaði um þrenn, tenging milli Stekkjarbakka og Smiðju-hverfis sem og tengingar við Reykjanesbraut batna mikið.Einnig verða tengingar fyrir gangandi og hjólandi vegfarendurmilli hverfa og útivistarsvæða betri með tilkomu nýrra stíga,göngubrúar og undirganga. Búast má við að umferðaröryggi áþessu svæði verði mun meira með tilkomu þessa mannvirkis.

Verkið var boðið út 1. febrúar 2003 á EES svæðinu.Verksamningur upp á 688 m.kr. var undirritaður 28. mars

2003 við Jarðvélar ehf. Vinna hófst 29. mars 2003.Verkið var í megindráttum unnið í tveimur hlutum, þ.e.

umferð var hleypt á mannvirkið í þeim fyrri og í þeim síðarivar unnið við endanlegan yfirborðsfrágang á svæðinu. Fyrrihluti verksins var tekinn í notkun þann 25. október 2003.

Helstu hönnuðir og ráðgjafar: Línuhönnun hf., mat á um-hverfisáhrifum, frumdrög og aðalráðgjafi í for- og verkhönn-un. Studio Granda, arkitekt. Landmótun ehf., stígar og land-mótun. Raftæknistofan hf., veglýsing. Fjarhitun hf., lagnirOrkuveitu Reykjavíkur.

Hæfnismat TilboðBjóðandi (einkunn) (þús.kr.)

Fjarhitun hf. 37 19.125.000Fjölhönnun ehf. 43 15.147.000Hnit hf. 44 16.830.000Hönnun hf. 42 15.988.500Línuhönnun hf. 43 15.300.000Áætlaður

verktakakostnaður 17.600.000

Hringvegur (1), Víkurvegur –Skarhólabraut, eftirlit, seinni opnun 04-043Tilboð opnuð 27. júlí 2004. Eftirlit með tvöföldun Hring-vegar á 3,5 km löngum kafla milli Víkurvegar og Skarhóla-brautar. Að hluta til er um að ræða nýjan veg með tveimuraðskildum akbrautum og að hluta nýja akbraut meðframnúverandi vegi. Einnig er innfalið í verkinu gerð tveggjahringtorga ásamt byggingu tveggja vegbrúa og göngubrúará Úlfarsá.Framkvæmd verksins hefur verið boðin út og er gert ráðfyrir verklokum 15. október 2005.Val á bjóðanda fer fram á grundvelli hæfni og verðs og barbjóðanda að leggja fram tilboð sitt í tveimur hlutum, þ.e.upplýsingar um hæfni bjóðanda og verðtilboð.

Heiðursmenn Vegagerðarinnar við vígslu voru þeir JensMatthíasson (t.v. á mynd) og Vígmundur Pálmarsson. Á milli þeirra stendur Ólafur Þórðarson skæravörður.

framhald af forsíðu

Helstu magntölur vegahluta eru:Skering í laus jarðlög . . . . . . . . . . . . 163.000 m3

Fylling og neðra burðarlag . . . . . . . . 150.000 m3

Efra burðarlag . . . . . . . . . . . . . . . . . . 8.000 m3

Malbik . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 35.000 m2

Kantsteinar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 10.000 mOfanvatnsræsi . . . . . . . . . . . . . . . . . . 5.000 m

Helstu magntölur steyptra mannvirkja eru:Mótafletir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 5.300 m2

Steypustyrktarjárn . . . . . . . . . . . . . . . 194.000 kgSpennistál . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 43.600 kgSteinsteypa . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1.900 m3

Heildarkostnaður er um 960 m.kr.

Verktakar: Jarðvélar ehf., aðalverktaki. Sveinbjörn Sigurðs-son ehf., steypt mannvirki. Malbikunarstöðin Höfði hf., mal-bik. BM Vallá hellur, rör ofl.

Eftirlit: Fjarhitun hf.Auk þess hafa fjölmargir starfsmenn Vegagerðarinnar,

Reykjavíkurborgar, Kópavogsbæjar, Orkuveitu Reykjavíkurog Landsíma Íslands komið að þessu verki.

Page 3: 24. tbl. /04...Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar 24. tbl. 12. árg. nr. 381 16. ágúst 2004 Ritstjórn og umsjón útgáfu: Viktor Arnar Ingólfsson Ábyrgðarmaður: Gunnar Gunnarsson

3

Reykjanesbraut, breikkunHvassahraun – StrandarheiðiFimmtudaginn 29. júlí opnaði Sturla Böðvarsson samgöngu-ráðherra nýjar akreinar Reykjanesbrautrar fyrir umferð. Fjöl-margir voru vistaddir þessa athöfn og móttöku á eftir í félags-heimilinu í Vogum.

Framkvæmd þessi er fyrsti áfangi breikkunar Reykjanes-brautar milli Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar og eru mörkverkframkvæmdar annars vegar við mörk Hafnarfjarðar ogVatnsleysustrandarhrepps og hins vegar um 3 km austanVogavegar. Samtals er nýja brautin 12,1 km þar með talinnfléttukafli við báða enda.

Í framkvæmdinni felst gerð nýrrar tveggja akreina ak-brautar, gerð tvennra mislægra gatnamóta, færsla á Vatns-leysustrandarvegi, gerð um 1 km malarvegar í átt að Höskuld-arvöllum og lagfæring á öryggissvæði með núverandi ak-braut. Mislægu gatnamótin eru svipuð að formi til eða svo-kölluð tígulgatnamót þar sem hringtorg sitt hvoru meginReykjanesbrautar tengja saman að- og fráreinar annars vegarog þverveg undir brautina hins vegar. Byggð er ein brú í hvor-ri akbraut, þ.e. tvær á hvorum gatnamótum.

Útboð fór fram á haustdögum 2002 og var þá boðinn út 8,6 km kafli. Lægsta tilboð áttu Háfell ehf., Jarðvélar ehf. ogEykt ehf. Samningur var undirritaður í byrjun desember 2002og framkvæmdir hófust 11. janúar 2003. Vegna hagstæðstilboðs og hagstæðra aðstæðna við efnisvinnslu var ákveðiðað semja við verktakann um 3,5 km viðbót við verkið þannigað alls er nýja akbrautin 12,1 km.

Reykjanesbraut. Endi á tvöföldun í Hvassahrauni.

Samgönguráðherra ekur eftir nýrri akrein í fararbroddiviðstaddra.

Sturla Böðvarsson rennir lokunarmerki frá nýjum Reykja-

Helstu magntölur:Vegagerð: Skeringar . . . . . . . . . . . . . . 131.000 m3

Fyllingar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 385.000 m3

Burðarlög . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 134.000 m3

Malbikaðir fletir . . . . . . . . . . . . . . . . . 125.000 m2

Steypt mannvirki:Mótafletir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2.600 m2

Járnalögn . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 180.000 kgSteinsteypa . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1.100 m3

Áætlaður kostnaður:Vegagerð . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 785 m.kr. Steypt mannvirki . . . . . . . . . . . . . . . . 109 m.kr.Landbætur, efni o.fl. . . . . . . . . . . . . . 59 m.kr.Mat á umhverfisáhrifum hönnun,umsjón, eftirlit o.fl. . . . . . . . . . . . . . . 174 m.kr.

Samtals: . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1.127 m.kr.

Helstu hönnuðir og ráðgjafar: Hönnun hf., umhverfismat,frumdrög. Hnit hf, verkfræðistofa, aðalráðgjafi, veghönnun.Fjölhönnun ehf., brúarhönnun, veghönnun. Rafteikning hf.,lýsing. Arkþing, útlit brúa. Landslag ehf., landslagsmótun.Stuðull ehf., jarðfræðiathuganir. Vinnustofan Þverá ehf., um-ferðartækni, merkingar.

Aðalverktakar: Háfell ehf., jarðvinna. Jarðvélar ehf., jarð-vinna. Eykt ehf., brúarsmíði.

Eftirlit: VSÓ ráðgjöf/ VSB verkfræðistofa.Auk þess hafa fjölmargir starfsmenn Vegagerðarinnar

komið að þessu verki.JJB/JSn

Page 4: 24. tbl. /04...Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar 24. tbl. 12. árg. nr. 381 16. ágúst 2004 Ritstjórn og umsjón útgáfu: Viktor Arnar Ingólfsson Ábyrgðarmaður: Gunnar Gunnarsson

Arnarvatns-heiði

Hekla

Eldhraun

Spr

engi

sand

ur

Þjórsárver

Mýrdalssandur

Auðkúluheiði

Kjölur

Eyvindarstaðaheiði

Hofsafrétt

Þjórs

árda

lur

Landmannalaugar

Hágön

gur

Jökulheimar

Þórsmörk

Eldgjá

Vona

rska

Skógar

Kerlingarfjöll

Meðalland

Hveravellir

Kirkjubæjarklaustur

VíkVESTMANNAEYJAR

Hella

Hvolsvöllur

Flúðir

Geysir

Hvítárvatn

Hvítá

Tungn

Tungnaá

Kúðafljót

Tungnaá

Blöndulón

Gullfoss

Langisjó

r

Mar

karf

ljót

Þjórsá

Þjórsá

Þór

isva

tn

Eiríksjökull

LANGJÖ

KULL

HOFSJÖKULL

Tungnafells-jökull

Bárð

MÝRDALS-JÖKULL

Eyjafjalla-jökull

1 Hringvegurum Skaftá

Tvær brýr 20 m og26 m

vegtengingfjárveitingar:

2002: 39 m.kr.2003: 53 m.kr.

Útboð: 2003Verktaki: Mikael ehf., Höfn

Verklok: febrúar. 2004

1 Hringvegurvið KirkjubæjarklausturHringtorg ásamttengingumFjárveitingar:2002: 11 m.kr.2003: 18 m.kr.2004: 6 m.kr.2005:10 m.kr.Útboð: ágúst 2004Verklok: október 2004

204 MeðallandsvegurÞykkvibær 3 - Grenlækur

Nýbygging: 4 kmFjárveitingar:

2004: 22 m.kr.2005:13 m.kr.

Útboð: september 2004Verklok: júlí 2004

208 SkaftártunguvegurHringvegur - Hrífunesvegur

(Ferðamannaleiðir)Nýbygging: 3 km

Fjárveitingar:2004: 7 m.kr.2005: 2 m.kr.

Verktaki: RæktunarsambandFlóa og Skeiða ehf., Selfossi

215 ReynishverfisvegurHringvegur - PrestshúsNýbygging: 4 kmFjárveitingar.2002: 5 m.kr.2003:16 m.kr.2004: 20 m.kr.Útboð: 2003Verktaki: Sandvirki ehf.Verklok: júlí 2004

218 DyrhólavegurHringvegur - Dyrhólaey

Nýbygging: 1 kmFjárveiting:

2003: 5 m.kr.Útboð 2003

Verktaki: Sandvirki ehf.,Þorlákshöfn

Verklok: júlí 2004

242 RaufarfellsvegurHringvegur - Lambafell

Nýbygging: 1,3 kmFjárveiting:

2004: 11 m.kr.Útboð: 2004

Verktaki: Framrás ehf., VíkVerklok: maí 2004

1

1

1

F26

F26

F26

F26

F26

F735

F347

26

32

30

37

344 345

325

329

327

286268

267

271

264

262266

264

358

358

359

356

F338

F206

F208F233

F210

F210

F210

F261

F249

252

252

254

250

251253

255

261

249

247246

245242

243221

219

215218

214

32

32

26

F208

F228

208

208

202

209

204

212

211

210

204

F881

F752

F821

F752

F910

201

206

F232261

F225

341

F333

F335

F336

35

F235

F26

35

35 30

252

1

35

222

248

272

333

F223

F229

23. tbl. bls. 4

k1

k2k3

k4

k5

k7

k8

k9

Norðvestursvæði

SuðursvæðiSuðvestursvæði

Norðaustursvæði

22. tbl.bls. 4

23. tbl.bls. 2

22. tbl. bls. 6

23. tbl.bls. 6

24. tbl. bls. 4

24. tbl.bls. 6

Page 5: 24. tbl. /04...Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar 24. tbl. 12. árg. nr. 381 16. ágúst 2004 Ritstjórn og umsjón útgáfu: Viktor Arnar Ingólfsson Ábyrgðarmaður: Gunnar Gunnarsson

Skeiðarársandur

Mýrar

HraunVes

turör

æfi

Skaftafell

Askja

Trölladyngja

Breiða

mer

kurs

andu

r

Snæfell

HÖFN

Nesjahverfi

VATNAJÖKULL

Jöku

lsá

á Fj

öllu

m

Jöku

lsá

á B

rúK

reppa

Skeiðará

ðarbungaKverkfjöll

Brúarjökull

Skálafellsjökull

Hofs-jökull

Þrándar-jökull

Grímsvötn

Hvannadals-hnúkur

Skeiðarár-jökull

Öræfajökull

Breiðamerkur-jökull

1 Hringvegurum AlmannaskarðVeggöng: 1,2 km

Vegtengingar: 4,1 kmFjárveitingar:

2003: 300 m.kr.2004: 322 m.kr.2005: 82 m.kr.2006: 20 m.kr.

Viðbótarfjárþörf umframnúgildandi vegáætlun: 326 m.kr.

Útboð: janúar 2004Verktaki: Héraðsverk ehf.

og Leonhard Nilsen og Sønner As.Verklok: júní 2005

1 Hringvegurum Heiðarlæk

Stálhólkur í staðeinbreiðrar brúar

Fjárveiting:2003: 5 m.kr.

viðhaldsféÚtboð: nóvember 2003Verktaki: Suðurverk hf.

Verklok: júní 2004

1 Hringvegurum KotáEndurbygging 0,9 kmvegna hækkunar farvegsog varnargarðarFjárveitingar:2003: 17 m.kr.Viðhaldsfé: 12 m.kr.Útboð: nóvember 2003Verktaki: Suðurverk hf.Verklok: júní 2004

F88

931

910

986

99

F910

F910

F910

F902

F903

F980

F985

F910

984

998

F894

1

1

1

1

1

1

1

1

923

982

988

Vegakerfið

Stofnvegir með bundnu slitlagi

Tengivegir með bundnu slitlagi

Stofnvegir með malarslitlagi

Tengivegir með malarslitlagi

Landsvegir með bundnu slitlagi

Landsvegir með malarslitlagi

20 km5 0 10 155

Framkvæmdir

Nýbyggingar, bundið slitlag

Nýbyggingar, malarslitlag

Yfirlagnir, viðhald á slitlagi eðaseinna lag klæðingar

Styrkingar eða festun burðarlags

Styrkingar á malarvegi

Viðhald á malarslitlagi

Vegarkaflarnir sem unnið er við eru merktir inn á kortiðog framkvæmdum lýst í stuttu máli. Stærstu viðhaldsverkeru merkt inn á kortið án texta.Fjárveitingar nýbygginga eru taldar upp í flestum tilfellum.Athugið að breytingar geta orðið á einstökum verkum.

Framkvæmdir 2004, kort 1

Page 6: 24. tbl. /04...Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar 24. tbl. 12. árg. nr. 381 16. ágúst 2004 Ritstjórn og umsjón útgáfu: Viktor Arnar Ingólfsson Ábyrgðarmaður: Gunnar Gunnarsson

Mosfellsh

eiði

Ingólfs-fjall

Hellisheiði

Lyngdalsheiði

Þykkvibær

Þorlákshöfn Eyrarbakki

Stokkseyri

Laugarvatn

SELFOSS

HVERAGERÐI

Hví

Sog

Þjórsá

Ölfusá

Þingvalla-vatn

20 km5 0 10 155

Vegarkaflarnir sem unnið er við eru merktir inn á kortiðog framkvæmdum lýst í stuttu máli. Stærstu viðhaldsverkeru merkt inn á kortið án texta.Fjárveitingar nýbygginga eru taldar upp í flestum tilfellum.Athugið að breytingar geta orðið á einstökum verkum.

Framkvæmdir 2004, kort 2

37 Laugarvatnsvegurum Brúará

Ný tvíbreið brúí stað einbreiðrar brúar

Fjárveitingar:2003: 75 m.kr.2004: 3 m.kr.Útboð: 2004

Verktaki: Mikael ehf.,Höfn

Verklok: júlí 2004

1 HringvegurHveradalir -DraugahlíðarbrekkaNýbygging 4 kmFjárveitingar:2003: 150 m.kr.2004: 50 m.kr.Útboð: október 2004Verklok: júlí 2005

305 VillingaholtsvegurKolsholt - Urriðafossvegur

Nýbygging: 3 kmFjárveitingar:

2003: 22 m.kr.2004: 11 m.kr.

Útboð: 2003Verktaki: RæktunarsambandFlóa og Skeiða ehf., Selfossi

Verklok: júní 2004

52 Uxahryggjavegur, Tröllháls - SmjörbrekkaNýbygging: 4,5 kmFjárveitingar: 2002: 40 m.kr. / 2003: 40 m.kr.2004: 36 m.kr. / 2005: 36 m.kr. / 2006: 36 m.kr.Verktaki: Þórarinn Kristinsson, BiskupstungumVerklok: júlí 2004

427 SuðurstrandarvegurFjárveitingar:2002: 96 m.kr.2003: 291 m.kr.2004: 24 m.kr.2005: 36 m.kr.2006:15 m.kr.Útboð: október 2004Nýbygging 6 kmum FestarfjallVerklok: 2005

35 BiskupstungnabrautÞingvallavegur - KeriðFræsing og tvöföld klæðing:6 kmFjárveiting: 49 m.kr.viðhaldsfé 2004Verktaki: Borgarverk ehf.,BorgarnesiVerklok: 1. ágúst 2004

376 BreiðamörkHveragerði1 Hringvegur,Eyrarbakkavegur -BiskupstungnabrautRiflögn (Repay)Fjárveiting:2004: 14 m.kr. viðhaldsféVerktaki: Loftorka ehf.,ReykjavíkVerklok: september 2004

1

36

35

33

34

39

25

374

375

351

304

322

3

305

310

275

275

282

288

308

312

311

314

302

303

316

350

360

361

365

366

364

354

354

F337

37

37

36

36

360

34

38

305

30

33

1

351

33

304

305

38

376

427

309

378

Page 7: 24. tbl. /04...Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar 24. tbl. 12. árg. nr. 381 16. ágúst 2004 Ritstjórn og umsjón útgáfu: Viktor Arnar Ingólfsson Ábyrgðarmaður: Gunnar Gunnarsson

Hekla

Þjórs

árda

lur

Búrfell

Hella

Hvolsvöllur

Laugarás

Flúðir

Reykholt

Hólsá

Markarfljót

Þjór

Þjórsá

Tindfjalla-jökull

Vegakerfið

Stofnvegir með bundnu slitlagi

Tengivegir með bundnu slitlagi

Stofnvegir með malarslitlagi

Tengivegir með malarslitlagi

Landsvegir með bundnu slitlagi

Landsvegir með malarslitlagi

Framkvæmdir

Nýbyggingar, bundið slitlag

Nýbyggingar, malarslitlag

Yfirlagnir, viðhald á slitlagi eðaseinna lag klæðingar

Styrkingar eða festun burðarlags

Styrkingar á malarvegi

Viðhald á malarslitlagi

1 HringvegurVegamót við LandvegLagfæringFjárveiting:2004: 26 m.kr.Verktakar: Heflun ehf.og Háfell ehf.Verklok: ágúst 2004

271 ÁrbæjarvegurHringvegur - BjallavegurNýbygging: 3 kmFjárveitingar:2003: 13 m.kr.2004: 13 m.kr.Útboð: 2003Verktaki: Jón og Tryggvi ehf.,HvolsvelliVerklok: júlí 2004

GaddstaðaflatirFerðamannaleiðirNýbygging 1,5 kmFjárveiting:2004: 7 m.kr.Útboð: 2003Jón og Tryggvi ehf., HvolsvelliVerklok júlí 2004

340 Auðsholtsvegurum Syðra-LangholtNýbygging: 3 kmFjárveitingar:2004: 11 m.kr.2005: 21 m.kr.2006: 3 m.kr.Útboð: september 2004Verklok: 2005

329 MástunguvegurSkyggnir - LaxárdalurNýbygging: 1 kmFjárveitingar: 2002: 5 m.kr. / 2005: 5 m.kr.Útboð: júlí 2004Verktaki: Vélgrafan ehf., SelfossiVerklok: september 2004

Yfirlagnir og styrkingará Suðurlandi 2004, 84 kmFjárveitingar:2004: 79 m.kr.Útboð maí 2004Verktaki RæktunarsambandFlóa og Skeiða ehf., SelfossiVerklok september 2004

Mölburður 2004, 60 kmFjárveiting:2004: 73 m.kr.

Þjórsárdalsvegurvið Þrándarholtnýbygging 1 kmöryggisaðgerðÚtboð: 2004Verktaki: Nesey ehf., ÁrnesiVerklok: september 2004

1

30

37

321

324

340

341

344

345

325

329

327

268

286

268

267

271

262

284

266

273

358

358

359

355 356

349

F249252 250

255

32

26

261F261

F225

31

252

252

35

35

261

32

31

264

286

32

26

30

30

25

F210

1

26

272

340

Page 8: 24. tbl. /04...Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar 24. tbl. 12. árg. nr. 381 16. ágúst 2004 Ritstjórn og umsjón útgáfu: Viktor Arnar Ingólfsson Ábyrgðarmaður: Gunnar Gunnarsson

Yfirlit yfir útboðsverkÞessi listi er stöðugt til endurskoðunar og geta dagsetningar og annað breyst fyrirvaralaust.Það eru auglýsingar útboða sem gefa endanlegar upplýsingar.Fremst í lista er númer útboðs í númerakerfi framkvæmdadeildar. Rautt númer = nýtt á lista

Fyrirhuguð útboð Auglýst:dagur, mánuður, ár

04-044 Hringvegur (1), hringtorg við Norðlingavað 05

04-068 Meðallandsvegur (204), Þykkvibær - Grenlækur 04

04-066 Jökuldalsvegur (923) um Mjósund og Þverá 04

04-060 Landeyjavegur (252), Akureyjavegur - Grímsstaðavegur 04

04-004 Útnesvegur (574), Gröf - Arnarstapi 04

04-006 Hringvegur (1) um Norðurárdal í Skagafirði 2004-2005 04

04-018 Ólafsfjarðarvegur (82) á Lágheiði, Fjarðará - sýslumörk 04

02-015 Hringvegur (1) við Hellu 04

00-054 Hallsvegur (432), Fjallkonuvegur - Víkurvegur 04

03-084 Hringvegur (1), Svínahraun - Hveradalabrekka 04

03-092 Reykjanesbraut (41), Fífuhvammsvegur - Kaplakriki, eftirlit 04

03-009 Reykjanesbraut (41), Fífuhvammsvegur - Kaplakriki 04

Útboð sem hafa verið auglýst Auglýst: Opnað:

04-003 Hringvegur (1), Gljúfurá - Brekka, 1. áfangi 19.07.04 17.08.04

04-067 Hringvegur (1), Gljúfurá - Brekka 1. áfangi, eftirlit 16.08.04 31.08.04

Útboð á samningaborði Auglýst: Opnað:

04-061 Hringvegur (1), hringtorg við Kirkjubæjarklaustur 12.07.04 27.07.04

04-065 Öndverðarnesvegur, Biskupstungnabraut - golfskáli 2004 12.07.04 27.07.04

04-037 Vetrarþjónusta, Sauðárkrókur - Blönduós - Sauðárkrókur, 2004-2007 12.07.04 27.07.04

04-059 Þjórsárdalsvegur (32), Skeiðavegur - Stóra-Núpsvegur 28.06.04 13.07.04

04-054 Vetrarþjónusta á Vesturlandi 2004-2008 14.06.04 29.06.04

04-045 Yfirlagnir á Suðvestursvæði 2004, malbik 10.05.04 25.05.04

Samningum lokið Opnað: Samið:

04-043 Hringvegur (1), Víkurvegur - Skarhólabraut, eftirlit 20.07.04 06.08.04Fjölhönnun ehf., verkfræðistofa

04-058 Vestfjarðavegur (60), brú á Laxá í Króksfirði, niðurrekstrarstaurar 13.07.04 01.08.04Vökvaþjónusta Eyþórs ehf.

04-039 Hringvegur (1), Víkurvegur - Skarhólabraut 13.07.04 06.08.04Jarðvélar ehf.

04-057 Mástunguvegur (329),Gnúpverjavegur - Laxárdalur 2 06.07.04 20.07.04Vélgrafan ehf., Selfossi

04-056 Kjalvegur (35), þjónustumiðstöð - Háalda 2004 29.06.04 20.07.04Ræktunarsamband Flóa og Skeiða

04-051 Brú á Fjarðará í Siglufirði 15.06.04 20.07.04Mikael ehf.

04-023 Óshlíð, snjóflóðaskápar 13.07.04Öllum tilboðum hafnað

Staða framkvæmda við Almannaskarðsgöng 10. ágúst 2004.Samtals er búið að sprengja 473 m sem gerir 41%.

N

Heildarlengd = 1.146 m

468 m

5 m

Niðurstöður útboða

Tilboð Hlutfall Fráviknr. Bjóðandi (kr.) (%) (þús.kr.)

--- Áætlaður verktakakostnaður 6.936.377 100,0 2.828

2 Mjölnir ehf., Selfossi 5.000.000 72,1 8911 Sigurjón Hjartarson,

Brjánsstöðum 2, Grímsnesi 4.108.800 59,2 0

Öndverðarnesvegur,Biskupstungnabraut - golfskáli2004 04-065Tilboð opnuð 27. júlí 2004. Gerð Öndverðarnesvegar, fráBiskupstungnabraut að golfskála, um 1,2 km.

Helstu magntölur eru: Fláafleygar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 900 m3

Skeringar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1.405 m3

Neðra burðarlag, óunnið efni . . . . . . . 3.510 m3

Efra burðarlag, unnið efni . . . . . . . . . . 790 m3

Tvöföld klæðing . . . . . . . . . . . . . . . . . 6.600 m2

Frágangur fláa . . . . . . . . . . . . . . . . . . 6.770 m2

Verki skal að fullu lokið 15. september 2004.

Tilboð Hlutfall Fráviknr. Bjóðandi (kr.) (%) (þús.kr.)

4 SE verktakar ehf. 24.856.000 205,0 13.1703 Steypustöð

Skagafjarðar ehf. 14.199.500 117,1 2.5132 Blettur ehf., Sauðárkróki

og Steingrímur Ingvarsson 14.048.000 115,8 2.362

--- Áætlaður verktakakostnaður 12.126.500 100,0 440

1 Víðimelsbræður ehf. 11.686.500 96,4 0

Vetrarþjónusta, Sauðárkrókur -Blönduós - Sauðárkrókur, 2004-2007 04-037Tilboð opnuð 27. júlí 2004. Snjómokstur og hálkuvörn meðvörubifreiðum, eftirlit og stjórnun á Norðurlandi vestrainnan ramma marksamnings á eftirtöldum leiðum:

1. Hringvegur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 84 km2. Skagastrandarvegur . . . . . . . . . . . . 20 km3. Þverárfjallsvegur . . . . . . . . . . . . . . 37 km4. Sauðárkróksbraut . . . . . . . . . . . . . . 24 km5. Skagafjarðarvegur . . . . . . . . . . . . . 10 km6. Siglufjarðarvegur . . . . . . . . . . . . . . 22 km

Verktími er frá 1. október 2004 til 30. apríl 2007.